Lögberg - 08.10.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.10.1925, Blaðsíða 2
Bta. X LÖGBERG FIMTUDAGINN, 8. OKTÓBER 1925. Ahrif trúarbragðanna á líf mitt. Eftir Edgar A. Gest. Hvílkt tap það væri fyrir mig ef eg léti trúarbrögðin verða að fordómsviðjum á milli mín og annara manna. Hvað meinti það, ef eg yrði að- eins að hafa samneyti við Sweden borgar eða Biskupakirkju menn?” þú vonast eftir því íbezta, ef þú vilt að sem mest verði úr þér og tækifærum þínum. Ef þú vilt njóta virðingar meðbræðra þinna, þá 'þarftu að halda á allri hug’- prýð, allri hvatningu og öll- til þess að lesa margar bækur, sem eg hefði farið á mis við án hennar, og að síðustu, eins og Frank Reilly sagði, hún hefir auk- ið á upphefð mína og tekjur. En auk þess og það sem meira er, hún um þrótt, sem trúarbrögðin geta hefir veitt huga mínum hvíld og gefið þér. Án trúarstyrks getur hjarta mínu frið. þú aldrei orðið eins nýtur maður, eins og meS fulltingi þeirra. Bud, þú getur haldið trausti þínu á Guði óskertu, og fylt hvaða Hvað mundi það meina, ef eg ætti I stöðu sem er 1 lífinu- Það tak að binda tölu kunningja minna viS | markar_ ekki tækifæri Þjn.jiða.M- þá hina fáii trúarbræður mína? Eg mætti eins vel taka upp á því að láta aldrei sjá mig með öðrum en þeim sem ganga með samskon- ar hálsbindi og eg gjöri, eða mönn um, sem klæddir eru í grá föt. Mér falla ekki í geð sumar tegundir nf skorpusteikum (pies), en ef eg gengi ait fólk, sem þaS gjörir, á snið, þá -yrði eg að sniðganga konu mína og börn, sem þykja þær tegundir mata bestar. Svo snemma á fréttaritaratíð minni bætti eg þeirri ákvörðun v*‘ð trúarlbrögð mín, að varast allan ofsa í trúmálum. Eg ásetti mér aS eg skyldi aldrei áfella, eða lít- ilsvirða neinn að fyrra bragði fyrir trúarslkoðanir hans. Eg á- kvað að virða það sem veitir öðr- um mönnum frið og hugarfró. Eg ber bróðurlega tilfinningu í brjósti til hvers þess manns, sem ber svo mikla guðstrú í brjósti, að hún knýr hann til þess að ganga í einhverja kirkju. Það getur verið, aS hann brjóti þá bróðurtilfinningoi af sér með mis- gjörðum sínum, með viðbjóðslegri hegðun, ruddalegri framkomu, svikum og lygi, síngirni, sem hindrun á vegi þínum. Það svift- ir þig ekki nautn gleðinnar, né heldur kemur það á milli þín og nokkurs þess vinar, sem verðug- ur er þess að kallast vinur. Þú þarft ekki að leggja lag þitt við hégómlegar persónur til þess að geta verið trúaður. Þú getur ver- ið hugrakkur, djarfur og sterk- ur. Ef að þú skyldir gjöra hnefa- leik aS lífsatvinnu þinni, (sem eg Helgir dómar á lslandi í katólskri tíð. (Grein þessi er útdráttur úr stærri ritgerð um þetta efni. öll- um tilvitnunum til heimildarrita er slept hér). Á fyrstu tíð kristninnar sóttust menn mjög eftir að eiga eitthvað til minja um píslarvotta trúarinn- ar. Þegar píslarvottarnir voru teknir í tölu helgra manna óx helgi minjagripsins. Lá á bak við sú fagra hugsun að vilja komast í sem nánast samband við hina vona að ekki verði), þá samt t heilögu menn. Svo bættist það við mundi eg óska þess, að þú héldir fast við trúarbrögð þín, því þau mundu gjöra þig að betri hnef- leikamanni. Trúarbrögðin mundu varna þér frá því, að níðast á mótstöðumanni þínum, þau mundu gjöra þig yfirlætislausan yfir sigr- um þínum, og hógværan, þegar illa gengi. Þau mundu gefa þér styrk til þess að koma fram á þann hátt, að áhorfendurnir væru ánægðir með