Lögberg - 20.08.1925, Page 2

Lögberg - 20.08.1925, Page 2
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 20.ÁGÚST. 1925. Islenzk alþýðumentun. á 18. öld. Eftir Hallgrím Hallgrímsson, mag. art. (Framh.) sem gert væri að skyldu aö kaupa aS aga börn og kenna þeim. Taldi og lesa. Spurningum hans virÖist! sig geta bætt fræðsluna meö tíð- vera ábótavant og$ húsvitjunum| im spurningúm, en til aS bæta ag- sömuIeiSis. I ann mundi Jmrfa barnaskóla. Keldur og Gunnarsholt: 228', Honum gefnar bendingar um sálir, 59 læsir, 169 ólæsir. Prest- spurningaraSferS og húsvitjanir, ur telur barnaskóla mundi venja og um aö hleypa ekki fólki rann- börn viS agaleysi, en leggur ekki; sóknarlaust til altaris. V estur-S kaftafellssýsla. l744- Kirkjubær á SíSu: 409 sálir 82 læsir, 327 ólæsir. Prestur (Einar Hálfdánatson) telur söfnuSinn fá- fróSan, einkum æskulýSinn. Or- sakir til þess eru, aS bækur eru svo dýrar, aS fátæk alþýSa fær ekki keypt. Vegur til kirkju erf- iSur, J^ví oft er ekki hægt aö mæta viS guðsþjónustu. Fáfróðum leyft aS giftast án þess að vera yíirheyrSir. ByrjaS á spurningum 1741, en sætt mikilli mótspyrnuJ Embættisbækur prests eru í óvana- lega góSri reglu. Hann kvartar um> aS fólk vanhelgi hátíðisdaga meS vinnu og slarki. Þykkvibær í Va*i: 136 sálir; 50 læsir, 86 ólæsir. Prestur ólærð-, ur, ráðvandur. Húsvitjar árlega. Fyrir þremur árum byrjaS að spyrja æskulýð, þó sjaldan. Marg- ir mjög fáfróöir. Húsagi bág- borinn. Börn óhlýðin og fullorðn- jr sýna mótþróa viS aS vera við spurningar. Óskar eftir djákna til aðstoÖar, og aS skóli sé stofn- aSur á klaustrinu. SkarS í MeSallandi : 390 sálir; 65 læsir, 325 ólæsir. Prestur lítt gáfaSur, hafÖi litið aÖ segja um söfnuð sinn. Hafði ekki annaS til málanna. Hólar, MiSbæli, Steínar og Skógar: 430 sálir; 147 læsir, 283 ólæsir. Prestur játar aS hafa van- sækt spurningar og húsvitjanir, ámintur, lofar betrun. Holt undir Eyjafjöllum: 247 sálir; 77 læsir^ 270 ólæsir. Prest- ur hefir ekkert að segja um söfn- uÖinn, Hefir vanrækt öll störf sín. < Er óheppilegur þjónnn kirkj- unnar, enda er ástand safnaÖarins slæmt. Dalur undir Eyjaf jöllum: 247 sálir; 55 læsir, 192 ólæsir. Prest- ur er byrjaSur á spurningum, en ur fMarkús Snæbjörnsson) kann ekki að spyrja á réttan hátt. Er fáfróður. Kross og VoSmúlsstaðir: 574 sálir; 143 læsir, 431 ólæsir. Prest- ur kvartar yfir offrelsi vinnuhjúa. Kann ekki aÖ spyrja og húsvitjar sjaldan. Hefir yfirleitt vanrækt embætti sitt. Skúmstaðir og Stórólf shvo|l: 319 sálir; 96 læsir, 223 ólæsir. Prestur- Guðlaugur Þorgeirsson, siðar prestur í Kjalarnesþingi, spyr og húsvitjar rækilega. Hann segir að agaleysið' sé gróðrarstia böls og glötunar ættjarðarinnar, og að brennivínsdrykkjan spilli öllum stóttum. Óskar eftir banni smn. naiöi ekki spurt nema tvisvar á ári og vanrækt hús- j gegn okri. vitjánir. j Skarð, Stóruvellir, Stóriklofi, bolheimÞr og Dyrhólar: 292; Leirubakki og Næfurholt: 374 sulir; 125 læsir, 167 ólæsir. Prest-j sálir • 71 læs, 303 ólæsir. ur ólærður, og þekkir lítt þarfirj Kálfholt, Ás og Háfur: 2397 safnaðar síns. Sagtíi þó, að eink-i sáHr - 63 læsir, 334 ólæsir. Prest- ujn fullorðna fólkið hefði litla | ur f Filippus Gunnarsson) gamall löngun til að læra aö lesa. Hefir 0g fáfróður. Kveður söfnuðinn spurt tvisvar á ári, — L ' ekki. * Reynis og Höfðabrekka: TorfastaSir, Bræðratunga og Haukadalur:- 375 sálir; 128 læsir, 247 ólæsir. Prestur (Þorlákur SigurSsson) heimskur og fáfróð- ur, en vandaður og gerir það hann getur. Er bindindissamur, sem ekkj er hægt að segja um marga aðra. Játaöi aS margir í söfnuð- inum væru fáfróðir, einkum þó vinnuhjú, sem vildu lifa eftr sínu höfði. Vonaði að tilskipun gæti bætt úr því, og óskaði að hún yrði gefin. / Þingvellir og Úlfljótsvatn: 