Lögberg - 30.07.1925, Blaðsíða 4
Bte. 4
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
30. JÚLI, 1925.
Nationalistarnir indversku og
Bretland*
i.
Indversku málin hafa vakið sérstaka eftir-
tekt nú á síðustu tímum, því þó ekkert ægilegt
hafi komið fvrir á Indlandi til þess að skjóta
mönnum skelk í bringu, þá hefir það verið á
tilfinning manna, að einhver ægisþungi væri
að leggjast þar yfir menn og málefni, og það
mun því miður satt.
I>unga þeim og meiningamun, sem þar á
sér stað, veldur fleira en eitt. En einkum or-
sakast hann af því, að hin vestræna og aust-
ræna hugarstefna hafa háð þar stríð, nú upp í
tvö hundruð ár, og stríð það hefir eflst nú á
. síðasta mannsaldri svo að nú horfist þar til
vandræða, ef ekki verður úr bætt.
Óánægja Ijidverja með stjórnarfyrirkomu-
lags stefnu Breta í landi sínu, en þó einkum
með stefnu þeirra í meiítamálum, er orðin svo
mégn, að leiðandi blöð Breta eru farin að benda
brezku stjórninni á, að ef óánægjueldi þeim,
sem nú logi á Indlandi, sé ekki hnekt, þá fari
svo, að brezk bönd, sem tengi Indland við
Breta, verði skorin, og það áður en. langt um
líður.
Það, sem Indverjar hafa upp á að klaga í
sambandi við stjórn Breta á Indlandi, er, eins
og vér höfum sagt, margt. En það, sem þeim
svíður sárast, er stefna sú í mentamálunum,
sem Bretar hafa innleitt þar í landi, sem sé,
hið vestræna mentafvrirkomulag. Þeir hafa
sett þar á stofn skóla, æðri og lægri, með sama
sniði og fvrirkomulagi og á skólum Vestur-
landa alment gjörist. Á þeim skólum er kent
ú ensku máli. Kenslubækurnar eru enskar,
kennararnir enskir, andrúmsloftið enskt og
vestræn Hfsskoðun og vestrænar hugsjónir út-
breiddar í gegn um þá.
A móti þossari aðferð rísa Nationalista-
lciðtogarnir á fndlandi, o<r os.s er óhætt að segja
allir leiðtogar Tndverja á þeim sviðum, er brezk
nmráð fló til og bar sem þessu fyrirkomulagi
í mentamálum hefir verið beitt.
__ Þjóðarsálin indverska hefir risið upp á
móti þessan aðferð, sem hún telur óviðunan-
lega og hróplega rangláta gagnvart indverskri
menning.
Leiðtogar Indverja, einkum Mohandas K.
Gandhi, benda á, að Indverjar eigi lífsskoðun,
sem ekki sé að eins jafn-göfug hinni vestrænn,
heldur göfugri; að lífsskoðun vestrænu þjóð-
anna sé völd, embætti og vélar, en lífsskoðun
Tndverja vald líkama, og sálar—andans göfgi.
Hann kemst svo að orði á einum stað: “Hin
algenga meining orðsins mentun, er þekking á
bóklegri fræði. Að kenna piltum að lesa, skrifa
og reikna er kölluð undirbúningsmentun.
Hvaða takmark hafa menn með því að gefa
piltunum þessa undirbúningsmentun? Bæta
menn einum þumlungi við lífsánægju þeirra
með því?^ Er meiningin með henni að gjöra
piltana óánægða með hlutskifti sitt? Mentun-
argrundvöllur sá, sem Macaulav lagði, hefir
gjört okkur að þrælum. Astæðumar fyrir því
að við höfum ekki búið til vélar, er ekki sú, að
við gætum ekki fundið bær upp, heldur vissu
forfeður okkar, að ef við settum traust okkar
á vélarnar, þá gerðujiær okkur að þrælum og *
við mundum missa þ'áð, sem meij'a er virði—
siðferðisstvrkinn. _ Eftir ítarlega umhugsun
komust þeir að þeirri niðurstöðu, að við skyld-
uta framkvæma það eitt, sem við orkuðum /ið
koma í verk með höndum okkar og fótum. Þeim
var ljóst, að lífsánægia okkar og heilbrigði var
undir því komin, að við notuðum hendur okkar
og fætur. Eg get ekki séð eitt einasta atriði í
sambandi vúð þessa vélafræði, sem leiðir til
. góðs.” Og enn fremur segir hann:
“Eg finn til þeSvS, að það er niðurlæging
fvrir börain, að ganga á stjóraarskólana.
