Lögberg - 19.02.1925, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 19. FERRÚAR, 1926.
Bls. 5
DODDS >/
|KIÖNEYÍ
w, PILLS M
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðalið. Lækna ogr gigt 'bak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
verða forn.íþrótt íslendinga, sem
tórað hefir með þjóðinni fram á
vora daga, hefir margsannað til-
verurétt sinn, á hún (það sannar-
lega skilið, að við sýnum henni full
kominn sóma og varðveitum hana
áfram og fullkomnum fyrir kom.
andi kynslóðir. Ekki aðeins af þvl,
að hún er ihin eina al-íslenska
þjóðaríþrótt heldur og af mörgum
öðrum ástæðum.
So sem sannað ihefir verið hina
síðustu tuttugui ár, stendur glíma
vor langt framar öðrum glímu-
tegundum, að ágæti og listfengi.
Einnig gnæfir hún yfir öllum
öðrum sjálfsvarnar kerfum fyrir
sinn auðuga bragða.stofn.
Rélttar og tíðar glímuæfingar
fjöl'ga og efla himar rauðu blóð-
agnir í æðum vorum, gjðra þar
af leiðandi erfiði og þunga dags
verkanna léttbærari; auka Hfs
fjörið og lífsgleðina, og gjöra
okkur að öllu færari til að yfir-
íbuga hverálkyhsi álög óg sam-
keppni.
Glíman \umskapar hreyfingar
manna, framkomu og líkamsþrek;
gjörir mönnum einnig léttara um
hið andlega starf, þar eð hinai
snöggu, margvíslegu en mótsettu
hreyfingar hennar og brögð
skerpa 'hugsana-aflið, jafnframt
því sem þær framleiða hið göfga
þjóðarstolt, sem er í því innifalið
að sýna með framkvæmdum og
framkomu yfirburði Áisakynsins.
ISamfara því, sem glíman eykur
líkamlegt atgjörvi vort, glæðir
hún að isama skaipi drengsklap
vorn og sjálfstraust um leið og
hún ávinnur okkur virðingu og á-
trúnað annara.
Eg hefi nægar sannanir fyrir
ihöfðingskap, göfuglyndi og trygð
Vestur-íslendinga í blóðskyldu
málum til þess, að fullvisa mig um
að þeir ekki bregðist þeirri trölla.
trú, sem eg hefi á þeim, en Ihrindi
vægarlaust áfram endurreisn
hinnar íslensku glímu. Nú er
■stundin. Leggjumst á eitt. Undir-
búum' málið undir nú í hönd far-
andi þjóðræknisfélags þing. FjöL
mennið þangað og fylgið fram
málinu. Mun þá enn aukast virð-
ing vor. Notið tækifærið og njót-
ið verkanna. Þéttfylkíð svo í þessu
máli, sem í öðrum verðferðamál.
um þeim er varða ætt vora. Þið
hafið þó sannarlega sýnt, að engir
duga betur í hinum ýmsu þjóð-
ræknismálum. Stígið isporið.
Stofninn er traustur. Nægur er
græðir í Nýja íslandi.
íMikið gagn og yndi mætti af
því rísa, að háð væru glímumót, í
sambandi við hið árlega þing
þjóðræknisfélagsins, og þannig
endurreistur sá siður er hinir
frægu feður vorir tíðkuðu á al-
þingi hinu forna.
Staddur í borginni New York,
hinn 12. dag febrúarmánaðar 1925.
Jóh. Jósefsson.
Ársfundar Sambands-
safnaðar.
Ársfundur Sambandesafnaðar í
Winnipeg var haldinn sunnUdags-
kveldin 1. og 8. febr.
Sparið
GEGN
4%
.0
Á YÐAR EIGIN Sparistofnun fá
innlög yðar 4 prct. og eru trygð af
Manitobafylki. Pér getið lagt inn
eða tekið út peninga hvern virkan
dag frá9 til 6. nama á laugardögum.
þáer opið til kl. I, eðaþér getiðgert
bankaviðskifti yðargegnum póst,
Byrja má reikning með $1.00
FYLKI TRYGGING
Provincial Savings Ottice
339 Grry S<- 872 Main S<.
WINNIPEG
Utibú: Brandon. Portage la Prairie,
Carman, Dauphin, Stonewall.
Stofnun þessier starfreekt í þeim til-
gangi að stuðla að sparnaði og vel-
megun manna á meðal.
