Lögberg - 30.07.1925, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
30. JírLÍ, 1925.
Bta. T
Fœddur 25. des. 1876.
Látinn 15. júní 1925.
“Þagnarmálum þrungin nótt,
þínum lýt eg veldissprota, —
móöir töfra tóna-brota,
til þín hefi’ eg friðinn sótt:
Hjá þér sjálfs min sál eg finn,
sígur móða’ á famar leiðir,—
raunir svæfir seiður þinn
svo að jafnvel Sorgin breiðir
svefnlín hægt á vanga minn.’’
Hann var fæddur á aðfanga-
dagskvöld jóla, árið 1876 í Fremra
Skógskoti í Miðdólum í Dalasýslu.
Foreldrar hans voru: Björn Jói»-
son og SigríSur Guðmundsdóttir.
Sex mánaða gamall fluttist hann
til Skipaskaga í Borgarfjarðarsýslu
og ólst þar upp hjá hjónunum
Gyðmundi Björnssyni og konu
hans Guðrúnu Gísladóttur. Þar
dvaldi hann til 15 ára aldurs. Fór
starf má viða lesa. Bezt yfirlit
hefir Dr. Jón Helgasor> gefið í bók
Smni, Islands Kirke ;fra Refor-
mationen til vore Dage, bls. 135—
145. Hér skal að eins sagt frá
þeirri hlið i starfi Harboes, er
kemur við alþýöumentun og
fræöslustarfsemi prestanna.
Mikið af skjölum Harboes er til
á söfnum í Kaupmannahöfn, en
sumt er þvi miður glatað. , Hann
fór um landið og rannsakaði á-
standið í hverju prestákalli. Til
er nákvæm lýsing á visitasiu hans
:í Hólasýipti. Sagt frá prestum
og starfi þeirra og eiginleikum, og
ekki dregin fjöður yfir breysk-
leika þeirra. í hverju prestakalli
var börnum ste.fnt sáman og prest-
ar og djáknar látnir yfirheyra þau
i viðurvist Harboes og Jóns. Ekki
er hægt aö sjá á hvaða aldri börn-
in hafa veriö, en eftir tölunni í
sumum prestaköllum má giska á,
að þau hafi verið 12-17 ára. Sum-
staðar voru fullorðnir einnig
spurðir.
Hér skal gefinn , örstuttur út-
dráttur úr skjöjluro Harboes um
þessi efni, og síðan reynt að
skýra, hvaða álýktanir má draga
af þeim upplýsingum, sem fyrir
hendi eru. Er þá fyrst Hólastipti
og skal skýrt frá ummælum Har-
boes um prestana og fræðslustarf
semi þeirra í hverju prestakalli.
Húnavatnssýsla.
Bergstaöir og Bólstaðarhlíð: 34
börn, flest þekkingarlítil, þó 20 af
þeim nokkurn veginn læs. Prest-
urinn kjlegur barnafræðari
Blöndudalshólar og Holtastaðir:
17 börn spurð og þau, sem kapel-
láninn up^fræddi, byrjuð á bók-
lestri.
fremsta megni, bæði sem forseti, . Au®k,Ú!? Svínavatn: Prestur
í safnaðarnefnd, í söngflokk, og ái 'nn Crlsl EmarssonJ kvartar um
hvern hátt sem meS þurfti. I hiröuleysi foreldra. . 40 börn,
, * ... c •• . f.v; drengirmr allvel læsir, en- stúlkur
Yms trunaðarstorf onnur hafði & ’
hann á hendi. Oft hafði hann
verið í skólanefnd þessa bæjar,
miður.
Grímstungur:
17 börn, fáfróð,
var það nú, er hann lézt. Mörg
kunna ekki fræðin, enda hafði
önnur störf hlóðust á hann, olli PrfTtur vanrækt sprrningar.
því bæði góðvilji hans, sem mjögl undirfelh og Marsstaöir:. Þar
átti erfitt með aö neita samferöa-, m?.!tl 21 karn’ fáfróS, einkum
mönnum um lið; en yfirlætislaus! stuJ.kurr.ar;
pruðmenska einkendi störf hans íj Breiðibólsstaður og Víðidals-
annara þarfir, — manna eða mál- tunga: 30 börn, gátu fá svarað,
efna.—Hann átti stóran hóp kunn- Estri ábótavant. Prestur drykk-
ingja meðal manna, sem ekki áttu, feldur og vanrækinn, en greindur
Gkoðanalega samleiÖ með honum.! °g sæmilega að sér.