Mér er lióst að þeir skólar, æðri og lægri, eru
undir stjóm og ahrifum stjóraar, sem vísvit-
andi hefir rænt þjóðina (Indverja) heiðri sín-
um og sóma, og þessvegna verður * þ.jóðin að
hætta að senda börn sín og námsfólk á bá
skóla.” t I t
1 sambandi við hinar vestrænu og austrænu
menningarstefnur sagði hinn sami maður líka
það, sem hér fylgir:
“Að hið dýrlega nafn, Indland, sé eitt aðset-
urstaður “Karma”—framsóknarinnar. ,ÖII
hin séu lönd “Bhoga”—skemtanafvsnanna, er
skráð óafmáanlegu letri í huga mér. Mér finst
að köllun Tndlands sé frábrugðin köllun annara
landa. Tndverska þjóðin er kjörin til forystu
í trúmálum á meðal allra þjóða. Það er ekkJ
til dæmi í allri ve^aldar.sögunni um, að nein
þjóð hafi af fúsum vilja gengið í gegnum ann-
an eins hreinsunareld og sú þjóð. Það, sem
Indverjar þurfa sízt af öllu á að halda, eru
yopn úr stáli. Indverjar hafa barist með and-
legum vopnum og, þeir geta gjört það epn.
Aðrar þ.jóðir hafa eflt sig með dvrslegu valdi.
Indverjar geta unnið algjörðan sigur með afli
sálarinnar.”
Afstaða Indver,ja kemur skýrt fram í þe.ss-
um ummælum Mr. Gandhi. Hann og þjóðin
finnur sárt til þess, að það er verið að þrengja
upp á þjóðina mentun og menningu, sem henni
er ógeðfeld, sem, ef látin er festa rætur, um-
hverfir og eyðileggur þeirra eigin, sem þeim
sjálfum finst að. sé þeirri aðkomandi æðri og
fullkomnari. Og hver er kominn til þess að
segja, að svo sé ekki?
, II.
Aðstaða Breta er aftur á móti ku, að á-
standið í Indlandi sé þannig, að óhugsanlegt
sé, að þjóðin geti enn sem komið er, séð fyrir
mentmálum sínum, né heldur fær um að taka
stjómmálin í sínar hendur. Þeir halda fram,
að beiskja sú, sem fram kemur hjá indversku
leiðtogunum í sinn garð, sé óverðskulduð, því
fyrir þeim vaki eigi, að lítilsvirða þjóðarmenn-
ing þeirra né heldur á neinn hátt að misbjóða
réttlátum þjóðarmetnaði, heldur að eins það,
að reyna að bæta úr mentunarskorti þjóðar-
innar á þann eina hagkvæma hátt, sem unt er.
,Þeir benda á, að frá sínu sjónarmiði geti það
ekki verið neinn skaði fyrir Indverja, að kynn-
ast hinni vestrænu menning og tileinka sér
það nothæfa, sem hún hefir að bjóða.
1 annan stað benda þeir á, að frá fjárhags-
legu sjónarmiði sé nálega óhugsandi að full-
nægja kröfum Indverja. 1 þeim parti Ind-
lands, sem undir stjórn Bretlands eri eru 247
miljónir íbúa, þar eru og 72 miljónir, sem lúta
innlendum drotnum, af fólki því sem brezkri
stjórn lúta, eða þessum J47 miljónum, að eins
19 miljón manns Jiefir lært að lesa og skrifa,
en 228 miljónir sitja í bókmentalegu myrkri og
að eins fjórir af hundraði fáanlegir að taka
þátt í nokkurri undirbúningsmentun.
En fram úr þessu ástandi er óendanlega
erfitt að ráða. Þjóðinni er skift í flokka, sem
hver talar sitt eigið mál og skilur ekkert ann- ,
að. Bengalir skilja ekki Hindúa, og þeir, sem
í Urdu héruðunum búa, hvorki Bengali né
Hindúa. Ekkert af þessum málum geta verið
allsherjarmál, svo ef kröfum Nationalistanna
ætti að vera framfylgt, þá þyrftu þrír kennar-
ar að vera í hverium skóla, þar sem þessi mál
væru öll töluð. Væri það frágangssök kostn-
aðarins vegna, eða bá að fá kennara, sem öll
málin kynnu, sem þó er engan veginn víst að
aðsta.ndendur yerðu sig ánægða með.
