Lögberg - 17.12.1925, Síða 4
Bls. 4
/
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 17. DESEMBET 1925.
JJogberg
Gefið út hvem Fimtudag af The Col-
nmbia Pre**, Ltd., (Cor. Sargent Ave. &
Toronto Str., Winnipeg, Man.
«
Talaiman >-6327 «é N-6328
JÓN J. BILDFELL, Editor
Utanáskríft ti! biaSsins:
THí COLUMBtA PRESS, Ltd., Bo*3l7í, Wlnnlpeg.
Utanáskrift ritstjórans:
ÉOiTOH LOCBERC, Box 317* Winnipeg, M»n-
The “I^ögberg" le printed and publlshed by
The Columbia Press. Limited, ln the Columbia
Buiiding, t95 Sargent Ave , Winnipeg, Manltoba.
Fyr og nú.
Fyrir nokkru síðan var ritstjóri Hoims-
kringlu að tslja lesendum blaðsins tru um. að
ritstjóri Lögbergs bæri siðferðilega ábyrgð á
greinum, sem stæðu í ritstjómardálkum þess,'
jafnvel þó fult nafn höfundanna stæði undir
þeim.
I Heimskringlu, #em út kom 2. þ. m. furðar
hann sig stórum á, að vér skulum ekki bekkja
fingraför mann.s á ritstjórnargrein í Heims-
kringlu um ranglæfi það, er King-stjórnin í Ot-
tawa sýndi Hon. Arthur Meighen, með því að
halda fvrir honum stjómartaumunum. Og á
víst að skilja handaþvott ritstjórans svo, að .
hann beri ekki siðferðilega ábyrgð á skoðunum
þess mann.s, og segir hann til áréttingar, að
hann sjálfur hafi verið veikur, sem ritstjóri
Lögbergs hefði átt að- vita.
Vér trum ekki að gjöra oss neina rellu út af
siðferðis aðstöðu ritstjóra Heimskringlu við
þessa áminstu grein. ! En vér áttum að eiiis við '
ákveðna og .stór-gallaða skoðun, sem haldið var
fram í blaðinu, sem ekki var hægt að láta fram
hjá sér fara án mótmæla.
Um veikindi ritstjórans er það að segja, að
oss þykir fyrir því að þau skyldu eiga sér stað,
en þó enn þá meira fyrir því, að sjá á grein
hans í Heimskringlu, að honum hefir þá ekki
verið batnað, því naumast hefði heilbrigður
maður látið önnur ein3 vandræði frá sér fara.
------o------
Ómakleg aðdróltur.
Löng grein kom út í Heimskringlu 2. des.
s.l., eftir einhvem Aust-Vestan, og er, eða á að
vera, svar til Steingríms læknis Matthíassonar
út af grein, er stóð í Lögbergi 22. okt. sl. um
heimilisháttu Ves tur-Islendinga.
1 grein sinni, sem er fremur persónuleg árás
á Steingrím læknir, en .skýring á umræddu efni,
furðar þessi Aust-Vestan sig stórlega á, að
doktorinn hafi ekki birt grein þessa í blöðum
á íslandi, heldur sent hana vestur um haf, “af
einhverri óskiljanlegri ‘pervers’ hégómadýrð.”
Hvað nú sem þessari “pervers” hégóma-
dýrð líður, þá er víst, að doktorinn hefir ekki
gjört sig sekan í henni, né heldur unnið til þeirr-
ar aðdróttunar Vest-Austan í þessari áminstu
grein hans, að hann hafi verið ofmikil raccgeit
til þess að segja álit sitt um heimilisháttu Vest-
ur-íslendinga í opinberu blaði á Islandi, því
grein sú, sem um er að ræða, var tekin uþp úr
blaðinu “Hlín”, sem, eins og Vest-Austan mun
kannast við, er gefið út ú Islandi.
------o------
Stó merkilegur viðburður.
Stór-merkilegan viðburð má það kalla, að
tveir nafnkunnir Vestur-Islendingar hafa af
konungi Islands, verið sæmdir heiðurs-
merki Fálka-orðunnar, þeir, fyrverandi dóms-
inálaráðherra Thomas H. John3on, sem hefir
verið gerður að stórriddara þeirrar orðu,
og Arni Eggertssöh, sem hlotið hefir'riddara-
nafnbót, og eru þeir, eins og kunnugt er, fyrstu
Islendingarnir í hópi Vestur-Islendinga, sem
heiðraðir hafa verið á þann hátt.
