Lögberg - 10.09.1925, Page 2

Lögberg - 10.09.1925, Page 2
Bls 2 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 10. SEPTEMBER 1925. Knud Rasmusscn. Deildar nieiningar geta að sjálf- sögSu -orSið um það, hvort rann- sóknir norður-íshafsins hafi verið nytsamar, eða þaer hafi réttlætt tap hinna mörgu mannSlífa. er þessir örðugu leiöangrar hafa háft í för meS sér. En um hitt geta ekiri orðiS skiftar skoðanir, aö æfintýraþrá og þekkingarþorsti margra, einkum norrænna manna, hefir fengið með þeim swölun svq óútmálanlega að ei verður til fullnustu með orðum lýst. Þeir norqenu menn, sém friestan hafa sér orðstír getið í þessu sam- bandi og greypt nöfn sín á sögunn- ar spjöld, eru þeir Nordenskjöld, Nansyn, Amundserr, Vilhjálmur Stefánson, Mylius Enksen og Knud Rasmussen. Hafa menn þessir allir á svaðilförum sínum, sýnt það hugrekki og þolgæði, sem því nær mun mega eýistætt kallast. Blaðið Nordisk Tfdskrift, sem gefið er út í Stokkhólmi, flutti fyr- ir skömmu greinarkorn um Knud Rasmussen og æfistarf hans. Má af þvi glögt ráða, hve stórvirkur maðurinn er. bókmenta og vísindalegt gildi. Grænlenzkir Eskimóar hafa mikl- ar mætur á Rasmussen, enda hefir hann ritað fyrir þá margt á þeirra eigin tungumáli. Bréf frá Islandi. til Hclga Asbjarnarsonar í Mikley. Stöð í Stöðvarf. mánud. 8. júní '25 Kæri vinur! P.réf þitt dagsett 5. marz í vetur ásamt hinni stórmerkilegy land- námabók eftir Þorleif _ nokkurn Jackson eða Jóakimsson, þakka eg þér nú af hjarta. Eftir Reýkja- vikur túr minn i vör frá 30. apríl til 19. júní lá þessi blessaÖa sending fyrir mér hér heima. Eg fór héðan úr Stöðvarfjarftarhöfn ^ (norðan megin og austan megin her út meö firðinum við verslunarstað okkar hér) á strandsiglingaskipinu Esj- unni, sem ríkið oltkar á og 'kom aftur með Gullfossi ('þ. 19.J, dvaldi því lakan hálfan mánuð í Reykja- vík. Aðal erindi mitt, það að finna gamla vini frá skólaárum mínum, bekkjarbræður og skólabræður, sem enn lifa, eins nokkra af þeim, ir þá. Er þetta ekki ré^t?' Afar skemtilegt er að vita hvað margt af okkar fámenna íslenska þjóðbálki er kofnið saman þarna fyrir vestan Man eg að margir spáðu'því áður ..fyr, að, okkar íslenzka kyn mundi i týnast sem dropi í sjávarhafið ög hægra sagt en gjört, vegna fólks- eklunnar í sveitunum, sjávarútveg- urinn gleypir alt. Það bætir nokkuð úr að vinnuáhöld eru víða betri en áður; víða kerrur með hestum fyrir* og svo fylgir kaupafólk sér betur að verki, en gamla vinnufólk- ið, einmitt fyrir hækkun kaup- hverfa með tíð og tíma úr sogunni,: gjaldsins. Dilkakjöt og sauða er í allháu verði. Vænir dilkar leggja Knud Rasmussen ■ ef fæddur í[ sem eg hafði kent undir skóla, bæði Jakobshavn á vesturströnd Gijen- í Reykjavík kringum 1870, suma lands, þar sem Peary hóf leiðang- ur sinn árið 1886. Kyntist hann þeg- ar í æsku siðvenjum og innræti Grænlendinga »og lék sér við börn þeirra. Var hann því barn að aldri, er hann inndrakk áhrifin, er síðar.mótuðu alt hans æfistarf. Faðir hans hafði verið prestur við danskan söfnuð 4 vesturströndinni, eh var kvaddur heim 1895 ásamt fjölskyldu sinni. Ekki hafði Knud fyr lokið þar gagnfræðaprófi, en norðurhöfin hrifi* x til sín huga hans með ómótstæðiíegu affi. Þegar í æsku, nam Knud, Ras- mussen mál < Eskimóanna, græn- lenzkuna og stóð þar af leiðandi margfalt b^tur að vígi, en flestir aðrir samstarfsmenn hans^á- sviði rannsóknanna. Snemma hafði hann heyrt getið um einkennilegan flokk Eskimóa, , óupplýstan með öllu, er hefðist við nálægtvSmith Sound, i norðvestur kjálka Græn- lands. Þetta var flokkurinn, er hann ásetti sér að kynnast síðar meir, hvað sem það kostaði. Um þær mundir var Mylius Er- icksen að undirbúa leiðangur sinn norður-i íshaf, til að rannsaka á-: sigkomulag og einkenni nyrztu í- I úa jarðarinnar, hinna svo- nefndu heimskauts Eskimóa. Tih geitarhús að leita ullar og fékk litla