Lögberg - 19.02.1925, Side 7
LOGBBRG, ÍWITJDAGINN. 19. FEBRtTAR, 1925.
Bls. 7
SAMA ÁREIÐANLEGA
HÁLS OG BRJÓST MEÐALIÐ
25c askjan
Á þessum áratlma þurfa allir Peps-
töflurnar góSfrægu til þess aS af-
stýra kvefhættunni.
Um ieiS og Peps leysast upp
munninum, þrýstist hin ilæknandt
gufa um allar lungnapípurnar og
vernd'ar ibrjóstitS. Bólga og sár-
indi I hálsi hverfa skjótt viS notk-
un sliks meSals, og öndunarfærin
mýkjast og styrkjast. HafiS Peps
me?S yóur, hvert sem þér fariö!
Hjá öllum lyfsölum
Þiðrik Eyvindsson.
(Æfiminning).
Sem getið var um í s/íðasta
iblaði, andaðist hér á .sjúkrahúsl
bæjarins laugardíagsmiorguninn þ.
7. þ. m, bóndinn Þiðrik Eyvinds-
eon frá j(We|stíbourne, Man., Yar
gjörður á honum uppskurður þann
3 fdbr. Virtist uppskurðurinn tak.
ast vel en sjúklingurinn of langt
leiddur til að þoKa hann.
Þiðrik heitinn var fæddur í t)t-
ey í Laugardal í Árnessýslu 7. nóv.
1857. Foreldrar hans voru þau
hjónin Eyvindur Þórðarson bóndi
í Útey og Ingibjörg Eiríksdóttir
frá Efstadlal í sömu sveit. Syst-
kyni Þiðriks voru 4 Voru þeir iþrír
hræðurnir og eru nú allir dánir,
og systur tvær, er Ibáðar eru á lífi
heima á ættjörðinni. Þiðrik ólst
upp í föðurgarði til átján ára ald-
urs, að faðir ,hans and/aðist. Flutt-
ist Ihann þá til ibóndans Eyjólfs
Eyjólfssonar á (Laugarvatni og
dvaldi hjá honum um hríð. Þaðan
fór hann að Krók í Bislkupstung-
um, þangað sem móðir hans ihafði
flust nokkru áður sem ráðskona,
og hélt til hjá henni í nokkur ár.
IS'umarið 1884 hinn 12. júní
kvongaðist Þiðrik og gekk að eiga
Guðrúnu Pétursdóttur ibónda frá
Áhrauni á Skeiðum, Einarssonar
og konu hams Höllu Magnúsdótt-
ur frá Bráðræði. Bjuggu þau Pét-
ur og Halla þá í Felli í Biskups-
tungum fluttu þangað frá A-
hrauni 1873. Þau Þiðrik og Guð-
rún voru gefin saman í Bræðra-
tungukirkju af sóknarpresti þar
séra Jakobi Björnssyni, og ‘byrj-
uðu búsíktap í Króki en fluttu það-
an eftir eitt ár að Felli, og þaðan
ári seinna til Vesturheims, með
tvo drengi á fyrsta og öðru ári, er
þau mistu báða viku eftir að þau
komu vestur. Settust þau að l
grend við Ghurchibridge í Sask.,
Þingvallabygð, er þá var að mestu
ónumin, þar dvöldu þau í sjö ár.
Þá færðu þiau foygð sína austur
aftur, norður með Mlanitoibavatni,
nOrðan við vík þá er nefnd er
Sandy Bay. Með Þiðrik fóru mág-
ar hans tveir og tengdafaðir, og
var iandnám þeirra állra upphaf
tlslensku Ibygðarinnar 'vestan
Manitob'avatns. Eftir nokkra ára
veru þar færði Þiðrik bústað slnn
suður (bakikann þangað sem nefn-
iist Big Point, þar fojó foann upp til
vorsins 1902, að hann keypti all-
mikið land um 5 mílur norður a?
