Lögberg - 19.02.1925, Page 1
Látið taka af yður MYND
í nýju loðyfirhöfninni
W. W. ROBSON
riiKl ll GÓD VU MYNDUl A» 3« POliTAGK AVIi
iiabef ð.
PROVINC R1
THFATRK ^
THEATRE
pessa vlku
“Captain Blood”
Næstu vlku:
“Gold Heels
99
38. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 19. FEBRUAR 1925
NÚMER 8
Helztu heims-fréttir
Canada
Látinn er nýleg-a hér í borginni
George Walton, fyrrum fylkis-
Iþingmaður í ManitWba, íyrir Em-
er»on kjördæmið. Hann fylgdi alla
æfi frjáLslynda flokknum að mál-
um og var persónulegur vinur Sir
Wilfrid iheitins Laurier’s. —
* * *
Hinn 13. þ. m. lést að London,
Ont. Rev. Dr, D. 'L. MdCrae, fyrr-
um forseti Presbytera kirkjufé-
lagsinis í Ontario. Auk hins kennl-
mannlega emlbættis, gaf hann sig
um all.langt skeið við Iblaða-
mensku.
* * *
Col. 0. N. Talbot, einn af fram-
kvæmdarstjórum þjóðeingabraut-
anna — Oanadian National Rail-
wayis, er nýlagður af 'Stað til Vest-
ur Indlands í erindagerðum fyrir
járnlbrautakerfi þetta.
* * .
Samkvæmt Ottawa fregnum,
hefir sovietstjórnin rúsisneska
pantað tvær miljón tunnur hveitis
hjá oanadiskum mylnueigendum,
síðan í miðjum desemíber isíðast-
liðnum.
* • •
Vikuna frá 6. til 13. þ. m. komu
fyrir 56 gjaldjþrot í Canada, er
skiftust þannig niður á fylkin:
Ontario, 22; Quebec,19; Sask-
atcfhewan, 6; NOva Scotia, 4;
ManiMba, 2; og sitt tilfellið I
Britiish Columbia og New Bruns-
wiok um sig.
» # •
Hon. George Henry, samgöngu-
málaráðgjafi fylkiöstjórnarinnar
í Ontario, hefir lýst yfir þvi, að
á fjáhhagsárinu, er endaði þann
31. öktóber, 1924, hafi stjórnin
laigt fram til vegabóta $2,464,996.
• * •
Bæjarstjórnin í Kitchener, Ont.,
hefir sagt af sér í einu lagi. Á-
stæðan sú, að því var haldið fram
að megn óregla hefði átt sér stað
í lcosningunum síðustu.
Senator Gideon Robertson, hef-
ir verið kosinn bráðalbirgða leið-
togi íhaldsflokksins í efri málstof.
unni, í atað Sir James Lougheed,
sem legið hefir veikur undanfar-
andi Og er hvergi nærri búinn að
ná sér enn.
* •• •
Aðfaranótt síðastliðins sunnu-
dags, kom upp eldur í Imperial
hótelinu hér í bonginni, er orsak-
aði hundrað þúsund dala tjón.
Gestir allir björguðust af, sem og
starfsfólk hótelsins.
• • •
H. K. Wicksteed, einn af verk-
fræðingumJ þjóðeignakerfisins —
Canadian National Railways, full-
yrðir, að innan skamms, munl
flestar járnbrautir Quebec fylkis,
ganga fyrir rafmagni.
í janúarmánuði komu níutíu og
þrjú vínbannslagabrot fyrir lög-
regluréttinn í Mlanitolba. Fésekt-
ir námu til samans $3.995.
Ýmsir auðugir Bandaríkjabænd-
ur, eru sagðir að Ihafa keypt
lendur miklar í Kane og Myrtle
héruðunum í Maniioba og ætla að
flytja þangað á öndverðu kom-
andi vori.
• • •
Á fjárhagsáætlan þeirri, sem
nú liggur fyrir fylkisþinginu í
Manitoba, er farið fram á $80,000
fjárveitingu til styrktar nauðlíð-
andi og atvinnulausu fólki.