framkomu þína. Þú mundir reisa þann grimma leik á hærra stig með framkomu þinni. Þú trúir því ef til vill ekki nú, að slíkir gripir áttu að vera til hverskonar heilla og verndar._____ Síðan hefst sá siður að taka upp helga dóma dýrlinganna — líkami þeirra. Var lögð á þá hin mesta helgi. Eru enn geymdir um öll ka- þólsik lönd helgir dómar slíkir, í hinum dýrustu hirzlu’m og í höf- uðkirkjunni. ÞJi er kristnin barst til íslands var þessi siður hafinn í kirkjunni fyrir ævalöngu. í sagnaritum íslenskum frá kaþólskri tíð verður ekki tiltak-1 ar eru einnig nefndir. anlega mikið vart við trú á helga j Bersýnilegt er að sérstök á- dóma. Ekki verður séð af þeim, að! hersla hefir verið lögð á að fara þeir hafa verið víða til. Af sögu með með skrínin. Aðeins örsjald- og mun fremur eiga að skiljast svo að skrínin séu silfuribúin, en að þau séu öll úr silfri. — Þótt ekfci séu gögn fyrir má telja öldungis v?st, að skrín Jóns helga ögmunds sonar og góða Guðmundarskrínið, heima á Hólum hafi og verið silf- urbúin, enn var þar silfurbuðkur og silfurkrossar tveir á skríni í Þyikkvabæjarnlaustri. Koparskrin voru á þessum kirkjustöðvum: Staðarhrauni, Reynistaðarklaustri, Möðruvöllum í Eyjafirði, Hrafnagili, Aðaldal tvö koparskrín, Landi, Görðum í Álftanesi, Saur- bæ á Kjalarnesi og Reynivöllum í Kjós. Tannskrin voru' í Hítardal, Narfeyri, Glæsibæ og Kirkjubæ í Hróarstungu og tannbuðkar með helgum dómum í Kirkjuhvammi og Lögmannshlíð. — L?klega er efnið rostúngstönn. Vafalítið hafa þessi skr'n verið útskorin og sennilega íslenskt smíði. Loks eru tréskrín í Snóksdal, Holtastöðum í Langadal, Grund í Eyjafirði, Kolfreyjustað, Núps- stað, Laugardælum og Bfessastöð- um á Álftanesi. En sennilegt er að oftast sé efnið tré, þegar ekki er um annað getið. Frekari lýsingar á skrínunum eru fáar. Gylt skrín eru nefnd á sex kirkjum, búin slkrín á fjórum stöðum, smelt skrín er í Hítardal, rauður buðkur og steindir buðk- en sá t.'tai kemur að þú kemst j Jóns helga ögmundssonar sést aðj an er talaS um lest skrin eða brot að raun um, að góðir menn í öll-' helgur dómur Marteins biskups um stöðum, eru trúmenn. Þeirjfrá Tours var til heima á Hólum ganga ekki allir í kirkju á sunnu- j og á GrenjaðarstaS, af sögu Guð- gengur fram ur hofi, hjúskapar-, ... , . . , , , . , „ , , -i i . I dogum, þeir eru ekki allir svart-1 mundar biskups goða að sknn og ótrygð, eða miskunnarlausri ., ,, , . . ,, H e ... , 6 ; klæddir og ganga ekki með sunnu-: helgir domar voru hörku við börn sín; en eg skal; aldrei fordæma hann fyrir trú honum baki hans, eða snúa við fyrir átrúnað hans. til í Möðru- dagasvip á andilitunum. Þeir fyr-j vallaklaustri og loks er alkunnugt irlíta ekki saklaust gaman. Þeir að helgir dómar innlendu dýrling- fara á knattleikjamót, leikhús, [ anna voru geymdir á biskupastól- _ ^ danssamikomur, spila á spil, ogjunum. g hefi áva t reynt til þess að; hjá þeim er að finna mannlegal En máldagar, eignaskrár, kirkn- vera um urðarlyndur; þó eg hafi; bregti og vgikleika. En þráttjanna frá katólskri tíð eru til in. Hefir þó töluvert á þau reynt, því að þau voru borin í skrúð- göngum og margur hefir á þeim hendur haft. Heimildirnar gefa ekki frekari um. Eru miklar sagnir í Biskupa- sögunum um upptök helgra dóma þeirra og fyriribrigði þau er þá urðu. JMinningardagarnir um þann viðburð urðu einhverjar mestu hátíðir. ,Nú er mjög senni- ’egt að