Westlbourne, bygði þar og hefir
búið þar síð'an. Auk þeirra tveggja
sona er þau mistu eftir hingað
komuna hafa þau hjón eignast 11
foörn er öll eru á lífi og hin mann-
vænlegustu. Heita þau svo: 1. Ein-
ar, kvæntur ólöfu Austmann frá
Big Point og foúa þau þar í foygð-
inni;2. Eyvindur (kvnætur önnu
Auistmann systur ólafar, foúa þau
í Winnipeg foæ; 3. Ingifojörg, gift
Birni Kristjánssyni frá West-
foourne, ibúa þau í grend við Lang-
ruth; 4. Halla gift Júlíusi Craw.
ford frá Athabasca Landing, foda
þau í Edmonton foæ í Alfoerta; 5.
Pétur ókvæntur til heimilis I
Ohicago foorg; 6. Magnea, gift hér-
lendum manni, Roy McDowell búa
þau einnig í Chicago. 7. Þiðrik; 8.
Kjartan; 9. óli; 10. Kristofer; 11.
Hrefma, er öll eiga heima í föður-
garði. Stundar Hrefna sem stend-
ur nám við æðri skóia í Winni-
peg. , ^
Fyrir nær 3 árum kendi Þiðrik
heitinn sjúkdómsims er að lokum
dró hann til dauða. En þrek hans
°g katppgimi Var svo mikið að
hann Iét ekki slíkt á sér festa,
meðan hann mátti á fótum vera.
Gegndi hann öllum störfum sín-
um, sem væri hann heilj heilsu,
þar til nú fyrir tæpum mánuði
síðan, að veikindin ágerðust svo
að hann gat ei lengur fylgt fötum.
Hinn 29. jan. var hann fluttur inn
til WinniPeg °S færður inn á hið
almenna sjúkrahús bæjarins og
þar andaðist hann, sem áður er
sagt 7 þ. m. kl. 10 um morguninn,
Þiðrik foeit. Var hinn mesti
starfsmaður og eljumaður alla
æfi. Hann var ör í lund en forjóst-
góður við alla er Ibágt áttu og hinn
mesti tilfinningamaður. H)ann var
vinsæll og vinfastur; trúr og istöð-
uglyndur 'og hlaut hvarvetna
drengslkaparorð þar sem hann fór
eða kyntist. Hann var hreinskil-
inn í lund og fór ávalt sínu fram
er því var að skifta. Skýr var hann
og vel lesinn á þjóðlega vísu, enda
unni hann frlam yfir flest annað
öllu því, sem þjóðlegt var í fræð-
um og siðum. fsland átti hann þö
heiman væri hann farinn, lét hann
þá ósk oft í ljósi að ekkert væri
honum kærara, en iað fá að bera
foeinin heima, þó önnur yrðu örlög-
in, sem oft vill henda. Hann var
ástríkur og umhyggjusamur faðir
Og eiginmaður, sem heimili hans
foer vott um, er því skarðið stórt
við burtför hlans. Jarðarför hans
fór fram frá heimilinu miðviku-
daginn 11. þ. m. Yfir líki hans
talaði séra Rðgnvaldur Pétursson
frá Winnipeg, flutti tvær ræður
á íslensku og ensku. Fjöldi ná-
granna hans, þó erfitt væri yfir
ferðar voru þar viðstaddir, ís.
lenskir og enskir, og öll foöm hans
nema dóttir er Ibýr í Edmonton,
er eigi gat komið vegna heimilis-
ástæða. Hann var jarðisettur 1
grafreit bygðarinniar við West-
bourne, foáru synir foans sex hann
til grafar. R. p.
Margrét Stefánsdóttir
Ásbjörnsson.
Að kvöldi þess 8. janúar andað-
ist að heimili sínu Helgastöðum
í Mikley, konan Margrét Ásfojörns-
eftir því sem kringumstæður
þeirra leyfðu. Einn dótturson,
Helga að ntafni hafa þau hjón
fóstrað uppp að þessu.
Jarðarför Margrétar fór fram
þann 18. janúar. Fjöldi fólks, auk
kyldmenna siafnaðist saman á
heimilinu á þeirri kveðjustund.
