Lögberg - 15.10.1925, Side 3
I
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
SZ6I aaHQLNO ’SI
Sérstök deild í blaðinu
SÓLSKIN
Fyrir börn og unglinga
Torskilið æfiatriði.
“Eg (feit ekki hvar eg á að byrja.” “Byrjaðu
með endirinn.”
Við sátum í bókaherberginu í gildaskála nokkr-
um í höfuðborginni. Það var komið undir morgun,
klukkan var yfir sjö. iMeðlimir gildaskálans voru
farnir, þjónarnir líka. Það var enginn annar til
staðar en Parr — næturvörðurinn — sem fyrir
stundu síðan hafði fært mér glas af heitu vatni.
Eftir vanalegum ástæðum hefði eg „ átt að liggja
heima í bólinu mínu, en þegar eg 5com í gildaskál-
ann frá söngsamkomunni, fann eg þar bréfspjald
frá Royal Uambrigde og bréf frá öðrum kunningja
mínum, sem spurðu hvort eg vildi skrifa sögu undir
eine, um “torskilið æfiatvik.” Eg gekk því strax
inn í Ibókahedbergið, feeiddi um heitt vatn, sem
ávalt hafði þau áhrif á mig, að eg fyltist andagift,
og með vatnsglasið fyrir framan mig settist eg við
feorðið og fór að ihug'sa um hinar flóknustu afstöð-
ur- /
En vatnið kólnaði, og eg ætlaði að hrópa á
Parr og íbiðja hann að útvega mér eitt eða annað,
en í sömu svifum kom Cambridge alt í einu inn.
Camferidge var miljónaeigandi og hafði alt af
verð hamingjuhrólfur. Eg hafiii þekt hann alla æfi
mína og verið í ferúðkaupsveizlu hans, sem fór fram
fyrir fáum mánuðum síðan. Hann var vanur að
vera yfirburða rólegur, en þessa nótt var hann ein-
kennilega taugaveiklaður og æstur.
“Það hefir þurft áttatíu ár til að gerX hárið
mitt grátt,” sagði hann, “en að eins eina stund til
að gera' það hvítt.“
Hingað til hafði hann staðið á miðju gólfinu,
en nú hné 'hann niður á stól.
Alt í einu teygði hann úr sér. “Þú veist ekki —
enginn veit hve voðalegt það er *■— aðeins eg veit
það. “En,” bætti hann við, “fyrst áttu að líta á
þetta.”
Um leið og hann sagði þetta, tók hann mynd
konu sinnar úr vasa sínum, og sýndi mér hana.
Eg leit snöggyast á mynd hennar.
“Þú baðst mig að byrja með endirinn. Það
skal eg gera. Það er um garð gengið.” \
“Hvað er um garð gengið,” /purði eg.
‘‘Ertu vel að þér í djöflafræði?”
“!Nei, alls ekkj. Eg skrifaði einu sinni grein
um hana — en það var eðlilega til að sýna þekking-
arleysi mitt.”
“Þú veizt í öllu falli, að það var kvenmaður,
sem fereytti kölska í djöful?” *
“Hvernig talarðu maður?”
Eg feenti á myndina. — “Að þú gætir eitt
augnablik haldið að eg vildi hlusta á nokkuð um....”
Hann laut niður. “Nei, fyrrum sagði eg að
hún væri engill, en nú sver eg það að hún er heilög.”
Eg kveikti í smávindli. “Þú ert of djúphygg-
inn,” sagði eg og leit aftur á myndina. Hún var
ekki eins falleg og persónan, sem hún var af> það
var ómögulegt fyrir ljósmyndara, enginn í öllum
heiminum gat framleitt neitt jafn fagurt.
Cánstance Cantbridge’s fegurð var sá eigin-
leiki hennar, sem mins£ var aðlaðandi. Hún átti alt
það feesta sem konum er gefið, — lotningu, góðvild
og þrek. Þetta gat myndin ekki sýnt, enda þó hún
sýndi fagra, eggfeungumyndaða andlitið, fallega
svarta hárið og ihið aðlaðandi bros.
