Lögberg - 20.08.1925, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.08.1925, Blaðsíða 1
* R O V I N .THEATRE E ÞESSA VIKU OWENDAVIS MELODRAMATIC SENSATION “The Lighthouse by the Sea” ásamt RIN-TIN-TAN undra hundinn og mörgum ** öðrum leikurum. R O V IN C U THEATRE 1J NÆSTU VIKU JAMES OLIVER CURWOODS’ “Jacquelin or Blazing Barriers,, Undra- og spennandi saga frá The Pine Tree Country 38. . ARGANGUR II WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 20. ÁGÚST 1925 NÚMER 34 JÖN ÖGMUNDSSON BILDFELL Jón Ögmundsson var fæddur aÖ Bíldsfelli í Grafningi, 2Q. desember 1833. Þar höföu búi'Ö foreldrair hans "Ögmúndur og Elín, langa æfi, en Jón silfursmiöur, faÖir Ögmundar, Sig- urösson, keyþti jöröina 1785» þá Skál- holtsstóls jaröir voru seldar; hann átti fjölda barna viö þrem konum, þeirra yngst var Ögmundur; hann tók viÖ búi 18 vetra. Þau hjón Ög-* mundur og Elín kqmu upp sjö börn- , um sjálfs sín auk margra fósturbarna. Þegar Ögnnindur tók við, var túniÖ þúfna kargi kring um bæinn, en áÖur ' en hann lauk yið, var það orðiö stórt og slétt, gaf af sér 300 hesta eða meira. Eftir því var ánnar búskap- ur hans. ' , Jón var næst-elztur sona hans og tók við jörðinni af fööur sínum. Hann gerðist formaður fyrir innan tvítugt og jafnan upp frá því i þrjátíu vertíðir; þótti sækja sjó i fastara lagi, hlektist þó aldrei á. Sjómensku stundaöi hann á Hliði á Alftanesi hjá Kristjáni Matthiesen, orðlögöum áhuga manni, en svo er sagt, að aldrei brýndi hann Jón frá Bíldsfelli. Jón kvæntist þritugur, Þjóöbjörgu IngimUndardóttur í Króki Gíslasonar, er kallaður var “stóri"; hann var manna hæstur. Þau Jón og Þjóðbjörg byrjuöu búskp á Torfastööum, en tóku síðar Bíldsfell. Þeim búnaðist vel. Oft var til þess tekið, hve vel þau komu fram stóru búi við stóran barnahóp og fá hjú, og sýndu þó engan þreytusvip, heldur hýrt og frjálslegt viðmót. Þau voru vel samhent, unnust mikiö og báðum auövelt að bregða til gam- ans. Á ]x;im árum átti Jón annríkt, sótti sjó, vann fyrir stóru búi, var hreppstjóri, oddviti og yfirleitt aðalmaður 'síns sveitar- félags. en þvi fylgdi á stundum á þeirri tíö þjark og ónæöi. Hann jók bú sitt, reif bæinn og bygði steintóft, er þá þótti hæfa dug- legum framfaramönnum, i stað torfbæiar. Silunga-klak. eða , laxa, setti hann á stofn hjá sér, þegar sú nýjung kom i land, svo og vermireiti; ef hann hefði búið á íslandi til elli.þá er líklegt, aö hann hefði tekið upp skógrækt og að minsta 'kosti reynt akrarækt. En þessum störfum hans lauk við það, að Þjóðbjörg kona hans lézt árið 1885, frá sex börnum, sem þá voru á lifi ; alls varö þeim tíu barna auðiö, og dóu fjögur þeirra í æsku, Ólafar tveir, Þóröur og Guðrún. Á lífi voru: Gísli, nú BóndH Foam Lake, Sask.: Ögmundur, nú vagnstjóri hjá strætisvagnafélaginu í Win- nipeg; Jón, núverandi ritstjóri Lögbergs; Elín. Kristín og Elías. Þrjú þau siðasttöldu dóu hér í landi, stúlkurnar um tvítugs ald- ur, en Elías 13 ára. Jón undi ekki á íslandi eftir lát konu sinnar, seldi jörðina og búið árið 1887 og fluttist til Canada. , Urðu það alls tuttugu og sjö manns, er meö honum fluttust vestur um haf og á hans fé. * Þegar vestur kom, nam hann land í Þingvallanýlendunni; var þá hugur hans mestur sá, að láta börn ,sín mentast á hér- lenda vísu. Nýlendan var þá lítt