Sá er þetta ritar flutti nokkur
kvenjuorð, auk þess las foann upp
ávarp frá ekkjumanninum. Síðar
að deginum fór jarðtarförin frarn
frá kirkjunni. Margt fólk var við-
statt, þrótt fyrir mjög kalt veð-
ur, sem var þann dag sem jarðar-
förin fór frlam.
/^, /Sig. ólafsson.
Þakkarorð.
Hjartans þakkir eiga línur þess-
ar að færa öllum þeim, em á einn
eða (annan hátt hafa tekið þátt í
kjörum rnínurn eða hjálpað mér,
er konan mín elskuleg var af hendi
dauðans frá mér hrifin. Bið eg
Guð að launa þeim öllum, og folessa
þá„ er þeir helst þurfa þess við.
Hecla P- O. Man.
23. jan, 1925.
Helgi Ásbjömsson.
Skipstrand við Þorláks-
höfn.
Fyrir harðfylgi Þorlákshafnar-
manna bjargast skipverjar
allir í land á kaðli.
í fyrradag kl. 5. e. h. urðu menn
í Þorlákshöfn varir við isklp
stranda á Þoflákshafnarstanga,
utanvert við svo nefndar Flisjar.
Veður var ekki hvast, en dimt af
fannkomu. Leist mönnum svo á,
sem þetta myndi vera útlendur
togari, með alókunugri skipshöfn.
Þorleifur Guðmundsson bóndl
í Þorlákshöfn forá þegar við, með
'heimamenn sína, og fór við fjórða
Bjarni Matthíasson, verslunar-
maður, sem slaisaðist hættulega af
foyltu fyrir nokkru síðan, er nú
kominn á fætur aftur, og líður
vel.
Morgunfolaðið 15. jan. ’25
Samskot
í varnarsjóð Ingólfs Ingóllssonar.
Samtals: $3,729.74
Prá. Winnipeg1—-
son, kona Helga Ásfojörnsisonar, ^
sem þar hefir lengi búið. Margrét j út á tangann. Kynti hann
sáluga var fædd, þann 7. marz, j til þess að gefa skipverjum
1860 á Kerastöðum í Þistilfirði í I vitneskju um, að menn' væru á
Þingeyjarsýslu. Stefán faðir henn-1 vettvangi, til þess að reyna að
ar bjó síðar lengi á Brekkukoti i hjarga þeim. óbrotinn sjór gekk
Ásbjörn Eggerltsson........
Sesselía E&gertsson ........
Harold Eg-gertsson ...... . .
Arnold Eggertsson ..........
Mrs. M. O. Jóhannesson ....
Mr. og Mrs. S. E. Ottenson
Mr. og Mrs. N'. Ottenson ....
Högni Einarsson.............
Oddbjörn Magnflsson ..
Jóliannes Johnson ..........
Frá Seattle, Wash.—
Mr. og Mrs. Soph. Johnson
Thorarinn Johnson ..........
Pr& Blaine, Wash.—
M. Josephson................
Jón SigurSsson .............
M. j. Benedictson .........
Mrs. Joe Lindal ............
Mrs. Elizabet Eiriksson ....
Teitur Finnsson.............
Mr. og Mrs. SkagfjörS ......
Mrs. iP. Hallson...........
J6n Helgason ..............
Mrs. Oddný Einarsson .......
Magdalena. Jónsson .........
John T. Johnson ...........
Frá Reykjavík P.O., Man.
Mrs. GuSr. Eyjðlfsson ......
Arni Björnsson .............
GuSm. Kjartansson ..........
Ingimundur Olafsson ........
GuSmundur Olafsson ........
Frá Everette, Wash.—
S. K. Goodman ..............
Mr. Og Mrs. K Goodm.,n
Mr. og Mrs. Vigf. Erlendsson .
Mr. og Mrs. Alb. Erlendsson
Mr og Mrs A Thorarinson.
J. W.Glenzer .............
J B Ainderson .......
Mrs. M. Lindal ......
Mrs. D. Castis ......