óneitanlega er það stór heiður fyrir hvern
mann, að verða fyrir slíkri viðurkenningu, þeg-
CíT ekki getur neinn efi á því leikið, að menn
verðskuldi hann, sem í þessu tilfelli að flestir
munu verða sammála um að ekki sé.
Thomas H. Johnson, einn af allra mikil-
hæfustu mönnum á meðal Vestur-lslendinga, er
þektur um allan hinn enskumælandi heim,* —
ekki að eins sem Thomas H. Johnson, heidur
sem íslendingurinn Thomas H. John.«on, sem
gengið hefir á hólm við suma af hæfustu mönn-
™ Þessa lands, og aldrei hopað á hæli. Mað-
ur, sem sór sig svo gjörsamlega í ætt hinna hug-
mnstórn fomu víkinga, að hann var af hérlend-
am mönnum kallaður bardaga-maðurinn, og í
ollum sínum bardömm hefir hann haldið velli
Fynr nokkru síðan átti sá, sem þetta rit-
ar, tal við einn mikilhæfasta stjómmálamann-
inn, sem Canada hefir átt á síðari árum, nm
Islendmffa. Komst þá sá maður svo að orði:
Eg hefi seð tvo Islendinga, svo eg hefi þekt þá
frá. ooram; annar þeirra er Thomas H. .Tohn-
son. og ef að þjóðin íslenzka er honum lík, há
vildi eg, að allir Islendingar væm komnir til
Ameríku.”
' ^etta er tekið hér fram í neinum öðr-
Tun tilgangi en þeim, að sýna, hvaða áliti Thom-
as H. Johnson hefir náð. og líka til hess, að af
því megi sjá, hvaða þýðingu að starf hans hef-
ir haft, ekki að eins fyrir Vestur-Islendinga,
heldur fyfir hina íslenzku þjóð í heild; — fyrir
það hefir öll þjóðin vaxið í áliti allra þeirra,
sem hann þekkja, og þeir em margir.
Ami Eggertsson hefir verið einlægur ls-
landsvinur frá því fyrsta, og vann þýðingar-
mikið trúnaðarstarf fyrir þjóð sína á stríðs- .
tímunum.
Kæðismaður Dana og Islendinga hér í Win-
nipeg, Albert C. Johnson, afhenti heiðursmerki
þessi á Fort Garry Hotel á laugard^gskveldið
var. Bauð hann þangað á milli fjörutíu og fim-
tíu vinum og kunnningjum þessara mann?, til
rausnarlegs borðhalds og skemtana. Að máltíð-
inni lokinni kvaddi ræðismaðurinn sér hljóðs
og mælti:
Góðir vinir!
Þegcir eg baufö ykkur til |>ess3. litla sams3etis, gat
eg um orsök þess viS ykkur, og var hún sú, að tveir af
bræörum okkar hér i landi, þeir herrar, Thomas H.
Johnson og Árni Eggertsson, hafa, samkvæmt tillögu
oröunefndar ís’lands, veriÖ af Hans Hátign, konung-
inum Kristjáni tiunda, sæmdir heiöursmerkjum Fálka-
crðúnnar íslenzku. Hr.Thomas H. Jahnson hlotiiS
heiöusmerkiö Stórriddarakross orÖunnar, en hr. Árni
Eggertsson Riddarakross orÖunnar.
Fanst mér viöburöur þessi svo kærkominn og góö-
ur gestur, að sjálfsagt væri aö sýna í verki á sómasam-
legan hátt þakklæti okka íslendinga og gleði i sam-
bandi viÖ kcmu hans til okkar. Gat mér ekki hug- ,
kvæmst neitt annað fyrirkomulag betra, heldur en að
bjótSa nokkrum vinum bessara tveggja bræðra okkar
/'ókljúfandi var að bjóða öllum þeirra vinumj á ein-
hvern staö, þar sem hægt væri að hafa glaöa stund
meÖ þeim og samgleöjast út af þessum mikla heiðri,
sem þeim — og öllum Vestur-íslendingum — hefir
hlotnast við þessa liúfmannlegu, göfugmannlegu við-
urkenning um atorku og drengskap þessará tveggja
bræðra okkar.
