Lögberg - 10.09.1925, Síða 7

Lögberg - 10.09.1925, Síða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 10. R.EPTEMBER 1925. Bta. T /T* | I \A V. V X •'D'x Húsfrú Þúra Þorvarðardóttir frá Kalastöðum. ' Oft er í lífsins ólgu straumi all-margt er reyna hlýtUr öld vér leiöumst fram í duldum draumi, aÖ deildu marki við hinsta kvöld. Leiðir mætast og leiðir skiftast, leiðir þrjóta á ýmsum stað. Mafgir þá hljóta maka sviftast mæöu kifiðið nær þrengir að. Eitt hefir slíkt að aldvalds ráði áminst tilfelli þegar skeö. Hefir nú kallast heims frá láði húsfrú Þóra að dánarbeð. Áður fyrri á æskustundum oft mér skemtu þau systkin prúð. Fækkaði skjótt þeim feginsfundum forlög sögðu oss til þess knúS. % Fram og aftur á ferðum hröðum eg fætur knúSi um linna storð, kom eg þá við á KalastöSum kættist lundin við tilreitt borð. Eru nú horfnir æskudraumar, áfram svo veltist stundahjól. Titrandi flytjast tímans straumar, til þess er finnum hinsta skjól. Minnist þeir þess, er húsfrú harma að herrans i skauti hún hvílir rótt. BýÖur hún nú meS brostna hvarma, börnum og maka góSa nótt. ' M. & v '-^v w A;) L * f C 11 ; vilja, strax úr þjóSernis flikunum og hingað er komiS, gleymdu ættlandi sínu og öllu sem minti þá á þjóSerni sitt og uppruna, og köstuSu sér svo meS húS og hári inn í þjóSlíf þessa lands. Þetta getur enginn ærlegur maSur gjört, og þaS er glapræSi aS ætlast til þess. ÞaS geta engir slitiS sig alt í einu úr öllum tengslum viS ættland sitt og þjóS, nema ódrengir einir. Og þaS er engu þjóSfélagi mikill fengur slíkum mönnum. Þvi meir sem i Minni Canada. Flutt á íslendingadaginn í Wyn- yard, 3. ágúst s. I. eftir Dr. J. Stcf\ ánsson. .Ctt /i-n / Herra forseti! GóSir íslendingar! Konur og. menn! ÞaS er deginum jSósara aS vér ís- lendingar, sem bút^t í þessu landi, getum ekki haldiS þjóSminningar- hátíS án þess af»*mi>mast kjörlands vors Canada. SjTkt e?r meS ollu hugsanlegt. Vér erum fiú tengd landi böndin aö þá er lengra farið en góöu hófi gegnir. ÞaS er ávalt léttara a* setja úr lagi en aS kippa í lag aftur ÞaS er ólíkt léttara aS láta berast meS straumnum en róa á móti hon- um. ÞaS útheimtir meira siSferSis- þrek aS vera trúr og hlýöa rödd sam- viskunnar, þegar ótal falsraddir eru aS heilla mann afvep-a fféttlætistil- finningin vill sljófgast hjá mörgum, þegar spilling og ranglæti gefur aS líta á allar hliSar. Réttlætistilfinning- in hjá einstaklingnum dofnar fljótt, þegar hann sér h’róplegt ranglæti haft í frammi, leynilega og opinberlega, og þessu svo morg]n, cteii'kum bondum, _ , .... . , v - . steTx . - finst vera troSiö a retti smum af aö ver getum e k si;t;4S þaS ur huga . „ , , , . mér 9k þeim, sem eiga aS vernda hann fynr vorum. Og sat.na, ._0<? ætti mér aS vera ljúft aS mæla hér í dag fyrir minni Canada, þessa góSa lands, setn breiddi faSminn á móti oss, og feSr- um vorum og mæörum, og er nú fósturland ykkar, allra hinna vngri, sem fæSst hafa hér. Þetta frjósama , , , , sólríka !and, hefir svo gagntekiS langtosomanum ,ér crpfiim aS Pelr TirSa aÖ VettUgl huga vorn og éhjörtu aS vér getum tekiS undir meS skáldinu og sagt: “Og kær er hún oss sem kærast hnoss hún Canada, móSir vor. Og lífsins dyr verSa luktar fyr en liggi á burt vor spor.” Já, vér viljum minnast í dag meS hlýhug, þessa nýja fósturlands vors, þessa víSáttumikla lands, sem laugar fætur siúar í þyemur úthöfum heims- ins, og geymir í skauti sinu meiri auSæfi en mannsandann hefir nokk- urntíma dreymt um. Canada er vort framtíöarland, Canada er vort draumaland, meS sínar frjósömu og viöáttu miklu sléttur, meS fossana fögru og fljótin stóru, meS sín háu tignarlegu fjöll, og heimsins stærsíu stöSuvötn, meS furuskógana fögru og dalina frjósömu, meS lækina litlu, er streyma niSur í vötnin lygnu, meö aldingarSana í austri og vestri, og kornakrana órfiSjafnanlegu þar á milli og ríku, koladyngjurnar stór- kostlegu, er liggja hér víöa í jörSu, og fiskimiöin auöugu í stórvötnum og meö ströndum