Lögberg - 05.02.1925, Síða 8

Lögberg - 05.02.1925, Síða 8
Blfi. 8 LÍVGBERG, FrMTlfL AGINN 5. FEBRÚAR. 1925. Or Bænum. Samkoma hjá stúkunni föstudaginn 13. febrúar. auglýst i næsta bla?i. Heklu, Nánar Dr. Tweed tannlæknir, verður að hitta í Árborg dagana 19. ogr 20. þesssa mánaðar. Mr, öhris Ólafsson, umboðsmað- ur New York Life félagsins, skrapp norður til Lundar, Man., á fimtu- daginn í fyrri viku Og kom heim daginn eftir. Þeir Magnús Hjörleifsson, Björn sonur hans og Runólfur Halldórs- son gullsmiður, allir frá Selkirk, Man., komu til iborgarinnar snögga ferð á fðstudaginn var. -------o------- Mrs. Finnson frá Churchbridge, Sask. kom til bæjariws snemma í vikunni og dvelur hér um tíma hjá kunningja fólki sínu. -------o------- Mr. V. Magnúsison frá Church bridge var skorinn upp nýlega á Almenna sjúkralhúsinu við botn langalbólgu. Dr. B. J. Brandsson gjörði holskurðinn og höfum vér heyrt að .sjúklingnum heilsist vel eftir vonum. Mr. og Mrs. W. H. Paulson frá Regina komu til foæjarins á laug- ardaginn var og dvelja hér um tíma. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Lundar, Man. Mr. og Mrs. Guðm. K. Breckman---------------$10.00 Mr. og Mrs. Jón Reykdal — 1.00 Ónefndur — — — — — 0.50 Mrs. Sigríður Hnappdal — 1.00 Mr. og Mrs. Vigfús J. Gutt- ormsison----------------2.00 Samskot við guðs/þjónustu sunnudaginn 28. des. — 13.06 Með alúðar þakklæti, S. W. Melsted. gjaldkeri skólans. -------o------ Þrifin og reglusöm stúlka, óskast í vist nú þegar. — Upplýsingar veitir Mrs. J. J. Swanson 934 Sher- burn street. Sími: 9469. Ráðskona óskast nú iþegar á gott fáment heimili úti á landi, tiltölu- lega skamt frá Winnipeg. Upplýis- ingar veittar á skrifistofu Lög- bergs. Vér Kaupum Hey Þér fáið beztan árangur og fljótust skil, með því að senda hey yðar og allar korntegundir til Walsh Grain Co. 237 Grain Exchange, Winnipeg. PhoneA4055 G. THOMAS, J. 6. THQRLEIfSSQN Athygli skal vakin á því, að söngflokkur Goodtemplara hefir í undirbúningi samkomu, sem hald- in verður að öllu forfallalausu um miðjan þennan mánuð. til umgetningar. Kver þetta, sem er 111 folaðsíður að stærð, í sex- tán blaða broti, hefir að flytja 4 smásögur. Bréf frá Cornell háskól- anumí og ræðu eftir Hans Bruun, Nánar auglýst í nsestu blöðum. i síðast er getið um nýjar bækur og Nefndin. ; svo er efnisskrá. ______________ SÖgurnar, sem í þessu hefti eru ! var áður búið að prenta í morgun- | folaðinu, þær eru heldur vel vald- , ar og ekki óþægilegar aflestrar, þó Staddur í New York borg, hinn ýms orðatiltæki séu óviðkunnan- Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 LINGERIE BÚÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel* Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis- Ieg sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gnnnlaugsson, eigandi Tals. B 7327 Wlnnipeí Frá Glímukappanum. 