Lögberg


Lögberg - 17.12.1925, Qupperneq 1

Lögberg - 17.12.1925, Qupperneq 1
p R O V IN G 1 THEATRE ÞESSA VIKU Fred Thomson í leiknum THE WILD BULL’S LfllR og Bebe Daniels í “Wild, Wild Susan E ff öih r o v i *rs THEATRE E NÆSTU VIKU James Olivér Curwood’s “When the Door Opened” Aukasýning: Wrestling for Worlds Championship milli LEWIS-MUNN 38. ARGANGUR II WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 17, DESEMBER 1925 I NUMER 51 Tveir Vestur'Islendingar sœmdir Fálka-orðunni af konungi Islands. Riddari Árni Eggertsson. Stórriddari Thomas H. Johnson. Fálkaor'Öan ■íar stofnsett með konungsbréfi árið 1921 og er i þv reglugjörS svo hljóðandi, sem hans hátign hefir og staðfest: Vér Kristján hinn t'mndi, af Guðs náð konungur íslands og Danmerkur Vinda og Gauta, hertogi í Slésvík, Holsetalajrdi, Stórmæri, Þéttmerski Láenborg og Aldenborg, Gj'órum kunnugt: Oss hefir þótt það rétt, til þess aÖ geta veit þeim mónnum og konum, innlendum og útlendum, sem skaraö hafí fram úr öðrum í því að efla heiÖur og hag fósturjarÖarinnar að .ein hverju leyti, opinbera viðúrkenning, að stofna íslenzka orðu, sem Véi viljum að sé nefnd “íslenzki fálkinn’’, og viljum vér setja . upi han: þessa Reglugjörð? * j V 1. gr. Hin konunglega íslenzka fálkaorða er stofnuð til þess að sæmí með henni þá menn, innlenda og útlenda, og þær konur, sem öðrun fremur hafa eflt hag og heiður fósturjarðarinnar. * 2. gr. Konungur Islands er stórmeistari orðunnar. 3. gr. öllum málefnum orðunnar ræður nefnd 5 manna. Konungs ritari er sjálfkjörinn í nefpdina og er orðuftari. Ríkisstjórnin til nefnir tvo nefndarmanna, en Alþing kýs tvb; mega engir þeirra vert ráðherrar og skulu kosnir til 6 ára í senn. Fyrstu fjóra nefndarmenn ina tilnefnir ríldsstjórnin alla. Orðuritarinn tekur við öllum tillögun um orðuveiting, sér um að tillögurnar konii ttndir atkvæði allra nefnd armanna, greiðir sjálfur, síðastur nefndarmanna, atkvæði og gerir til lógu um veitinguna til konungs samkvæmt vilja meiri hluta nefndar innar. Þegar sérstaklega stendur á og málið þolir ekki bið, getur kon ungur einn sæmt útlendinga orðunni. Orðuritari geymir reglugjör? orðunnar, innsigli hennar, bækur og önnur skjöl. i Allur kostnaður orðunnar greiðist úr rikissjóði; gerir orðuritarint ráðuneytinu árlega skil fyrii^ honum, og lætur fylgja skrá yfir þær orð- ur, sem efu í hans vörslum. Nefndarmenn fli ekki laun fyrir starfr sinn. % 4- gr. Orðubræður skiftast í: Stórkrossfiddara, Stórriddara, Riddara 5* gr- Við hátíðleg tækifæri ber stórmeistarinn auk stórkrossstjörn unnar merkið í gullnri keðju unr hálsinn. Keðian liðast í Wásteinda skildi með silfrtim fálka og fangamörk stofnandkns Christians konungs tíundá, til skiftis. ó- gr. Sameiginlegt tnerki orðunnar er gttllrendur, innskorinn, hvít- steindur kross og álmuhornin.stýfð innávið. Framan á krossinum miðj um er gullrendur, blásteindur skjöldur, og á honum silfurfálki, er lyftir vængjum til flugs. Aftan á krossinum miðjum er fangamark stofn andans með kóróntjnni yfir, gylt á hvitu. ITtan um fangamerkið blá* steind, gullrend rönd, og á bana letrað með gullnum stöfum: Fyrsti des ember 1918. — Krossinn ber