Lögberg - 10.09.1925, Page 3

Lögberg - 10.09.1925, Page 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 10. SEPTEMRER 1925. Bk 8 Sérstö Lceild i blaðinu SOLSKIN Fyrir börn og unglinga Utanfarinn. Það sló yfir bjarma á átjándu öld, og aftanskin sögunnar roÖaÖi fjöllin. Þaí5 frelsi var mannsandans gullaldar gjöld, þá glóði við bláhimin silfurhvít mjöllin á kastalabergburst hins bágstadda lands, sem bundið var helviðjum kúgunarandans, frá afdalabýli til útskerja sands, það ok var sem tendraði fararþrá “landans”. Og loftið var þrungiS af ljóSþrasta hreim, þeir ljóSuSu mikiS um frelsi og menning. ÞaS heyrSist um voldugan vestlægan heim, þá vaknaSi sálin og" nam þessa kenning: um nýfundiS, auSlinda ágætis land, sem íslenska frumherjans hálfnumiS biSi, og þjóSirnar tengdi í bræSralagsband, þess bandalags-þjóSstofn á jafnrétti tfySi. Nú vaknaSi landnemans lokkandi þrá, ( því lífiS var eitthvaS svo kuldalegt heima, hann broshýra landiS í dagdraumum sá, og dreymdi um sólríka gullnámu heima. ■MeS fullhugans alvæpni ferSbúinn stóS, en Fjallkonan þerSi af enninu svitann, hún hélt aS hans íslenska, ættgöfga blóS þar afbera mundi’ ekki suSræna hitann. Hún kveiS því aS íslenska kynstofnsins dáS, þá kynni aS skrælna í framandi landi, v og öll þessi dýrS, sem þar um væri spáS, því ofsjónir reynast og bygSar á sandi, og framundan ókunna leiSin var löng( til landsins i vestri, og hætturnar margar, þó lífskjörin hjá henni þætt’ ’onum þröng, aS þau gætu samt orSiS honum til bjargar. En forlög-og vilji manns festa þau bönd, sem framtíSin ein kann aS leysa og rekja, er þjóSirnar byggja og brjóta ný lönd, og blágrýtishraun jafnvel laufskrúSi þekja, sem fæSir aS lokum hinn fræknasta lýS, sem fremst meSal stórvelda megnar aS standa, og sagt getur mát þegar mannskæSust stríS fær menningu alþjóSa stofnaS í vanda. Hver móðiruog ættjörS er eSli því háS, aS eignast og gefa, aS þiggja og fórna, og treysta á alveldis eilífa náS, sem öllum til blessuúar megnar aS stjóma. Hún veit, aS sú dýrmæta eign, sem hún á, er af þessu tilveru lögmáli þegin, og fórni húr^ekki aS»frægS hennar þá á framtiSar vog muni létt verSa vegin. En sögunnar spjöld eru gullrúnum greypt, sein grátandi móSir á skilnaSarstundu sýna, aS dýrt jafnan dáS hafa| keypt jbeir djörfustu synir, er gæfuna fundu, og unnu sér fra;gS þá er aldirnar dá, sem útlagar stundum, þó frumherjar þjóSa, er könnuSu^lönd til þess sjálfir aS sjá, hve sjálega hluti þauTiefSu aS bjóSa. Sálarstríð móðurinnar. Og svitinn draup af bjartri móSur brá, þaS brann í hjarta tregi, ást og kvíSi, en táraperlur féllu augum frá í frónskrar móSur grimmik sálarstriSi. ÞaS var sem hjartaS væri kramiS, sjúkt, og voSa stríS í djúpi sálarinnar.. Hún vafSi sveininn móSurörmum mjúkt og njintist heitt viS frjóvkvist ættar sinnar. fÞaS var RiS mikla vandasama val, sem viljaþrekiS ætlaSi aS brjóta, hvort ætti hún aS gefa hraustan hal til hjálpar öðrum, — eSa sjálf hans njóta? Og þetta tvent, sem togaSist þar á var: trygS og ást og sveinsins frama þorsti, til frægðar marga möguleika sá, þá móSurhjartaS gegnum tárin brosti. % \ En eitthvaS samt svo ógurlega þungt, sem ásökun þar jók á hennar trega, að frá því barniS hennar enn var ungt, hún annast stundum hafi kuldalega. ViS