190 sálir; .72 læsir, 118 ólæsir. Pres- ung- ur, ei ólæröur, en þver og verald- arhuga. , Taldi það mikla hindr- un í söfnuðinum, að karlmenn, er eru til sjávar á vetrum, fengju enga fræðslu, og kæmu verri til taka, þvi næst, aö unga fólkið vildij ekki vera i vist hjá þeim. sem mest hugsuðu um sálarheill þess. Vildi Jóhannsson) ólærður, þrætugjarn og drykkfeldur. Þótti söfnuður sinn í mjög góðu lagi, og taldi enga erfiðleika á, og hefSi hann því einskis aö æskja kristindóm- inum til eflingar, meS því að allir breyttu sem bæri. Þyrfti að fá stranga áminningu. —Slæmt hefir ástandið verið þar. Miödalur og Úthlíð: 189 sélir; 60 læsir. 129 ólæsir. Prestur sett- ur af. ASrar upplýsingar vantar. Ólafsvellir: 312 sálir; 56 læsir, 256 ólæsir. Prestlaust. Slæmt hef- ir ástandið veriö þar. En nú kom- um vér, að endingu, að sjálfu höfuðbóli kirkjunnar, biskupssetr- inu og skólastað. Skulum vér þvi búast við miklu: . Skálholt: 148 sálir; 56 læsir, 92 ólæsir. Presturinn Vigfú^ Er- lendsson, dómkirkjuprestur og pró- fastur, vandaður og skikkanlegur maÖur, en mjög þjáður af sjúk- dómi, sem opt hindraöi hann í em- bættisverkum. Kvartaði um aga- leysi, óskaði að fáfróðum væri ei leyft að ganga. í hjónaband og að séS væri fyrir kenslu og upp- eldi fátækra barna. Svo mörg eru þessi orS. Ekki viröast hinir miklu menn, er á biskupsstóli sátu í Skálholti um fá strangari heimilisaga. * Hraun: 205 sálir. 25 læsir, rSoj lan£a hríð, hafa hugsaÖ mkið um ólæsir. Prestur með öllu ólæröur,: uppfræðslu kotunganna kringum gamall og hrumur, en vandaður. biskupssetrið. Hann sagði aS foreldrar legSu Þá er Árnessýslu lokið og er ekki hæfilega stund á fræðsluj alls í sýslunni 17 prestaköll, 33 barna sinna, og aö sum börn hlypuj kirkjur. 5,030 sálir; 1,178 læsir og burt frá fofeldrum sínum, ef þau 3,852 ólæsir. fengju ei vilja sinn í öllu. Margir Um Árnes- fáfróðir vegna skeytingarleysis. Óskaöi að barnaskóli yrði stofn- aður. Taldi hann stórnauðsvnleg- an til að efla þekkingu á kristin- dómi. Reykjardalur og TungufeM : i 15 sálir ;að eins 20 læsir, en 95 ó- læsir. Prestur ('Þóröur Jónsson) og Rangárvalla,- sýslur má segja það sama- að þær hafa verið merkilega fjölmennarj á þfessum tímum. Hundraö áruml seinna voru í _ Rangáryallasýslu j menU(naróst“andið þa7”,sizt 4,776 manns, en 1 Arnessyslu voruj .erig ^ £n j öörum landsfjkrö- 5,159. Litd fjolgun a heilli old drykkfeldur1. Taldi æskulýðinn ’lla að sér. KvaSst vera byrjaður á húsvitjunum. í söfnuði hans er haldin gleöi einu sinni á ári eins og í Vík. Staður í Grindaví: 145 sálir; 29 læsir, 116 ólæsir. Prestlaust. Mosfell og Gufunes. Prestur hvorki kostgæfinn né reglusamur, játaði að söfnuðurinn væri fá- fróöur. Lagði mesta áherzlu á að fá auknar tekjur sínar. Manntal vantar úr Mosfells prestakalli. en alls er talið séu í sýslunni 3,068 sálir, 863 læsir, en 2,205 ólæsir, 9 höfuðkirkjur og 7 annexíur, 8 prestar og tveir kap- elánar. Yfirleitt er mentunará- standið mjög slæmt. Ekki meir en þriSjungur fullorðinna karpi að lesa. Prestar allir atkvæða- litlir og allir, nema einn kapellán, taldir drykkfeldir. Merkileg er upplýsing Harboes um gleðina í Reykjavík og á Hvalnesi. Má sjó ag því, aö vikivakar hafa hald- ist við á Suðurnesjum fram yfir miðja 18. öld, en þá var farið að nota sálma„ í staðinn fyrir dans- söngvana fornu. Þá er og merki- 'egt að sjá, „hve Kjósverjar bera langt af öðrum í sýslunni í lestrar- kunnáttu. Þeip voru hinir einu, sem lifðu að eins á landbúnaði og skiftu minna um bústaði og vist- ir, en fólk í sjávarhéruðunum. Hér verður staðar numiS, þv*i lengra ná skjöl Harboes ekki. Um Vesturland vitum vér ekki neitt- þvi miSur. En éftir því sem sjá má af húsvitjunarbókum presta, um og eftir aldamótin i&X), þá husvitjT