miðlað hafi verið af helg- um dómum þeirra til annara kirkna. Ber hvorttveggja til að annarsvegar varð helgi innlendu dýrlinganna mikil, einkum Þor- láks, svo að líklegt er að menn hafi sóst eftir helgum dómi þeirra, Múla í | en hins vegar hafa (biskupar eða Klofa á önnur kirkjuvöld þurft að draga vel að, um að afla helgra dóma í svo margar kirkjur, sem raun gefur enn vitni. Hvað lá þá beinna við en að miðla af helgum dómi innlendu dýrlinganna. En aðeins eitt órækt dæmi hefi eg rekist á um að helgur dómur innlendu dýrlinganna væri til ut- an biskupsstólanna. 1 Breiðabóls- staðarkirkju í Fljótshlíð var ‘‘hönd hins heilaga Jóhannesar Holensins (þ. e. Jóns Hólabisk- ups) með armleggjum.” Jón ög- munsson var einmitt fæddur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð, svo að eðlilegt er, að ríflegur hluti af helgum dómi hans væri þangað gefinn. Hin höndin heilags Jóns bisk- ups virðist og hafa verið limuð frá líkamanum og verið geymd sér- staklega utan skrínsins, heima á Hólum.. Segir svo íl einum Hóla- máldaga: "sancte Johannes hönd alt til olnboga gjör með silfúr og steinum sett og víða með forgyltu víravirki” og enn segir í síðari Hólamáldaga: "Jónshönd með silfur.” Annað dæmi verður nefnt síðar, sem skýrir að það þektist að búta smærra helga dóma og miðla til ánnara kirkna. Þessvegna er lík- reynt til þess að ihalda fast við fyrir þaðj kenningar minnar eigin kirkju, þá þejrra í öllum raunum og erfið- hefi eg af fremsta megni leitast I leikum> óbifamlegt traust á guði, við að bera virðingu fyrir kenn- og þeir halda sál sinni og lífi eins íngum allra kirkjudeilda. I hreinu og þeim er unt, sökum lífs- Bud, sonur minn, vertu um- ins eftir dauðann, sem þeir áreið- burðarlyndur við meðbræður j anlega eiga fyrir höndum. þína, af öllum trúarflokkum. Ekk- gá magur( sem eitthvað veru- ert af því, sem þeim eða þér er legt er j SpUnnig( á yfir einhverri kent í kirkjunum, gjörir þig eða trúarvissu ,að ráða. þá að minni mönnum. í _ ... , , . * Frank Reilly, sa er >g*efur ut Það eru engin truarbrogð, sem' , . ... , , . ., , _ ’ verk m.n, ræddi við mig um dag- þá er aðal styrkur hundruðum Saman. Af þeim verð- kenna þeim svik, eða það, sem getur skaðað þig á nokkurn hátt, eða leitt þig afvega. Ef að þeir eru ekki maklegir trausts þíns eða vináttu, þá er það ekki ikirkjudeild þeirri, sem þeir tileyra, að kenna, heldur þeim áhrifum, sem þeir hafa orðið fyrir utan hennar. Enginn maður er verri fyrir að vera kaþólskur, Gyðingur, eða mót- mælenda trúar, heldur fyrir það, að yfirgefa eða glata átrúnaði sínúm. Eitt af því ánægjulegasta, sem um mig efir verið sagt á prenti, stóð í kaþólsku blaði, sem út er gefið og mikla útbreiðslu hefir i Michigan. Þar setti fréttaritari þess blaðs fram þessa spurningu: “Er Edgar A. Guest kaþólskur?” Ritstjórinn svaraði á þessa leið: “Edgar A. Guest er ekki kaþólsk- ur; eg held að hann heyri bisk- upakirkjunni til, en eg vildi mega taka fram, að eftir því sem eg bezt veit, þá eru allir kaþólskir menn vinir hans.” Eftir því sem eg færist upp eftir fjallbrekku lífsins, því um- burðarlyndari verð eg. Eftir því sem eg sé meira af mönnum og veiti athöfnum þeirra athygli, því augljósari verður sá sannleikur mér, að bezta fólkið er 'kirkju- fólk, en það lakasta utan kirkju. Trúarbrögðin eru ungu fólki nauðsynlegri, en því gamla. Gamla fólkið finnur máske fróun-í trú- arbrðgðunum, en