Fárra mun almennara saknað, en Melur í Miðfirði: Barnaupp-
hans. Átti hann marga vini í hópi fræðsla vel stunduð af kapelláni
þeirra, sem fáa eiga aS, bæöi barnal ("Þorsteini Péturssyni), 31 barn
og gamalmenna. Mun hann mörg-| hafði lært fræSin og útskýringar
um þeirra seingleymdur verða. | og flest byrjuö \að læra að lesa.
Um allmörg siðustu ár æfi sinn-j Þorsteini er mjög hælt.
ar dvaldi Sveinn á heimili Björrw Staður í Hrútafirði: Fá böfn
hann þá tit Reykjavíkur lærði þar; Jónssonar föður sins og Guð-' komu. Þau voru læs, en annars
skósmíði en stundaði þá atvinnu !finnu konu kans' Þar bar dauða; lelega uppfrædd, cndavar prestur
þó aldrei Um nokkur ár stund- nans a0 hondum, sem fyr er sagt, ifGuðfn. BjarnasonJ fafroðhr og
aði ‘hann' sjómensku á þils'kipum n-ð aftni, Þfs J5- júnG hafði hann WrÖulaus um söfnuð sinn.
við Faxaflóa en vann síðar við verlo alheill og emskis mems kent Staðarbakki og Gnupur 1 Gnúps-
verzlun um hríö hjá Thomsen i| slSasta_ dag æfi sinnar, þar til dal: Þar komu 29 börn. Kunnu
Revkjavík en fór til Canada áriö
1899. Dvaldi hann bæði í Winni-
peg og Selkirk síðan í Mikley en
um mörg síðustu ar æfi sinnar á
Gimli.
ekki ólíklegt, að hin góða mentun
Fljótamanna sé aö efhhverju leyti
honum að þakka.
Knappstaðir; 23 böm, þvínær
öll byrjuö að lesa. Kunna fræðin.
Flugumýri og Hofstaðir: 15
böm. Flest læs ,en annars fáfróð
og óviss í skýringum.
Miklibær, Silfrastaðir og Viði-
vellir: Böm komu 23. Flest læs,
en annars fákunnandi og skiln-
ingur þeirra lítt æfður. Prestur-
inn ^Sœmundur Magnússon) vel
gefinn, en ámintur um að foröast
spil og drykk. Bækur hans einsk-
is nýtar.
Goðdalir (úr Árbæjarsókn kom
enginn): 32 börn. Flest læs, kunnu
fræðin minni og skrifaðar skýr-
ingar. Presturinn talinn óæfður
í barnaspurningum og nokkuS
drykkfeldur.
Mælifell °g Reýkir: 40 börn.
'Gátu svarað spumingunum. En
ilestraflkunnáttu ábótavant. '
Glaumbær, Víð’imýri og Geld-
ingaholt: 40 börn. Svöruðu vel
spumingunum, en að eins minni
hlutinn læs. Spumingar prests
eru taldai; mjög lélegar.
Reynistaður: 14 börn. Kunnu
•fræöin, en Jestrarkunnáttu ábót-
vant. Presturinn (Eyj. Bjarnason)
hafði enga hugmynd um hvernig
spyrja skyldi. Átti lélegar bækur,
ekki einu sinni Biblíuna. Mjög
orð'lagður drykkjumaður.,
Fagranes og Sjávarborg: Fá
börn og fá þeirra læs. Kunnu
fræðin hin mjnni.
Rípur: 20 böm. 7 læs. Barna-
spumingar prests slæmar.
Hvammur og Keta: 32 börh.
Kunnu fræöin hin minni og skýr-
ingar. Flestir drengir læsir, en
stúlkur færri.
Þá er Skagafjarðarsýslu lokið.
Hólar í Hialtadal eru ekki taldir
með. Þó kunnáttan virðist hafa
legar bækur. 20 böm. Minni hlut-
inn læs og yfirleitt fáfróð.
Hrafnagil og Kaupangur: 40—
50 börn. Flest kunnu aö lesa.
Þekking fremur góð og þau vanin
á að skilja það, er þau lærðu, og
gátu gert grein fyrir Iærdómum
ræöunnar. Presturinn (Þorsteinn
Ketilsson prófasturj kostgæfinn
og allvel að sér. Prédikaði vel og
spurningar óaðfinnanlegar.
