Lögberg - 19.02.1925, Side 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
19. PEBRÚAR, 1925.
Einusinni enn
frá Nova Scotia
Berst lof um Dodd’s
Kidney Pills.
Joshua Smith, fyrrum póstmeist.
ari skýrir frá hvemig Dodd’s
Kidney Pills björguðu honum.
Port Hodd Island, N. S. febr. 16.
(Einkafregn).
‘"Eg notaði Dodd’s Kidney Pills
fyrir tveimur árum. Blóðrásin í
fótum mínum var dauf og óreglu-
leg, svo að eg fékk mig stundum
hvergi hreyft. Notaði heita vatns-
bakstra á nóttunni í langa tíð.
Eftir að nota eina öskju af DO’dd’s
Kidney Pills, var eg komin í mitt
rétta horf.
E þjáðist einnig af þvagsjúk-
dómi, eií er nú stálhraustutr, þótt
áttræðurj sé.
'Sílkur^ er vitnisburður Mr. J.
Smith, hér á staðnum.
Dodd’s Kidney Pills lækna nýr.
un. Fari nýrun í ólag, færast jafn-
framt öll önnur líffæri úr lagi, þvl
að íblóðið verður Óhreint. Óhreint
fblóð er undirrót flestra sjúkdóm'a.
Af því stafar gigt, bakverkur,
vatnsýki, sykursýki, Bright’s sjúk-
dómar og fleira,
Mary Allen Hulbert.
Vinátta
Hulbert, kyntust fyrst um vetur-
'mn 1907. Hún hafði verið tvígift,
mist fyrri manninn, en slitið sam-
vistum við þann seinni, auðugan
verksmðjueiganda, ífrá Pittsfield
í Massachusetftsríki, er hún skildi
við að lögum nokkru sáðar.
Yfir vináttu þeirra Wilson’s og
Mrs. Hulbert, hvíldi göfgi, sem
aðeins getur sprottið upp af full.
komnu trausti á íbáðar hliðar. Lýs-
ir hún hugarafstöðu sinni á þessa
leið:
“Þegar alt kemur tii alls, geta ef
til vill andlegu s'amböndin milli
karls og ktonu verið jþað sterk, að
þau ein út af fyrir sig, séu full-
nægjandi.
Þótt Mrs. Ellen Axon Wilson,
væri ekki með manni sínum í hans
fyrstu för til Bermuda 1907, þá má
óhætt fullyrða, að hún Wafi verið
þar í andlegri nálægð. Enda er víst
um það, að vináttu Wilson’s við
Mrs. Hulhert, sýndi hún í hvívetna
samúð. Tókst brátt með frúnum
hin innilegastla vinátta. Hittust
þær oft í PitJtsfield, Princeton,
New York og í Hvíta húsinu. Rétt
fyrir inmsetningu Wilson’s í for-
setaemb. í fyrra skiftið, gistu þau
hjónin á Peck-heimilinu í Bermuda
Enginn, sem nokkuð þekti til,
mundi nokkru sinni hafa látið sér
til hugar koma, að Wilson hefði
verið Ellen ótrúr, því hann War æ
I og æfinlega fyrir henni djúpa
lotningu. Á hinn ibóginn átti Mrs.
i Hulbert í hug hans og hjarta vln.
Honum var farið að renna í skap
og ibeinlinis krafðist fulltingis
fonseta. Honum var það kappps-
mál, að vernda móður sína.
“Viljið þér láte mig vita hvað
menn þessir hétu, er voru sí og æ
að þvælast í vegi móður yðar?”
spurði fbrsetinn.
“Eg er ekká alveg hárviss á
nöfnunum, því mennirnir voru svo
margir,” svaraði Allen. “Var samt
kunnugt um þrjú, þó eg muni þau
ekki í sVipinn.”
“tMér þykir leitt, að nokkuð þessu
lákt skyldi kloma fyrir,” sagði for-
klettar.
Ein feigðarsjón er veldi stærða
og stundar.
í stjörnuauga hverju dauðinn
blundar.
Sú öld skal dvína sjláf, er Sunnu
blettar.
Sá guð, sem skóp oss ábyrgð vits
og vilja,
hann virðir trúar þor að sanna
V>g skilja.
Vér sandkorn stjörnuhafs, í litlu
hverfi,
oss heimtum ljós, að svipta dul
og gervi
1.50. 600 þús. kr fengust því fyrir
gyllini þessi.