sáran skort og sjálfstæSisins vörn, er svarf svo titt aS ættargöfgu fljóSi, hún hafSi fætt og fóstraS öll sín börn og fórnaS til þess sínu hjartablóSi. *Hve fegin vildi’ hún veriS hafa þeim á vaxtarárum sönn og indæl móSir * en hún varS aS búa hér í heim, þar harSir kostir þóttu miSur góSir. Hin konungborna tign og stór þar stóS, á ströndu timans, lifsins fegamótum, og kvaddi sveininn, hennar hold og bláS sem hélga fórn af nmnnkærleikans rótum. Hann lœtur í haf. Svitinn á enninu storknaSur stóS, það stíflaSist næstum i æSunum blóS, hjartaS af kvíSa og kærleika brann, nú kominn var timinn aS skiljast viS hann. Og grátperlur tindruSu augunum í, svo útsýniS lokaSi táranna ský, en andinn i draummqSu sýn mikla sá um sonarins hlutskifti stórþjóSum hjá. Þar Fjallkonan unga á ströndinni stóS, og starSi á skipiS, sem hafflötjnn tróS, ‘ þá dapraðist sjónin og sortnaSi brá, hún sá ekki lengur, — hann hvarf henni frá. ■> « ' Hún lyfti sér hærra og tylti á tá og teygSi upp faldinn .viS himininn blá, en brjóstiS af grátekka hóf sig og hneig, til himnanna skilnaSar andvarpiS steig. Þar halur á þiljunum höggdofa stóS, er hafskipiS stormvakinn m^rflötinn’óS. Hann veifaSi klútnum til hennar, sem há í hyllingu lyfti sér djúpinu frá." Ó, var þetta ískrýnda eylandiS — Frón? Já, aldrei fyr leit hann svo dýrSlega sjón, er snælandiS baSaSi ljósvakans lind, hann lagSi aS hjarta þá skilnaSarmynd. Hann nam hennar síSasta sólfagra bros, er sveipuS i vorblómans iSgræna flos, í ársólar loga og heiSbláma hrein svo heillandi fögur í norSrinu skein. Hún nýtur nú sjálfstæSis norSur í heim, og nafn hennar þekkist í heimsálfum tveim, því sveinninn, sem komungur frá henni fór, í framandi löndum nú orSinn er s t ó r. Pétur Sigurðsson. V Föt eða jólatré. Ykkur þykir þetta líklega heldur hlálegt nafn á sögu. Þið eigið víst bágt með að skilja hvernig það tvent getur átt saman. Jæja, eg held það sé best að segja ykkur það undir eins, því að annars verðið þið ibara forvitin og lesið niðurlagið á sögunni og gleymið kannské alveg að lesa söguna alla. \ Það var einu sinni norskur drenghnokki, Pétur að nafni. Móðir hann hafði atvinnu af því að fara hús úr húsi og þvo og strjúka lín; hún .varð að leggja hart á sig til þess að geta haft ofan af fyrir þeim báðum. Nú var hún búin að heita á Pétur litla fyrir löngu að láta hann fá jólatré á næstu jólum. Og eins og nærri má geta, þá hlakkaði hann ákaflega til þess jólafagnaðar. Einu sinni lagði mamma skrítna spurningu fyrir hann. Já, hún var reglulega undarleg og torskilin spurningin sú; Pétri var ofvaxið að botna í henni. “Pétur minn!” sagði mamma, “er það nú svo alveg ómissandi þetta jólatré? Viltu ekki þús- und sinnum heldur fá ný föt? Já, hvað segir þú um það? Jólatréð er ekki uppi nema eitt einasta kvöld, en f^tin geturðu átt árið um kring. Fötin eiga nú að vera reglulega falleg, eins og þú mátt tr nærri geta.”1 “Föt í staðinn fyrir jólatré!” sagði Pétur og einblíndi á mömmu sína. “Á eg þá ekkert jólatré að fá núna heldur?” “Já, drengur minn, nú eru tveir kostir fyrir höndum. Eg hefi ekki efni á því að láta þig hafa hvorttveggja, hversu fegin sem eg vildi. En væri eg sem þú, þá léti eg biða með jólatréð þangað til á næsta ári,” sgði mamma. Hann átti þá ekkert