Þegar eg horfði á myndina, endurkallaði eg í*
huga minn hálfgleymdan innskotsþátt. Frú Cam-
b«dge hafði áður en hún giftist, verið til heimilis
hjá föður sínum og systur. Faðir hennar, sem var
fátækur, vann fyrir sér með því að stunda sjó-
myndamálning. Constance átti tvíburasystir, sem
var henni svo yfirburða lík, að erfitt var að þekkja
þær að, en sem yfirgaf heimili sitt eitt sinn og
hvarf.
“Manstu eftir Dugald Maule?” spurði Cam-
bridge skndilega.
Þegar eg heyrði þéssa spurningu, mundi eg
eftir félaga mnum, sem hætti námi í fimta bekk
skólans, og sem eg hafði hvorki séð né heyrt síðan.
“Eg átti erindi til lögmanns míns,” sagði hann,
“og skrifstofan hans er niður við ^xchance plássið
—reg sagði ökumanni til vegar. Trúir þú tilviljun-
um?”
“Eg held að ekkert eigi sér stað, sem er án
gagns og þýðingarlaust.”
Cambridge leit niður. — Af tilviljun nam öku-
maður staðar við rangar dyr. Hve öfugt honum
fórst, skalt þú nij fá að heyra. Þarna var það, að
eg hitti Maule. Hefirðu smávindil?”
Á feorðihu á milli okkar var vatnsglasið, ljós-
myndin og vindlahylki mitt, sem eg ýtti til hans.
Þegar ihann tók smávindilinn, sá eg að hönd hans
skalf og augu hans voru blóðhlaupin og starandi
Eg var feúinn að taka eftir því að hann var ekki í
spari fötunum, en nú sá eg að klæðnaður hans var
í óíagi. En augu hans skutu mér skelk í feringu.
Það leit út fyrir að hann hefði (Irukkið til að
gleyma einni eða annari sorg, en hefði ekki hépnast
það.
Á þessu augnalbliki hindraði það eftirtekt
mína, að Parr leit snöggvast inn um dyrnar, en
hvarf strax aftur.
“Maule varð mjög glaður af að sjá mig, og hélt
um stund að hann ætlaði að fá peningalán hjá mér.
Hann sagði mér að hann hefði verið á Frakklandi,
og væri nú umfeoðsmaður kampavínsfélags þar.
Þegar eg bjóst til að fara,” bætti Cambridge við,
“spurði eg eftir konu hans, sem var af gamalli og
góðri ætt frá St. Paul, og þá sagði hann að þau
væru skilin, og ennfremur sagði hann mér, að við
fimtu fereiðu götu hefði hann fyrir nokkrum dögum
mætt óvanalega fagurri konu, sem hann hefði átt
samfund við daginn eftir.. Hún hefði gefið honum
mynd sína og lofað að finna hann á morgun.”
Mér var farin að leiðast þessi frásögn.
“Hann sýndi mér myndina hennar,” bætti Cam-
feridge við. “Þessi þorpari var svo djarfur að sýna
mér mynd hinnar óvanalega fögru konu — hér er
hún.” \
“Við hvað áttu?’
íCambridge benti á mynd frú Cambridge, sem lá
á borðinu.
Eg starði á hann, mér leiddist hann ekki leng-
ur. eg varð hræddur við hann. Á myndina leit
hann fyrst og svo á mig, svo sagði hann:
“Eg reif af honum myndina og sló hann um
koll.”
“Þetta getur ekki verið rhögulegt,” hrópaði eg.
Með sjálfum mér hugsaði eg, að í öllum heiminum
fyndist ekki neitt, sem gæti hindrað framkvæmd
kvenna j uppátækjum sínum og dutlungum. En
þetta var það efni, sem heldri kona gat alls ekki
gefið sig við. Eg gat ekki trúað frásögn Cam-
feridge’s — hún var svo ótrúleg.
