Lögberg - 17.12.1925, Síða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
17. DESEMiBET 1925.
Bls. 5.
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðaiið. Lækna og gigt >bak-
verk, bjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. —i Dodd’s Kidney Pilla
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf-
sölum eða frá ^he Dodd’s Medi-
cine Company, Toronto, Canada
draumarnir hafa lagt glitblæju
yfir framtíðarlíf hennar, eins og
yfir líf allrar heilbrigðrar æsku.—
þó þeir rætis.t stundum ekki.
En stríð að því leyti að þarfir
lífsins sátu þá oftast í fyrirrúmi
fyrir þeim gæðum lífsins, sem
æskfólkinu veitist nú í svo ríkum
mæli hjá þjóð vorri sem öðrum
þjóðum.
Gjafvaxta mær gekk Guðbjörg
að eiga Tait iStefánsson frá
Straumi á Skógarströnd og reistu
þau bú á Ytra-Leiti í sömu svcit.
Með honum átti hún þrjú börn,
Kristínu, konu Bárðar Sigurðs-
sonar í Winnipeg og tvo pilta, er
báðir hétu Stefán. Annar þeirra
dó í æsku, hinn fulltíða maður í
Winnipeg. Guðbjörg hélt áfram
búi á Ytra- Leiti og giftist í ann-
að sinn Helga Péturssyni ættuð-
um af ^uðurlandi. Eignuðust
þau eitt barn, sem dó í æsku, og
skömmu síðar misti hún mann sinn
eftir örstutta sambúð.
í þriðja sinni giftist Guðbjörg
Jóni Sigurðssyni ættuðum úr Kol-
beinsstaðahreppi og varð þeim
fimm barna auði§,' sem öll eru
dáin, nema John Tait umboðsmað-
ur í Winnipeg.
Árið 1876 fluttust þau hjón, Jón
og Guðbjörg vestur um haf og sett-
ust að í Mikley í Winnipegvatni
þar sem Guðbjörg heitin varð enn
að ganga í gegnum hið bitrasta
stríð, því auk hinna venjulegu
erfiðleika, sem á vegi frumbyggj-
anna voru á þeim árum, misti hún
jfjögra ára gamlan son þeirra
hjóna úr bólusóttinni, sem hjó
svo tilfinnanlegt skarð í hóp ís-
lendinga á þeim stöðyum, og mann
sinn hinn þriðja, sem druknaði
við fiskiveiðar í Winnipeg vatni
árið 1878.
Á því, sem að framan er sagt,
sést að Guðbjörg heit. fór ekki var-
hluta of mótlæti lífsins, og að
skuggar sorganna höfðu mjög
hulið æskudrauma hennar og lífs-
gleði, þegar um miðbik æfiskeiðs
hennar.
Skömmu eftir þetta síðasta að-
kast flutti hún til Winnipeg ásamt
börnum sínum, sem eftir lifðu, og
bjuggu þau mæðgini saman í
þeim parti Winnipeg, sem á Point
Douglas nefnist, í mörg ár, og
tók hún og börnin þá upp Taits-
nafnið aftur. Þar dó Stefán son-
ur hennar fyrir 15 árum; en síð-
ustu átta árin var hún til heimilis
hjá dóttur sinni, Kristínu, konu
Bárðar Sigurðssonar, að 562 Sher-
brooke Str.
Guðbjörg heit. var stór kona að
vallarsýn og höfðingleg í fram-
göngu. Hún var frekar fáskift-
in utan heimilis síns, — ein af
þessum íslenzku konum, sem helg-
aði ástvinym sínum og heimili
alla sína krafta, og þeir voru
úetissier's
J LIMITED
BREWERS
PHONE
F. 1 1 1 1
Sérstakar $ 1 Gj afir hj á DingwalVs
L3801—Kínvbrskir látúns ösku-
bakkar, 4 þuml. að þvermáli.
F3803 Vasabók, til að marka
vinninga i Golf leik
K3808 “Yuneeda”, celluloid
skaft, að skerpa fínni hnífa.