jólatré að fá. Og hann, sem hafði hlakkað svo fjai^kalega til þess/ Nei, hann varð að fá tíma til að átta sig á þessu að minsta kosti. Já, hann fékk umhugsunartímann. Ný föt! Jólatré! Jólatré! Ný föt var alt af að suða og sveima í kollinum á honum.. Jólatré með kertum á og öllu góðgæti! i^y föt! Dýrindis föt, sem lagsbræðrum hans gat orðið reglulega starsýnt á! Föt! Já, hann hafði sannarlega sára þörf fyrir þau. Fötin, sem hann var i, voru ekki orðin nein spariföt, í— eitthvað annað! Og jólatréð — já, það var nú hverju orði sann- ara, sem mamma sagði um það, Það var búið að vera á einu kvöldi. Nei, hann varð helst af öllu að fá fötin, það var nú ekki áhorfsmál, s%vo þungt sem það nú var að verða af öllu jólaskraujtinu. Mamma varð glöð og þótti Pétur vera fjarska skynsamur drengur, og.það átti nú einmitt við hann að heyra það. Hann fékk að vera í fötunum síðasta daginn, sem hann var í skólanum fyrir jólin. Hann linti ekki látum fyr en mamma gerði það fyrir hann; annars var það nú tilætlunin, að hann fengi þau ekki fyr en á jóladaginn. En Pétur gat nú ómögu- lega beðið svo lengi. Það var nefnilega ekki gxftt að vita, hvort hann mundi hitta marga af lagsbræðrum sínum á helgum degi. Og nú voru fötin svo framúrskarandi falleg. Enginn af lagsbræðrum hans, ekki einasti, átti önn- ur eins föt — fagurbrún, með mörgum vösum, bæðb stórum og smáupi, og það er víst fátt eða ekkert, sem drengjum kemur betur, en’margir vasar. Það var bara einn galli á fötunum — já, það var Ijót skella á bakinu á jakkanum, en Pétur fékst nú ekki svo mikið um það, því mamma sagði, að hann hefði komið alveg óvart þessi iblettur, og bjóst við að geta nað honum úr við tækifæri. Mamma hafði ekki brjóst til að segja honum, að hún hefði fengið fötin með gjafverði, þar sem útsala var á gömlum fatnaði og bletturinn hafði verið þá í jakkanum; hún hélt að það gæti máské skert gleðina hjá Pétri litla. Og svo kom hann í skólann. \ Aldrei hafði hann farið _a skólann jafn- hróðugur. Hann stei'g fastar niður og nefið stóð upp í loftið. Var kannske nokkur eins vel til fára? “Sko, Pétur! Hann er í nýjum fötum! Nei, nei, en hvað hann er upp með sér! Já, já, en þau föt!” glumdi í stallbræðrum hans í kringum hann, og það var ekki laust við, að flestir litu til hans öfundar- augum. “O-jæja, maður getur þó ekki verið eins og einhver ræfill til fara á sjálfum jólunum, veit eg.” sagði Pétur, rétt eins og honum væri enginn hlutur hægari en að fá sér föt. “Nei. nú þykir mér ætla að týra!” grenjaði einhver regluíega montinn strákur. “Nei, aldrei hefi eg nú séð annað eins! Þekkið þið ekki fötin hans? Lítið þið bara á bakið á honum!” — Hvað! Var nokkuð athugavert við fötin hans? — “Kæ, hæ! Sjáið þið ekki skelluna, gulu klessuna? Það eru fötin hans “Klumbs,” sem hann er í!“ Þá æpti allur skarinn upp og hló: “‘Já, víst eru þau séleg fötin. Þú hefir þá erft fötin hans Klumbs umboðssala!” Pétur litli komst alveg í mát og roðnaði út undi^ eyru: “Eru það fötin mín, sem þið eruð að þvaðra um? Eg fékk þau sannarlega ekki hjá um- boðssalanum. Mamma mín hefir saumað þau, heyr- ið þið það!” Og svo stappaði hann í jörðina. Þeir hlógu því meira,, ætluðu alveg að springa af hlátri. “Þú ert víst ekki sá auli að .