hafa næga þekkingu, og að fræðslaj minnisgóður, kann heilmikið af barnanna sé í góðu lagí og einsj biblíufræðum utanbókar, en dóm-j ... . , ~ ^ umsjón foreldra með henni. Kvaðstj g/eindarlaus og hefir svo slæmarj sa il 160 Iæsir, 159 ólæsir. Prest-Í verða að láta sér nægja að fátæk gáfur og ruglingslega fram^tn-j ur husvitjar ekki, spyr tvisvar á börn kynnu fræði Lúte^ hin ing, að söfnuöurinn getur ekki ari; Amintur, lofar betrun, óskarj minni utan að, og fáeinar spurn-j vænst mikils af honum. Er nú e tir tilskipun um húsaga. ! ir.par. Hann lætur alt ganga sem hæglátur, en hafði áður vakið. Kálfafell og Gnúpsstaður: 95 sálir; 29 læsir. 66 ólæsir. Prestur ('Bjarrtí Þorleifsson prófastur^ drykkfeldur og hefir vanrækt hús- vitjanir og spurningar eins og hinir. Þótti það nýjar kreddur, aS taka upp spurrfjngar. Kvað söfnuðinn vel að sér, óskaði að betlandi biirnum, sem flæktust I íngar. vill. eftir gömlum vana. Þó ber þess aS gæta, að 1845 eru Vestmannaeyjar akki taldar meðj Rangárvallasýslu, og þá voru 396 sálir i eyjunum. Gullbringu- og Kjósarsýsía 1744—1745. Kálfatjörn: 232 sálir; 70 læsir, 162 ólæsir. Kapelláninn ('Sig. mikið umtal og hneyksli meö ó- j Jónasson) er hinn eini prestur í ungum. Þegar þessar skýrslur eru at- hugaSar, er ekki laust viö að þungur dómur verði feldur um tarf prestanna. Það er bersýni- légt, að margir þeirra hafa verið harla ófróöir og lítið getaS kent -öfnuSum sínum. Drykkjuskapur þeirra hefir veriö stórkostlegur, en á þeim tímum var yfirleitt Árbæv, Marteinstunga og Hagi:j varkárum orðum og ræðum. Taldij héraðinu, sem má teljast laus viðj drukkið mikið af öllum, stéttum, '1* _ _ 1 I II 1 I •• r V • 1 V 1. _ . !j.j. ! J 1.1 ! . . 1 - .. /1 A. _ t ! «1 4-i1‘ +0 Iro n n 1 1 359 sálir; 120 læsir- 239 ólæsir. Prestur kvartar um fáfræði eldra fólks. Óskar, að séð sé fyrir fræðslu þeirra barna, sem sökum fátæktar foreldranna geti eigi neitt gott orð lært. Kirkjubær og Ofanleiti í Vest staö úr stað, væri komið fyrir, aðj mahnaeyjum: Frá jprestinum er mlnstaviku Þma í stað hjáj til ftárleg skrifuð skýrsla. Sam- goöu folki, sem fræddi þau. Ás, Búland og Skál: 231 sálir; 79 læsir, 152 ólæsir. Prestur lítt kvæmt henni eru í söfnuðunum 289 sálir, ,84 læsir, 205 ólæsir. Ár- ið áður voru þar 157 sjómenn aÖ- komandi. Þetta leiðir af sér mikla ... .. . óreglu. Prestarnir leggja til, aS ,n£ar °8 husyitjanir. Margir fá-| fáfróðrm sé bannað að gifta.it. að , rf’r *. sófnuðinum. Foreldrarj öllum sé gert að skyldu aS kaupa nrðulausir um aS láta börnin j guðsorðabækur, þvi á þéim sé til- æra nokkuð gott. j fjnnaniegur skortur í eyjunum, en f* Vestur - Skaftafellssýslu alls 7 prestaköll og gáfaður og fáfróður, en 'annarsj vandaður. Hefir vanrækt spurn-| eru þó hafi fólk ráð á að eignast þæ.r. _. 5 annexíur. j £nn fremur óska þeir 'eftir, að , sahr, 590 læsir, og 1232 ó-j gefjn se út einskonar siSabók, þar læsir. Um þessar skýrslur er fátt aö segja. Þær eru samskonar og í hinum sýslunum. Þó má geta þess, að hvergi nema i * Fljóts- hverfi er minst á betlaifli börn, sem foreldrum, húsbændum, hjúum og börnum sé: sagt hvernig þau eigi að breyta. í Rangárvaila prófastsdæmi eru því als 14 sóknarprestar, 29 kirkj ofnuð sinn mjög. góðan, það eitt drykkjuskap, en ólærður og ó- ; osr þótti ekki til'þess takandi, þótt hipdraði þekkingu í kristindómi, reyndur. Lætur lélega yfir söfn-j höfðingjar væru dauðadruknir á að fólkið væri svo fátækt. Hann uðinum. Hann ámintur um að | ■'annfundum, svo í þeim efnun óskaði, að gerður værf útdrátturj stunda húsvitjanir og barnaspurn- verður að dæma prestana vægt. Fjölda margir prestar kvarta um agaleysi, oe óska eftir lögreglu- ólskipun. Ekki verður þó séö, að íslendingar hafi verið venju frem- ur ólæsir á þeim timum, að