bygð, en samt voru nýlendu- menn búnir að koma upp hjá sér góöum barnaskóla og þáða til sin ágætan kennara. Þar nutu yngri börn hans tvö, Kristín og Elias, barnaskólamentunar og Kristín síðar við hærri skola í Winnipeg. Áriö 1892 lét Jón af búskap og gaf bújörð og bú- fé í hendur barna sinna, er 'þá voru á lífi. Tveim árum síðar, eða 1894, fluttist hann ásabit syni sínum Gísla vestur til Foam Lake. Sask.. þar sem Gísli nam land, reisti bú og hefir búið á- valt síðan. Hjá Gísla og konu hans Valgerði dvaldi Jón upp frá því'. mest megnis, og þar, lézt hann b. m. _ Jón var í lægra lagi á vöxt, kráftagóöur og svo heilsushraust- ur, að hann vissi ekki hvaö veikindi voru, og varla í ellinni, þó fjöriö dofnaöi. Augun dökkbrún og mjög skýrleg, svipurinn einkar hýrleitur. Hann var vaninn viö yinnu frá barnæsku, á heimili, sem var frábært að reglusemi og guðrtekni*var því prúð- ur í háttsemi og vel stiltur i oröum og forsjáll i athöfnum; stóð vel undir gamni í sinn hóp, þó ekki gerði hann nema brosa, þeg- ar aðrir hlógu. Ef á hann var leitaö, var hann seinmæltur og fastmæltur, þar til hatin yildi úr slíta, og mælti þá slétt og hratt; fór aldrei meö reiðimál, keppinn og fastlyndur. Hæfileikar Jóns voru farsælir. Hann smiðaði bæði tré og málma, var heppinn formaður, bjó" stóru búi yið færra fólk en þá gerðist; bóklestur var ekki tíður í hans uppvéxti nema á guðsorö; en fornsögur. Félagsrit,, d^gblöð og yfir höfuð allar fræðibækur, sem hann gat náð í, las hann eftir að hann fór að ra&v sér sjálfur. Greindin var í bezta lagi og eftirtekt sömuleiðis,, urndæm- ing'arafl og kjarkur. En einkum haföi hann til að bera gaman- orð, sem dvínaöi aldrei, þó ekki væri i frammi haft; ^aö sam- fara þeirri stillingu og hófsemi, ,sem hann hafði tamið sér i hverjum hlut, mun hafa haldiö honum ungum fram i háa elh. 1 ______________ K. S■ EG MAN ÞIG VEL. ' N Síöan aö viö skiklum, eru liðin fjörutíu ár. Þú fórst til sóllanda hiús lifanda guðs. Eg út í heim, til ókunnra þjóða. Þó höfum vtö aldrei skiliö, móðir mín! — Svo innilega knýttu bernskuárin mig við móðurhjartað þitt hreina og hlýja, a'ð þau bönd hafa aldrei slitnað, þó margt hafi á daga mina drifið, og langt sé siðan að viö skildum, og þau geta heldur aldrei slitnað. Aö vísu hefi eg ekki getað leitaö til þin með vandamál mín, ems og eg gjöröi forðum, til þess að þú leystir úr þeim. Meö tárin mín, til þess að þú þerrðir þau, með vonir rnínar, til þess að þú gleddist yfir þeim, eöa vermt mig upp við hjartað þitt, stm ávalt var hlýtt eins o;g sólin, þegar kuldi lífsins hefir níst mig. — En endurminning- arnarTum þig. sem aklrei lézt stygðaryrði falla af vörum og ávalt barst óeigingjarna umönnun fyrir okkur, börnunum þínum, þrátt fyrir hiö barnalega hugsunarleysi, sern daglega hlaut aö særa þig, og brekin níörgu, vafðir þau aö þínu ylrika móöurhjarta í kærleiksríkri hluttekningu, hafa ávalt sí#an verið áttavitar lífs míns, sæludalur hugsana minna og blíðheimur minninga minna. Hve skilnaðarstundin er mér minnisstæð. Vornóttin íslenzka kvr- lát og þögul breiddi vængi stna yfir láð og lög. Inni í bænum á Bílds- felli sváfu allir, er heima voru, nema þú, sem stundir undir sjúk- dómskrossinum, sern þú barst með kristilegri þolinmæði; þeir, sem vöktu við hvíluna þína, og eg, sem ekki fékk