það hefir tam- ið sér fastar lífsreglur og það er nokkurn veginn óhult frá tálsnör- um lífsins. Yngra fólkið hefir átt við minni raunir að stríða og finnur því ekki þörfina á huggun þeirri, er eldra fólkið leitar og þráir. Það sem unga fólkið þarfn- ast, er vinátta, hugsjónir, þekk- ing, þrek, ráð og tækifæri til þess að fá vonir sínar uppfyltar. Það þarf á hlátri og gleði að halda, söng, geðprýði, góðvild og samúð, og allt þetta veita trúarlbrögðin því. Það borgar sig að vera trúaður maður, mundu það, Bud. Svikar- ar, ræningjar, óþokkar og frið- spillendur — í fám orðum þeir, sem lægst eru fallnir í mannfé- laginu, eru mjög sjaldan trúrækn- ir. En þjóðhöfðingjar, stjórn- málamenn, mikilhæfir lðgfræð- ingar, listamenn og leiðtogar af öllum stéttum, eru oftast nær trúmenn. Fólkið, sem kirkjur sækir, er bezta fólfcið. Sleptu úr huga þér hræsnurum, sem syngja sálmana^ með sólskinsandlitum, og þröng- sýnu ofsatrúarmönnunum, en minstu að eins þess sannleika, að inn og veginn fyrir nokkrum vik- um síðan. Alt í einu snýr hann sér að mér og segir: “Eddie, veiztu í hverju að mest- ur styrkur þinn er fólginn?” “Nei,” svaraði eg. “í hverju er hann fólginn?” “f trúarhreim þeim, sem fram kemur í iljóðum þínum,” svaraði hann með áherzlu. “í öllum bréf- um, er við fáum í sambandi við Ijóðin þín, er æfinlega minst á eittsvert atriði, er stendur í sams bandi við trúaryl þann, sem fram kemur í kvæðunum.” “Mér þykir vænt um að heyra þig segja þetta,” svaraði eg. “Með öðrum orðum, þú meinar að trú anbrögð mín hafi gjört mig hæf ari mann og verðmætari þér og sjálfum mér.” “Eg var nú efcki að minnast á þetta í því sambandi,” svaraði Mr. Reilly, en eg býst við að það sé svo. Það er enginn efi á, að trúarstyrkur þinn gjðrir þig okk- ur verðmætari mann, en þú værir án hans. Mér er óhætt að segja, að við seljum mörgum þúsundum fleira af bókum þínum sökum þess, að þú átt yfir svo ákveðinni trúarvissu að ráða, en við mund- um gera, ef þú ættir hana ekki.” “Jæja, Friðrik,” sagði eg, “þá hefir móðir mín ekki farið vilt vegar, þegar hún kendi mér að trúa á guð og að halda fast við þá trú. Það hefir áreiðanlega borg- að sig peningalega. Eg hefi í öll þessi ár verið að skýra hugsan- imar, sem eg átti og sem eg var farinn að reiða mig á, og sem bygðust allar á leiðsögn og kenn- ingum móður minnar; og þær, sem mér sjálfum fundust sannar hafa líka haft sanmleifcsgildi 5 augum annara. En mér kom hVorki upphefð né eigin hagsvon í hug, þegar eg reit þær niður.” “Nei,” svaraði hann. “Það er máske ástæðan fyrir því, að þér hefir hlotnast hvorttveggja. En hvað heldur þú að þú hafir verið verið að hugsa um þá?” .. “Ekkert annað en að leÉrgja fram það bezta sem í mér var, þann eða þann daginn, og Ijúka við það eins fljótt og mér var unt. Það er ekki óhugsandi, að eg hafi verið að flýta mér, til þess að komast út á leikvöllinn. Svo eg er fagnandi í trú minni og þakk- ur það ráðið að mjög mikið var til af helgum dómum á íslandi í kaþólskri tíð. Og það má fá tölu- vert ljósa og merkilega mynd af1 þpssu, með athugun máldaganna. j hafa verig upplýsingar um gerð skrínanna og legra að þetta hafi ekki verið ótítt. útlit. En-sennilega má fá af þeimj Miklu líklegra er t. d, að eitthvað allrétta heildarmynd um skrínin.!af helgum dómi Þorláks biskups Þau hafa yfirleitt verið mjög hafi verið geymt í skríninu í merkilegir gripir, dýrir og vand- j þykkvabæjarklaustri þar sem hann aðir. Kirkjurnar á íslandi í ka-! hafði verið fyrsti ábóti þess. Prýði manni. Lægi þá nærri að álykta, að tíðkast hafi, eða þefctst a. m. k. að einstakir menn hafi sókst eft- ir að eiga slíka gripi, eins og verndargripi. Stýrkist sú skoðun við það, að hinn helgi dómur var ekki geymdur í skríni, eða annari hirzlu, slílcri sem tíðkaðist í kirkj- unni, heldur í texta, sem líklega hefir mátt bera á sér.