Lögberg - 15.10.1925, Page 5
/
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
15. OKTÓBER 1925.
Bte. 5
DODDS L
KIÓNEYi
, PILLS J
sé full ánæg>ja af hálfu þeirra, er
fóru með mál þetta af íslands
hálfu, með því að eigi fekst alt,
an mann gera skýrslu um ýms
handrit, er væntanlega mundi
mega krefja, auk þeirra, er dr. J.
sem óskað var, og krafist var skilal Þ. hafði talið. Danski hluti nefnd-
héðan á tillögu'bókunum og bréfa- arinnar og sérfræðingar hans
bókunum, þá varð það þó að sam-jlögðu til, að skilað yrði því úr
komulagi í nefndinni, að'deggja til j Árnasafni, er hann hefði, að því
að málið yrði leyst á þessum er víst væri eða ætla fnætti, fengið
grundvelli, með því að svo virðist^til láns úr skjalasöfftum íslenskra
sem þjóðskjalasafn vort græði af-
KjDNEj^rgf,H
Dodds nýrnapillur eru 'besta
nýrnameðaiið. Lækna og gigt bak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur vei’kindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu*m lyf-
sölum- eða frá The Dodd’s Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
íslenska til ráðuneytis, enda fól
danska stjórnin þeim Kr. Erslev
og J. Laursen skjalavörðum að að-
stoða danska hluta nefndarinnar.
Það, er krafist var skila af ís-
lands hálfu, er:
1. Skjöl í Ríkisskjalasafni Dan-
iherkur varðandi ísland, og
nokkur úr Konunglega bóka-,
safninu.
2. Skjöl úr Safni Árna Magnús-
sonar, er komin eru þangað úr
íslenskum emlbættáskjalasöfn-
um.
3. Ýmsir íslenskir gripir, er komn-
ir eru í Þjóðminjasafn Dan-
merkur án þess að safnið hafi
réttar æinstaklingsréttarheim-
ildir á þeim tekið.
Um 1. Þeir Einar og Hannes
könnuðu það eftir föngum í júlí-
mánuði og þa*r til iþinir íslensku
nefndarmennirnir komu, hvaða
skjöl heimta mætti úr ríkisskjala-
safni Dana. Unnu þeir daglega í
safninu þann tíma. Ennfremur
höfðu þeir fundi með sérfræðing-
unum dönsku og Erik prófessor
Arup, sem af hálfu dönsku nefnd-
armannanna hafði alla forgöngu
þessa máls. \
Þegar stjórnarráð íslands flutt-
ist heim 1904, þá var einnig flutt
heim alt skjalasafn þess frá 1848
—1903 fþ. e. málin öll í pökkum
ásamt uppköstum öllum að kon-
ungsbréfum og konungsúrskurð-
um og öðrum -bréfum, er frá stjórnj
arráðinu höfðu farið. En auk þess
voru 1) tillögurnar sjálfar bundn-
ar í bækur og 2) “registrantar” og
síðan bréfabækur einnig fluttar
heim)’ Nú settu sérfræðingarnir
• dönsku það skilyrði, að tillögu'bók-
unum og bréfabókunum yrði aftur
skilað, enda hefði ísland öll frum-
vörpin að bréfum og tillögum auk
málanna sjálfra, því að bréfin eru
\ 2—3 eintökum, og héldi því Is-
land ávalt 1—2 eintökum að sama
skjali, þótt eitt færi aftur til Dan-
§ merkur. Ennfremur áskildu
dönsku sérfræðingarnir að halda
í skjalasafni þar þeim skjölum
fyrir 1848, sem eins væri ástatt
um og þessi plögg, er þeir -heimt-
uðu frá íslandi og fyrr, segir, því
að þau vörðuðu löndin jafnt. Og
sömu stefnu -höfðu þeir um önnur
skjöl, og eru það aðallega skjöl,
er varða verslun landsins, er þeir
töldust algerlega undan afhend-
ingu á. Nokkurnveginn nákvæm-
rannsókn leiddi í ljós, að skilað
mundi verða, samkvæmt þessu, úr
Ríkisskjala-safni Danmerkur 750
—800 pökkum. Eru þar á meðal
, jarðabækur landsins, flestar frá
fornum tímum, þar á meðal jarða-
bók Árna og Páls, en eftir myndi
verða um 100 pakkar, er bæði
löndin varða. Þótt engan veginn
ar mikið á þeim skiftum, því að
það verður alt annað -safn en það
nú er, þegar þangað erU komnar
jarðabækúrnar og nál^ga alt, er
varðar sögu landsins og stjórn frá
17., 181 (fg 19. öld, það er eigi var
hér áður., að undanteknum versl-
unarmálunum. En svo er farið um
skjöl varðandi þessi mál. að þeim
verður aldrei á einn stað komið,
'ví að þau eru svo samofin dönsk-
ur, fræeyskum og norskum málum.