Ekki var-örgrant um, aö bræður okkar og systur
á íslandi, hér áöur meir, hugöu kalt til þeirra frænda
sinna, sem af ættjötðinni fluttu hingað vestur, og var
þeim það í rauninni ekki láandr; því fari maður að
leita að ástæðum að þeim kala, get eg ekki annað séð, •
en að þær yæru góðar og gildar og sprottnar af göf-
ugfyndi og ást. Hvað er göfugra og dýrmætara hjá
einni þióð, heldur en sú ættjarðarást og óbifandi trú-
rækni á kostum síns föðurlands, heldur en það, að
vikja aldrei úr land. Þótt volæði og jafnvfel hungui s-
neyð stæði fyrir dyrum, þá samt ekki að víkia eitt fet
frá rhóður sinni, oe kærleikurinn og fastlyndið jafn-
brennandi og ákveðið eftir sem áður. Það er dygð, og
því hægtað fyrirgefa þá skammsýni, að siá ekkert betra
né feeurrajheldur en sina ástkæru móður. — En þessi
viðburður, sem nú hefir skeð, ber þess ljósan vott, að
frændur okkar heiipia hugsa nú til okkar hér vestra
með innijeik og viðurkenning á þvi bezta, sem á meðal
okkar er.
Eins og þið Iíkiega öll vitið, var ísland til skamms
tima háð hinu danska riki, og því ekki sjálfsráðandi
allra sinna gjörða. Þó höfðu íslendingar algert sjálf-
ræði í nokkrum sínum þýðingarmestu málum upp á
siðkastið; en ekki fyr en i. desember 1918 fékk ísla icl
algerðan skilnað frá Danmörku. Lausn sú fékst í 1-yr-
þey og með einstöku bróðurþeli, svó naumast varð þess
viðburðar vart í umheiminum. ísland er þvi nú í dag
heimsþ’óð en ekki hjfleigu-þ:óð, og börn þióðarirmar
því þjóðar-börn, en ekki hjáleigu-þjóðar börn. Hin
íslenzku för sigla nú um heimshöfin með al-islenzkan
’ fána dreginn við hún. ísland er frjálst heimafyrir og
í hvaða heimsálfu sem er. — En velvild ríkjanna, Dan-
merkur og íslands, Rvors til annars, sýnir sig mjög ber-
lega i því, að sami konungurinn, Hans Hátign Kristján
tíundi, ríkir yfir báðum ríkjunum. Ekki kusu Is-
lendiniar hann til eins árs eða tveggja ára, heldur er
fkvarðað, að hin danska kom;ngsætt skuli ríkja yfir
tslan H, svo framarlega að Danmörk ekki leggi niður
konungsstjórn, í næstu 25 ár.
Árið' 1921, bann 1. júlí, fékk stjórn Islands sam-
þykki Hans Hátignar um tilbúning og útbýting heið-
ursmerkia til þegna sinna og annara, sem hin islenzka
þióð l;ysi að sæma. Er því ekki að undra, þótt þeir
ekki fyrri en nú sýndu þessum bræðrum okkar hér
þenna scma, þar sem þessi heiðursmerki erií -fétt um
fjögurra ára gömul.
Svo hið eg ykkur að fyrirgefa, og egcvil ljúka em-
bættisverki minu:
Herra Thomas H. Johnson, eg skila þér nú, í um-
boði Hans hátignar Kristjáns konungs niunda, hinu
göfuga heiðursmerki, Stórriddarakrossi íslenzku
Fálkaorðunnar. og bið þér allrar blessunar og vel-
gengni i famtíðinni.
Þessum sömu orðum meeli eg til herra Árna Egg-
ertssonar, Riddara islenzku Fálkaorðunnar.
Lengi lifi báðir þessir riddarar. ^
Auk konsúlsins tölnðn við þetta tækifæri:
Thomas H. Johnson, séra B. B. Jónsson D.D.,
A. P. Jóhannsson, J. J. Bildfell, en Mrs. S. K.
Hall söng 0g Mr. S. K. Hall lék á píanó. Var
samsæti þeta hið rausnarlegasta í alla staði.
Veitingar hinar ágætustu og skemtun góð/ Það
eina, sem virtist heldur draga úr gleði manna,
var það, að annar heiðursgesturinn, hr. Ami
Eggertsson, gat ekki verið viðstaddur — varð
að fara burt úr bqrginni sköipmu áðnr en sam- /
sæti þetta var haldið, og verður honum afhent
heiðursmerkið, þegar hann kemur til baka.