B3810 Vindlinga askja Heldur
25 vindlingum. Old Dutch
silfur.
L3816 Standur 5 þml hár. Old
Dutch gerð. Silfraður
K3820 Silfraður berjaspónn
L3818 Salt og pipar baukar 3%
þuml. h'áir. Parið $1«.00
L3806 Smjördiskur, sem skel í
laginu og hnífur 5x4% þml.
M3815 Borðklukka; skaftið úr
sterling silfri, iy2 þml.
L3802 Þrír fyrir $1.00. Eftir-
líking af Old Dutch ösku-
bökkum, 6x4% þuml.
L3819 Einar tangir til að brjóta
hnotur og 6 stönglar, í öskj-
um.
F2813 Vanity og Manicure Set
Verzlið með bréfaviðskiftum.
Það sem þér pantið skrif-
lega, verður eíns nákvæmlega
afgreitt, eins og þér væruð hér
sjálfur að jjaupa. Vér fullviss-
um yður um, að það kostar ekk-
ert meirá. Þar að auki sendum
vér allar vörur hvert sem er í
Canada á vorn kostnað og á-
byrgjumst að komist til skila.
Til að koma í veg fyri tafir, þá
sendið nafn yðar og utanáskrift.
Vér sendum þá vörurnar þang-
að, sem þér óskið, og á þeim
tíma, sem þér tiltakið.
L3809 Ebony hárburstar, $1.00
parið.
L3804 Glaskanna fyrir “Mar-
maíade”, silfrað lok, spónn,
4 þuml. há.
L3807 Kína látúns bakkar fyr-
ir ösku og eldspítur.
K3824 Oneida Par Plate gaff-
all fyrir kalt kjöt.
F2822 Herðatré til að hengja á
frakka, bursti í leðurhulstri.
F2827 Skrifpappír í fallegum' F2802 Leðuryeski fyrir lykla
öskjum. og skirteml-
F2812 Tóbaks veski úr leðri,
fóðrað með togleðri.
F2825 Fallegt franskt mæli-
band úr silki.
*
F2826 Nýtt Almank, er sýnir
hvernig búa skal til Salad,
sérstakl. góðan mat og kökur
F2809 Askja fyrir andlitsduft,
úr frðnsku silki.
F2825 Pensill
stúlkur.
í bandi, fyrir
F2817 Áhald til að hengja á
buxur, í veski.
F2819 Skrúftrekkjari í hulstri.
F2814 Þvottasnúra og 6 pinn-
ar í hulstri. Þægil. á ferða-
lagi.
F2803 Svartir og hvítir Felix
Cat úr loðnu klæði, 9 þuml.
á hæð.
F2828 Leður hulstur fyrir lina
kraga, fóðrað með lérefti;
sérstakt verð.
F2816 Enskt hannyrðaveski og
skæri.
F2805 Mother Motto í ramma.
F2829 Sérlega lágt verð. Alls-
konar nálar í leðurveskL
L3811 E. P. N. S. diskar fyrir
brauðsnúða, 5x4 þuml.
L3813 Nickel “Tublein” ösku-
bakkar, 4 þuml. háir.
L3821 Reykelsis standar úr
bronze, 6M> þumk háir.
M3805 Pipar og salt baukar,
hver í sínu lagi.,
N3812 Myndarammar, AVíxG þ.
Silfraðir. Old Dutch gerð.
P3817 Crow Ducal Ware köku-
diskar, blóma og fugls mynd
með náttúrlegum lit, 8x8 þml
L3822 Borð mottur, fyrir te-
könnu að standa á, 6 þuml.
að þvermáli.
J3823 Rósótt vatnsflaska og
glas, 7% þml há. Glasið pass-
ar yfir flöskuna, er gott lok.
K3814 Jack and Jill Set, gaffl-
ar og spænir, bezta efni. silfr.
F2801 Dennisons lakk set.
í
F2802 Bréfaveski, enskt leður.
F2823 Sérstök kjörkaup, leður
veski fyrir 20 vindlinga.
F2807 Spil. gylt á sniðum í
leðurveski.
