Lögberg - 15.10.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.10.1925, Blaðsíða 2
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 16. OtKTÓBER 1925. ZAM-BUK , Við V r Skurðum, rispumC> brunasárum og sprungum og öllum öðrum hör- undskvillum. Haf Zam-Buk til taks, hvað sem ber að hendi. Eftirköstin. Seint mun afmáður einhver svartasti bletturinn í sögu styrj- aldarinnar mlklu: Árás Þjóðverja á Belgíu og aðfarir þeirra þar. Og meðal hreystiverka er unnin voru í stríðinu, mun viðnáms þess, er Belgar veittu^ verða minst sínar allar. Ef ,sá yrði endirinn, en það er harla ólíklegt, þyrftu þeir að láta af hendi 12 af hundraði árlega af ðllum tekjuín ríkisins! Fjármál Frakka eru komin í óefnl, fJkattarnir þyngjast, frankinn|ur Þar mestu' Árið 19n‘ voru Þ" mundur biskup Arason flúði til Grímseyjar 1222 með 100 manns í eftirdragi. Sat hann þar um stund og er ekki getið um neinn bjargarskort. Það vitum við og, að í móðuharðindunum náði reykjar- móðan til Grímseyjar og drap þar búpening manna, líkt og annars- staðar. Engu að síður er mælt að þá hafi 300 manns flúið úr landi til Grímseyjar og eyjarskeggjar bjargað þeim öllum úr hungur- greipum. Þess er hvergi getið, að menn hafi faltið úr Harðrétti í Grímsey. Þar eru margar matar- holurnar og flestar lítt notaðar enn í dag. Um fólkstalið í Grímsey er þetta víst: Ár. íbúar 1890 77. 1901 83. 1910 101. 1925 113. Fólksfjöldinn hefir verið mjög kvikull. Burtflutningur fólks veld- Ár. íbúar 1801 45 1840 66 1860 Ej9 1880 96 99 manns, en 1912 ekki nema 78. 26 manns höfðu þá fluzt til lands, en fáir komið í staðinn; óttuðust menn þá að eyjan ætlaði að eyð- ast. En svo bættist fólk í skarðið, og 1914 var fólkstalið 102 III. Um barnadauða í Grímsey. Barnadauði hefir verið ægilega að ræða á meðan þær ausi stórfé I e% hcfi f>*óðleik minn um það og í herkostnað Því verður ekki flest annað viðvíkjandi sóttarfari neitað, að þessi ásökUn er þung og °* manndauða frá séra Matthíasi fellur. Þjóðin mundi tæpast geta risið undir'slkuldabyrðinni. Á hinn ‘fbóginn «ru engar eða sáralitlar líkur til að Ameríkumenn gefi lengi, og þjáningarnar, sem þjóð- Frökkum eða nokkrum hinna in varð að l ða meðan Þjóðverjar skuldunauta sinna uþp nokkurn réðu lögum og lofum i landinu, hluta stríðsskuldanna. Það hefir vakti nleðaumkun og samúð allra, verið bent á það í amenskum blöð- ekki síst Bandamanna, sem Belg- um, að engin ástæða sé til að vera ar unnu’ hið mesta gagn, með því mjúkur á manninn við Evrópu- að veita Þjóðverjum mótspyrnu, þjóðirnar, þegar um skuldirnar mikill. Skal eg strax getá þess, að þegar þeir rudd,ust yfit landa-* mærin, þótt sú vörn væri í sjálfu sér alveg vonlaus. Belgir sýndu lofsamlega hugprýði og skyldu- rækni með þvi að banna Þjóðverj- um yfirferð um landið, þvi þeir vissu hver afleiðing þeirrar synj- unar mupdi verða. Belgia hefir verið í miklu uppáhaldi hjá hin- um Bandamönnunum, eða var það sérstaklega framan af. Eftir að Belgía, s ðustu árin, hefir snúisf á sveif með Frðkkum í mörgum þeim málum, sem Bandamenn og samherjar þeirra hafa verið tals- vert ósáttir. um innbyrðis, er frammistaða Belga á stríðsárun- um farin að gleymast og samúðin með þeim að rýrna. Af