Vór sögðnm í byrjun þessa máls, að þetta
væri stór-merkilegur viðburður, og hann er það
fyrir þá sök, að þetta er í fyrsta skiftið, sem
Vestur-fslendingar hafa opinberlega verið
heiðraðir af konungi og stjóm Islands, og er
það í sjálfu sér gleðiefni, en þó meira gleðiefni
fyrir oss, ao finna til bróðurhugs þess og góð-
vilja í vora garð, sem á bak við þann sýnilega
heiðursvott stendur.
Guðsríkis grundvöllurinn
og Onítarar,
I Heimskringlu, sem út kom 9. þ.m. var athuga-
semd eftir séra Rögnvald Pétursson út af athugasemd-
um, er vér gjörðum viðvíkjandi ársskýrslu Únítara, að
því’leyti er hún snertir Islendinga, og heldur hann þar
fram að ver höfum misskilið og rangíært hana, — seg-
ir t.d. að athugasemdir vorar og þýðingar eigi að eins
við orðalag og þýðing vora, en ekki við orðalag Rev.
Mr. Forbes, og að Mr. Forbes segi hvergi í skýrslu
sinni það sem vér leggjum honum i munn, — segi
hvergi, að Mr. Melan sé hinn ákjósanlegasti brautryðj-
andi, segi ekki, að’ með starfi séra Alberts Kristjáns-
sonar sé lögð undirstaða að guðsríki o. s. frv.
Um þetta ætlum vér ekki að fara að deila við
kunningja vorn, séra Rögnvald, því það mundi verða
árangurslítið. En í stað þess birtum vér hér kafla
þann úr Ársriti Únitara, sem um er að ræða, bæði á
ensku og x íslenzkri þýðingu, svo bver og einn geti um
það dæmt, hvort ástæða er til að bregða oss um sér-
drægni í þýðjngu eða skilningsskort í sambandi v.ð
setningar þær, er vér þýddum úr skýrslunni og birt-
um í Lögbergi.
Á ensku hljóðar kaflinn þannig:
“No mention of the two strong churches at Win-
nipeg, Manitoba, and Wynyard, Saskatchewan| should
be made here.- save to say t’iat under the leadership of
thtir active and energetic ministers they are developing
very successfully. Gimli has taken on a new lease
of life since it bas had a resident minister. T’ie churc’i
has a membership of 120, and while there is no wealt’i
either in the churc’a or in the village the oeople have
all worked together and have achieved substantial re-
sults. The churc’a has been redecorated and with the
helo of the Church Building Loan Fund a large oarish
ha.ll has been built on the lot adióining the c’uxrch.
This is tbe cnly ball in tbe communitv a.nd will be the
centre not only of the social life of the c’iurcb but of
the village as a whole. Mr. Melan, the minister. is
preacher. carpenter, artist. business man. an ideal pio-
neer. and great credit is due to bim for t'ie successful
completion of this work. At Arnes, a hamlet twelve
mdes north of Gimli, Mr. Melan has eathered a erouþ
of interested peoole tó whic’i he ministets regularlv.
Land has þeen given for a church and a building will
be erected in tbe coming summer. At Arbori?. a rail-
way terminal 75 miles north of Winm'peg, there is a
fully organized liberal movement of fiftv or sixty'ad-
ults and a considerable number of young people. Ser-
vices are held twice a month in summer and once a
month in winter by tbe membeers of the Icelandic staff
of ministers. At Selkirk, the larprest town in Manito-
ba outside of Winnipeg, services have benn carried on
thruogh t’ie winter by Mr. Kvamn. minister of the
Winnineg Church. This is a stringhold of extremely
Orthodox Lutheranism and for this reason the mission
is very worth white. Mr. Kristiánssm has carried on
the work at Shoal Lake and Mary Hill with his ac-
c>istomed earnestness and devotion. Besides serving
these chúrches he makes long winter journeys to the
s-aitered communities of the north, preaching in school-
houses and village haJls. The work is hard and never
snectacular but it budds the solid foundations of the
Kinsrdom of God. Besides vísitin<r the distant settle-
ments of the farther west Mr. Peturssoií has given
mucb time to the paper Heimskringla, t'ie Christ'an
Remster oj the Icelandic Churches, without which
their existence would be very prabelmatical.
The work in America is going well and will de-
velop widely in tbe future. Now the time has come to
make a beginning in Iceland itself. A strong liberal
sentiment in Keykjavík, the capital, would welcome a
free church. It would attract the youth of the city
and would be a bulwark against certain reactionary
tendencies in botþ religious and civil life.. The op-
portunty is ours: it will be a calamity if we fail to
make the most of it.”