Hér hefir Harboe verið vel
ánægður, enda var séra Þorsteinn ^ ,
mesti merkisprestur og mun Har-. °S á aWa-prestaköll eru sérstak
boe hafa taliö hann líklegan til1'ega góð, og með hinum beztu á
biskupstignar. Það mun hiklaust; landinu.
mega álíta, að ekki hafi sveita-
fólk í öðrum löndum verið betur Þingeyjarsýsla.
aö sér um þessar mundir, en sókn- J742
arbörn séra Þorsteins, og fæstirj L^ufás: 24 börn, flest vel á veg
munu hafa komist til jafns viðí komin með lestur, vön að nota
þau j skynsemina og svara með eigin
. 1 orðum. Prestur (Stefán Einras-
Glæsibær og Lögmannshhð. 32 j son^ spUrði og prédikaöi vel, á
börn. Tæpur helmingur læs. ogj g3gar bækur og kann að nota þær.
þeirra hafði notaS.
Kviabekkur: 28 börn, sæmilega
uppfrædd, stúlkum ábótavartt með
lestur. Prestur hafði vanrækt
barnafræðslu, annars allgóður
prédikari og átti viðunandi bækur,
en drykkfeldur. Lofað betrun.
Hvanneyri: 23 böm, 9 læs.
voru 'byrjuð aS læra útskýringu
fræðanna.
Hér endar vísitasían i Eyja-
firði. Harboe fór ekki til Gríms-
eyjar. Yfrleitt er ástandiS sæmi-
legt, þó misjafnt sé. Hrafnagils-
stúlkurnar einkum fáfróðar.
Möðruvellir í Hörgárdal: 81
barn. Allvel uppfrædd, þó ekki
öll læs. Presturinn hafði hvorki
spurt börn né húsvitjaö, enda
sjúkur. En djákninn kostgæfinn
og áhugasamur um barnafræðslu.
Bægisá og Bakki: 28 böm. Fá
fróð nema þau yngri. Bóklestri
ábótavbnt. Presturinn jkvartaði
yfir skorti á heimilisaga, og yfir
þvi að fáir foreldrar væru læsir
og gætu kent bömum sínum.
Myrká: 24 börn. Fá læs og yf-
irleitt heldur fáfróS. Presturinn
vandaður, en lítt gáfaðhr. Kvart-
aði yfir vanrækslu foreldra með
inga og uppfræSa þau
Stærri Árskógur: ,Presturinn
nýkominn að brauðinu og ókunn-
ur söfnuðinum. 22 unglingar mjög
fáfróðir og fáir bóklæsir. Prest-
ur ámintur um að leggja stund á
| aS uppfræða þá.
verið alímisjöfn í prestaköllunum,! Vellir í Svarfaðabdal: Hér er
þá má hún yfirleitt teljast góS, ogj prestur Eyjólfur Jónsson, einn
sumstaðar ágæt. í hinn lærðasti í stiptinu. Prédik-
aði vel en gamaldags viö spum-
Höfði og Grýtubakki: 23 böm,
Prestur lærður og á góðar bækur,
en sagður drykkfeldur. — Hér var
prestur Þorleifur Skaftason, pró-
fastur, nafnkendur maður á sinni
tíð.
ReykjahlíS og Skútustaðir: 45
böm, meiri hlutinn læs, höfðu
góðan skilning á lærdómunum og
fengið nokkra fræðslu i biblíunni.
Sumir fullorönir svöruðu vel út
úr. Söfnuðurinn kirkjurækinn og
hneigður til gíiðræknisiðkana. Þar
á prestur (Jón Jónsson) góöar bæk-
ur, er kostgæfinn. — Af ummælum
Harboes má sjá, »að söfnuðurinn
hefir verið hreinasta ‘fyrirmynd.
Snemma hafa Mývetningar verið
vel uppfræddir og kirkjulega sinn-
aðir.
Garöur í Kelduhverfi: 29 böm,
drengir læsir, kunnu varla fræðin
minni né skýringar. Voru yfir-
leitt harla ófróð. Presturinn (Sig-
urður Benediktsson) spuröi og
prédikaði lélega. Hann' alvarlega
ámintur. Lofaði betrun.
Presthólar: 16 böm, fákunn-
flest þeirra állvel læs, en ekki °g skilningslítil. Flest þó
sterk i fræöakunnáttu, og skildu! byrjuð að læra að lesa. Prestur
lítið. Prestur hafði um hríð van-' gamall og hrumur, átti engar
rækt húsvitjanir, en lofaði betrun.