sofið, heldpr leitaSSi út i kyrlátu vornóttina, hallaði mér upp aö hæjarveggnunt og grét — grét af þvi eg vissi, að það var'engin lífsvon og að þú mpndir ekki sjá ljós hins komanda dags. Svo kom hvíldin og þú, sem varst Ijós og verndarengill heintilisins, varst borin út nár. Sársauki út af því að hafa mist þig, skar hjarta mitt sárt, en jafn- vel þá skildi eg ekki til fulls, hve sá ntissir var mikill—skildi ekki, hve ósegjanlega þýðingarntikið það er, að hafa við hlið sér slíka móð- ur, sent þú varst, ekki sízt á meðan hugurinn er á reiki og lífsskoð- unin er óþroskuð, — skildi ékki þá, hve dýrmætt það er, að fá að styðjast við arma ástríkrar móður á lifsleiðinni, en ekki sízt á þeim takmörkum lífsins, sent hættulegust eru og erfiðust í lífi unglingsins. En eg skil það nú—skil, að lifið á énga dýrmætari gjöf, en góða og göfuga móður—slika sent þú varst. Lífsskeiðið þitt var tiltölulega stutt, en fáar mæður og eiginkon- ur hafa flutt bjartari kærleiksgeisla inn í heimilin sín, en þú gerðir. —í fjörutiu ár hefir ættlándið geymt hinar jarðnesku leifar þínar við hrjóst sér, og nú er hann, sem þú unnir svo»heitt og reyndist svo vel, lagður til hinstu hvíldar í framandi landi.. Samt er það trú mín', að þið, sem unnust svo heitt hér í heirni, en dauðinn aðskildi um hrið, séuð nú aftur sameinuð þar, sem enginn skilnaður þekkist framar, ásamt Jtörnum ykljar sem gengin voru til hvílu á undan þér og síðan hafa linigið í hinn hinsta blttnd. Og æfisól okkar þriggja sem eftir erum, fer nú og að ganga til viðar, og þess ef til vill ekki langt að biða. að við aftur fáum að sameinast þér, honunt og þeim á landi lifsins' Jón J. BíIdfeU. Helztu heims-fréttir Canada. Tjón af völdum eldsvoða í Ont- ario fylki í síðastliðnum júní- mánuði nam $974,689. Er það nokkru lægra en í tilsvarandi mán- uði árið áður. * • * Alexander Mollison, skósmiður I Halifax, sextíu og sex ára að aldri er nýkominn heim úr göngutúr frá San Francisco. Lagði hann upp í ferðina 22.. marz 1924. Vegalengd_ in báðar leiðir er um níu þúsund mílur. Gamli maðurinn kveðst ætla að taka sér nokkurra mánaða hvíld, en halda síðan af stað fót- gangandi til Panama. Ráðgerir hann að slíkt ferðalag muni taka sig fimm ár. • # • Fiskiveiðaskrifstofa stjórnar- innar í British Columbia leggntr til að laxveiðar í Fraser ánni verði takmarkaðar til muna fyrst um sinn, því laxinn sé mjög að ganga til þurðar. * * * Hinn 12. þ. m. lést í Hong Kong, Joiseph E. Featherston innflutn- inga umboðsmaður Canadastjórn- ar í Kína. Hann var 45 ára að aldri og hafði lengi verið í stjórn- þjónustu. Gegndi meðal annars einkaritarastarfi fyrir Hon. Frank Oliver, Hon, James A. Calder og Hon. Charles Stewart núverandi innanríkisráðgjafa sambands- stjórnarinnar. * * * Látinn er í Ottawa Michael Grean, aðstoðar símastjóri isam- bandsstjórnarinnar sjötíu og sex ára að aldri. Hafði hann verið í stjórnþjónustu yfir þrjátíu ár. Senator Raoul Dandurand, sá er mæta skal fyrir hönd Canada- stjórnar á þingi þjóðbandalagsins, er hefst, í Geneva í öndverðum septemlber mánuði næstkomandi, kemur til höfuðborgar Póllands hi»n 18. þ. m. og verður þar gest- ur pólsku stjórnarinnar í viku tíma. «■ * * Látinn er nýlega að 641 Ágnes Street hér í iborginni, David Spence Lyons, fyrrum kaupmaður í Austur