sérstölkum ástæðum hefir þó verðleika þeirra enn á ný verið minst með virðingu og aðdáun. Svo er mál með vexti, að Belgía neyddist til að fá að láni talsverðar fjáfupphæðir, fcæði meðan á str ðinu stóð pg eftir að því lauk, eg auðvitað leitaði land- ið á náðir þess ,sama og hinir, sem lán þurftu, sem sé Bandaríkjanna. Eggertssyni, glöggum manni og greinargóðum. Hann tjáði mér (eftir kirkjubókum) að frá 181V til 1900 hefði annaðhvort barn dá- ið á 1. ári, þeirra, sem lifandi fæddust. Þ^tta hefir stórum lag- ! ast. Árin 1915 til 1924 ( bæði árin meðtalin) fæddusít- samtals 38 að sfímu leyti réttmæt, enda mun hún verða notuð sem svipa, þegar hinir biðjast írestar eða uppgjaf- ar skuldanna. Sennilega lýkur málum þessum þannig, að ílver um sig verður að Iborga hvern skilding, en ekki er ósennilegt, að vextirnir verði lág-1 ir og borgunarfrestir langir. — , , ,, . . . „ ,.í, _ I þo ekki nema 4 börn a Það er oskemtileg tilhugsun, að Evrópa verður að sitja með ame- rísku skuldahnappelduna um fæt- ur sér næstu tvo mannsaldrana eða hver veit hvað lengi. Auður- inn nfagnast óðum 'í Amer,ku og altaf er vérið að taka lán þar„ enda ekki erfitt, því þeir vita tæp- j börn lifandi, og á sama tíma dóu 1. ári — og annars- ast hvað gera skuli við fjármagn- hlutfallslega svipað | staðar á landinu. Hvað olli þessum gífurlega I barnadauða á 19. ðldinni? Mér er | Ijóst, að þar er aðallega um tvær ólííkar orsakir að ræða: Ginklófa og mjólkurleysi. Ginklofinn (stífkrampi í ný- ið. Vald, Ameríku eykst með degi .! fæddum ibörnum) var víða skæður á öldinni sem leið. Um langt skeið ur og netju. Höfuðsótt kvað hann fátíða. Prestur kvaðst í 30 á aldrei hafa orðið var við sullaveiki í mönnum. V. Um berklaveiki. Berklaveiki virðist ekki hafa náð bólfestu í Grímsey. Hins veg- ar komst eg að því, að 3 ungar manneskjur, sem farið höfðu úr eynni til dvalar á landi, höfðu fengið berkla — smitast þar (?). Var tveim batnað, og komnir heim en einn ókominn. Eg sá þar all- mörg börn, en ekkert með vott um berkla. Eg spurði um kryplinga, var sagt frá einni stúlku, skoðaði hana, en það voru ekki afleiðingar af berklum, heldur ljótar menjar eftir beinkröm. VI. Um farsóttir o. fl. Taugaveiki hefir aldrei gengið í Grímsey í tíð séra Matthiasar (síðan 1895). Barnaveiki kom þar 1908 og dóu 3 stálpuð börn. Misl- ingar komust ekki til Grímseyjar 1882 né helduy 1907, en 1916 komu þeir, þó ekki nema á eitt heimili, og dó enginn. Skarlatssótt barst þangað 1923, en olli engum mann- dauða. Kígósti gekk þar 1898 og 1920. Dóu 3 stálpuð börn í seinna skiftið, en enginn í fyrra skiftið. Síðan 1895 hefir ein kona dáið af barnsförum. Náðist þó til lækn- is og það í tíma, skildist mér. Skyrbjúgur var mjög tíður áð- ur meir, en hefir nú ekki sést í 15 ár. DruknaS hefir enginn í 30 ár, en einn maður farist í bjargi. VII. Niðurlag. Það er ógerlegt að lýsa Gríms- ey, landi og lýð, í lítilli blaða- grein. , Eg hefi hér farið á handahlaup- um. En það er ásetningur minn, eins og eg gat um í fyrstu, að gera síðar nána grein fyrir áliti mínu já eynni. Það þótti ekki mikið varið í Vestmannaeyjar fyrir einum ingi skipaði ennfremur ibókara og féhirði bankans. Landsbankinn tók til starfa 