• • •
Búist er við, að umræðunum
um hásætisræðuna í sambands-
hintginu, verði senn lokið. Hvort
breytingartillðgur koma fram, er
enn eigi ljóst. Þykir þó eigi ð_
bugsandi, að íihaldsmenn muni
#era einhverja slíka tilraun. Hef-
’r Meighen úthúðað stórninni fyr-
lr alla skapaða hluti og fylgifisk-
ar hans veitt honum dyggilega að
málum. Hafa ræður allar á ,þá
blið, eins og reyndar að undan-
förnu, hnigið mest að því, að end-
ursyngja tollverndurnarstefnunnl
lof og dýrð. Robert Fork, leiðtogí
hændanna, virðist fremur óánægð-
ur yfir því, að stjórnin skyldi ekki
bera fram ákveðnar tillögur í toll-
lækkunaráttina að þessu sinni. En
úihlandna ánægju lét hann f ljósí,
yfir tilraunum stjórnarinnar i þá
átt, að reyna að knýja fram lækk.
un á farmgjöidum með vðruflutn-
ingaskipum. Má þess fyllilega
vænta, að í öllum meginmálum,
muni stjórnin njóta stuðnings
bændaflokksins á þingi. Fyrir
stjórnarinnar hönd héldu aðallega
uppi svörum, King yfirráðgjafi,
Murdock verkamálaráðgjafi og
George P. Graham, ráðgjafi járn-
brautarmálanna. Var ræðum
þeirra tekið með fögnuði af hálfu
frjálslynda flokksins, sem og af
þingmönnum bænda-flokksins yfir
leitt. í
* * *
\Ferðamannafélag Quebec-fylk-
is, hélt nýlega fund í Montreal,
til þess að ræða um nauðsynina
á auknum hótelþægindum fyrir
aðkomumenn. Veitti félagið $525,
000 í slíku augnamiði.
• • •
Rt. Hon. W. L. MacKenzie King,
stjórnarformaður Canada, hefir
lýst yfir því, að hann muni innan
skamms tilkynna þinginu afstððu
stjórnarinnar í samlbandi við
krðfurnar um að bæta að ein-
hverju leyti fólki því, er inni áttl
J fé á íHome bankanum, tap það, er
það beið við gjaldþrot téðrar pen-
ingastofnunar.
■. o-------
Bandaríkin.
Hjoward M. Gore, lanbúnaðar-
ráðgjafi Coolidge-stjórnarinnar.
hefir sagt af sér frá 4. marz
næstkomandi að telja og tekst þá
á hendur um leið, ríkisstjóraem-
bætti í West-Virginía. Eftirmað-
ur hans hefir verið valinn William
M. Jardine, skólastjóri landbún-
aðanháskólans í Kansas-ríki.
• • •
Látinn er nýlega að Palm Beach
i á Florida, Fred W. Upham frá
j Chicago, fyrrum féhirðir mið-
I stjórnar Republioanaflokksins.
• • •
Efri málstofa ríkisþingsins í
North Dakota, hefir felt úr gildl
lög þau, er bönnuðu sðlu vind-
linga þar í ríkinu. Jafnframt því
verða reglur settar, er takmarka
sölu á slíkri vöru til unglinga.
• • •
Col. Oharles R. Forbes, fyrrum
forstjóri United States Veterans’
Bureau og John W. Thompson,
hafa verið fundnir aekir um stðr-
kostleg svik í smabandi við vö!(u-
birgðir til hermanna spftalanna.
* * *
Tólf þúsundir Communista héldu
minningarmót mikið í Madison
Square Garden í New York, um
Nicolai Lenin, fyrrum stjórnar.
formann Rússa. Var þar sungið
“The Intemationale.” Fjórtán ára
drengur flutti ræðu við tækifæri
þetta, og Ihvatti amerísk toörn til
að fylkja sér undir Communista
merkið.
* * »
/Neðri málstofa þjóðþingsins í
Washirugton, hefir felt frumvarp
senatsins, er í þá átt gekk, að
hækka laun póstþjóna. Var synj-
unin bygð á því, að þar sem um
aukna fjárveitingu væri að ræða,
þá hefði senatið farið út fyrlr
valdsvið sitt.
• • •
Senatið hefir tekið gilda kosn-
ingu senator Mayfields frá Texas.
Var kosningu hans mótmælt fyrlr
tveimur árum og því borið við, að
hann hefði eytt meira fé í kosn-
inguna, en sæmilegt væri.
• • •
Nýlega var tekinn fastur í Los
Angeles, Col., Herb WilsOn, fyrr-
um trúiboði í Ontario. Hefir hann
játað á sig, að hafa átt frum-
kvæði að sextán póstránum. Réðst
hann ásamt félögum sínum á póst-
vagn, árið 1921, og krækti sér þar
í miljón dali, eða rúmlega það.