Lán þetta var tekið til 12 ára;
á síðasta afborgunin að fara fram
í marz árið 1927. En gengi gyll-
ina hefir undanfarið verið um og
yfir kr. 2.50. Þessi gengishækkun
-— eða öllu heldur lækkun íslensku
seti, “mér var öldungis ókunnugr yor andi, er VOg og mældi himin.
um það. “Sárast væri það þó, ef
mér yrði að einhverju leyti um
kent hugraunir þær, er þér og
móðir yðar hafið orðið að þola'!”
'“Þetta má ekki lengur svo til
gianga,” sagði Allen. “Við getum
ekki þolað það lengur. Næsti mað.
urinn, sem heimskir móður mína
í slíkum erindagerðum, verðup
tafarlaust drepinn. Mr. Wilson!
Eg drepj hann sjálfur. Þetta er
ekki hótun heldur eindreginn og
ófrávíkjanlegur ásetningur.”
“Spæjaraheimsó'knunum verður
bráðum lokið,” svaraði Wilson, og
sú varð reyndin á. Ofsóknanna
varð í engu formi vart upp frá því.
“Undiarlegt að eg skyldi ekki leita
á náðir forsetans fyr. Eg hafði að
vísu skrifað honum bréf, sem eg
síðar komst að raun um, að aldrei
komst til skila. Eg var í LoiS' Ange-
hennar við
Wilson.
Woodrow áttureit, sem ekki var falur fyrlr Í6S> þ^gar mest gékk á, en hann í
j neitt. I Washington, ófrávíkjanlega stað-
Þegar Mrs. Wilson dó, árið 1914,! ráðinn \ að sigra 1 veraldlegu,
Við forsetakfosningar Bandaríkj-1 sendi hann Mrs. Hullbert þannig eða efnisle2u stríði, en tapandi
anna, 1912 og 1916, lék mjög orð hljóðandi skeyti: í hœgt færi, jafnvel margfalt
á því, að köna ein, Mrs. Mary Peck i
‘Þér eruð fyrsta manneskjan
j þýðingarmeiri orustu. Hvernig' I
að nafni (nú Mrs. Hulbert) hefði utan fJöiskyldunn;~ sem“eg“til-^1 dau&anum hefði eg átt að geta rétt
1— ri- — -1—-'■* £ tttjv _ ’ ° 130X1 onn on kvarríi tnX Viiqnn nr»r? I
haft meiri áhrif á tóosnihgu Wil-
son’s, en margan grunaði. Þó fóru jj^jfu 0gru
kynni lát Ellenar konu minnar.”
ári síðar kvæntist
það, að kvarta við hiann und.
an persónulegum ofsóknum, er'
hjólin,
á hæðum varir þegar slokknar
sólin.
1 eilífð drekkur sál vor Sunnu erfl.
Og draumsjón manns ber vængi
kvíða og vona.
Æ vitnast inniar hugir jarðarsona.
Vér stöndum fyrir hurðum huldra
dóma.
Hvert hjarta þráir eilífð sinna
Iblóma.
— Eg gleymi heim og týni tímans
gangi
við teyga viðarilms í Sunnu
fangi
og heyri í alþögn hnattadansinn
óma.
En hver sá andi, er hjartans
kendir lamar,
hann hefir tigið sínum vopnum
framar.
Hið lága er heima hátt. Slít þel
ei sundur.
Hvert hreysi getur verið Edens
lundur.
Vort eldhvel, sjálft einn dropi í
sökkvasævi,
frá segulstóli kveikir skóg af
tfrævi.
Þess minnist neisti er hæsta
himins undur.
koma þar við. Vörunum verður að
skipa upp á Seyðisfirði, og láta
annað skip sækja þær þangað. Svo
mætti telja daginn á endia, þar
sem félagið verður að meta meira
heill og hag viðskiftavina sinna
og almennings, en til mála kæml
að nokkurt einkafyrirtæki gerði,
krónunnar, hefir leitt til þess að j er hugsaði mest um sinn eigin hag.
félagið verður að iborga þ'essar j Þegar menn vantar flutninga,
600i þús. kr., er það fékk að láni, hvar á landi sem er, þá er siður-
með nál. 1200 þús. kr. , þegar á- inn þessi, að síma okkur og spyrja
fallnir vextir eru reiknaðir með. hvað eigi að gera, hvernig við
Til Goðafoss hins nýja þurfti enn viljum gera svo vel og hjálpa
að taka 250 þús. kr. lán, hjá hol- j þeim um flutninga. Norðlending-
lenska skipaveðbankanum, og ann
að eins skulduðum við Flydedokk-
en að smíðinni lokinni. Lánl þessl
voru tekin til 10 ára. En þá feng-
ust 202 aunar fyrir gyllinið, og nú
er gengismunur dönsku og ísl.
krónunnar ekki tilfinnanlegur, svo
lán þessi eru ekki jafn þung að
'bera og hitt. Er við höfum lokið
seinustu ofborgun af eldra hol-
lenska láninu í mnaz 1927, þá létt.
ir mikið um hag féliagsins.