Selkirk, hinn mesti dugn_ aðar og myndarmaður. Lét hann sig alla jafna stjórnmál miklu skifta og veitti frjálslynda flokkn- um örugt fylgi. * * * Fyrstu tvö vagnhlössin af nýju hveiti í Alberta, voru send frá S'kiff til Medicine Hat, hinn 13. þ. m. Var hveitið alt saman fyrsta flokks. * * ■» * Rt. Hon. Sir George Foster, fyrr- um verslunarráðgjafi í istjórnar- tíð Sir Roberts Borden, kom til borgarinnar Tyrir síðustu helgi og flutti ræðu í Canadian Club á mánudaginn. Er hann nú kominn fast að áttræðu, en ern og áhuga- samur, sem ungur væri. Líklegt taldi hann að kosningar til sam- bandsþingsins mundu fram fara á komanda hausti. Útfluttar vörur frá Canada til Bandaríkjanna, á fjárhagsárinu, er endaði hinn 30. júní isíðastlið- inn, námu $429,275,635. Er það allmiklu hærri upphæð en í fyrra. samlagið sendi til markaðar, nam; /" yfir tveim miljónum mæla. * * * Maður að nafni Will K. Reeme í Kansas City, hefir verið tekinn fastur og er sakaður um að hafa haft bréflega í frammi hótanir við Andrew Mellon fjármálaráðgjafa Bandarikjanna, um að taka hann af lífi. Fullyrt er að maðurinn muni ekki vera með réttu ráði. I Bandaríkin. Hinn 11. þ. m. druknaði í Sask- atchewan ánni, Rev. Alfred John- son, fyrrum prestur í Winnipeg. Hinn 14. þ. m. lést í New York, | Mrs. Jane Grew Morgan, kona fé- ■sýslumannsins nafnkunna, J. P. j Mforgan. Svefnsýki varð henni að « * « I, | bana. Síðastliðinn föstudagsmorgun, * * * litlu eftir klukkan tíu,, réðust Hermálaráðgjafi Coolidgestjórn- fimm illræðismenn á aðstoðarfé- arinnar, John W. Weeks, hefir lát_ hirði strætisbrautafélagsins hér í:ið af embætti, sökum heilsubrests borginni, rétt við innganginn á að sögn. aðalbyggingu þess á Notre Dame, slóu hann í rot og nám» á brott áttatíu og sjö þús. dali í peningum, er hann hafði sótt í banka, til þess að greiða með hálfsmánaðar laun þrettán hundruð starfsmanna téðs félags. Ekki hefir lögreglunni Hvaðancefa. Á nýafstöðnu tuttugasta og fimta, ríkisstjórnar afmæli Victors Emmanuel ítalíu konungs, -var öll- um föngum, að morðingjum und- anskildum, veitt uppgjöf saka. Um tíu þúsundir afbrotamanna voru náðaðir með þessum hætti. * * * Hermálaráðuneytið japanska, hefir farið þess á leit við þingið, að fjárveitingin til hermálanna verði í ár aukin um 15,000,000 yen. Nokkru af upphæð þessari, er ráð- gert að verja til æð hækka laun þeirra liðsforingja, er minst hafa fengið í aðra hönd. * * * Útfluttftr vörur frá Ástralíu, á fjárhagsárinu, sem endaði hinn SO.^júní síðastliðinn, námu 161,000, 000 sterlingspunda, en þær inn- fluttu 157,000,000. « t * * Frú Theresa Dahn, ékkja þýska skáldsagnahöfundarims nafnkunna Felix Dahn, átti nýlega áttræðis- afmæli. Var henni við það tæki- færi sýndur sá heiður, að vera kjörin heiðursforseti háskólans í Breslau. ( * * * Stofnað var nýlega til samsæris í Prague, í þeim tilgangi að myrða Masaryk, forseta Czecho-iSlovakiu lýðveldi'sins. Lögreglan komst að því í tæka tíð hvað á sjeiði var og tók þegar fasta nokkra Commun- ista leiðtoga, er grunsamir þóttu, og eru sumir þeir sannaðir að sök. • « • Frakkar hafa til taks um þessar mundir, tvö hundruð þúsundir æfðra hermanna, er senda má til Morocco,#nær sem vera vill, gegn Abd-el-Krim, leiðtoga Nationalikt_ anna þar í landi. ÞAKKAR0RÐ. Við, sem ritum nöfn okkar hér