Þönglabakki: þar hafði enginn
biskup visíterað eftir siöaskifti.
13 börn, fá læs, vi%eu lítið, höfðu
lært fræðin minni, skildu ekl<i það
sem þau vissu úr útskýringunum.
Söfnuöurinn ámintur.
Háls, Draflastaðir og Hluga-
'staðir: 50 börn, kunnu fræðin,
lestri ábótavant hjá stúlkunum og
yngri börnum.
Ljósavatn: 27 börn. Kunnu
fræði Lúters hin minni, en gátu
ekki svarað algengustu spuming-
að’ láta börn sín korna til spurn- um- Bókjestur lélegur. Prestur
- - - prédikaöi lélega, ræðan óskiljan-
leg, drykkfeldur
Húsavík; 34 börn, kunnu hvorki
fræöibækur.
Skinnastaðir: 20 börn, flest lé-
leg í lestri og fákunnandi í fræð
um Lúters og þó meir í skýring-
um. Prestur hafði vanrækt spurn-
ingar. Hann talinn lítt greindur.
Svalbarð: 16 böm, ekki mörg
læs, svöruðu lélegá út úr. Ræða
prests óskipuleg en spurningar
nokkru betri.
Sauðanes:, 19 börn, flest læs,
kunnu fræðin hin minni og örfá-
ar spurningar úr skýringunum, en
höfðu annars lítinn skilning á
þeim. Presturinn fÁmi Skafta-
son) spurði og prédikaði illa, átti
örfáar bækur.
Meö þessu var lokið vísitasíu
fræðin né útskýringu þeirra. Lest- ^ólastipti. Hún for fram á höf-
ur lélegur. Prestur (Ketill Jóns-
sonj átti fáar bækur, en lofaði að
kaupa viðbót eftir því sem honum
væri . bent á. Bæöi prestur og
Byjafjarðarsýsla.
1742.
Munkaþvcrá: 32 börn. Helm-
mgar. 28 börn, flest læs, kunnu inn
vel fræðin, og spurningar þær er
tíðkuðust. Svöruðu vel þvi, sem
ingur læs. Hin yngri betur að sér þau mundu’ út Úr ræðunni’
en hin eldri. Djákninn spurði vel
og hafði mikinn áhuga á barna-
fræðslu.
Möðruvellir og Grund: Hér um
bil 50 börn. Flest læs. Kunnu vel
Eyjólfur var frægur lærdóms-
maður á sinni tíð. Hann átti
einnig mikið og merkilegt bóka-
safn, sem skýrsla er til um á4>
þjóðskjalasafni. Hann hefir skrif-
fræðin og útskýringu þeirra. — aÖ mikiö, en fátt af því er prent-
Presturinn slæmur prédikari og' að, nema annáll hans, sem Bók-
barnafræðari. | mentafélagið er nú að gefa út í
Saurbær: 20 börn. Flest allvel' annála safninu
læs og höfðu nokkra bókstafs-
þekkingu. Presturinn /Þorsteinn
söfnuður ámintur.
■Nes í Aðalreykjadal: 21 bam,
helmingur læs, kunny fræðin
minni og skýringar nokkurn veg-
uðkirkjunum og þangað var börn-
um stefnt og líka fullorðnu fólki,
og það má sjá af frásögninni um
Mývatnsþing, aö fullorðnir hafa
Ííka veriN spurðir stundum, en
nánari upplýsingar er ekki hægt
að fá um það, hve víðtæk sú yf-
irheyrsla hefir veriö. Samkomu-
orðrétt.. Prestur húsvitjar| laf virðist oftast hafa verið gott
kostgæfilega og er byrjaður á milli Presta safnaða.
spumingum, en kann enga spurn-
ingaraðferð.
Eyjadalsá og Lundarbrékka: 13
börn, illa uppfrædd í kristindómi,
gátu varla svaraði einföldustu
spurningum; ifll betri í bóklestri.