— En hvernig hefir rekstur fé-
lagsins verið
árið 1924?
— Alt í alt hefir félaginu vegn-
að betur árið sem leið, heldur en
næsta ár þar á undan. Skipin hafa
haft meira að flytja, og hafa út-
gjöldin verið heldur minni; kolin
ódýrari, kaup mianna heldur lægra
og hefir starfsmðnnum verið fækk
að.
Fullkomin reikningsskil eru enn
ar eru mikið hættir því að afla sér
vörubirgða að haustinu, eins og
áður tíðkaðist. Þeir eru orðnir þvl
vanir, að treysta á flutninga okk-
ar, svo vanir því, að við ráðum
fram úr vandræðunum.
(Erfitt er fyrír þá, sem ekkl
þekkjai af náinni viðkynningu
rekstur Eimskipafólagsins að
gera sér í hugarlund, hVe við-
fangsefni vOr eru oft margskonar
og erfið ,— og hve oft þarf bráðr-
ar úrlausnar á ýmsum enfum sem
að ferðum skipanna lúta.
Stöðugt skeytasamband.
Mér er það skylt í þessu sam-
bandi ,að taka það fram ihve vel
loftskeytastöðin hér hefir reynst
okkur. Alla þá stund, sem skip
vor eru í strandferðum, get eg
jiafnt haft samband við þau á
nóttu sem degi, gegnum loftskeyta
stöðina. HVe mikla fyrirhöfn og
mikinn kostnað loftskeytastöðin
ekki gerð, fyrir síðasta ársfjórð- hefir af þessu, er mér ókunnugt
unginn, en 1. október voru tekjurj um, en eg veit, að það er alt innt
félagsins umfram útgjöld orðnar greiðlega af ihendi og með ljúfu
227 þús. kr. Árið áður voru tekj- geði. Skeyti kemur t. d. um miðja
urnar umfram útgjöld á sama
tímalbili aðeins um 74 þús. kr.
i— En hvað þá um
samkeppnina
nótt. Eg vakna upp úr fasta svefni
við skeyti þess efnis, að nú 'sé 2
Því að kveljast af
GYLLINIÆÐ
Jijgningar þær, er gylliniæð fylgja,
ræna fólk ánægju llfsins og breyta
degi I nótt, ef svo mætti aS or?5i kom-
ast. Langvarandi reynsla hefir sann-
a8, aS Zam-Buk er beztu smyrslin ViS
slíkurn kvillum, sem og blæðingu,
bólgu og sárum.—
Mr. Alf. Brown, að Merritton, skrif-
ar þetta:
“Bg vona, aöi þessi vitnisburður frá.
mér nái til þúsunda, er af gylliniæS
þjást. Q sex ár hafSi eg helzt aldrei
viSþol. Enginn hefir eytt meira fé í
leit eftir lænningu, en eg. Vinur minn
gaf mér dálltið, sem eftir var í öskju
af Zam-Buk til reynslu. pess var
ekki lengi að biða, að sviðinn hætti.
Hélt eg þvi áifram að nota Zam-Buk.
þar til g eftir skamman tima var orö-
inn alheill.”
Meðal þetta er álíka gott við út-
brotum, blöðrum, sprungum i hönd-
um og brunasárum, o.s.frv.. Allir
lyfsalar hafa Zam,-Bug, 50c., askjan,
3 fyrir »1.25.
höfnum landsins, ef þeir þyrftu að
gonga á eftir erlendum fjárplógs.
mönnum, um flutning til og frá
landsins? Reynsla vor á stríðsár-
unum bendir á, hvernig þá færi.
Bergenska félagið hætti hér ferð-
um, er verst gegndi, og skip Sam-
einað'a félagsins lá heitl ár að-
gerðarlaust á Seyðisfirði.