F2824 Skæri, er leggja má sam-
an, í hulstri.
F2808 Greiða fyrir pilt eða
stúlku, í hulstri.
F2804 Löggildar reglur fyrir
Golf; spjald fyrir vinninga,
og ritblý.
F2818 Enskt bréfaseðla veski.
F2820 Vasahnífur og greiða í
veski. I
F2810 Nýtt spjald til að marka
vinninga í Bridge.
F2815 Set af spilaborða röðum
og spjald til að merkja vinn-
inga.
Þrátt fyrir þetta afar lága verð, sendum vér vörurnar hvert semer í Canada, kaupanda kostn-
aðarlaust og ábyrjumst þær.
DINGWALL’S of WINNIPEG
WESTERN CANADA’S FINEST JEWELLERY STORE
miklir.
Hún var skýrleiks kona með af-
brigðum og bókhneigð og varði
frístundum sínum, sem ekki voru
margar framan af æfinni, til lest-
urs og var, þó lífskjörin leyfðu
henni ekki að njóta neinnar
sklól^mentunar, afbragðs vel að
sér í íslenzkum bókmentum, yfir-
leitt og mestu undur af Ijóðum
kunni hún utanbókar, því bæðij
var skilningurinn góður og svol
var minnið óbilandi. Fimm árum
áður en hún dó misti hún sjón-
ina, sem henni var mikill hnekkir.
En þá átti hún því láni að fagna,
að vera til heimilis hjá tengda-
syni, sem fróður er í fræðum
þeim, sem hún unni og gat því
bætt missir þann að miklu leyti.
Trúkona var Guðbjö/g heitin
mikil — í þeim málum eins og í
öllum öðrum, var hún ákveðin,
hrein og einlæg. Hún hélt fast
við barnatrú sína- til þess síðasta
og í henni fór hún róleg yfir
landamæri lífs og dauða, að lok-
inni vegferðinni hér, í fullviss-
uríni um það að mæta frelsara sín-
um og ástvinum á landi lífsins.
Guðbjörg heitin lézt 8. desem-
ber 1925, að 562 Sherbrooke St.,
Winnipeg. Hún var jarðsungin
af séra Birni B. Jónssyni, og lögð
tli hinnar hinstu hvílu í Elm-
wood grafreitnum.
John Tait.
Bretland.
Að undanförnu hefir staðið yfir
all-hörð þræta á írlandi út
landamerkjum milli Ulster annars
vegar og Irish Free State þins
vegar. Hefir nú sú þræta verið til
lykta leidd þannig að hjutaðeig
ondur virðast allir ánægðir, svo
alt er kyrt á írlandi sem stendur
Stjórnin á Englandi hefir skip
að nefnd manna til að líta eftir
því, að matvara sé þar í landi, ekki
seld með ósaijngjarnlega háu
verði. Hefir nú nefnd þessi tekið
sér fyrir hendur að rannsaka
hversvegna hveiti hefir hækkað
mjög í verði og þar af leiðandi
verð á brauði, sem almenningur
neytir.
* * *
Gassprenging í kolanámu ná-
lægt Birmingham Ala. 10. þ. m.
varð 61 manns að bana voru 81
niðri í námunni þegar sprengingin
varð, en 20 komust út og voru
fimm af þeim meiddir. Sagt er að
sumir þeirra er fórust hafi verið
2800 fet niðri í námunni þegar
sprengingin varð.
Innfluttar
Vörutegundir
FISKUR
Sarnines, Mackerel, An-
chovies, Tuna, Hors-
d’Oeuvre, Fish Sandwich
Kjöt
Guðbjörg Goodman ....
Thori Goodman .... ....
Jóhannes Sigurdson ....
Sigmar Bros..........
S. S. Stephenson ....
Sveinn Sveinsson ....
Bæring Hallgrímson ....
H. O. Christopherson
Júlíus Anderson .....
Stefán Björnson .....
Ben B. Anderson .....
Alex Davidson .......
Eggert Finnsón ......
P. H. Christopherson ...
Harold ísfeld .... .
Samtals
Paté de Foie gras, Truffé,
Créme Sandwich Truffée.