1. júlí 1886 i húsi Sigurðar Krist- jánssonar við Bankastræti. Fyrsti framkvæmdarstjóri bankans var Lárus E. Sveinbjörnsson, yfirdóm- ari, en gæslustjórar Jón Péturs- son, háyfirdómari, kosinn af efri deild og Eiríkur Briem kosinn af neðri deild. Bókari var skipaður Sighvatur Bjarnason og féhirðir Halldór Jónsson. iSkal hér á eftir lauslega vikið að breytingum þeim og viðaukum er síðar hafa orðið á lögunum um Landsbankann. Með lögum frá 12. jan. 1900 var seðlalán landssjóðs til ibankans aukið um % miljón kr. og nemur því alls % miljón kr. Ennfremur var starfsfé bankans aukið mqð lögum frá 10. nóv. 1913; samkvæmt þeim leggur landssjóð- ur bankanum til 100,000 kr. á ári í 20 ár og gengur þetta innskotsfé til þess að greiða 2 milj. kr. veð- bréfalán, sem bankini* hafði áður tekið; af innskotsfénu fær ríkið feömu ihlutdeild af hreinum ágóða bankans, sem það mundi fá af jafnhárri hlutafjárupphæð í hlut- falli við annað eignafé bankans.— Vegna inndráttar á seðlum ís- landsbanka var með lögum frá 1922 ákveðið, að ef frekari seðla- útgáfa sé nauðsynleg, þá annist Landsibankinn útgáfu seðlanna. Fram til ársloka 1909 var stjórn bankans skipuð einum fram- ar amtmaður í NÍrður-Grænlandi. Leiðangur landnámsnefndarinn ar vinnur í sambandi við annan landbúnaðarleiðangur, er innan- ríkisráðuneytið danska gerir út> til nyrstu sveitanna í Eystribygð og til Vestribygðar. Fyrir þeim leið- angri er R. Hansen landbúnaðar- ráðunautur og Knudsen landbún- aðarkandídat á Færeyjum. Til- gangur þeirrar ferðar er að rann- saka jarðveg, jurtagróður 'og möguleika fyrir ræktun fóður- Jurta og einnig fyrir öflun fóðurs í þessum héruðum, þar sem búast má við að fénaður muni geta þurft fóður á fjögra mánaða tíma úr ár- inu. En um'miðja og sunnanverða Eystribygð og sunnar, er álitið að fénaður geti gengið úti án fóðurs. Nationaltidende hefir átt eftir- farandi samtal við dr. Hartz, sem ferðast hefir sem grasafræðingur um Eystribygð og þekkir landið flestum betur: Eftir mínu áliti geta 25 þúsund manns lifað af landbúnaði i Júlí- önuvonarhéraði (Eystribygð). Það er áreiðanlega ekki ofsagt, en mig skyldi ekki undra, þótt þar væri rúm fyrir miklu fleira fólk. Þarna e» landrými er nemur hundruðum kvaðratmílna, sem á- gætlega er fallið til kvikfjár- og nautgriparæfktar. Það getur því ekki verið of mikið að ætla, að þar geti búið yfir 25 þús. manns. Landbúnaðarnefndinni hefir það verið mjög mikið áhugamál að kvæmdarstjóra og tveim gæslu-|fá þennan rannsóknarleiðangur stjórum. Frá 1. jan 1910 voru j sendan, því að vér álítum það mik- framkvæmdarstjórarnir tveir og, iivægt atriði að fá það staðfest, að hélst þettá, fyrirkomulag í 8 ár.; hin víðáttumiklu beitilönd séu Með lögum frá 1917 var svo gerð ^ fallin fyrir sauðf jár-, geita- og sú breyting, að bankanum skyldi i nautgriparækt. stjórnað af þrem bankastjórum, I okkur virðist í nefndinni, að en jafnframt væri gæslustjóra- þag g- aðaJatrjði fyrir danska rík- stöðurnar lagðar niður. Kom þ»tta iðj að danskir bændur geti fest bú fyrirkomulag til framkvæmda 1-: á Grænlandi, að nokkru leyti til jan. 1918 og hefir haldist óbreytt ag g.ei;a haldið danska útflutnings- síðau. I straumnum innan danska ridsins, Árið 