Frá Geysir, Man.—
Mr. og Mrs. FriSf. SigurSsson
Mr. og Mrs. J. Thorsteinsson....
Mr. og Mrs. J. Jónasson ,.]....
Mr og Mrs. G. Oddleifsson ....
Mr. og Mrs. J. Guttormsson,....
Or ýmsum áttum—
A. J. Melsted, Árnes ..........
ísl. Helgason, Árnes
$ .60
.50
. .60
. .50
1.00
2.00
4 00
2.00
5.00
1.00
Jón Sigvaldason......
óneíndur ............
Kristján Olafsson ....
Sigurbjörn Sigurísson
Thor. Thorarinsson....
Valdi Johnson ......
Bertha Johnson.......
Kristján Johnson ....
Mrs. J. ThorvarSsson
Chris. Walterson.....
Helga Eymundsson....
.50
.50
.50
1.00
.50
2.00
1.00
1.00
1.00
1.00 j
2.00
Mr. og Mrs. Th. Thorarinsson....2.00
1.00
1.00 |
1.00
1.00
1.00
1.00
2.00
1.00
1.00
.25'
1.00
1.001
2.00
1.00
.50!
2.00
“Höfuðverkur og magnleysi nú úr
sögunni’*
Mrs. John Ireland, Nobleton, Ont., skrifar:
Thórdur Jónsson
GuSrún I. Björnsson .......
Ingibjörg Sveinsson.........
Th. L. Hallgrimsson .......
Dr. S. O. Thompson..........
Sólveig Hallsson............
Mr. og Mrs. J. Magnússon
Mrs. GuSr. Björnsson .......
Mr. og Mrs. S O Jónasson....
Mrs. Halli Björnsson ......
Björg Hallsdóttir .........
Jóhannes Jóhattnesson.......
Mr. og Mrs. Sig. Jðnsson ....
Thorv. Stefánseon .........
Helgi Stefánsson............
Gutt. J. Guttormsson .......
S. Thorvaldsson ..... ......... 6.001
J. J. SigurSsson............... 1.00 j
Frá Calder, Sask.—
Th. O. Anderson ............... I.Oo'e. Brandson .................... 1.00 jjoe Goodvin....
“Eg þjáðist lengi og alvarlega
af höfuðverk og magnleysi. Og
eg reyndi árangurslaust fjölda
meðala, þar til mér var ráðlagt
að nota Dr. Chase’s Kidney-Liver
Fills. Þaer læknuSu mig svo
skjótt, að nú er eg eins og önnur
manneskja. Eg cr Dr. Ohase’s
meðölum mjög þakklát fyrir það,
sem þau hafa gert mér til bóta og
vil gjarna láta sem flesta vita af
því.”
Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills
80c. a-skjan. hjá lyfsölum eða Edmanson, Bates & Co., I.td., Toronto.
2.00
1.00
1.00
1.00
1 00
.50
.5(0
.50
.50
.60
.50
.25
.50
.50
1.00
1.00
1.00
1.00
.50
A. Anderson....
F. Fredrikson .........
J. Einarsson ...........
Egilsson Bros..........
Frá N. Tork—
Jón Antonsson, Btrooklyn
Bmile Walters ..........
Bjarni Björnsson ......
O. Olafsson............
Júliana Kuqua .........
Thorstína Joskson ......
Frá Vancouver—
Kr. Kristjánsson........
pórarinn Eiríksson .....
Jón Goodman ...........
SlgrfSur Goodman.......
J. B. Johnson...........
Mrs. M. S. Bezanson ....
J. S. Jóhannsson........
Kelly Johnson .........
G. O. Arnfield
1.00; Miss E. Brandson
1.00 L. Goodman .....
l.OOlRósa Anderson ....
1.00. B. Brandsson...
j Mrs. J. BreiSfjörS
5.00 Mrs. J. Riley...
4.00'
Mrs. J. A. Dindal
r
5O0jMrs. Peden ..........
3 00 Jvhuson ............
S. Stephanson ......,
S. Binarsson ........
P. Kristjánsson ....
Landi ..............
Frá Hallson, N.D.—
.50 B. S. Sigfússon ....