“Eigi er ástæða til að minnast hinna tveggja öflugu
safnaða í Winnipee. Manitoba. oor Wynvard, Saskat-
chewan, að öðru en því, að þeir, fyrir forgöngu ötulla
kennimanna, eru á verulegri þroskabraut.
Á Gimli hefir nýtt lif færst í safnaðarmálin, síð-
an að þangað kom búsettur prestur. Söfnuðurinn tel-
ur nú 120 meðlimi, og þótt hvorki sé um auðleeð að
ræða innan kirkiunnar né beldur í þorninu þá het'ir
fólkið alt starfafr saman í eining’i. ög orð'ð allmikið^á-
gensrt- Kirklan hefir verið skreytt að nýju, og með
aðstoð lánssjóðsins til kirkjubypr?in°ra éChurch Búild-
ing Loan FnndJ. stórt samkomuhús fyrir sóknina ver-
ið reist á lóð, aðliggjandi kirkjunni. Þetta er eina
samkomuhúsið í bygðarlaginu, og verður eitri að eins
miðstöð félagsl’fsins inmn vébanda safnaðarins, beld-
ur og borpsins í heiló sinni. Presturinn. Mr. Melan,
er prédikari, trésmiður, listamaður. “business” maður,
— hinn ákjósanlegasti brautryðjandi fan ideal pioneer),
er verðskuldar mikinn heiður, fyrir glæsilega full-
komnun starfsins. f Árnesi, sem er smáþorp, tólf
mílur norðúr af Gimli, hefir Mr. Melan safnáð að sér
hópi áhugasamra skoðanabræðra sinna. og veitir þeim
reglubundna þjónustu. Gefin hefir verið þar lóð und-
ir kirkju og verður húsið re:st á komanda sumri. — I
Árborg, járnbrautar-endastöð, 75 milur norður frá
Winnipeg, er að finna fastskipaðan fr’álstrúar fclags-
skap, er telur um fimtíu eða sextíu fullorðna meðlimi.
auk allmargra unglinga. Guðsþjónustur eru þar haldn-
ar tvisvar í mánuði að sumr’nu t:l. er mánaða’-leéa að
vetri. Eru þær framkvæmdar af meðlimum úr hópi
hinna íslenzku kennimanna. í Selkirk, sem er stærsti
bær 5 Mánitoba utan Winnipeg. befir Mr. Kvaran,
prestur Winnipeg kirkjunnar, haft guösþjónustur um
hönd. Þar er um að ræða vígi afar-íhaldssams. lút-
ersks rétt-trúnaðar, og verður þetta því af þeiírri á-
stæðu, sannarlega mikils virði. Mr. Kristjánsson hef-
ir starfað á svæðunum í grend við Shoal Lake og Mary
Hill og sýnt þar hina venjulegu einlægni og skyldu-
rækni. Auk hinnar föstu prestsþiónusíu. hefir hann
farið nokkrar ferðir til hinna dreifðu, norðlæeari bygða
oe prédikað í samkomu- og skólahúsum. Verkið er
erfitt, þótt eigi beri mikið á, en með bvi er lagður
traustur grundvöllur að ríki Guðs. Auk þess að heim-
sækja bygðimar, sem lengra Iiggja vestur. hefir Mr.
Pétursson varið miklum tíma til útgáfu Uaðsins
Heimskrlnglu, fChristian Register) hins kristilega mál-
gagns islenzku kirknanna, og er vafasamt, hvort þær
gætu haldist við án bess.
Starfinu i Ameríku miðar vel áfram og mun það
ei>a mikinn þroska framundan. Er nú kominn tími
til að hefjast handa á íslandi siálfu. Sterk frelsis-
alda á,trúmálasviðinu > Revkiavík. miindi taka frjálsri
kirkju feginshendi. Kirkja sú mundi draga að sér
•"-ktilýð horgarinnar 0g verjja varnarmúr gegp vissum
a^Btjhalds tflhneieineum, bæði á trúar og borgaraleeu
sviði.^ Tæ'kifærið bíðnr vor- og það væri slys, ef vér
hagnýttum oss það ekki fyllilega.”
—0---------
ÞEIR SEM ÞURFA
LUMBER
KAUPl HANN AF
The Empire Sash& DoorCo.