fararinnar með honum, var Knud sem enga bót,' alls enga við sjón- Rasmussen valinn, þá maður kom-' deprunni, en aftur þá bót við maga- ungur að aldri veikinni, að út lítur fyrir að þau Harla vafasamt mun það vera, meiSul- sem fékk h’á hvort Ericksen hefði auðnast að ld?r! Hanssen. agætum maga- afla sér slikra upplýsinga, sem raun ™klslækm. mim' . Sjoja veikma ,varð á, án aðstoðár hins unga Ras-| e8,a kvaIa mmm- Annars vil mussens, er bæði skildi og talaði taka )aÖ fram; aS hvoruf af Eskimóamáliff og hafði um þaS Þessu; hefir ahnf a taugakerf,ð eða jafnframt glögga hugmynd, hvern-í m,tt Ietta skaplynd,, heldur snert.r ig „mgengni þeim skyldi sýnd, ef fe,ns akveðna parta hkamans, fræðast átti eitthvað af þeim, því' hofuð og þjarta og brjost avalt ver- þeir voru næsta feimnir við að- lB 1 bestaSjalfsagt verð að komufólk £anKa aS þvi sem visy, að sjomn Við rannsóknir Ericksens komj ver8i mér f /minfta 'kosti.til það í ljós, að Eskimóaflokkur s4)! >estþrs og brefasknfta þegar mmst er hér um ræðir, var fáme8nur vann Alt veríSur svo stirt , fyrir mjög, lítið yfir tvö hundr„ð tals- Þe,m’. sem 'lla ?er- a,t svo o?!°gt ins, en hafði þó, þrátt fyrir alqjt leltott °g osjalfbjarga. Tilfmn- einangrun, haldið óbreyttum/flesT-j anlega er e? 1^'Mannnað kenna um siðvenjum og einkennum ætt-ía.ÞeSSm ekk' ftnkaö fynr hræðra sinna við Baffin J.and og dokku b ek>, mundi alt U..J____ *,t3.__.-T,_________r-.l verka skakt og htt læsilegt. Þú verður, yinur minn, eftir þessum á stæðum hvað sjón mína snertir, að af þeim í háum embættum, svo sem Geir T. Zöega 1‘ektor mentaskól- ans, svo ritstjóra Lögréttu, Þor- steinn Gislason. Eru nú samt flest- ir af þeim, sem eg sagði til eða undirbjó' á fyrri árum, nú gamlir menn í embættum viðsvegar út um landið. Margir tþessara, sem eg lagði mannsgrunclvöll hjá eru þióð- kunnir menn, svo sem doktor Einn- ur Jnósson . í Kaupmannahöfn, kunnur sem málfræðingur eða nor- rænu fræðingur um öll Norðurlönd, þá er enn stórskáld okkar Einar Henediktsson, sem var hjji mér á Sivalbarði frostavetjarinn mikla 1880 til 1881. E<t meðfratn fór eg þessa Reykjavíkur ferð til þess — þó i mjög veikri von, að leita mér bóta við sjóndepru, sem siðastlið- inn vetur og í vor, fer jafnt og stóðugt vaxandi, svo að alt er í móðu bæði úti og inni. Er þetta ellimerki, sem enginn fær læknað, þar sem eg nú er fulláttræður síð- an 23 apríl jiæstliðinn, þessvegna byrjaður á niunda tugnum. Annað þar sem um einhverja bót gat verið að tala, er magaveikin, sem hefir bjáð mig yfir 20 ár, og stöðugt þungbærari eftir því sem lengra á- íeið. Að mestu fór eg eðlilega í Hudsons flóann. Rannsóknarför þessi stóð yfir frá 1902—1904, og hefir Rasmussen í bók sinni “New Peojjle”, lýst æfintýrum sín- um og erfiðleikumU þarfta lengst úti á hala veraldar. Árið 1906 lagði Rasmussen upp í leiðangur til Smith Sound flóans og starfaði þar að rannsóknum í tvö ár. 1910 hélt hann til Cape York við MelviIIe flóa, en tveim árum síðar hóf hann sina víð- frægú\ranqsóknarför frá McCor- búast við hreinu stoppi á bréfavið skiftum okkar innan litils tima, og mun eg gjöra þér aðvart, þegar svo er komið með linu frá konu eða börnum. Þar sem þú minnist á andlát þinnar elskuðu konu, þá datt mér í hug er eg las ummæli þin um þann skilnað: Ó, hversu gott er að vera trúaður, kristinn maður, hversu mack flóanum, þvert.yfir Græn- sælufuft og og hjálparríkt er bað í land til Danmerkurfjarðar á aust-1 sorgum lífsins, að eiga að einxavin urströndinni. Rannsóknarför þessi l)ann frelsara, sem vér eigum, sem var kölluð l'hule Ieiðangurinn hinn! elskum hann og trúum hans náð- fyrsti. Var það hin ægilegasta arorði- — Svo sný eg mér'aftur að glæfraför. Urðu þeir félagar stundum að klifa þrjú þúsund fetá háa jökla. Komust þeir þá á 82. stig norðurbreiddar. Árunum 1916—1918 varði Ras- mussen í ^annan Thule leiðangur- inn, en 1919 til 