Um leið og forseti safnaðarins
Dr. M. B. Hálldónsson setti fund-
inn mintist hann nokkurra atriða
í sögu safnaðarins á árinu liðna,
er hann kvað hafa verið hið mesta
happa ár fyrir söfnuðinn.
Á þessu* ári hefði söfnuðurinn
selt eign sína á horni Sargent og
Sherbrooke str., svo hann gat
borgað að fullu veðskuld þá er
hvíldi á kirkjunni og prestshúsi,
$35,000. Á árinu hefðu verið
keyptir .nýjir eikartbekkir upp a
rúma $400, ^ennig hefði söfnuður.
inn ráðist í að kaupa pípuorgel,
sem kostað hefði innsett rúma
$700 hvorttveggja væri borgað að
fullu. öllu þessu hefði söfnuður-
inn orkað á þessu liðna ári, sem
var þó eitt af þeim erfiðustu er
yfir Winnipeg hafa komið hvað
viðskiftalíf og atvinnumál snertir.
Þessi farsæ]|á afkoma safnaðarins
væri að þakka hinni aðdáanlegu
samvinnu hinna ýmsu félaga inn-
an safnaðarins og höfðinglegum
tillögum þeirra er þeas hafa ver
ið megnugir. Kvaðst hann vilja
votta öllum sitt innilegasta þakk-
læti, sem söfnuði vorum hefði
orðið að liði á árinu og liðnum
árum. Óhugsandi kvað hann það
að sú stefna og kenning, er því-
lík hlessun fylgdi verði ekki til
gæfu hverjum, sem hana styður.
Að endingu þakkaði forsetinn
sérstaklega kvepfélaginu fyrir
drengilegan stuðning, hefði það
verið eins og á undanförnum ár-
um hinn mesti bjargvættur safn.
aðarins; eins vottaði hann þakk-
læti til félagsins “Aldan” og
Leikfélagsins, sem undir leiðsögn
prests safnaðarins hefði getið sér
hinn besta orðstýr fyrir leiklist
sína og smekkvíisi við að velja fög-
ur og lærdómsrík leikrit, sem alt
hafi verið félaginu til sóma og
isöfnuðinum tekjulind.
Þá voru lagðar fram fjárhags.
skýrslur safnaðarins, er sýndu að
tekjur safnaðarins á árinu námu
$772il.40, útgjöld $7231.76, í sjóði
$489.64.
Skýrslurnar voru samþyktar.
í safnaðarnefnd voru kosnir:
Dr. M. B. Halldórsson;
Ólafur Pétursson ;
Páll S. Pálsson;
Jakob F. Kristjánsson;
Jón Tómasson;
Sigfús Halldórs;1
Fred Swanson;
Hjálparnefnd. —
sr. Rögnv. Pétursson;
Ingiibjörg Björnsson;
Friðrik Kristjánsson;
iMrs. Sveinlbjörn Gíslason;
Mrs. Oddný Helgason;
Miss Elín Thorlacius;
Miss Hlaðgerður Kristjánsson.
Djáknar. >—
Jólhann Vigfússon;
Pétur Thomson.
SunnudagalskólalBtjóri. Guðm.
E. Eyford; yfirskoðunarmaður
Björn Pétursson.
Skýrsla prests isafnaðarins.
Störf þau, er Ibáðir prestarnir sr.
Ragnar E. Kvaran og sr. Rögnv.
Pétursson hafa unnið í nafni safn-
aðarins.
IMessur í kirkjunni 50, auk þess
hefir sr. Ragnar E. Kvaran flutt
10 messur utan bæjar, skírnir 8,
fermingar 8, útfarir 12, ,hjóna-
vígslur 3; 23 nýir meðlimir inn.
rituðust í söfnuðinn á árinu.
Prestur (safnaðarins kvaðst
naumast finna orð til að votta
söfnuðinum þakkilæti sitt fyrir á-
stúðlega sambúð og samvinnu.
Fanst það ganga kraftaveki næst
hve safnaðarnefndin og félög inn-
an safnaðarins hefðu sýnt mikinn
dugnað við að lyfta ölium skuld-
um af kirkjueigninni, þrátt fyrlr
aukakostnað, sem ráðist hefði ver
ið í, svo sem pípuorgel o. s. frv.
Kvaðst hann óska að söfnuðurinn
hefði betri og færari mann en sig
fyrir prest, og ef til vildi væri
venja ÍMethodista heppilegust að
skifta um presta á 3 ára fresti.