Hors-d’Oeuvre
Lucullus.
Garðávextir
\
Macedoines, Peas, Beans,
Asparagus, Mushrooms.
5.00
5.00
5.00
5.00
5.00
3.00 j
2.001
2.00
2.01
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
.. $150.00
Vín (óáfeng)
Nectar, Port, Ginger,
Blackberry Nectar, Spark
ling Champagne,
Fruit Sýróp
Menthe, Grenadine, Or-
ange, Strawberry, Rasp-
berry, Citron. 2 table-
spoonsful to a glass of
water or soda make a de
licious drink.
RICHABD & OELIVEAU CO.
Limited
Established 1880.
334 MAIN ST, WINNIPEG
Um leið og eg þakka fyrir gjaf-
irnar/ þá vil eg sérstaklega þakka
fyrir öll þau hlýju orð og bless-
unaróskir, sem Betel eru send.
Fyrir hönd Betels óska eg öllum
vinum þe3s gleðilegra jóla og far-
sæls nýjárs, með þakklæti fyrir
síðastliðin tíu ár.
J. Jóhannesson, féhirðir.
675 McDermot, ave. Wpg.
Tantallon, Sask. í minningu
um tvo nýlátna vini í þess-
ari bygð ........w........ 25.00
Frá Islendingum í
Chicago.
Chicago, 29. nóv. 1925.
Félag íslendinga í Chicago,
‘“Vísir”, hélt fyrsta fund sinn á
þessu nýja starfsári, föstudaginn
6. nóv., í sal Norska Klúbbsins, að
2350 N. Kedzie Blvd.
Forseti félagsins, J. S. Björns-
son, setti fundinn klukkan 8.30 e.
h. og talaði um leið nokkur orð;
bauð hann alla velkomna og
sagðist vona, að þetta ár yrði að
minsta kosti eins ánægjulegt fé-
lagsmönnum og fyrsta árið hefði
verið þeim.
Þá hélt norski vísikonsúllinn í
Chicago, Mr. Wendelbo, stutta
ræðu, og bauð fslendingana vel
komna í hús Norðmanna. Sagð
ist hann bera þeim kæra kveðju
• • 1 BO 1 breg 1 þ' Imi ÍBA z Utð » -S g O™ to
i::::::!, wDER| inniheldur = alúm og er | i beizkt á | ragðið.
- ■ - - ■ - — *
heimsókn (sui’prise party) að
heimili þeirra 1306 Albion St-
Hópurinn kom saman klukkan
7.30 e.h. og bauð svo hjónunum til
gleðistundar í þeirra eigin húsi.
Var þar mikið um glaum og gleði,
og skemtu allir sér vel við söng
og hljóðfæraslátt. — Þeim hjón-
i um voru af heimsækjendum færð
frá norska Klubbnum, sem oskaðl Jr tVeir gt6Ur að gjöf , viðurkenn_
íslenzka félaginu góðs gengis.
Næst söng Miss Grace Thorlak-
son einsöng, en Mrs. S. Guð
mundsson lék undir á píanó, og
Mr. S. Guðmundsson á fiðlu.
Þá var rætt um ýmsa starfsemi
^félagsins á þessum vetri, svo sem
íslenska kvenfélagið í Glen-
boro. Man., ................ 25.00’tafl-klúbb, ‘hockey’-klúbb o.fl. Að
Leiðréting.—Það virðist varla
taka því að leggja af stað til að
leiðrétta eitt lítið orð, en það er
svona samt, að þótt um eitt lítið
orð sé að ræða, getur það verið
nógu bagalegt. Eg skrifaði nokkr-
ar línur í Lögberg um söguna
'Guðs augu”. Þar notaði eg orð
ið “klífa”, að klífa brattann, en 1
stað þess kemur í greininni orðið
'klífur”, gem gerir ^setninguna að
vitleysu. Af því einmitt þetta orð
hefir svo oft verið feiðrétt aí
mönnum, sem nota orðið rétt, hjá
þeim, sem ekki kunna að nota það,
geta menn. sem sjá það þannig á
prenti, haldið að sá, sem skrifar,
viti ekki betur, og er það frekar
vansæmd fyrir þann sem ritar.