.25 Miss Thorbj. SYanson
1.00 Jónas S. Bergmann....
1.00 Mrs. Thorbj. Johnson
■ SOjOddur Sveinsson....
1.00 ASalm. GuÓmundsson
1.00 Frá Heyland, Man,-
1.00
5.00
1.00
1.00
............ l.OC
1.00i Jóhann Thorarinsson ......... 1.00
2.00jMr. og Mrs. H. Halldórsson .... 5.00
1.00; Mr. og Mrs. Á. Eggertsson .... 4.00
1.00 L. A. Johnson................. i.oo
.50 Lenard SigurSsson ............ 1.00
l.OO Mrs. R. Backman .............. 1.00
.50. Mrs. S. Magnússon ........... 1.00
.40 Mrs. O. J. Hallgrímsson ...... 1.00
.50 Mr. og iMrs. il. S. Helgason.... 2.00
.50 Josephine A. Helgason......... 1.00
1.00 Helgi Helgason ............... 1.00
l.OOjJónas Helgason ............... 1.00
1.00 j Leo Helgason............
Porgils Ásmundsson .......
5 00 ®telnunn Asmundsson .......
1.00
1.00
Blin M. Ásmundsson
Asm. J. Ásmundsson
j’oo Högni J. Ásmundsson .......
l'ooj Thorst. M. Ásmundsson ....
•50 í; Victor Ásmundsson......
Mr. og1 Mrs. J. Thorbergsson ....
S. Jóhannsson................... 1.00 Jón HávarSssorí ................. 1.00 Mr' °s Mrs• G- Jöhannsson
K. Sigurósson
1.00 Jakob GuSmundsson
1.00 J. Lárusson ......
1.00
1.00
1.00
.40
1.00
.25
.50
Þistilfirði, var hann Gíslason,
bróðir Gunnar Gíslaisonar, er til
Ameríku kom, og nam land í nýj'a
íslandi, og mörgum hinum eldri
mönnum var kunnur. Dó Stefán
þessi í Leith, á leið til Ameríku,
árið 1904. Margrét foeitin ólst upp
1 Brekkukoti, en giftist eftirlif-
andi ekkjumanni, Helga Áshjðrns-
syni 7. des. 1885. Tveim árum síð-
ar fluttu þau tij Cartada, og sett-
ust strax að í Mikley. Fyrsta dval-
arár sitt í hinu nýja heimkynni
voru þau á Reynistað, hjá Helga
Tómassyni ; voru þeir nafnar
frændur. Síðar námu þau land, og
nefndu á Helgastöðum. Þar
dvöldu þau æ síðlan. Þeim hjónum
varð sjö foarna auðið. Þrjú dóu í
æsku, en fögur lifa, eru þau :k
ólafur búsejttur í Mikley,
kvæntur, Kristínu Guðmundsdótt.
ur; eru foreldrar hennar ættaðir
of Snæfellsnesi.
Guðrún Wilhelmina, gift Þor-
leifi S. Danielssyni, Ibúa þau hjón
á Skógarnesi 1 Mikley.
Járnbrá Júflíana, gifft Jngólfl
E. Jólhannssyni, Ibúa þau einníg í
Mikley.
Stefán, býr á Melstað í Mikley,
kvæntur iSteftaníu Þorláksdóttur,
ættuð af Langanesströndum.
Af fbarnalbðrnum þeirra hjóna
eru 17 á lífi. —
Lífssaga þeirra hjónia, Margrét-
ar og Helga verður ekki rakin hér.
En óhætt mun að fullyrða að 5
flestum meðin atriðum, mun saga
þeirra hér í landi lík vþí, sem al-
ment gerist. Þau áttu í foaráttu við
fátækt og þröng kjör, lengstaf.