Samt sem áður hefði hann ekki
orðið þess var, að söfnuðurinn
vildi losna við sig. Svo hann
hefði afráðið, samikvæmt ósk safn-
aðarnefndar, að dvelja enn um
hríð við söfnuðinn — og var þessu
tekið með fögnuði og dynjandi
lófaklappi.
Páll S. Pálsison kvað þakklætis-
tilfinninjjuna til prestsins djúp.
setta í íbrjóstum allra.
Gerðá tillögu, að presti væri
greitt þakklætisatkvæði fyrir vel
unnið starf — og var það gert
með því að allir risu úr sætum
sínum.
Ársfundinum var lokið með
venjulegu samsæti er Kvenfélagið
stóð fyrir. — Var samkomusalur-
inn þétt setinn og voru nokkur
störf afgreidd og nokkrar tölur
fluttar yfir iborðum um velferðar-
mál safnaðarins.
Safnaðarnefndinni var greitt
FRÁ BALDUR.
15 janúar andaðlst að Baldur,
Man., konan Guðný Friðfinnsdótt-
ir, kona Jóns S. Johnson, 61 árs
að aldri. Hafði Ihún verið toeilsu-
tæp allmörg ár undanarið. Hún
var ættuð úr Breiðdal I S.- Múla.
sýslu, og kom hingað til lands
1879. Af börnum þeirra hjóna eru
7 á lífi, en einn son uppkominn
mistu þau fyrir 15 árum. Guðný
sál. var væn kona og vönduð og
vel látin af öllum, er hana þektu.
------o------
Hinn 29. janúar andaðist að
heimili sínu, Baldur, Man. ekkjan
Guðlaug Playfair, eftir fárra daga
legu, fertug að aldri. Hún var
dóttir Eyjólf® sál. Snædals og
Karólínu, konu hans. Mann sinn,
Clyde E. Playfair, verslunarmann,
misti hún fyrir 5 árum. Hún var
myndarkjona þnesta, tápmikil og
félagslynd og harmdauði hinum
mörgu vinum sínum. Börn þeirra
hjóna þrjú eru öll á lífi.
Breyting.
Gróandi vorið með guðsdýrðaT
ljóma,
glóandi fegurð af jurtanna blóma,
söngfugla raddir með titrandi
tón, I
töfrandi í fjöllum um dali og lón.
Fölnandi haustið með Iánættið
langa,
og laufblöðin deyjandi fram á
hvern tanga,
með grátperlu úða af frostkendri
feigð
fjörlömuð stráin visin og beygð.
Haustkvöldið blíða með sólarlags
sóma,
sýnist að boða framtíðarljóma.
að morgni er frösthélu þoka svo
þétt,
að þunglega byrgir hvern sólskins-
blett. ,
kvaddi hún þennan að mörgu leyti
kalda heim hjá þessari systur
minni, naut hún bæði ljóss og yls
eftir föngum en hrímþoka ellinn-
ar færir með sér hroll og skugg-
arnir þéttast um fætur þrátt fyr-
ir góða viðleitni ástvina með að
draga úr þeim ömurleik. —
traustur fyrir því, ef vandlega er
hlaðið að lögðu ráði. Þar er um
að ræða “kraft, sem ei vill æðrast
hátt né kvarta.” (E. Benedikts-
eon).
En þetta skörtir um skáldin. Þau
yrkja sv að segja um Gunnar a
Hllíðarenda, prúðasta mann Is-
Móðir mín var Sigurró® Hjálm- lands einhvern á sinni tíð, eins og
arsdóttir, Guðmundssonar ættuð-
um af Vatsnesi í Húnavatnssýslu
en móðir hennar var Rósa Gunn-
laugsdóttir ættuð úr Eyjafirði.
Mann sinn misti móðir mín á ls-
landi frá ibörnum þeirra flestum
ungum, maður hennar var Jóna-
tan Dia^íðsslon, Davíðlssonar fírá
Spákonufelli á 'Skagaströnd í
IW n avatn'sfcýslu. /Móðir föður
míns var Ragnheiður Friðriksdótt-
ir, Thóarensen prests að Breiða-
bólsistað í Vestur-Hópi, kona Frið-
riks var Hólmfríður Jónsdóttir
Ólafssonar ví'silögmaður í Viði-
dalstungu og Þorhjargar Bjarna-
dóttur Halldórissonar sýslumanns
á Þingeyrum og konu hans Hólm-
fríðar Pálsdóttur Vídalíns. For.
eldrar mínir áttu 10 börn saman.