undir, biðjum “Lögberg” að færa öllum þeim innilegt þakklæti okkar. sem á einnt eða annan hátt auðsýndu hluttekningu sína fyrir, um og eftir jarðarför drengsins okkar, Þórmanns Benedikts, er dó á svo sviplegan hátt 28. júlí s. 1. Viljum við sérstaklega nafngreina dómnefndinat og formann hennar Dr. W. E. Somers; Dr. Chant, sem óbeðinn skoðaði líkamsleifar hins látna, sem nauðsynlegt vitni; Mr. Ralls lögregluþjón fylkislins; bygðaroddvita Mr. Dunlop og sveitarfulltrúa hans, er frestuðu venjulegum fundi til þess að geta allir verið viðstaddir útfararathöfnina; prest- inn okkar Jónas A. Sigurðsson fyrir hans virðunlegu fram-4 komu og óvenjulega áhrifa djúpu ræður, sem eiginlega mátti telja að væru fjórar alls, nl. ein á íslensku og önnur á ensku á héimilinu, og aftur á sömu málum við gröfina; alla þá, er'. sendu svo undur mikið af ljómandi fögrum blómum á kistuna og hina mörgu, er fjarri hlutu að vera, en sem sent hafa okkux* hluttekningarávörp í riti. öllum þessum og öðrum vinum hins látna tjáum við með línum þessum, okkar innilegt alúðar- þakklæti. Foam Lake, Sask., 17. ágúst 1925. Mr. og Mrs. Jón Einarson, og systkin hins látna. ráðuneytisms lagaákvæði öll, um erfðafjárs'katt . til alríkisstjórnarinnar, og láta fram að þessu tekist að hafa hend_ fri einstöku ríki framvegis verða ur í hári bófanna, þrátt fyrir ítar-| sin<rar tekjugreinar aðnjótandi. legar tilraunir. ' i « « * * * * Þingið í Georgia ríkinu feldi ný- Aðfaranótt síðastliðins sunnu- j lega með miklu afli atkvæða, frum dags, lést í London, Ont., Sir.1 varp til laga um bann gegn því, að Adam Beck, formaður raforku-1 kenna mætti breytiþróunarlögmál- nefndar þess fylkis og einn af at-j ið j alþýðuskólum ríkisins. kvæðamestu iðnfrömuðum hinnar í * * * canadisku þjóðar. Sir Adam var kominn hátt á sjötugs aldur. Konu sína misti flann 1921, en lætur eftir feig eina dóttur, búsetta í Toronto. . v Munið eftir Gimli Garrard B. Winston, aðstoðar og cftirtöldum atriðum. fjármálaráðgjafi Bandaríkjanna, t Gimli heldur 50 ára land_ hefii lýst y tr þvi.^ai sa se vi ji nárn,shafið íslendinga í Ameríku ráðuneytisins, að nema ur ^.ldi pæsta laugardag 22 þ m Hagl og fárviðri orsakaði allmik- * il uppskeruspell, hér og þar í Manitoba fylki, síðastliðið laugar_ dagskveld. Héruð þau, er fyrir mestu tjóninu urðu, eru Rathwell, Holland, Treherne, Baldur, Mani- tou^og Roland, eftir því, sem blað- inu Manitoba Free Presis segist fr^. Síðastliðið sunnudagskveld, komu hingað tjl borgarinnar tólf þúsund menn austan úr Quefbec' fylki, er ætla sér að stunda bændavinnu um uppskeru- og þreskingartím- ann í Sléttufylkjunum þrem. þegar þeir kaupa fanbréf sín sem kosta yfir 75 centis, eins og áður hefir verið auglýst. 12. C. P, Ry. félagið hefir lofað að hátíðarfarseðlar skuli vera gildir með öllum lestum félagsins, sem ganga milli Winnipeg og Gimli hátíðisdaginn. En nefndin óskar að sem allra flestir komi til Gimlrmeð morgunlestinni. 13. Viðstaða til að taka gesti verður höfð á Bradtbury — Beach Sandy Hook og Húsavick vagn- stöðvum. 14. Prentaðri dagskrá dagsins verður útbýtt við inngöngu í garð- inn. Dagskráin hefst stundvíslega klukkan tvö e. h.. 15. Sérstakir skrauthnappar með silki strimli verða til sölu fyrir lOc hver hnappur. Þeir eru sér- staklega ætlaðir börnum og ung- lingum, sem minnismerki þessar- ar hátíðar. 