Lögberg - 10.09.1925, Síða 1

Lögberg - 10.09.1925, Síða 1
R O V IN THEATRE E ÞESSA VIKU ZANE GREY’S Nýju*tu undur “CODE of the WEST” með OWEN MOORE og Leiðandi Ieíkurum p R O V I A THK'ATl N THEATRE NÆSTU VIKU E TOM MIX og TONY i “THE LUCKY HORSE SHOE” Toms mesta Speed-e-Drama 38. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 10. SEPTEMBER 1925 I NOMER 37 SAMBANDSWNGIÐ ROFIÐ, NYJAR KOSNINGAR FARA FRAM 29. OKT. Edmund Stinnes, forstjóri Aga mótorverksmiðjanna á Þýskalandi, en sonur iðnfrömuSarins nafn- fræga, Hugo Stinnes, var kominn í svo alvarlega fjárkrepup núna á dögunum að enginn banki fékst til aÖ lána honurtf, grænan túskilding. Tók hann það þá til bragtSs, aS gefa starfsmönnum sínum þriðjung af höfúQstól verksmiðja sinna og með því kom hann í veg fyrir að þurfa að loka upp. sæmdarmaður í hvívetna og gegn borgari bæjarfélagsins. Ekkja hans er Guðrún Guðmundsdóttir bók- sala. Fimm eru böm þeirra, öll uppkomin, þar á meðal Garðar Guðmundsson, loftskeytamaður. — M orgbl. SíðAstliðinn laugardag vildi til það sorglega slys, að maður féll útbyrðis úr sildarbát frá síldveiði- skipinu “Blaahvalen55, og drukn- aði. Var skipið á veiðum á Húna- flóa. Maðurinn hét Jón Grims- son, ungur sjómaður héðan úr Reykjavik. Hann var tæpra 18 ára, elzti sonur hjónanna Grims Jónssonar og Sumarlinu Pétursdótt- ur á Laugaveg 66 hér i bæ.—Mbl. Kynbótanaut eitt var nýlega selt á búpeningssýningu í Buenos Aires í Argeritinu, fyrir 152,000 pesos, eða sextíu þúsundir dala. Kjör íslenzkra kvenna. Rt. Iiofl. W. L. Mackenzie King, stjórnarformaSur. Sig. Kristófer Pétursson, rithöf. andaðist í Laugarnesspitala 19. ágúst eftir langa legu.— Æfiatriða hans verður bráðlega minst í Vísi. Síðastliðinn laugardag, flutti Rt. Hon. W. L.. MacKenzie King, for- sætisráðgjafi Canada, ræðu að Richraond Hill, í North York kjör- dæminu, þar sem hann lýsti yfir þvi, að sambandsþingið hefði ver- ið rofið og nýjar kosningar fyrir- skipaðar þann 29. október. næst- komandi. Útnefningar þingmanna efna. skulu fara fram sjö dögum áður. Mannfjöldi mikill hlýddi á mál forsætisráðgjafans og fagnaði komu hans með dynjandi lófa- klappi. Fjögur meginmál kvað stjórnar- formaður einkum hafa knúð sig til að rjúfa þing, sem sé samgöngu- málin, innflutningamálin, tollmálin og endurskipan efri málstofunnar. Kvað hann nýkosið þing og stjórn með nægilegu þingfylgi, aðeins geta ' komið þeim málum í æskilegt horf. Benti Mr. King á, að samkvæmt stjórnarskránni, hefði stjórnin get- að setið við völd eitt ár enn. Æski- Íeg úrlausn stórmála þeirra, er ráða þyrfti fram úr hefði vegið ineira og þessvegna hefði stjórnin ákveð- ið að ráðfæra sig við kjósendur. Lýsti hann því næst yfir þvi, hverj- ar breytingar hefðu orðið á sam- setning ráðuneytisins, en þær eru þessar: Rt. Hon. W. S. Fielding, hefir sagt af sér fjármálaráðgjafa- Eftirfylgjandi greinarkorn birt- ist