Grenjaðarstaður og Þverá: 40
börn, svöruöu vel og liðlega. Héi
sáust ávextir af Starfi fyrirrenn-
ar anúverandi prests, sem lagt
hafði mikla rækt við lestrarkensl-
una og voru einkum fullorðnir vel
læsir. Þá var prestur Bj^örh Magn
Arið 1901 kvæntist hann Guð-
nýju Einarsdóttur frá Bakka á
Tjörn í Svarfaðardal: 38 böm,
, flest læs og kunnu nokkurn veg-j ússon, en fyrirrennari hans, sem
Jónsspn) kvartaöi yfir þv,í, hve inn fræðin og útskýringar utan- Harboe' lofar, var Þórður Guð-
erfitt væri að fá kenslu handa fá-l l>/5kar. Prestur ýjlón Halldórs-j mundsson, sem -hélt staöinn árin
stuttu fyrir kl. 10 um kvöldið, en fræðin og orðréttar útskýringar,I tækum börnum, með því engir son) sæmilegur, nema ámintur að: 173c til 1741.
næi kl. 11 ^ andaðist ^ hann, var , en ékki meira.^ Helmingurinn læs. fræðslus’kólar væru til í landinu. gæta sín við drykkjuskap, | Helsrastaðir
bananieinið heilablóðfall. j Presturinn fHannes Þorláksson)
Tómleiki, þÖgull söknuður grúf- talinn meö öllu ólærður, og var-
ir yfir heimili föður hans og stjúp-j aður við þrætugirni og drykkju-
móður, og yfir heimilum systkina skap. •
hans, en einnig í hjörtum fjöl- ^ Tjörn á Vatnsnesi og Kirkju-
.. , margra samferöamanna hans. — hvammur: 19 böm, að eins 8 læs.
Akranesi; lézt hún í marzmánuði Þótt hann sjálfur víferi ekki rík- þess er getið, að presturinn sé því
1910 eftir langvaiandi þjáningai. , ur, auðgaði hann þó rnarga með nær bókalaus, átti ekki einu sinni
Sveinn heitinn var maður, sem hlýju viðmóti og fúsleika til þess Liblíuna.
lagði gjörva hönd á margt, og fór að verða öðrum að liði. Vesturhópshólar • Prestur tal-
fkstvel úr hendi Um mörg ár Hann var jarösunginn þann 20. inn hafa vanrækt barnafræðslu. 18
stundaði hann verzlunarstorf, jafn-; jum. Kveðjuorð voru fyrst flutt h-rn iha ag s^r _ jæs
framt þyí sem hann var útfarar-j heimilinu, en síöar frá lúterskuj Þingeyrar: Þar er prestur Han-
st,°n her . bæ. Hann var mjogj k.rkjunn. að y»8stoddu íjol- nes SigurSsson. Honum er mjög
akveð.nn og goöur Melagsmaöur,, menm. Sa jarðsong, er r.tar lm- hæjt f ir samvizkusemi og hJus8.
og vann af he.lum hug að þe.m ua þessar. J vitjanir. 4I barn, óvanalega vel
malum, sem hann unni. Avalt vari Sveinn var lagður til hvildar 1
hann ákveðinn liðsmaður í bind- Gimli-grafreit. — Nú breiðir nátt- UPP.ræ 1 J'* ,m ?mi’ en þo erU
indismálinu. Hjartfólgnast var úran sína iðgrænu ábreiðu á,leiðiö. e'JJ.n?ni.a J,... in .... .
honum þó n.álefni kristindóms og hans, en ástmenn hans og starfs-' la a ? V, 22 , rn’., ? æ:>’
kirkju. Hann var maður mjög! systkin og samferða menn hlynna1 en annar lærdonlU,• a relkl-
andlega sinnaður. Með’ honumi að minningum þeim, sem hjörtu
hefir lúterski söfnuðurinn mist á-| þeirra varÖVeita um hann og lengi
gætan starfsmann. Lengi og vel j munu lifa.'
vann hann þeim félagss'kap af' Sig. Ólafsson.
Tlann er sagður allvel lærður og á
dágóðar bæ'kur
Mikligarður,
Djúpidalur
Helgastaðir og Einarsstaðir: 24
Upsar á Upsaströnd: Prest-; böm ekki vel uppfrædd. Prest-
laust, 19 böm, ekki helmingur; urinn spurði lélega og hafði van-
og læs, kunnu fræðin en mjög van-j rækt spurningar og húsvitianir.
tj ». ~ ' » o ’ ------ ------- --- '“** uuoviiiaim.
nolar: Prestur lelegur ræðumað-l kunnandi í hinum skrifuðu út- i Múli: 20 börn; flest byrjuö að
ur og barnafræðari, á engar nýti-j skýringum sem fyrri kennari; lesa, en annars þekkingarlitil.