ætla þér að telja okkur trú um, að hún amma þín hafi saumað fötin þau arna?” sögðu þeir heldur hreyknir. “En held- urðu að við þekkjum ekk okkar eigið mark á fötunum?” . \ “Það er engin hæfa fýrir því,” sagði Pétur með grátstaf í kverkunum; en samt fór að kvikna hjá honum lítilsháttar grunur um, að einhver flugufót- ur væri fyrir því, $em strákarnir sögðu, því að með þessu marki höfðu þeir einmitt merkt föt umboðs- salans deginum áður, — nákvæmlega sama mark- ið, mamma hans hefði fengið þau hjá honum með gjafverði! En var þetta ekki ljótt af mömmu? Og þegar Pétur var kallaður inn í tímann, þá gat hann ekki tára bundist. En það er frá umboðssalanum að segja, sem strákarnir kölluðu “Klurnb” í skopi, áð hann var dvergur að vexti og átti sí og æ í Ibrösum við strák- ana á götunni. Þeir gerðU honum oft og einatt margan ógreiðann. Og einu sinni voru þeir jafn- vel svo ibíræfnir, að þeir settu gula litarskellu á bakið á honum, svo hann gat ekki lengur verið í fötunum. Þeir áttu nú skilið að fá duglega ráðn- ingu fyrir það, en Klumb var nú svo góður í ser og umburðarlyndur, að hann gat ómögulega fengið af sér að kæra strákana, þó að þeir væru alt af að ásækja hann. Svo seldi hann fötin einhverri konu, em var að verzla með gamlan fatnað og hjá þeirri konu fékk móðir Péturs þau. En, góði minn! Hver skyldi hafa trúað því, að strákarnr þektu þessa skellu aftur. Þegar skólinn var búinn um daginn, þá hittupi við Pétur litla aftur við höfnina. Hann sitör þar á bekk og er að grárta, eins og lífið sé í veði. Hann hafði nú fyrst ætlað sér að fara heim og segja mömmu sinni upp alla söguna. En svo fanst hon- um hún hafa gert það sem hún ífat og'hefði áreið- anlega ekki efpi á að kaupa honum betri föt. Hann einsetti sel1 nú að bera sig karlínannlega í fötunum, og láta mömmu sina ekkert vita, þrátt fyrir háð og hróp stallbræðca sinna. En samt fanst honum þhð dálítið hjákátlegt þetta, að hann skyldi nú fyrst og fremst fara á mis við alt jólaskraut, og mega svo ekki einu sinni hafa óskerta gleði afmýju fötunum. En rétt í því er hann nú sat og var að furða sig á þessu, þá kemur maður að honum þjótandi, þrífur í handlegginn á honum og hringsnýr honum, til þess að hann gæti séð í bakið á honum. “Guði sé lof!” agði maðurinn, “þarna eru þá loksins fötin mín ^ftur!” Þetta var þá litli umboðssalinn. Pétur starði á hann, alveg forviða. “Ó, það var gott að eg náði í þig,” sagði um- boðssalinn og þurkaði svitann af enni sér. “‘Eg er búinn að hlaupa um allan bæinn, þvert og endi- langt.” “Mamma — mamma keypti fötin,” sagði Pétur. “Eg á fötin.” “Já; ibarn, það er satt — já, hverju orði sann- ara. Vertu nú rólegur. Alt er með feldu. Komdu bara heim með mér!” “Heim — hvað á eg að gera heim til yðar? Nei, fötin fáið þér ekki aftur; mamma mín keypti þau, keypti þau fyrir sína peninga,” sagði Pétur með þjósti. “Ætlið þér henni mömmu kannske eitt- hvað ilt?” . * • ' + “Nei, elsku drengurinn minn!” sagði umboðs- salinn, “þú þarft ekki að stökkva svona upp á nef þér. Það er satt, að þið keyptuð fötin. Það er bara eg, sem var svo heimskur að selja þau. Það er á- ríðandi skjal innart undir jakkafóðrinu. Eg verð að ná í það fyrir alla muni, annars kemst eg í stökustu vandræði. Komdu nú heim með mér fljótt, til þess að við getum sprett