Ofan á það bættist heilsufoilun
Margrétlar. Þjáðist hún árum
saman af beinkröm. Mörg síðarí
ár æfi sinnar var hún ekíki fær um
að hafa fótavist í vianalegum skiln
ingi, heldur varð hún að sitja I
ihreyfistól, og þar vann hún eftir
því sem kraftar leyfðu, heimili
sínu og ástvinum í Wag, meðan
kraftar Ihennar entust. Þótt hún
ætti við heilsuleysi að stríða var
jafnan glatt yfir foenni, því þau
yfir togarann, þar sem hann; stóð
í stórgrýtisurð, og var með öllu
óihugsandi, að koma bát við, til
þess að ná í skipsmenn. Þeir höfð-
u«t við á stjórnpalli.
Skipið var isvo nálægt lands-
steinum, að á að giska 15 faðmar
voru milli þess og þurrar fjöru
með útsogum. En 3/—4 sinnum
lengra var foilið milli iskips og
sjávarmáls um aðföllin.
Fram undir kl. 11 í fyrrakvðld
var ekki hægt að koma neinum
ibj örgunaraðgerðum í kring. En
þá isætti Þorleifur lagi og komst
svo nálægt ^kipinu, að hann gat
kallað til skipverja og sagt þeim,
að reyna að kasta línu í land. Þeir
gera tilraunir til þess, en árang.
urslausar. Þá kalllar Þorleifur aft-
ur, og segir þeim að (binda viðar-
bút við línuna. Þeir foinda nú
fojörgunarhring við endann, og nú
tekst mönnum Þorleifs að vaða út
í brimið og ná í hringinn. Er nú
komið samfoand við land. Kaðall-
inn úr skipinu er festur. En hann
bar svo lágt að viðfoúið var að
brimaldan tæki mennina af kaðl-
inum, áður en þeir kæmust alla
leið.
Fer nú einn af mönnum Þor-
leifs út í 'brimið, og fodldur sér við
kaðalinn úr skipinu. Bundinn er
kaðall um annan mann Þorleifs
og veður hann út í brimið, en Þor-
leifur skorðar sig í stórgrýti uppi
í fjörufoorði og heldur í þann kað-
ail.
Nú taka skipverjar að feta sig
eftir skipskaðlinum. En svo fór
sem varði. Þegar þeir þreyttust
skolaði forimið þeim af kaðlinum.
En mönnunum, sem voru úti i
foriminu, tókst að ná í alla skip.
verja, og dróg Þordeifur þá jafn-
óðum til sín. Fjórði maður tók við
þeim af Þorleifi og leiddi þá upp
á malarkamlbinn, þar ®em sjór
náði ekki til þeirra.
Um miðnætti voru þeir ailir
komnir á /land óskaddir, nema
ihvað þeir höfðu marist lítilshátt-
ar hér og þar í volkinu. Þeir voru
hjón áttu örugt athvtarf í foarns- alílir í góðu yfirlæti í þorlákshöfn
legri ein'lægri trú til Drottins síns. 1 K'ær-
Voru þau samhuga í því efn.í.
Þótt þröng væri kjðr og gatan
grýtt voru þau sæl sökum trúar
þeirrar, er átti sér foústað í hjört-
um þeirra.
iSe mmóðir og kon/a, fylti Mar-
grét víst stöðu sína vel, og fram
yfir það, sem veikir kraftar henn-
ar leyfðu. Börnum sínum var hún
góð móðirð og bar heill þeirra og
foarna-Warna og annara ástvina
sífelt fyrir brjóst. Manni sínum
reyndist hún örug og góð hjálp,
meðan iþróttur van-st. Minnast má
á það að árum saman hefir hann
stiarfað að sunnudasskólahaldi, og
kristilegri uppfræðslu 'barna. Aðr-
ir áttu ef til vill hægara með
ferðir af heimilinu en hann; en
kona hans, þótt veikluð væri latti
hann 'aldrei til slíkra starfa.
'Börn þeirra hjóna og harnabörn
eru mannvænleg. Reyndust þau
víst vel foinum öldruðu hjónum,
P
Mr. og Mrs. Th. Oddsted ......
Mr. og Mrs. H. J. Thorson.....
W. Anderson...................
G. Sanders ..................
Mrs. P. Paulson ..............
Mrs. E. Tranter ..............