Harboe fer hörðum orðum um
barnafræöslu margra presta. Tel-
ur spumingaraðferðTr þeirra ó-
hæfar. Böm voru látin læra
fræðin utan að, þótt þau kynnu
ekki aÖ lesa. ' Harboe telur, sem
rétt er, að lestrarkunnáttan sé
undirstaða lærdómsins, leggur því
mikla áhgrzlu á að börnum sé
kent að lesa. Mjög víða er talað
um bókaskort presta, og þeim bent
á aö kaupa bækur, en ekki er'hægt
að siá hvaða bækur þeir áttu, eða
þeim var ráðlagt að útvega sér.
VerSt er, aö vita ekki aldur
barnanna, sem yfirheyrð voru.
Sum hafa sjálfsagt setið heima,
en ekki verður séð, hve mörg, né
heldur hvort það voru þau, sem
lakast voru uppfrtedd eöa upp og
ofan.
CFrh.)
—Tíminn.
Íslenzk albýðumeritun.
á 18. öld.
Eftir Hallgrím Hallgrímsson
mag. art.
Höskuldsstaöir: Þar komu 24
börn, flest bóklæs, kunnu þó ekki
fræðin, enda var prstur alls óvan-
ur barnaspurningum, drykkfeldur
og snauður af bókum.
Hof og Spákonufell: Prestin-
höföingjavaldinu, en ný mentun um TÁrna DavissyniJ er mjög illa
kemur upp meÖ hinum nýja sið og borin sagan. Fáfróður, ræða mátt-
prentlistinni. • j laus og svæfandi og spurningar
Langflestar af þeim bókum, | ekki betri. 23 börn höfðu lært
sem prentaðar voru hér á landi fræðin og útskýringar . Flest öll
fyrstu tvær aldirnar efitir að
prenjun hófst hér, voru guðsorða-
Vér Islendingar erum, og höf-l bækur- Uppbyggilegar bækur lút-
um lengi verið stoltir'áf þvi að ersku kirkjunnar. Þær voru ænð
alþýöa vor væri betur mentuð, en rnjsjafnar að gæðum, en þær eru
alþýða í flestum öðrum löndum. j Þ® emn aðalþátturinn í mentunar-
Orsökin til þessa þjóðardrambs I llfl þessara alda, og hinir lútersku
vors mun veraJ fyrst og fremst, I Prestar verða smátt og smátt læri-
frægðarljómi sá er leggur af bók-) feSur dlmúgans. Vér erum vanii
mentum fornaldarinnar, °g svo [ að skoSa Prestana sem aðalfröm-
það, að í hundrað ár hafa flestirj U01 lslenzkrar alþýðumentunar.
ir íslendingar kunnað að lesa, ogj Grundvöllurinn undir fræðslu-
upp á síðkastið einnig aö skrfa. | strafsemi presta er lagður með
Það er nú að vísu ' ekki mikilj opnu bréfi Kristjáns IV. 22. apr-
mentun að kunna að lesa, en engu 11 i635- í þvi er biskupum, pró-
að síður er það afar mikilvægt at-! föstum, prestum og öllum kirkj-
riði, því þaö er meðalið til þess' unnar þjónum skipað að láta öll
að geta aflað sér annarar og æðri börn á íslandi læra fræði Lúters
mentunar. ' Þess vegna er rétit- j utan °S yflrheyra þau i þeim.
mætt að draga skýra línu á milli Enn fremur er prestúm skipaÖ að
læsra og ólæsra þjóða. j húsvitja oft og sjá um aö böm-
Hö'fum vér ts'lendingar lengi unum sé kent. Með þessu er
verið læs þjóð? Þessari spurn-' klerkastéttinni falið á hendur að
ingu er erfití að svara. Sjálf- sJa um uppfræðslu æskúlýðsins.
sagt höfum vér lengi veriö eins — Nú er að atliuga, hve vel hún
vel læsir og aðrar þjóðir, en alt hefif rækt skyldu sína.
fram á miðja 18. öld hefir þó; Flestir prestar munu hafa
helmingur þjóðar vorrar verið lítt reynt að láta börnin læra eitthvað
eða ekki læs. j í fræöunum. Þau voru oft og
Hin forna mentun vor var fyrst einatt látin læra utan að, þó þau
og fremst eign Ihöfðingjaættanna kypnu ekki að lesa . Þaö er ekki
og ka[ ólsku kirkjunnar, þo alþýð- hægt að fá miklar uppýsingar um
an nyti góðs af henni líka. Hin árangurinn af starfi þeirra, fyr en
kaþólska menning, klaustrament- j Ludvig Harboe og Jón Þorkds-
unin, fékk banasár sitt við siða-j son ferðast um Island 1741,__________
skiftin og um sama leyti hnignar 1745. Um ferðalög þeirra og
læs. .