Þetta sagði eg honum líka og mér til mikillar
undrunar var hann mér samþykkur í þessu.
“Þú segir satt:,” sagði hann. “Það er ótrúlegt,
en það er nú kannské 'draumur. Eg skildi við
Maule þar sem hann lá á gólfinu og gekk beina leið
heim. Eg gekk til herbergis hennar. Hún lá þar
á legufeekknum í silkikjólnum sínum, með rauða
iborðalykkju um hálsinn. Hið síðasta virðist máske
ómerkilegt, en það hefir sína þýðingu.
“Þegar eg nálgaðist hana, Ibrosti hún, og eins
og eg var vanur, varð eg að dást að fegurð hennar,
eg sá hana fyrir hugskotssjónum mínum á þessu
augnabliki.”
“'Hvar varst þú í gær?” kallaði eg til hennar,
“og í fyrradag? Og hvert ætlarðu á morgun?”
“Við fyrstu spurninguna hvarf feros hennar,
við aðra roðinn í kinnum hennar, og við hina þriðju
varð hún náföl.
“Eg þaut til hennar, greip í borðalykkjuna, sem
hún bar um hálsinn, togaði 1 hana af öllum kröft-
um og hengdi konuna. Eg var svo fljótur að þessu,
að hún hafði ekki tóm til að æpa, tæplega tíma til
að veita mótstöðu. En augu hennar töluðu — ó-
segjanlega mörg orð.”
“Þú átt þó ekki við að þú hafir drepið hana?”
Hann var náfölur, en það leit út fyrir að hann
vildi tala og svara mér, en gæti það ekki. Það leið
nokkur stund áður en eg gat skilið meininguna í
hinum dreifðu orðum hans.
“Þetta lá á skrifiborðinu hennar við gluggann.”
Meðan hann talaði, tók hann bréf upp úr vasa
sínum og las ihátt þessi orð:.
“Það var svo gaman að finna þig, Sybilla, en
enda þótt mig langi til að vera hjá þér, get eg það
ekki fyr en Royal hefir fengið að vita alt og leyfir
það. Til þess að fá samþykki hans verð eg að segja
honum alla þína sorglegu sögu, en þegar hann
heyrir hana, veit eg næstum með visst^ hvað hann
gerir. Ef eg kem ekki á morgun, veistu að það
stafar af því að eg hefi ekki fengið tækifæri til að
segja honum frá samfundi okkar í gær, og í fyrra-
dag. En á meðan hefi eg þó mynd þína.
þín Constance.” ^
Cambridge lagði bréfið á feorðið, tók myndina
og snéri bakhliðinni að mér.
‘‘Sjáðu ihérna,” sagði hann.
Á bakhliðina var skrifað:
“Til Constance frá Sylbillu.”
Eg starði á áritanina.
“Það hefir þá verið systir konu þinnar, sem
Maule —”
Eg gat ekki sagt meira.
Camlbridge greip fram í fyrir mér.
“Og það var kona mín sem eg deyddi.”
Eg kveikti ósjálfrátt í smávmdli. Eg vissi að
öllum geymsluherbergjum var lokað, annars hefði
eg beðið um eitt glas af “shansshoo”, eins konar
kínverskt ferennivín, sem eg og aðrir vissu að var
vel hressandí.
En það var handa sjálfum mér, sem eg hefði
feeðið um það, Cambridge þurfti þess ekki. Hendi
hans var hætt að skjálfa, hann var rólegur, eins og
ekkert hefði komið fyrir, og að síðustu leit hanh á
úrið sitt.
“Og nú,” sagði hann loksins, “drep eg sjálfan
mig.”
“Það áttu ekki að gera,“ hrópaði eg. “Borða-
lýkkjan skilur ekkert spor eftir á þann hátt sem þú
notaðir hana. Dauði konunnar þinnar verður eign-
aður eðiilegum orsökura. Ef saimviskan er að
kvelja þig, lifðu þá til að feæta úr þessu.”