7 af þeim eru enn á lífi, 3 í þessu
landi, hin á ísiandi, þau eru Stein.
griímur, Davíð, Þorlákur og Val-
gerður Þórunn eru heima 1 Dalvík
við Eyjafjörð. i Ameriku eru Ingi-
ibjörg, Þorsteinn! og eg, sem þetta
rita, — þau sem látin eru Hjálm.
ar, Elín og Jón. — Við systkinin
áttum sanna móður, eg þori að
staðlhæfa að hin sterka ást sem
hún bar til Ibarna sinna heflr
lengt æfi hennar að miklum mun.
Við þökkum þér öll, þó seint sé,
elsku móðir — þín er hér minst í
fáum línum, blessuð sé minning
þín hjá ibðrnum og barnaibömum
og langt fram í liðu. Eg bið syst-
kini sín að forláta þessa ófull-
komnu minningu.
hann hefði verið tröll. Það er ofs.
inn og ógangurinn, sem þau tigna
mest. Þau vilja fylgja Aresi her-
guði, sem öskraði eins hátt, og tíu
þúsund menn öskra hæst á víg-
vetli — en ekki Aþenu, gyðju
skipulags Ihernaðar. Og eg hygg, að
þetta sé misráðið. Að vísu eru til
skáld, sem eru eins og eldgígir og
þeyta upp glóandi hrauni í allar
áttir, og er ekki auðvelt að setja
þeim lög, en þegar hver hunda-
þúfa þykist vera eldf jall, — þá er
mér nóg boðið.
Þetta er viðvörun til ungu skáld
anna. Spóavellu.lýrik er leiðinleg
en ekki er skemtilegra, þegar
kálfar vilja öskra sem mannýg
naut. Og njóti nú hver, sem nem-
ur.
Jakob Jóh. Smári.
Vísir 5. jan. *25
Hvenær má búast við, að leikhús.
ið geti komist upp?
Eftir þeirri reynslu, sem nú er
fengin, má vænta 50. þús. kr. I
tekjur til jafnaðar árlega næstu
árin. Mig iangar til að mega von-
ast eftir því, að á því merki® ári
1930, verði hér þjóðleikhús komið
upp. En 300 þús. kr, ná að mínu
áliti skamt til þess, að fullgera
þjóðleikhúB, sem hægt væri að
gera sig ánægðan með.
Þegar við á annað borð byggj-
um þjóðleikhús vort, þá þarf það
að vera svo vel úr garði gert á
alla lund, að við getum vænst þess
að það fullnægi þeim kröfum, sem
til þess verða gerðar nætetu 100—
150 árin. En slík bygging verður
ekki, að minu áliti, gerð fyrir
minna en 800 þús. kr. Með þeim
tekjum, sem hér eru ráðgerðar,
vantar þá 500 þús. kr. til bygg-
ingarinnar 1930.
Á hinn bóginn tel eg að óhæft
væri með ölllu, að byggja leikhúte-
ið með þeim kjörum, að mikil
BAKIÐ YÐAR EIGIN
BRAUD
með
&
8
e
s
ROYAL
l
8
Haustkvöldið blíða með ládeyðu
á legi,
listfenga báran
eigi,
að morgni er vindurinn válega
hva‘ss,
vaxandi hafaldan ógnandi skass.
Þess skal getið að móðir mín
átti systkini er öll eru dáin hún
var þeirra yngst. Nöfn þeirra
voru: Páll, Hjálmar, Björn, Stein-
unn og Sigríður, —einnig mætti
geta þess að faðir minn og móðir
bjuggu á Marðargnúpi í Vatnsdal,
hún hreyfir sig | þar dó hann. úr blóðeitrun, liðugt
I fertugur. Hann var fæddur og upp
alinn að Hvarfi í Víðidal, þar sem
foreldrar hans bjuggu allann sinn
búskap.
Þjóðleikhússjóðurinn.
Viðtal við Indriða Einarsson.
Þann 1. okt. síðast liðinn voru
12. mánuðir liðnir, síðan lögin um
skemtanaskatt komu til fram.
kvæmda, þannig, að tekjurnar af
skattinum rynnu í þjóðleikhússjóð.
Nefnd er skipuð af stjórnar-
ráðinu til þess að annast um sjóð
þenna. í nefndinni eru þeir Ind-
riði Einaússon (form.), Jakob
Möller og Einar H. Kvaran. Inn-
heimtu á skattinum annast stjórn.
arráðið.