kórónu konungs. stjórnarformaður Frakka, Baldwin stjórnarformaður og Chamberlain utanríkisráðherra Breta, Scialcia fyrir ítalíu, Skrzynski greifi fyrir Pólverja og Dr. Bener frá Czecho Slovakiu. | # * * Síðan 1914 hefir adrei þýskt orð heyrst í kauþhöUinni í París, þar til nú nýlega að Franz von Mend- elssohn lét þar í ljós fögnuð sinn út af Locamo samningnum og gerði það á sínu eigin máli. Vísindaleg rannsókn gerá af Islending Ör bænum. Á fimtudaginn í síðustu viku lést bændaöldungurinn og fyrrum þingmaður í Norður Dakota, Eirík- ur H. Bergman að heimili sonar síns Péturs í Willeston, 73 ára gamall. Hafði hann étetið heilsu- lasinn að Undanförnp en þó haft fótavist lengst af. Er þar fallinn einn af frumbyggjunum íslensku í Garðar-bygðinni í Norður Dakota mikilhæfur atorkumaður. Mr. H. A. Bergmann lögfræðing- urinn nafnkunni í Winnipeg, son- ur Eiríks heit. Bergmanns, fór suður á fimtudagskveldið var til þess að vera við jarðarför föður síns. Haraldur Stephenson, William Ave. fór nýlega suður til La ,Cr(>ss í Wjsconsin til náms. Krossar istórkrossriddara og stórriddara eru jafnstórir. Riddara- krossinn minni. • Band oröuilnar er heiðblátt, en jaðrar hvítir fneð hárauðri rönd band stórkrossriddara lyreiðast, en riddara mjóst. Stórkrossriddarar bera krossinn á hægri mjöðm i bandinu unt vinstr öxl. Stórfiddarar bera hann í 'bandinu um hálsinn, en riddarar á brjóstinu vinstra megin. Stórkrossriddarar bera ennfremur á brjóstinu, vinstra megin, átt hyrnda silfurstjörnu, og á lienni krossmerkið, kórónulaust. Embættis menn kirkjunnar og vígðir kennarar í guðfræðisdeild Háskólans, sem cru stórkrossriddarar,; l#ra krossinn, þegar þeir ern.í ■ '.ikenrrisbúningi kirkjunnar, i bandi um hálsinn*. 7. gr. Orðuritari her, stöðu sinnar vegna,' stórkrosssíjömuna á brjóstinu hægfa megin. 8. gr. Stórmeistarinn s'krifar undir útncfningarbréf. sem orðuritarinn semur. Orðuritari og allir nefndarmenn skrifa einnig nafn sitt á bréfið. 9. gr. í innsigli orðunnar er stórkrossstjarnan og letrað á það—- Sigillum ordinis regii falconis Islandiæ. A bandi fvrir ofan stjörnuna standa einkunnarorð Jóns forseta Sigurðssonar: Aldrei að víkja. Fyrír n^ðan stjömuna: Christianus Xr Fundatór. 10. gr. Stórmeistarinn ákveður, hvort ástæða sé til að svifta orðu- brófjur rétti til að liafa orðu'ia, enda hafi orðunefndin áður látið uppi Oíit sitt um málið. 11. gr. Nú deyr einhver orðubræðra, og ber þá þegar að skila orðu- ritara orðunni eða orðunum aftur. I útlöndum má fá sendiherra eða verzlunarerindsrekanum orðuraar, ti|, frekari fyrirgreiðslu. Stórriddur- um ber við útnefning að skila aftur riddarakrossinum, hafi þeir verið sæmdir honum áður. 12. gr. Nú er íslenzkur ríkisborgari sæmdur orðunni, og ber honum þá tafarlaust að senda orðuritara stutta æfiferilsskýrslu sína, og gjöra það síðan aftur, ef útnefndur er á ný. Skýrslu þessa afhendir orðurit- ari ríkisskjalasafninu að manninum látnúm. Um leið og Vér lýsum því yfir, að Vér með bréfi þessu stofnum hina konunyíegu íslenzku fálkaorðu, og að Vér viljum vera stórmeistari hennar og verndfiri, og bera hana sjálfur samkvæmt reglugjörð þeirri er nú höfum Vér sett, tilnefnum