Lögberg


Lögberg - 10.09.1925, Qupperneq 8

Lögberg - 10.09.1925, Qupperneq 8
Sb. 3 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 10. SEPTEMIBER 1925. Morgun-meseur hefjast að nýju næsta sunnudag í Fyrstu lútersku kirkju, kl. 11. Allir velkomnir. Við endurlestur prófs í einni námsgrein kom það í ljós að Chris Melsted hafSi staðist próf upp úr II. bejck. Rúnólfur Marteinsson. Hr. Haraldur Sveinbjörnsson leikfimiskennari, fór suður til ís- lensku bygSanna í Norður Dakota, síðastliSinn föstudag. MeS honum fórp til 'Grafton, Mrs. Sigurfintta Cain ,Ste. 23, Corinne Apts. í heim- sókn til móSúr sinnar og systur. Einnig fór suður til Mountain, Mrs. Steinunn Björnsson, í heimsókn til dætra sinna,' búsettra þar syðra. Þati Mr. og Mrs. V. Sigvaldason á Framnesi í GeysisbygS, uröu fyr- ir þeirri sorg, að missa yngra barn sitt, Marinó Sigvalda, níu mánaða garnlan, úr sumarveikinni, þ. 28. ágúst s. I. Barnið var jarðsungið af séra Jóh. Bjarnasyni þ. 31. s m. Sargent Pharmacy Vér erum sérfrœðingar í öllu er að meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvals efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og lipur aigreiðsla. — Þér getið borgað hjá 088 Ijós, vatnt og gasreikninga og spar- að þar með ferð ofaiií bæ. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Phone B4630 Vilberg Hermann Fdðsteinsson aridaðist aö heimili föour síns í Riverton, þ. 1. sept. s. 1. Hafði lengi verið heilsubilaður og miklar lækn- ingatilraunir verið gerðar, bæði á spítala og á annan hátt. Hann var 37 ára gamall. Var snnur Friðsteins Sigurðssonar er lengi bjó á Möðru- völlum, við Islendingafljót, og konu hans. Sesselju Guðnýjar Sigur- björnsdóttur, er lést þar haustið 1905. Friðsteinn býr nú með-börn- um sínum í þorpinu Riverton Þau e/u Sigurður, Clara og Árni. Vil- berg sál. var maður vandaður og vel látinn. Jarðarför hans fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar í River- ton, þ, 2. sept. Jarðsunginn af séra Jóhanni Bjarnasyni. ! grein þeirri um Leif Magnús- son, er birtist í síðasta Lögbergi, gátum vér þess, að oss væri ekki kunnugt um ætt hans. Skal nú að nokkru úr því bætt. Hann er ættað- ur úrj’ingeyjarsvslu á íslandi. Son-,lir sig jiðallega að framleiða gras- ur Sigfúsar Magnússonar prestó! tegundir, sem byggja upp jarðveg- Jónssonar á Grenjaðarstaö, mentalinn a sania hatt °g skóSar gj°ra Eimreiðin 2 h. XXXI ár nýkom- in, vel úr garði gerð og flytur ýms- sn fróðleik. Eftirfylgjandi er inni- haldið: Ný-norska, mál og menning (með 15 myndumj eftir Guðmund G. Hagalín. Tvö kvæði eftir Jakob Thoráren- sen. Hinsti dagur og Vígsterkur. Þorskhausar og þjóðin, eftir Dr. Guðmurid Finnbogason. Siguröur Kristófer Pétursson, með mynd, eftir Gretar O. Fells. Tv?er söngvísur. Klukknahljóm- ur, þrír ungir menn —' Luhland) eftir Huldu. Velgengi og vitgengi, eftir Svein Sigurðsson. Undir morgun, kvæði eftir Höllu Loftsdóttur. Ferð úm Svíþjóð meö 3 myndum eftir Helga P. Briem. Lífgjafinn, saga eftir W. W. Woodridge fþýdd af J. Mýrdal) Bestu skáldsögur. Hringhenda, Skarphéðinn. Ritsjá eftir ritstjórann Svein Siguðrsson. LóK ÍA/ kitL-aJÍ C4L/+h>-0-its>CfA. to pqcJ^tArO JrtXrrK LLts , \fojr luj> RjJrhrJ TéjX, 2 Stundar Píano kenslu í Winnipeg. í síðustu viku var á ferð hér i bænum Páll Guðjónsson Ingva- son frá Freseno, Cal. Kom