Ful'l skilagrein fyrir skattstekj-
unum var komin í hendur for-
manms nú um nýárið, fyrir fyrsta
tekjuárið.
Tekjur sjóðsins urðu á þessu
fyrsta ári 40 þús. kr.
Sem staðist hef-
ir reynsluna nú
yfir 5o ár
rentubyrði hvíldi á því, því eg mikia manntjóni, er Sigvaldi bróð-
get ekki betur séð, en skemtana-
ir hans fórst á m. Ib. “Blika” frá
skatturinn. 50 þús, krónurnar, ^.^^,; eign ^ang Og Riie-
þurfi óskertar til þess að styrkja verslunBr þar á staðnunl; 0g segir
leikhu'sið, þegar það er komið upp-!^^ SVQ frá;
Ef draumur minn á að rætast, i
að þjóðleikihús verði reist hér 1930! ‘"Ek var á ejó þennan sama dag
er óhjákvæmilegt, að rikissjóður | ó öðrum mótorbát og fcomst af er
sýni örlæti sitt enn frekar en orð-^við náðum Bíldsey um nóttina kl.
ið er, meðan verið er að komast 1. Klukkan 9 um morguninn reru
yfir byrjunar-örðugleikana. þessir bátari toéðan, og héidu sem
En tovort sem leikhúsið verður lá N.V. af Selskeri og lögðum
reist hér fyr eða síðar, tel eg það
vera merkilegt tákn upp á íslenska
lóðir í álinn og var “Bliki” lítið
eitt innar en við. Kl. 1 e. h. vorum
menning, ámóta og háskóli vor, og vð toúnir að leggja og var þá mjög
engu ónauðsynlegri en hann. farið að hvessa af auðri. Byrjuð-
_______________________ ; um við þá báðir að draga lóðlna.
Kl. 4 e. h. var komið jrok og
Strandið við Hiörsev. ; dimmviðri og um það leyti sá eg
J J j “Blika” og virtist mér hann þ#
Wbl. Ihefir fengið nánar fregnir vera að enda við að draga lóð
um það, hvernig það atvikaðist, sína. Þá áttum við eftir 12 linur
að mennirnir komust af á togar. en Ihéldum áfram að draga þar til
anum þýska, sem strandaði við gekk í sundur og skildum við þar
Hjörsey á dögunum. Eftir þeim eftir 6 linur. Við héldum þegar
fregnum, sem hingað ibárust, áttu: a s,tað heimleiðis og höfðum veðr.
Sama í hjartanu Ibreytingin blður,
húri bregður á leik þá tíminn (hjá
líður,
hvar glymjandi að kvöldi gleðin er
hrein,
grátur að morgni, stunur o-g kvein.
Lífsspeki Guðte er það einasta
eina,
eem aldrei fær tekið breytingu
neina,
af gnótt sinnar visku hann gefur
og sér
gæðin til líknar >hvar breytingin
er.
Jón Stefánsson.
Ragnheiður J. Davíðson.
Eftir Jólin.
Liðin eru ljóssins jólin,
iengir göngu náðar sólin,
daginn birtir drauma nóttin
dimma styttist, myrkra óttinn
bverfur. Sunna í iheiði hældcar
eftir jólin.
MÓÐIR MIN.
Við hlítum með lotning þeim hel-
kalda dóm,
og helgum iþér allar þær myndir,
sem gnæfa —
eg vildi hnýta þér angandi blóm —
en á ekki liti er sál þinni hæfa —
Með fjöri og þreki var 'sjóferðin
sótt —
þó svellandi öldurnar hindrunum
spáðu.
Nú ógnar ei framar nein andvöku-
nótt; —
hve indæl er værðin þeim lang-
ferða þjáðu.
R. J. Davíðson.
^Kraftur.
Jólagleði í barnsinsi ibrjósti
burtu hrindir kulda þjósti,
tendrar fegurð lífsins ljósa
ljósin, sem að allir kjósa
ljós sem skín við Jesú jötu
eftir jólin.
Hvað ert þú á gamais götu
igengur þú að drottins jötu,
til að láta ljós þér skína,
svo ljós í hjarta ei þurfi að dvína
og ijósið kærleiks veg þér vísi
eftir jólin.
Ef Jesú móti breytir boði,
breiðist yfir löndin hroði,
hroði, sem að hjörtun særir,
og hrygðarmynd á lífið færir
glepur æsku grætir elli
og gleymast jólin.