192© starfaði hann i þarfir stjórnarinnar norsku, til að útbúa nofðurför Godfred Hans- sens til Graht Land meö vistir Jianda Roald Amundsen og félög- þinu ágæta bréfi, svo Ijósu og ná- kvæmu og vel rituðu, sem verða má. Landslag eyjunnar ykkar og alt umkringi bennar setur þú svo fram í skýri*tu mynd, að mér þykir undrum sæta; ftg er það mér vottur þess, hve mikið þér. hefir orðið á- gengt í að menta sjálfan þig án allrar skólalegrar mentunar; í raun réttri er kostgæfin sjálfsmentun betri en nokkur skóli, eða besti um hans. Fjórðu Thuleförina fórl skolinn» sem við eigum. Til að taka Rasmussen árið 1919 og er að heita má nýkcfminn úr þeirri fimtu og síðustu frá Beringssundi. Knud Rasmussen er eljumaður með afbrigðum. Hefir hann varið að heita má öllum sínum fritímum milli norðurferðanna, til ritstarfa, enda liggja eftir hann ósköpin öll á þvi sfiði. Hefir hann safnað miklu af munnmælum og þjóðsög- uni meðal Eskimóa, auk þess sem' hann hefir ritað margt og mikið um jarðmyndqnarfræði. Þykja ferðalýsingar hans úr norðurhöf- um hihar ágætustu og hafa mikið andjegum framförum, þá er vilji og ástundun aðal máttarviðirnir, enn sterkari viðir en tilsögn nokk- urs kennara frá kennaraskólunum; Auðvitað hvað bezt með öðru. Verður því auðvýað ekki 'neitað að Ijós tilsögn flýtir mentuninni, meira gjörir hún ekki. En hollast er jafnvel að brjótast i gegnum hið torskilda tilsagnarlaust. Það týnist aldrei úr minninu, sem menn með eigin ihugun hafa gjört að eign sinni, og öllum þykir vænna um það er þeir hafa sjálfir ræktað, heldur en hitt, sem aðrir hafa ræktað fyr- þegar vesturferðir hættu^ en því betur hefir þessi sþádómur ekki ræst. Vesturferðir eru þegar að mestu hættar’ fyrir mörgum árum, en íslenska kynið stendur eun föst- um fótum á ákveðnum stað, í á- kveðnum bygðum, lítt blönditðum af annara'þjóða fólki, með íslensku þjóðerni, íslenskri tungu, islenskri mentun og mentastofnunum, svo að jteir, sem nú bregða sér vestur yfir Atlantshafið til gamans eða frama, hafa þar að hreinu íslensku bergi að hverfa, að sama berginu, serrf er i gamla íslandi, til þéss fólks, sem trúlega hefir varðvefitt föður og móðurleyfð sina, svo að segja má að ferðin sé frá íslandi til íslands, frá gamla Islandi til nýja Islands. Að vísu leit illa út í upphafi, það gjörði bólusóttin mikla '11876 eða( þar um bil. Prýðilega, hefir sá val- ið, #em fyrst benti á samastaðinn fyrir okkar kynfólk ('Taylor?). Tvístrunin var allmikil um hríð, en merkileg er sú guðs handleiðsla, er menn drógust þangað aftur til sinna upphaflegu bygða fyrir vest- an vatnið, Winnipegvatnið. Mjór er mikils vísir,” segir máltækið, og enn er eigi útséð um, hve mikill þessi mjói vísir getur orðið og hve þýðingarmikill,^ fyrir hið' kanadiska ríki og þar næst fyrir alla íslenzku þjóðarheildina, vestan og austan haf#. Já, það er ekki hægt að sjá það fyrir, hvað mikið íslenska kyn- ið muni geta fært út kvíarnar á ókominni tíð, en full reynd er þeg- ar orðin á því, að andlegur kraftur þessa kyns er afar mikill. Mundi það ekki hafa þótt fyrirsögn, að Tómas Jónsson frá Héðinshöfða, mundi verða fulltrúi 2 til 3 hundr- uð þúsund manna í Winnipeg á þingið í Manitoba, en þó ekki nema einir 6000 Islendingar'í Wfinnipeg. Og hefir þar ekki verið skorað á lækninn Brand Brandsson að gefa sig að stjórnmálum. /f'hanru kvað hafa haft sig undan því) ? I Winni- f>eg eru víst aðal dagblöðin ennþá, Lögberg og Heiitoskringla. Máské fleiri islensk blöð, þó. mér sé það mál ekki kunnugt. Meðan þessi blöð þróast, hljóta þáU' að hafa afar- mikla þýðingu fyrir samheldni Is- lendingp, og þá ekki síður annað eins ritsmíði og þessi Iandnámsbók Þorleifs Jóakims#onar /ákýldi hann ekki vera af þingeyskri ætt: Jón Jóakimsson var*fyrir stuttu afar mætur bópdi á Þverá í Laxárdal í Suður Þingeyjarsýslu. faðir Bene- dikts á Auðnum, einhvers hins meta gáfumanns og