fyrir skömmu í blaðin Family Herald and Weekly Star, sem gef- ið er út í Montreal. “18 júní (á að vera 19. júní), er nafnið á hinu eina kvennablaði, sem gefið1 er út á íslandi. Nafnið er dregið af tilsvarandi degi, 1915, er konur fengu kosningarrétt og kjörgengi til Alþingis. Jllað þetta er gefið út einu sinni á mánuði. Ritstjóri iblaðsins, ungfrú Lára Lárusdóttir, var nýlega á ferða- lagi um England og flutti þar er- indi á ýmsum stöðum. Lét hún þess þar getið, að ísland hefði að mestu leyti bygst frá Noregi. “Fyr á öldum skiftist Noregur embættinu, sakir heilsubrests, en íj [ mörg fylki, er fylkiskonungar hans stað verið svárinn inn Hon. ré§u fyrir. Áttu þeir í sífeldum ísafirði 20. ágúst. Ragnar Jóhannsson frá Garðs- stöðum, vélarmaður á m.k. Gylfa, festist í hjólreim vélarinnar og barst undir sveifluhjóhð og beið þegar bana. Síldveiðin treg síðustu daga. Tiðarfar milt en þurklaust. Jnmes A. Robb. settur fjámálaráð- gjafi. George H. Bovin, K. C., fyrrum varaforseti neðri málstof- unnar og þingmaður í Shefford kiördæminu, hefir verið skipaður tollmálaráðgjafi í stað Hon. J. Bureau, en Hon. G. N. Gordon, nú- verandi varaforseta, hefir verið falin forysta innflutningsmálanna. Hon. Lucien Cannon hefir verið ‘skipaðuij stjórnarlögmaður, \ stað Hon. F. J. Mc Muirray, þingmanns fyrir Norður-Winnipeg. Þrir af núvertindi ráðgjöfum, þéir Hon. Dr. Beland heilbrigðis- málaráðgjafi, Hon. J. Bureau, toll- málaráðgjafi og> Hon. Charles Murphy ,hafa hlotið senators út- nefningu. Aðra nýja senatora má nefna, J. J. Hughes, einn af elstu þingmönnum sambandsþingsins frá Prince Edward Island, John Lewis fyrrum ritstjóra blaðsins Toronto Globe, W. A, Buchanan og P.'Less- ard, báða frá Alberta. Þá lýsti og stjórnarformaður yfir því, að samn inguirinn við Sir Henry Thornton, forstjóra þjóðeignabrautanna — Canadian National Railways, hefði verið framlengdur til þriggja ára og laun hans ákveðin $65.000 um árið. Canada. Aðfaranótt hins 6. þ. m., lést i Ottawa, eftir langvarandi heilsu- leysi, senator G. H. Bradbury, frá Selkirk, Man. Var hann fæddur í Hamjlton, Ont., þann 25. dag júní mánaðar árið 1859. Mr. Bradbury hlaut senators útnefningu 17. des- 1917. Fylgdi hann íhaldsflokknum að raálum alla æfi. * * * Hon. senator Raoul Dandurand, málsvari frjálslynda flokksins i efri málstofu sambandsþingsins í Ottawú, hefir verið kjörinn forseti þjóðbandalagsins, á þingi þess í Geneva, er nófst siða^tliðinn.mánu- dag. Hinn 1. þ. m: vildi það sorglega slys til, að Mr. Peter Muir, 371 Frir- by street, framkvæmdar stjóri Mc Diarmid byggingafélagsins góð- kunna beið bana í bifreiðarslysi á- samt frú sinni, nálægt High Blufþ Man. Brunandi C. P. R. lest rann fram á bifreiðina, þar sem hún af einnverjum ástæðum hafði stöðvast á sporbrautinni. Mr. Muir var vin- sæll maður og íslendingúm hér í borg að góðu kunnur. Einn af með- eigendum