fram. ÞaS er því auöséS aS Canada er frámunalega auöugt land frá náttúr- unnar hendi, víöáttumikiS, og meS stórkostlega og hreytilega náttúru- fegurS/ er hlýtur aö vekja og hrífa hugsana-afl skálda og listamanna. Þeir af oss, sem lítiö hafa ferSast um land þetta, þekkja ekki Canada. ViS þurfum aö feröast um landiS frá hafi til hafs, og|þaS oftar en einu sinni til aS fá verulega ljósa hug- mynd um mikilleik þess náttúrufeg- urö og auðlegð. Hér eru því öll skilyrði fyrir hendi er til velmegunar og sannra þjóð- þrifa miöa, sé vel og viturlega meS fariö. ÞaS kann samt sem. áöur sumum mönnum aS finnast, aS þeir hafi ekki alt af átt sjö dagana sæla hér, þessi síðustu árin. ViS þaS skal kannast aö margur hefir átt og á enn viíÞ'örSugleika að stríða. En þaS er ekki alt landinu að kenna fremur en þaS, að allar syndir séu GuSi aö kenna. Ef vér gáum vel aö þá kom- umst viS að raun um, aS mikið af erfiöleikunum, sem oss er svo gjarnt aö kvarta oft undan, eru oss mönnun- um sjálfum aö kenna. Má vel vera aö sumir vilji halda fram, aS flest af því sem amar aS oss, sé landsstjórn- árásum annara. Mönnum er þá hætt viS að verða kaldir og kærulausir, ó- orSheldnir, eigingjarnir og öfund- sjúkir. Og hver skarar eld aö sinni köku, sem best hann má, án nokkurs tillits til þess hver í hlut á. Já' svo er af sumum, og fótum troSa það helgasta sem mannsandinn hefir eignast og fara um þá helgu dóma, forsmánar og sviviröingar orö- um. , Þetta er sumt af ávöxtunum, sem stríð og styrjaldir gefa af sér. ViS þetta hætislt aS 'til Canada flytur meS ári hverju fólk í þúsunda tali. Fólk af tnismunandi þjóSemi, á mismunandi menningarstigi, og meS gagnólíkt arfgengi. Og þar sem hin canadiska þjóð er enn tiltölulega litil og fámenn og aöeins i myndun, þá er sizt að furSa þótt stundum beri nokk uS, mikið á öfugstreymi, og að hver höndin virSist vera upp á móti annari. En þaS er bjargföst trú mxn, aS mik- iö af þessu öjfúgstreymi og þessum hringiðum, sem nú ber svo mikið á í canadisku þjóðlífi, muni smátt og smátt hverfa ér þjóðin þroskast, og hinir mörgu^ þjóöflokkar er hingað hafa flutt, j-enrva saman í eina stóra lifandi þjóðarheild. Vér heyrum all-oft raddir frá Stjórnmálabusum og hlöSttm þessa lands, um aS stór hætta sé á feröum, ef þessir útlendingar, séu ekki strax bræddir upp í deiglu hins canadiska þjóSlífs. Þeir góðu herrar halda því fast fram, aS landinu og þjóðinni stafi stór hætta af þessum útlending- um, ef þeim sé leyft aS sétjast hér aS í stórhópum, og vilja .helst aS þeim sé tvístraS»um alt landiS, svo þeir geti hvergi haft neinn félagsskap sín á meðal. Þeic, þykjast hafa áhyggjur út af því, hvernig eigi að gera góSa canadiska borgara úr þessum útlend- ingum, sem hér eru. ÞaS yrði óhappa dagur fyrir þetta land og hina cana- disku þjóS, ef menn með þessari þröngu og heimskulegu skoðanir, kæmust til valda. En á því tel eg enga minstu hættu. Ef þeim er eins ant um og þeir Iáta, að gera þessa útlendinga aS góðum þegnhollum canadiskum borgurum, þá er aðallega eitt, sem þeir þurfa aS gera og Ieggja alla á- helrslu á, og það er, að leggja þeim til góða barnaskóla og góða og ötula kennara. ÞaS er ekki undir neinni stétt mannfélagsins jafnmikið komiS, hvernig afkomendur innfiytjendanna reynast í þessu landi, eins og kennara stéttinni. Ef vér höfum kennara með heilbrigðar lífsskoSanir, sem ekki kenna aðeins til aS koma börnunum í manninn er spunniS, því meiri gáftim. og mannkostum, hann á yfir aS ráöa, því meiri rækt Teggur híann viS alt það göfuga og góða, sem hann finn- ur í þjóðerni sínu. Jafnvel hinir enskutalandi þjóSflokkar, svo sem írar, Englendingar og Skotar, halda fast viS þjóðemi sitt, eftir aS þeir flytja hingaS. Þeir halda uppi þjóS- ræknLfélögum hver x sínu lagi, og vinna án afláts aS sépmálum sínum. Þegar frændur vorir NorSmenn- irnir héldu hundraS ára þjóSminning- arhátíS sína í Bandaríkjunum fyrir skömmu siðan, var þeim veitt meiri eftirtekt af æSstu og bestu