27. dag janúarmánaðar 1925. leikum i Palace leikhúsinu. Herra ritstjóri Lögbergs, J. J. Bíldfell. — Kæri herra! AÖ leg, t. d. eins og orðið ‘fyrirhengi,’ sem þýðandinn flaggar svo mikið með. Hvað skyldi vera betra að segja vfyrirhenginu” var lyft frá, eða tjaldinu var lyft frá. “Fyrír- Ennþá örfá orð viðvíkjandi end- hen&ið” er smekklaust og lurfu- urreisn hinnar íslemsku glímu; þar ie£i:’ eða jald, er foæði smekk- Veitið athygli. Danslíf, 'heitir leikur, sem verið er að æfa, og verður sýndur í Goodtemplara húsinu seinni part þessa mánaðar. Nánar uglýst síðar. Samkoma sú, sem Jóns Sigurðs- sonar félagið ihélt í Fyrstu lút. kirkjunni í síðustu viku var í alla staði ágæt. Fyrirlestur Miss Sutherland um ‘Tlhe P^ssion Play’ hvemig hann varð til og náði þvi haldi sem sá leikur hefir á þá sem taka þátt í honum og alla sem und- undir áhrif hans íkoma, og er á- hrifa mikið að hlusta á slíkt mál þótt á hinn bóginn að ekkert sé að furða sig á. þó hugsun og útlit eð eg sé og finn, að daufar eru undirtektirnar þarna fyrir norðan. Sendi yður hér með úrklippu úr “The St. Louis Star”, dagsett þann 6. nóvember s. I. ár, ef svo mætti fara, að það gæti orðið t*l ofurlít- illar umhugsunar og vakningar, ef þér gjörðuð 'svo vel, að þýða það i blað yðar, Lögfoerg. Svo mun eg enn reyna, að láta fyilgja aðra grein um glímuna, að sivo sem tveimur vikum liðnum, ef þjér vilduð vera svo góður, að ljá því rúm í Liögfoergi. Mér er full alvara í þetta skift- ið, að láta ekki málið falla niður, fyr en framkvæmdir eru fullséð- ar. En eg er að bíða eftir því, að sjá frá yður ritstjóralega um íslensku glímuna í L/ögfoergi. Vona fastlega, að þess verði nú ekki langt að bíða. Enda mun ekki af veita. .Hekla dóttir mín, sem nú er rétt fjórtán ára og útskrifaðist í dag úr “Junior Highschool,” hér, og byrjar næsta mánudag í öðrum bekk í “George Washington High- stíhool” hér í borg, vann hér tvö verðlaun með nokkurra daga millir 'bili. Á fimtudaginn var, var henni veittur heiðurspeningur frá “Alli- ance Francaise” fyrir þekkingu í franskri tungu. Um þetta var kept j úr fyrsta beíkkjar háiskólum allra kjördæma New York borgar, og var Hekla ein af átján, 'sem heið- urinn hlaut. Sú eina frá þeim skóla, sem hún gengur á. í dag var henni veittur heiðurs- gullpeningur fyrir náttúrufræðí í skólanum um leið og hún út- skrifaðist. Sú eina sem það hlotn- aði'st í því fagi. Þér sjáið því, að enn ber Is- lenski arfurinn eða blóðið, af öðr- um, svo hér í borg, sem annars- staðar. Við verðum því um fram alt að halda við svo hinum líkamlega arfi vorum, sem hinum andlega. Næstu viku verðum við að sýna hér, á hinu nýjasta og fegursta leikhúsi Bandaríkjanna, nefnilega á E. F. Alfoee leikhúsinu 1 Brook- legt og fallegt. Annars er heilmik- ið af smekklausum setningum og orðatiltækjum hjá þýðandanum, sem rýrir gildi foókarinnar og er það auðvitað meira af hugsunar- leysi en getuleysi, því vér efumst ekki um að þýðandinn ihafi gott váld á íslenskri tungu. En þó menn verði oft að sætta sig við slikt í blaðagreinum o« blaðasögum, þá er leiðinlegt að sjá það i bókum t. d. þetta “þvi þetta var litli líkaminn hennar Lidurin Poc'hgraber; foitin á háls var hún, blessað foarnið og hörmu- lega leikinn var nú striðnaður lík- aminn hennar.” En verst er þó að sjá myndina af Steingrími Thor- stein&syni innan um þetta hrasl —j mannsins, sem manna foest þýddi í á íslenska tungu. Með því er minn- ingu hans enginn sómi sýndur. | Kver þetta kOistar 2 kr. í kápu. EMIL JOHNSON og ft.THOMAS Service Electric Rafmagns Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld seld og við þau gert — Seljum Moffat og McClary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Young St. Verkst. B-1507. Heim. A-72S6. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. EmiIySt, Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantonir afgreiddai bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Ave. Sím,i A-5638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verikið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pumdið. 1182 Garfiald St., Winnipeg verður við í Reykjavík og Akur- eyri, >svo og Færeyum og sextán stöðum í Noregi. Fargjald fram og til baka, kostar $90.00 og yfir. Er þar í innifalið fæði á sjóferðinni. Farþegjaskipið “Oscar II.” fer báðar ferðirnar. Frekari upplýsingar um tilhög- un þessara ferða, fást hjá umboðs- manni Scandinavian — American eimskipafélagsins, Helge Peter- sen, að 461 Main istreet, Winnipeg Valgerður Jónatans- dóttir Johnson. NYJAR VORUBIRGDIR! Timbur, fjalviður af öllum tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þær þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & DoorCo. Limited Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers Yard: HEIMRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. SIGMAR BR0S. 709 Grea.trWest Perm. Bldg. 35fl Maln Street Selja hús, lóðir og bujarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Bykgja fyrir þá, sem foess éska. rntmei a-49m I HARRY CREAMER Hagkvæmileg aSgerð & ftrum, klukkum og gullstássd. Sendið osb I pðstl þaB, þér þurfiS aC láta giera viS af þessum tegundum. VandaS verk. Fljðt afgreiðsl^. Og meCmæli, sé þeirra ðskaö. Verð mjög sanngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slmi: N-7873 Winnlpeg AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI $3.00 2.00 10.00 Gjalir til Betel. Mr. J. Helgason. Sexsmith, 'Alta-----------------— Chr. Helgason Sexsmith. Alta--------------------- B. K. Johnson Wpeg. — Mns. S. Thorsteinsson Ber- esford, Man.----------------20.00 Ónefnd kona að Elgin — 3.00 Ónefnd kona að Sinclair — 2.00 Mrs. G- Anderon Pikes Peak, Saisk.--------------------3.00 Innilega er þakkað fyrir þetta. J. Jóhannesson. 675 McDermot Winnipeg. Til sölu. Va section, 7 mílur frá River- ton, Vi mílu frá Winnipeg-vatnl. Gripir og búsáhöld. Er til sýnis hvernær sem er. Góð niðurfoorg- un og ihægir skilmálar. Mainman Howardwille. þess fólks, sem lifir í eíns inni- legu sambandi við mannkynsfrels- lyn> 's®m talið er nú hámark Ieik arann og fólkið í Oberamergau | húsasmíða listarinnar í heiminum. gjörir bæði það sem þátt tekur f! Efstur eða ekkert. píslarleiknum sjálfum og eins hittj Kær kveðja, yðar einl. sem getur húist við að verða kall-l Jóh. Jósefsson. að til þess þegar minst varir, en! það eru allir bæjarbúar. Myndirnar, sem sýndar voru,' Seattle Wasfo. 26. jan. ’25. Hr. ritstjóri J. J. Bíldfell! voru aðdáanlegar og voru sextlu1 Af vangá hafa þrjár prentvillur og fimm að tölu. Auk þeas söng Mrs. Wfoeeler einsöng mjög vel. Jóns Sigurðssonar félagið á þakk- •ir skilið fyrir að gefa mönnum tækifæri til þess að hlusta á og sjá það, sem fram var boðið á þess- ari samkomu. Því miður var sam- koman ekki eins vel sótt og hún hefði átt að vera, og átti skilið. ------o------- 9. f. m. lést í Bellingham, Wash. Halldóra Elísabet Johnson (Dora Johnson) um fertugs aldur, dóttlr Jónasar Jónassonar 522 Sher- forook sitr. Wpeg. og fyrri konu hans Ingveldar Bárðardóttur, syst ur Sigurðar Báðarsonar í Blain. Greind stúlka og vel látfn. Laugardagskólinn. Aðsókn að foonum hefir ekki verið eins góð og skyldi á þesisum vetri, einkum eru það stærrr börn- in, sem hafa látið sig vanta, en slæðst inn í, er kvæði mitt, Lestr- arfélagið Vestri, var stílsett, vill- urnar eru sem fylgir: í síðustu ihendingu fyrsta erindis, stendur ‘já skiftist sólin o. s. frv.’ á að vera ‘á skiftist sólskin o. s. frv.’ í 7. erindi fyrstu línu stendur ‘vér buðumst,’ á að vera, ‘vér bund- umst o. s. frv.’, og í fjórðu hend- ingu í sama erindi stendur, ‘sú binding er kappþrungum o. s. frv. á að vera ‘kraftþrungnum o. s. frv. f síðasta erindi fyrstu ljóðlínu stendur, ‘hefjumst handa,’ á að vera hefjustum handa. Þessar villur foið eg yður laga hið fyrsta. yðar með vinsemd, John Youkonfari. STÚDENTAFJELAGIÐ heldur sleðaferð (Tofeoggan party) næsta laugardagskvöld, 7. febr. Fólk er foeðið að mæta í samkomu sal 'Samfoandskirkjunnar klukkan 7.30. Og verður þaðan lagt af 8tað til River Park. Að sleðaferðinni lokinni verður komið aftur í fund- Þann 2. des, síðastl. andaði'st að heimili sínu vestast í Svoldar- bygð í Norður Dakota húsfreyjan Valgerður Jónatansdóttir, kom Guðmundar Jónsisonar frá Gafli i Svinadal í Húnavaitnssýslu. í þrjátíu og fimm ár höfðu þau bú- ið á þessum stöðvum, og notið þar almennra vinsælda og virðing- ar. Valgerður heit. veiktist mjög hastarlega nokkrum vikum áður en hún lést, en þrátt fyrir að alt var g«rt, isem unt var, til að veita henni ilæknishjálp og hjúkrun, leiddi sjúkdómurinn hana til dauða, eins og áður er sagt. Þetta var þriðja reiðarslag sorgarinnar i á ísama ári fyrir eiginmanninn j aldraða og. hans nánustu. Fyrst dó sonarisonur hans, sivo sonur og : síðast eiginkona. En sjálfur ber hann kross sjóndepru, sem er að ágerast. Á hann samihygð og hlut- : tekningu allra, er til þekkja I þessum sáru raunum. Valgerður var fædd í Eyvindar- I staðagerði i Blðndudál í Húna- vatnsssýslu 12. ágúst 1851. For- eldrar hennar voru þau hjónin Jónatan Magnússon, ættaður úr Eyjafirði, og kona hans Elin Sveinsdóttir, ættuð úr Víðidal 1 Húnaþingi. Fjögur systkini mun Va-lgerður hatfa átt. Eitt dó í æsku. Tvær systur, Björg og Sigríður, komu til Ameríku, en eru báðM1 látnar. Einn foróðir, Jón að nafni, mun vera á lífi heima á íslandi. — Foraldrar Valgerðar fluttu siðar að Gafli í Svínadal, og bjuggu þar nokkur ár, þar til faðir hennar lést. Fór hún þá til vandalausra, fyrst að Holti í Svínadal, svo að Ljótsstöðum til hjónanna Hannes- ir verið til heimilis síðan um alda- mótin að hann kom frá íslandí. Hann var fæddur 5. apríl 1842 að Löngumýri í Vallhólmi í Skaga- firði. Árið 1900 fluttist hann til Ameríku, ásamt konu sinni Þóru og einni dóttur, sem nú er gift innlendum manni. Fred McWill- iams í Cavalier í Norður Dakota. Er móðir hennar til heimilis fojá henni, síðan faðir foennar lést. Jón Hólm var hinn vandaðasti maður til orða og verfca. Orð Dr. H. F. Thorlakson Phone 8 CRYSTAL,! N. D.kota TIL. SÖLU. Vér höfum óvenjulega góðar heldni og ráðvendni einkendu alt ^jarðirtil sölu í fyrsta floldcs hér uðum. Hja osis getið þér fengið jarðnæði í slíkum ágætisfoygðum sem Ste. Rose du Lac, Sifton, og arsalinn, þar sem veitingar foíða. Stúdentar! fleygið frá ykkur öll- ar Björn'ssonar og konu hang Guð Ihans líf. Góðvild og hlýhug bar hann til allra manna, og ræktl hverja sfcyldu með alúð og kost- gæfni. Hann foélt fast við þá kristnu trú, er hann hafði numið í ælsku, og sýndi áforif foennar í lífinu. í hópi foinna kyrlátu sómdi hann sér sem sannur maður, er engin svik bjuggu í. Jarðarförin fór fram 21. sept- emlber. K. K. Ó. FREYR lieitir nýtt ínánaðarblað, sem byrj- að er að koma út. Útgefandi þess er S■ B. Benediktsson, 760 Wellington Ave., Winnipeg. Þögul leiftur fáist að 724 Bever- ly st. hjá höfundinum og verður tekið á móti pöntunum, hvaðan sem þær koma og tafarlaust af- greiddar hvort höfundurinn er við- staddur eða ekki. Verð $2.00 Sími N.