Vér eftirfarandi menn, auk konungs ritara, i orðunefndiná: konsúl Ásgeir Sigurðsson, alþingismann Björi Kristjánsson, 'bæjarfógeta Jóhannes Jóhannesson og landritara Klem ens Jónsson. Ritað í Reykjavík, 3. júlí 1.921. Undir vorri konunglegu hendi og innsigli CHRISTIAN R, fL. S.) y ■ ) Jón. Magnússon. Nýlega fóru þeir-Jósef Johnson og Byron Tait áleiðis suður til Florida. Frá Chicago urðu þeir Árna Eggertssyni samferða, sem lí'ka var á leið til þess sólauðuga héraðs. Mrs. Helga Thorbergsson, kona Björns Thorbergssonar, Church- bridge, Sask. andaðist á almenna sjúkrahúsinu hér í borginni á laugardagsmorguninn hinn 12. þ. m. Um kveldið fór fram útfararat- höfn frá útfararstofu A. S. Bar- dals og var líkið síðan flutt til Churchbridge, Sask., þar sem hin dána kona verður jarðsett. Séra H. J. Leó, fyrverandi sóknarprest- ur Mrs. Thorbergssonar sál. átýrði útfarar athöfninni. Dr. Þorbcrgur Þorvaldsson. er í, er notað til þess að blanda seme*nts steypu með, eða að hún er látin setjast í “alkali” vatni, þá hindrar það ekki sem- entssteypuna frá því, að ná full- komnum styrkleika, þvert á móti gjörir það steypuna sterkari fjæst í stað heldur en að hún mundi verða ef áhrifa þeirra efna gætti ekki. Tilraunir Dr. Þorvaldssonar hafa sannað að þegar sement- steypan er holótt pg vatnið er lát- ið leika um hrufóttan, eða hol- óttan sementvegg þá' hefir það eyðileggjandi áhrif á sementsteyp- una. Mjög þýðingarmikil uppgötv- un í þessu sambandi, sem Dr. Þor- valdsson hefir gjört er það, að þessi tvö efni “Sodium sulphate” og “magnesium sulphate” hafa gagnstæð og gjörsamlega ólík áhrif á sementssteypu, sem menn þó hingað til hafa haldið að ekki væri og hafa kent báðum þessum efnum um eyðilegginguna. Áhrifin mismunandi. Doktor Þorvaldsson hefir ekki aðeins sannað að hin efnafræði- legu áhrif þessara teggja salt- efna, eru ólík, heldur hefir hann sýnt og sannað að steypur úr vissum sementstegundum, sem “magnesium sulphate”, hefir eng- in eyðileggjandi áhrif á, gjör- eyðileggjast af áhrifum “sodium sulphate” tegundarinnar. Enga tegund af sementi hefir þó Dr. Þorvaldsson fundið enn, s m komð er, er þolir áhri£ Það er ekki langt síðan að farið var að byggja hús, eða sérstaklega undirstöður undir hús, úr sementi í Canada, og náði sú byggingar- aðferð brátt miklum vinsældum um land alt, en ekki sízt í iSléttu- fylkjunuip. Undirstöður undir stórar og smáar byggingar *voru bygðar úr sementi, því bæði voru þær álitnar^traustari og svo voru þær fljótgerðari en ibyggingar eða undárstöður úr steini, og því ó- dýrari. En sements byggingarnar höfðu ekki lengi staðið á sléttunum í Canada, þegar veila fór að koma fram í þeim parti þeirra, sem niðri í jöfðinni var^eða í undir- stöðunum; og svo var þessi veila'beggja þessara eyðileggingarafla alvarleg, að fjöldi dýrra og vand-'til lengdar, þegar um óhindruð á- Á mánudagskveldið í vikunni, sem leið rigndi allmikið hér 1 Win- nipeg . Um nóttina fraus töluvert og urðu götur bæjarins þá mjög hálar og því illar yfirferðar. Urðu að þessu nokkur slys,’en þó heldur| landa vorum, Dr. smávægileg, sem betur fór. aðra bygginga hálf eyðilagðist. Hér var þó ekki að eins um að J