Hann brosti háðslega og yfirlætislega.
Eg réðist á hann alt í einu, en hann jétti hönd-
urnar fram og hélt mér í fjarlægð. Svo benti hann
^ eitthvað í hinum enda herbergisins. Eg leit
þangað, en á sama augnabliki helti hann ein hverju
úr lítilli öskju út í vatnsglasið, sem stóð á feorð-
inu, og áður en eg gat komið í veg fyrir það, tæmdi
hann glasið og hné niður á stól. ^
“Parr, hrópaði eg — “ Parr, Parr.”
En þetta hafði svo mikil áhrif á mig, að mér
Býndist alt snúast í hring. Ljósin slokknuðu, eða
að það var eg sem leið yfir. Þegar eg raknaði við
stóð Parr sjá mér og laut niður að mér.
“Hérna er eg.” •
Eg deplaði augunum, leit á hann, á tóma stól-
inn, á feorðið, á gólfið, og svo á Parr aftur.
“Hvar, hvar er Cambridge?”
“Hr. Camferidge, hanna hefi eg ekki séð í heila
viku.”
“Undarlegt,” tautaði eg eftir nokkurra mín-
útna þögn, “en jafnvel í draumi hefði eg átt að vita,
að miljóneri drepur ekki konu sína.”
“Parr”, sagði eg — “ eg held eg hafi sofið og
dreymt. — Nú ætla eg að skrifa litla stund. Viljið
þér gefa mér meira af heitu vatni.”
Og þegar vatnið kom, bjó eg mér til púns, og
fór svo að skrifa söguna um torskilið æfiatvik.”
Það sem hún ekki sá.
Frú Ballstedt, sem hafði búið nokkur ár sefei
ekkja á stóru jörðinni sinni, var nú flutt til hér-
aðsbfcejar til þess að börnin h^nnar, Anneliese og
Gerhard, gætu fengið betri skólamentun.
Bæði börnin áttu sterkar tilfinningar fyrir
öllu\önnu, góðu og fögru, en áköf og þrálynd voru
þau og sérlega hneigð fyrir skemtanir og lífsá-
nægju, einkum dóttirin. Hún var tuttugu ára göm-
ul og heitibundin alvarlegum, drenglyndum og stað-
föstum manni, sem brátt var væntanlegur frá Aust-
ur-Afríku. Herskyldutími hans var löngu liðinn,
og hann hefði eflaust verið kominn heim ef óhappa
tilviljun hefði ekki tafið hann.. Þegar Anneliese
frétti að heitmögur hennar væri særður, varð hún
mjög sorgbitin, en þegar hún hafði lesið feréf hins
besta vinar síns, huggaðist hún mikið. Þegar ann-
ai^ eins maður og herforingi Sohliphake skrifaði:
“eg fullvissa yður um að engin lífshætta ef á ferð-
um. Villikötturinn hefir veitt honum nokkur voða-
leg sár, en þau eru farin að gróa og alt gengur
eðlilega,” áleit hún sig ekki þurfa að kvíða, og varð
rólegri. En samt sem áður var frú Ballstedt ekk.i
ánægð með dóttur sína þenna dag. Hún lagði hend-
ina á öxl Annelies og sagði:
“Hættu nú við þessar heimskulegu skotæfing-
ar, barn.”
Unga stúlkan þreifaði um gömlu feyssuna óg
rannsakaði hana róleg mjög. BySsu þessa hafði
feróðir hennar keypt af góðum vin sínum. Bros lék
um varir hennar, þegar hún sagði:
“Þú glgymir því eflaust, mamma, að Vilhelm
er svo hreykinn yfir því, hve jjóð skytta hann er.”
“Mín vegna máttu skjóta eins mikið og þú vilt,
þegar þá ert orðin kona hans, en meðan þú ert hér,
þætti mér vænt um að þú hættir við að skjóta,
Apnaliese.’