upp jakkanum, Ekki nema það þó! Eg seldi fötin og steingleymdi skjalinu.” “Eg er nú búinn að hlaupa fram og aftur til að hafa uppi á fötunum og var kominn á fremsta hlunn með að hætta við alt saman; en þá kom eg alt í einu auga á þig til allrar hamingji^ Eg þekti jakkann á skellunni á bakinu,” sagði hann hlæj- andi. Þeir komu inn á skrifstofuna og skjalið var tekið út. Að því búny varð Pétur að segja honum, hvers vegna hann hefði setið þarna á bekknum hágrátandi, og endirinn varð, að Pétur hélt heim- leiðis með fast samanbrotinn tíu króna seðil í hend inni, hverki meira né minna. Eins og nærri má getk, þá varð mamma alveg forviða, þegar Pétur kom heim með svo mikla pen- inga. Nú átti að verða regluleg jólagleði. Og á að- fangadagskvöldið kom þar að auki karfa, full af allskonar góðgæti og 9 regluleg hátíðaföt handa Pé’tri — alt frá umboðssalanum fitla. Svo hann fékk bæði ný föt og jólatré að þessu sinni, þrátt fyrir það þó að illa hefði litið út með það hvorttveggja. Nú byrjar námstími unglinganna. Mynd- in sýnir tvö hljóðfæri sem flestir lœra að spila á. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Mcdical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Offica tímar: 2_3 Heimili: 776 Victor St. Phone: A-7122 ■Winnipeg, Manitoba. Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS selja meSul eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er atS fá, eru notuð eingöngu. pegar þér kómiS með forskriftina til vor, megiS þér vera viss um^ að fá rétt. það sem læknirimi tekur til. COLCLEUGH & CO. Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Vér seljum Giftingaleyfisbréf THOMAS H. JOHNSON , hg H. A. BERGMAN ísl. lögíræðlngar. ákrifstofa: Room 811 McATthur Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6840 DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bidg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office tirpar: 2—3. Heimili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba. DR. B. H. OLSON 216-220 Modical Arts Bldg. Cor.' Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office Hours: 3—r5 Heimili: 921 Sherburne St. Wlnnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Médical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Stuipdar augna,. eyrna nef og kverka sjúkdóma.—Er að hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e. h. Heimili: 373 River Ave. Tals.: F-2691 DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bidg. Stundar sérstaklega Kvenna og Jiarna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3—5 e. h. Offico Phone: N-6410 ' Heimili: 80'6 Victor St. Sími: A-8180 Dk. Kr. J. AUSTMANN 724% Sargcnt Ave. Viðtalstlmi: 1.30—2.30 e.h. Tals. B-6006 Helmili: 1338 Wolsley Ave. Slmi: B-7288. ^ v DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-3521 V Heimili: Tal^ Sh. 3217 DR. G. J. SNÆDAL Tannlicknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave op Donald St. Talslmi: A-8889 1 Dr. H. F. THORLÁKSON Plione 8 CRYSTAL, N. DAK. Staddur að Mountain á mánud. kl. 10—11 f. h. Að Gardar fimtud. kl. 10-11 f. h. Munið símanfimerið A 6483 og pantið meðöl yðar hjá osS.