minsta ur. úr hinni lögboðnu fræðaskýringU’ ingar, og leggja rækt við aö kynn- því honum þótt hún^of löng handaj ast söfnuði sínum. unglingum á íslandi, þar sem eng-j Brautarholt og Saurbær: 381 r skólar væru til. Hann bláfátæk-j sálir; 130 læsir, 251 ólæsir. Prest- Þyrfti að hugsa til hans. ur ólærður, drykkfeldur, kvaö að- Þórður prestpr var nafnkendur eins einn í söfnuðinum fáfróðanj kosti ekki nema þá i einstaka hér- hina vel að sér. Kvað fólk sækjaj uðum. Hitt væri aftur á móti ekki illa kirkju, og börn lifa í sjálf-, óliklegt. að virðing manna fyrir ræði. Óskar eftir að gefin séu út! prestsémbættinu hafi verið t Oominicale og Graduale, og að , hinar lögboðnu fræöaskýringar ,yrnun> séú prentaðar með stærra letri, svo fólki gangi betur að lesa þs?r. maður á sinni tíð fyrir sífeldar erjur og málavastur, er hann átti í. Jón biskup Árnason var hon- um harður og ætlaðj jafnvel að svifta hann kjóli og kalli, en Fuhramnn amtmaöur miðlaði mál- um. Þórður var af samtimamönn- um sínum atlinn óhæfur prestur, en i rauninni virðist honum hafa verið ýmislegt vel gefið, en ekki verið laus við geðveiki n^pð köflum. Steinholt og Gnúpur: 173 sál- Jlögbcrg er sent heim til yðar í hverri viku ÁRGANGURINN $3.°° póstgjald borgað Dragið nú ekki að Borga það því fyr því betra Ef þér hafið eitthvað að auglýsa þá reynið Lögberg r KOMIÐ IVIEÐ PRENTUN YÐAR TIL, Œf)t Columbta Hímtteb Tals. N 6327-8 — 695 SARGKNT AVK. — P.O. Box 3215 og prestum hafi • fundist "’auðsyn á að gera ráðstafanir til bess aö rétta við völd sín og virð- •'nfni' o'g eftir hugsunarhætti Útskálar: 234 sálir; 55 læsir, og beirra tíma, lá nærn aö grípa tilj 179 ólæsir. Prestur /Gísli Jóns- k'gaboða og lögreglutilskipunar. sony ólærður, drykkfeldur og yf-' Það voru heldur ekki margar prentaðar bækur, sem fólkið hafði til að lesa á þessum dögum. Þvi- nær eingöngií guðsorðabækur. Lestrarfýsn þeirra er læsir voru, hefir sjálfsagt verið mikil. eins og vænta má um íslendinga, og þeir hafa hagnýtt sér vel þær bæk- ur, sem fyrir hendi voru. Vidalinspostilla er gefin fimm sinnum út á árunum 1718—1743> og Passíusálmarnir komu í 12. út- gáfu 1745. Margar aðrar guðs- orðabækur voru komnar í tveimur eða fleiri útgáfum. Þetta er mik- ið, þegar þess er gætt, hve fáir kunnu að lesa, og þessar bækur fóru inn á flest heimili, ,því víðast hefir einhver verið læs á bænum. Sjálfsagt hefr það verið alsiða á þessum timum að lesið væri hátt á kvöldin í báðstofúnum. Kvöld- lestramir hafa án efa haft mikið menningargildi fyrir þjóðina. Varðveitt bókmentasmékkinn og bóklega ménningu, en það er ekki víst, að þeir hafi að sama skapi n.ukið lestrarkunnáttuna. Þó húíN bfeúdinn læsi hátt á kvöldin, er ekki víst að vinnufólkið hafi farið að læra að lesa.—Tíminn. ir höfuð mjög slæmur maður. sem flækist stað úr stað. Yfirleitt nr''4.590 sálir; 1292 læsir, en 3299 ma segja mentunarástandið hafi verið heldur slæmt, endia enginn af prestunum mikiíhæfur maður. Rángárvallasýsla, 1744. Oddi: 347 sálir; 143 læsir. 204 ólæsir. — Ef nokkuð er að marka skýrslur prestanna, þá er auðséð, að mentunarástand Rangæinga hefir verið afar slæmt um þessar mundir. í Odda, þeim “æðsta höfuðstað’’ sat merkasti prestur i ur voru erfiðar. og því ekki létt að ná í vín, og enginn kaupstaður í próf^stsdæminu, nema Vestm.