hann hingaö frá Florida, þar sem hann haföi dvalið hjá einum af stærstu landeigendum ríkisins um sjö vikna tíma, sem ráðunautur hans. Páll er ungur maður 1— kom frá íslandi árið 1914 og fór til California eftir stutta dvöl hér í Winnipeg og hef- ir drifið sig áfram afbragösvel þar syðra — svo að hann er nú oröinn einn af þéktustu grasa og jarðrækt- arfræSingum þar syðra. Hefir hann verið aðal iarSræktarfræðingur Rúsínu félagsins nafnkunna í Cali- forníu í nolckur ár, eri rekur nú jarörækt upp á eign spitur og legg- og gáfumanns og besta læknis, fhomopata). En móðir Leifs, GuÖ- rún var dóttir séra Benedikts pró- fasts i Múlaf yngsta sonar Krist- jáns Tónssonar á Ulugastöðum í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu, en elsti s'onur Kristjáns var Björn. faðir Jóns heitins Björnssonar á Baldur, Man. og afi Thos. H. Johnson í Winnipeg. Hjónin Jón Sigurðsson og Mar- gret Guðmundsdóttir frá Kumla- yí'k á Langanesi og sem l-ngí voru til heimilis í Grafton N. D. eru beðin að láta S. F. Björnson 5 Blain Wash. vita um heimilisfang sitt eða þeir aðrir, sem vita um heimilis- fang þfirra. Mr. C. Dalman á bréf á skrif- stofu Lögbergs. Albert Rplls og Louise Johnson voru gefin saman í hjónaband af séra Birni B. Jónssyni laugardags- kvöldið 5. sept. Fór athöfn sú fram að 774 Victor St. flfEIMBOÐ. Þar eð fólk er nú aftur heim komið eftir sumardreifinguna, þá býður livenfélagið í Fyrsta lút- erska söfnuði öllum fermdum safnaðarlimum og því fólki öðru, sem Fyrstu lútersku kirkju sækir, til kvöldskemtunar og kaffi- drykkju í fundarsal kirkjunnar fimtudagskvöldið næstkomandi, 10. sept. Fer þar alt fram ókeypis- og samskotalaust. Er til samkvæm án þess þó aö teppa landiÖ frá sán- ingu og hefir honum tekist þaö svo vel að undrun sætir. Á meðan aö hann stóð við hér i borginn, átti hann tal við yfirmenn landbúnað- ardeildar Canada Kyrrahafsbrautar félagsins og kornræktarfélagsins í Manitoba í þvi augnamiði aS fá þau félög til þess aS taka upp hér i Canada jaröræktaraðferðiha. Tóku félögin bæði máli hans vel, enda er það sem Mr. Ingvason hefir að bjóða, þaö ' sem kornræktarmcnn í Canada vanhagar mest um, en það er skjólgras, sem sá má meö korn- tegundum og á ári hverju gefur jarðveginum kjarna þann, sem kornið tekur úr honum og heldur vaxtarþroska, hans viö á fullkomn- asta framleiðslustigi á sama tíma og ]>að ver akrana fyrir vindum ill- gresi, ofmiklum sólaVhita og í til- bót er ágætis beitiland, þegar búið er aö slá kornið. Mr. Ingvason seg- ist sktfli ábyrgjast að hann geti gert alt það meS skjólgrastegund, sem nothæf sé í loftslagi sliku sem um er að ræða í vesturfylkjum Canada. Ef slíkt reynist satt að vera, þá hefir hann ekki farið er- indisleysu /hingaö til Winnipeg, né heldur til Canada. Mr. Ingvason hélt héðan vestur til Saskatchewan og Alberta í þessum erindum í vik- unni sem leið og er ekki ólíklegt aö vér eigum eftir aS heyra meira frá honum áður langt um líður. Erika Thorlakson-Eastvold piano kennari. Mrs. Eastvold, fyrrum nemandi ?.