1900 var stofnuð veðdeild I ag nokkru leyti til að kenna Græn- við Landsbankann og var það, lendingum á skynsamlegan hátt fyrsta og fram til þesS eina fast- þessa atvinnu og síðast en ekki Hveiti sem staðist hefir öll próf Hver efnarannsóknin á fætur annari, í voru eigin fyrirmyndar brauðgerðarhúsi, sann ar yfirburði Robin Hood hveitisins, Sér- hverjum poka fylgir ótakmörkuð ábyrgð, ásamt 10 per cent skaðabótum, ef alt reynist ekki eins og frá var skýrt. Ho od Flour mannsaldri Nú eru bær taldar ein I eignalánstofnun 1 landinu. Hefir síst; til að tengja Grænland sem mannsaldri. Nu eru þær taldar em ** . .f nýlendu fagtara við Danmörku. hverjum, en Evropa mun þiast um, , . ,, , , ., , . . var hann ogurleg plaga í Vest- langan aldur af sarum str.ðsins . , » , , Auk þess gáfu ; ofurefli væri að etja og ósigurinn o^ innbyrðis syndrung. . 'T. S. / Eftir að þetta var skj-ifað hefir náðst samkomulag um afborgun Lánuppæðin er að samanlögðu belgisiku skuldjanna. Af nokkrum orðin ca. 600 milj. dollara og fénu | hluta þeirra (172 milj. doll.) greið varði iBelgía sumpart til þess að ist engir vextir, en af hinum hlut- kaupa fyrir það matvæli, fafnað/ anum (ca. 400 milj. doll.) greiðist vopn, skotfæri og fleira í Ameríku 314 . Afborgunin á að fara fram -iá stríðstímanum og sumpart til að á 62 árum. Þegar sá tími er liðinn komast á laggirnar. aftur, þegar!hefir Belgía greitt um 850 milj. viðreisnarstarfið héfst. Versala-! dollara (með vöxtum). Tvær kyn- friðurinn mælir svo fyrir, að slóðir verða að rogast með skulda- Þýskalandi beri að borga lán þau baggann ameríska af því að þjóð- öll, sem ^Belgía varð að taka ájin varði hlutleysi sitt, þótt við stríðstímanum. “þrímenningarnir miklu Clemanceau og Lloyd Belgíu hátíðíega yfirlýálngu n að auðvitað þyrftu Belgar ekki a endurgreiða grænan túskilding af stríðslánunum. Það kom því flatt upp á alla, þegar belgísfka stjórnin fékk boð frá Washington fyrir skömmu síðan um, að nú væri tími til kominn að borga skuldir s'nar e. a. m. k. semja ufn endurgreiðslu þeirra. Þetta kom undarlega fyrir -8jónir þar sem Wilson hafði lofað því gagnstæða og ætla mætti, að ríki efndi loforð þess manns, sem verið hefir æðsti valdsmaður þess. Nú ber að gæta þess, sem er Wilson, væri vís. George T. S. — Morgunbl. Ur Grímsey. 1. * Hvers virði er eyjan? Þorvaldur Thoroddsen reit á- gæta grein um Grímsey (-Ferða- bók” hans, I. bindi, bls. 220—253). tlann kom þangað 1884. Segir sjálfur að lýsing sín snerti aðeins Grímsey á 19. öld og telur vel fallið að éimnver skýri frá því, er síðan hefir- gerst. Honum fin^t heldur lítið til um eyna og hefi eg Bandaríkjunum til afsökunar í.þó heyrt marga aðra gera enn þessu máli, sem sé breyting sú, erlminna úr gögnum hennar og gæð- varð á stjórnmálum landsins, I um. þegar “republikanarnir”' komust Þessvegna hefir mér lengi leik- að völdum. Þeir virtu að vettugi aðgerðir Wilsons í Evrópu neituðu ið hugur á því að koma til Gríms- eyjar, aðgæta heilsufar manna að gaHgæ í þjóðbandalagið og þar og veita því fulla athygli, hvort kváðu orð Wilsons yfirleitt alls j eyjan yfirleitt er byggileg, hvort mannaeyjuai, en það er -bert, að Grímseyinga hefir hann leikið harðast. 