Hluthafamir
í félagi voru eru yfir 14,000, segir
Nielsen. Flestir eru 25 Ikr. Ihlut-
irnir. Hvort rentur eru borgaðar
uppskipunarbátar af þrem brotn- [ at ega ekkij j nokkur ár, eru
j ir á einni höfninni, þar sem verið
| er að taka fcjöt. Á eg að bíða? spyr
afskifti hennar af kosmngunum wils,on( og ^ ^ lag e.ga Mrg ; bornar saman við hans, voru svo J............................fl
svo leynt, að orðugt var að atta Editih Bolling |Galt gendi hann : undur smavægilegar? Allt kerfi og myndir lífs eru einnar j milli Eimskipafélagsins og hinna | skipstjórinn. Þá þarf að athuga.
sig a i hverju þau helst væru fólg- Mrg Hul|bert tafariaust skeytij er; iMrs. Hulbert leit Woodrow Wil-! ættar; félaganna, er reka hér reglubundn i Hvenær er hægt að ná 1 vörurnar
in, ef þau þá voru nófckur. • tilkynti henni tíðindin með þess- son au?um f 'síðaste sinn í Los , af insta jarðar duptsins kjarna, ar ,siglingar? Lem eftir eru, hve löng verður bið-
Nú hefir William Allen White, um orðum: “Þér eruð fyrsta mann ■ An?eIes árið 1919> á harmsögu-í _ rættar,
nýlega ritað æfisögu Woodrow
Samkeppni sú, nær aðeins til
in o s. frv. Skeyti kemur t. d, frá
eskjan, utan fjölskyldunnar, sem ferðinni n^ni<unnu í þarfir þjóð- j eins heilsast roðlar emsog broður, stærstu hafnanna, en örfárra að B1,önduósi um ^ að nú sé (Weg
Wilsons, er skynr mal þetta til eg skýri frá hiamjngju þeirri hinni: bandalags hugmyndarinnar. Bauð broðir. tölu, samanborið við allan þann ur að skella á> sv0 að framskipun
hlítar, asamt nokkrum gremum, er miklU( er mér hefir fallið í skaut.” hann frunni að heimsækja þau;1 brjostum ollum felast skyldar aragrúa af höfnum, sem skip vor verði að hætta- Skipstjórinn vili
wrv«H?-uTt htr fað 5 ?hlCaíf0 Rétt fyrir árslofcin 1916, komst 1 hjónin á gistihÚ8Í einu ^ar 1 bor?-1 „ glnðir-. - . illn s.igla á’ Við- si?lum ekki skipum vitanlega halda leiðar sinnar og
'olaoið Liberty. Er þar með sann- # .. . i ínm. Hve þolir heimsins villu
að, að emungis var um personu-, bert væri , fiárþrt’ Brá hann “Þér getið kallað hann eigin- biarta= x t
lega vinattu að ræða milli þesisara .. J f... s' . .. <riarnan ef vður svnist svo ” <?po- því vaknar ei til kærleiks sérhvert
. • .... . , þa skjottt við Og hjalpaði henm út gjarnan’ ei y°ur synist svo, seg- \r
tveggja aðilja, og að politis^fcar, úr ótrön_unulI1 _ kevDti af henni ir Mrs- Hulbert. “Ástæðan fyrir? hiarta-
launkofalei5,r komust >ar *«r«I c|„hta5 virS, því .» hann bílaSi, lá ekki i þvi " írt)“ ‘e"drar Sunna' m0,dlr-
.„L , 0 voru >usundir manna iim af vcÖJánsslcýrfcmiim. að hionum fyndist hug-arafstaða| ™uðir-
1 .. f.r ruou f,vl 0ln:jj °ft n> Iu iBlæfegurðin ,í lýsingu Mns. Hul-í fðiksins gagnvart sér pensónu- j Hver neisti lífs á eitthvað til að
til Mrf PPnkT-■ 1 fr? Wl,r: bert á viuáttutengslum hennbr við! le«a* hafa *>reyst. Hann féll í val. | inna,
s. recK, mjDg aivariegs efn- W<yodrow Wilson> liggur fyrst og mn um leið og hann komst að raun af einum dæmt, hvort stærra er
is, að þau Ihefðu verið boðin til
valdið | okkar í ágóðaskyni til smáhafn- fylgja áætlun. Á örstuttri stundu
anna; við flytjum vörur þangað og þart að gera sár {,hugralund, ihvað
þaðan, af þeirri einföldu ástæðu, meta gkuli meira> hag HúnVetn-
að eigi fást aðrir tij þess. En á fé- inga eða Eimskipafélagsins. Og
lagi okkar hvílir skylda, að sJá endirinn verður venjulega sá, að
smáhöfnunum fyrir þeim flutning. gkipinu er skipað að toíða _ jafn_
um, sem nauðsynlegir eru. Þessu yel að leitia annarar tryggari hafn-
hættir mörgum við að gleyma | ?r meðan stundur yfír.