Það skiftir engu um rannsókn
sögu vorrar, þótt vér skilum til-
lögubókum og bréfabókum frá
1848—1903, af því að alt, sem í
þeim er, höfum vér annarstaðar í
safni voru, eins og fyr segir.
Nefndin lagði til að málið yrði
leyst á þeim grundvejli, er nú var
lýst, en einn
(Bjarni Jónsson) gerði þó sérat-
hugasemd, án þess þó að leggja
á móti þessari lausn. Svo verður
rnanna að binda enda á
málið.
Úr kgl. bókasafninu var krafist
nokkurra handrita, og munu þau
verða öll af^hendi látin, nema safn
alþingisbóka nokkurt.
Um 2. Dr. Jón Þorkelsson þjóð-
skjalavörður hafði samið skýrslu
stofnana eða embætta, og eigi
skilað. En áður en danska stjórnin
afræður þetta mál, þarf það að
fara til háskólaráðs danska há-
skólans (Konsistorium), er svo
sendir það Safnsnefnd Árna Magn
ússonar. En vanséð er, hverjar
verða tillögur þaðan.
Um 3. Matthías þjóðmenjavörð
ur Þórðarson gerði í sumar að til-
hlutan próf. E. A. skrá yfir muni,
er hann taldi rétt að krefjast
úr þjóðminjasafni Dana; voru það
60 hlutir. Síðan komst þó íslenski
hluti nefndarinnar að raun um
það, að reynandi væri að fara|
staklega er það afaráríðandi
vegna rannsókna sögu vorrar, að
vér fáum það, er talað er um, að
Ríkisskjalasafnið skili.
Flest hitt er vér kröfðumst,
skiftir minna máli um sögurann-
sóknir vorar, en hefir auðvitað
safngildi mikið, að minsta kosti
sumt af því.
— Vísir.
LAUSAVÍSUR.
(Eftir Morgbl.)
Þorvaldur Jónsson frá Staðar-
tungu í Hörgárdal, átti bróður,
er druknaði á Eyjafirði. Eitt
sinn (ár Þorvaldur réið með firð-
inum, varð ihonum að raula vísu
þessa:
Ó, ihvað sára sorg eg finn,
svo mig tárin væta,
hér lét báran ibróðúr minn
banafári mæta.
Hverju sætir að eg er
argintæta lífsins.
Gömul.
Fer eg nú að fara á kreik
frá því öllu saman,
best .er að hætta hverjum leik
hæst er stendur gaman.
Gömul.
öðrum fyr en gerir grikk
gáðu að því betur:
sætan þóttú súpir drykk
sýrt hann magann getur.
Halldór ó. Briem.
a-
Eitt sinn reið
Þorvaldur
að
væri
fram á að fá fleirum munum skil-:hjá Staðartungu, eftir
að, og lét því sérfróðan . mann var aifarjnn þaðan;
kanna safnið betur, og hefir verið'
farið fram á að fá njilli 40 og 50
auk þeirra 60, er M. Þ. hafði
fram
hann
muni,
nefndarmanna skráð. Vegna naums tíma, höfðu
enn eigi fengist svör við kröfum
þessum um afhendingu gripanna.
— Var tilætlunin, að prófessor
Arup og Bjarni Jónsson, sem eigi
gat farið heim nú þegar, vegna
lasleika, gengi í gegnum skrárn-
ar tvær yfir þessa muni, bæði þá,
er iM. Þ. hafði gert, og hina, er
íslenski nefndarhlutinn lét síðar
gera, og fengi svör sérfræðings
Danmerkur, er leitað er til um
um þau bréf og bækur, er skila, þetta mál.
bæri úr Árna safni Magnússonar.