1896 dóu 6 börn úr gin- klofa. Síðan um aldamót hefir veikin verið fátíðari, en(er þó alls ekki útdauð. 1904 dóu t. d. 5 börn úr ginklofa; 1905—1914 dóu samt. 4 börn úr ginklofa og 1915—1924 dóu enn 4. iStífkrampasóttkveikjurnar lifa í jarðveginum. Þær geta á ýmsan hátt borist í sár á mönnum, þar á meðal í naflasár hvítvoðunga. Og ef þangað er komið, getur ljós móðirin borið sýklana með sér af einu heimilúiu, á annað, frá einu barni til annars. Hér veltur alt á þvi, að hirða naflasárin vel og vandlega. Nú er komin ný Ijós- móðir í Grímsey. Henni ætla eg að útrýma ginklofanum. Það á að takast. Þá er að minaast á mjólkur- skortinn. •— Kúahaldið hefir geng- ið skrykkjótt þar í sveit. Og eg ætla mér að fullyrða að það er ekki eynni að kenna, heldur eyj- arskeggjum. Sagt er, að á önd- verðri 18. öld hafi yerið 24 kýr í Grímsey. 1776 voru ekki nema 3 eftir. Á 19. öld var þar oft kýr- laust árum saman. Mér var sögð þessi saga í Grímsey: 1857 á Jón landlæknir Hjaltalín að hafa gengist fyrir því, að Grímseyingum væru sendar 2 kýr. Er mælt að þar hafi síðan verið kúahald um hríð, en s\w farið út um þúfur, af því að eyjarskeggjar gátu ekki komið sér saman um þarfa^ajitið. Og víst sé eg í göml- stærsta gullkista þjóðarinnar. Grímsey er gullkista. Það mun sannast, þótt síðar verði. 31. ágúst 1925. G. B. . — Morgunbl. Landsbankinn 40 ára. í <jag eru liðin 40 ár frá því að veðdeildin gefið út 4 floikka af bankavaxtabréfum. Síðasti flokk- urinn tók til starfa 1914. Bankinn starfrækir nú fjögur útibú. Fyrsta útibúið var sett á stofn á Akureyri 1902, annað á ísafirði 1904, þriðja á Eskifirði 1917 og fjórða á Selfossi 1918. Eins og að framan er getið hafði Landnám af dönskum borgurum mundi fá geysimikla þýðingu í deilum um réttinn til Grænlands, sem vel má búast við að upp kunni að rísa við ríki, er líta gráðugum augum á auðæfi Grænlands. Það er ber höggstaður á yfirráðum okkar yfir Grænlandi, að Danir bankinn fyrét húsnæði í Banka- ekki þúa í landinií; væri landið stræti í húsi Sigurðar Kristjáns-! þar með nufiiið af Dönum og þar lögin um stofun Landsibankans sonar bóksala. Árið 1898 bygði | með orðið þeirra eiginlegt föður- öðluðust konungsstaðfestingu. Að bankinn eigið ús í Austurstræti og , land. dragandi málsins á Alþingi var! flutti í það 17. ágúst 1899. En það | Eg er glaður yfir því, segir dr. ekki mjög langur. Stjórnin lagði'brann í brunanum mikla í apríl Hartz að lokum, að þessi umbóta- fyrir Alþingi 1881 frumvarp til j 1915; frá því og til 1924 leigði i leiðangur nú leggur í haf, og eg Iaga um stofnun lánsfélags fyrir ( bankinn húsnæði, fyrst í pósthus-jer ekki síður glaður yfir því, að eigendur fasteigna á íslandi; var'inu og síðar í húsi Nathan & | það er jafn ágætur og sérfróður fyrirkomulag félagsins að miklu ! Olsen. Árið 1922 lét bankinn byrja j maður og O. Bendixen, er stýrir leyti sniðið eftir samskonar félög-j að reisa að nýju bankabyggingu j leiðangrinum, leggur aftur út í um í Danmörku. Neðri deild af-|á lóð sinni við Austurstræti ogjlanga för og sýnir þar með, ihve síðastliðið ár. Vísir. greiddi frumvarpið lítið breytt, en yar hún tekin til afnota 1. mars nefnd sú, er fékk málið til með- ferðar í efri