— Loks má leiða sterkar líkur að því, að ihelgur dómur Ásólfs al- sfciks, eins fyrsta kristna manns á íslandi, hafi geymst í skríni í kirkju, öldum saman. Landnáma segir margt um Ás- ólf, og enn eru frásagnir um hann í sögu ólafs Tryggvasonar, en. ómerkari. Finnur biskup hef- ir ritað um hann í kirkjusögu sinni,’síra Þorkell á Reynivöllum í Klaustrasögunni, og loks Jón biskup Helgason í Almennri kirk- jusögu og ritgerð i 4. árgangi Prestafélagsritsins. Segir hinn síSastnefndi höf„ að Ásólfur hafi búið á Ytra-Hólmi við Akranes og sé þar grafinn. Verður að víkja að þessu sérstaklega, því að það skiftir máli í þessu efni. Því hefir ekiki verið haldið fram af öðrum að Áslákur væri á Ytra- Hólmi. ólafssagan segir skýrum orðum, að hann væri á Innra- Hjólmi og síra Þorkell fer eftir henni. Frásaga Landnámu styrk- ir það og. Hún segir að Halldór son Illuga hins rauða ibjó á hin u'm sama Hólmi og Ásólfur, og að leiði Ásólfs væri þar rétt hjá bænum. En bæði í Landnámu og Harðar sögu stendur hiklaust, að Illugi faðir Halldórs bjó á Innra- Hólmi. Er þvf auðséð, að Hall- dór hefir sezt á föðutleifðina og þar sem ólafssagan segir það Ibeinlínis, verður það ekki vé- fengt að þetta var á Innra-Hólmi og mætti leiða að þessu enn fleiri rök. * En einmitt í Innra-Hólmskirkju mun hafa geymst helgur dómur Ásólfs. Segir Landnáma skemti- lega sögu um ibein Ásólfs og hvernig helgi hans kom upp. Endar sagan á því, að Halldór Mjög oft er talað um að kirkj- urnar eigi helga dóma. Langoftast eru þeir geymdir í skrínum. Alls hefi eg getað fundið talað um 142 þólsðcri tíð voru’ svo stórkostlega j legu*r gripur hefir það skrín ver- auðugar að dýrum gripum og ið; voru á því tveir silfurkrossar, skrúða, að öldungis víst er, að sújeins og áður getur. Fjölmargar bóndi varð að kaupa beinin “og auðlegð hefir einnig komið fram kirkjur voru Þorláki helgaðar. lát gera ag tréskrín og setja yfir í því, að hinir helgustu dómar j Líklegt er að þar hafi verið helg- altari” í kirkju þeirri, er hann í dýrum ogjur dómiír hans í skríni. Enda erJ reisti sjálfur á Innra-Hólmi. geymdir Gott matreiðsluf ólk verðskuldar GOTT HVEITI Látið matreiðslukonuna fá gott hveiti, þá hepn- ast henni vel bökunin. Robin Hooder rétti- lega malað úr úrvals hörðu vorhveiti. Vöru- gaeðin eru fyrirmynd— sama innihald í hverj- um pakka. skartmiklum hirslum. það kunnugt að enn í dag á að Styðst þessi skoðun við það, að vera geymdur hluti af helgum enn er til á íslandi skrín frá dómi Þorláks ibiskups i Kirkju'bæj kaþólskri tíð, og er geymt á þjóð- skrín *á 121 kirkjustað, víðsvegar j menjasafninu. Það er frá Val- arkirkju í Færeyjum. Enn styrkist þessi skoðun við Hygg eg, að þetta sé elzta saga, sem til er um síkríngerð á íslandi. En Innra-Hólmskirkjan er ein- mitt ein þeirra fimm kirkna, þar sem svo snemma er getið um um landið. Auk þess er oft talað: þjófsstaðarkiricju. Lýsir Matthías það að í elstu kirkjumáldögunum skrín, að ólíklegt er að geymi um helga dóma i . ■ m hirzlum j fornmenjavörður þvl svo: “Hefir eru tiltölulega fáar frásagnir umjhe]ga .dóma innlendu dýrling- a. m. k. á 20 kirkjustöðum öðrum.; það verið sett gimsteinum og al-' að kirkjurnar eigi skrín. EinUngis, anna (bisfcupanna), og er sá mál- Svo algengt var það að kirkjurn ar ættu helga dóma. Má sanna að voru til a. m. k. á 141 kirkjustað. En öll kurl koma áreiðanlega ekki til grafar. Þótt mikið sé til af máldögunum vantar áreiðanlega mjðg marga. 