mentamanns meðal íslendinga hér„fðður skáld- konunnar Huldu? Eg get ekki ann- að en fallið í stafi af undrun yfir þessu merkilega ritverki iÞorleifs sig á 24 til 25 kr og þar yfir, nefnil. kjöt og gærur; áraskifti að ullar- ver§i. 1 fyrra 5.30 kr. borgað fyrir ullar kíló (2 pundj. Hestar 300— 400 kr. kýrin 300 — 400 kr. Dúnn nú 35—40 kr. per pundið. Elskulegi vinur minn! Nú er kominn 28 júní, hefi eg frá 8. júni þessa dýrðlega sólmánaðar okkar á gamla íslandi, sem í ár er enn blíð- ari og bjartari og boðandi meira grasár, en lengi hefir verið — ver- ið að bíða eftir myndum af mér, sem teknar voru i Reykjavík af mér á dögunum áttræðum til að geta sent þér eina. Er það litil borgun fyrir Landnámu þína, þó betra en ekkert. í dag er mikil rigning eftir meira en hálfsmánað- ar hita og sólartíð, o’g þyí afar dimt uppyfir, sem í skammdegi, eins og þegar þú giftir þig, vinur minn, gat því ekki lesið upp það sem eg var búinn að skrifa, lét þvi konana mína elskul. gjöra það. Við dyrunum á húsi sínu og leit yfir þann upplestur datt mér í hug sá hégómaskapur, að gaman hefði það verið, er eg væri orðinn alblindur, að heyra það upplesið úr öðruhvoru blaðinu ykkar Logbergi eða Öeims- kringlu, en læt þig vinur, meta það, hvort bréfshugleiðingar mínar séu þess verðar, að þú komir þeim á framfæri í blöðunum. En þá væri líka skemtilegt, ef eg skyldi hjara svo lengi að þeir blaðaritstjórarnir eða sét er fær það til prentunar, sendu mér eitt eða tvö eintök af blaðinu. Eg fékk lengi vel Heims- kringlu fyrir ekki neitt eða “gratis” sem fleiri aðrir, en svo hættu þeir j veislur ein hin mesta skemtun þjóð- því, sem þeim var alls ekki láandi.j arinnár, var þá oft glatt á hjalla. Göfuglyndi, þar sem ekkert kemurj Margar voru þær fjölmennar. En fá- á móti, má enginn heimta að haldist ar brúðkaupsveislur töldu fleiri gesti mannfagnaðar eftir kl. 6 e. h. Slíkt glímdu þrjátíu ungir, fagurlega vaxnir, mjög mannvænlegir og mjög fríðir menn á íslenska vísu. Skemtanir þessar fóru fram á skemtanaþilfari skipsins, undir beru lofti og stóðu yfir frá kl. 9.30 til kl. 11 e.h. Á þilfarinu voru engin ljós og því engin ibirta önn- ur en hin fölleita silfurbirta hins deyjandi dags, og þó sú miðnætur birta sé einkennileg, eins og end- urskin sestrar sólar þá samt nut- um við fyllilega alls þess, sem fram fór við þá birtu og eg leit út yfir höfnina svo rólega í hðini þögulu næturkyrð — fagra eins og töfrandi draumaland umvafið silf- urbirtu miðnæturinnar og mér fanst sú sýn vera fallegri en alt annað, sem eg hafði áður séð. Okkur féll fólkið einkar vel í geð. íslendingar voru þeir fyrstu menn, sem við gátum ekki þekt í sundur frá Bandaríkjamönnum. S'íðasta kvöldið, sem við vorum á Reykjavíkurhöfn höfðum við boð um borð í skipinu. Nokkrir af boðsgestum voru búnir í þjóðbún_ inginn, en flestir þeirra voru bún- ir í nýtísku föt af bestu tegund, og það var ekki hægt að þekkja þá frá farþegurium, í úfliti eða klæöa- burði, í sannleika sagt, þá held eg að íslendingarnir hafi verið far- þegunum fremri að klæðaburði og yfirbragði. Fólkið er háttprútt, kurteist, vingjarnlegt og gestrisið. Á meðal þess er ekki að finna neina skerandi fátækt, né heldur ibetlara, sem stingur mjög í stúf við fólk í Suður-Evrópu löndun- um.’—Oregon Sunday Journal. rausnarboö var þakþsamlega þegið og á tiiteknum tíma fóru bifreiðarnar að þjóta heim á veislustaðinn. Vortt þar fyrir húsráðendur og brúðhjónin og höfðu viðbúnað mikinn. Bekkir voru reistir í hálfhririg út frá húshliðinni, sem stendur á re'nnisléttum árbakk- anum, sem á ensku er kölluð Mouse river. Þar skipaði fólkið sér á bekk- ina í hvirfing að sameiginlegum snæðing, sém veittur var af hinni mestu rausn. Ekki þarf það orðum að fegra að öllum leið í því ásig- komulagi vel í hinni svölu aftankyrð. Mér datt í hug er eg sá allan þenn- an útbúnað 6g sætaskipun með öllum