• * •
Hinn 12. þ. m. voru liðin 116 ár
frá fæðingu Abraham Lincoln.
Streymdu iþann dag þúsundir
manna að heimili hans i Spring.
field, 111. frá flestum ríkjum
sambandsins og vitjuðu grafar
'hins látna stórmennis. Var minn-
íngarathöfnin haldin í réttarsal
Sagamon héraðsins, og flutti aðal-
ræðuna Dr. John H. Finley frá
New York.
• • •
Maður að nafni Floyd Collln,
frá Cave City í Kentucky-ríki tókst
á hendur að rannsaka helli elnn
þar í grend, fyrir seytján dögum.
Vildi þá sá hörmulegi atburður
til, að bjarg eitt mikið féll niður,
lokaði þeim rapghala hellisins, er
Oollins var staddur í, svo hann
mátti hvergi hrærast. Þrátt fyrir
látlausar björgunartilraunir, tókst
ekki að ná til “fangans” fyr en
síðastliðinn mánudag og var hann
þá örendur.
------o------
Hvaðanœfa.
Miguel Paz Barahona, hefir ver-
ið settur inn í emlbætti, sem lýð-
veldisforseti í Hionduras.
« * •
Giacomo de Martino, fyrrum
sendiherra ítalíu stjórnar í Japan,
hefir verið skipaður sendiherra
í Washington.
• * *
Ríkiskanzlari Þjóðverja, Luther
hefir tilkynt, að þjóðin sé þess al-
búin að fullnægj>a öllum fyrirmæl-
um Dawes sáttmálans, svo fremi
að Bandaþjóðirnar, hætti að bera
henni glæpaorð á brýn.
# * * »
Símfregnir frá Riga, Hinn 11.
þ. m. láta þess getið, að lögreglu-
lið soviet-stjórnarinnar rússnesku
hafi gripið til gömlu aðferðarinn.
ar á ný, að skjóta niður fólk án
dóms og laga, ef eitthvað þótti út
af bregða.
* * *
Nýlega er lokið lagningu sæ-
síma milli ítalíu og Bandaríkj-
anna.
• • •
Allsherjar félag Oommunist-
anna rússnesku, hefir veitt $340,
000 1 þeim tilgangi að koma é iðn-
aðaruppreist í Bandaríkjunum.
• • •
Fullyrt er, að Herriot stjórnar-
formaður Fnakka, muni innan
skamms kveðja Caillaux fyrrum
forsætisráðgjafa, til að takast á
hendur forystu fjármálaráðuneyt-
isins. Er hann nafnkunnur fjár-
hagsfræðingur og talínií
manna líklegastur, til að geta kom
ið frankanum í sitt rétta horf..
En ihann ihefir, sem kunnugt er
stöðugt verið að hrynja. —
* * *
Fregnir frá Róm hinn 15 þ. m.,
segja að Tyrkir séu að draga sam.
an óvígan her á landamærum
Grikklands.
• • •
Afispyrnu óveður hafa geysað
um Austurríki undanfarið, og
orsakað feykilegt eignatjón.
Bretlani.
David Kirkwood, Oommunista
þingmaður í breska þinginu, flutti
nýverið ræðu, þar sem hann lýsti
yfir þeirri skoðun sinni, að þingið
væri að gera prinsinn af Wales að
athlægi, með því að senda hann
út um heim, ár eftir ár. Fyrir þing
inu lá toeiðni unu tíu þúsund dala
fjárveitingu, handa prinsinum til
fyrirhugaðs ferðalags um Suður
Afríku á komanda sumri. Var það
í samtoandi við fjárveitingu þessa,
að Kirkwood tók til máls. Bar
hann fram breytingartillögu, er
fram á það fór, að liðurinn skyldi
feldur. Breytingartillaga hans var
feld með miklu afli atkvæða.
Greiddu atkvæði á móti henni all-
ir viðstaddir þingmenn íhalds- ög
frjálslynda flokksins, ásamt mörg-
um úr verkamannaflokknum þar
á meðal þeim Ramsay Mac Donald,
Sydney Weibb og J. H. Thomas, er
sæti áttu í verkamannaráðuneyt-
inu.