Annar erfiðleiki, sem á er í sambandi við
menlamálin í Indlandi, er fjárskortur. Tnd-
verjar^ru fátæk þjóð og megna ekki sjálfir að
rísa undir þeim ofurþunga, sem slíkt mentun-
arfvrirkomulag hlyti að hafa í för með sér.
Sumir af Nationalistunum indversku hafa bent
á, að fé það sem nú er eytt til herkostnaðar í
Indlandi, mætti ganga til mentamálanna. En
reynslan hefir sýnt, að engin vanþörf er á h,er-
stvrknum tíl þess að halda hinum ýmsu flokk-
um í skefjum, sem þar, eins og annars.staðar,
vilja leita hVer á annan, og svo- inunrhi þeir,
sem notið bafa verndar hermanna í Tndlandi >«.
/ og vita hvað það meinar, ófáanlégir til þess
að aðhyllast slíkt, og þeir eru tugir miljóna
að tölu.
Tndland er siðað Ög ekki siðað land—þar er
að finna undarlegt sambland af siðmenningu
og siðleysi. Hver mundi geta triiað bví, að í
fárra hundrað mílna fjarlægð frá bústað manna
.eins og skáldsins Rabindranath Tagore ov vís-
indan*anns‘ eins og Bnse. sé fólk. sem eWi er
á hærra menningaretiri en fólk var á stein^H-
ar tímabilinu? Animistarnir svokölluðu búa
víðsvegar í indversku skógunum. Þeir eru tíu
miliónir að tölu. Þessir menn rjóða enn blót-
stalla sína með manuablóði, þegar lögreglan
eða herinn er ekki við til þess að varna þeim
frá því. Aðrir á meðal bess fólks riota svína-
blóð í stað manna við fórnir sínar. Hið unn-
lýst.a eða mentaðra fólk Tndlands hefir ekki
gjört neina tilraun til þess að leiða það út úr
náttmyrkri löngu liðinna alda. Það sem gjört
hefir verið, er gjört af kristniboðunum, sem
svo oft er ósanngiarnlega hallmælt.
Engin stjóm, hvorki indversk né heldur
brezk, gæti nevtt öll börn þessa fólks til þess
að ganga á skóla. Það var revnt að tilhlutun
Breta, en mishepnaðist hrapallega eins og bú-
ast mátti við.
Vér höfum nú dreedð fram málstað beggja
málsaðilja í þessu mikilsvarðandi máli, svo að
menn geti gjört sér grein fvrir ástandinu eins
og það í raun og veru er. Og verður mönnum
af því ljóst, að hér er um að ræða alvörumál
hið mesta.
Fyrir nokkra síðan var gotið um það hér í
blaðinu,* að Reading lávarður, landstjóri á
Indlandi. hefði tekið, sér hvíld frá störfum sín-
um á Tndlandi og farið til Englands, þar sem
hann hefir dvalið nokkurn tíma. Þó að% það
væri lát.ið í veðri vaka, að lávarðurinn hefði
tekið sér þá ferð á hendur sér til hvíldar. bá
er það samt á vitorði manna, að aðal erindi
hans var að ræða þessi vandamál við st.iórn-
ina brezku. og ein afleiðinmn af bví samtali er
ræða, seta Birkenhead lávarður. Tndlandsráðgj.
Breta, flutti nýlega *í brezka þinginu, þar sem
hann gefur til I^ynna, að engra verulegra brevt-
inga sé að vænta i bráð á málum þessum frá
Breta hendi, og biður Nationalistana indversku
að hafá biðlund og reyua að siá hið hagnýta í
aðstöðu Breta til málanna á Tndlandi. En þrátt
fvrir þá ræðu er talið víst, að Reading lávarð-
ur muni fara með einhver ný” tilboð í þessu
sambnndi til Ind\*erja, er hann heldur aftur
austur. Hver þau eru, eða hveraig þeim kann
að verða tekið, er enn hulinn leyndardómur.
Aldinasala-málið.
Allmikla eftirtekt hefir það vakið hér um
slóðir, að stjórnin í Ottawa hefir látið lög-
reglnna taka með valdi skjöl og reikningsbæk-
ur aldina-heildsala hér í borginni. Astæðnn til
slUs skjalanáms er sú, að orð lék á, að samtök
væru á meðal aldinasala hér í borg og víðar
um að ráða yfir aldinaverðinu. hefta fHálsa
vm’hin á þeirri vörutegund og nota sér þá af-
stöðu sína til þess að h'ffiða almenningi byrg-
inn með verði á beirri vöru.