ði nám við MacPhail School of Eva Clara, tilkynnir, að hún taki Afusic. Er hún Madame Bailey- Winnipeg. upp aö nýju kenslu í. Síðastliðið ár hefir hún veitt for- stöðu Piano og Violin Departments of Music, aö Minot, North Dakota. Arið þar áöur kendi hún í Minnea- polis, jafnhliða því, sem hún stund- Apfelbeck graduate Phail Shool. of the Mac Allar frekari upplýsingar .veitt- ar, með þvi aS kalla upp Burnes Studios, A-2Ó38, eftir 18. septem- ber, aö 92 Edmonton Street. Mr. og Mrs. Rahtbone frá Cali- forniá, komu til borgarinnar í bif- reið miövikudaginn í fyrri viku. Með þeim kom einnig Mrs. Con. Campbell frá Valley City, N. Dák., systir Mrs. Rathbone en fóstur- dóttir H. Hermans, bókhaldara hjá Columbia Press félaginu. Ferða- fólk þetta hélt aftur heimleiðis á laugardaginn. Wonderland THEATRE fimtu- föstu- og laugardag þessa viku. THE TOP 5 OF THE WORLD með Anna Q. Nilsson, James Kirkwood, Raymond Hatton, Sheldon Lewis —Aukasýning— INTO THE NET 4. kafli Comedy and News Hinn 1. sept. druknaði í RauS- ánni, Gordon Olson, túttugu og tveggja ára að aldri, 304 Arnold ave., hér í borginni, hinn mesti .efnispiltur. Jarðarförin fór fram frá heimili hins látna 5. þ.m. Miðvikudaginn 2. sept. voru þau Arthur Bristow frá Gimli, Man., Man., og GuSrúnu Sveinsson, frá Nes P.O., Man., gefin saman í ís þessa stofnað til þess fólki gef- j hjónaband, að 493 Lipton St., af ist kostur á að hittast og gleðjast séra Rúnólfi Marteinssyrii. Fregnir úr viðskiftaSífimj að Lur.clar. McLennan hefir nú fengið full umráð yfir stóru búöinni að Lundar, en einn hlutaðeigandi, er undirskrifaöi sölusamninginn, er inniheldur þessa setningu: “w'hich amount the Vendor agrees to apply on the purchase price of the before described business”, hefir nú séð sér fært, aS stofna verzluln. fyrir eigin reikning, í samkepni við þann, er hann seldi tit, og verður slíkt tæpast sanngjarnt talið. Hinn nýi kaupandi, er áfram um að halda hinum gömlu samböndum, og notar hér meö tækifærið til aö þakka hinum mörgu viðskiftavinum, er keyptu á sölunni miklu, hvort þeir heldur dvöldu á Lumdar eöa í grend. Nú er á leið- inm mikið af úrvals álnavöru til haustsins frá Montreaþ einnig matvara ofr hveiti og fóðurbætir frá Winnipeg. Er það áhuga- mál eiganda verzlunarinnar, eins lengi og hann rekur viðskifti að Lundar, að selja vörur viö sem allra lægstu verði. Vér Höf- um í þjónustu vorri verzlunarmenn, er njóta velvildar héraðs- búa, óg getum veitt eins lipra afgreiðslu eins og fæst nokkurs staÖar í öðiuini bæ i Manitoba. J. K. McLENNAN, Eigandi. /j nú í byrjun nýrrar starfstíðar og búa sig undir góða samvinnu á vetrinum, sem í hðnd fer. Sam- koman byrjar kl. 8. Forstöðunef nd in. Dr. Tweed. getur vissra orlaka vegna, hvorki komiÖ til Riverton í næstu viku, né heldur verið á Gimli yfirstandandi viku. Það sorglega slys vildi til fyr- ir skömmu, að í Winnipeg vatni, eitthvað um átta rnílur frá Gimli, druknaði Bjarni Ander^n, útgerð- Guðsþjónustá og staðfestingar- athöfn fer fram í Ralph Connor skóla sd. 27. sept, kl. 2 e.h, — Allir velkomnir. . S. S. C. Mr. A. G. Eggertsson, lögmaður frá Wynyard, Sask., kom tií borg- arnnar í fyrri viku, með frú sína til lækninga. Var hún skorin upp við hálsveiki á Almenna sjúkrahús- inu hér af Dr. Jóni Stefánsssyni. HepnaSist uppskurðurinn vel og er frúin farin noröur til Árborgar, þar sem hún dvelur um hríð hjá armaður . frá Winnipeg Beach. ] systur sinni, Mrs. Dr. Sv. Björns- BlaðiS Manitoba Free Press, getur' son. Mr. Eggertsson hélt heim- þess, að líkið hafi fundist síðastlið-| leiðis i vikulokin. inn mánudag. Bjami heitinn varj 1 ------------- hinn mesti efnismaður, og er að| TlL LEIGU frá 1. okt. n.k. her- honum mikil eftirsjá. Hans verð-jbergi með húmsuínum aS 524 Vic- ur nánar minst síðar. | tor St. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI , Islenzk, kristin mentastófnun, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaöar eru fyrir miöskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nen;- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. —. Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viöunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist- mdómsfræðsla veitt. — Kensla í. s.kólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann veitir undirritaður, Hjörtur J. Leó , 549 Sherburn St- cREAm Hundruð bænda vilja heldur senda oss rjómann, sökum þess, að vér kaupum hann allan ársins hring. Markaður vor í Winnipeg,' krefst alls þess rjóma, sem vér getum fengið, og vér greiðum ávalt hæsta verð og það tafarlaust. Sendið næsta dunkinn tn næstu stöðvar. Andvirðið sent með bankaávísun, sem ábyrgst ef af hinu canadiska bankakerfi. TCT T7TT DAIRY LTD- DAIRIES •WIMNIPCC- BRANDON* Swedish-American Line ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ♦♦♦ ♦♦♦ f f f ♦♦♦ Ss Drottningholm Y 2. og 3. farrými ISLANDI 2. og 3. farrými HALIFAX eða NEW YORK REYKJAVÍK Ss Stockholm f f f f Á þriðja farrými $122 50. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swe^lisli-Americaii Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 /♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ f I f f f f f f Hr. . Sigurjónsson, að 724 Bev- erley St., hér í bæ, hefir heðið oss að geta þess, að hann hafi til sölu nokícur eintök af hinu ágæta blaöi S. Á. Gíslasonar í Rvík, “Bjarma”. Til hans geta þeir sem blaðið vilja eignast, snúið sér í framþðinni. Mr. S. S. Bergmann, fyrrum kaupmaður í Wynyard, Sask., sem dvalið hefir á Gimli undanfarandi, gerir ráð fyrir að dvelja hér í borg- inni mánaðartíma eðá svo. Býr hann að 533 Agnes St. mánu- þriðju- og miðvikudag næstu viku. Gloria Swanson “MsdameSansGene" Alveg meistarastykki af sorgarleik Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street WONDERLAND. Myndin, sem Wonderland leik- húsið sýnir þrjá síðustu daga yfir- standandi viku nefnist “'The Top of the World.” Er hún tekin aö tilhlutan Paramount’s félagsins og bygö á hirmi frægu skáldsögu eft- ir Ethel M. Dells. Er hér um að ræða afar áhrifamikinn leik, er sem allra flestir ættu að kynna sér með eigin augum. Á meðal leikenda má pefna: Anna Q. Nilsson, James Kirkwood, Raymond Hatton^ Shel- don Lewis og fleiri. Sagan snýst um stúlku, er leitar til Afríku, í þeim tilgangi að reyna að hafa upp á æskuvini sínum eða elskhuga, Guy Ranger Pearl Thorolfson PIAN0 KENNARI 728 Beverley St. Phone A6513 Winnipeú C. J0HNS0N hefir nýópnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði Jýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími. A-4462. Heimasími — A-7722. PROVINCE. “The Lucky Horseshoe” nefnist -1 1 ' myndin, sem Province leikhúsið Manu. þriðju og miðvikudag_ t J. ’ . .. M Rr h - stAr. næstu viku sýnir Wíonderland kvik myndaleik, sem nefnist “Madame Sans Gene”, með Gloria Swanson í aðal hlutverkinu. Er leikur þessi franskur að enfi og inniheldur ým- islegan fróðleik. Það er óþarfi að hlaupa dangt yflr skamt þegar annað