* * *
Utanríkisráðgjafi Breta, Austen
Chamberlain, er borinn fyrir því,
að breska stjórnin sjái sér ekki
fært, að undirskrifa tillögur síð-
asta ársþings þjóðbandalagsins 1
vopnatakmörkunarmálinu, sökum
andvígra undirtekta af hálfu ný-
lendanna. Fundur í samtoandi við
mál 'þetta, átti að haldast í júní-
mánuði næstkomandi. En nú kvað
utanríkisráðgjafinn vilja, að hon-
um verði frestað þar til í septem-
'ber, ef vera kynni að í millitíðinni
mætti auðnast að finna veg er til
málamiðlunar leiddi.
* * •
Látinn er nýlega að Tairobo, sir
Rotoert Clorydion, landistjó/ri 1
Kenya nýlendunni bresku í Aust-
ur Afríku.
* * *
Mrs. Snowden, kona Philips
Snowden, fyrrum fjármálaráð-
gjafa .MacDonald-lstjórnarinnar
bresku, er nýkomin heim til Lund-
úna toorgar, úr ferð sinni um
Canada. Lætur hún hið besta yfir
förinni og dáir einkum samstarf
bænda í Vesturlandinu, ekki þó
hvað isíst samlagssölu hveitis.
Nokkur orð um glímuna
1 vetur hafa birst nokkrar greln
ar sem bent hafa á þá þörf, að
enduTreisa og þroska íslensku
glímuna hér vestan hafs. Enn sem
komið er hefir þögnin verið eina
svarið við greinunum, þó eg geti
ekki skilið þann sofandaakap ís-
lendingla hér, ihvort heldur eldri
eða yngri, að daufheyrast við öðru
eins velfer^5armáli.
Ef við skoðum málið grandgæfl-
lega finnum við aði svarið verður
í alla staði óréttmœtt og að ein.
mitt brýn nauðsyn ber til þess, að
vakandi áhu'gi og heill hugur
styðji að glímu íþróttinni.
Eg ihefi átt kost á því, að kynn-
ast því, á hvaðla stigi glíman er
hér vestra; og frá miínu sjónar-
miði er ihún, «em íþrótt nær dauða
en lífi. Kinnroðalaust finst mér
við ekiki geta minst íslendinga-
dagsins þíðésta hér í Winnipeg
(hvað glímunni viðvikur) og veit
eg þó, að verri var útkoman sum.
staðar út um sveitirnar. Hér feng-
ust með naumindum fimm kepp-
endur til þátttöku í glímunni og
meiri hluti þeirra ekki svo fær í
glímu, að þeir gætu leikið hana
sem íþrótt. En að sýna opinber-
lega, fyrir f jöldia fólks, bæði lönd.
um og annara þjóða mönnum,
glímu, sem er aðeins skuggi hjá
skini, er að mistojóða þeirri íþrótt
sem vakti sérstaklega athygli á
sér við Olympisku-leikana í Stok-
hólmi fyrir nokkrum árum, fyrtr
formfegurð og leikni.
Getum við nú ekki reist svo við
glímuna hér í Winnipeg, að eftlr
okkur verði tekið. Jú, án efa get-
við það. Við eigum meðal vör
námsmenn, sem skara fram úr á
skólum fylkisiniS'. Við eigum
skautaleikara í fremstu röð þeirrar
íþróttar. Hví skyldum við þá ekki
geta þroskað svo vora þjóðíþrótt
að unun væri ifyrir hvern á að
ihorfa, þegar við vitum, að hún er
með fallegustu íþróttum heimsins
sé rétt leikið. Geta má þess að
sumarið 1921 voru Norðmenn að
æfa íslenska glínyj, og komust svo
langt að rætt var um að sendia
menn til líslands, til þátttðku 1
fslandsiglímunni. Af því varð þó
ekki að sinni1 en þetta sýnir ljóst
áhuga Norðmannla fyrir glímunni
og gildi hennar. Erum við ekki
eftirbátar, næstum því ættlerar,
ef við ekki hefjumst ihanda nú
þegar og sýnum brennandi áhuga
og starfsþrek i þarfir glímunnar.
Verum nú samtaka og þroskum
og eflum glímuna þar til ekkl
færri en 20 taka þátt í orustunni
um beltið og sýna jafnframt að
glíman sé lifandi íþrótt íslandi til
isóma Og þrótterja sjálfum til heið-
urs og heilsu. Skil eg þá ekki í
öðru en auðveldlega fengjust pen-
ingar til þess að isenda glímukon-
ung vorn heim til ættjarðarinnar
sem 'keppanda í IslandsgHmunnf,
merkistoera glímunnar héðan að
vestan og órækan vott sannrar
ættjarðarástar.