-7524. Etfoelbert. Það borgar yður að skrifa oss. sig fyrir CANADA PERMANENT TRUST COMPANY. 298 Garry St. Winnipeg, Man. Strni: A416S I«l. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason cigandl Næu vi8 Lycfluro ’ foáaið 290 Portage Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía GasoLin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. PhóneBI900 A. BIBfiHAN, Prop. FRRR SKRVICK ON BIINWAÍ CtTP AN niFFKRKNTIAI. ORKASK Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsœkið ávalt Duhois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu íborginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg CAN&DIAN PACIFIC Elmsk i paf arseðlar ódýrir mjög frá öllutrr stöðum I Bvrópu.— Siglingar með stuttu milli- bili, milli Liiverpool, Glasgow og Canada. óviðjafnanleg þjónusta. — Fljó* ferð. úrvals fæða. Beztu þægindi. Umboðsmenn Canadiaji Pacifie fél. mæta öllum Islenzkum farþegum I Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera þar fulinaðarráðstafanir. Vér hjálpum fólki, sem ætlar til Ev* rópu, til a8 fá fanbréf og annað slíkv LeitiS frekari upplýsinga hjá um- boðsmanni vorum á staðnum, eða skrifið W. C. CASEY, Gencral Agent 304 Main St. Winnipeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg iÆIUi) SfMRITUN Ungir menn og ungar meyjar, búið yð- ur undir þjónustu járnbrauta og yerzlj, unarfélaga. Ágætt tækifæri. Skóli á hverjum desri. KVELD SKÓLINN haldinn á mánud., miSv.d. og föstud. kl. 7.30 til 10 e.m. Innritist strax. Nýtt kenslu- tlma'bil á mánud. AfliS upplýsinga. KomiS eSa skrifi*. Sími: A-7779. Western Tolegrapli and R. Ild. School. Cadomin Bld. (Main og Graham) Wpg um bókum og sláist í för með okk- ur. Komið með vini ykkar og gerið ferð þessa sem fjölmennasta, Komið allir! G. Eyjólfson, ritarl. að Fyrirlestur. Hversvegna standa jarðnesk ríki ekki að eilífu? Hver er orsök- in ? verður hið fróðlega efni fyrir- lestunsins í kirkjunni, 603 Alver- stone stræti, sunnudaginn 8. febr. klukkan sjö síðdegiis. Myndir verða sýndar fyrirlestrinum til skýring- ar. — Munið einnig eftir fyrir- lestrinum á heimili undirritaðs, 737 Alverstone, St., fimtudags- kveldið kl. 8. Allir boðnir og vel komnir! , Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Dánarfregn. Þann 12. jan. s. 1. andaðist að heimili dóttur sinnar og manns hennar, Mr. og Mrs. ,1 .L. Law, að einmitt fyrir þau, sem ekki njótall7. A. Claude str. Sunny Side er skólinn í Toronto, Ont., Konan ólína Olson umferðakenfs I u n na r ætlaður. Þá er annar sá galli á hvað eldri börnin sækia skólann óreglulega, koma kannské tólf einn Iaugardaginn, en ekki nema þrjú eða fjögur þann næsta í sama bekk. Með slíku móti er ekki að búaist við miklum árangri. Skorað er nú isterklega á foreldra barna hér í bæ, að hlynna að þesisari til-l raun viðhalds íslenskunnarj meðj Annar árgangur Rökkurs, sem þvi að senda börn sín ísem flestjhr. Axel Thorsteinsson í Reykja- og reglulegast. s. S. ) vík gefur út, hefir os>s verið sent 65 ára gömul