Uominion stjórain setti nefnd manna til
bess að rannsaka þennan orðróm og ákveðnar
kvartanir, sem fram böfðu komið í málinn.
Eftir að nefnd sú hafði athugað málið, safnað
að sér gögnum, sem fáanleg vrvru í því, og lagt
álit sitt fram fvrir stiómarráðið, komst stiórn-
in að þeirri niðurstöðu, að hér væri um ólög-
— . ,
leg samtök að ræða og að menn þessir hefðu
með vertelunaraðferð sinni brotið almenn og
viðtekin verzlunar réttindi, og bæri því að koma
fram ábyrgð á hendur þeim. Spursmálið var
að eins: hver átti að gera það?
Það hefir lengi verið á vitorði manna og
margoft hefir verið um það talað opinberlega,
að merkjalínurnar á milli mála þeirra, sem
undir löggæzluvald sambandsstjóraarinnar og
fylkjanna kæmi, væru svo óglöggar, að ill-
mögulegt væri að átta sig á þeim og vita, hvaða
mál lægju undir löggæzluvald fylkjanna og hver
þeirra undir löggæzluvald ríkisins.
Eitt af slíkum málum var þetta /umrædda
mál. Jók það nokkuð á þann efa, að í lögum er
ákveðið, að mál þau, sem eignarrrétt manna
snerta, heyri undir löggæzluvald fylkjanna.
Ráðgjafinn í sambandsstjóminni, Hon James
Murdock, sem til þessa máls átti sérstaklega
að svara, leit svo á, að Manitobafylki bæri að
stekja mál á hendur þessum aldinasölum, 'og að
ríkisstjórninni bæri ekki og að hún ætti ekki að
hefjast iianda í máinu, að minsta kosti ekki fyr
en Manitobafylki hefði afsalað sér þeim for-
gangsrétti eða þeirri skyldu, sem honum fanst
að ótvíræðilega hvíldi á því.
Út af þessari afstöðu málsins, finnur blað-
ið Heimskringla, sem út kom 22. þ.m., ástæðu
til að spotta ráðherrann í sambandi við fram-
komu hans í þessu máli. Ósárt fer oss um það,
þó Heimskringla segi sannleikann í þessu máli
eða öðrum málum—ef hún að eins gerði það.
En í þessu tilfelli eru ástæður þær, sem hún
byggir spott sitt á og staðhæfingar, mjög svo
viðsjárverðar.
Ástæðuna fyrir drætti á málshöfðan í þessu
sambandi höfum vér þegar bent á, og bæta má
því við, að það var ekki fyr en auðséð var, að
stjórnin í Manitoba vildi ekki og ætlaði ekki að
ganga í málið, að Hon. James Murdoek fór á
stað með það, og þá að ráði lögfræðinga, sem
bentu honum á, að fyrst að • fylkisstjórain í
Manitoba ekki ætlaði sér að sínna málinu, þá
gæti ekki verið nejnn vafi um rétt ríkisstjóra-
arinnar til þess að taka það upp, og á þeim
grundvelli og á þeim rétti er mál þetta hafið,
og fáum vér ekki séð neitt skoplegt við það.
Þó er það ekki atriðið, sem mesta áhyggiu
vekur hjá Heimskringlu, hve hlægilegan að ráð-
herrann hafi gúört sig með bið og meðferð
þessa máls, heldur það. að við bið þá, er á mál-
inu varð, hafi “snisrill hraðskreiður í meðallaeri
getað farið alla leið tiÞ undirheima með öll
þau gögn úr fórum aldina “hringsins”, sem
sannað gætu ólögleg samtök á meðal meðlima
hans.”
Að sjálfsögðu getur það gjört sækiendum
máls þessa erfiðara fvrir, ef að félögin, sem
hér um ræðir, hafa eyðilasrt-skjöl sín og skil-
ríki. En það er fremur ólíVlegt, að þau hafi
gjört það, bví slíkt tiltæki hlvti að komast upp
og verða félögunum hið ekæðasta mótvitúi, —
meira en það. sanna þan blát.t áfram að .sök.