— einkum þeim, sem eru óánæðlr
síðast í þeirri rómantísku hrifn. Um> að Wóðin snérist öndverð gegn
solu fyrir feykiverð, að vimr Wil- in er grei ,h fti að hú hugsjónum þeim, er hann hafðl
son s hefðu keypt þau fyrir fimtíu , K , . , . , barist fvrir o<r hpltrnx nlt nitt ííf’»
til áttatíu þúsundir dala, og að : P 1 kynni Vlð manninn- hann barist fynr helgað alt sitt líf.
lögmaður nokkur, Louis Brandeis ‘'ma ™ann' €r fylti sá! hennar
að nafni, hefði komið sölunni j j >eim f°gnuðl-^r hama hafði aldrel
framkrvæmd og hlotið dómaraem.
bætti við hæstarétt að launum. Á
það var einnig bent, að Mrs. Peck,!
j dreymt um. Hún hitJti Woodrow
Wilson í fyrsta skifti, við dagverð
Sunna.
þða minna
En Sunna á hlutverk, hæstu lög
að segja,
er heimsins bdð um náð og mildi
þegja.
Við hennar ljós skal hjartans dag-
1 Ibók skritfa,
á vinarheimili. Eftir það hemsóttl j í’á rökkurstakkinn storðir syðri' hjá hennar arni er guðdómlegt að
hefði hloitið stððu á skrifstotfu j
fjármálaráðuneytisins í Washing-
ihann hana oft. Tóku þau sér tíð-l
axla,
ton og því bætt við, að Col. House,
einkavinur Wilson’s hefði farið
með hana tvisvar sinnum til Ev-
rópu í þeim tilgangi, að kæfa nið-
um skemtigöngur og röbbuðu sam.' þar strandhrönn bregður grön með
an. | hvíta jaxla
hér sigri iblessuð Sunna Norður-
leiðir;
og svefnlaus dýrð og fjörum
skarlat jbreiðir.
Þá litast drottins ljóss um garð
og snekkju
'Sunnud'agsmorgun einn, er þau
voru á heimleið eftir skemtigöngu
á suðurströnd Bermude, skall á
ur orðasveiminn um híTd“uTa£I .,J®ÍtU?tt ‘iér >á
fullu áhrif hennar á forsetann. | fyllS Undlr tre’ skamt frá Pres-
Grundvöllurinn undir þessarl TlrkjU’ J?r sem Wilson -s -—JU.
Pecfc-dulsögn, stafar frá eitthvað Íl™ ^T, í!" flUí ræðu‘'Hun lyptm Vanga hægt af blárrl
tvöhundruð bréfum ,er frúin fékk: Þetta Gr °falegt’ sag:ðl Wl,son,
frá Woodrow Wilson, á árunum ST10gglega- Fyrir Vlku stóð *g og
1907 til 1915. Svo mikill orðasveim do'kk-kja;ddur j kirkJu þessari
ur epanst út af bréfum þessum,' ^™1 fynr ^fnuð:num.°g hvatti
að Frank R. Reid, neðri málstofu: Jeyrendur. mina ™ kristliegrar
þingmaður frá Aurora, Illinois,; sky,durækni- En nu stend e? hér
i__>_______ - . - ... 11 dag með gegnvota, veralölpo-a
veraldlega
og í stuttbuxum, rétt eins
og skólasveinn í skjóli við tré og
i í félági við fallega stúlku!”
j Mrs. Hulbert átti sæti, engu
** ™
krafðist þess, að þau yrðu birt og
það einnig rannsakað, hvort sfl
stað'hæfing Mrs. Hulbert væri &
nokkrum rökum bygð, að máls-
metandi maður, sem þóst ihefðl
rekkju
fyrir jökulspeglum
gullhár
greiðir.
flokksins, hefði boðið Ihenni frá
$250,000 til $300,000 fyrir vitnis-;wf h - að Samtal vlðbana
burð, er leitt gæti til þess, að h / V€rið , hm. ljúíasta hvíld‘
koma fram ábyrgð á hendur for- Sag henni fyrst frá hinum 1
’s. Sjálfur
Því ber vort jarðlíf dauðans
dróma og vana
í dásemd æðra heims, sem fær ei
bana;
fyrst aldrei glatast orkan himin-j
borna,
fyrst æska vor er klæði hins liðna
og horfna?
•—Finns himnakveld, sem kastar
hærri Ijóma; ,
hmr kafar geisli dýpra í eyðið I
tóma
lifa.
við hennar bros er efcki dauði að
deyja.