Mrs. S. Grimsson .............
A. FriSriksson ..............
2.00 Miss Maria K. Anderson ......
1.00 j Miss Helga Johnson ........
100 Mr. og Mrs. B. Thorsteinsson. ,
1 00 Mr' Mrs. M. Goodridge....
j'oo Walter Cameron..............
j’qO Jón SigurCsson .............
j'oq Elías R. Elíasson .........
ilr .og Mrs. Br. Helgason ....
.50 HávarSur GuSmundsson ....
2.00 Björn B. Helgason.........
2.00 SigurSur B. Helgason .....
3.00 Sólveig B. Helgason .....
2.00 SigrtSur Holm ...................^ ,
j 00l j Magnus Hjálmarsson
100 1Ör ýmsum áttum— | Sveinn Bjarnason ....
1 00 Hsgert Sigurgeirsson, Siglunes .50 Mr. og Mrs. -H. Ortner
1.00 O. W. J. (ekkert heimilisfiang) 2.00Wsseir Bjarnason ....
1.00 K. G. Brandson, Aubery, Cál. 1.00; Elfnlborg Einarsson
1 00 Ingibj. Johnson, Gray St., Wpg.
l OoiMrs. G. G. Finson, Gimli ....
1.001 Frá Árborg og Framnes—
2.0o'g. M. BorgfjörS .............
1.00 Mr. og Mrs. B J Björnsson ....
.50
1.00'Teitur Einarsson
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
2.50
1.00
1.00
1.00
5.00
5.00
1.00
2.00
2.00
2.00
1.01
1.04
1.04
1.00 Mr. og Mrs. G. J. Goodmundson 2.00
Mrs. B. Th. Jónasson, Silver Bay 1.00 Stefán GuSjðnsson
2.00 Ben. Hjálmsson...........
l.oo I J. O. Norman ............. l.OojGuSm. Vigfússon
Pótur GuSjónsson ........... 1.00'Magnús Gislason......
1.00 Míss A. La Mesúre ..............50 Swain Swainson .............. 1.00 Miss Steinunn Holm
1.00] Mrs. N. Pearson...............50 Bergur J. Bjarnason .......... 1.00 Mrs. M. Holm
| Aidelja Goodmundson...
100 GuSrún Goodmundson......
2,00 Mr. og Mrs. P. Feldsted ....
1,00 Mr. og Mrs. A. Thordarson
1.00 Miss Maria Holm........
Paul Olson og fjölskylda,
Raymond, Wash...............
Jóh. Sigtryggsson, Glenboro ....
Sira J. P. Sólmundsson ........
G. L. Ottenson, Los Ang........
Miss Th. E. Ottenson, Blaine....
S. J. Westdal, N. York ........
Gfsli Goodman, Climax .........
M. C. Foss, Ivanhoe ...........
Síra H. Sígmar, Wynyard .......
Jón Einarsson, Sexsmith ......„
Frá Leslie, Sask,—
Paul GuSmundsson...............
Árni Johnson ..................
S. G. Nordal...... ............
Oitto Hrappsted................
Sig. Stefánsson................
Stefán Helgason ...............
Jónas Johnson .................
Sigv. Johnson .... ............
Frá RiVerton, Man.—
Oddur óliafsson ...............
Stefán Eyjólfsson .............
I O. SigairSsson................... 1.00
2.50 | ó'nefndur ...
1.00 Miss J. Paus...
1.0C 1 Kristján Magnússon
2,ooJJ- Valdimarsson....
2.00
2.00
,50|Mr. og Mrs. E. Teitsson .
Frá Santa Monica, Cal.-
1.00 GuSm. Jónsson .................. 1.00 Glsli Frifgeirsson .........
1.00 B. Eggertsson................... 1.00 Eliabeth Seymour
1.00
1.00
2.50
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
Frá Vogar-
1.50
2.00
2.00
1.00
5.00
1.00
10.00
1.00
1.00
5.00
1.00
2.00
2.00
1.00
.50
........ 1.00 A. Gunnlaugsson .......