- eyjar. Einn prestur kvartar þój yfir drykkjuskap safnaðarins. ( j Arnessýsla 1744-1745. ólæsir." Hér er prestur ólafurí Skálholtsstipti, biskiipsefni, og þó Gislason, prófastur, er síðar varð! er ekki helmingur sóknarbarna biskup. Honum mjög hælt Hann hans læs' Einkennilegt er það, að segir um söfnuð sinn og héraðið 1 engInn Prestur 1 sýslunm er tal- yfir höfuð, að fólkiö hafi eftir1 ,nn drykkfeldur. , Kemur þaö gömlum vana talið það nægja, aðí senn',ega til af því, að samgöng- það- kynni utanbókar fræði Lút- ers hin minni, ásamt 'fáeinum spurningum, þangað til spurning- ar Jóns Vídalíns og Jóns Árna- sonar komu út, sem svo hafi ver- ið farið að nota. Þaö væri til miBillar hindrúnar eflingu krist- indómsins, að engir barnaskólar væru til í landinu og að margir foreldrar og húsbíbndur væru ó- læsir. Prestarnir .gætu ekki sökum fátæktar, tekið börnin að sér til fræðslu. Sumir prestar og hús- hændur hefðu hingað til verið hirðulausir um uppfræðslu ung- menna. Heimilisagi bágborinn og brýn þörf á kgl. tilskipun um þaö efni. Teigur og Eyvindarmújir 342 sálir; 116 læsir, 226 ólæsir. Prestur hyggiir að alt sé í góðu lagi í söfn- uðunum, en vill fá lögreglutilskip- un og heldur það allra meina bót. Breiðabólsstaður: 337 ^álir; 117 Iæsir, 220 ólæsir. Prestur óskar eftir að gefin sé út siðfræðisbók- ir; 40 læsir, 133 ólæsir. - Prestur Gat >vínær ekkert um söfn- drykkfeldur, gamall og Ólærður. j f sinn’. nema hann tekh Þorf a. -í.,, v„a í gótu lagi e„ já,a« %«£•£ ‘„^1 sig þo hafa vanrækt husvitjamr , og yfirleitt ekki verið kostgæfinn er 1 manna- > í starfi sínu. Reynvellir og Meðalfell: 330 Laugardælir, Hraungerði og sálir; 166 læsir, 164 ólæsir. Hér Oddgeirshólar: 482 sálir; 93 læs- er prestur Torfi Halldórsson, og ir, 389 ólæsir; prestur Úón Guð- sonur hans Éinar kapellán. Þeir mundsson) alræmdur fyrir dryk-j útsláttarsamir og sýna eigi'prest- kjuskap, þvírúð og þrákelkni. — lega alvöru. Sonurinn einfaldur, Víða óska' prestar eftir stofnun barnaskóla, og má það teljast ’erkilegt hve rík hugsunin um þörf á nytsemd skólanna hefir ■"erið orðin á þessum tírhum. Frá Islandi. Stranglega ámintur; lofar bót. Af lólærður og drykkfeldur. Söfnuð- því að hann sá að hann gat engu urinn kvað vera allvel uppfrædd til leiðar komið, hjá söfnuöinum. ur. Prestar óska eftir barnaskóla. hefir hann sótt um annaö brauð. Þeir hafa vanrækt spurningar, og amtmaður veitt hdhum það.| ámintir um aö rækja þær . sam- Söfnuðurinn illa að sér og balsíýr-l kvæmt hinni nýju tilskipun. ugur. Hér er Harboe þungorður, sem von er. Aö eins fimti hver mað- ur læs í söfnuðunum, enda var presturinn einn hinn mestí vand- ræðagripur, sem í kirkjunnar þjón- Vík á Seltjarnarnesi, Nes og Lauga.rnes: 484 sálir, 151 læ.'úr, 333Ólæsir. Presturinn (Gísli Sigurösson) ófróður um embætt- issakir, drykkfeldur, ólærður og Garðyrkjufélagið hélt ársfund sinn 2. júlí. Formaður, Hannes Thorsteinson, mintist látins fé- Það má teliast nokkurn veginnjlaga, Dr. phil. Helga Jónssonar. víst. að^ prestarnir hafa staðið, Félaginu er hinn mesti söknuður heldur laklega í stööu sinni. semj að fráfalli þess mæta manns. Aðal bamafræðarar. Enda hefir hin! viðfangsefni hans var að vísu lúterska prestastétt lengi framan | gróðrarríkið, efns og það kemur ■>f verið harðla litið mentuð, þó auðvitað væru einstaka halærðir »restar innan um. Verulegir lærifeður alblvöunnar verða prestárnir fyrst eftir miðja t8. öld. Þegar árangurinn af um- beim. sem gerðar voru eftir sendiför Harboes, fór koma í ljós. ‘ Þá kemur spurningin: Hversu mikið má treysta skýrslum Har- ' oes? Það er spurning, sem erf- fyrir út um haga, upp til fjalla og á botni sjávarins, meðfram stönd- um landsins, en hann ihafði auk þess hug á garðræktinni, og var góður liðsmaðúr á því sviði.