Mistu ei sjón á Jesú jötu,
jólin fegra lífsins götu,
þá fá brosað æka og elli
allir ihalda frsegðarvelli
lifi hátíð hátíðanna,
iheilög jólin.
Jón Stefánsson.
73
■70
Dánarfregnir.
Mín eiskaða móðir er dáin —
eftir langan vel notaðan æfidag
Aðfangadag jóla 1924 kom dauð
inn, ,sem lengi þráður læknir, þvl
mörg Ihin síðustu ár æfi sinnar
þjáðist hún af megnri andarteppu.
— í 10 ár hafði hún gengið veg
þakklætisatkvæði samkvæmt til- sinn er löngum lá .upp í móti, en
lögu hr. Sigurðar Oddleifssonar,
er kvaðst aldrei hafa heyrt glæsf-
legri skýrslur lesnar i nokkrum
félagsskap, og sem spáðu góðu
um framtíð kirkju vorrar og
þeirra hugsjóna, er hún berst
fyrir. ; '.
Fred Swanson.
hún bugaðist ekki á meðan hún
dró andann, sál og líkami voru
fram úr skarandi vel úr garði
gjörð, hún var gáfuð kona og hag-
orð vel, var það til síðustu stund-
ar. Hin síðustu 15 ár æfi sinnar
dvaldi (hún hjá Ingibjðrgu dóttur
sinni í Spanisih Fork, Utah. Þar
Menn tala oft með aðdáun um
kraft í ljóðum. Einn bókmenta.
fræðingur notar orðið “kröftug-
ur” um fjölda kvæða, og var svo
að sjá, sem það ætti að vera mesta
hrós. En menn gera sér oft ekkl
ljóst, í hverju þessi marg-;lofaði
kraftur eru fóiginn. Og því síður
dettur þeim í hug, að attouga það,
að krafturinn þarf í rauninni ekki
að vera aðdáunarverður.
Mér hefir oft virst sv)o, sem
fólkið (og þar á meðal menn, sem
þykjast hafa vit á hókmentum),
telji stóryrði, glamur og orða-
hröngl bera vott um kraft. Og
skáldin hafa óspart ginið við þess
ari flugu. Þar sem þeim fanst efn-
ið heimta “kraft” í framsetningu,
hröngluðu þau saman gífuryrðum
og tannábrjótum, stóryrðum og
jafnvel klúryrðum. Kennir þessa
einkum í kvæðum, sem eiga að
vera forneskjuleg eða fjalil'a um
forn-íslensk efni. En þeir gleyma
því, þeir góðu herrar, að berserks-
gangur þótti enginn kostur eða
prýði í fornöld — og ætti ekki
heldur að þykja það nú á dögum
Að 'vísu kom kraftur í ljós í ber.
serksganginum, en sá kraftur var
ekki fagur né aðdáunarverður,
heldur ægilegur og hættulegur. Og
ý'þetta stóryrðahröngl er líkast þvl
að sjá berserk þeyta björgum 1
ýmsar áttir til einskis gagns, tii
þess eins, að sýna krafta sína —
í vitleysu.
En í toverju á þá krafturinn að
vera fóiginn. Að mínu viti er sá
kraftur, sem gagnlegur er og aðdá
unarverður, fóiginn í einbeitingu
orkunnar að settu marki. í stað
berserksin's, sem grýtir björgun-
um í allar áttir, kemur þá maður,
sem vegur að vísu upp stór björg,
engu síður en hinn, en leggur þau
síðan niður á vis'san stað, ákveð-
inn fyrirfram, og reisir þar traust-
an múr. Og björgin þurfa ekki
einu sinni að vera séstaklega stór,
því að múrinn getur orðið jafn-
Skemtanaskatturinn.
Hann varð fyrst notað-
ur í ríkisþágu á ófriðar-
árunum segir Indriði. Áður voru
iög í gildi víða um lönd þess efn.
is að bæjar- og sveitarfélög mættu
leggja skemtanaskatt á,sér til
tekna.
En þegar að þrengdi og vand-
ræði urðu með tekjustofna, tóku
ríkin víða þennan skatt af bæjar-
félögunum.
Hér á landi voru lög samin 1917,
um leyfi bæjarféiaga til þess að
koma á skemtanaskatti fyrir sig.
En lðg þessi komu hvergi í fram.
kvæmd fyr en nokkrum árum
seinna.