“íslendingar viljum við allir
vera” en því aðeins erum við sann
ir íslendingar, að við ekki gleym.
um sann-íslensku íþróttinni —
glímunni.
Egill. H. Fáfnis.
Ungmennaþingið.
Ungmenna-þing var haldið í
Selkirk þann 3 og 4 febrúar. Séra
N. S.. Thorlákson stýrði þingi í
fjærveru séra Fr. Hallgrímssonar,
sem gat ekki verið viðstaddur
vegna veikinda.
Þing var sett á vanalegan hátt
og eftir skrásetningu þingmanna
voru þrjú erindi flutt.
1. Hvernig getur ungmenna-
félag starfað sem toest, a) með
kirkju sinni, b) með kirkjufélag-
inu, c) með Kristi, lesið fyrir
hðnd Glenboro Bandalags og Dork
as félags á Grund af M'iss Christ-
ianson.
2. UngennaféTög og kristileg
uppfræðsa flutt af J .B. Johnson
fyrir hönd sd. skóla Fyrsta lút.
safnaðar í Winnipeg.
3. Ungmennafélög og trúboð.
Flutt af Hálfdán Thorlákson
fyrir ihðnd Selkirk Bandálags.
Var svo rætt um þessi efni, og
kom margt uppbyggilegt í ljós. —
Birtast þessi erindi væntanlega I
Sameiningunni.
Að kveldi þriðjudagsins var
haldin iguðsþjónusta þar isem
ræðumenn voru Prof. Sigmond,
og séra H. Leó, toóðir frá J. B.
skóla. Var þetta mög upptoyggileg
og skemtileg kveldstund.
Á miðvikudaginn toar þingnefnd
fram ályktanir sínar og voru þær
allar samþyktar af þingi.
Tíllögur þessar voru þær eftir-
fylgjandi:
1. Að þing þetta kjósi 5 manna
nefnd til að undiitoúaj þing aftur,
er haldið skuli næsta vetur. Er
nefndinni falið að ákveða þing-
staðinn, tímann og tilhögun þings-
ins.
2. Þing þetta kjósi einn erind-
reka frá sér til að mæta á þingi
hins Ev. lút. kirkjufélags í Sel-
kirk næsta sumar. Skal sá erind-
reki, a) flytja kirkjuþinginu
kveðju og heillaókir Ungmenna-
félaga-þingsinis‘ b) Leitast við að
fá þá samþykt gjörða að þinginu,
að allir söfnuðir, sem ekki hafa
ungmennafélagsskap innan vé-
banda sinna séu toeðnir að reyna
að mynda einihvern slíkan félags-
skap, sem allra fyrst. c) Glæða á
annan hátt áhuga fyrir málum
ungmennafélaga.
3. Þing þetta vill minna á
það, að ungmennafélögin ýmsu,
sem mynduð eru innan vétoanda
safnaðanna eiga ávalt- að láta það
vera aðál þáttinn í stefnu tsinni og
starfi að styðja söfnuð sinn og
efla á þann hátt, sem frékast er
kostur. Verða því ástæður heima-
fyrir oft að segja fyrir um það, að
hverju félagið skuli ihelst og mest
starfa. En þrátt fyrir þetta vill
þingið leggja til að ungmennafé.
lögin leggi nú fyrst um sinn sér-
staka áherslu á eftirylgjandi start
í söfnuðum sínum:
(a) Að stofna Biblíu-deildir
I í samlbandi við sunnudagsskóla
j safnaðanna, þar sem þær deildir
j eru ekki fyrir, en þar sem þær eru
j til, þá að taka þær að sér, styðja
jþær og efla og fullkomná á allan
j mögulegan hátt, en einkum með
j því að félags.meðlimir innritist
j sjálfir í deildina og útvegi hennl
! sem allra flesta meðlimi, og gjöri
| alt annað, <sem í þeirra valdi
j stendur til þess að Bitolíudeild
j sunnudagsskólanna fái orðið til
sem allra mestrar blessunar.
I (b) Þar sem því verður mögu-
I lega viðkomið að stofna Bibliu-
I skóla eða Biblíu-námskeið, sem
| haldið sé uppi á virkum dögum,
[ þann tíma ársins, sem hentugast
! er, þar sem reynt sé að auka og
! efla þekking á Biblíunni um fram
I það, 'sem unt er að gjöra í sunnu-
i dagsskólunum.