ræða tap það, sem slík rotnun í grunni bygginganna hefði í för með sér, heldur líka útrýming á sementsgrunnum í öllu landinu, er hlaut að verða svo mikill hnekkir, að enginn maður getur með töl- um talið þann skaða, sem af því hefði hlotist. Mál þetta var rætt og menn stóðu ráðþrota. . Það var tekið fyrir á allsherjar þingum efna- fræðinga í Ameríku og engin úr- lausn fékst. , Að siðustu var þetta mál falið Þorbergi Þor- j valdssyni, prófessor < efnafraíði --------- I við háskólann í Saskatchewan, Ml> Björn Stefánsson frá Hall-j bráðefnilegum manni og mikil- son kom til bæjarins í siðustu viku [ hæfUITlj og sýnir það sig bezt, heimleið fra íslendingum ifhvaða .,it embættisbræðut. hans Vatnabygðuih í Sask. þar sem hann var að heimsækja kunningja Sagði hann snjólaust með ðllu í þeim bygðum, eða hefði verið þegar hann fór að vestan. 8. þ.‘ m. lést að heimili dóttur sinnar og tengdasonar gárðar Sigurðssónar 562 Sherbrook St. Winnipeg, Guðbjörg Tait 91 árs að aldri. Mxs. Tait kom til Mánitoba áasmt manni sínum fyrir 49 árum. Misti hann eftjr tveggja ára dvöl í Nýja íslandi. Flutti hún þá til Winnipeg og dvaldi hér síðan. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lút. kir^cjunni 10. des. Séra B. B. Jónsson D. D. jarðsöng. Helztu heims-fréttir Canada. Það er talið víst a!5 á næstr vori verði Emard erkibiskup í Ottawa gerður að kardínála. Hnn. T. C. Norris, fyrver- andi stjórnafrormaður í Manitoba hefir nú' gagnsókijarlaust verið enduj-kosinn fylkisþigmaður í sínu \gamla kjördæmi Lansdowne.'Hefir| Mr. Norris verið þingmaður þess kjördæmis í fjórðung aldar sam- fleytt. Eins og kunnugt er. lagði í flutningur fólks til Canada muni • nú fljótt hefjastj 'meiri en verið , hefir. ' * * * , Fyrir tíu árum varð tæring fleira fólki að bana hér í Mani s | rnjöa harða ..sókn íhaklsmanna Í "n nokkvur aunar "iúk:| ! Heitir sá G. D. Morin, sem kosinni d°“ur' Nu °r s,v.° þeSsi , var, en Hon. Andre Fauteux féll V6lkl °r °rð,n SJ0U?da 1 rdð‘l I veiki er orðin hin sjöunda í röð __.. , , linni. Það sem hér veldur mestu vahnn eins og við almennu kosn !_______f v - “ ino-9q um> er heilsuhæhð í Ninette. Dr. íngarnar 29. oKtober. n , , , , í v,„w „• , , JD. A. Stewart, sem er spítalalækn- I þetta sinn, voru toluvert færri . - v. ,, . J- v “ ... ir 1 Ninette hefir unnið mikið verk og þarft, að útrýma þessari _ „ ,», , , . . skæðu veiki. Ekki aðeins með því menn muna var liberal þingmaður1 . . , ... , , p . í • ^ u , ... , . ® , , ; ao standa miog vel 1 stoðu sinni kosinn 1 þessu kiordæmi 29. okt, og * , .t u, • I v,,,í Þar á sjukrahælmu heldur einmg með því, að fræða almenning um sjúkdóYninn, hvernig með hann atkvæði greidd heldur en síðast og er kent um vondri færð. Eins og um þingmensku til sambandsþings ins í Suður-Winnipeg móti Hon. Robert Rogers, sem náði kosningu. Er það vel farið að Mr. Norris tekur nú aftur sæti sitt á þinginu í M^nitoba, því hann hefir mikla reynslu í stjórnmálum og er á all- an hátt hinn mætasti maður. Sýna það meðal annars vinsældír hans og traust að enrinn varð til að sækja móti honum við þessar auka- kosningar. # # * Aukakosningar til sambands- þingsvns í Bagot kiördæmi I