mönnum þjóðarinnar en nokkru sinni fyr. Var þá opinberlega viöurkent af sjálfum forseta Bandaríkjanna hve miklu þeir höfðu afkastaS og hvaS stóran og göfugan skerf þeir höfðu jiagt til menningar þjóS<arinnar. ÞaS var gleSi dagur allra hugsandi manna a norrænum ættstofni. ÞaS var sigur- dagur NorSmanna. Þann dag kendi margur afl og göfgi hins norræna ætt bálks. HaldiS þér, rninir háttvirtu til- heyrendur, að lægi jafnstórt og hrós- vert dagsverk eftir NorSmepnina í Bandaríkjunum, ef þeir hefðu ekki haldið trygð viS fósturjörð sína, og lagt rækt viS þaS æSsta og göfugasta í þjóöararfi sínum og ávaxtaS það sem best þeir máttu í hinu nýja fóst- urlandi sxnu, sjálfum sér til frama, og þjóöinni, sem þeir hafa tengst, til æ*- varandi blessunar? Einmitt vegna þess aS þeir tóku höndum saman og mynduðu strax félagsskap meö sér, til að vinna aö áhugamálum sínum, er nú hægt aS benda á afreksverk þeirraj þeim til veglegs heiðurs, og ur öðrum til uppörfunar og eftirbrevtni. Hver getur því metið til fulls, þau góðu áhrif, sem kirkjur þeirra og skólar og aðrar þjóöþrifastofnanir, er þeir hafa reist, muni hafa á menn- ing og andlegan þroska þjóöarinnar. Frá þeim mentalindum munu ávalt hollir straumar berast út í hið ame- ríska þjóðlíf, sem enginn fær aS mak- leikum metiS. Vér Islendingar, erum grein af sama tré. ■ Vér eigum sörnu eigin- leika, sömu lyndiseinkenni, sama upp- runa og NojSmenn, frændur vorir, þeir hafa vísaS oss Ieið. Ef vér sem þjóðarbrot viljum vinna Canada nokkurt verulegt gagn, og það er helg skylda okkar að gera það af fremsta| réyna aS feta í fótspor vor og leggja til sitt pund, til aS auSga og prýða canadiskt þjóöerni. Og ef allir þeir þjóöflokkar, sem hafa tekið sér hér bólfestu leggja fram þaS ibesta er þeir eiga, þ4 mun einhverntxma búa hér í þessu stóra og frjósama landi, hraust, djörf og þolrík þjúS, meö hájtr og göfugar hugsjónir er mun láta nxikið til sín taka í velferðarmál- urrT mannkynsins, þjóS er mun skara langt fram úr mörgum öðrum þjóð- Aim aS listfengi vitsmunum og at- orku. Íátum oss vona að svo verði, lát^ um oss vona aS okkar björtustu vonir ar í því efni nái aS rætast, látum oss vona að hér vaxi upp og blömgist, einbeitt, andrík og vel kristin þjóð, er beri gæfu til að lýsa öðrum þjóðum Elín Sigurðardóttir Erickson. Eftir K. S. Askdal. Elín var fædd á Refstööum í VopnafirSi 28. september 1847. For- eldrár hennar voru SigurSur Jónsson bóncR á RefstaS og kona hans Elxn Jónsdóttir. Fimm voru þær dætur Siguéöar og Elínar. Var Elxn næst yngst þeirra og dó síöast. 1879 giftist hún Od\}i Eiríkssyni frá Þorvalds- stöSuxn í SkriSdal. Þremur árúm síS- áriS 1882, fluttust þau til þessa lands og settist að hér, í Minnesota. Hafa þau að mestu leiti IifaS hér í bæn uin síSan þau komu til þessa lands; og að heimili þeirra hjóna andaöisí , , „ , • „„i hún 14. júlí s. 1. Var útför hennar frá leiS, og leiSa þær gepium^brim^ogjheimiiinu 0g kirkju St. Páls safnaö- boða inn á höfn friöar og farsældar Lengi lifi, blessist og 'blómgist vort1 aT nýja fósturland Canada. 16. sama mánaSar aS viðstöddu fjölnxenni. Sex börn eignuðust þau 1 ’amBuK % Framúrskarandi Hörunds-sérfræðingur í tveggja þnmlunga öskju. 3T Fréttabréf. Spanish Fork, Utah, Herra ritstjóri Lögbergs! Þess hefir veriS fariS á leit viS mig, aS eg skrifaði nokkrar línur um vorn íslenzka þjóðminningardag hér í Utah, og vil eg veröa viS tilmælum þessum, enda þótt eg finni mig litið færan til þess. Dagurinn 1. ágúst rann upp bjart- .ur og fagur, eins og margir aðrir hér í Utah. Hátíin var haldin hér um bil átta mílur frá bænum Spanish Fork, uppi í fjöllunum. PlássiS er nefnt Costilla, er þaS fagur, og vel tilfall- inn staSur. Þar eru tvær sundlaug- ar', vörm og köld; þar er hótel; geta menn fengiS þar kalda drykki, ís- rjóma, brjóstsykur og margskonar fleira sælgæti. Klukkan átta keyröi fólkiS í bif- reiöum upp til skemtistaöarins; munu flestir hafa veriö konxnir á staðinn kl. 9.45 f.h. Skemtiskráin byrjaöi kl. 10.30. Söng þá íslenzki söng- flokkurinn hinn alkunna söng: “HvaS er svo glatt, sem góðra vina fund- og var þaS nr. 1 á skemtiskrá. Þá fór fram þaö sem hér segir:— 2. Bæn, er hr. Jören V. Leifsson flutti. 