— Ein meginsjón veit allt um holt
Og hæðar,
hve hnígur dögg, hve veitast
fljótsins æðar;
hve glapspor eitt varð bölvun alda
og æfa,
hve alein, sólbjört dáð var jarðar-
gæfa. |
ó, kenni oss iboðun geislans himin.
háa,
að hugsa orð, að skelfast vammið
smáa. ;
Það skapar örlög dróttum sanda
og sæva.
Það alvits ríki, er stjórnar ljóss-
ins straumum,
oss stofni æðri sjón af hjartans
draumum.
Það geymir líf og líkn við Islands-
sárum —
með að fá ekki ágóða af hlutum
sínum.
Ef um harða samkeppni verður
að ræða milli Eimskipafélagsins
og annara siglingafélaga, er halda
uppi siglingum hér við land, þa
verður engin samfceppni á höfnum
eins og Hvammstanga og Kópa-
skeri, samkeppnin verður aðeins
um stærstu og bestu hafnirnar.
Á -hinn foóginn hafa stærstu og
foe'stu 'foafnirnar minsta þörf fyrír
Eimskipafélagið; þær geta fengið
nógar aðrar siglingar.
Smáhafnimar.
En hvað verður þá um flutn-
inga á ihinar hafnirnar, sem lakari j Goðafossi áætlaðar 203 viðkomur
eru, og minna þurfa og hafa af j en þær urðu 295, eða 92 utan á-
vörum? segir Nielsen. Allan árs- ætlunar og Lagarfoss átti að hafa
ins hring drífur að okkur skeytin
víðsvegar af landinu, um vöru.
skort og flutningaþörf. Það er
ekki í önnur Ihús að venda en til
okkar. Hvað kemur það erlendu
fjáraflafélagi við, þó því væri sent
57 fleiri en áætlað var. Alls var
áætlað að skipin hetfðu 450 við-
komur ,en þær urðu 656, eða 206
viðkomum fleiri en gert var ráð
skeyti úr Flatey, um yfirvofandi j fyrir í áætluninni 1924. Þessar
vöruskort í Braðastrandarsýslu, j aukaviðkomur eru einkum á lök-
ef þangað kæmi ekki sigling innan j ustu hafnir landsins og einungis
smámunir einir, i samianburði við
það gagn, sem þjóðin í heild sinni
hefir af starfsemi Eimskipafélags-
ins. Auk hagræðisins af flutning-
um vorum, gerir starfsemin þjóð-
inni gagn að því leyti , að foún
etyður að gengishækkun krónunn-
ar. Ef skipin væru öll útlend, sem
hér sigla, færu öll farm- og far-
þegagjöld til útlanda. Félagið hef.
ir nál. 200 manns í þjónustu sinni,
og eru margir þeirra fjölskyldu-
menn. Svo það er ekki smáræðis
atvinna, sem við veitum.
Og enn verða hlutfoafarnir að
hafa það í huga, að allar afborg-
anir af lánu.m þeim, sem á félag-
inu hvíla, eru þeim í hag. Það
er ekki okkur 'að kenna, að 600
þús. fcr. lán þurfti að taka, þegar
félagið var stofnað. Þrjú fyrstu
ársfjórðungana árið sem leið,
börguðum við 142 þúsund krónur
í vexti og gengistap. í marz 1927
getum við vænst þess að fyrsta
600 þús. kr. lánið verði greitt að
fullu. En þá hefir líka hagur fé-
lagsins og eign Ihluthafanna batn-
að að sama skapi. Hvort arðinum
af rekstri félagsins er varið til
útlfoorgana handa hluthöfum, eða
í atflborganir af sfculdum, kemur
út á eitt fyrir hag hluthlafanna; en
fyrir félagið, fyrir þetta mesta og
dýrasta sjálfstæðisfyrirtæki þjóð-
arinnar er það lífsnauðsyn, að
losna sem fyrst úr skuldum. Eftir
útlitinu að dæma, og eftir útkom-
121 viðkomu, en viðkomurnar urðu j unni árið sem leið, eru allar líkur
178, svo að þar urðu viðkomurnar; til þess, að það geti tekist, ef al-
úð, skilningur og viljafesta er
sýnd þessu félagi okkar, sem oft
foefir verið nefnt, og á með réttu
nafnið:
Viðkomustaðirnir.
Þegar tekið er tillit til alls
þessa, er skiljanlegt, þótt skipin
geti stundum orðið á eftir áætlun.