eítir langvarandl tæringarsjúkdöm. Skírleiks kona og vel látin af þeim, sem að kynt- ust henni. Hún var ekkja Benedicts Odds- sonar, ættaðs frá Gjarðey f. Breiðafirði, dánum í Ontario fyrir mörgum árum. Nýjung. Scandinavian — American eim- skipafélagið, foefir gefið út nýlega dálítinn pésa um Island, með þrem myndum, sólsetri í Reykjavík, Geysir í Haukadal og strætissýn í Reykjavík, áisamt nokkrum skýr- um sögudráttum frá landnámi ís- lands og fram til vorra daga. I raun og veru er hér um auglýs- ingu að ræða, í samlbandi við skemtiferðir, sem félag þetta istofnar til á næsta sumri, milili Kaupmannafoafnar og íslands. Fyrri ferðin hefst frá Kaup- mannahöfn 27. júní og endar þann 16. júlí. En hin síðari stendur yfir frá 20. júli til 8. ágúst. Komið 'bjargar Pétursdóttur (foreQdra Mrs. J. G. Davidson á Gardar). 25. okt. 1877 giftist hún eftirlifandi manni sínum, er þá var hjá for- eldrum sínum að Gafli. Tóku þau við búi þar eftir að faðir Guð- mundar lést 1880. Til Ameríku komu þau 1888. Dvöldu eitt ár 1 Mountain-foygð, síðan ávalt á of- angreindu heimili þeirra. Fjögra foarna varð þeim auðið. Jóhannes sonur þeirra andaðist síðaistliðið vor. Jón sonur þeirra og kona ham Margrét foúa á nsastu jörð við Guðmund. Hólmfríður dóttir þeirra er gift Jóni Hjálmarssyni að Piney, Man.. Þar er einnið til heimilis ógiftur sonur, Hannes Sigurður. Valgerður var dygðug og góð kona. Hjónabandið var hið ástúð- Qegasta og voru þau hjónin sam- taka í öllu, er til heilla horfði fyr- ir heimilið. Enda búnaðist þeim vel. Enganvegin var þó hugur Val- gerðar hundinn einungis við bú- skapinn. Hún var umhyggjusöm og góð móðir, einlæg fcrúkona og brjóstgóð og hjálpsöm við alla, er áttu eitthvað bágt. Hún prýddf sína stétt, og mun verða minst með hlýum hug og virðingu af þeim, sem henni kyntust. ÚtFörin fór fram 5 des. að við- etöddum fjölda vina og nágranna. K. K. Ó. -------0------ ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Princípal President It wiil pay you again and again to train m Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. Jón Hclm. Þann 18. sept. síðastl. andaðist Hallson-ibyð í Norður Dakota, öldungurinn Jón Hólm, er þar hef-* Tannlækningar lífsnauðsynlegar Plates $10 Eg veiti yður beztu tannlækningu, fyrir lægsta verð sem hugsast getur, og læt enga bíða eftir afgreiðslu. Dr. h. c. jeffrey Cor. MAIN and ALEXANDER AVE. Inngangur frá Alexander Ave. Hugfe.tið staSinn, þvf eg hef aðeins eina loekningastofu. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við Kvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’sDept. Store,Winnipeg A. C. .JOHNSON 907 Confcderation Llfe Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srif9tofusíml: A-4263 Ilússími: B-3328 King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágœta Hotel & leigru <yg veitum vift- skiftavinum óll nýtízku þiseir- indi. Skeiritileg herbergi tll leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög aanngjarat verð. petta er eina hótelið I borginni, aem Isleudingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, atf 627 Sargent Avenue, W.peg, Hefir áv«I tyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtfzku kvenhöttum, Hún er eina fal. konan sem sltka verzlun rekur I Winnipg. Islendingar, I&tið Mrt. Swain- son njóta viðskifta yðar

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.