Þjóðleikíhúsihugmyndin er göm-
ul og hefi eg skrifað um hana hvað
eftir annað. En mín hugsun var
sfelt sú, segir Indriði, að ríkið
bygði leikhúsið, þegar ríkissjóð-
ur væri þess megnugur að leggja
fram nægilegt fé til þess á tiltölu-
lega skömmum tíma, og fengl
leikhúsið síðan árlegan styrk frá
ríkinu, eftir því sem þyrfti. Að
koma þjóðleikhúsi á fyrir tilstiili
kemtanaskattsins, hugkvæmdist
mér ekki fyr en eg hafið lesið
grein í Rev. of Reviewes 1914.
Á Alþingi 1923 báru nokkrir
?ingmenn fram frv. til laga þess
efnis, að skemtanaskattur kæmist
á um land alt, og tekjurnar yrðu
iagðar í sjóð, en þeim yrði svo
síðar varið til þjóðleikhúss, er
tími þætti til kominn. Er mér skylt
að geta þess, segir Indriði, að
Jónas frá Hriflu var aðalhvata.
og fiutningsmaður máls þessa.
Síðan þetta fyrirkomulag komst
hér á, hefir þetta hvaðanæfa
mælst vel fyrir, þar sem frá þvl
hefir verið sagt erlendis.
Hvað er að segja um
starf nefndarinnar,
spyrjum vér Indriða.
Starf nefndarinnar er hvorki
mikið né merkilegt. Við tökum við
fénu frá stjórninni jafnskjótt og
það innheimtist, og er það sam-
kvæmt fyrirmælum lagt inn á
innlánsskírteini hjá Landsbank-
anum. öli útgjöld úr sjóðnum
verður stjórnarráðið að sam-
þykkja; en þau hafa verið í alt kr.
24.50.
skipverjar að Ihafia komist leið-
sagnarlaust í land. En svo var ekki
og er fullyrt, að þeim hefði vart
orðið lífs auðið, ef menn hefðu
ekki haft drenglund og áræði til
þess, að vísa þeim rétta leið að
lendingu.
ið á kinnung; var þá
dimma.
tekið að
Mér virtist þá “BHki” vera
iagður af stað fyrir rúmlega hálfri
kl.stund. Eftir að við höfðum siglt
í 1% tíma, stöðvaðist vélin af sjó,
sem komin var í bátinn, þótt þil-
Togarinn strandaði rétt vestur fflr væri> og létum við þá ^ },ar
af Hjörsey, svo nálægt eynni, að eð rokið var sv0 mikið; að hann
hægt var að ganga þaðan að hon- myndi vart hafa lbert
um. um ka 'eru' ; mastrið. Er stórsjórinn ætlaði
Aður en skipverjar bjuggust aðjöllu að sökkya og við flatir fyrir>
leita lands, kyntu þeir ibál á þil-itókum við það til hrag5s að setja
farinu, og sendu upp flugelda, aukj út |belgi <hálfiblá|Sna) hinda þá við
þess sem þeir þeyttu eimpipur og!steina og nota þá fyrir drifs*kker.
luðra, svo menn yrðu varir við v<)ru fj6rir belgir látnir út og
þá úr liandi. Það varð og. En svo
stóð á í Hjörsey, að bátar voru
aiiir uppsettir, svo ekki var hægt
lóðastrengir bundnir við þá, marg-
faldir. Þetta gerði það að verkum,
að báturinn hélst að mestu upp i
trSf2ar b SkUÍUlsey er SV0 sjó eftir atvikum. Eg minnist a
sem hálftima roður í útnorður frá (þetta til að benda monnUTn á)
Hjorsey Bóndinn þar heitir Jón hversu mika þýðingu það hefir)
Guðmundsson. Var þar ekki ann_! að drifakker fylgi hverjum bát.
að vinnandi karla ,en hann og ung- pyrir beigjunum rak svo báturinn
liglspiltur 17 ara, Jóki Hjaltalín | - þrjá tfma> meðan veðrið hamað.
