Lögberg - 08.10.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.10.1925, Blaðsíða 8
HU S LÖGBERG FIMTUDAGINN, 8. OKTÓBIER 1925. FURS með verulegri ábyrgjð Fást ávalt hjá HURTIGS Reliablt* Furriers 383 Portage Ave., Winnipeg Sargent Pharmacy Vér erum sérfrcfcðingar í öllu er að meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvals efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og lipur afgreiðsla. — Þér getið borgað hjá oss ljós, vatns og gasreikninga og spar- að þar með ferð ofan í bæ. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 fil sölu: Hús nreð miðstöðvar- hitun ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eins V2 m'lu frá Gimli. Góður heyskapur, nægilefít vatn. Sanngjarnt verð, góðir skilmálar. Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., U.S.A., eða B. B. Olson, Gimli, Man. Fjölmennið á dansinn, sem haldinn vérður undir umsjón ís- lendingadags nefndarinnar í kveld (fimtudag). Ágætur ihljóðfæra- flokkur spilar við dansinn og því verður þar vafalaust glalt á hjalla. , | Mr. Davíð Pétursson, iþóndi frá] Framnes, Man., var staddur í, borgnni fyrri part yfirstandandi! viku. Kvað hann Pðan almenn-! PROVINCE. Það sem fyrir augun ber í “Kentucky Pride”, myndinni, sem sýnd verður á Province leikbús- inu alla næstu viku er mjög á- hrifamikið Mun þar vafalaust vera um að ræða eina þá allra tilkomumestu kviikmynd, er nokk- uru sinni hefir sýnd verið. Er þar sambland af sorg og gleði, eins eðlilegt og frekast má verða. Myndin er tekin undir umsjá Mr. John Ford, þess er lét kvikmynda “The Iron Horse.” iSnýst mynd- in að miklu leyti um veðreiðar og dregur glögglega fram á sjónar- sviðið, hið æsta tilfinningalíf, er þeim fylgir. Meðal beztu veðreiðahestanna, sem sýndir eru, má nefna $400,000 Man’O'War, Morvich, Fair Play, Negofol og The Finn. Mynd þessi sýnir tvær voldug- ustu kappreiðarnar, sem heimur- inn nokkru sinni hefir þekt. Kentucky-béar hafa sem kunn- ugt er, orð á sér fyrir 'að vera góð- ir hestamenn og kunna á þeim tökin. Má margt af því læra, að sjá mynd sem þessa. Auk þess mæta auganu margar hrífandi landslagsyndir úr hinum mest hrífandi Blue Grass héruð- um Ameríku. Látið ekki hjá líða, að fara á Province og skoða þessa fágætu mynd. ings þar nyrðra, yfirleitt. fremur góða: Mr. Tryggva Björnsson píanó-j kennara, verður að hitta að Ár-j borg laugardaginn 10. okt. Tekur; hann þar á móti nemendum fyrirj veturinn. , SAGA. Eina islenzka skemtiritið vestan hafs. Yfir 300 bls. á ári. Árg. $2.00 Hver bók $1.00. Útg. Þ. Þ. Þor- steinsson, 732 McGee St. Winnipeg Gjafir að Betel í Sept. Ónefnd kona á Betel ..... $30.00 Afmælisgjöf til Betel frá kven- fél. Framsókn á Gimli .... 25.00 Ónefndur, 34 pund ull. Mrs. Guðrún Einafsson, Ljósa- landi, Geysir P.O. ull, $3 virði. J. C. Berg, Mattlöck, Man .... 3.00 Krákur Johnson, BéteL..... 10.00 Björn Johnson, Gimli ...... 4.00 Vinur ............ .... ... 1.00 Fyrir stUttu gaf hr. Sveinn Jós- ephson, Mountain, vestur-helming af Sec. 25-1-ÚEast, með þeim um- mælum, að þegar það seldist, gengi andvirðið í Minningarsjóð brautryðjenda. Fyrir þetta er innilega þakkað. J. Jóhannesson, féh. 675 Mcöermot Ave., Wpeg. WONDERLAND. Þrjá síðustu dagana af þessari viku sýnir Wonderland leikhúsið kvikmyndaleikinn “A, Man Must Live,” og er það ein af Dix-Para- mount myndunum. Umsjón með tcku myndarinnar hafði Paul Sloane, en hún er bygð á útdrætti James Creelman’s úr sögunni “Jungle Law”, eftir T.A. R. Wylie. Þetta er Richards Dix’s annað meistarastykki fyrir Paramount félagið. Honum til aðstoðar í leiknum má sérstaklega nefna Jac. Logan, Edna Murphy og fl. Myndin lýsir æfi Geoffry Farn- ell’s (Dix), eftir hann kemur til Ameríku að‘ stríðinu loknu, í stöð- ugri leit eftir atvinnu, sem geng- ur svo illa, að hann er að því kom- inn að deyja úr hungri. Er þar lýst hvernig hann mætir “Mops” Collins, dansmey, sem hann óð- ara fellir ástarhug til. Af nafn- frægum leikendum, auk ,þeirra, er getið hefir verið, má nefna George Nash og Uharles Beyer. Þrjá fyrstu daga af næstu viku sýnir Wonderland leikh. “Eve’s Secret”, með Betty Compson og Jack Hall í megin hlutverkunum. Leikurinn er franskur og fráJbær- lega skemtilegur. Nýtur Jack Holt sín afburðavel, sem