3. Ávarp forseta dagsins, hr. William J. Johnson. 4. Sólósöngur, Miss EHen Janxeson, hin fræga söng- mær vor ís^endinga. 5. Upplestur, Wiss Mabel Hanson. 6. RæSa, minni íslands, séra Run. Runólfsson. 8. Einsöngur, “VoriS”, Miss Jameson. Hanson. 10. Píanó Duet, Thelma Johnson og Bertha Bjarnason. 11. Ræða á ensku, er biskup William C. Beckström flutti. 12. Söngur fDuet) Ellen og Sarha Janxeson. 13. LeikiS á strengjahljóSfæri af Oliver og James B. Jameson og félögum. 14. Söng- ur, nokkrir smádrengir. 15. Söngur, hjón. Lifa þrjú af þeim móöur sína ásamt hinurn ellimædda eiginmanni; en þrjú dóu ung. Þau sem lifa eru SigurÖur Björgvin, banka-gjaldkeri hér í bænum, Elín SigríSur, hjúkrun- arkona í Cleveland, Ohio — vinnur þar á hermannaspítala Bandaríkjanna og Carvel Eiríkur, lífsábyrgðar um- boðsmaöur í Madison, Minnesöta. Elín var vel gefin^ kona, bæSi til sálar og líkama, skír og minnug og næm með afbrigöum. Var þaS henni Ellen i leilcur aS nema vísu, er hún heyrSi 9. Upplestur, Miss Laelle; eSa las einu sinnl °S muna haua * síaön. Var hún og lika Ijóðelsk og hafði glögg .skil á allri ljóðagerð. Það var nautn aö sitja á tali við hana því hún var fróð urn margt og gat því um margt talaö af-þekkingu g'öggum skilning, þó ekki nytf hún annarar mentunar í æsku en þá var títt'um bóndadætur á íslandi. inni 0g auðvaldinu að kenna. En eg gegnum próf, heldur líka reyna til að ætla mér ekki að fara langt út í móta hugafar og “caracter” unglings- stjórnmál. ASeins vil eg benda á það, aö meö heimsstríðinu mikla, kom svo mikiö los á a!t stjórnarfar, bæði í þessu landi og öðrum að mjög vafa- samt er hvort heimurinn bxður þess bætur nokkurntíma aS fullu. Alt gekk þá úr skorSum, Allar festar vits og og vana hrukku í sundur. Þjóðirnar •nistu hugsanajafnvægi sitt, og þær hafa borist síðan, sumar hverjar, fyrir straumum og haföldum timans, eins og og brotin og brömluð fley. Hvert stórmenniö á ■fætur öðru hefir sest viS stjórn meS þjóðunum og reynt að stýra í höfn, en engum tek- ist. Sximar þjóðirnar, eru enn á hafi úti og tvisýnt um að þær nái nokkurn tíma höfn friBar og farsældar. ! þessum ógurléga ólgusjó hefir hugsanaafl og siðferðisþrek einstak- lingsins, stórkostlega lamast. Það vill verða svo oft, þegar losað er um anna og vekja hjá þeim brennandi löngun til að verSa að góðum og nýtum meSlimum mannfélagsins, þá kemur hitt alt af sjálfu sér, og eng- inn þarf aS efast um trýgð þeirra og holhjstu við þetta land og þessa þjóð • , , , 'ix., v, ,i Miss Ellen Jameson: ó Guð vors megni, þa getum ver það best meS þvx , . » r, rl ,, , , u ,, x , • „ , , x . x t , lands. 16. Bæn, flutt af hr. Hall- að leggja alla rækt viS þaS besta oe, D T „__________ göfugasta í íslensku þjóöerni og áLC °pff- ’ ' x / ’. , . , < , , . ,, J, 8 . Eftir að fyrri partur skemtiskrar- vaxta þa arfleifð vora af ollum mættx • I . ,,, , ,x x . i mnar var a enda, gengu menn txx og lata hana siSan berast meS oss ínn x ., *• „t . . , , . matborðanna, er hlaöin voru af í menning og þjoðhf þessa ands. , , * ... _ menning og þjóðlíf þessa Á því er mesta þörf. Canada þarf að eignast sem mest af hinum norræna anda og okkar íslensku sagnasnild. ÞaS er svo undur margt, sem er svo forkunnar fagurt og lofsvert x íslensku þjóSerni, sem má ekki glat- ast meS oss, heldur á það að gróður- setjast í nýjum jarðvegi, í jarðvegi hins canadiska þjóSernis. En til þess ! beztu réttum, og gjörðu rnenn þcim beztu skil. — Eftir máltíð léku Jamesons bræSur, Oliver og Jame^, á strengjahljóSfæri úti á grætia fletinum og skemtu fólki vel. - Eftirmiödags ; skemtiskráin var margbrtytileg. Menn revndu krafta sína á reipi, sem á ensku máli kallast “tug-of-war”; í 'kapphlaupi reyndu 1 sig eldri og