Gíimsson að nafm. Þaðan varð igt meet en að lokum siitnuðu
togarans vart. Brúnamyrkur var j gtren Jrnir allir j einu> 4 faðma
og bnm mikið. en þó eigi væri. frá gtefni> en fram af ^ f6r veðr_
þar annar mannskapur, en Jón-jið að lœgja> 0 kL 9 um fcveldið
arn.r tveir og heimilisástæður I gáum við lj6s t Eniðaeyjarvita og
þær, að flæðihætta er þar mikil, j pettum yið þá upp ,smásegi og
og viðbuið, að sinna þyrfti fé þar;komumst kL t um n6ttina á Bnds-
a toverri stundu, leggja þeir út Heyjarv0g á g6ða jegu. Þegar við
nattmyrkrið. Komu; þeir að togar- gáum Eniðaeyjarvitann, var veð-
anum er skipverjar eru að enda j ur fcatnað ^ að hægt var að
■við að koma sér fynr í skipSbátn. komast heim með mótornum, en
um. Ætluðu skipverjar að halda
skemstu leið til lands. En sú leið
var ófær með öllu vegna boða og
skerja. Geta þeir Skutuleyjarmenn
gefið Þjóðverjunum bendingu um
það, að þeir eigi að koma á eftir
sér, og beina þeir skipbrotsmönn-
um rétba leið að lendingarstað í
Hjörsey, svo þeir komust þangað,
em fyr er sagt, allir heilir á toúfl.
'Mælisfc þetta framtak Skutul-
eyjarmanna vel fyrir þar í sveit-
inni, endia vel þess vert, að þeir
fái verðuga viðurkenningu fyrir.
(trr bréfi af Mýrum.)
Morgunbl. 14. jan. *25
Nánari fregnir um manntjónið og
veðrið mánudaginn 28. desember.
Með “Guilfossi” fékk eg undir-
ritaður bréf frá skipstjóra Oddi
Valentínussyni, dags. 6. jan.. 1 því
skýrir hann ítarlega frá hinu
Rlessun fyrir gamla og unga,
sem líður illa.
púsundír Mauna Hafai I^æknast &
Skönunum Tíma, Fáum Döffnm
—pað IJiKlravort. Hve Skjót
Ahrlf Nuga-Tone Hefir.
Nuga-Tone byggrir upp starfsþrótt-
inn atS nýju og styrkir taugarnar og
auðgar blððig. Nuga-Tone veitir og
væran svefn, góða matarlyst og góða
meltingu. L, Í8i yður ekki sem bezt,
ættuS þr aS reyna Nuga-Tone. I>aS
kostar ekkert, ef ySur batnar ekki.
Nuga-Tone er ljúft aSg‘ngu og hress-
ir fólk ótrúlega fljótt. Hafi læknir-
inn ekki rASlagt ySur aS noita Nuga-
Tone, settuS Þér aS fá ySur flösku
strax. ReyniS þaS I nokkra daga, og
batnl yCur ekki, skuluS þér skila af-
ganginum og fá aftur peningana. —
FramleiSendur Nuga-Tone þekkja svo
vel kosti þess, aS þeir hafa lagt rlkt
á viS al'la lyfsala, aS ábyrgjast ÞaS
og skila peningunum aftur, ef fólk cr
eklci lánægt. AjihuglB ábyrgðina A
hverjum pakka. MeSaliS íæst hjá
öllum lyfsölum.
er til átti að taka var engin eld-
spýta til 1 bátnum, sem auðið værl
að kveikja á, því að þær höfðu
blötnað. Urðum við að hýrast í
bátnum þar til kl. 8 um morgun-
inn, ljóslausir, holdvotir og kaldir,
að við vorum sóttir frá Bíldsey,
sem er bygð.
Um “Blika” veit enginn, en eg
hefi fylstu ástæðu til að halda að
hann hafi farist nálægt Höskulds-
ey> °g e? er nú að safna undir-
skriftum til þingsinis okkar að fá
leiðarljós á hana.
Eg vil ekki segja þér annað um
útbúnað báta toér, en að hann er
hræðilegur. Þetta var fyrsti róð-
ur Sigvalda og var toann formað-
ur. Eg var toáseti á ofckar bát og
þar vorum við einnig 7 . . .”
Ritað 7. janúar. s25.
Sveinbjðrn Egilson.
Morgunbl. jan. 13.
rrr*r'- -
Phone A1355-6
Drumheller Kol-Vidur-Coke
Bowman, McKenzie Coal Co.Ltd.
Office og Yard: - 666 Henry Ave.
Þegar jjér þuríið að ferðast um Höf eða
með járnbrautum
Spyrjist fyrir hjá&a^.
Allar upplýsingar látnar í té og
annast um undiibúning.
feE. A. McGUINNES, T. STOCKDALE,
City Ticket Agent, Depot Ticket Agent
eða 663 Main Street. - Winnipeg