A hinn bóginn eru sára litlar líkur til þess,
að kærendur í bessu máli byggi málstað sinn á
skjölum. sem félögin kynnu að hafa í fórum
sínum, heldur á sönnunnm og málsá.stæðum,
sem nefndin, er málið rannsakaði, fann að
voru ábvvíiilegar og sannar, og bær sannanir
og málsástæður eru til o<? til staðar, hvað svo
sem félöo-in gjöra við skjöl sín.
Bendinvar þær, sem Heimskringla gefur
um það, hvað ríkisstjórnin hefði átt að gjöra
í þessu máli, verða sjálfsagt af henni með
þakklæti þegnary En líkindi eru fremur til
þess, að þær komi nú að litlu haldi, og þó þær
hefðu verið í tíma fram bornar, þá er víst vafa-
.samt, hvort hún hefði séð sér fært að fara eft.ir
þeim, því þær koma giörsamlega í báva við lög
og róftarfarsreglur í þessu landi og öllum öðr-
um siðuðum löndum. Heimskringla vill, að
jiessi skjala-hremming,—skjalanám hjá bessum
félömim, he^ði farið fram á sama tíma og
nefndin var sett. — áður en hún hafði nokkuð
nnnað en sögusögn til bess að bvvgja sektar-
ákvæði sitt á. En ef ekki eru ákveðin lög fvrir
því að hús manna séu friðhelg, þar til sektar-
líkurnar era orðnar svo sterkar gevn þeim, að
réttvísin álítur að þeir verði .sqnnaðir að sök,
þá er að mmsta 1rosti .^iðt^þin réttarfarsvenia,
'að giöra það ekki. En sektaraannanir hafði
stiórnin engar til þess • að byggia á, fvr en
nefndin var búin að rannsaka málið og leggja
gögn þau, sem til voru í því, fram.
AVAfíJ^ TIL IfíLENDTNGADALÍ8INS I
WJNNJPEfí, 1. AfífífíT 1925.
tsland, Ofj }>jóðin mín!
Elskaða land! Ó, landið mitU
Land minna fögru æskudrauma,
oft eg hugsa um ástand þitt
úti’ í hringiðu tíðarstraunta. \
Þú stendur þar aleitt—eins og eg—
umkringd af fornu þrauta helsi.
En vonin er ung og ódauðleg,
og endurskapar þér tign og frelsi.
í
Þótt andinn fljúgi út í vind,
og æska og fortíð- næstum gleymist,
Guð hefir stimplað móður mynd
í mannshjartað svo hún æ þar geymist.
Og ætti eg ráð á öflum þeim, •
er útsæ traust við landið binda:
eg skyldi brúa hafið heim,
til himins—og þinna fjalla tinda.
t.slenzka þjóðin—þjóðin mín,
með þraut og sár svo mörg að baki,
frá liðnum öldum ljós þér skín,
dg líf fylgir hverju andartaki.
Með glöggum augum þú getur séð,
gegnuin tvö þúsund ára hylling,
að tákn þgu éru nú öll að ske,
er oss boða nýja tímans fylling.
Aldrei jafn-skært og einmitt nú
‘ orð þessi hljóma þér við eyra:
Yfir vísdóm litlum varstu trú,
verður því sett yfir annað meira. —
Þvu mun vor íslenzk þjóðarsál
þekkja, skilja ’ið rétta og sanna,
er umheimur talar apa-mál
í afgrunni nýju vísindanna.
ÞEIR SEM ÞURFA
LUMBER
KAUPl HANN AF
The Empire Sash& Door Co.
Limited
Office: 6th Floor Bank of Hamilton Charnbers
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
> ERÐ og GŒDI ALVEGFYRIRTAK
Eg bið í heitum hjartans óð,v
þig, hæstur drottinn sólarlanda:
Lát koma yfir okkar þjóð
eldlegar tungur, vísdóms and.a,
þótt vér berumst um flóð og föll,
þars framandi strendur okkur geyma
Heyrið mig, ástkær Islands fjöll,
enudurtakið þá bæn þar heima.
Þorsteinn M. Borgfjörfi.
Landnám Islendinga á
Grœnlandi.