Mr. og Mrs. J. Gunnarsson .... 5.00: Frá Rignall, Wash.—
p. Ingimundarson ................00 - G. Maxin.............
Mrs. E. Jiackson ............. 1.00 Chr. Maxin ............
1.00
1.00
1.00
1.00
Mrs. Hilda Parks
B. Kol'beins ..., ......
H. Hermann..............
Sigm. Grímsson .........
Miss Frlða Sveinsson ...,
Miss Sesselja Johnson....
Mrs. H. Herman..........
E. Sigurðsson ..........
B. C. Hafsítein ........
H. Halllórsson .........
Ben Bjarnason ..........
iFrá Victoria, B.C.—
Mrs. G. Thomson ........
Mrs. E. IBrynjólfsson ....
Mrs. E. Brynjólfsson ..
Mrs. E. Brandson .......
1.00i A. Maxin..................
1.00JT. M. Borgfjörð ...........
1.00 j Mrh. G Krtótjánsson ....
1.00 0. Olafsson ...............
.50 SafnaS af íslendinga-félagi
. .50 I Los Angeles, Cal.—
.50 Mr. og Mrs. Th. Oðdson
1.00 Eggert Árnason.........
1.00 Lára Goodman ..........
1.00 Mrs. Wilson ............
2.0C Mrs. GuSbJ. Thorkelsson
Njáll Thorkelsson .....
2.00 Mrs. Sigr. Guðmundsson
1.00 Páll Jónsson ..........
.50 Mr. og Mrs. Otto Mox . .
.50 Sesselja Sigurðsson ...........
Mrs. McFarlain.................
1.00 Frá Inglewood, Cal,—
1.0 f; Foster Johnson...............
.50 Mrs. Lilja Heath...............
.50 H. H. Halldórsson .............
.50 Fred Laxdal....................
.50 Monrovia, Oa).—
1 Mr. og Mrs. J. Sveinsson .....
Nlordals bræður ...............
5.00 Mr. og Mrs. A. S.' Cook, Glendale
2.00 Stanley Olafson, Pasadena ....
l.OCiFrá ónefndum, Pasadena.........
1.00'Mrs. Auðb. Connady, Santelle
1.001 Samtals innkomiS 9. feb., $4,098.75,
1.00 sem þegar er afhent gjaldkera Pjóð-
1.00 ræknisfé-lagsins, Mr. Hjálmari Gislia-
1.00 syni.
1.001 Ivar Hjartarson,
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
2.00
3.00
2.00
1.00
1.00 Mr. og Mrs. Asgr. Thorgrímsson 1.00 668 Lipiton Street.
!
DPÍSI
. . . Hversvegna Ford
er mest notaði bíllinn.
Um nóttina kl. 4—5 voru einir
5 togarar komnir til Þorlákshafn-
ar, er frétt höfðu af strandinu, til
þess að verða skipverjum til bjarg
ar" En hjálpar þeirra þurfti elkki
við.
Togarinn er einn af togutum
Helyens Bros. félagsins er útgerð
hefir í Hafnarfirði. Var hann á
leið hingnð, til þess að stunda hér
veiðar; kom beina leið frá Hulll,
og sá ekki land fyr en um seinan.
Skipverjar eru 10. Flestir þeirra
munu hafa átt að fara af skipinu
í Hafnarfirði, og íslendingar að
koma í staðinn.
Þegar Mbl. frétti síðast frá
Þorlákslhðfn, þótti mjög ólíklegt
að togarinn næðist út.
Af því hann skarar fram
Meira af Fordbílum daglega í notkun, en öll-
um öðrum tegundum tii samans.
Slík útbreiðsla getur aðeins bygst á vöndun
vörunnar. Það að Fordbílar eru enn íbroddi
byggist á því, að Ford vörugæðin hafa ávalt
verið þau sömu.
Tíu miijcnir eigenda hafa viðurkent Ford
sem fyrirmynd allra bíla, bvað hagkvœmni
og gæðum viðkemur.
Finnið Næsta Ford Umboðsmann
úr
Bílar
Flutningsvagnar
Dráttarvélar