“Eg mundi þá alveg gleyma því þangað til .Vil-
hjálmur kemur heim, og hann mundi ásaka mig og
hlæja að mér. Nei, mamma, þér getur ekki ver-
ið þetta alvara. Ef eg feara vissi afhverju feyssu-
bógurinn vill ekki hreyfa sig.”
“Vinnukonan getur farið með ihana til feyssu-
smiðsins.”
“Til þess að honum gefist aftur tækifæri að
græða eina krónu og segja mér með lítilsvirðingu,
þegar hann sæi mig næst, að ekkert hefði verið að
honum, og einn olíudropi hefði naumast verið nauð-
synlegur.”
“Ó, barn, ef þú aðeins vildir nota skynsemi
þína. Eg er alt af svo hrædd og á nóttunni dreymir
mig svo mikið um voðaskot.”
“Góða mamma, þú mátt ekki verða hjátrúuð í
elli þinni, og ekki gleyma því að þessi vonda skot-
æfing kom mér í kynni við ofursta Vilhjálm Stern.”
Hún lagði arma sína -um háls móðurinnar, og
hallaði kinn sinni að hrukkóttu kinninni hennar.
Frú Ballstedt gat ekki varist brosi, og í stað
umvöndunar sagði hún:
“Hiauptu þá að minsta kosti inn í laufskálann,
þar sem enginn sér eða heyrir þig. En á mínút-
unni tólf feýst eg við þér í eldhúsið. Þú verður
sjálf að feúa til uppáhaldsmat habs, þann dag sem
hann kemur heim, og þa>> skal eg 'segja þér, að ef
hann mishepnast, finst honum þ&ð eins leitt og skot,
sem ekki hittir miðpunktinn.”
Klukkan varð tólf, og Anneliese Ballstedt kom
ekki til eldhússins. Móðir þennar hnyklaði brýrnar
af óánægju og gekk svo út í garðinn til að tala al-
varlega við dóttur sína.
Af því varð samt ekki. óttinn gerði hana afl-
vana. Hún fleygði sér niður í grasið hjá henni þar
sem hún lá stynjandi. “Ó, guð minn góður — barn
— hvað hefir þú gert?”
Með skjálfandi vörum og stynjandi svaraði
Anneliese: “Byssubógurinn — sprakk loksins —”
Nú varð þögn. Svo æpti hún hátt: “Mamma —
byssan var hlaðin — augun mín — eg held þau séu
særð-------’’
Hinn voðalegi sannleikur duldist ekki lengur,
heimilislæknirinn hafði lýst því yfir, en þær gerðu
sér samt góðar vonir.
En þegar umbúðirnar voru teknar frá augun-
um að fimm dögum liðnum, urðu vonir þeirra að
engu. Sjónina hafði Anneliese mist fyrir fult og
alt.
Að mannshjartað skuli þola annað eins án
þess að springa.
Eftir margar kveljandi vökunætur hafði Anne-
liese tekið fast áform.
Hún hvíslaði að mömmu sinni:
“Eg vil ékki að Vilhjálmur leggi það á sig að
giftast mér. Eg þoli enga meðaumkun þaðan/ sem
eg hefi vanist ákaflyndri ást. Þegar þú mætir hon-
um á morgun á brautarstöðinni, þá — fáðu honum
þennan hring, og segðu honum að eg gangi ekki
eftir heitorði hans, hann sé frjáls. En ef hann
komi til mín og láti, hringinn aftur á fingur minn,
þá vilji eg þiggja þessa fórn hans.”
Frú Ballstedt gat naumast staðið upprétt, þeg-
ar loksins lestin með tengdason hennar og vin hans
rann inn að stöðinni.
Alt í einu iheyrði hún hina kunnugu rödd
Schliphakes herforingja við hlið sina:
“Hér erum við. Eruð þér einsamlar frú mín,
án Anneliese?”
iFrúin hneigði sig samþykkjandi.