hansj í Mc Diarmid félag- in er bvgginga meistarinn góðkunni herra Thorst. Borgfjörð. Bandaríkin. Bandaríkjastjórn hefir ákveðið að senda fulltrúa á tollmálaþing, er hefjast skal í Peking þann 26. okt- óber næstkomandi. * * * Látinn er fyrir skömmu i Chicago Victor F. Lawson, eigandl blaðsins Chicago Daily News, einn af á- hrifamestu blaðamönnum Banda- ríkjanna. í erfðaskrá sinni hafði hann ánafnað ýmsum mannúðar stofnunum þar í borginni, um fimm miljónir dala. • • * Áll-alvarlegt vfppþot átti sér ný- lega stað, nálægt bænum Reading í Massachusetts ríkinu, milli Ku Klux Klan og andstæðinga þeirra styrjöldum, þar til is,vo fór að lok- um að einn varð öllum hinum yfir- sterkari. Margt var þar höfðingja, er eigi vildu silíkt drottinvald þola, tóku þeir sig því upp með fjöl- skýldur og þjóna, leituðu til fs- lands og stofnuðu þar lýðveldi. Nýlega lést á Tjörn í Svarfaðar- dal í Eyjafirði, Þorbjörg Þórarins- dóttir, systir Kristjáns heit. Eld- járns Þórárinssonar og þeirra syst- kyna, ekkja Sigurðar J'óhannsson- ar bónda frá Gullbringu, sem hér lézt á sjúkrahúsi í vetur. Þorbjörg var yfir áttrætt, og hafði búið við allmikla vanheilsu síðustu árin. Hún var hin greindasta og fróðasta kona sem hún átti kyn til. • JÓHANNES JÓSEFSSON, glímukappi I i Kvseði það lem hér fer á eftir var flutt I samSæti er Mr. og Mra. Jóhannes Jósefsson og dœtrum þeiria var haldið I Winnipeg, 26, Ágúst, en barst oss ekki í kendur fyr en nú. Hér hefur ei neina Höfuðlausn. En horfin væri þá íslenzk rausn . Og trú vor á mátt og megin, Ef heiðra vildum ei gildan gest Er glímdi nútíðarmanna bezt, — Og auk þess er lands vors eiginn. Ef rúnjr hans frægðar rétt eg les: Á Rússunum barði Jóhannes, Og rammur hann Jöpum reyndist. I’á blámenn og risar bitu’ í skjöld. — Er berserkir þýzkir vógu öld, — Hjá landanum sigur leyndist. L~m Ameríku hann óð sem ljón, Og auglýsti betur gamla Frón F.nn fcókvisi, blöð og sögur. — Og fornhetjur brostu’ er brezkum gikk Brástu, Jóhannes, glímu-hnykk; — Þá fanst mörgum gliman fögur. ! ! Við Engla hann jafnvel átti þref, Og af þeirra skærum frétt eg hef: Sér vefð'ann þá fast um fingur.— í vikings ’ans hér um Vesturheim Hann vann sér frægð og grædi seim,-*- En æ var þó fslendittgur. Dáinn er hér á Landakotí^spí- tala 14. júlí Guðjón skipstjóri Guð- mundsson frá ísafirði. Forn-norræna töluð enn þann dag í dag. 30. júlí druknaði við bæjar- bryggjuna á Seyðisfirði Sveinn Sig- urðsson skiipstjóri á vélbátnum Svöfu. Kviknaði í bátnum og varð Sveinn ásamt öðrum manni sem í bátnum var, að kasta sér í sjóinn, er éldurinn læsti sig í - föt þeirra. ITinn maðurinn komst af. Þeim megingjörðurri hann girtur er, Þá galdrastafi i pússi ber: AK ósigrandi riú er hann. — En hetjutíð íslands reit þá rún.