(c) Að efla og glæða söng
j í sambandi við sunnudagsskóla
i ög guðsþjónustur safnaðarins.
1 Hjálpa til að útvega fólk í söng-
I flokkinn, söngstjóra, þar sem þess
er þörf, greiða fyrir söngæfingum
og annað fleira, sem efla megl
söng ihjá söfnuðinum.
4. Þingið skorar ennfremur á
ungmennafélögin ýmsu að styðja
hvert annað í því að efla söng-
’nn heima fyrir í söfnuðunum, á
þann hátt að senda hvort öðru
söngstykki, sem þegar hafa verið
notuð hjá þeim.en geta komið að
fullu gagni á öðrum stöðum, og
með því að senda ýmsar leiðbein-
ingar sem að liði geta komið.
5. Þingið skorar á ungmenna-
félögin ýmsu að hafa á dagskra
sinni trúboðsmál á þann hátt sér-
staklega (a) að kaupa trúboðsrit
sem geti gengið milli meðlima og
einnig sé hægt að lesa úr á fund-
um.
(b) Að komast í bréfavið-
skifti og á annan hátt ná sam-
bandi við trúlboða síns kirkjufé
lags og fá leiðtoeiningar og trú-
boðsáihuga til sin á þann hátt.
(c) Að hafa á ákveðnum tímum
trúboðsfundi, þar sem félagsmeð-
limir sameiginlega biðji fyrir trú
Iboði, og þar sem lika séu veittar
upplýsingar um það starf og tendr
aður áhugi fyrir því starfi með
frásögum um ihina miklu og góðu
trúboða frá ýmsum tdmum.
6. Þingið toiður ritstjórn iSam-
einingarinnar að láta “Deild
fyrir unga fólkið” halda áfram
að vera í Sameiningunni, þó að nú-
verandi ritstjóri þeirrar deildar
sé í þann veg að hverfa frá oss.
7. Þingið lýsir hrygð sinni út
af því, að veikindi hömluðu séra
Friðrik Hallgrímssyni, sem stýra
átti þessu þingi, frá því að vera
viðstaddur ,og toiður Guð að gefa
honum fljótan og góðan toata. A
sama tíma lýsir þingið torygð sinni
út af burtför séra Friðriks frá oss
og sendir honum hjartanlega vin-
arkveðju og þakklæti fyrir alt
hans starf í þarfir æskulýðsins,
alla þá tíð, sem hann hefir verið
bjónandi prestur í kirkjufélaginu
voru. Ennfremur óskar þingið
honum, konu Ihans og börnum góðr
ar ferðar er þau hverfa aftur yfir
hafið og heillar heimkomu til Í3-
ladns og Drottins blessunar yfir
starfinu þar.
Að öllum umræðum loknum var
milliþinganefnd kosln og hlutu
þesisir kosningu:
J. J. Swanson, Winnipeg;
Aðalbjörg Johnson, Winnipeg;
Dora Benson, Selkirk;
Séra S. ólafson, Gimli;
(Miiss Lyngdal, Gimli;
Þingið fól nefnd þessari að út-
vega erindreka á kirkjuþing í
sumar.
Að kveldi miðvikudags hélt
Selkirk Bandalag skemtifund fyrir
þingmenn og aðra, og skemtu all-
ir sér ágætlega.
Á Séra N. S. Thorlákson mikla
þökk skilið fyrir hjálpsemi sína I
fjærveru séra F. Hállgrímssonar
og Selkirk Bandalagið, fyrir hina
miklu gestrisni.
J. B. Johnson, skrifari.
Frá Islandi.
Ekkjufrú Guðirún Sigfúsdóttir
Blöndal.