Það er ekki hægt að kljúfa bratt-
ari, en það er hægt að klífa bratt-
n. Menn, sem skilja málið og sjá
þesSu orði þannig misboðið, halda
að sá sem ritar, sé óupplýst flón,
því að þetta orð hefir reynst eitt(
af þeim mörgu orðum í íslenzk-|
unni, sem eru prófsteinar í rit-
hætti manna. — Pétur Sigurðssen.
H. O- Hallson, Mayfield, Cal. 3.00
Safnað af Kvenfélagi Fresis-
safnaðar í Argyle:
Mr. og Mrs. Jón Goodman $25.00
Mr. og Mrs. Jón A. Svein-
son, ................... 10.00
Mrs. H. Bardarson ........ 10.0C
Mr. og Mrs. B. Anderson 5.00
Mr. og Mrs. Andrés And-
réson ................... 5.00
Mr. og Mrs. Jónas Helga-
son ..................... 5.00
Mr. og Mrs. B. S. Johnson 5.00
Mr. og Mrs. óli Arason 5.00
Mr. og Mrs. Albert Svein-
son ..................... 5.00
Mr og Mrs W. C. Christo
pherson .................
því búnu fóru fram kosningar
ingarskyni fyrir margar ánægju-
stundir og til þakklætis fyrir hina
miklu gestrisni er Mr. og Mrs.
Guðmunsson hafa ætíð sýnt þeim.
—Einn af gestunum.
Ohicago, 11. des. 1925.
Annan fund sinn á þessu vetri
starfsmanna og nefndar, og hlutu hélt lslendingafélagið “Vísir" í
þessir þær heiðursstöður:
Forseti: J. S. Björnsson.
Varafors.: Árni Helgason.
Skrifari: Jón Sigurjónsson.
Féhirðir: S. J. Storm;
Chicago föstudagskveldið 4. des.,
að 2350 N. Kedzie Blvd.
Fundurinn var byrjaður . með
þvi að syngja nokkra gamla fs-
lenzka söngva, sem allir tóku
...- .... .... 5.00
Mr. og Mrs H Christophers. 5.00
Mr. og Mrs. G. Davídson 5.00
Mr. og Mrs. Stefán John-
son.............. 5.00
Mr. og Mrs. Magnús Skar-
dal ...................... 2.00
Mr. og Mrs. S. S. Johnson 2.00
Mr. og Mrs. Jóhann Sig-
tryggson ................ 2.00
Mr. og Mrs. H. B. Skapta-
son .................... 2.00
Mr. og Mrs. P. Goodman, 2.00
Anderson Bros. Baldur .... 5.00
og í stjórnarnefnd: Paul Bjðrns- fúslega þátt 1.
on, Miss Sophia Halldórsson, Mrs { Mr. Árni Eggertsson frá Win-
G. Björnsson, S. Bames og Mrs. S nipeg var gestur fundarins, og bað
Guðmundon. {forseti hann að segja nokkur órð.
Eftir að kosningum var lokið, Hélt Mr. Eggertsson stutta en
fóru fram fjörugar umræður um snjalla ræðu, og benti sérstaklega
starf og stefnu félagsins. Blað á það, hve mikils virði félög eins
þess var svo lesið af Einari Thor- og Vísir væru öllum lslendingum.
grímssyni, og var það mjög fjör Mr. Árni Helgason, varaforseti
lega og snildarlega skrifað. {í Vísi, sagði svo frá fyrirætlunum
Ákveðið var að halda alla fundi skemtinefndarinnar, og lofaði
í sama sal í vetur, og verða þeir hann því að allir fundirnir í vetur
hafðir fyrsta föstudag hvers mán-
aðar, og byrja kl. 8 e. h.
Að lokum voru veitingar born
ar fram í neðri sal hússins, og svo
dansað í eina tvo kl.tíma; allir
virtust skemta sér hið bezta.