Því auk allskonar tafa af völdum
óveðurs og fleira^ bætist það við,
að í hverri einustu ferð verða
sfcipin að koma við á fjölda hafna
sem ekki hafa verið ráðgerðar í
áætluninni, en óumflýjanlegt
I reynist að komið sé við á. Því til
sönnunar má geta þes,s iað Gull-
foss átti á síðastliðnu ári að hafa
126 viðkomur á höfnum hér á
landi samkvæmt áætluninni en við-
komurnar urðu 183, eða 57 fleiri
en áætlað var. Á sama hátt voru
nætur
tárum.
Hér treystist barnsins trú af lífs-
ins fræðum,
sínum og draumum á sviði stjórn. j Oss hverfist sýn og hæðasfcyggnið hér taki þjóðar andi stöð á hæðum,
blindast, j með sterka elda yfir tímans bárum.
skamms. >
Við fáum skeyti frá Nbrður-
landi, sv eg tafci dæmi, þess efn-
is, að göngum sé frestað vegna ó-
það lætur heiminn skína í vorum , hagstæðrar veðráttu ,og beiðni um
ungis óhætt að láta í ljósi við
á mönnum,
sinar
___ ., , ! en sólbros var um miðrar
setanum, eða þá að minsta kosti j p*Z\ 'n " erflðleikum/ num 1 ‘ morgna?
að gera hann tortryggilegan. AII- Pnnceton og >ar næst fra >rám ■
margir hafa lesið bréf þessi, sem j draumum a svlði *Wrn.
hér um ræðir, og mundu þau hafa i ■ éh.ntíÍOnUm Sér °ld'
birst á prenti, ef Mrs. Hulbert! “5 8
hefði fengið vilja Sínum fram. j • S 0 anir
gengt. En því miður var slíkt ekki Wr °gRo°seveIt; Biyan, Champ
hægt, því eins og henni sjálfri 7 T™* Þfr munuð tæP
segist frá, þá heimiluðu lögin ekki! **ge a gert yður * hugarlund,”
að bréfin væri prentuð. “Eg ætla gðl hann’ hvG oumræðiIega á-
að vernda bréfin framvégis’’ Teg.1"æg]uIe<* er- að taiað 1
ir Mrs. Hulbert, “lesa þau og end-j/6 J* ““ m6nn 0g málefni.
urlesa. En birt get eg þau ekfci á IÍJJJJL*8 '4Jf'*'ttu að verða
prenti, án samþylckis þeirra, er um ^ff ’ ð& hafður fynr rangrf
sjón hafa með dánarbúi Wilson’s. ^ . . . . , „ . .
Eftir að Mrs. Hulbert loks af- ' ™ í a í ' endurm,nning
um Mrs. Hulbert, er lýsingin á þvl
hvernig foún var sí og æ um.
kringd 'af pólitískum óvinum Wil-
son’s og leynilögreglumönnum,
meðan á stríðinu stóð. Minnist
hún sérstaklega í því sambandl
Iðgmanns eins, er heimsótti hana
í Los Angeles 1916, sem alt af var
að flækjast í kringum hana, án
þess nofckru sinni að bera upp
nokkuð ákveðið erindi. Heimsókn-
ir þessar urðu henni svo hvim-
Ieiðar, að hún afréð að lokum, að
senda son sinn Allen til Hvfta
foússins. Því sem þar fór fram
Iýsir hún með eftirfylgjandi orð.
um: /
“Allen dró sannarlega ekki úr
hinum ósvífnu heimsóknum leyni-
lögregluþjjónanna í Calitforníu.
réð að minnast opinfoerlega vin.
áttu sinnar við Wilson, fór hún
ekki í felur með neitt. Kvað hún
vináttu þá verið hatfa sinn mesta
metnað á Iífsleiðinni. Hún kvaðst
einkis þurfa að iðrast í því sam.
bandi, hreint ög ómengað traust
hefði ríkt á foáðar hliðar.
Þau Woodrow WilsOn og Mrs.
Ll./r II Pú serir enga til-
fULLIllfl raun út 1 bláinn
með þvt að nota
Dr. Chase’s Ointment við Eczerna
og öðrum húðejúkdðmum. J>að
XTíeðir undir eins alt þeaskonar. Ein
aekja til reynslu af Dr. Chase's Oimt-
ment send frf gegn 2c frlmerki, ef
íiftfn þeeea blaðs er nefnt. 60c. askj-
an I ÖUum lyfjabúðum, eða frá Ed-
m*neon. Mntes & Co., Ivtd.. Toronto
er hringsvið geims og tíma um oss
myndast.