andaðist hér í bænum 5. þ. m. —
Fædd var hún 27. apríl 1847 á
Auðkúlu í Húnavatnssýslu. For-
éldrar hennar voru séra Sigfús
Jónsson, einn hinna alkunnu
Reykjahlíðar bræðra, þá aðstoðar-
prestur á Auðukúlu, en síðar sókn
arprestur að Tjörn á Vatnsnesi og
að Undirfelli . í Vatnsdal i— og
sýslumanns í iHúnaþingi). Guð-
rún sál. giftist árið 1873 frænda
isínum Birni Lúðvfíkflsyni Blön-
dal. Bjuggu þau hjón fyrst á
Hjallalandi, og síðan á Heggstöð-
stöðum í Húnavatnssýslu, en flutt-
ust hingað til Reykjavíkur vorið
1883. Stundaði Björn sál. hér
sundkenslu í nokkur ár, en drukn-
aði af slysförum á Rauðarávík vor-
ið 1887. Börn þeirra hjóna Björns
og Guðrúnar flál. voru dr. Sigfús
Blöndal, orðatoókanhöfundur og
bókavörður við kgl. bókasafnið I
KaupmannaJhöfn, og Sigríður, gift
Jóni lækni Blöndal í Stafholtsey, I
en dáin fyrir 7 árum síðan. —
Guðrún sál. var mesta gæða-
kona fáskiftin mjög um annara
hagi, en eintaklega vönduð til i
orða og verka, og vildi hvergi |
vamm sitt vita. —
ÚTFLUTNINGUR NORÐMANNA.
Þetta ár, sem nú var að líða,
hefir verið Norðmönnum, eins og
okkur, allmiklu hagstæðara en
árið 1923. Og er sú góða afkoma |
einkum og raunar aðallega til
sjávarins, á sama hátt og hér hjá
okkur. -i ta,
Verðmæti útfluttra (sjávaraf-
urða nam hjá Norðmönnum 10
fyrstu mánuði ársins 1924, 118
milj. kr. meira en árið áður, eða
298,5 milj. kr. en nam á sama!
tima í fyrra 180,1 milj. Mestu upp-'
hæðirnar þarna eru innifaldar 1
síld og þorski; var flutt út af þeim
vörum fyrir 155,1 milj. kr. Þar
næst voru niðursuðuvörur fyrlr
71,1 milj. kr. síðan lýsi fyrir 64,1
og síldarmjðl, fiskimjöl og fl.
fyrir um 8 milj. kr.
Morgunbl. 7. jan. ’25.
Nýlega er dáinn Eggert Einars.
son í Vaðnesi í Grímsnesi, um eða
yfir áttrætt ,ættaður frá ölvers-
holti í Flóa. Hann tojó í Vaðnesi
ein 44 ár, og var jafnan í fremstu
röð bænda þar 1 sveit, og þótt víð-
ar væri leitað. Hann bjó vel og
bætti mikið jörð sína. Árið 1899
fékk ihann heiðursverðlaun úr
styrktarsjóði Kristjáns konungs
IX. fyrir dugnað og framkvæmd.
ir í toúnaði. Hafði hann þá sléttað
14 dagsláttur í túninu og girt það.
—Kona hans er dáin fyrir nokkr-
um árum. Börn þeirra eru: Bjarni
búfræðingur og oddviti á Eyrar-
bakka, kvæntur Hólmfríði Jóns.
dóttur frá Þorlákslhöfn. Sigþrúður
húsfreyja á Kröggólfsstöðum í
ölfusi. Maður hennar var Engil-
bert Sigurðsson, búfræðingur og
bóndi þar, bróðir ögmundar skóla-
stjóra og þeirra systkina, mesti
myndarmaður. Vilborg, húsfreyja
í Vaðnesi. Maður hennar var Mag.
nús Þorkelsson, bóndi í Vaðnesi,
hálflbróðir Guðlaugs heitins toæj-
arfógeta og sýslumanns. Magnús
andaðist snemma í vor er leið.
Hann var myndarmaður, greindur
fastur fyrir og tojó laglega.
Með Eggert í Vaðnesi er fallinn
í valinn einn af gömlu góðu toænd-
unum í Árnssýslu, toúhöldur á-
gætur, drengur góður og sæmdar-
maður í hvívetna. S.
-------o------
Búnaðarnámsskeið var haldið
að tilhlutun Búnaðarfélags fs-
Islendingar
og Toronto Weekly Star.
Skáldkonan íslenzka, frú Lára
Salverson, ritar uni frumbýlings-
ár Islendinga í Ameríku, í Weekly
Star, 25. jan. síðastl. Minnist hún
þar atSallega á gestrisni þessa fá-
tæka nýlendufólks, íslenzka fólks-
ins, og nokkuÖ á fyrstu starfsár
Dr. Jóns Bjarnasonar og frú Láru.
Fylgir mynd af þeim, sem er góö
af honum, en slæm af henni.