Que- bec fór fram á mánudaginn 7. þ. m. og bar frjalslyndi flokkurinn haggar því ekki þessi kosning af- stöðu flokkanna á þinginu, * * * o- TT », . . ’ skal fara og varnir við honum. Sir Henry Thornton segir aðiTr;+„„, . n- , ,,, Canadian National járnbrautar- ™anle*a‘ , lr Dr- Stewart átt þingmensku í kerfinu, hafi gengið betur þettaT g of uga styrktarmenn í til að sækia ár heldur en nnlflfnrn tímo meðal l«*Oastéttar- j ínnar og annara. * * • Mr. Norris niður Lansdowne í haust til að sækja'ár heldur en nokkurn tíma áður. Segir hann að hreinar tekjur munij nema .nálega $30.000,000. Telurj •* hann þetta mest því að þakka að - ^að er gert u ^ 3 Þin^>ð , ... * . a” 1 Manitoba verði kallað saman 21.1 embættismenn og aðrir starfsmenn . - 1, * „„11 • I leggi sig nú meira fram en áður, n°kkrU S°innal með að stunda hag félagsins. En| ^ trúir og starfsamir menn sé sú þýðingarmesta innistæða, sem fé-r -gið geti átt. í öðru lagi telurl Hvaðanœfa. Hinn 1. þ. m. skrifuðu hlutað- Sir Henry það algerlega nauðsyn- legt, að forðast það sem mest má . ýera, að blanda stórnmálum inn í ei£andl þj°ðir» eða fulltrúar þeirra þessa starfsrækslu sé það gert, þá unoir Locarno samhinginn. Var sé úti um C. N. R. I t>að ^ert í London á Englandi. | Undir samninginn, eða saming- Sir Henry Thornton er nú ný- an öflu heldur, skrifuðu þeir kominn frá Enorlandi, þar sem Luther rikiskanslari og Stresse-' hann þefir dvalið um stund og mann u'anríkisráðh''rra Þjóðver’a, þar sigur af hólmi, þrátt fyrir lætur hann líklega yfir því, að inn- Vandervelde frá Belgíu, Briand Gakk þú fram. Frumsamið á cnski*r eftir Ólaf E. Briem. Þótt Hann þér virSist vera f jær, , Gakk þú fram, ■, Ver honum dag bvern nær og( nær, > Gakk þú fram, * Vísa sem flestum veg til hans Viðgullna morgunroðalands, Gakk þú fram. Gakk þú fram. Þitt mark og mið' Megi vera hans borgarhlið. Gakk þú fram. Jafnvel þótt ferðin finnist löng, Gakk þú fram. Eftir hans stjarna’-og sólnasöng Gakk þú fram. Þeir, sem ei rata rétta leið, Reki þín spor um loftin heið! Gak^ þú fram. Gakk þú fram. Hver sigri, sem Segir: ‘_MeS þér til hans eg kem,’ . Gakk þú fram! Yeg þinn ef aðrir velja sér, Gakk þú fram, Leið þá í hæð við hliðar þér, Gakk þú fram; Með þér er aukin brautar breidd, Brautin til himna öllum greidd, Gakk þú fram. Gakk þú fram. unz lýkur leið! Lífið byrjar þá annað skeið. Gakk þú fram. Guttormur 1. Guftormsson. höfðu á honum, því hann var tjl þessa verks valinn á fjölmennu þingi vísindamanna er haldið var i borginni Toronto að oss minnir..’ Dr. Þorbergur er yfirlætislaus maður, og það hefir verið hljótt um hann síðan að hann tók þetta verk að sér. En þeir, sem þekkja hann bezt, vita, að hann legst því dýpra, við hvaða viðfangsefni, sem honum er falið, sem hann lætur minna yfir sér. Nú hefir Dr*. Þorvaldsson leyst þetta erfiða og vandasama við- fangsefni, að mestu leyti, þar sem hann hefir fundið orsökina að rotnun semenissteypunnar, og flytja Saskatchewan blöðin, stór og smá fréttir um sigur þann, sem doktorinn hefir unnið, og eru hróðug yfir að eiga slíkan mann, sem vér láum þeim ekki. Það sem hér fer á eftir, er tek- ið úr blaðinu Saskatoon Daily Star: , , “í síðast liðin þrjú ár hefir Dr. Þorbergur Þorvaldsson, prófess- or í efnafræði við Saskatct^wan háskólann, verið að athuga á- stæðurnar fjTÍr rotnun á sementi er það kemur í samband vií “alk- ali vatn. Mikið af þarflegum og bag- nýtum athugunum hafa verið gerðar og sem af er hægt að draga hagkvæmar ályktanir, ekki slður en vísindalegar. Þessi á- byggileéi vísindamaður segir, að það, sem í ljós hafi verið leitt, sé ósegjanlega þýðingarmikið fyrir framtíð húsabyggingar í Vestur- Canada. ÁstæðaA fyrir sementsrotnun- inni. Menn hafa vitað í mörg ár, að aðal e^ni þau í “alkali” vatni, hrif þeirra er að ræða. Mismunurinn á áhrifum þessara tveggja “alkali” tegunda ættu menn því að hafa hugfastan, þegar þeir eru að draga ályktanir af til- raunum sínum. En hefir það mikla þýðingu fyrir verkfræðinga að vita, að það er nú á valdi efnafræðinga að segja til um það hvort rotnun £ sementssjeypu stafar frá “alkali” áhrifum, sýrum, eða veðUr áhrif- um. Hvernig að sementssteypan missir styrk sinn. Doktor) Þorvaldsson hefir sýnt fi;am á, að þó “sulphates” nái til sementssteypunnar á meðan hún er að setjast og þorna, þá hefir það engin veikjandi áhrif á hana heldur þvert á móti, það gjörir hana sterkari en hún annars væri og flýtir fyrir hinni nauðsynlegu ■efnablöndun, sem á sér stað þeg- ar vatn og sement kemur sam- an. En því ver hætta ekki áhrifin þegar steypan hefir náð styrktar- hámarki, eins og þegar vatn, sem ómengað er af þeim efnum er not- að. Þau halda áfram að verka unz þau hafa eytt efnum þeim, sem nauðsynleg eru sementssteypunni til styrktar og eyðilagt hana. Þegar “alkali” vatn nær til sem- ents steypu þá hefir það söm aðal áhrif og þegar hreinu vatni er þrengt í gegnum steyptan sement- vegg, að þyí undanteknu að “'alk- gli” gefur frosti greiðari aðgang að kalkefni sem í veggnum er. Hið aukna kalkefni, sem á þann hátt er framleitt er “alkali”-inu hjálp- armeðal og gefúr blöndun þeirri styrk til áhrifa. eftir af> steypan hefir náð styrktar-hámarki sínu. Ef “alkali” salt er líka í þeirri blöndu, þá geta menn átt von á algjörðri eyðileggingu. Þýðingarmikið atriði. Þýðingar mesta atriðið til þess skilja og festa sér í huga er, að ábyggileg sönnun er fengin fyrir því að fyrst í stað þá eru áhrif “alkali” saltsins (“‘sulphate”) styrkjandi á sementssteypuna og að þau enda ekki með styrktarhá- marki hennar, heldur halda áfram og eyða styrk steypunnar unz þau eyðileggja hana. Annað milýlsvert atriði sem styrkir þessa niðurstöðu eru til- raunir, sem gerðar hafa verið til þess að afstýra þeim eyðileggj- andi áhrifum. Efni var bætt í sem- entið til þess að stoppa áhrifin þegar sementsteypan var búin að nú styrktarhástigi. Drangar, sem steyptir voru úr hrjúfum sandi rotnuninni aðallega valda. sem rntrmmrmi aoalletra vaiaa. 1 kalki Og efni þetta látið í, eru “magnesum sulphate" og | "““*** - “sodium sulphate.” < , | standa óhaggandi eftir tveggja ^ ... ,, 1 nra tilraunir, þar sem samslags Því hefir emn g venð veitt eft-,- gem ekkert af efni þessu írtekt, að þegar alkali vatn, sem j þessi “sulphate” eða “alkali” saltl ('Niðurl. á 4. bls.)

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.