16. Kaupið farbréf yðar í tíma hjá O. S. Thorgeirsson 674 Sar- gent Ave. Leiðrétting. hin viðurkenda mælska og orð- snild herra Sturlaugsonar hafi ekki notið sín eins vel á íslensku máli, eins og hún ætíð gjörir, þeg-i ar hann býr hana í búning ensks tungumáls. Enda hefir hann, svo ungur, sem hann er enn ekki haft tækifæri að temja sér ræðuhöld á íslenska tungu, eins vel og á enska tungu. En það að hann nú í þetta skifti notaði íslenska málið til að setja fram hugsanir sínar, bendir á að hann vill einnig reyna að ná því tungumáli á sitt vald. Þetta ættum við, sem eldri erum að meta og gefa honum viðurkenn- ingu fyrir. Og að mínum dómi var meðferð hans á íslemskunni í alla staði óaðfinnanleg og öll fram- koma hans myndarleg og prúð- mannleg. Auðséð er að Gesti að hurðar- baki hefir ékki gengið neitt ilt til, þrátt fyrir þessa ónákvæmni í til- greindum orðum hans. Hann lætur alla, sem hlut áttu að samkvæmi þessa njóta vérðugs lofs fyrir framkomu sína og herra Sturlaugs son þess sannmælis að hann sé mjög efnilegur námsmaður.” 4>yk- ist eg- því vita að hann kunni mér Herra ritstjóri Lögbergs:— Það eru vinsamleg tilmæli mín, að þú ljáir línum þessum rúm í fremur þökk en óþökk fyrir leið- blaði þínu og gefir þeim eins á- : rétting þessa. berandi stað og greininni “Kveðju- Það mætti enn fremur bæta því samsæti,” er birtist í síðasta tölu- við, að bæði séra Kristinn Ólafs- blaði Lögbergs, 6. ágúst 1925. i son og frú hans tóku til máls áður í ofannefndri grein er ofurlítil 1 en þes^u kveðjusamsæti var slitið. Rébert , M. LaFollette, sonur stjórnmálamannsins nafnkunna, Senator LaFollette’s, sem fyrir nokkru er látinn, hefir tilkynt að hann ætli sér að sækja um sena- torsembætti það fyrir Wisconsin, er faðir hans hafði gegnt um lang- an aldur. N * * * Charles Underhill, neðri mál- stofu þingmaður þjóðþingsins i Washington, frá Massachusetts, sem nýkominn er heim úr ferða- lagi um Flippseyjar, telur eyjar- skeggja undir engum kringum- stæðum vera færa um að stjórna sjálfir öllum sínum málum eins og sakir standi og leggur til að land_ stjóranum, General Leonard Wood, verði veitt enn frekara umboðs- vald yfir eyjunum, því hann sé allra manna kunnastur staðhátt- um þar og lyndiseinkennum eyjar_ skeggja. * * * Siglingaráð Bandaríkjanna hef- Hon. P. J. A. Cardin, fiski og flotamálaráðgjafi sambandsstjórn arinnar, flutti nýlega ræðu í Que- bec borg, þar sem hann beinlínis kendi íhaldsflokknum um það, að j urrifs 200 verslunarskip, er eigi hagur bænda væri eigi betri en voru lengur haffær talin, fyrir nú ætti sér stað. Kvað hann á- $1,706,000. standið mundu hafa verið með nokkuð öðrum hætti, ef aftur- haldsliðið hefði ekki Iokað mark- aðinum við Bandaríkin, með því að fella gagns>kiftasamningana frá 1911. Tjáðist hann sannfærður um að við kosningar þær, er nú stæðu fyrir dyrum, myndi frjáls- lynda flokknum, undir forystu Rt. Hon. W. L. King, aukast það mikið fylgi, að stjórnin nyti álitlegs meirihluta á þingi, umfram alla aðra þingflokka til samans. 2. öllum frumherjam íslenskum, hvar sem þeir búa í þessari álfu hefir verið boðið á hátíðina. 3. Tveggja manna nefnd —B. L. Baldwinson og Guðm. Féldsted — hefir verið falið að mæta þeim á vagnstöðinni á Gimli og annast um leiðsögn þeirra og aðhlynning allan hátíðisdaginn. 