Einnig er þar sýnd mynd af þeim
hjónum, þar sem þau eru á ferö á-
samt Th. Antóníussyni aÖ vetrar-
lagi eftir Wjnnipegvatni gangandi
í vetrarhörkunni á leið út í Mikley,
þar sem hann átti aö embætta.
Einnig er þar sýnd mynd af bjálka-
kofa fyrstu frumbyggjanna í Nýja
Islandi og af öðru nýtízkuhúsi
með öllum þægindum.
lands að Húsatóftum á iSkeiðum
15. — 20. des. aíðafltl. Sóttu það
um 80 manns. Fyrirlestra fluttu
þar ráðunautur Búnaðarfél. Ragn_
ar Ásgeirsson og Theódór Arn-
bjarnarson, og ennfremur Pálml
búfræðiskandídat Einarsson.
Togararnir, Egill Skallagríms-
eon og Njörður, hafa báðir verið
dæmdir í 15 þús. kr. sekt fyrir
landlhelgisibrot, í Ihæstarétti, en
undirréttur hafði sýknað báða.
Brotin voru framin í okt. 1923. A
þeim seinagangi gengur réttvísin
íslenska.
Tíminn 3. jan. *25.
Á Community Players leikhúsinu.
Háskóla kvenna klúbburinn tók
sér fyrir hendur að láta leika hið
ágæta leikrit “The Dover Road”
eftir A. A. Milne, á Community
Flayers leihkúsinu, 5. 6. og 7. þ.
m.
Leikendurnir voru úr “Comm-
unity Players” og þótti takast
mæta vel að túlka leikinn.—
Blaðinu Tribune farast svo otÖ
um leikinn:
Leikendur voru úr Community
Players, og þeir listfengustu, sem
vér höfum enn séð úr þeim flókkl.
Niðurröðun hlutverkanna óteð-
finnanleg; oft fanst oss að leiklisl
leikendanna jafnast á við “pro-
fessional” fyrsta kvölds mæli-
kvarða og fór aldrei mikið niður
fyrir það. Leikurinn var undir
ágætri umsjón og fltjórn O. A.
Egigertssonar.”
Blaðið Free Presfl lýkur einnig
hinu mesta lofsorði á þennan
landa vorn, fyrir hve snildarlega
honum toafi farist að æfa! þennan
leik.
Landar góðir! Veitið athygli
auglýsingunni frá Marteini Sveins
flyni aktýgjasala í Blfros, Sask.
Hann hefir til sðlu allar tegundir
aktýgja, með óvenjulega góðu
verði. Hann selur aktýgi gegn
Mail Order. — póstpöntunum um
Vestur.fylkin öll. Þeir, sem skifta
við Mr. Sveinson, geta öruggir
treyst á vönduð viðskifti og lipra
afgreiðslu. J
Fólksílutninfar til
Frakklands.
Ameríka er ékki eina þjóðin, er
jafnt Og þétt veitir viðtökur nýjum
landnemum, Frakkar gera það
líka.
Nýjustu skýrslur um fólksflutn-
i inga til Frakklands, eru ekki við
| hendina, en sagt er éð fjöldi mik.
1 ill flytjist þangað árlega. Fyrir
| tveim árum voru f jölmennustu
þjóðflokkarnir af erlendum upp-
runa, þannig liðsterkir: 700.000
, ítalir; 550,000 Sipánverjar, 500,
000 Belgíumenn, 400,000 Rúsaar,
! 200.000 Pójverjar og 100,000
Portúgalsmenn. Af öðrum erlend-
um þjóðflofkkum er sagt að ibúsett-
ir væru í landinu 260.000.
Franska stjórnin tekur nýbyggj-
um yfirleitt vel og greiðir götu
þeirra eftir mætti. Megirtþorrt
hins innflutta fólks, hefir tekið
| sér toólfestu í norðurhéruðum
landsins og toefir mjög að því
unnið, teð byggja upp svæði þau
er mestum áföllum sættu í stríð-
inu mikla. Nokkrir leiðandi stjórn-
málamenn Frakka hafa verið
næsta andvígír fólksflutningi inn
í landið, af iþjóðernislegum ástæð-
j um. En þeim mun þó jtefnt og þétt
vera að fækka. tbúatala þjóðarinn.
ar hefir lækkað ískyggilega mikið
á hirum síöari árum. Getur því
tæpiast orðið um það deilt, að auk-
inn innflutningur aé eina bjarg-
arvonin.