Limited
OTfice: ffth Floor Bank of'Hamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
VERÐ og GŒDI ALVEG FYRIRTAK
Souris Kol
$6.50 tonnid
Odj/rustu kolin að brenna að haustinu
Thos. Jackson & Sons
COAL—COKE—WOOD
370 Colony Street
Eigið T^lsímakerfi: B5 2-63-64
Madurinn sem
hefir Peninga
Maðurinn sem lagt hefir fyr-
ir og sá sem hefir peninga á
banka, er ávalt viðbúinn að
nota taekifærin er bjcðast.
Setjið >ður að leggja fyrir
vissa upphæð, segjum $ 00
og síðan aðra $100 og bráð-
um hafið þér $l,00J á banka
The Royai Bank
of Canada
Jólakve ’ja frá Jóns Bjarnasonar skóla,
Jólin, — mesta fagnaðarhátíð kristinna manna, verða
haldin 'eftir örfáa daga. Við erum öll að hugsa um jólabarnið,
sem fæddist tií að vera ljós heimsins.
Og hjörtu vor fyllast helgum friði, — þeim friði, sem hann
ve'tir börnum sínum. Og við þráum, að verða eins og börn.
því þeirra er guðsríki.
Gildi lífsins er fólgið í því, að geta orðið börn, — verið
æfinlega börnin hans. Þeir, sem öðlast það hnoss, eiga alt með
honum, — þeir, sem hafa glatað því, eru öreigar.
Á þessari stundu hjarflar hugur minn sérstaklega til
þeirra, sem hafa sýnt mér og öðrum kennurum Jóns Bjarnason-
ar skóla það traust, að sendá þangað til náms þau, sem þeir elska
mest. Ósk mín er sú, að þeir iðrist þess ekki' hvernig sem hún
rætist. En að þessu vill skólinn keppa: að þau kveðji skólann,
— þegar samverutíminn er liðinn, — með fölskvalausan kærleika
til Guðs í hjörtum sínum, — verði börn til æfiloka — börnin
Guðs. Það varðar meiru, en nokkuð annað. Hepnist skólanum
það verk sitt, verður hann til blessunar fyrtr nemendur þá, sem
honum er trúað fyrir; sýni hann engin áhrif í þá átt, glatar hann
tilverurétti sínum, verður þá, — eins og oft er mælt, — ls-
lendingum óþörf byrði.
Við óskum nemendum okkar og foreldrum þeirra jólagLð-
innar einu: að þau sameiginlega gleðjist við endurminn'nguna
um að Guð elskaði beiminn svo hann gaf sjálfan sig -heiminum
til lífs.
Ógleymdir eru og á þesari stundu allir þeir, sem stutt hafa
stofnun vora í ár og á liðnum árum. Guð veiti þeim jól, —
gleðirík og blessuð og farsælt nýtt ár.
H. J. Leo.
Vísindaleg rannsókn.
í'Framhá frá i. bls.J
var í, en samslags tilraunir voru
4 gerðar á eyðilagðist með ðllu á
tíu til fimtán dögum.
Ástæður fyrir mismunandi
áhrifum.
Hið mismunandi eyðileggingar-
ástand sementssteypunnar orsak-
a3t af hinum mismunandi tegund-
um "alkali” saltsins. Stundum
verður sementssteypan mjúk eins
og kítti, sem höggva má upp með
klaka-öxi. í öðrum tilfellum flísast
hún upp 1 hörðum flísum, sem
smátt o g smátt losna frá og
molna eins og rotið blágrýti.
Aðalefni Portland sementsins
og High alumina eða franska
sementsins hafa verið aðskilin í
efnafræðisstofnunum og þrjár rit-
gerðir um þetta efni hafa þegar
verið samdar og fleiri ritgerðir
verða birtar á komandi ári, sem
skýra frekar frá aðferðum til þess
að fyrirbyggja eyðileggingar á-
hrif “alkali”-sins á selnentssteypu
og vegglími.”
Guðbjörg Guðbrands-
dóttir.
1834 — 1925 i
Guðbjörg Guðbrandsdóttir var
fædd á Hólmlátri á Skógaströnd í
Snæfellsnessýslu á fslandi 29.
júní 1834 — dóttir Guðbrandar
Magnússonar, sem þar bjð. Um
æskuár Guðbjargar heit. er víst
hægt að segja hið sama og um
æsku fjölda margra annara ís-
lenskra kvenna í þá tíð, að hún
var bæði blíð og stríð —, blíð að
því leyti, að vonirnar og sæku-