Lögberg - 11.02.1926, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.02.1926, Blaðsíða 7
 LrtGRERG fimtudaginn. II. FEBRÚAR 1926. Bls. 7. Ro iln Sex af sjö verð- launum unnin af Robin Hood brauðum. i bökunarsamkepn- inni, aem fram 'fór í Calgary, unnu Robin Hood brauðin fyrstu og önnur verðlaun. Af sjö verðlaunum, urihu Robin Hood brauðin Foringi fallinn. — Æifiminning Steinólfs Grím- son, bónda í Mozart bygð, Sask. er lézt, — eins og áður er um getið í báðum íslensku blöðunum, — á sjúkrahúsinu í Wadena, Sask. síð- astliðinn 19. október. Með sanni má segja að með Steinólfi Steinólfssyni Grímson sé foringi fallinn. Andlát hans bar skyndilega að. Það var eorgar- og sársaukafrétt öllum þeim, er þektu hann að fornu og nýju. En ekki er hans sízt saknað einlæglega af íbúum Vatnabygðar, er notið hafa ná- vistar hans og fjölbreyttrar starf- semi, nú samfleytt um 16 ár. Er hvorttveggja að ekki var það al- menningi neitt hugðarmál, að sjá hann hverfa af sjónarsviði lífs og starfs, enda var síst búist við svo bráðri burtför. Sjálfur átti hann hennar ekki beint von, jafn- vel er honum dauðveikum var ek- ið' á uppskurðarstaðinn. En kallið kom, og — kveðjU' stundin. Mættu þessi minningarprð, að eþihverju leyti vera vottúr hins innilega kveðju- og þakklætisþels, er hreyfði sér, þá stund í hjörtum binna fjölmörgu vina hins látna. Steinólfur heit. var í þennan ^eim bprinn 14. nóvember 1872 að Eitla Kroppi, Reykholtsdal, Borg- ai"fjarðarsýslu. Er ætt hans merk °E kynsæl. Þeim til gamans, sem abuga hafa á ættfræði, og eins til Þess, að gefa hugmýnd um hve ^ettstofninn hefir kvíslað út mörg- máttugum greinum vestan hafs lns» læt eg hér getið nánustu ætt- ^enna hans. ■*Eöðurafi Steinólfs* var Grímur ^teinólfggon^ kunnur merkisbóndi, er bjó allan sinn búskap á Gríms- ftöðum í Reykholtsdal, og dó þar ar'ð 1864. Hann var kvæntur Guð- runu, dóttur Þórðar prests Jóns- sonar að Lundi í Lundareykjadal, er btt mun hafa átt saraleið með aamtíð sinni, en fremur með fjár- yfígjumönnum nútíðar. Grtmi og ^uðrúnu vat 16 barna auðið. Eitt Peirra var Magnús Grímsson, sem unnur er fyrir söfnun íslenzkra Þjóðsagna, síðar í félagi við Jón Árn Þe8si ason. Af systkinunum fóru sex til Vesturheims: 1. Guðrún — kona Þórðar Árna- sonar, fluttist vestur árið 1873; kunnastir af þeirra 6 börnum eru Þórður læknir Thordarson, Minne- ota, og Hjörtur Thordarson raf- fræðingur, Chicago. 2. Steingrímur.— kvæntur Guð- rúnu Jónsdóttur, þeirrá börn: Jón, prestur að Gaulverjabæ, faðir (Steingríms rafstöðvarstjóra í Reykjavík, Grímur bóndi nálægt Calgary, Alta, Snæbjörn, bóndi iMilton, N. Dakota, Guðmundur ríkislögmaður í N. Dakota og syst- ur fjórar, Kristín, Guðrún, Stein- unn og Karítas, allar giftar ís- lenzkum mönnum nema sú síðast- nefnda. 3. Auður — átti fyrst Jörund Sigmundsson. Þeirra börn: Guð rún, gift Gunnari Friðrikssyni, Winnipegosis, Björg gift Tay, Guð- rún gift Jóhannesi Þórðarsyni við Mozart. iSeinni maður Auðar var Þórður Gunnarsson. Þeirra börn: Þórður Gunnarsson við Miozart og Kristín, gift Gunnari Guðmunds syni við Wynyard. " 4. Steinólfur, fyrst kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Skáney. Börn þeirra: Grímur bóndi að Mountain, N. Dak., og Guðrún er dó ung. Seinni kona Steinólfs var Ingunn Runólfsdótt- ir, uppeldisdóttir séra Stefáns Þórarinssonar að Kálfatjörn. Börn Steinólfs og hennar, sem upp komust, voru 2, Steinólfur, hinn fallni foringi Mozart-bygðar, og Guðrún, kona Hjartar F. Bjarna- son við Wynyard. 5. Jóreiður — giff Guðmundi Guðmundssyni frá Skáney. 6 börn þeirra komust upp: Guðmundur G .Goodman, Wynyard, Guðrún, gift Oakland, Vigdís gift Tscha- bold, Gunnhildur gift Hanson, Guðrún, gift Finnsson, og Guðlaug dó ógift. 