hertog- inn af Poltava, í leik þessum. Er leikur þessi sambland af fögrum ástaræfintýrum, fyndni og djúpri sorg. William Collier, hefir eitt aðal hlutverkð með höndum, auk Vera Lewis, Lionel Belmore og Mario Carillo. Bazaar og Whist Drive Hjálparfélagið Harpa, I.O.G.T. heldur Bazaar, til arðs fyrir bágstadda, laugardaginn 10. okt. 1925, eftir hádegi og að kveldinu í búðinni á horni Sargent og McGee stræta. — Þar verða alls konar vörur með sanngjörnu verði, “Home Cook- ing” og veitingar til sölu. “Whist Drive” verður haldið að kvöldinu. Verðlaun fyrir kvenmenn og karlmenn. — Samskota verður leitáð við spilaborðin. “Whist Drive” byrjar kl. 8.15 e. h. AJlir velkomnir. TILKYNNING United Farmers’ of Manitoba Meat Market, er nú opnað- ur til viðskifta, að 624 Sargent Ave.. Engin ástæða að borga ránverð fyrir kjöt, þegar vér seljum það hér milliliðalaust frá framleiðandanum til neytandans. Sirloin roast beef eða steik . 15c pundið Round steik........... llc pundið Hiproast............ :... llc pundið Allar aðrar tegundir kjöts seljast við hlutfallslega lágu verðí. —Stór útsala á hverjum degi. Vér þörfnust viðskifta yðar, til að geta haldið áfram sama verðinu. Engar vörur sendar út. Phone B 4060 C& * 'LljoJLJUi GzmjglcIcl . ^' u>tvtA>6 tö IrlMsX 0mA* a, facudé cu^r uJ ÍÖ'OjlS RáMkttl ckakJl Lt u-hM /urí* JjÓ cLp cé djp , CöUb Beauty Parlor verður opnaður 9. þ.m. að 625SargentAve. Marcel og Bob Curl 50c, og allar tegundir af “beauty culture” í öllum greinum. Vinnustofan opin frá kl, 10 f. h. til kl. 6 e, h., að undanteknum laugardögum, en þá er ekki lokað fyr en kl, 9 að kveldi. Tryggja má sér af- afgreiðslu á vissum tímum V9 Q fk "■ O með því að hringja upp ♦>------ Dans byrjar kl. 8.30 Inngangnr 50c. SENDIÐ ÚR YÐAR tÍl G.T.WatchShop Portage Ave WINNIPEG ....tUii iiLLL"., CPEAm Hundruð bænda vilja heldur senda oss rjómann, ] sökum þess, að vér kaupum hann allan ársins hring. Markaður vor í Winnipeg, krefst alls þess rjóma, sem vér getum fengið, og vér greiðum ávalt hæsta verð og það tafarlaust. Sendið næsta dunkinn ui næstu stöðvar. Andvirðið sent með bankaávísun, sem ábyrgst er af hinu canadiska bankakerfi. |* \ Til leigu herbergi með húsmun- um að 524 Victor str. I Dr. Tweed, tannlæknir, verður á Gimli miðvikudag og fimtudag 14. og 15. sama mán. ÍSLENDINGADAGS-NEFNDIN hefir DANS 1 GOODTEMPLARA-H0SINU Fimtudagskveldið 8. Okt. 1925 Samkomin er höfð til heiðurs köppum þeim, sem verðlaun unnu á þjóðhátíð- inni naestliðið sumar, og verður þar afhent, bikararnir, Oddsona-skjöldurinn og verðlaunapeningar til sigurvegaranna og mælt fyrir minnum þeirra og gefenda verðlaunanna. FUNDARB0Ð Þingmannsefni frjálslynda flokksins í Selkirk-kjördæminu, Dr. H. Gibbs, heldur stjórnmálafund í ? IPTÍIN laugardkv- A y[|\ Ull lO.Október Ennfremur flytur þar ræðu, Jón J, Bildfell, ritstjóri Lög- bergs. Skorað er á íslenzkan almenning í Riverton og grend að fjölmenna á fundinn. Scandia húsmuna aðgerðabúðin 407 Dufferin Ave. (EigendurRoos&Lindquist) Býr til og gerir við Chesterfield húsmuni, legubekki, ta- buretter, svenska soffa og margt fleira. Alt verk af- greitt bæði fljótt og vel og fyrir ótrúlega lágt verð. Vandaðar aðgerðir; alt verk ábyrgst; fljót og áreiðanleg afgreiðsla; áætlanir um kostnað við aðgerðir gefnar fyrir- fram. Eigandi CARL THORLAKSON, Orsmiður. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, aC 652 Home Street, Winnipep. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaöar eru fyrir miöskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni a8 útvega nemendum fæði og'húsnæöi me5 viöunanlegum kjörum. — íslenzka kend t hverjum bekk, og krist- iridómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar ufft skólann veitir undirritabur, Tals.: B-1052. Hjortur J. Leó , 549 Sherburn St- f f f f f ♦♦♦ Swedish-American Line HALIFAX eða NEW YORK \ Drottningholm riglh frá ^’ew York laugard. 24. okt. Stockholm siglir frá New York þriðjud. 17. nóvf iDrottni-ngholm siglir frá New York fimtud. 3. des. Gripsholm siglir frá New York miðvikud. 9. des. Stockholm siglir frá New York þriðjud. 5. 'jan. 1926. Á þriðja farrými $122.50. Fáið farbrcf yðár hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEÓ, Phone A-4266 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ f f f f f f ♦!