deild, bar fram nýtt frumvarp, sem var um stofnun landsbanka. Samþykti Ed. þetta nýja frumvarp, en í Nd. var það felt. Á þinginu 1883 var aftur borið fram í Ed. frumvarp'til laga um stofnun landsbanka og var það svipað frv. frá 1881. Efri deild afgreiddi frumvarpið, en í neðri deild féll það aftur. Stjórnin tók né málið að sér og bar það undir stjórn Þjóðbankans danska. Gerði Þjóðbankastjórnin tillögur Danskt landnam á Grænlandi. Haustið eða veturinn 1923 fór Sigurður Sigurðsson forgeti Bún- aðarfélags íslands rannsóknar- ferð fyrir dönsku stjórnina til Eystri foygðar (á Grænlandi. Er heim kom til Danmerkur lofaði mikið honum'þykir hér við liggj^. Væntanlega verður árangurinn af leiðangrinum sá, að nokkrir ungir danskir landnámsmenn leggja af stað til Grænlapds á næsta sumri og stofna raunverulega danska ný- lendu á Grænlandi, þ. e. gera Grænland að Danmörku.” Nationaltidende hafa ennfrem- ur átt eftirfarandi samtal við trúnaðarmann innanr.-ráðuneyt- isins, landbúnaðarráðunaut Han- sen: “Að hægt sé að reka sauðfjár- rækt á Grænlandi er engin efi, það . , ,. ... . , . | Sigurður landið mjög, og eggjaði|er ekki þessveg.na( að eg fer þang- um mahð og fylgdi stjorn.n þeim menn á að nema aftur hinar fornu að_ E á að rannsaka> hvort hægt . frumvarpi því um stofnun lands- b ðir ísiendinga á Grænlandi. I sé bar norður fr4 að fá vetarr. foankans, er hún lagði'fyrir AL Hefir sigurður fengið af því j þingi 1885. Gekk frumvarpið manna jof um alla Danmörku, að ekki Ieggja þeim skyldur á herðar. | sannara er það, sem eg hefi lesið um lan(lslia£Ralcýj,sluIn. 1854 J fornsogum> ega hitt( sem sagt I voru engir nautgripir í eynni. Um Belgar tókú skilaboðunum frá stjórninni \ Washington með hóg- værð og gerðu enga tilraun til að hefir verið í mín eyru, Eg kom loks til Grímseyjar í færst undan í flæmingi né vísa til sumar, 28 júlídag. Og mér dylst skriflegra loforða Wilsons. —| ekki lengur 'að Einar Þveræingur Nefnd var send til Washington j hafði rétt fyrir sér um verðmæti undir foruStu fyrv. forsætisráðh., | eyjunnar, er hann mælti (a Al- Thbunis. Þegar þangað var komið, jþingi 1024); . . . En um Grímsey gerðu Belgar tilboð um afborgun, | er þat að tala, pf þaðan er enginn sem hinum fanst óaðgengilegt. —j hlutr fluttr til matfanga, sá er þar Samningstilraunir hættif um hrið, er, þá má þar vel fæða her manns. en nú er álitið, að Bandaríkja- Eg tel engan efa ^ því, að þús- menn hafi slakað til og að von sé und manns myndu geta lifað góðu i árin 1855—58 finn eg ekkert. En 1859*—1863 eru 3 til 5 nautgripir taldir í Grímsey. Árin 1864 til 71 er þar enginn nautgripur. Eg hefi ekki 'enn aðgætt árin þar á eftir. En þegar séra Matthías kom til Grímseyjar 1895, háfði hann með sér eina kú, og var þá engin fyrir. Síðan hefir ekki vérið kýrlaust nema 1904. Og nú er svo komið, að j þar eru 15 nautgripir (sumarið 1925). Það má nærri geta, að,þetta anna. IV. Um liundahald og sullaveiki. Þar í Grímsey hefij verið mjög síð um samkomulag á fremur sann-, lífi í Grímsey, en það var “her miall{urleysl he ir veri aga egt gjörnum grundvelli, ef, á annað manns” 1024 og þó færri væru. borð'um sanngirni er að ræða, þar Um þetta alt, Grímseyjarmál í sem Bandaríkin tæpast haía heild sinni, ætla eg mér að ræða nokkra kröfu, a. m. k. enga sið- í einhverju af tímaritum landsins, ferðislega kröfu á hendur Belg-jáður langt líður. fim að því .e^ stríðsskuldirnar Hér ætlá eg lítillega að minnast snertir. 