(Grein þá, er hér ibirtist í þýð-
ingu, hefir próf. Friðþjóður Nan-
sen ritað og birtist hún í Politiken
fyrir skemstu. Þar sem Nansen
jafnan talar um norsk-íslenska
landnámið, þá er hér um sögulega
fölsun að ræða, eins og ekki er ó-
títt enn þann dag í dag, þegar
Norðmenn eru að eigna- sér að
hálfu eða fullu afrek íslendinga
til forna. Það er auðvitað, að ís-
lendingar fundu og bygðu Græn-
land, hitt er annað mál, að ný-
lenda þeirra dó út eftir að hún
gekk Noregi á hönd. Að öðru leyti
er efni greinar Nansens svo merki-
legt, að vér teljum rétt að þýða
hana.).
Undir stjór.n danska fornleifa-
fræðingsins dr. Poul Nöhlunds’s
var 1921 grafið í gamlan norrænan
kirkjugarð í Suður-iGrænlandi.
Uppgröftur þessi kallar mjög á
athygli vor Norðmanna, þar sem
hann varpar nýju Ijósi yfir síð-
ustu afdrif hinnar norsk-íslensku
nýlendu þar í landi.
Frá uppgreftrinum er skýrt í
nýútkomnu bindi af “Meddelelser
om Grönland’’ (67. bindi, Khöfn
1924), sem flytur þrjár ágætar rit-
gerðir eftir dr. Poul Nölrund, próf.
Finn Jónsson og próf. Fr. C. C.
Hansen.
Kirkjugarðurinn liggur á nesi,
sýnilega hinu forna Herjólfsnesi,
rúma 50 klómetra frá suðurodda
Grænlands. Hann liggur niður við
ströndina og hefir sjóripn því mið-
ur á liðrium öldum skolað burt
nokkrum hluta hans.’
Þar fundust leyfar og vegs-
ummerki fram undir 200 grafa,
sem flestar hafa varðveist illa.
Glest líkin voru molnuð niður, af
25 einstaklingum voru bein svo
heil og óskcfd^uð, að hægt var að
geyma þau og rannsaka. Þar við
bætast tvær hauskúpur, sem fund
ust nokkrum árum áður.
Mörg af ilíkunum voru sveipuð
klæðum, var nokkur hluti þeirra
evo óskemdur að hægt var að
geyma þau, og eru þau mjög merki
leg, þar sem þau varpa ljósi yfir
lífskjör fólksjns. Það sést að káp-
urnar hafa verið útslitnar og
bættar en sumar þeirra benda aft-
ur á nokkra velmegun. Þessi föt
sýna, að fæstar af þeim gröfum,
sem hafa verið rannsakaðar, geta
vei^ið eldri en frá síðari helmingi
14. aldar eða fyrri helming 15.
aldar, sumar þeirra geta jafnvel
tæpast verið eldri en frá miðbiki
15. aldar, vegna þess að föt og
höfuðbúnaður með þessu sniði, tók
þá fyrst að tíðkast í Evrópu. Þetta
ætti því að benda á að Grænlend-
ingar hafi á þeim tímum haft mök
við Evrópuþjóðir, og er það mun
seinna en sögulegar heimildiri
skýra frá. Sennilegast virðist, að
sumar grafirnar iséu enn yngri,
því áreiðanlega hafa klæðin verið
notuð um hríð, áður en þau voru,
grafin.
Beinagrindurnar hefir rann-
sakað próf. Fr. C. C. Hansen í
Khöfn. Þær bera greinlegan vott
um úrkynjun, sem próf. Hansen
telur að pérstaklega hafi stafað
af matarskórti og sjúkdómum, svo
eem beinkröm og kannské í ein-
stöku tilfellum Iberklum. Margar
af konunum hafa haft svo vaft-
skapéða mjaðmagrindur, að þær
geta naumast hafa /fætt lifandi
börn. Fullorðnir karlmenn hafa
verið tiltakanlega lágir vexti. Þrír
hinir hæstu hafa verið 153, 158 og
162 cm. á hæð, en hæstu konurnar
um það bil 145 cm. og mjög veik-
bygðar. Þetta er afskaplega lágur
vöxtur í samanburði við meðal-
talshæð hins norska kyns nú á
dögum. Það er og eftirtektavert að
tennur allra manna líka þeirra
sem dáið hafa á unga aldri, hafa
verið óvanalega eyddar, og bendir
það til þess, að í fæðu þeirri, sem
þeir neyttu að staðaldri, hljóti að
hafa verið mikið af aandi og kísil-
blöndnu ryki. Þetta má skýra svo,
að því er próf. Hansen segir, að
þeim hafi vantað nægilega mikið
af venjulegri fæðu og í hennar
stað orðið að neyta þurkaðs laufs,
hreindýramosa, mosa, þangs og
ýmsra.annara jurta o. s. frv. Sum-
part hefir setið sandkent ryk á
þessum jurtum, sumpart hafa þær
við matarlagningu blandast sandi,
við að malast í kvörnum iúr léleg-
um steini.