♦ í WALKER Canada’s Ftnest Theatre mIlNŒSTU VIKULm LAUGARD Fyrsta stnnl 1 Viestur-Canada CAMERON MATTHEWS og hans tilkomumiklu ENSKU LEIKENDUR sýna t fyrsta sinnt A. A. Milne’s skoplelkinn Wonderland THEATRE fimtu- föstu- og Iaugardag þessa viku. RIGHARD DIX —I— “A Man Must Live” ■ 8. kafli “INTO THE NET” Einnig: Gaman og Fréttir. mánu- þriðju- og mlðvikudaff næstu viku. BETTY C0MPS0N og JACK HOLT í “Eves Secret” Ðráðum kemur TheTen Commandwents Eins og þatS var leíkitS t heilt ár 1 Hay- market lelkhúsinu I London og eitt ár í Bijou lelkhúsinu 1 New Tork. SÆTI SELD Á FÖSTUDAa KveldverS............... $1.50 til 50c. Matinee-verð............ $1.00 til 50c. VerB á loftsvölum, alt af........ 25c. Tax aukreitis. Arthur Furney Teacher •( Violiu 932 I ngersoll Street Phone: N-9405 COKE Gas House - - $15.00 Koppers ... $15.50 stóar og hnetustærð J. D. Clark Fuel Co.Ltd. Phone A3341 317 Garry St- Finnið— THORSTEIN J. GÍSLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-6565 í sambandi við Insurance af öllum tegundum. Hús í borginni til sölu og í skiftum. Mörg kjörkaup í Market Garden býlum. Þakkarávarp. Við undirrituð þökkum hér með hjartanlega öllum þeim mörgu vinum og kunningjum, er sýndu okkur hluttekningu með nærveru sinni í okkar sáru sorg, við frá- fall okkar elsklegu systur og dótt- ur, Guðnýjar Backman, sem and- aðist þann 26. sept 1925 á King Edward sjúkrahúsinu eftir langa legu þar. Og enn fremur vottum við öll- um þeim, oíkkar innilegasta þakk- læti, sem lögðu íblóm á kistu hinn- ar látnu' og heiðruðu minningu hennar með nærveru sinni við jarðarförina. Með hjartans þakklæti frá okk ur öllum. Margaret Ólöf Backman, Sumarlilja Backman, Anna Salome Backman, Haraldur Friðjón Backman, Mrs. Salome Backman. C. J0HNS0N hefir nýdpnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími. A-4462. Heimastmi — A-7722. RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar éigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITED ' AUGLÝSIÐ I L0GBERGI ASTRONG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment ts at its best and where you can attend tne buccess Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. the BUSINESS COLLEGE Limited 385X PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg lieftr nokkurn tima liaft innan vébanda sinna. Fyrirtaks máltlöir, skyr;, pönnu- kökur, rullupyflsa og þjóBræknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 093 Sargent Ave. Simi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. Óm-bylgjur við arineld bóndans. Ójá, það eru' mörg mismunandi rjómabú, sem hægt er að senda rjóma til. En þúsundir senda oss rjómann stöðugt. Saskalcliewan Co Operative Creameries Limiked WINNIPEC MANITOBA A. C. JOHNSON 907 Confederation I.lfe Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srlfatofusfmi: A-4203 Hússími: B-3328 G, THÐHIH5, J. B. IHHBLtlFSSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfuk-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Áœtlanir veittar. Heimasími: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt aem að Plumbinglýtur, Öskað eftir viðskiftum islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’ Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B1900 A. BKROMAN, Prop. FBEE SCRVfCK ON BDNWAI CCP AN DIFFKBENTIAL fiBláSl Eina litunarhúsið íslenzka í borginni HeimsœkitS ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu íborginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PÁCIFIC NOTI D Canadian Pacific eimskip, þexar þér ferðist til gamla landsins, islands, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Ekki hækt að fft betrl aðbúnað. Ný.ttzku skip, úbbúin með öllum þeim þtegindut^ sem skip má veita. Oft farið ft milll. Farg'jald á þriðja plftssl mllll Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitið frekarl upplýsingra hjá um- boSsmanni vorum á staðnum «8» skriflð W. C. CASEY, General Agent, 346 Main St., Wlnnipeg, Mj v> eSa H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnlpeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6151. RobÍDSon’s Dept. Store,Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.