* , Framkvæmdir félagsins eru nær að Því eingöngu fólgnar í starfsemi Einars garðyrkjustjóra Iþílgason- ar. Hefir hann fjölbreyttan gróð- ur í görði^m sínum og athugar þar vaxtarskilyrði fjölmargra tegunda og afbrigða. Á vorin hefir.hann þar á boðstólum ýmsar blómjurt- Strönd í Selvogi og Krísuvík: 166 sálir; 32 læsir, 134 ólæsir. Prestur gersamlega ólærður, mun vera vandaður að upplagi, en leggur litla stund á að kynnasti á hófsamur en hafði áður verið sofnuö. sinum. Gat þv. l.tt svar„ drykkfeldur. óskaSi umbóta að spurmngum þeirn, sem fynr; h ■ milisa„a • hann voru lagðar. En taldi alt í neim,nsaga • Ný Anægja Fyrir Þreytt og Taugaveiíclað Fólk. N Uíra-Tonc lÆeknar Bæðl og vel. Fljótt Nuga-Tone endurvekur starfsþrtitt- inn og áhuga fyrir starfinu, styrkir taugarnar og aufigar blóSiS. MeSal þetta veitir væran svefn, gðSa mat- vandaÖUr Og hófsamur Og stund- árlyst og góða meltingu. a er ekki lærður. í 0 . , , i'söfnuði hans, sem annars kvað goðu lagi. Spurmngar hans slæm- hafa nokkra bókstafs þekkingU) ar. Amintur um að stunda betur barnafræðslu, og gefnar leiðþein- ingar. Hann óskar eftir, að vinnu- fólk fái lög til að fara eftir. Spjófuglastaðir, Búrfell og Hól- ar í Grímsnesi: 256 sálir; 86 læs- ir, 170 ólæsir. Prestur ei ólærð- ur, en óreyndur og vanafastur. Kvað flesta í söfnuðinum vel að sér. Hann hafði byrjað á hús- vitjunum, og honum var bent á, hvernig hann skyldi haga þeim söfnuðunum og sér til gagns. Hann skyldi læra betur aö þekkja hvern einstakan. ’Hann óskar eft- ir, að skóli verði stofnaður handa fátækum börnum. Arnarbæli, Hjalli og Reykir í Ölfusi: 566 sálir; 91 læsir, 475 ólæsir. Prestur lítt lærður, en itt er að svara. Sjálfsagt eru þær ustu var á þessum tímum. Hannj |?ar tíI leLegur raðnmaður, ekki nákvæmar, og jýsa ekki á- varö síðar prestur í tveimur presta-' ' ,onum 00010 ao ra ser'kapellan. standinu alveg eins og þáð var, enj ir, trjáplöntur, trjáplöntur og fræ. köllum og gekk illa á báðum stöð- Su mikla. óregla er í söfnuði hans,' með hæfilegri gagnrýni mA senni-j Síðustu1 árin hefir hann mikið um ^ 1 a® einu sinni á ári haldin svonefnd lega komast nálægt sannleikanum. unnið að því að fjölga ýmsum • Hrepphólar og Stóra-Hof: 225! k;le8i a bæ einum' Er, Þar hoPPag. í HÓIastifti voru aðæins ungling- skrúðplöntum með sáningu. Sunnu sálir• 51 læsir, 174 ólæsir. Prestur dansa0 °g sungð samhhða þvi, að, ar yfirheyrðir, og Aþað má telja' 1 guðlegir salmar eru sungmr; bjost' víst, að framiúi fyrir Harboe og prestur ekki við að fá þetta af-l Jóni Þorkelssyni hefir oröið litið numið. því þaö væri forn venja. j úr svörum margra sveitabarna, svo Svona var þá mentunarástand ■ sjálfsagt hafa þau miklu fleiri Reykvíkinga fyrir 180 árum. Ekkij verið læs, en talin eru. Ennfrem-t hefir hingaö til tíðkast sá ósiður,' var ,IærdómurSnn á marga) fiska. j ur verður að gæta þess, að á þess- Frasognm /um gleðina er kostuleg. u mdögum var' það algengt að og harla frábrugðin því, er vér| tvítugir menn byrjuðu á að læra aö mundum telja sæmilegt nú á dög-i lesa. Þegar þetta er borið saman við skýrslurnar um yfjrheyrslurn- ar, virðist svo sem talsvert pieir reitum (vermireitum) hefir hann fjölgað í þessu skyni, gluggarnir son' _ _., . * i-i t ,, 28. Kúluvarp: eru nu 19 ao tolu. Landþregnsli L.IBI yCur ^kkl sem bezt, ættuS þér aS fá ySur þetta meSal. paS er Ijúft aSgöngu og veitlr bráSap bata. Hafi læknir. inn yðar ekki ráSlagt þa’S, skuluB þér fara beint til lyfsalans og fá ySur eina flösku af Nuga-Tone. Varist eftír- stælingar. ReyntS meSaJliS r.okkra daga og batni ySur ekki, getiS þér skilaS afganginum og fengiS andvirS- iS til baka. FramleiSendur Nuga- Tone þekkja meSal þetta svo vel, aS þelr fela hverjum lyfsala aS ábyrgj- ast þaS, og skila peningum aftur, sé fólk ekki ánægt. Fæst hjá öllum á- tryggilegum lyfsölum. a ðfremja leiki og vanalega a| sunnudaginn. Fólk er hirðulaust) um húslestra. „ v j um. Hugsum oss, að unga folkið Gaulverjabær og Stokkseyri:i í Rvík nú safnaðist saman í Bár- Fjölmennasti söfnuður á íslandi, I mni eða Iðnó og dansaði Tang< 970 sálir; 249 læsir, 721 ^læsir.l og One Step-og syngi jafnhliða Prestur skikkanlegur og ekki ó- beztu sálmana