Lögberg - 10.12.1925, Qupperneq 8
Bls. 8
LÖGBERG FIMTUDAGINN.
3. DESEMBBR 1925.
Kaupið Jólatré hjá
J. W. THORGEIRSSYNI
Hefir sölupláss beint á móti Good-
templarahúsinu á Sargent Ave.
Verð frá 25c og upp Sent heim,
ef óskað er. Sími: J-1869.
Or Bænum.
L
Gísli kaupmaður Sigmundsson
frá Hnausa, Man., og Gunnar
bróðir hans komu til bæarins í
síðustu viku. Sá fyrnefndi í
verzlunarerindum, en Gunnar til
að leita sér lækninga, og var hann
skorinn upp við botnlangabólgu
af Dr. B. J. Brandsyni á sjúkra-
húsi bæjarins og tókst skurðurinn
vel. — Gísli sagði að mokfiski
væri við austurströnd Winnipeg-
vatns og verð á fiski gott.
Missirisritið “Saga” er nýkomið
út. í því eru 150 blaðsíður af les-
máli, sögum, Ijóðum, ritgerðum
og ýmsum fróðleik,'sem menn hafa
.gagn og gaman af að lesa.. Bráð-
lega mun frekar minst á innihald
ritsins.
Gísli J. Bildfell frá Foam Lake,
og Eggert Bjðrnsson frá Kanda-
har, Sask., komu til bæjarins í
síðustu viku með fé og nautgripi
'á markaðinn. Seldist hvorutveggja
vel og héldu þeir heimleiðis aftur
í síðustu viku.
Norðurlandavörur! Norðurlandavörur!
Xtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm!i
J. G. Thorgeirsson
Kjöt og Matvörusali
óskar viðskiftamönnum sínum
Gieðilegra Jóla og Nýárs
selur úrvals tegundir af fyrsta flekks matvöru. Einnig
kjöt, nýtt, reykt, saltað. Fisk, Garðmat, Egg, Smjör.
1
í
í
í
f Sími: B. Sherb 6382.
í
f
798 Sargent Ave. {
f
j
Sveinn Thompson aktýgjasmið-
ur frá Selkirk var á ferð í bæn-
um í vikunni.
Nýr vatnafiskur til sölu.
Silungur á ........... 13c pd.
Hvítfiskur á ........... lOc —
Pikkur á ............... llc —
Hanslons Pikur á ........ 6c —
Sendið pantanir yðar til Ingvars
ólafssonar Big River, Sask. Pen-
ingar verða að fylgja öllum'pönt-
unum. i
Lát þetta vera þér gleðileg Jól!
I AT unglingana finna unað hljóm-
*-• listarinnar. Að syngja, spila. oz
dairsa eftir góðri músik, er þeim
eins eðlilegt, eins og loftið, sem þau
anda að sér. pú nýtur jðlanna betur
eti nokkru sinni fyr, ef heimilisfóikið
nýtur hljómlistarinnar. Ekki að eins
jólanna, heldur verður alt lífið ánægju-
L legra. Að gefa lUýóðfærí gleður alla.
Pianos, Player Pianoá, Phonographs, Organ, Radio Receiving
Sets, Allskonar hljóðfæri, Sheet Music, Victor Records,
Player Rolls, Etc. Etc.
Við hiifum alt I músík, frá nj^ustu alþýðlegum söngvum og dans-
lögum. Einnig beztu Heintzman & Co. iGrand Piano. Alt er til, sem
hljóðfæraverzlun tilheyrir, og alt með lægsta verði,’ sem er að eins mögu-
legt með því að hafa stóra verzlun og væga niðurborgun. Vér þekkj-
um þarfirnar af langri reynslu, og allir geta verið vissir um áreiðanleg
viðskifti hjá hinu ábyggiiega verzlunarhúsi Mcl,ean’s.
J. J. H. McLEAN & C0. Limited
Stœrsta Mjóðfœravorzlun i Vesturlandinu. Stofnsett 1882.
The höme of the Heintzman & Cö. Piano og the Victrola,
329 Portage Avenue, - Winnípeé
Nánari upplýsingar fást með því að kalla upp A-8143.
A. S. BARDAL
ÚTFARARSTJÓRI
Skrifstofa og Útfarar-stofa
843 Sherbrooke St. Phone N6607
Winnipeá* Man.
Hr. Sofanías Thorkelsson hefii
gnægð fullgerðra fiskikassa á
reiðum höndum. öll viðskifti á
reiðanleg og pantanir afgreiddai
tafarlaust.
Þið, sem þurfið á fiskikössum
að halda sendið pantanir yðar tU
S. Thorkelssonar 1331 Spruce St.
Winnipeg talsími A-2191.