þessum mannfjölda, Lögréttan gamla á Þingvöllum við öxará, þar sem 144 menn sátu í hvirfing og innan í hringnum þeir, sem málum áttu að gegna. Hér stóð líkt á og þá. Innan í hringinn var sett píanó og söng- flokkurinn umhver.fis og þeir sem valdir voru til að skemta og flytja ræður, miðluðu þær óspart af auði andans bæði á ensku og íslensku, sem flestar gengu út á hina velgefnu og vinsælu brúður. Þakkaði hún mdð stuttri ræðu á íslensku heimsóknina og vinarþelið. En brúðguminn talaði á ensku í sama anda, mun hann hafa verið óvanur slíkum veislufagnaði, Þar sem Stefán bóndi stóð í fram- veislugestina hefði mátt segja sama og Gissur jarl á Flugumýri forðum: “Hér er mikið og frítt lið saman komið,” en sá var munurinn að Ste- fán þurfti ekki að óttast að ölur eða óður kæmi að, hér var friður og ein- ing. Presturinn stýrði skemtimóti þessu, og fórst honum það sem ann- að, vel úr hendi. í seinni’ tíð hefir oft veriö rætt og ritað um afturför á íslenskum þjóðsiðum, en af þessu og mörgu öðru er ljóst að ekki eru með öllu aldauða íslensku þjóðsið- irnir í þessu landi, Frá fyrstu og elstu tímum fram til vorra daga voru ár og síð og alla tíð. Hinsvegar er stirt um blaðaborganir heimsálfa á milli, og gengi peninga afar kviku’t en sú er þér ræðir um. Eiga Stefán Jónsson og kona hans mikla þökk skil- ið fyrir að halda uppi þessari gömlw og breytiíegt, milli dollarsins ykkar. islensku þjóðvenju og krónunnar okkar. | Stefán hefir búið með prýði þriði- I Reykjavík í vor sagði eg af ung aldar hér i sveit, þó aldrei náð mér’, minum 53 ára prestsskap, og er nú tekinn við prests þjónustu hér nágrannaprestúr minn síra Vig- fús ÞórSarson i Heydölum í Breið- dal, eða Stöðvar prestakall sam- kvæmt lögum lagt undir Heydali. Eins og málið er nú vaxið, þá er eg síðasti prestur hér í Stöð, sem i fleiri aldir hefir verið sérstakt prestakall, en eg fæ að búa áfram á prestssetri mínu meðan tóri. Föst laun min, eftirlaunin nú stórum minni, aðeins krónur 750, en með- an eg var þjónandi prestur krónur 3000. Það bætir úr a$ alþingið, sem háð er í Reykjavík, en ekki á Þing- völlum sem i fornöld, þegar Héð- inn 0g Njáll voru á ferðinni • — veitti mér árlegan 600 kr. styrk í því takmarki, sem margir keppa að, að safna fé. En í þess stað hefir hann eignast annan gróða, sem öllum fjármunum er dýrmætari. Hann hef- Ralpn Hopd Fla Sex af sjö verð- launum unnin af Robin Hood brauðum. I bökunarsamkepn- inni, sem fram fór í Calgary, unnu Robin Hood brauðin fyrstu ogönnurverðlaun. Af sjö verðlaunum, unnu Robin Hood brauðin sex. Viðreisnarstarfið í Evrópu. Eins og áður hefir verið, getið um hér í blaðinu gerðu Þjóðverjar i vetur sem leið Frökkum tilboð um að láta' afskiftalaus í framtiðinni landmærin milli Þýskalands og Frakklands og ennfremur landa- mærin milli Þýskalands og Belgíu. Tilboðið vakti geysimikla eftirtekt um allan heim og alstaðar var þvi vel tekið nema í Frakklandi. Frökk- ir alið upp fríðan, velmentaðan og um fanst það ófullnægjandi af þvi góðan barnahóp. Þessi yngsta dóttir hans, 'Lára, sem nú er að kveðja og yfirgefa æskustöðvarnar hefir til margra ára verið fyrirmynd annara ungmenna að yfirlætisleysi.glaðlyndi og allri háttprýði. Degi siðar lögðu ungu hjónin á stað áleiðis til New ' York þar sem framtíðarheimili þeirra er ákveðið. Margir hafa þetta kvöld í óskandi að fleiri verði slík. Sigurffur Jónsson. og yfir þeim stórkostlega ættfræð- viðbót við hin litlu eftirlaun isfróðleik, sem þar* birtist. Og 1 Sær messaði hér í fyrsta sinn hvernig hefir maðurinn farið að grafa upp alla þessa ættfræðisauð- legð. Er það álit mitt og sannfær- ing að einmitt þessi ættfræði, sem verður lesin af öllum, sem íslensku tala, hvar svo sem þeir eru niður komnir í Vesturheimi eða í öðrum álfum, hún muni að minsta kosti styðja best að andlegu sambandi og einingu meðal* allra islenskumæl- andi manna í. öðrum