yngri, og fengu verSlaitn þrótt. AS síðustu var dansað til miB nættis. —- Margir notuðu vel sund- að °ss nxegi takast þaS verSum viS þeir er fr&æknasti’r "ur?5u j þeirri i- aö eiga hér groSrarstoS, þar sem ís- lenskar hugsjónir,, íslensk menning, íslenskt alt gott og fagurt getur j jau”arnar dafnað. NorSmenn frændur vorir í endat5i dagurinn vel> eins Bandarikjunum komu snemma auga a, og hann*b rjaíSi) án slysa eða annara þennan sannle.ka, og þe.r rexstr, hja ]eieinda tilfella> er ,stundum þó hafa sér skóla, til þess aS sjá sínum fögru hugsjónum borgiö, svo þeir gætu gróðursett þær með nýjum frjóv- krafti í hinum ameríska jarðvegi. Eins og vér höfum alla reiðu drepið á, hefir árangurinn af því starfi þeirra, borið fagran og mikinn ávöxt og orSið norsku þjóðinni til stórrar frægðar og gleöi, og Bandaríkja þjóðinni til ómetanlegrar blessunar. Og nú hafa þeir rétt oss Islendingum komiö fyrir, helzt á meSan Bakkus var víðast á boðstólum. Enda fór dagurinn mjög vel fram, sem áður er sagt. — Mættu margir þjóSminning- ardagar veröa sem þessi, og svo betri, eftir því sem unga þjóðin vor lærir meira og þroskast betur. Fréttir skrifa eg engar. ÞaS hefir iierra GuSm. Johnson nýlega gert í Heimskringlu. Kveð eg svo alla lesendur Lög- hjálp^hönd svo véf ekki veltumst út bergs Qg árna þeim lukku bless_ af, úr kjarkleysi og ahugaleysi og un MeS virðingu og vinsemd. ‘tf-f Run. Runólfsson. og þaS dugar engin óþolinmæði slíkum efnum. ÞaS verSur að hafa sinn eðlilega gang. Hinir ýmsu þjóð- flokkar, sem flytja hingað,»og taka sér hér bólfestu, hafa sín þjóðarein- kenni. Þeir koma allir með eitthvað gott í fórum sxnum, sem vert er aö vernda og leggja rækt við. En þeir geta ekki varðveitt það besta í þjóð- ararfi sinum, ávaxtað það hér, og veitt því síSan inn í canadiskt þjóð- ílf án þess *að halda uppi félagsskap sjn á meSal. Það væri því ómetanlegt tjón fyrir land þetta og þjóð, ef allir hefSum ,hug og dug til aS halda uppi í þessu landi, íslenskri mentastofnun, þar sem margt af því fegursta og á- gætasta í tungu vorri og bókmentum mætti blómgast og bera síðar, marg- faldan ávöxt í canadisku þjóölífi. Hér birtist hinn hreini norræni andi í sinni fegurstu og göfugustu mynd — hjálpfýsin hugprýðin, á- huginn, kjarkurinn, drengskapufirm, dugnaðurinn, framsóknaúþráin og lærdómsþorstinn, ásamt möhgum fleiri dygSum, sem eru sérkenni hans. Skyldur okkar eru við þetta land, og þaS er skylda okkar aS reynast eins góSir og nýtir borgarar og okkur er unt, þaS er skylda okkar aS leggja fram alt það besta og dýrmætasta, sem vér eigum. til að auðga og efla canadiskt þjóSerni. ( Og það best,a, sem vér, eigum til, að frádregnum kristindómnum, er lífskraftur og göfgi hins norræna atida, lífskraftur l°g’ göfgi íslenskrar tungu og bók- stóðum. — Þeir, sem komnir voru úr hörmunginni miklu 50 ára-stríð- inu í þessu landi, — sátu einnig á háum palli, sem eflaust hefir minl einhvern þeirra á leiöina til himins, og íéiíSinni væri bráSum lokiö, og gat sti hugsun veriÖ ein af hátíðar- gleSi þeirra, sem að gjörði andlítin roleg og björt. — Eins og oft vill vera i fjölmenni ráfaði eg einn, mikinn part af tím- anum fram og aftur um garðinn i einhverri töfra leiðslu, sem var þó frekar þægileg en hitt; mætti þar mörgum fallegum og elskuverðum vinum,. sem eg haföi ekki séS í langann tíma, suma ekki í mörg ár, og ætlaði eg að segja ósköp mikið við þá. En áöur en brosin ljúfu, vöru hor^n af andilitum íþeirra, voru aðrir itieð afli auga síns búnir að seiSa þá frá mér intí'i hringið- una og þá stundum mig frá þeim, í von um aö hitta þá aftur, sem oft alveg brást. — Svona tímar eða sam fundir, eru jafnan lakastir til að njóta nærveru vina sinna. Allir eru þá eins og sínum daglega manni fjær, margir eins og á dansgólfi, sem búið er að bera á mjúka olíu — og var eg svo sem ekki betri en þeir, heldur líklega helmingi verri eins og vant er. ÞaS var árið 1874 einmitt fyrir 50 árum þegar hinn hamingjusanti