BÆJKUR.
'My Life with the Eskimoes
Vilhj. Stefánsson........ $6.00
The Friendly Arctic, fend-
urbætt útgáfa), V. St... 7.50
The Northward Course of
Empire, V. St............ 2.00
Kak ....................... 2.00
The Advertture of Wrangel
Island, V. iSt........... 6.00
The Shaman’s Revenge....... 2.00
Einnig margt af íslenzkum bók-
um, sbm hentugar eru til jóla-
gjafa. Innan skamms fæ eg að
heiman Ijóðmæli Hannesar Haf-
steins, Guðm. Friðjónssonar og
ýmsar fleiri bækur.
Hjálmar Gíslason.
637 Sargent Ave., Winnipeg.
Tals. A-5024.
Tals. A8495 870 Sherbrooke St.
f
f
x
f
f
t
nálægt William Ave,
X
v
l
f
V
f
f
Þar sem Kjöt og Matvara |
T
X af beztu tegundum er seld. X
TIL JÓLAGJAFA.
Niður hjarnið, skáldsaga eftir
Gunnar Benediktsson, nýút-
komin ....... ......... $2.00
Nýju Skólaljóðin.......... 1.00
Ólafur S. Thorgeirsson
074 Sargent Ave., Winnipeg.
Dr. Tweed tannlæknir verður í
Áhborg, miðviku- og fimtudag, 16.
og 17. des. Þetta eru íslendingar
norður þar beðnir að festa í
minni.
I
!
f
f
v
rV
R. W. ROWE, Eiáandi
4
f
f
n
i
Gleðileg Jól!
Virðinarfylst,
GJAFIR TIL BETEL.
Kvenfélag Ágústínus safnaðar,
Kandahar, Sask.......... $50.00
Mr. og Mrs. Karl Goodman,
Wnnipeg .... .......... $25.00
Mr. og Mrs. W. Benson, Bev-
erley St., Wpg.......... $20.00
Mr. og Mrs. L. H. J. Laxdal,
Milwaukee, Ore.......... 15.00
Gefið að Betel í nóv.:
Mrs. J. Stefánsson, Elfros,
gaf ull, virði $3.00 .........
Frá vini í Winnipegosis,
áheit .................. $5.00
Áheit frá ónefndum í Leslie,
Sask.................... $5.00
Fyrir þetta er innilega þakkað.
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave. Wpg.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Kvenfél. St. Páls safnaðar,
Mnneota, Minn......... $25.00
S. Sölvason, Wynyard, Sask. 5.00
Trúboðs kvenfél. Immanúels
safn., Wynyard ........ 25.00
Grunnavatns söfnuður, arður
af samkomu .......... 37.50
Kvenfél. Fyrsta lút. safn. 100.00
Vinur skólans, Wynyard .... 20.80
J. S. Gillies, Brown, Man. 10.00
Með alúðar þakklæti og beztu
jóla og nýársóskum
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans. J
sem karlmenn meta
Þessi búð er kunn að því, að hafa ávalt beztu jóla-
gjafirnar á takteinum. í þetta sinn er jafnvel enn
meira úr að velja. Lítið jnn og athugjð hvað fyrir
hendi er. Má meðal annars tilnefna hálstrefla,
sokka, vetlinga, peysur, belti nærfatnað, skyrtur.
auk alfatnaðar og yfirhafna, sem bíða yðar í stóru
úrvali fyrir ótrúlega lágt verð.
STILES X HIPPFS
261 PORTAGE AVE.
Næst við Dingwall’s
676 Sargent Ave^
Sargent Avenne
arber Slkop
Annríkasta búðin.
Stofnuð 1906. 1
Grant Grocer i
« I
Notre Dame and Sberbrooke |
Phone N7981
íslenkir Rakarar
Ávalt nægar byrgðir af:
Hármeðulum,
Rakhnífum
Skeggsápu, o. fl.
Hárskurði barna og kvenna veitt sérstðk athygli
637 SARGENT AVE.
Næsta búð við Goodtemplarahúsið.
Otto Hallson
Kjötmarkaðsmaður
Nýtt kjöt eg fiskur. Allar tegundir alifugla. Nýr,
reyktur, hertur og saltaður fiskur. Garðamatur. Egg
smjör og a^inað góðgæti fyrirliggjartdi.
Allar tegundir af bezta /hangikjöti fyrir jólin, sem
seljast með sanngjörnu verði. Einnig ágætur harð-
fiskur frá Norðurlöndum, sem sendist út um sveitir
eftir pöntun'úm, tafarlaust.
íslendingar! lofið landanum að sita fyrir viðskiftum
yðar um jólin.