Með þessu er Tokið visitasíu
Húnaþingi, og eru flestir prestar
taldir vanrækj'a fræðslu æsku-
lýðsins. Þeir eru ámintir um að
taka sér fram, eöa sæta frekari á-
tölum.
Skagafjarðarsýsla.
1.-8. ág. 1743.
Miklibær og Hof á Höfða-
strönd: 63 böm, flest læs, hin
yngri vel aö sér, en hin eldri mið-
ur, stúlkur taldar svara sérlega
vel út úr.
Fell í Sléttuhlíð og Höfði: Þar
komu 32 börn, flest læs og kunnu
vel fræðin. Þó er prestur talinn
óæfður í spumingum, hirðulítill
og drykkfeldur.
Barö og Holt: Presturinn fSig-
urður Einarsson) húsvitjar kost-
gæfilega, enda má sjá árangurinn.
53 börn, flest læs og óvenjulega
vel að sér í fræöum og útskýring-
um þeirra. Söfnuðurinn er talinn
hafa, alt frá siðaskiftum, haft orð
á sér fyrir að hafa mætur
fræðalærdómi, bæði í kirkju og
heimahúsum. Börnih hih bezt
uppfræddu í sýslunni.
Hér sparar Harboe ekki lofið
og er auöséð, að hann hefir veriö
vel ánægður. Á Barði höfðu set-
ið merkir prestar um hríð. Svo
sem hinn alkunni lærdómsmaður
Sveinn Jónsson, 1649—^687. Er
v
Bœndablaðið sem þér ættuð að eignast
T?JÖRUTÍU og þrjú úr hefir blaðið Tlie Nor’-West Farmer gjört sér far um að líta
eftir hag bændanna, og nú í dag er það ábyggilegasta og fullkomnasta bændablaðið í
Canada. The Nor’-West Farmer er góður gestur á meir en sjötíu og fimm þúsund bænda-
heimilum í Vestur-Canada. Blað þetta býður nú sérstök miðsumar-kjörkaup. Sendið kjör-
kaupa-seðilinn með pósti í dág
Bændablaðið
sem öllum líkar.
TheNor’-WestFarmer
Fyrir Eitt Ár
og
Þessi Hnífur
Fyrir $1.00
Vér ábyrgjumst þennan hníf
VERÐLAUNA HLUTUR SA, SEM FYLGT
HEFIR THE NOR’-WEST FARMER INN Á
ÞUSUNDIR HEIMILA, ÞAR SEM BLAÐIí)
HEFIR VERIÐ KÆRKOMINN GESTUR UNGITM
JAFNT SEM GÖMLUM, ÞVí INNIHALD ÞESS ER
MARGBRBYTT OG HÆFIR YNGRT SEM ELDRI.
BRAUÐHNIFURINN, SEM BÚINN ER TIL AF CLYDE
CÍJTLERY FÉLAGINU, ER EINN AF BEZTU HNÍFUM
ÞEIRRAR TEGUNDAR, SEM HÆGT ER AÐ FA OG VÉR
ABYRGJUMST AGÆTI HANS 1 ALLA STAÐI
Þeir af kaupendum vorum, sem hafa verið svo lánsamir að eignast
brauðhníf þennan, bera honum þann vitnisburð, að hann sé eins full-
kominn og þeir geti vonast' eftir að eignast sem verðlauna uppbót.
Missið ekki þetta tœkifæri
____________'W
The ffopLWest Farmer
Winnipeg, Canada
Sendið þennan Coupon í dag
THE NOR’-WEST FARMER,
Winnipeg, Canada.
G-jöriS svo vel atS senda mér meS næsta pósti bla8i6 The Nor’-
West Farmer t eitt Ar fyrir innlagSan dollar, ásamt brauShntfnum.
sem þ6r bjðtSitS kaupendum.
Borgun sendidt t Frfmerkjum, Postal Notes el5a Peninprum. —
Kvitaanir sendar fyrir öllum áskriftargjOldum.
NAFN
HEI.MIM
>