lönduip og varðveita hjá þeim og efla hjá þeim meðvitundina um það, að þeir séu í frændsemi við höfuðstöðvar ís- lensku landnemanna eða jslensku frumbyggjanna fyrir vestan Win- nipegvatnið og í eyjunni þar fyrir austan, Mikleynni. Af þessu bók- mentalega sambandi, sem blöðin vestra og þessí Þorleifs Landnáma hlýtur að mynda, leiðir samúð allra islenskra manna með frumbyggjun- um, og þessi samúð og samband verður svo mikið, að það verður aldrei slökt', en eflist og þróast séra Vigfús á 3. fcunnudag eftir trinitatis og heilsaði upp á söfntið- inn. Þessi sira Vigfús og Guttorm- ur Guttormsson prestur í Winnipeg eru bræðrasynir. Afi þeirra eða faðir feðra þeirra, Þórðar og Gutt- orms, var Þorsteinn sterki Guð- mundsson sýslumanns í Krossavik. Báðir eru náfrændur. minir. Eg las nýlega ágæta ritgjörð eðq lýsingu eftir séra Guttorm um skáldið og prestinn Jónas Sigurðsson, sem þú munt lika hafa lesið. Sigujbjörn og Benedikt, synir mínir, sem hja mér eru hér í Stöð eru nú á þessum rigningardegi að dreifa útlendum áburði lá það i túninu, sem verst er sprottið. Er þetta fyrsta tilraun okkar með út- lendan áburð. Gripir okkar svo fáýr. að þeir teðja ekki túnið. Kon- an mín og við bæði erum hrifin af Landnámu ykkar og myndunum í Mrs. C. S. Jackson og ísland. “Höfnin í Reykjavík er fallegust allra hafna, sem eg hefi nokkurn tíma séð. Fjöllin ganga í sjó fram, borgin Reykjavík stendur við ströndina og á höfninni gefur að líta mergð skipa af öllum stærð- um — hákarlaskip, róðraribáta og risavaxin gufuskip.” Oss furðar ekkert á því þó mik illeiki og fegurð sú er auganu mætir þegar siglt er inn á höfnina í Reykjavík á sólbjörtum sumar- degi, hrífi fólk, enda hefir hún hrifið Mrs. C. S. Jackson, banda- ríska konu frá Portland, Oregon, sem ásamt sonarsyni sínum Sanmy Jackson og fjögur hundruð far- L/uuuiiunm J UIJ II^UUUUJ * — henrti þar á meðal myndirnar af þér! þegjum kom þar í sumar á lysti- kæri vin. Að gifta Helga Tómasson fram í ókömnar aldir. Landnáma| frænda þinn var án efa eitthvert Þorleifs Jaksonar er nýkomin út og fyrsta aukaverkið, sem eg vann á ætla eg að naf-n hans verði uppi meðan Vesturheimur byggist, er það ótvíræðilega merkasta islenSka ritið, sem þegar hefir verið gefið út í Ameríku. Svo sný eg mér aftur að ferð minni til Reykjavíkur. Þar er nú orðið alt öðruvisi umhorfs, en var mínum skólaárum f*á 1863 til 1872 , þá voru í Reykjavík mest 3000 manns, nú 21,000, breytingin j RatlSIiaiiegt DrÚðkaUp. ncin unn cf/»rV»\rcí ® * Svalbarði árið 1876. Svo legg eg myndina innan í og bið þig fyrirgefa þetta rökkurverk. Efasamt að bréfaviðskifti okkar geti haldist á- fram. En vona að við finnumst síð- ar í fögnuði herra okkar. Þinn elskandi vin! Guttormur Vigfússon. >ar langmest, risin upp stórhýsi með_strætum og hiúsaröðum, bila- ferðum o. s. frv. þar/sem áður voru grýtt og^uð svæði. I Reykjavik er aðal menningar og mentastöð lands- ins, þar situr stjórnin og æðstu embættismennirnir og lærðustu mennirnir í Itstum og visindum og iðnaði. Ýmislegt úti um landið minnir lika á miklar breydngar frá >v íer þú fórst vestur, vinur minn, til dæmis eru nú Sandá og Höltna brúaðar, eins og flestaf stórár landsins; nokkur stöðvun hefir þó komið á framfarirnar vegna stríðs- ins og erJiðs skuldahags, en von- andi að þetta réttist við smám sam- an, atvinnuvegirnir, einkum til sjávar, eru reknir með meiri krafti og dugnaði en áður. Aðal meinið að fólkið sækir úr sveitunum kauptúnin, o£ litið eftir af stórbýl- um og framtakssömum bændum vegna fámennisáns. Kaupgjald er afarhátt, aðeins stórútgerðarmenn til sjávar standast það. <ftlend álnávara er í hroða verði, enda að mestu úti um tóskap í landinu sjálfu. Þvi riður á að framleiða sem mest, fiska sem mest, og fjölga Veglegt brúðkaup á Mouse river bakka átti sér stað sunnudaginn 15. ágúst s. 1. Þann dag gifti Stefán bóndi Jónsson