Til viðbótar þeirri skýrslu lét ís-
lanski hluti nefndarinnar sérfróð-
Af hálfu Islands verður að
leggja mikla áherslu á það, að
þessum málum reiði vel af. Sér-
Dr. W. H. GIBBS
þingmannsefni frjálslynda flokksins fyrir
Selkirk-kjördœmi
Hann er sannur framsóknarmaður á öllum sviðum, og
fylgir eindregið lágtollastefnunni og fullkomnun Hudsons-
flóabrautarinnar. Kjósendur Selkirk kjördæmis ættu að
hafa þetta hugfast við kosningarnar þann 29. Dr. Gibbs
hefir verið búsettur í kjördæminu í fjölda mörg ár og
nýtur almerinra vinsælda. Má því óhætttreysta að hann
fylgi fram með kappi öllum sanngjörnum kröfum Vestur-
landsins.
Fylkið liði utan um Dr.Gibbs þann 29.0kt.
Fróns um bungu fer eg þá,
finst með þungu sinni,
stangalung eg stýri ihjá
iStaðartungu minni.
Það datt í mig á dögunum,
að drýgja vinntökin
og hirða úr sólarhögunum
Melztu baggarökin.
Sumarliði Grímssn,
Árnesingur.
Sólin u(pp frá sjónarhring
sendir geisla bjarta;
en mig svífur alt um kring
angurs dimman svarta.
J.örgen Kröyer, fyrrum
Jön Leifs.
i.
Tónskáldið Jón Leifs hefir
samt 'konu sinni veriS á ferð um
Hýnavatnssýslu og eru þau ný-
komin úr þeirri ferð.
Jón Leifs hefir h’.usta'ð á kvæða-
menn og qkoðaö æskustöðvar sínar.
Hann er fæddur í Sólheimum í
Svínadal í Húnaþingi.
Á ferðum sínum hittu þau marga
kvæðamenn og þótti fengur hinn
mesti. íslensk tónlist lifir hvað
helst í Húnaþingi. Jón Lárusson í
Miðhópi kunni um 30 stemmur og
kvað við raust. Margar af þeim
telur hann mjóg fagrar og hvergi
skrásettar.
II.
íslenskum kvæðamönnum er líkt
farið og hestinum, sem eigi þekkir
afl sitt. Þeir hafa litla eða enga
hugmynd um gildi kunnáttu sinnar.
Þeir fara dult með kveðskap sinn,
prestur að Helgastöðum. þess ag ehkj heimskingjum
Flest ágæti förlast mér, ; til athlægis.
fást ei ibætur kífsins. | “Svona er feðranna. frægð
fallin í gleymsku og dá” —
mundi J. H. hinn mikli endurreisn-
armaður tungu vorrar, hafa sagt,
ef lifað hefði hann nú og haft sama
skilning á íslenzkri tónhst og
hann haði á islenskri tungu á sinni
tíð.
III.
Jón Leifs metur til fullnustu
gildi alíslenskrar tónlistar.
íslensk tónlist birtist í rimnalög-
um, tvísönglögum o. fl. af líku tagi,
sem hvergi er til í hreintii mynd
svo teljndi sé nema á lifandi lungu
þjóðar vorrar.
Hann hefir ritað um “Eðli ís-
lenskrar tónlistar” og hann hefir
tekist á hendur að hefja sanna ís-
len-ska tónlist til vegs og gengis og
’hann hefir lifandi skilning á feg-
*urð hennar og verðmætum.
Fyr eða síðar verður starf hans
og viðleitni metin sem vert er.
En hann metur að litlu laga-
smáðar islenskra höfunda frá síð-
ustu timum, þá eigi vegna þess að
þær standi svo langt að baki er-
lendum smásöngvum af sama tagi,
heldur vegna þess að þær erú að
eins bergmál útlendrar sönglistar.
En erlenda sönglistin eða útþynn-
ing af henni- hefir þegar unnið
sannri islenskri sönglist hið mesta
mein. Hún hefir spilt smekk þjóð-
arinnar og kastað skugga gleymsk-
unnar á alt það sem fyrir var og
þroskast hafði í þúsund ár.