eins úrval af myndumt er á- valt á boðstólum á Wonderland. r sýnir alla næstu viku. Er hún stór hrífandi á að líta og hefir auk þess inni að halda margvíslegan fróð- leik. Af helztu leikendum má nefna J. Farrell MacDonald, Ánn Pen- nington, fræga danskonu, og Billie Dove. Province leikhúsið sýnir aldrei annað en úrválsmyndir, og þess vegna er aðsóknin jafnmikil og raun er á. RJOMI ■Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL Ihe Manitoba Go-operative Dairies LIMITKD AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train In Winnipeg where employment ís at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good pjosition as soon as your course is fmished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable scbool—its superior service has resulted in its annual enrollment greatiy exceeding the combined yearly attendance of all othe* Business Colleges m the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. ÞJOÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg liefir nokknrn tíma haft innan vébanda slnna. Fyrirtaks máltlSir, skyr;, pönnu- kökur, rullupylsa- og þjóöræknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVEU CAEE, 692 Sargent Ave. Slmi: B-3f§7. Rooney Stevens, eigandi. Öm-bylgjur við arineld bóndans. Ó-já, Vér höfum gert þúsundir við- skiftamanna ánægöa, sem hafa sent oss rjómann, fugla og egg. — Eins getum vér gert yður. Saskalcltewan G>-Operative Creameries Limiked WINNIPEG MANITOBA A. G. JOHNSON 907 jConfederation I.ife Blðg. WXNNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur aÖ sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir, Skriflegum fyr- irspurnum syaraö samstundis. Srlfstofusíml: A-4263 Hússfmi: B-332S G. THOMIS, J.B.TOOmilfSSOH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ó d ý r a r e» flestir aðrir. Allar vöru^l vandaðar og ábyrgðar. ^ Vandað v4rk~* öllum úr aðgerðurri^ klikkum °8 öðru sem *’nancFerki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargcnt Ave. Tals. B7489 Áœtlanir veittar. Heimasími: A4571 J. T. McGULLEY Annast um hital^iðslu og alt sem að Plumbinglýtur, Öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin. RetPs Service Station Maryland og Sargent. A. BBRGMAN, Phóne B1900 Prop. FBRM 8ERVICI ON BUNWAT CUP AN DIFFEBENTIAL GREA8I Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsœkið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu íborginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargravcSt. Sími A3763 Winn peg CANADI&N PACIFIC N OTID Canadian Pacific eimskip, [>egar þðr ferðist til gamla landsins, íslands, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Ekki iuekt að fá l>etri aöbúnað. Nýtízku skip, útibúin með öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á milli. > Fúrgjakl á þriðja plússi niilli Can- ada og Reykjavíknr, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. piáss far- gjald. Leítið frekarl upplýsinga hjá um- boösmanni vorum á staíSmim eðr skrifið W. C. CÁSEY, Gcneral Agent, 346 Main St., Winnipeg, M> . eða H. S. Bardal, jSherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin &£& Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzlta töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6X51* ^ Robinscn’sDept. Store,Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.