— —Uip reginfjöll og um Nóatún Nú íslenzkan orðstír ber hann. ■ Vér áttum fyr Gretti, Gunnar, Hörð, Og gnægð var þá kapþa um frónskan svörð, Um höf og við kónga hirðir. En iþróttum gleymdi þjökuð þjóð, Er þróttlaus, mergsvikin, hnípin stóð, Og kysti þá mund, er myrðir. En svo, þegar ungai ísland rís Úr öskunni, þá er sigur vís Og fornaldarfntegð í landi. — Vér eigum Jakob* og Jóhannes, — Jafnoka þeirra er um cg les — Sem gilduri hér Grettir standi. Mér hitnaði oft um hjarta fyr, Er hetjurnar gistu víga-Styr, Og blóð þeirra hjartna blæddi. Þótt frjósi mörg lind, er fiöl^a ár, Eg felli hér einatt höfug tár Við fórn þess lands, er mig fæddi. Þín hreysti og frægð er hei^ur vor Og hólmans, er geýmir æskuspor Og alt, er vér heitast unnum.— Við lífsins glímu að líkjast-þér Oss ljúfast, sem íslands sonum, er: Aö berjast sem bezt vér kunnum. Sem íþróttamanni — fslcnding, Nú er þér boðið á vinaþing, Með þökk fyrir þjóðarframann.— — Hér bindumst fast í það bræðralag, Er berst fyrir lands og þjóðar hag, Eins lengi’ og vér lifum saman! Jónas A. Sigurðsson. I) Jakob hinn jötunvaxni Bjarnaaon. Einangrun þjóðarinnar frá meginlandi Norðurálfunnar, hefir að sjálfsögðu ráðið þar miklu um, að fslendingar mæla enn á hina fornu tungu, og skilja bókmentir tólftu aldarinnar að heita má jafn auðveldlega og bókmentir nútíðar- innar. “Eins og á sér stað um aðrar Norðurlanda konur, eru íslenskár konur elskar að heimilum sínum og bera hag þeirra mjög fyrir brjósti. Langt fram eftir öldum, var mestmegnis um að ræða þilj- aða torfbæi til sveita, en nú erui steinsteypuhúsin jafnt og þétt að ryðja sér til rúms.”— Fiskirerslun við England. Aðal útflutta varan frá fslandi er fiskur. Er meginið af ísfiski selt til Englands, en saltfiskurinn til Spánar og ítalíu. Á sumrum vinnur fjðldi íslenskra stúlkna að fiskverkun, en starfa í vistum að vetrarlagi. Veðrátta íslands er hvergi nærri eins köld og nafnið bendir til. “Á Suðurlandsundirlendinu, er veðutw tiltölulega milt állan árs- hringinn,” segir ungfrú Lárusdótt- Hafrannsóknaskipið Dana kom hingað nýlega frá Grænlandi. Fyr- ir rannróknunum við Grænland í sumar hefir veriö Adolph Jensen prófepsor við Khafnarháskóla. Fór hann hér af skipinu og heimleiðis með íklandi síðast. En skipið verðúr nú hér við land og dr. Joh. Schmidt tekur við forstöðu rann- sóknanna innan skamms, en um tíma veitir Bjarni Sæmundsson þeim forstöðu. Talar á “Lawn Sociar’ á Föstudagskveldið Heimsókn. ir, “og nú er svo komið að híbýli Um þúsund manns tóku þátt í fólks> eru aiment hituð með mið- sennunni. Voru þar til vopna not- aðar skanibyssur og kylfur, ásamt grjóti og gaskúlum. F, Trubee Davison, ríkisþing- maður j New Ýork, hefir verið kjörinn forseti nefndar þeirrar, er skipuð var nýlega að tilhlutan *E1- bert H. Gary, forstjóra United States stálverksmiðjanna í þeim til- gangi, að reyna að útrýma glæpum í Bandaríkjunum, eða að minsta' kosti/að draga úr þeim. Hvaðanœfa. Sovietstjórnin rússneska, hefir veitt erlendu félagi