IV.
Vegna sérstæðra skoðana og
hæfileika hefir Jón Leifs komist
í deilur, eigi litlar, við ýmsa höf-
Kjósendur í Suður-Mið-Winnipeg
Greiðið atkvæði með
DAVIDSON
Stefnuskrá hans er þessi:
=5?
Styðjið með áhrifum
yðar
J. E. BRAID
Conservative Candidate
lorth'Centre
Winnipeg
Ákveðin andstaða gegn
bækkuðum sköttum á öll-
um fatnaði og matvöru, í
hvaða formi og undir
hvaða yfirskyni sem er.
Viðhald þjóðeignar á Can-
adian National kerfinu, án
pólitískraf íhlutunar.
Öflugt fylgi í öllum þeim
málum, er viðkoma vel-
ferð Vesturlandsins.
Samfélagslegt og fjárhags-
réttlæti öllum til hánda, en
engin forréttindi.
Viðurkenning ásérstökum
þörfum og réttindum heim
kominna hermanna.
Joe F. Daviclson
Liberal Candidate
f
t
t '
T
t
t
T
t
t
t
T
T
T
t
t
T
t
I
T
X
T
❖
t
t
t
t
❖
♦♦
$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
KK'VVVVVVVV
Greiðið atkvœðimeð DAVIDS0N
Greiðið atkvœði yðar með
E. W. L0WERY
frambjóðanda frjálslynda
flokksins í Norður-Mið-
Winnipeg
við sambandskosningarnar
29. þ. m.
ÉDWARD WESLEY LOWERY
• - * t . \ v
Hann er fæddur hér í borginni, af írsk-canadisku foreldri, árið 1886.
Hlaut hann barnaskólamentun sína í Machray og Norquay skólunum, en gekk
því næst á Wesley College og útskrifaðist þaðan árið 1914. Tók þá að stunda
laganám og lauk prófi í þeirri fræðigrein 1920 og hefir gefið sig við mála-
færslu jafnan síðan. Var hann einn 4>eirra, er stofnuðu Lowery Brothers
lögmanna félagið. Mr. Lowery tók þátt í stríðinu, frá 1916 til 1918, með 5th
Canadian Railway Troops og hlaut kafteins tign. Hann er meðlimur Odd
Fellow reglunnar, og telst einnig til Canukeena, Blackstone og National Club
of Canada. Mr. Lowery er uppalinn í Meþodista kirkjunni, en er nú meðlim-
ur United Church of Canada. Hann er kvæntur . maður og á eina dóttur
barna.
* N *
Mr. Lowery er sannur framsóknarmaður og atfylginn mjög.
Greiðið honum atkvæðiþann 29.þ.m.
t
t
f
t
♦
♦
t
t,
t
i
I
t
T
t
X
t
t
t
t
t
f
f
f
f
f
t
♦
Sjerstakar Lestir
v VESTUR CANADA TIL ATLANS-HAFSINS
TIL GAMLA LANÐSINS
JÓLA- OG NÝÁRS-FERÐIR'
SJERSTAKIR SVEPNVAGNAR FRÁ VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SASKATOON,
REOINA, TENGJAST I WINNIPEG EPTIRGREINDUM LESTUM:
PYRSTA IÆST fer frá Winfiipeg: kl. 10 f.h., 24.
nðvember, til Montreal og nær í S. S. "Canada’*,
sem eiglir 27. nóv. til Liverpool.
ÖNNUR LEST fer frá Winnipeg, kl. 10 f.h.. 2. des-
ember, til Halifax og nær 1 S. S. “Drottning-
holm, er siglir 5. des. til Gautaborgar.
PRIÐJA LEST fer frá Winnipeg kl. to f.h., 4. des-
ember til Halifax og nær I S. S. "Dorio”, er sigl-
ir 7. des. til Queenstown og Liverpool.
PJÖRÐA LEST fer frá Winnipeg kl. 10 f.h., 10.
desember til Halifax og nær I S.S. "Megantio”, er
siglir 13. des. til Glasgow og Liverpool.