En al'heims skipun er I blóðsins
korni. I
Vor augu spegla stjörnukvöld að
morgni.
Hver frumla á almátts arf og
fhimins ríki.
Um eilífð glitrar sjór í daggar-
líki I
þótt dægurhvörf vor hætti og
djúpin þorni.
Os's dreymir herrans foygð að
Isólna baki,
en foorg vors guðs er undir hverju
þaki. (
1 gleði manns er dýrðardagsins
fojarmi,
en dauðans fylgjur grúfa í hans
harmi.
Ei fjær, ei nær, ei undir eða yfir,
á alheims miði stjörnubarnið liflr,
með himnaríki og hel í eigin
(barmi.
— Að líta í kjarna hlutar andann
undrar,
þar efnis heimi kraftsitís stormur
sundrar.
Og augað leitar himnahofs, til
fréttar.
Ehiar Benediktsson.
Eimskipafélagið.
Störf þess skyldur og hagur. Við-
tal við Emil Nielsen framkvæmd-
árstjóra.
Á nýársdag flutti Morgunfolaðið
grein eftir Svein Björnsson um
Eimskipafélagið. Hann er nú for.
maður félagsstjórnarinnar. —
En þar eð grein foans er yfirlits-
grein, án þess að tekin væri nokk-
ur sérstök atriði starfseminnar
til meðferðar, foefir Mfol. snúið sér
til Emil Nielsen framkvæmdarstj.
og fengið hjá honum ýmsar upp-
lýsingar um rekstur og hag fé-
lagsins, eem almenning varðar.
Skuldirnar.
Fyrsta umræðuefnið eru skuld-
irnar, sem á félaginu hvíla, rentu
og afborganafoyrðin, sem hefir
verið þung undanfarin ár.
Eins og kunnugt er, segir Niel-
sen, var tekið lán í Hollandi til
skipafcaupanna, er félagið var
stofnað. Fé var eigi fáanlegt ann-
arsstaðar. Lánið var 400 þús. gyll.
að Goðafoss verði látinn foíða víku
tíma, til þess að hann geti tekið
kjöt og gærur, og vörur þær, kom_
ist á tilteknum tíma til Noregs.
Við látum Goðafos'S Ibíða. Það
kostar félagið stórfé. En hvað
kostar það efcki foændur, ef vör-
urnar kæmust ekfci á markaðinn
fyrir nýárið? Félagið er alþjóðar-
eign, og þarf að taka jafnt tillit
til almenningig heilla, eins og hags
hluthafanna. Maður t. d. af B'akka-
firði símar, og segist hafa 50 tonn
af vörum. 'Skip okkar hafa full-
fermi. Maðurinn segir velferð
sína komna undir því, að flutn-
ingu þessi takist. Skip verður að
í því sfcyni að hjálpa þessum stöð-
um, er vandræði steðja að, vegna
samgönguleysis; en þær sanna það
greinilega, að félag vort ætti að
verða aðnjótandi styrks til strand.
ferðanna úr ríkissjóði; en því mið-
var því ekki veittur neinn strand-
ferðastyrkur fyrir árið 1924.
— Menn verða að skilja það,
segir Nielsen, að þar sem Eim-
skipiafélagið er, þar er
mesta sjálfstæðismál þjóðarinnar.
Hvað myndi verða rúr jálfstæði
landsins, ef við er byggjum land.
ið, sem er umkringt af sió á alla
vegu, ættum ekki vorn eigin skipa-
stól, en yrðum að eiga s'amgöng-
ur vorar undir útlendingum, ,og
vera háðir því, fovort þeir kærðu
sig um að sigla hingað eða ekki?
Hvað yrði úr mönnum, atvinnu
þeirra og ftíamkvæmdum á smá-
óskabam þjóðarinnar.
Er Emil Nielsen mælti svofeld-
um orðum, með hinni venjulegu
'alvörugefni sinni og festu, var svo
auðheyrt, sem nokkru sinni áður,
hve mikill íslendingur Neilsen er,
hve sterkum böndum hann nú er
tengdur hinni nýju fósturjörð
sinni, og hve (heitt foann ann því
fyrirtæki, sem þjóðin hefir fengið
foonum í hendur, í fullu trausti
þess, að enginn annar væri þess
fær, isem hann, að sjá því far-
foorða.
Morgunblaðið.
T a 1 s í m i ð,
KOL
B62
COKE
VI DU R
Thos,
Jackson &
TVÖ ÞCSUND PUND AF ÁNÆGJU.
8 o n s
En hvelin eru bergmálslausir ini. Þá var gengi gyllina í kr.