konungur Kristján 9. kom heim til íslands, þá var hin eftirminnilega þúsund ára hátíð þjóðarinnar þar. C)g henni manst þú eflaust eftir eins og hún hefði skéð í gær.. — Á aöal skilnaöarhátíðinni, þegar konungur vaf tilbúinn til heimferð- ar bað hann menn úr öllum sveit- um og sýslum landsins að heilsa ^rá sér, bera kæra kveðju sína, til állra þeirra, er ekki gátu komið til höfuðborgarinnar Reykjavikur né þingvalda, til allra þeirra, sem ein- hverra orsaka vegna. urðu heima að sitja. — Þar sem eg kom næst, sagSi eg gamalli konu, sem eg þekti, frá þvi Auðvitað tekur þetta alt langan tíma menta, og íslensks þjóðernis. Þessa ómetanlegu eign, ber oss aS varðveita og það verður okkar stóra verkefni t landi þessu, aS reyna' eftir megni að ávaxta þessa dýrmætu fjársjóöu, svo vér fáum þar með jauðgað og prýtt canadiskt þjóðlíf. ÞaS géfum vér, ef bara vér eruni samtaka. Þaö getum vér ef oss brestur ekki áhuga ,og jvilja. ÞaS getum vér, öf vér erttm trú þeim hugsjónum, sem reynst hafa orkulindir t lífi einstaklinga og þjóða. Ef oss tekst það þá höfum vér gert skyldu vora, og þá fyrst hefir barátta vor boriö fagran og blessunarríkan innflytjendur færu, eins og sumir sigur. ASrir þjóðflokkar munu þá Dánarfregn. Mr. og Mrs. Magnús Johnson ttrðu fyrir þeirri miklu sorg, aS sjá á bak yngstu dóttui* sinni, Evelyn Bernice; hún dó 16. maí síðastliSinn á “Isola- tion” spítalanum fyrir “Black Small- pox” i Milwaukee. Ef hún heföi IIí- aö þangaS til í júní, myndi hún hafa útskrifast frá Lincoln háskólanum (TtighschooIJ í þeirri borg eftir að- eins 3ja ára nám við þann skóla, 4ím- inn. er annars 4 ár, og aöeins fáir klára ag á þrem árum. — ÁSur en aS hún fór í þann skóla, gekk hún t a)l-langan tíma, á Wisconsin Con- setvatory of Music” í Milwaukee til aö fullkomna sig t hljómfræSi. Evelyn sál var fædd hér á Wash- ington ey, þann 25. september 1903, ólst upp hér og var hér mest af æf inni, aSeins fá síöustu árin t Mil- waukee. 1 barnaskólanum hér, kom það fljótt í Ijós að hún var gædd góðum gáfum, var þar jafnan á undan öSr- um. Attk foreldra hennar syrgja hana 5 bræður, 3 systur og fjöldi ættingja og það má méð sanni segja, aS allir sem kvntust þessari efnilegu stúlku sakna hennar. — Hún var kölluS héð- an einmitt þegar brautin fyrir fram- an hana sýndist svo björt. — Guð blessi minningu hennar. Vinur. Glaölynd var hún og haföi rnikla nautn af heimsóknum. ÞaS var því oft gestkvæmt á heimili hennar og viStökurnar forn-íslensk gestrisni, eins og þá er best var. En dul var httn um einkamál sín og helgustu hugsanir, og talaSi fátt um trútnál. Þó er mér er rita þetta, full- kunnugt aS hún bjó yfir. innilegri trúarsannfæring, grundvallaöri á kenning lútersku kirkjunnar, gróSur settri í sál hennar af foreldrum henn- ar í æsku. Var sú trúarsannfæring ríkjandi alfiS í sál hennar og athöfn- um alla æfina, og styrkur hennar í dauöastríBinu. Hún hafBi st^rka heilsu, þar til fyrir 5—6 árum aö hún tók sjúkleik þann er leijldi hana til bana. Var ráöabestu Iækna leitað aS \inna bug á sjúkleik hennar, en alt árangurs- laust, sjúkdómurinn ágerðist því meira er frá leiö og vítr ntjög kvala- fullur og um mi^jan rnarz 1924 var hann búinn aS vinna algjörlega bug á sjón hennar og heyrnin þá aS mestu farin líka. En sálarkröftum sínum hélt hún óskertum aö heita fnátti fram í andlátiS. Og aö lokum sofnaSi hún út af í faömi dóttur sinnar er hjúkraS haföi henni með ást og um- hyggiu í dauSastríði hennar, og öll leituöust börn Fennar viö meS ást og blíöu að létta þjáningar hennar og gjöra æfikvöld hennar eins unaSsríkt og mögulegt var. GuS blessi þau fyrir þaS og alla, er svo reynast foreldr- um sínum t elli þeirra, þjáning og dajiöa. Er eg lít til baka yfir æfiferil henn- ar: virði fyrir mér starf hennar, gleði og sorg, baráttu og sigur, nem- ur hugur minn staðar viö tvö orð: Kona. — MóSir. Leggur hann í -þau orð bæði hið dýpsta hugtak, sem í þeim felst. Með trú og dygS stóS hún >iB hlið