yngstu dóttur sína Láru, gekk' hún að eiga Norman Thomson háskólakennara frá þorpinu Pelican Rapids, Mijnesota, Hjóna- vígslupa framdi sóknarprestur brúð- arinnar Valdimar J. Eylands i kirkfu Melankton safnaðar að viðstöddu miklu fjölmenni, öllu fólki sveitar- innar, kirkjan var mjög vel skreytt af s]4 eru eins og eldiviðarhlaðar, hinum mörgu kynsystrum brúðarinn- meðfram járnbrautum í Ameríku Hinn un|i prestur safnaðarms Þar - landJ ferð um Evrópu. Um fólkið farast Mrs. Jackson svo orð: “Eg varð hissa að sjá.fólkið, það lítur út sem (Bandaríkja fólk, Hkist því í allri háttsemi og fjöldi þess talar ensku ágætlega vel. Það hefir ðll þægindi, seriTþekt eru, svo sem rafljós og fær það aflið úr ánum, sem falla úr hinu fagra fjalllendi. Bifreiðar eru þar notaðar alment til ferðalaga, þó sumir ferðist á hestum sem eru litlir, en hraustir með flaxandi fax og langt tagl. Bifreiðarnar eru frá Bandaríkjunum. Buick bílar eru ndtaðir þar til fólksflutninga aðallega. Ford bílar eru aðeins notaðir þar til vöruflutninga. fbúátala Reykjavíkur er um 30,000 og er Reykjavík eini bær- inn á íslandi, þó gefur þar að líta mörg fiskimannaþorp myndarleg og smekkleg til að sjá og mesta kynstur af fiskistöflum, sem til að ekkert var minst á austurlamjamær- in. Bretar ýttu mikillega undir Frakka með að taka tilboðiS til í- hugunar. Frakkar gerSu þetta og sendu í sambandi við Breta athuga- semdir sinar um tilboSiS. — GerSu Frakkar í því ýmsar kröfur t. d., að þeim væri heimilt aS hlaupa undir bagga með Tjekkóslóvakíli og Pól- mmm, ef ÞjóSverjar réSust á þessi ríki, og skyldi þeim ennfremur leyfilegt á stríðstímum, þegar sér- staklega stæði á aö fara yfir vissan hluta Þýskalands meS her sinn. AS síSustu töldu Bretar og Frakkar æskilegt aS þjóSverjar gengju í Al- þ j óðabandalagiS. Þjóöverjar hafa haft svariS til í- hugunar all-lengi. HarSar rimmur hafa staðið um það í þýskpm blöS- um. Vinstrimenn hafa rætt máliS meS hógværfe, hægrimenn meS of- stopa. UtanríkisráSherra, Strese- mann hefir átt í vök aS verjast. Hionum fanst að vísu margt óaS- gengilegt i svarinu en vildi á hinn bóginn ekki gefast upp við frekaii samningáleitanir fyrir þaS en ramm asta íhaldiS sem að sumun^ Ieyti styður hann að völdum lagSi hart aS honum meS aS svara meS þögn- inni eSa a. m. m. aS hart kæmi á móti hörðu. Stresemann tókst þó með mikilli lipurS að semja nýja orSsendingu sem aJl-flestir féllust sjálfra eSa hagsmuni þeirra. Breska stjórnin hefir efnt þetta loforS á sómasamlegan hátt hingað til. ÞaS hefir ekki veriS létt verk aS halda efndir sinar og samtímis gæta skyldu sinnar gagnvart Frökkum. ÞaS var ráSuneyti Baldwins og þá sérstaklega Chamberlain aS þakka, að sameiginlegt svar Frakka og Breta var á endanum orðað á þann veg, að Þjóöverjum gat ekki fund- ist, aS bandaS væri viS þeim hend- inni. a. ar. eru líka ágætis tóvinnu vélar af nýjustu- gerð. Fyrsta Voru þetta hin fyrstu hjón, sem hann kvel(1'ð sem v>ð vorum í Reykjavík gaf saman, kirkjan var troðfull hvert komu margir fslendingar um borð flutti mjög sköruglega og góða ræðu, sem margir hinna eldri dáðust að. sæti upptekið, þar nálega allir Islend ingar voru mættir ungir og gamlir auk allmargs enskumælandi fólks, er viðstatt var hjónavigsluna. Sem auö- vitað fór fram á ensku. Að Iokinni giftingaratböfninni flutti presturinn guðSþjónustu og mæltist vel að vanda. t messulokin ávarpaði hann sóknar- fólkið fyrir hönd brúðarinnar og foreldra hénnar og bauð allan söfn- uðinn, et var hver maður bygðarinn gripum sem mest; en þaS er alt'ar, velkominn á heimili þeirra til í skip okkar og skemtu okkur með söng og hljóðfæraslætti. Kvenfólk- ið var í þjóðbúnirtgnum íslenska, sem var mjög tilkomumikill og búinn rhjög gulli og isilfri með dá- lítið mismunandi gerð, sem gaf til kynna hverjar þeirra væru giftar og hverjar ógiftar. Karlmennirnir báru- fögur veisluklæði, sem