Otto Hallson
693 WELLINGTON AVE.
Sími: N-8684
WlNNpEG
nrn PARIS DRV COODS bT
• STORE “
BARPAL BLOCK, Sherbrooke St. |
JÓI.AGJAFA UPPÁSTUNGUR
Sálkitreyjur kvenna og brækur. Silki hálstreflar,
Compacts Silkisokkar, o. fl.
Hálsbindi karla, glófar, treflar, margar tegundir,
axlabönd og fleira.
Vér höfum stórt úrval af leikföngum frá 5c til $1.25.
MARCEL PARLOR í BÚÐINNI
MARCEL 50 CENT.
Nytsamar Jólagjafir
Reiðhjól
Skautar
R AF^STRAU J ÁRN
RAF-KRULLU J ÁRN
RAF-TOASTERS
RAF-HEATERIS,
Edison RAF-LAMPAGLÖS af öllum
stærðum og litum. — Jólaljós með öll-
um litum regnbogans.
Við seljum ekki þessa muni með
uppsprengdu jólaerði.
—' Sumarliði Matthews,
eigandi.
675’ Sargent Avenue
Sargent Lamp Shop,
The “G. J." GRDCETERIA
f
it
♦♦♦
íf
T
I
4
if
I?
T
T
X
T
\t:
! ♦!♦
757 Saráent Ave. Phone NS18L
KJÖRKAUP ALLA D-AGA
Kaffi ('Choice Santos), pundið .......... 48c
Rúsínur, með kjarna og án, pundið ..... 15c
Cocoa, 2 pund fyrir ..................... 25c
Peel, allar tegundir, pundið ............ 35c
Sveskjur, 2 pund fyrir .................. 25c
Jelly duft (McLarens), 3 pakkaj; á ...... 25c
Macaronie, 3 pakkar fyrir .........h..... 25c
Camplbells Tomato Soups, 2 dósir á ...... 25c..
Corn, Peas og Tomatoes, dósin ........... 15c
Sardínur (Brunswick), dósin ............. 5c
Gold og P. and G. Sápa, 4 stykki á ......; 25c
Palmolive Sápa, 3 stykki á .............. 25c
Lux, ^pakkinn á .......................... 10c
Vörur sendar hvert sem vera vUl.
T
T
f
f
f
f
f
GUNNL. JOHANNSON, eigandi.
♦♦♦
spi
Bjarnason Baking Co.
Óskar öllum sínum mörgu viðskiftavinum nær og fjær gleði-
legra Jóla og farsæls iNýárs, með þakklæti fyrir hið liðna. —
Núna frir hátíðina verður úr óvenjulega mörgu að velja af
fallega skreyttum Kökum og ljúffengum, t.d.:
, Jólakökum, Tertum, Rjóma, Sveskjum, Fíkju, Döðlu,
og óteljandi tegundum af stærri og smærri kökum, að
ógleymdu: Rúgbrauði, Kringlum, Tvíbökum og Brúns-
víkurkökum. 11
Við tökum á móti pöntunum í öllu ofantöldu, enn fremur á
búðingum af hvaða tegundum sem er.
íslenzkar húsmæður! Látið okkur skreyta Jólakökur yðar
og greypa þær gullnu letri á íslenzku.
1 J.A. Jónasson, Skúli G. Bjarnason
i
Tals. B4298 |
V |
STEEN & CO.
hefir urvals jóldgjafir.
Silki Trefla. Linen Dúka.
Allskonar málaðan leir.
Kven Siíki Sokka, allavega lita.
Hjoleproof. Sérstakt verð *$1.00.
Karlmanna W. G. R. Skyrtur—
English Broadcloth, vanaverð $5.50,
nú fyrir $4.50 og $2.95.
Silki og Crepe hálsbindi. Vasaklúta.
“Novelties”. Leikföng. o. fl.
628 Notre Dame , við Sherbrooke.
PHONE: A-9293
Zý'gi iSy*^ is,^ r-
Marteinsson og Johnson
Mikið af feitum
ALIFUGLUM
verða til sölu í búð vorri fyrir jólin. Verðið
sanngjarnt:
KALKÚNAR,
GÆ)SIR,
ANDIR,
HÆNSNI.
Einnig nægar byrgðir af öðru kjöti til Jólanna:
NAUTA-
iKÁLFS-
SVÍNA og
LAMBA-KJÖTJ.
Nýr fiskur af öllum tegundum, og skelfiskur.
G. F. Dixon,
Sími: A-7043 591 SARGENT Ave.
• horni Sherbrooke.
f
f'
Vér óskum viðskiftavin-
um vorum
#
Gleðilegra Jóla
og
Farsœls Nýárs
Garrick
Theatre
mmmmmmmmmmmmmmmmmv