eigin- manns síns. í samhygS, baráttu og erfiöleikum, ætíð reiðubúinn aö taka sér á heröar sinn skerf af byröum lífsins. Huggandi hann og gleSjandi í þjáningum og sorgum, jafnvel þá er hennar eigið hjarta blæddi af sorg. I gleði og unaði móSurinnar, ’unt- hyggju hennar fyrir velferö barna sinna andlegri og likamlegri, í angist og sorg, í sjúkdómum og dauSa barna hennar, kyntist eg henni, og hvar- vetna sé eg þar móöurina með hina þolinmóöu óeigingjörnuj guðlegu til- finning, er vér kölluðum móBurást. Þetta sigurafl konunnar. lagt í bfjóst hennar af höfundi lífsins, og endur- nært vlð kærleikshjarta Guðs; sigur- afl, sem stenst allar hörmungar mann- lifsins, afl sem vakiS hefir til lífsins alt hið besta i sál vorri og hallað oss upp að kærleikshjarta frelsarans. GuS ‘blessi hverja sanna móðurást og móður. Kristin kona! Sönn móSir! Hve dýrölegur bautasteinn. Minnesota, Minn. 21. ág. 1925. Athugasemd. Herra ritstjóri Lögbergs! Þegar eg las ræSu sr. B. B. Jóns- sonar í Lögbergi frá 22. ág., datt mér hug að gjöra athugasemd viS land- námið á Gimli 1875, og vona eg að hvorki séra Björn né neinn annar misvirSi þaS viS mig, þvi rétt frá- sögn er þest til sögugildis, en séra Björn var ^ekki kominn í þann tírna og er ekki ásakandi þó ekki sé full skýrt frá sagt. HiS fyrsta jólatré, sem íslendingar höfðu í Nýja-íslandi vár haft 1875. Eg hafSi veriö í sendi- ferö fyrir fortnenn hópsins noröur meö vatni, viS höföum veriS burtu nærri 2 vikur og komum til Gimli seint um kvöIdiS á aöfangadaginn. Þegat eg hafSi boröaö, fór eg aS sjá hvaS fram fór. Sólskin og -Stilt veður hafSi veriö um daginn, en allmikiS frost. Ekki voru húsakynni þá komin fyrir jólatréssamkomu, svo búist var um úti á isnum á vatninu skamt frá landi, þar hitti eg nú fólkiS saman- komiö, og voru börnin, undir umsjón bróður-dætra Mr. Taylors aS skemta sér kringum tréS, nú var fariS aS skyggja aS í lofti og komin norðvest- an gola, sem innan skamms varS aS moldviöris roki svo börnunum var fylgt í flýti heim af umsjónarstúlk- unum. ÁformaS hafSi veriö aö hafa lengri skemtun meÖ’ ræSuhöldpm, Mr. FfiSjón FriSriksson kom fram með litla spruce grein græna í hendi, og byrjar þánnig: “Litið á litla tréð, sem eg held á. Þetta litla, græna tré þýöir nýlendustofnun þá, er vér hér nú myndum, sem þó nú sé lítið, mun meS framtíöinni vaxa og blómgast o. s. frv. en nú skall á svo hvast og dimt veöur að ekki heyrðiát til ræöu- manns og hver maöur hljóp í húsa- skjól. ' Landmælingar Nýja íslands voru gjörSar af landmælingamanni stjórn- arinnar, Mr. MjcPhiIipps, og voru sumir landar í vinnu hjá honum. Einn af þeim var Árni Björnsson, sonur Björns Thorlákssonar frá Ný-j fS. var drengur, að konungurinn haga í Eyjafiröi, sem nú um mörg! "el<1.1 1<ærleSa aS heilsa henni. - undpnfarin ár hefir veriS bankastjóri hegtrðu nu alveS saTt? spurði í New York. Þessi Mc Phillipps var! nun- Ja, alveg satt, sagði eg. 'Ja, blessaður kóngurinn, fór hann að biSja að heilsai mér alevg óþektri manneskjunni. Skárra er það nú við mælingar í Nýja Islandi þegar við komum til Gimli og var fenginn til þess aö leiðbeina okkur viS húsa- bygginguna. Undir )hans fyrirsögn var fyrsta húsið á Gimli bygt, og hjálpuðust allir, sem meS þurfti til lítillætið. Skammast mega fröken- arnar'hérna á íslandi og skólastrák- 'arnir sín, og jafnvel vinnufólkiS sem Mr. FriSjón FriSriksson líka var því hann var umsjónaramSur viS jonat frá útbýting á vörunum frá stjórninni. Um leiS og hann ejnnig hafði þar verslun fyrir .sinn eigin reikning. Þetta hús var langt og hafði hliðar- skúr líka. í þessari hliðarbyggingu var hafSur fyrsti barnaskólinn í Nýja íslandi og kendi Miss Taylor þar. Þar1 voru samkomur hafSar er meS þurfti og í þessari byggingu hlýddi fólk guðdþjónustu |á sunnudögum, sem Missionerinn John Taylor fram- kvæmdi. Atriðið, sem eg meS þessari grein vildi leggja áherslu á, er að sýna, að strax með byrjun landnáms okkar ís- Iendinga hér í álfu, var samhliða bygging húsanna stofnaðir, skólar, kirkjur, og sjálfstjórnar fyrirkomu- lag, sem hverri siSaSri þjóð mundi sæma. Stcphan Eyjólfson. nteS þaS. ÞaB var vörugeymsluhúsiS lierna sumt, sem að regir á sér höf- uðtS .og þykist of gott til að kveðja þegar það fer eitthvaS, og heilsar ekki nema sumum þegar þa.