úr sálmabókinni. lærður, en uppurðarlítill og væru-j Það mundi víst þýkja ósæmilegt, kær. Viski fátt um söfnuð sinn,) 0g þó getur skeð, að gleði 18. ald- nema að þörf væri á skóla sökum arinnar hafi verið eins prúð og fjölmennis. Hann duglegan kapelán. þyrfti að fá dansleikir vorra tíma, þó hún færi fram á annan hátt. ar embætti sitt kostgæfilega, en kvartar yfir því, að starf hans hefði ekki mætt skilningi hjá sumum foreldrum og yfirboðurum. j börnum. í þessum söfnuð hefir fyrir ek'ki j Presturinn, sem fær þennan löngu siðan verið haldinn ; jóla- j þunga dóm, var Jón Gíslason, sem leikur með leyfi prestsins. ! í rúm 40 ár þjónaði Villingaholti. Mosfell: 179 sálir; 31 læsir, 148 fann mun hafa verið atkvæða- ólæsir. Prestur (Tlelgi Bjarna- lítill um skör fram, enda er söfn- sonj skikkanlegur, ei ólærður, enj uður harls einn af hinum verst fimbulfambari í ræðum. Kvað mentuðu á landinu. barnauppeldi ábótavant. Foreldr- ar kunna ei rétta aðferð til þess Villingaholt og Hróarsholt: 321 . _ m sál; 56 læsir. 265 ólæsir. Prestur . GarÖar °g Bessastaðir: 489 sal- útlifað gamalmenni, ætlaði að hiðj !L;.115 læsir; 374 olæsir. Prestur fyrsta að segja af sér. Ekki Thorlacius profasturj ekki heimskur, en ólsðrður, vanrækinn- nlærour. en htt gáfaður og slæm og drykkfeldur. Haföi vanrækt /yr,rmynd_ presta sinna um bind- húsvitjanir. Hélt alt vera í bezta I001-. Gerir ser .mannamun- ,Þekk_ lagi og lagði því ekki til neinna: Ir f1 vandkvæði i söfnuði sinum, breytinga, nema þess að kennararj se^lr P°’ . eldra folkið se ofrott. væru fengnir handa fátækra ”skar eftir barnaskola. Eftir þessu virðist mentunará- stand Álftnesinga ekki hafa verið sérlega gott um þessar mundir. Aðeins fjórðt hver maður læs í hinni þéttbygöu sveit í kring um amtmannssetrið. Hvalsnes, Kirkjuvogur og Njarð- en helmingur manna í Hólabisk- upsdæmi hafi kunnað að/lesa I742 til 1744- í Skálholtsstipti er öðru máli aö gegna. Þar höfum Vér ekkert til að býggja á, annað en sannsögli prestanna. Það var áður tekið frarn, að vér skyldum ætla að þeir segöu satf frá, en þó niun mega ætla, að sumir hafi verið ærið svartsýnir, en aðrir kannske um of bjartsýnir. En hvernig svo sem þetta er reiknað, þá verður ekki ijá því komist, að niðurstaðan verði sú, að meir /en helmingur fólks í þeim hluta Skálholtsbisk- upsumdæmis, sem skýrslurnar ná yfir, hefir ekki kunnað að lesa ár- in 1744—45. Það er líka full ástæða til þess að fóik í Hólabiskupsdæmi væri betur að sér. Prentverkið hafði lengst af verið á Hólum, og hið mikla mentunarstarf Guðbrands Þorlákssonar hefir borið mestan vík: 377 sálir; 95 læsir, 282 ó- Kallaðarnes: 158 sálir; 32 læs-i læsir. Presturinn fullur hroka og ir, 126 ólæsir. Prestur (('Vigfús sjálfbjrgingsskapar, og sagöur vera lágu biskupssetrinu hefir verið til baga, en úr því bætti Búnaðarfélagið vel á síðastliðr.u vori með því að lána Einari dá- litla garðspildu úr gróðrarstöðinni, um 400 ferh.m. að stærð, þar hefir hann plantað trjám til hliðanna, og 100 gulrófur voru þar háar og blómlegar, sem gefa eiga fræ í haust. Annarsstaðar hefir hann um 50 fræmæður, flestar þeirra eru setltar niður í vor, en sumar setti hann í haust. FráTerðum sínum í þágu garð- ræktarinnar hefir Einar skýrt í Ársriti félagsins, en leðibeiningar. starfsemi hans heima fyrir, tekur mestan tímann. Mestur hluti tekna félagsina árið sem leið voru tillög félags- manna, þau námu 580 kr. — Tekj. ur af garðyrkjusýningunni, sem haldin var hér í Reykjavík í fyrra sumar, voru kr. 116.75. Félagið á nú í sjóði kr. 1607.41, er það rúm- um 100 kr. meira en árinu áður. x. 2. Drengir innan 6 ára: 1. Robert Bruce, 2. Paul Ásgeirsson, 3. Tom Cameron. 3. Stúlkur 'tí-8 ára: 1. Jónína John- son, 2. Lillian Johnsonk 3. Cathy Bruce. 