'T. d. sést ekki af neinum máldaga að skrín Þorláks helga hafi verið í Skálholti. Langoftast eru hinir helgu dóm- ar geymdir í akrínum, eins og fyr segir. Buðkur með helgum dómum þekkjast á 21 kirfcjustað, kistlar með helgum dómum á 11 kirkjum, pungar með helgum dómum í 5 kirkjum, hirzla með helgum dóm- klætt gyltum eyrþynnum með^ á fimm kirkjustöðum hefi eg fund-j dagj áfærður 1220. Enn er skríns- drifnum myndum. Það er í lögun' ið slkríns getið svo snemma í mál-1 ins getið í Vilkinsmáldaga c. 1397, sem hús og er enn á þeirri þekj- dögum að ólíklegt er, að geti verið unni, sem fram snýr, krossfest- helgir dómar innlendu dýrling- ingarmynd með Maríu og Jóhan-janna og ekfci alveg víst að ekki nesi; er hún og annað verk á var nema á tveim. En þegar kemur sikríninu í róraönskum stíl, og eigi fram á 13. og einkum 14. öld, eft- yngar en frá 13. öld. Helgidómur ir að tekinn hefir verið upp helgur hefir verið greyptur inn í botnr- inn.” Þetta slkrín hefir verið hinn mesti dýrgripur. Þess er getið í tveim máldögum Valþjófsstaðar- kirkju, en ekkert sérstakt er um það sagt. Það er blátt áfram kall- að: “skrín.” Það hefir ekki þótt um á Bakka í öxnadal, kistur tvær bera svo af öðrum skríntfm, að með helgum dómum á Ljósavatni, J ástæða væri til að lýsa því sér- staklega. Liggur nærri að draga af því þá ályktun að svo vegleg hafi skrinin verið yfirleitt a. m. k. í meiri háttar kiricjum. — Þorláksskrínið i Skálholti kost- aði fjögur hundruð hundraða. Snemmbær kýr á besta aldri var metin á hundrað að vorlagi. Gang- verð í vor var á kúm c. 240 þús. ker með helgum dómum í Klofa (á Landi og Nesi við Seltjörn, silf- urtexti með helgum dómum á Krossi í Landeyjum, altarisstein- ar með helgum dómum í Vallanesi og Teigi í Fljótshlíð, steinn með helgum dómum í Á á Rangárvöllum, og silfurkross með helgum dómum á Hoffelli í Horna- firði og á Auðkúlu. — Lýsingar á skrínum og þeim hirslum öðrum, sem geymdu hina helgu dóma eru mjög ófullkomn- ar. Fylst og merkilegust er lýsing- in á ÞorláJksskríninu i Skálholti, sem skráð er í sögu Páls biskups Jónssonar: "Hann (Páil biskup) lét taka til skríngjörðar og lagðist þar til ó- grynni fjár í gulli og gimsteinum og forendu silfri. Haifn lagði þar og eigi minna fé til skrínis og smíðarkaups, með tillögum annara manna, en fjögur hundruð hundr- aða. Það smíði var mjög svo vand- að, að það bar eigi minna af öðr- um skrínum, þeim er á íslandi voru, um fegurð og vöxt, og var það foetur en þriggja álna en ekfci var annað betur en álnar langt, þeirra er þá voru á íslandi. Engi man spyrja þess vitra manna, eriþá er verð þeirra meir en 200 skrínið sér, hvert stórmenni sá þús. kr. ótaldar eru þá allar aðr- maður hefir verið, er þá gersemi ar hirzlur, sem varðveittu helga hefi gjöra látið, eða til hvers hana dóma. — Eg tel víst að oflágt sé, hefir og fær verið fyrir efna sak- fremur en of hátt, að áætla skrín