ð kem- ur. En blessaður kóngurinn, hann biður þó aö heilsa mér. — Kæri Mr.^ Thorgeirsson! Þetta löngu liðna kímilega atvik kom eins og leiptur í huga minn þegar þú vaktir mig af einveru dáleiðslunni. — Eg efast ekki um að ýoisir góðir vinir mínir frá Winnipeg, og viðar frá, sem eg heyrði sagt aS væru þarna í skemtigarðinum, en sem eg aldrei sá, myndu hafa komið til min tií að staðnæmast, þó ekki væri nema fá- ein augnablik, til að segja eitthvað, ef þeir hefðu séð mig eða háö tíma og tækifæri til þess frá öSru starfi og vinum sinum, en þú einn varst til þess, eins og hans hátign Krist- ján 9. til þess að biðja að heilsa gömlu konunni. — Jæja, þegar þetta alt var nú búið, held eg að hátíðarhaldið hafi veriS eins gott og myndarlegt og hægt var, meS ekki lengri undirbúningstíma, en aðeins frá þvi að farið var fyrst að minnast á það í blöBunum í vor. Veðrið var eins elskulega ákjósan- legt og hægt var. — ÖUum, sem eg heyrði á hátíðarhaldið minnast bar saman um það, að allur myndar- skapur hvaS jitbúnað og viðtöku, gagnvart gestunum snerti hefði ver- iö óaðfinnanlegur. 0g þá er mikið sagt þegar um samkomu er að ræöa. Eg held eg hafi þá þetta bréf ekki lengra i þetta sinn. Um leið og það er til þín kæri Mr. Thorgeirs- son er þa.8 þá um leið ofutjitlar fréttir af 50 ára hátiðinni hér, handa þeim vinum okkar, sem ekki höfðu tækifæri til að koma sjálfir. Aðeins eitt heyrSi eg fundið að samkomúnni, eða hátíSarhaldinu,— og það var að dagurinn hefSi verið óheppilega valinn þar sem hveiti- skurður var viða ný-byrjaður. Og mundi hafa verið hentugra aS hafa það i júní um svipað leiti sem kirkjuþing eru vön að vera. En svo sögðu þeir hinir sömu menn þaS aftur á móti því, að taka á móti fleirum en yfir þrjú þúsund manns væri nokkuS mikið, fyrir ekkí stærri borg en Gimli, einkum ef að hátíðarhaldiS stæði yfir í tvo til þrjá daga, sérstaklega hvað hús- næði snerti. — En hvað um það,- Frá Gimli. Já kæri minn. — Þá gekk trá mikið á. — Eg gleymdi i svipinn að ávarpa þig meS nafni. Eg var svo mikið að hugsa um hinn mikla dag, þegar eg sá þig hér síðast á Gimli laugardaginn 22. ágúst 1925 — og mundi eg þó hvaB þú heitir: Herra Ólafur S. Thorgirsson, sem að gefur út árlega Almanak, og ým- islegt annað fróSlegt, skemtilegt og gleðjandi. — Maðurinn, sem eng- inn þölvar, enn allir blessa. Mikil blessun má fylgja þér. Hún svíkst heldur ekki um þaS blessunin sú arna. — Já, mikið gekk á þegar eg sá þigvsíðast, — ekki í “parkinum” gamla Eden, austur í Asíu, heldur hér í aldingarði Gimli bæjar, þenn- an áminsta dag. Þar voru fögur aldini á að lita, í allavega litum umbúöum með öllum hinum fjöl- breyttu og fögru litum blómanna. En skylt áttu þau viö skilningstréð góðs og ills, því ekki mátti bita i pa.u, og því siður éta þau. Eins og Sbakspeare sggir: “Sjá undir þunnum berki á þessu blómi er blandað saman eitri og heilsu- dómi. Af angan blómsins örfast lifs-fjör alt, N # — r- en ef það sntakkast, verður blómið! ,,atl ,n ^or svo snildarlega fram á kalt.” I allan hátt, hvað alla stjórn og þrúÖ- Tígulegir og fullir af viti og ! niensku bæöi gesta.og borgarmanna mælsku, stigu ræðumennirnir upp á1 snerTir jtð fá mttnu dæmin slík. Og pallinn og stráðu þaðan andlegum ia torstöðu nefndin, og allir hlut- gullsandi yfir alla, sm aS gátu kom-} aSeiSendur kærar þakkir skilið fyr- ist. — Frá söngflokknum, sem'ir — Vertu blessaBur og sæll. breiddist út nokkuð hátt uppi, eins! j>jnn Pjn],P£T1]r og í skógivaxinni hlíö liðu eins og í! sælum draumi unaðsblíðir tónar, niður til okkar, sem á sléttlendinu | J. Briem. (Gímli 2^ágúst 1925).

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.