FIMTA LEST fer frá Winnipeg, kl. 10 f.h. 11. des-
ember til Halifax og tlær 1 S. S. "Ascania” 14.
des. til Plymouth, Cherbourg, London; S. S.
“Athenia” fer 14. des. til Glasgow; S. S. "Orbita”
fer 14. des. til Cherbourg, og Southampton.
SJERSTAKIR PARpEGAVAGNAR 0(G FULLKOMNIR SVEPNVAGNAR ALLA LEID TIL HAPNAR
verSa á ferOlnnl ef aðsókn leyfir frd Vancouver, Edmonton, Calgary, Saskatoon, Regina og Winnipeg, i sam-
1 bandi viB eftirgreindar siglingar:
frá Montreal til Glasgow. S.S. "Hellig Olav”, 29. nóv., frá Halifax til Nor-
frá Montreal tfl Plymouth. egs, SviþjóBar, Pinnlands og Balkanrfkjanna.
S.S.
S.S. ’
"Letita”,
’Ausonia”
20. nóv.,
21. nðv..
Cherbourg og Lohdon.
S.S. “Regina” 21. nðv. frá Montreal til Glasgow og
Liverpool.
BOQK NQW
.4Hir umboOsmenn Canadian National Railways, munu góOfúslega Xdta nnnif Unill
i té allar uppXysingar um ferOina, tryggfa yOur farrymi o. fl UUliK fjuW
S.S. “Ohio”, 30. nóv., frá Haiifax til Cherbourg og
Southampton.
S.S. "Arabic”, 4. des. frá Halifax til Plymouth,*
Cherbourg og Hamburg.
mrnm
ÍSPNTAINS NOAUJll
Magic bökunarduft,
er ávalt það be2ta í
kökurog anrað kelfi-
brauð. það inniheldur
ekkert alum, né nokk-
ur önnur efni, stm
valdið gætu skemd.
unda nýtízku tónlaga hér á landi.
Alþjóð manna veit eigi þverju trúa
skal og hefir elckert getað lagt til
þeirra mála. Hún mun ’oks tekin að
festast í hinum nýja sið. Laga-ó-
myndir, eins og: Hvað er svo glatt
— meö tafsiö í upphafi og hávaö-
anh mikla á endingunni “ar”. eða:
Ó, fögur er vor fósturjöð — sem
heggur “fóiturjörð i þrent, er orð-
ið að hálfgildings helgidómum.
Forvígismenn hinnar erlendu söng-
listar hafa því eigi notið svo litillar
samúöar, enda hafa þeir einnig
viljaö þjóö sinni vel.
íslendingum hefir farnast við
sönglist sína líkt og Grímu kerlingu
þá er hún fann Áslaugu hina fögru
í hörpu Heimis er drepinn var.
Hún sagðí: #
"... ek mun láta gera henni koll
og ríða tjöru ok öðru, er vænst er,
að eigi komí hár upp; hon skal eiga
hött síðan; eigi skal hún vel klædd
vera ...”
íslens’k tónlist hefir í fylsta skiln-
ing lagst í öskustó. Einstöku þulur
varðveitir hana frá algeröum dauöa
en alþjóö manna sér eigi né skilut
fegurð hennar vegna tötralegs ytra
búnings, Nú er hún á takmörkum
lífs og dauða. Nu á hún að rísa úr
öskustónni. EUa glatast hún með
öllu.
Jón Leifs er hinn eini núlifandi
manna. sem metur hana og skilur
til hlýtar. Honum er lifandi áhuga-
mál að bjarga henni frá glötun.
Hann vi!l leiða hana inn í kirkjur
og skóla auk heldur annarsstaðar.
Hann vill afhjúpa fegurð hennar.
Hann vill leiða hana til hásætis en
þoka burt eflendri listarlíking, sem
þjóöin hefir lifað á í heilan manns-
aldur. Mæti hann samúð og skiln-
ingi, þá hefi eg trú á að honum tak-
ist það.
A. M.
Alveg óviðjafnanlegur
drykkur
Sökum þess hve efni og útbúnaður er
fuilkominn.
Kievel Brewing Co. limited
St. Boniiace /
Phones: N 1888
N 1178
<«