1 á heilbrigðismál Grímseyinga. Eins og kunnugt er, eru fleiri II.' evrópeisk< ríki, en Belg a bundin á Um mannfjölda. skuldaklafann ameríska og flest-j 'Nú sem stendur eru 15 býli í um mun hafa verið gert viðvart, Grímsey. í árslok 1924 voru þar að nú* sé dregið að skuldadögun- 1,13 manns. um. Hið eina ríki, sem samið hef- Um fólksfjölda á fyrri öldum’ ir við Ameríku iím afborganir vitum við ekki. Til eru munnmæli j Eyjólfsson Geirdal (hann er 4. svonefndra stríðsskulda er Eng- um það, að fyrrUm hafi verið 50 j maður í beinan karllegg frá land. Bráðum kemur röðin að foýli á eynni. Og enn í dag vita'Bjarna landlækni Pálssyni) sagði Frökkum og það er mjög tvísýnt menn þar af eyðibýlum, milli 10 hvort Frakkar geti borgað skuldir og 20. Það vitum vér, að Guð- greiðlega og með litlum breyting- j hafa bent Donum a sv0 miJda auð. um i gegnum þingið og öðlaðist legð j þessum fornu héruðum ís- konungsstaðfestingu 18. sept. s. á. Jendinga, er gætu boðið jarðeigna- Skipulag foankans var mjög merki- jausu dönsku foændafólki og legt og frábrugðið því, er tíðkað ist í öðrum löndum. Miklar blaða fé og koma því að sér. Þér verðið að gæta að því, að á því svæði, sem eg á að fara um, þarf fé öðru hvoru að fá gjöf i 3>—4 mánuði. Það stendur alt öðru vísi á um trygga framtíð. deilur risu þegar í byrjun um Árangurinn af foændasonum óekypis bújarðir og'þær sveitir, sem leiðangur Ben- (iixens rannsakar. Eg á einnig að rapnsaka möguleikana fyrir að innleiða ræktun fóðurjurta, sem ferð Sigurðar skipulag og starfsemi bankans og var meðaj annars sá, að sett var komu fram hinar fáránlegustu nefnd j Danmörku til að leiðbeina ^koðanir í þessu efni; var því m_eð- j og standa fyrir jandnámi Dana al annars haldið fram, að útgáfa á Grænlandi. Formaður nefndar- landssjóðsseðlanna mundi fljót-, innar er grasafræðingurinn og' lega setja landssjóð á höfuðið. j stórkaupmaðUrinn dr. phil. 1 N. / !• íir- laganna er á þessa leið: Hartz og hinir nefndarmennirnir “Banka skal stofn/ í Reykjavík. I eru. ,c< Kraemer reiðari, P. Jæger er kallast Landsbanki; tilgangur framkvæmdarstjéri( < Valdemar hans er að greiða fyrir peninga-,jGajster ritstjóri, Gregers Winkel viðskiftum í landinu og styðja að: verksmiðjueigandi og kapt. Einar framförum atvinnuveganna. Til Mikkelsen. þess að koma stofun þessari á fót, j 9 4gást sendi Grænlandsnefnd leggur landssjóður 10000 kr. til.”lþessi 7 sérfræðinga í leiðangur Sem starfsfé Iagði landssjóður j til Grænlands til að undihbúa fyrir heifcu manna, ekkTslstTTrn- 'bankanumfhálfa mili«n kr í seðl- landn4m þar 0g gdra búfræðilegar um, er stjorninm heimilaðist að og vísindalegar rannsóknir. Tveir gefa út; jafnframt ákváðu löginj menn af leiðangrinum eiga að að engum öðrum en landssjóði, Verða eftir í sveitunum í grend væri heimilt að gefa út bréfpen-[við aHðurodda Grænlpnds til að inga hér á landi. Bankanum bar að athuga snrgófallið, gera veðurat-' lítið um hundaháld síðan löngujgreiða