leyfi tií gull- graftar í Lena námunum í Síberíu. Er áætlað að í námum þessum sé yfir hundrað miljón dala virði af gulli. Mustapa Kemel Pasha, forseti lýðvelílisins tyrkneska, hefir nýlega skilið við konu sína. Er hún glæsi- leg kona af tignum ættum og há- mentuð á vestræna vísu Eldur kom upp í verkstofum Sameinaða olíufélagsins í Mártiriey California, hinn 26. f. m., er or- sakaði sjöhundruð 0g fimtíu þús- und dala tjón. Norðmenn hafa nú formlega slegfð eign sinni á Spitzbergen, sam kvæmt nýjustu símfregnum frá Oslo. stöðvarvélum. Gömlu ofnarriir eru í þann veginn að riverfa úr sög- unni.” * Eins og gildir um hinar Norður- landa þjóðírnar, er heimilisiðnað- urinn á fslandi, mjög tekinn að rétta við, og þá ekki hvað síst vefnaðurinn, sem stöðugt er að færa út kvíarnar frá sveit til sveit- ar, Frá Islandi. Akureyri, s3- ág. — Sildaraflinn mun meiri en í fyrra. Var hann í fyrri viku í öllum veiðistöðvum: 47,939 tunnur saltsíld; saltsild alls komin á land 84,542, en kryddsíld 3,986. Á sama tíma í fyrra: 59,526 tn. af saltsíld, og 3,831 af krydd- sild. Surinudaginn 30. ágúst gerðu kvenfélagskonur úr tveim kven- félögum í Árborg og Breiðuvik í Nýja íslandi, heimsókn að igamal- mennaheimilinu Betel á Gimli Kon urnar fjölmentu við þessa' heim- sókn. Nokkrir bændur og yngis- menn voru með í förinni. Konurnar báru fram gjafir til Betel, sem þeg- ar er búið að auglýsa i Lögbergi. Auk þeirra gjafa til heimilisins gáfu konurnar úr Breiðuvík hverj- um vistmanni á Betel, þeir eru nú 44 að tölu, sinn dollarinn hverjum þeirra. Síðan báru konurnar fram og veittu vistmönnum rausnarlegar veitingar með miklum mannfagn aði. Við þessa heimsókn, héldu töl- ur: Mr. Tóniás Björnssson frá Geysir, Man. Mrs. Valgerður Sig- urðsson frá Hnausum og séra Jó hann Bjarnason.. Mintust þau öll starfs þess, er gamalmenna heimilið hefði þegar unnið og þökkuðu það hið besta forstöðunefndinni ög forstöðufólk- jnu og óskuðu góðrar framtíðar. Séra Jóhann tók tvisvar til máls, í síðara sinn gat hann þess, að ni'i í dag, 30. ágúst 1925 væru rétt tíu ár síðan heimilið Betel tók til starfa hér á Gimli. Það hefði byrjað starf sitt á Gimli 30. ágúst 1915 Fyrstu starfstilveru sína hefði það byrjað í Winnipeg 1. marz 1915. Hefði þess afmælis verið minst hér á héim ilinu 1. mafz s. 1. Séra Jóhann ítrek- aði svo þakkirfig góðar óskir. Gat }*ess hversu margir Islendingar, bú- settir viðsvegar í Vestur-heimj hefðu verið heimilinu hlyntir með fjárframliigum og góðum tillögum í orði og á borði. Sem alt þakkaðist hann lét þau ekki skorta farareyri, þegar þau fpru að heiman. Elin- borg fór fyrst til Skotlands og var þar innan um helsta fólk landsins, og þeir sem henni kyntust þar, sögðu eitthvað á þessa leið: “Það þarf ekki að segja mér að faðir hennar er lávarður, hún ber það með sér.’’ í breska heiminum eru biskuparnir lávarðar. Það er fint hrós af skoskum vörum, því inst í hjarta sínu álíta Skotar tæpast nokkra aðra þjóð jafnsnjalla sér. Laura Goodman Salvcrson. Lawn Social Revkjavik, 5. ág. í fyrradag barst' fréttastofunni skeyti um það, að Guðmundur Vig- fússon, skósmiður á Akureyri, hefði horfið þá um da^inn, og væru menn hræddir um að hann hefði dottið útaf hafnarbryggjuni á Akureyri og druknað. Og í gærmorgun fréttist að lik hans væri funfljð framan af hafnar- hefir trúboðsfélag kvgnna í Fyrsta lút. söfnuði ákveðið að halda að heimili Mr. og Mrs. J. J. Bíldfell, Lyle st. i S*aint James á föstudag- inn í þessari viku kl. 8 að kvöld- inu. Staðurinn er yndislega fagur, rétt á bakka . Assiniboine-áfinnar. Þar verða fcæði andlegar og líkam- legar góðgjörðir, en það sem mest varðar af öllu er það, ab hin góð- fræga islenska| skáldkofti, Mrs. Laitra Gpodman Salverson flytur þar érindi uiri nýju bókina sina. Mörgum verður óef»ð forvitni á að heyra um þetta,efni. Mrs. verson vtrðskuldar það fyrir þann Ijónja, sem hún hefir, með ritum ?ínum, varpað á'ISlendingsnafnið í Canada, a.ð menn fjölmenni. Þar að auki er +iún íujög áheýrileg aðstandendur, svo hægt sé að ráð- stafa uppfr^eðslunni. — Þann 11. sama mán. verður me^teað í sam- komuhúsinu að Hayland, kl. 2 e.h. AlliV' velkomnir. S.S.C. Frú Elinborg Thorberg andaðist í Kaupmannahöfn þann 27. júlí, 82 ára gömul. 4 Frú Elinborg var fædd á Staða- stað í Snæfellsnessýslu þ. 11. sept. 1843. Foreldrar hennar voru} þau Pétur Pétursson prófastur siðar forstöðumaður prestaskólans frá 1848, og biskup yfir íslandi 1866 gal_ —1889, og kona hans Sigríður 1 Bogadóttir. Hún fluttist með for- hið bezta. Þeim semytöluðu, sagð- ræðúkona, talar meö tilfinningu og ist öllurri vel. | áhuga, ræðir skipnlega oe segir vel Halldór Daníelsson, þakkaði með fra. eldrum Jungfrú Elinborg giftist Bergi\ Thorberg 18. okt 1873 Hann var þá nýorðínn amtmaður í Suður- og Vestur-amtinu. og fluttist úr Styþkishólmi til Reykjavíkur — Ilafin varð settur landshöfðingi 1881 ‘og síðar larjdshöfðingi. Þá var nff frú^Elínborg komin í þá stöðuna sem hún mátti heita fædd til að vera. í, og sem hún sómdi sér svo prýðilega' í. Hún hafði stundum sagt: “Eg er lík honum föður mín- um,” og átti víst helst við útlitið. Hún líktist föðunsínum í fleiru, og hafði nie^tu unun af kveðskap Gríms Thomsens, .meöal annars. Þegar Gestur Pálsson kom frá Höfn próflaus og sáróánægður með giiðfræðina, áð hann vildi ekki taka próf í henni þótt hann hefði getað, þá tóku þau landshöfðingjahjónin hann að vissu leyti að sér. Tho'r- berg tók Gest á skrifstofuna og hve nær sem Gestur las upp sögÚ eftir sig, þá sat landshöfðingi og frú El- ínborg ávalt á miðjum fremsta bekk til að sýna það ótvírætt, að þau vildu haída verndarhendi yfir sögu- kveðskaþ Gests Pálssonar. Að Berg ur Thorlærg hafði svipað álit á sög- um Gests PálssoYiar má telja víst. Hann hneigðist meira’að