4. Skrúðganga mikil verður haf- in frá vagnstöðinni á Gimli við komu lestarinnar þangað kl. 11 að morgni dagsins. 5. Gimli bær allur verður skreyttur þann dag svo sem föng eru best til — hús, stræti og vagn„ ar. 6. Kvenfélög lúterska safnað- arins og sambands safnaðarins hafa tekið að sér að annaist í sameiningu, um allar veitingar til þeirra 3000 aðkomugesta, sem væntanlegir eru .til þess að sækja hátíðina. 7. Mikill viðbúnaður og fullkom- inn hefir verið gerður í lystigarði bæjarins til þess að gestum megi líða þar sem allra ibest. Ræuðpall- ur hefir verið bygður, sem rúmað getur þægilega 50 manns, einnig hefir þar verið reistur söngpallur, sem rúmar 180 manns. Sæti hafa verið sett upp fyrir 1500 manns eða fleiri. 8. í garðinum er og nákva*m eftirlíking af fyrsta bjálkahúsinu missögn. Gesti á hurðarbafci farast orð á þe.ssa leið: “Að lok- inni máltíð var hófið formlega sett. Það gjörði ungur mjög efni- legur námsmaður Jón Sturlaugs- son (á að vera Jónas Sturlaugs- son) á dálítið bjagaðri islensku.” Það mætti ef til vill segja að Sagðist báðum vel er þau með hjartnæmum orðum þökkuðu þann velvilja, samhygð og ástúð, er þau í sívaxandi mæli hefðu orðið að- njótandi að hálfu safnaðanna er þau voru að kveðja. Með vinsemd, Kirstín H. ólafson. . ir gengið að tilboði Henry’s Ford, sem ibygt var í landnáminu 1875 og um að kaupa af stjórninni til nið- með þeim húsgögnum, sem þar voru notuð fynsta veturinn, svo sem rúmstæði, rúmfjöl, rúmá- breiða, skrautofin, kvörn, stó, lýs- islampi, rokkur, kambar, askur, spónn og dúnsæng. 9. Nákvæm eftirlíking af bátum þeim,ysem frumherjarnir fluttu á frá Winnipeg til landnámsins um haustið 1875 verður einnig til sýn- is í grend við garðinn. 10. Ein af landnámskonunum f fyrsta sinn í sögu Bandaríkj- anna, hefir Negra verið veitt fanga varðarsýslan, við Sing Sing hegn- ingarhúsið. * * * Hveitisamlag bænda í Suður Dakota, var stofnað árið 1923. Meðlimatalan það ár nam tæpu verður í bjálkahúsinu allan dag- þúsundi, en umsetning samlagsins, inn og ræðir þar við gesti dagsins. nam 555,000 mælum hveitis. f 11. Gestir utan Gimli sveitar, sem fyrra var tala meðlima komin upp j sækja hátíðina eru beðnir að muna í fjögur þúsund, en hveiti það er i eftir að fá “validation certificates” Lífshvörf. Alt mér virtist einkis nýtt. Alt í heimi fölvað lá. Alt var dimt en ekkert hlýtt Alt þar til eg Díu sá. Alt í heimi finn eg frítt, Fagurt sérhvert visið strá. Alt varð bjart og alt varð hlýtt Eftir það eg Díu sá. Yfir grúfði þoka þung Þyrnar spruttu vegum á, Hugsun myrk og aldrei ung, Alt þar til eg Díu sá. Burt er fokin þokan þung, Þyrnar blómgast vegum hjá. Hugsun næm og ætíð ung, Eftir það eg Díu sá. Tilverunnar tómleik fann, Tilveruleysi insta þrá! Ánægju mér ekkert vann Alt þar til eg Díu sá. Tilverunnar fegurð finn Fylling hennar dýpst mín þrá. Ánægju úr öllu spinn Eftir það eg Díu sá. Háður var eg hugar-þröng. Hún í sálu minni lá. Augnablik hvert, æfi löng Alt þar til eg Díu sá. Horfin öll mín hugarþröng, Húmi sál mín leyst er frá. Auðnustund varð æfi löng* Eftir það eg Díu sá. Þegar hörfa heims úr þröng Hennar til, flýr sál mín þá. Eilífð verður ekki löng, Ef eg fæ þar Díu að sjá. X.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.