— Sendið pantanir samstundis. Vér afgreiðum forskriftir með sam- vizkuseml og vörugæði eru óyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdómsrika reynslu að baki. — Allar tegundif lyfja, vindlan, Is- rjómi, sætindi, ritföng, tóbak o.fl. McBurney’s Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Giftlnga- og Jarðarfara- Blóm með lltluin fyrirvara BIRCH Blómsaii 616 Portage Ave. Tals.: B-720 • St. John: 2, Ring 3 A. S. BARDAL 848 Sherlirooke St. Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur úthúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifst.' Talsínii: N-6607 Ileimilis Talsínii: J-83Q2 W. J. Lindal. J. H. Lindal B. Stefansson. Islenzklr lögfræSingar. 708-709 Great-West, Perm. Bldg. 356 Main St. Tals.: A-4963 Peir hafa einnig skrifstofur aS iiundar, Riverton, Gimli og Pinéy og eru þar að hitta á eftirfylgj- and timum: Lundar: annan hvern miðvikudag Rivertoh: Pyrsta fimtudag. Gimli: Fyrsta miSvikudag. Piney: þriðja föstudag 1 hverjum mánuði. A. G. EGGERTSSON ísl. lögfræðingur Hefir rétt til að flytja mál bæði 1 Manttoba og Saskatchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Seinasta mánudag 1 hverjum mán- uðl staddur I Churcnbridge JOSEPH TAYLOR* Ijögtaksmaður Heimatalsimi: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: ’ A-6557 Tekur lögtakl bæði húsaleiguskuld- ir, veðskuldir og vixlaskuldir. — Af- greiðir alt. sem að lögum lýtur. Skrifstofa 255 Main St. J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. SJá um leigu á húsum. Annast lán, eldsáítyrgð o. fl. 611 Paris Bidg. Phofies: A-6349—A-6310 STEFAN SOLYASON -V * TKACHF.lt of PIANO Ste. 17 Ernily Apts. Emily St. KING GEORGE HOTEL (Cor. King og Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á Icigu og vcitum við- skiftavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi tU leigu, fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í Wlnnipcg-borg, sem íslcnding- ar stjórna. TH. BJARNASON Emil Johnson. A. Thomas SERVICE ELECTRIC Rafmagns Oontracting — Alls- kyns rafmagnsáhöid seld og við |>au gert — Seljum Moffat og McClary Eldavclar og ltöfum þær til sýnis á verkstjeðl voru. 524 SARGENT AVE. (gantla Johnson’s byggingin við Yoipig Street., Winnipeg. Verskst Bl-1507. Heim. A-7286 Verkst. Tals.: A-8383 Hcima Tals.: A-9384 G. L. STEPHENSON PLCMBER Allskonar ráfmagnsáliöld, svo sem §traujárrt, víra, allar tegundir af giösum og aflvaka (batteries) ÍTERKSTOFA: 676 HOME ST. V Sími: A-4153. ísl. Myndastofa. Walter’s Photo Studio Kristín Bjarnason, eigandi. 290 PORTAGE Ave., Winnipeg. Næst bfð Lyceum leikhúsið. tslenzka bakaríið Seltir beztu vörur fyrir la-gsta verð. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. llrcin og lipur Sjiðskifti. Bjarnason Baking Co. 676 SARÓENT Ave. Winnipeg. Phone: B-4298 MRS. SWAINSON að 627 S.VRGENT Ave., Wiimlpeg, licfir ávalt fyrirligjgjandi úrvals- hirgðir aí nýtízkn kvcnlnittum. Hún cr eina ísl. konan, sem slfka verzlun rekur í Winnipeg. Isiend'- ingar, látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. f , LINGERIE VERZLUNIN 625^ Sargent Ave. þegar þér þurfið að láta gera HEM STITCHING, þá gleymið ekki að koma f nýju búðina á Sargent. Alt verk gert fljótt og vel. Állskonar saumar gerðir og þar fæst ýmislegt sem kvenfólk þarfnast. MRS. S. GIJNNIiAUGSSON, Eigandi Tals. B-7327. Winnipcg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.