En það sem eftirtektaverðast er
við þessar beinagrindur, er hinn
undarlegi ungi aldur þeirra. Af
þeim 25 sem rannsakaðar hafa
verið, voru 14 af mönnum, sem
dáið hafa innan þrítugs, um 3 var
hægt að segja með vissu að þær
hafa verið yfir 30 ára og hinaf 8,
sem voru af fullorðnum, hljóti að
hafa verið um þrítugt (eða ef ti!
vill lítið eitt yfir þrítugt). Þar við
bætist að a£ 31 líkkistu, sem hægt
var að mæla og engin bein voru í,
sem þoldu geymslu, voru 14 barna-
kistur, en hinar 17 voru fyrir full-
orðna eða hálfvaxna. En þær
benda líka allar á lágan vöxt.
Þessir merkilegu grafarfundir
leiða fyrir sjónir vorar myrkar og
dapurlegar myndir af síðustu
tímum kynfrænda vorra á Græn-
landisströndum. Vér sjáum veslast
upp lítið sveitarfélag úrkynjaðra
manna og kvenna, sem berjast von-
lausri baráttu fyrir lífinu, meira
eða minna einangraðir frá móður.
landinu " og umheiminum. Þeir
veiklast dag frá degi af skorti, af
ónógri eða of fábreyttri fæðu,
þeir falla allir í valinn á unga
aldri, farnir að mótstöðukraft',
flestir deyja áður en þeir eru
fullvaxnir, tiltölulega fáir ná þrí-
tugsaldri og nær engir verða eldri
en liðlega þrítugir. Konurnar geta
ekki )engur fætt 'börnin. Fólkinu
fækkar og loks lyiíga hinir síðustu
í valinn af hungri og skorti.
Of margur hildarleikur örvænt-
ingarinnar þarna undir veður-
bitnum, frostsprungnum. fjöllum,
með hálendisísinn að baki og haf-
ísinn fram undan ströndinni, — en
“Bavten paa Höjen har intet
Tegn,
og 'Saga har gemt, hvad hun
\ vidste.”
Af söguheimildum vitum við að
hið íslenska landnám á Grænlandi,
í Austur- og Vesturbygð, hófst
fyrir árið 1000. Svo er talið að
Eirikur rauði hafi numið land 983.
Austurbygðin, sem var syðst í/
Juljanehaabshéraði, sem nú heifir,
hefir þá haldist í yfir 400 ár, ef
til vill alt að því 500, og Vestur-
bygð, sem var norðar, í Godthaabs-
héraðinu, hefir sennilega staðið
eitthvað s&emur.
Báðar bygðir hljóta að hafa vax-
ið 'ört fyrst eftir að landnám hófsl|
og þær hafa staðið með mestum
blóma á íl., 12. og að nokkru leyti
13. öld. En á 14. öld virðist þeim
hafa hnigiiað. Eftir lýsingu, sem
varðveist .hefir, hafa alls verið
280 bæir á Grænlandi og íbúatalan
hefir víst í hæsta lagi verið 1500
•— 2000 manns.
Hvaða ástæður geta legið til
þess, að bygðirnar lögðust í eyði
eftir að hafa staðist svo lengi? Ein
helsta ástæðan hlýtur að hafa
verið sú, að samgöngum við Noreg
og umheiminn hrakaði stöðugt eft-
ir miðbik 14. aldar. Síðast vitum
við til að skip hafi komið frá
Grænlandi 1410. Eftir það hefir
tekið fyrir aðflutning á vörum, og
Grænlendingar hafa ekki lengur
getað verið án ýmissa nauðsynja
sem léttu þeim baráttuna fyrir
Iífinu, svo sem járn til verkfæra
og veiðivopna, viður til bátagerð-
ar, ef til vill líka penings, til þess
að endurnýja bústofninn.
En svo alvarlegt sem þetta var,
þá getur það eitt þó tæplega skýrt
endalok nýlendunnafc Því alda-
löng einangrun hlýtur að hafa alið
þetta fólk upp til þess að bjargast
af eigin rammleik án þeks aðWiga
alt undir fátíðum og oft óábyggi-
1
|