4. Drengir 6-8 ára: 1. Sedric Bridgewater, 2. Daurence Styfánsson, 3. Frank Cameron. 5. Stúlkur 8.10 ára: 1. Inga Finn- son, '2. Gertie Cameron, 3. Fjðla Johnson. 6. Drengir 8-10 ára: 1. D. Robin- son, 2. Ðaníel Einarsson, 3. Ingimar Björnsson. 7. Stúlkur 10-12 ára: 1. Jórunn Hannesson, 2. Mildred Bingham, 3. Steinunn Björnsson. 8. Drengir 10-12 ára: 1. O. John- son, 2. Thorvaldur Sigmundsson, 3. Clarence Grant. 9. Stúlkur 12-14 ára: 1. Clara Bjölrnsson, 2. Aurora Dalman, 3. Lillian Cameron. , 10. Drengir 12-14 ára: 1. Edward Q/rant, 2. Lorne Jóhannesson, 3‘, Vernhard Mýrdal. 11. Stúlkur 14-16 ára: 1. Jóna Roblnson, 2. Pearl Olson, 3. Liliian Stephenson. 12. Drengir 14-16 ára: 1. Ceeil Gottfred, 2. Ctyl Thorsteinsson, 3. Arinbjörn Jóhannesson. 13. ógiftir menn yfir/ 16 ára: 1. Thordur Johnson,’ 2. H. Elíasson, 3. Grettir Jóhannsson. 14. Ógiftar stúlkur yfir 16 ára: 1. Unha GÖodman, 2. Unnur Jóhannes- son, 3. Aldils Thórlakson. 15. Giftar konur: 1. Elsie Fergu- son, 2. ltose Bruce, 3. Mrs. B. Hall- son. 16. Giftir menn: 1. Jens Ellasson, 2. O. G. Björnsson, 3. Ben. Ólafsson. 17. Konur 50 ára og eldri: 1. Anna Eiríksson, 2. Mrs. M. Byron, 3. Mrs. S. Johnson 181 Karllmenn 50-60 ára: 1. W. Thorarinsson, 2. Th. Johnson, 3. A. S. Bardal. 19. Karlmenn 60 ára og eldri: 1. Th. Reykdal, 2. Ásm. Jóhannesson, 3. J. Jóhanneson. 20. Horsehackl Race: 1. Thordur Johnson, 2. Jens Ellasson, 3. S. B. Stefánsson. 21. Boot and Shoe Race: 1. Iona Robinson, 2. Mrs. H. Jóhannesson, 3. Aurora Dalman. 2)2. Wheelbarrow Race: 1. J6ns Ellasson og Mrs. B. Hlallson. 2. Th. Johnson og Unnur Jóhannesson. 23. Three Legged Race: 1. S. B. Stéfánsson og Unnur Goodman. 2. Alex Johnson og Aldls Thorláksson, 3. C. Hallson og Ipna Robinson. 24. Barnasýning: 1. George Bram- ley,, 2. Bruce McGregor, 3. Graec Matthews. íþróttasamkepni um bikarinn og skjöldinn. 25. Kappsund: 1. Mike Goodman, (2. Wm. Jóhannesson, 3. Frank Taylor. 26. Hlaup, 100 yards.: 1. GarSar Gslason, 2. E. J. Thorlakson, 3. R. F. Pétursson. 27. Spjótkast: 1 R. F. Pétursson, 2. Mike Góodman, 3. GarSar Gisla- VERÐLAUNASKRÁ tslend ingadagsins í Winnipeg 1925. v 1- Stúlkur lnnan 6 ára: 1. Annle avoxt 1 þeim heruðum, sem næst Cameron, 2. Bena Anderson, 3. Hel- en Stephenson. 1. Frank Fredrick- 1 son, 2. R. F. Pétursson, 3. Mike Stephenson. 29. Hálfrar mílu hlaup: 1. B. Ei- rlksson, 2. J. JóhannessOn, 3. E. Johnson. * 30. Hásitökk: lj: O'. J1. porgilson, 2. H. Pétursson, 3. S/ Stefánsson. 31. Hlaup, 2,20 'yds.: 1. GarSar Glslason, 2. E. J. Thorlaksson, 3. R. F. Pétursson. 32', Langstökk, stundandi: 1. P. M. S*étursson, 2. R. F. Pétursson, 3. O. J. porgilsson, ) 33. Discus: 1. F. Fredrickson, 2. K. Sigurösson, 3. Mike Goodman. 34. Langstökk, með tilhlaupi: 1. Garöar Gíslason, 2. O. J. porgilsson, 3. S. Stefánsson. 35. Hlaup fyrir alla: 1. W. Herr- ingshaw, 2. J. Richards, 3. L. Cohen. 36. pristökk: 1. S. Stefánsson, 2. O. J. I>orgilsson, 3. Garöar Glslason. 37. Hlaup., 440 yds.: 1.' G. G4sla- son, 2. R. F. Pétursson, 3. Agnar R. Magnússon. 38. Mílu hlaup: 1. J. Jóhannes- eon, 2. B. Eiríksson, 3. E. Johnson. 39. Islenzk gllma: 1. Jens Elías- son,, 2. O. J< porgilsson, 3. Benedikt Ólafsson (einnig feguröarglimu ver8- laun ). 40. VerClaunavalz: 1. Miss Alma Stephenson og Mr. Stefán Stephen- son. 2. Mr. og Mrs. J. W. Jóhanns- son. 3. Mrs B. Hallson og Mr. John Júllus. / Hansson bikarinn hlaut þvl GarS- ar Gíslason, er náðl 14 stigum. Næst- ur ,var Rögnv. F. Pétursson me8 11 stig, og þri8ji O. J. porgilsson, frá Lundar, me8 10 stig (fyrstl ma8ur fær 3 stig, annar 2 stig, þriSji 1 *stig). En Oddsons skjöldinn hreptu Win- nipegmenn, me8 57 stigum, Lundar fékk 18 stig og Steep Rock 5.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.