“Það er gott. Eg verð með fáum orðum að
segja yður eins og er. Vilhjálmur Stern er heil-
ferigður, Ibæði á sál og líkama. En örin, sem eg
Skrifaði yður um, aflagaði andlit hans svo, að hann
þekkist varla.
Stundu síðar setti Vilhjálmur Stern hringinn
aftur á fingur unnustu sinnar, og Anneliese strauk
litlu mjúku hendinni um örin á andliti hans.
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medlcal Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: A-1834
Oíflce tlmar: 2_3
Helmili: 776 Victor St.
Phone: A-7122
Winnipeg, Manitoba.
Vér leggjum sérstaka áherzlu á aC
selja met5ul eftir forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er aS fá, eru
notuS eingöngu. pegar þér kómið
meS forskriftina til vor, megiS þér
vera viss um, aS fá rétt þaS sem
læknirinn tekur til.
COLCLEUGH & CO.
Notre Dame and Sherbrooke
Phones.: N-7659—7650
Vér seljum Giftingaleyfisbréf
THOMAS H. JOHNSON
Og
H. A. BERGMAN
IsL lögfræSingar.
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
. P. O. Box 1656
Phones: A-6849 og A-6840
SPÆTAN OG DÚFAN.
(Dæmisaga.)
Spæta og dúfa höfðu verið í heimboði bjá pá-
fugli.
“Hvernig leizt þér á húsbóndann?” sputði spæt-
an á heimleiðinni. "Finst þér ekki hann vera við-
bjóðsleg skepna? Hann er reigingslegur, hefir
ljóta rödd og klunnalega fætur.”
“Þvi tók eg nú ekki eftir,” svaraði Dúfan; “eg
hafði ekki tíma til þess, því að eg feafði nóg að
gjöra að dást að fegurðinni á höfði hans, fjaðra-
skrautinu og tíguleiknum í framgöngunni.”
Þannig líta göfugir menn á kostina hjá öðrum,
en sést heldur yfir smávægis galla.—Unga Isl.
DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg fcor. Graham og Kénnedy Sts. Phone: A-1834 Office tlmar: 2—3. Heimili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba.
DR. B. H. OLSON 216-220 Medieal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office Hours: 3—5 Heimlll: 921 Sherburne St. Winnipeg, Manitoba.
DR. J. STEFANSSON 216-220 Medicai Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdéma.—Er áð hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e. h. Heimili: 373 River Ave. Tals.: F-2691
DR. A. BLONDAL 818 Somcrset Bldg. Stundar sérstaklega Kvenna og Barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3—5 e. h. Office Phone: N-6410 Heimili: ÍO'6 Victor St. Slmi: A-8180
DR. Kr. J. AUSTMANN 724)4 Sargent Ave. ViCtalstimi: 4.30—6 e.h. Tals. B-6006 HeimiU: 1338 \Volsley Ave. Slmi: B-*7?88. , •
“■ ' IUU^- ^
DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 Medical Arts Bldg. Cor/ Graham og Kennedy Sts. / Phone: A-3521 Heimili: Tals. Sh. 3217
DR. G. J. SNÆDAL Tannheknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave og Donald St. Talsimi: A-8889
|
Munið símanúmerið A 6483 og pantiC meCöl yCar hjá oss.— SendiC pantanir samstundis. Vér afgreiCum forskriftir meC sam- vizkusemi og vörugæCi eru óyggj-' andi, enda höfum vér margra ára lærdémsrlka reynslu aC bakl. Ailar tegundir lyfja, vindlan, Is- rjéml, sætindi, ritföng, tébak o.fl. McBurney’s Drug Store Cor. Arlington og Notre 'Dame
• Giftinga- og Jarðarfara- Blóm með litlum fyrirvara BIRCH Blómsalt 616 Portage Ave. Tals.4 B-720 St. John: 2, Ring 3
A. S. BARDAL 848 Sherbrooke St. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnáCur sá bezbi. Enn*. fremur selur hann allskonar minnisvarCa og legsteina. Skrifst. Talsfmi: N-6607 Heimilis Talsími: , J-8302
JOSEPH TAYLOR
IxigtaksmaSur
%
Heimatalslml: St. John 1844
Skrifst of u-Tals.: A-6557
Tekur lögtaki bæffii húsaJlelguskuld-
1, veCskuldir og vlxlaskuldir. — Af-
ireiCir alt, sem atí lögum lýtur.