ir.” íslensku kirkjunnar í kaþólskri Engar aðrar upplýsingar eru til t'ð hálfrar miljónar króna virði. um stærð skrínanna, en um efniðf í þeim má sjá eitt og annað af máldögunum. Silfiírskrínin voru: í Stafholti, Rafnseyri, Núpi í Dýrafirði, Þing- látur. Hiún hefir veitt mér styrk-1 eyrarklaustri, Möðruvöllun í Eyja- á stundum sorganna, hún hefir firði, Saurbæ í Eyjafirði, Grund í veitt mér vinafagnað, hún hefir | Eyjafirði, Hrafnagili tvö lítil dregið úr beisfcju orða minna, i silfurskrín, Laufási, Kirkjubæ í hún hefir fært út verkahring I Hróarstungu, Eiðum, Dal undir dómur innlendu dýrlinganna, fjölgar dæmunum stórkostlega. Líklegra er því, að öllu athug- u'ðu," að kaþólska kirfcjan á ís- landi hafi mjög búið að sínu um þetta land, eins og um margt ann- að. Aðeins tvö óræk dæmi hefi eg fundið um að til væru í íslenskum kiiikjum helgur dómur útlendra dýrlinga. Segir frá þvl í sögu Jóns foisk- ups helga að Eyjólfur prestur Gunnvaldisson á Grenjaðarstað: “kom til Hóla foiðjandi lítillátlega hinn heilaga Jón partera sér nokik- uð af Iheilögum dómum sæls Mar- tini, er þar voru á staðnum. Hinn blessaði Jón vildi gjarna því kr. í nútímapeningum. Mest og á- játa, er hann var svo lítillátlega gætast allra sfcrína var það, enjbeiddur; því leitaði hann til eitthvað ekki mjög fjarri hafa þójbeinsins og í hiöndum hafði og komist Jónsskrínið og góða Guð- þótti honum mikið að bera járn mundarskrínið á Hólum. | í svo heilags manns bein. Síðan Auk þessa hefi eg aðeins rekið' skrýddist hann til heilags messu- mig á eitt mat á skríni. Skrínið j embættis, og er komið var að í Hofskirkju í öræfum er virt á fyrsta lágasöng, tók hann þetta þrjú hundruð. Ef miðað er við hið blessaða bein og lagði á alt- sama og áður jafngildir það 1500 arið undir corporale hjá kaleikn- fcrónum í nútímapeningum. Hofs-I um og söng messu þar til er lok- kirkjan er í meðallagi búin að ið var. En að luktu emfoættinu gripum. í foetra meðallagi af leitaði heilagur Jóhannes að bein- kirfcjum á Suðurlandi, en vart í inu og fann, að það foafði klofn- meðallagi í samanfourði við kirkj- j að sundur í tvo hluti og var ann- ur nyrðra, eftir því sem ráðið ar meiri hluturinn. Fær hann verður af máldögunum. 1 hinn minna part foeinsins fyr- Ótrygt er að draga ályktanir af; nefndum presti til Grenjaðar- einu dærai. En væri þetta verð.staða, en hinn meiri var eftir á talið meðalverð á skríni,! en þau i staðnum.” — Skríns er getiiS á voru sannanlega a. m. k. 142, og1 Grenjaðarstað í mörgum máldög- Þorláksskrínið þar ekki talið með^um. Þarf ekki að efa að helgur dómur Marteins Ibiskups hafi geymst, bæði þar og heima á Hól- um, til siðaskifta. í Krosskirkju í Landeyjum var árið 1478 “‘silfurtexti lítill með helgum dómum sancte ólafs”. — Ólafur helgi féfck meiri helgi á íslandi en nokkur dýrlingur ann- ar, að Maríu mey einni undanskil- inni. En þetta er eina dæmið, sem eg þekki um, að helgur dóm- ur hans hafi borist út hingað. 