fóru svo vel að ekki varð út á sett. Þegar “concertinum” var lokið Skjal þetta er alveg nýskeð af- hent í París. Það hefir ekki verið birt enn sem komið er, en flestir halda að það sé samið í friðsamleg- um anda og opni ■ götur frekari samninga ef hinir eru þess æskj- andi. Það skal ekki minst frekar sjálft skjalið í þetta sinn, heldur bent á annaö sérstaklega þýðingar- mikið atriði sem stendur í sambandi við skjalið sem sé áhrif Breta bein og óbei/ á orðalag þesS og uppruna. Það er nú talið fullvist, að hið svo nefnda “Stresemannsbréf” til frakknesku stjórnarinnar, dags. 9 febrúar í ár, hafi verið samið í sam- ráði við breska sendi herran í Ber- in eða með öðrum oröum að undir agi bresku stjórnarinnar. Ástæðan til þessarar afskiftasemi Breta er sú, að þeim er hið mesta áhugamál að kyrð og jafnvægi komist á bæði pólitisk og fjárhagleg málefni og var illa við framferði Frakka við Þjóðverja fhertöku Ruhrhéraðs) af því iþeim skildist , að þetta tefði fyrir endurreisnar- og friðarstarf- inu. Það er því eðlilegt að þeir hafi stutt hugmyndina um öryggissamn- inga. Að áliti Breta yrðu þesskofiar samningar áframhald á þeirri braut er farið var inn á þegar Dawessam- þyktin var gerð. Og Bretar hafa ekki eingöngu hrundið þessum samningaleitunum á stað að meira eða minna leyti, heldur einnig lofað Þjóöverjum að styðja þá í viðleitni þeirra í þessa átt framvegis, þó með því skilyrði, að ekki verði stungiö upp á einhverju, sem bein- Það er auðsjáanlegt að Bretum er áhugamál að Frakkar og Þjóð- verjar komi sér saman um öll meg- iriatriði í væntanlegum öryggis- samningi og að haldinn verði fund- ur um þetta. Það hefir hvað eftir annað í Þýskalandi upp á síðkastið bólað á því að Þjóðverjar aðhyllist hugmyndina um að halda fund um málið, í stað þess að ræðaþaS skrif- lega. Hvorir um sig eru marga mánuði að semja bréf sín. Málið getur aldrei orðið á enda kljáð með þeim hætti. Það er vonandi að þessi fundur komist á, og að af honum leiði samvinna milli Frakka og Þjóð- verja. Fyr en samkomulag er komið á milli þeirra, kemst ekkert jafn- vægi á í Evrópu. Haldi Frakkar á- fram tortrygni sinni gagnvart Þjóf- verjum og haldi kröfum sinum fram til streitu mun Bretum bráð lega leiðast að miðla málum miiii þeirra og Þjóðverja. ÞaS kynni að líta svo út, að Bretum ^æri hagur í því að hafa sem fastast taumhald á Þjóöverjum og leggja hömlur á þá, þvi útflutningur Þýskalands getur orðið Englandi ákaflega hættulegur, þegar hann kemst aftur í gamla Horfið. Bretar líta öðru vísi á þetta. Þeir horfa fram í tím- ann, og vita ósköp vel, að Þjóð- verjar—þótt siðar verði, ryðja sér það rúm, er þeir þurfa og sem þeir eiga skilið. Það er því skynsapilegt 1 að gefa þeim jafnrétti við sig sem fyrst svo þeir viti við hvem þeir eiga. Bretar hafa meira að segja lánað Þjóðverjum miklar fjámpp- hæðir, til stuðnings iðnaðinum þýska. Þettá er lofsamleg tilraun Breta til að tengja fjárhagsleg og pólitísk bönd Evrópuþjóðanna sam- an. , T. S. Morgunblaðið. STÓRMERKT HJARTA OG MAGA MEÐAL. Lœknar Eru Undrandi Yfir, ’Hve Meffal hetta Vinnur Eljótt og Vel í Slíkum TilfeUum. Þúsundir manna og kvenna nota þetta nýja meðal og hljóta skjótan bata. Sé hjartað ekki í sem beztu lagi, meltingin slöpp eða þér finniö til .andarteppu eða brjóstþyngsla, og njótið eigi svefn^, þá er ekkert með- al jafn-gott og Nuga-Tone! Þér munuð undrast, hve skjótan bata það veitir. Meöalið kostar ekkert, ef yð- ur batnar ekki. Það er ljúft og framúr$karandi fljótvirkt. Reynið það í nokkra daga, og batni yður ekki, þá skuluð þér skila aftur af- ganginum og fá andvirðið endur- greitt. Framleiðendur Nuga-Tone þekkja meðalið svo vel, að þeir hafa falið lyfsölum ,að ábyrgjast það, eða _ skila peningunum aftur. Fæst hjá línis komi í bóga við áform Breta öllum ábyggilegum lyi'sölum. v

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.