í landssjóð, eftir* að 5 ár .huganir og sérstaklega athuga fyrir aldamót. Oftast enginn hund! væru liðin frá stofnun hans, 1% þau hlunnindi, sem danskir bænd- ur, stundum 1 eða 2 í bili. 1 veturj um árið í vexti af skuld sinni, og Ur geta haft af laxveiði og annari vel eru fallnar til skepnufóðurs, og eg efa ekki, að þá möguleika sé að finna á Grænlandi. Ef við 1 Danmörku ættum að reka land- búnað á þeim jurtum einum, sem upprunalega greru hér á landi, þá væri það_ sannarlega aumlegur landbúnaður. Nú er Ðanmörk fremsta landbúnaðarland í heimi, og við foyggjum þennan landbúnað á innfluttum jurtum. Þannig er það einnig í Færeyjum. Þar hafa menn nú hin síðustu árin inleitt jurtarækt, sem ekki þektist þar fyr, en gefur nú hinn allra foesta árangur. Hví skyldi hið sama ekki eiga sér stað um Crænland? Þar hefif áður verið mikil fjárrækt, og ástæðan til þess, að hún lagðist niður var, að norrænir menn týnd- ust á Grænlandi, og eftir það litu Skrælingar á búféð sem villidýr og lögðu það að velli sem veiðidýr og útrýmdu því að lokum. Eg geri ráð fyrir að verða í burtu í tvo mánuði og vænti að koma heim með foinn allra besta árangur.” Nationaltidende áttu einnig samtal við Inspectör O. Bendixen, sem sagði að landbúnaðarnefndin væri búin að semja við danska ibændasyni, er væru ólmir eftir að gera bú á Grænlandj. Niðurstöðu rannsókna sinna í Eystribygð segja Nationaltidende, 9 ágúst, að 'Sigurður Sigurðseon hafi dregið saman í þess! orð: “Jurtabreiða Grænlands myndar frábærlega. góð beitilönd, einkum fyrir sauðfé og geitur, og stendur jafnfætis því besta, sem til er á íslandi og í Ndregi.” I Khöfn 17. ágúst 1925. J. Morgunbl. v^ru þar íveir hundar, en voru báðlr drepnir í vor. Engu að síður er sullaveiki í fé mjög algeng. Þar eru þessi árin 5—600 fjár. Og mjög* glöggur maður, Steinólfur leggja 2% árlega af henni í vara- veiði, og þar á meðal eiga þeir að sjóð." Samkvæmt lögunum var, stunda veiði í fjörðunum í vetur, bankanum áetlað að reka alla en það er búist við, að fjarðfiskið venjulega bankastarfsemi og enn-j geti orðið stórkostleg auðsupp- fremur veittu lögin foankanum spretta fyrir bændur að vetrinum. ýms tiltekin hlunnindi. í stjórn j — Hinum fimm nefndarmönnun- bankans var framkvæmdarstjóri um er ætlað að ná heim til Dan- skipaður af landshöfðingja ogl merkur fyrir jól. Formaður leið- mér, að sullir fyndust í meira en^ tveir-gæslustjórar, kosnir sinn af'angurs þessa er O. Bendixen, er helmingi kf sláturfé, í lungum, lif- hvorri deild Alþingis. Landshöfð- verið hefir “Inspektör”,, einskon- MŒSTA VETUR Canadian PaciSic með járnbraut pg skipum til Gamla L.andsins Jóla-siglingar 0NTR0SE Liverpool E LIT A Cher bour g-Sou thampton-A ntwerp ETAGAMA Greenock (Glasgow) Liverpool 0NTCLARE Liverpool 0NTNAIRN Greenock (Glasgow) Liverpool Des. 5 “ 10 “ 11 \ “ 16 “• 23 Af SERSTÖK JÁRNBR.-LEST til SKIPSHLIÐAR í W. St. J0HN Fer frá Winnipeg kl. 10.00 f.m. 8. og 13. Des. kemst í samband við S.S, Metagama og S.S. Montclare. SVEFNVAGNAR MEÐ ÖLLUM ÖÐRUM FERÐUM Þeir sem panta farrými fyrst hafa meira úr a8 velja Allar frekari upplýsingar má fá hjá umbóðsmönnum CANADIAN PACIFIC 0

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.