filönskum bókmentum, en hún atf norrænum. Bergur' Thorberg landshöfðingji varð bráðkvaddur um itiorguninn 21. janúar 1886. Frú Elínborg sendi hraðhoða um vetur og í illri færð til Ma.tthíasar Jochumsonar og bað hannað yrkja erfiljóðin. Þótt alt drægist vegna fjarlægðarinnar,- þá áleit hún, að enginn gæti ort eft- ir landshöfðingjarin nema Matthias. Þegar Matthías fékk boðin, mælti hann af munni frarn visuna: Aldrei er svo bjart yfir öðlings ranni, að ekki geti syrt » jeins sviplgga og nú o. s. frv. Þau Vtpfou eignast tvö börn, sínum til Reykjavíkur og iandshöfðngjahjóuin, Sesselju og hryggjunni. Guðmundur var ar. fáeinum orðum heimsóknina, ræð- urnar, gjafimar og veitingarnar og bar fram góðar óskir til afira þeirra kvenna og karla, er unnið hefðu að heimsókn þessari, og mannfagnaði þeim, er hér hefði farið fram. Mintist hann þess, sérstaklega, hvað heimsókn þessi hefði verið vistmönnum heimilisins rrpkill fagnaðarauki. Heimsókn þessi fór myög vel fram. Hún þakkast hið besta, og öllum þeim sem að henni unnu, óskast allsý hins besta: árs og frið- Staðurinn er auðfundinn. Menn fefcðast á Deer Lodge vagni að Lvle st. og ganga svo suöúr að ánni. Allir velkomnir. Frjáls samskot tekin til stvrktar heiðingiatrúboðsmálinu. Munið eftir tímanum: kl. 8 á föstudagskvöldið í þessari viku. Ræða ^Mrs. Salverson byrjar kl.,9. ólst þar upp. Frú Elínborg var fríðleikskona og sérstaklega vel gqfin og fékk hið besta uppeldi i öllu þvi, er konu mátti prýða, enda var hún um langan aldur fyrsta hefðarmey Reykjavíkurbæjar, ekki aðeins að ætterni til, heldur einnig i allri framkomu og menriingu. Pétur. Landhöfðingjafrúin lety svo á, að betra mundi verða að koma þeim upp í Höfn eri héf, eftir lát mannsins síns. Sesselja kom^: í hið mesta álit erlendis, og giftist þar en er nfi dáin fyrir nokkru. Pétur varð stúdent, en dó rétt á eftir. “Svo þungar þóldi líún raunirj á efri árum. Guðsþjónusta er boðuð að Siglu- ness skólahúsi sd. 4. október kl 2 e.h. Er æskilegt að væntanleg til staðar og fermingarbörn verði Pétur biskup var borinn og barn- ■ fæddur i, Skagafirði, og atÞ j>ar| Rf eínhver h6fían a«-heiman, sem systur fru Ehnborgu Petursdottur, hafði 'verið kunnur þeim hjónum sem hann imm mjog. Hann sendi heimsótti hana, þá tók hún á móti þær dætur sniar stundum a sumrm j honum me?i ah-,i5 0g fyrirmensku noröur 1 bkagafjorð til systur sinn- var ha ems cg altaf landshöfð- ar, til þesf'að þær losnuðu ekk, ^-[inRjafriv fra hvirfli til ilja. veg v,ð ætt hans og heraðrð hans.f Mcg ]an(ishöföingjafrú EUnborgu Fyrir norðan gumað. folk mjog at! Xhorl)erK er ein af hinum merku þeira systrum ElmlKirgu og^ Þoru hefgar 0g sóma konum hins ganila og ahtu sér syndgn soma 1 veru íslandg borin t;i grafar. jieirra þar. Biskupinn sendi börn sín utan og það var alkunnugt, íð Skagfirðingur.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.