Skrifstoía 255 Main St.
W. J. Lindal. J. H. Lindal
B. Stefansson.
fslenzkir lögfræðingar.
708-709 Great-Wesb Perm. Bldg.
356 Main St. Tals.: A-4963
Peir hafa einnig skrifstofur affi
Lundar, Riverton, Gimli og Piney
og eru þar aS hitta á eftirfylgj-
and tlmum:
Lundar: annan hvern miCvlkudag
Riverton: Pyrsta fimtudag.
Gimli: Fyrsta miðvikuflag.
Piney: priCja föstudag
I hverjum mánuCi.
A. G. EGGERTSSON
fsl. lögfræðlngur
Hefir rétt til að flytja mál bæffii
I Manitoba og Saskatchewan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
Seinasta máhudag r hverjum mán-
uffil staddur I Churchbridge
J. J. SWANSON & CO.
Venzl^ með fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán, eldsábyrgð o: fl.
611 Paris Bldg.
Phones: A-6349—A-6310
STEFAN SOLYASON
TEACHER
• of
•PIANO
Ste. 17 Emily Apts. Emily St.
KING GEORGE HOTEL
(Cor. King og AJexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
skiftavtnum öll nýtízku t’irg-
indi. Skemtileg herbergi tU
loigu, fyrlr lengri eða skemri
tima, fyrir mjög sanngjarnt
verð. pettíi er eina hóteUð í
Wlnnipeg-borg, sem íslending-
ar stjórna.
TH. BJARNASON
Emil Johnson. A. Thomas
, SERVi£E electric
Rafntagns Oontraeting — Alls-
kyns rafmagnsáhöld seld og við
þau gert — Seljum Moffat og
McClary Eldavéiar og höfum
þær til sýnis á verkstæðl voru.
524 SARGENT AVE.
(gamla Johnson’s byggingin við
Young Street., Winniiieg.
Verskst. B-1507. Heim. A-7286
Verkst. Tals.:
A-8383
Heima Tals.:
A-9384
G. L. STEPHENSON
PLtXMBER
Allskonar rafmagnsáliöld. svo sem
straujám, víra, allar tegundir af
glösum og aflvaka (batteries)
VERKSTOFA: 676 HOMK ST.
Sími: A-4153. ísl. Myndastofa.
Walter’s Photo Studio
Kristín Bjamason, jigandl.
290 PORTAGE Ave., Winnlpeg.
Næst bið Lyceum leikhúsiC.
Islenzka bakaríið v
Selur beztu vömr fyrir lægsta
verð. Pantanfr afgrelddar iweði
fljótt og vel. Fjölbreytt órval.
Hrein og Uptir viðskifti.
Bjarnason Baking Co.
676 SARGENT Ave. Wtnnipeg.
Phone: B-4298
MRS. SWAINSON
að 627 SARGENT Ave., Wlnnipeg,
hefir ávatt fyrirliggjandi úrvals-
bdrgðir af nýtíxku kvenhöttum.
Hún er eina ísl. konan, sem sllka
verzlun rekur I Winnipeg. islend'-
lngnr, iátlð Mrs. Swainson njóta
vlðskifta yðar.
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Pegar þér þurfið aC láta gera HEM
STITCHING, þá gleymiS ekki aC
koma I nýju búCina á Sargent. ■ Alt
verk gert fljútt og vel. Allskonar
saumar gerCir og þar fæst ýmislegt
sem kvenfélk þarfnast.
MRS. S. GDNNLAUGSSON, Kigoivdi >
Tals. B-7327. Winnlpeg
#