1 eldri máldögum Krosskirkju er þess ekki getið, að hún eigi slíkan grip. Vart hefir hann þá verið til, úr því ekki var nefndur. Ein- hverntáma á 15. öldinni hefir minn, hún hefir varið mig fyrir freistingum, hún hefir komið mér Samanfoorið við alla hina miklu auðlegð aðra, sem var í kirkjun- um, verður það að teljast mjög lág upphæð. — Ófujlkomnar eru upplýsingarn- ar um það, hvaða helgir dómar þetta voru, sem svo víða voru til um alt ísland. Helgur dómur innlendu dýrling- anna var geymdur á biskupsstól- Byjafjöllum og í Odda. — Er^ifnum: Þorláksskrínið og góða (kirkjan eignast þennan grip og venjulega sagt “skrín með silfur” Guðmundarskrínið heima á Hól- sennilega að gjöf frá einstökum en yngri máldagar Innra-Hólms- kirkju eru ekki til, þeir er telji kirkjugripi. Lítinn vafa tel eg á, að þetta sé sama skrínið, sem Halldór bóndi lét gera að foeinum Ásólfs Eg tel og víst, að heilög foein hans hafi geymst í Innra-Hólmskirkju “yfir altari” feins og skr?n Jóns helga og góða Guðmundarskrínið heima á Hólum voru geymd “yfir háaltari”* alla tíð til siðaskifta, eða í c. 500 ár. — Mætti láta sér detta í hug, en vitanlega er það ekkert annað en ágizkun, að “part- erað” hafi verið eitthvað af helg- um dómi Ásólfs og geymt f kirkj- unni í Miðbæli undir Eyjafjöllum. Þar eystra dvaldist Ásólfur áður en hann kom að Innra-Hólmi, og eru miklar frásagnir um kristni- hald hans þar, í Landnámu. En í máldögum hygg eg að engin frá- saga sé eldri til um að kirkja hafi átt skrín, en Miðbæliskirkja, og er sá máldagi álitinn að vera c. fiá 1174. Tr. Þ. — Tíminn. ÞAKKLÆTI. Ýmsra orsaka vegna hefir dreg- ist fyrir mér lengur en skyldi, að láta i ljós þakklæti mitt til ættingja minna og vina í Norður Dakota fyrir þær ástríku og höfðinglegu viðtökur, sem þeir auðsýndu mér, þegar eg heimsótti þá á síðastliðnu vori. Sérstaklega vil eg tilnefna Ól- af Stefánsson, bróður minn og konu hans í Cavalier, ásamt Guð- mundi Einarssyni og Málfríði konu hans til heimilis í sama bæ. Ýmsa fleiri íslendinga heimsótti eg, sem búa í Cavalier, sem allir sýndu mér sanna alúð og höfðingskap. Enn- fremur heimsótti er frændfólk mitt, sem býr í Hallson N. D., sem einn- ig tók mér með opnum örmum, og gerði alt sem hægt var til að láta mér liða vel, og gera mér ferðalag- ið hið ánægjulegasta í alla staði. öllum þessum ættingjum mínum og vinum þakka eg innilega fyrir öll vinahótin, kærleikann og mannúð- ina, er þeir auðsýndu mér á þessari ánægjulegu ferð minni, sem eg mun lengi geyma í bjartri og hjartkærri endurminningu. Guð blessi þá alla, og launi þeim fyrir mína hönd. Guðrún Binarsson. frá Vatnsnesi, Árnes, Man. Fyrsti minnisvarði Amundsens- leiðangursins. Kolaframleiðslufélag eitt á Sval- barði lét þegar eftir komu Am- undsens og félaga hans úr flug- inu' norður 1 höf, reisa minnis- varða við Kings-Bay, nálægt þeim stað, sem þeir félagar foöfðu sig upp til flugs. Minnisvarðinn er stór steinn, reistur upp á hæð, og eru nöfn flugmannanna allra foöggvin í steininn og daga- og ár- tal það, sem þeir lögðu1 af stað, Minnisvarði þessi er fyrsti minn- isvarðinn, sem gerður er til minn- ingar um flug þeirra Amundsen og félaga hans norður í' hðf. — Mfol. NŒSTA VETUR Canadian Pacific með járnbraut ’ og skipum til Landsins | Gamla 0 m Des. 5 “ 10 ii 11 16 23 1 Jóla-siglingar ONTROSE Liverpool ELITA Cherbourg-Southampton-Antwerp ETAGAMA Greenock (Glasgow) Liverpool ONTCLARE Liveipool ONTNAIRN Greenock (Glasgow) Liverpool SERSTÖK JÁRNBR.-LEST til SKIPSHLIÐAR í W. St. JOHN Fer frá Winnipeg kl. 10.00 f.m. 8. og 13. Des. kemst í samband við S.S, Metagama og S,S. Montclare. SVEFNVAGNAR MEÐ ÖLLUM ÖÐRUM FERÐUM Þeir sem panta farrými fyrst hafa meira úr að velja Allar frekari upplýaingar má fá hjá umböííamönnum CANADIAN PACIFIC

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.