Jón Sigurjónsson.
skyldu hafa góða skemtiskrá
Næst voru sýndir norskir þjóð-
dansar, af ungu norsku fólki, er
góðfúslega hafði boðist til að
skemta með dansi sínum á einum
fundi Islendinganna Voru dans-
amir mjög fallegir og skemtileg-
ir og eiga frændurnir norsku góða
þökk skylda fyrirþá.
Þá var hafður stuttur starfs-
Laugardagskvöldið 22. nóv. tóku
nokkrir vinir þeirra Mr. Skafta ,
Gumundssonar og konu hans sig fundur, og svo dansað stundar
saman um að gera þeirn* hjónum|korn. - Næsti fundur félagsins
_______verður lialdinn á sama stað föstu-
Jólagjafir til Betel.
Kvenfélagið ísafold, Vestur-
heims safnaðar, Minneota,
Minn...................... $10.00
Kvenfélag St. Pauls safnað-
ar, Minneota, Minn....... 25.00
Th. Björnson, Hensel. N. D. 10.00
Kvenfélag Eyford-bygðar í
N. D...„ ................ 25.00
Kristjana Sigurdson, Moun-
tain, N. D...............
Mr. og Mrs. Bjöm Jónasson
Anna K. Johnson N. D.....
Mr. og Mrs. N. Vigfússon,
30.00
5.00
10.00
Swedish-American Line
HALIFAX eða NEW YORK
•
Drottningholm íiglit frá New York laugard. 24. okt.
Stockliolm siglir frá New York þriðjud. 17. nóv.
Drottningholm siglir frá New York fimtud. 3. des.
Gripsholm siglir frá New York miðvikud. 9. des.
Stockholm siglir frá New York þriðjud. 5. jan. »926.
Á þriðja farrými $122 50.
Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni,
eða hjá
Swedish-American Idne
470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266
dagskvöldið 1. janúar
byrjar kl. 8 að vanda.
GJÖFIN SEM ER HAGKVŒM-
UST ALLRA GJAFA.
er lítil rauð vasabók—gjöf
sem færir þiggjanda nær
góðri afkomu, framförum
og ánægju, og leggur einn-
ig grundvöll velmegunar og
sparsemi.
Getur yður dottið í hug
nokkuð, sem betur kæmi
sér? Þér getið eignast
bókina með því að leggja
inn hvaða upphæð sem er
frá $1.00 og yfir.
4% VEXTIR
Ábyrgð fylkisins
Opið 9-6 (k laug.d. 9-1)
Þægilegt að leggja peninga á
þenna bnaka með pósti.
Province of M^nitoba
SavinRS Office
330 (»«rry 084 Main St.
Winnipeg
Starfra kt til að auka sparaemi og vel-
megun fólksir 8.
Eólksflutningur
Til CANADA
Sambandsstórnin í Canada hefir falið Canadian
National járnbrautarfélaginu að velja og flytja til
Canada innflytjendur, sem æskilegt er að fá og sem
hægt er að útvega hentugt jarðnæði.
Canadian National félagið gefur þeim nauðsyn-
leg skírteini, sem uppfylla skilyrði innflutningslag-
anna.
Til þess að tryggja það sem bezt, að alt gangi
vel, gerði fólk af þessum þjóðflokkum vel 1 því, að
ferðast með Canadian National Railway: Polish,
Russians, Ukranians, Roumenians, Hungarians, Aus-
trians, Gcrmans, Czecho-SIovakians, Jugoslavians,
Lithuanians, Latvians og Esthonians.
Ef þú hefir frændur eða vini í( Norðurálfu, sem
þú vilt hjálpa til að koma til Canada, þá findu næsta
umboðsmann Canadian National félagsins, eða skrif-
aðu á þínu eigin máli.
ALLOWAY & CHAMPION,
667 Main Street,
Winnipeg, Man.
1926, og
J. S.
Alvegóviðjafna nlegur
drykkur
Sökum þess hve efni rg ótbónaður et
fuilkominn.
KíevcI Brtwino Co. Limited
St. Boniíace
J’luiiieh: M888
N1178
/