6. Daníel, kvæntur Sigríði Þor- steindóttur. Þeirra börn: Guð- mundur, bóndi við Mozart, Hall- grímur póstafgreiðslumaður og kaupmaður í Mozart, Stefanía, gift Núpdal, Guðrún, gift Björn- son, Jón, Valdimar, Vilborg og Valgerður, gift Auttiony. Af hinum mörgu og merku systkinöm lifir Daníel nú einn, enda þeirra yngstur. Steinólfur eldri var gildur bóndi og hreppstjóri árnm saman í bygð sinni á ísl-andi. En ár 1882, hið mikla mislinga- og harðinda ár, hélt hann af stað (ásamt Stein- grími 0g Auði og þeirra skyldu- liði) áleiðis til Vesturheims. í Reykjavík tók Ingunn húsfreyja farsóttina og andaðist áður en stigið væri á skip. Þá var Steinólf- ur ungi 10 ára gamall. Móðurlaus- an tók hið nýja fósturland hann í arma sína. Fjölskyldan settist að er vestur kom í bygðinni fyrir norðan Gardar, Norður Dakota. Á þriðja dvalarári þar brunnu íbúð- arhús þeirra til kaldra kola, og misti Steinólfur eldri þar aleigu sína, bækur allar og ættlendar minjar.------ , Snemma tók Steinólfur sonur hans að vinna fyrir sér hjá bænd- um þar í bygðinni. Einnig tók hann akra á leigu 0g vann að þeim sjálfur. Bar því snemma á fram- girni hans og sjálfstæðishneigð. Ár 1896 gekk hann að eiga Krist- ínu Þorleifsdéttur Gunnarssonar, sem eins og hann, Var ættuð úr Borgarfirði. Þau eignuðust þrjú börn, dó eitt kornungt, en tVeir synir komust upp, Gunnar korn- lyftarmaður í Mozart og Sigurður sem verið hefir til heimilis á föð- urleyfð sinni við Mqzart. Samvistir Steinólfs og Kristínar urðu ekki langvinnar. Hún lést ár 1900 úr tæringu. Árið 1904 kvæntist Steinólfur öðru sinni Jóhönnu Geirhjartar- dóttur Kristjánssohar, er nú lifir láann sinn, ásamt þrem börnum þeirra. Þau eru: Ólöf Louis, upp- komin stúlka, Geirhjörtur Ingólf- ur, staðfestur á þessu hausti og Guðfinna Þórdís Sigríður yngst. Árið 1909 flutti Steinólfur með fjölsskyldu sinni norður í Vatna- bygð og keypti ábúðarjörð þá, er hann hefir síðan setið. Og — hon- um búnaðist þar vel, — tókst ágæt lega að ‘‘gera garðinn frægan”; enda var hann, að allra sögn, bæði harðgjör og hygginn við vinnu. Eigi að síður varði hann manna mest tíma sínum og kröftum í þarfir almennra félagsmála. 15 ár samfleytt var hann forseti skóla- nefndar síðastl. 10 ár, var sveit- arnefndarmaður og jáfnlengi for- seti bændastúku bygðar sinnar, þ. e. frá stofnun hennar; nú síð- ustu 4 árin var hann oddviti sveit arnefndar (Reeve). f safnaðarmál- um var hann heill og athafnasam- ur, eins og í öðrum félagsmálum; hafði jafnan rtieð höndum ábyrgð- armestu störf Mozartsafnaðar. í sambandi við alla þessa iðju- mensku hans, er m. a. tvent, sem verðskuldar eftirtekt og aðdáun. Fyrst er það, að hann var manna gæfastur og samvinnuljúfastur, og mjög frábitinn því að troða sér Merkisbóndinn Halldór Jónsson Spanish Fork, Utah Að kveldi hins 17. nóvember síðastliðinn, andaðist að heimili sínu hér í Spanislv Fork, merkisbóndinn ' Halldór Jónsson. Hann var nýkominn heim frá vinnu, en hné niður örendur þar sem hann sat við kvöldverðarborðið. Tlalldór sálugi var fæddur á Sölfhól við Reykjavik 11. júní 1852. Faðir hans var Jón, Jónssdnar bónda á LangholH i Meðallandi, Vestur Skaftafellssýslu; en móðir hans var Ása Mickaelsdóttir ffá Hafnarfirði, var dönsk í föðurætt. -Halldór sál. misti föður sinn, þegar hann var tveggja ára gamall, 'og var hann þá tekinn til fósturs af séra Hall- dóri, presti á Stóra-iMosfelli í Grímsnesi, og konu hans frú Önnu Jónsdóttur, og dvaldi hann þar meðan fósturforeldrar hans lifðu. En þá tóku hann og ólu upp, þar til hann var fullþroska, merkishjónin Guðmundur Þormóðsson og kona hans Margrét Jónsdóttir prests á Klausturhólmum í Grííhs- nesi. (Margrét þessi var dóttir frú önnu, konu séra Hall- dórs, eftir fyrri mann hennar, séra Jón). Þann 12. nóvember 1880 gekk Halldór að eiga hans nú eftirlifandi ekkju, ungfrú Þórunni Guðmundsdóttur Þor- móðssonar og ISnjófríðar Hannesdóttur í Stóru-Sandvík í Árnessýslu, og eignaðist með henni sjö ,börn, tvo drengi og fimm stúlkur, og eru fjórar stúlkurnar á lífi og giftar, þrjár hérlendum mönnum og ein íslenzkum manni að ætt, en hér fæddum. — Frá íslandi fluttu þan hjón árið 1881, settust að hér í Spanish Fork, þar sem þau hafa. búið góðu búi alla tíð síðan. Halldór sál. var búhöldur. góður, og dugandi maður til allra starfa, hinn viðkynningarbezti maður, síglaður og skemtinn, hvar og undir hvaða kringumstæðum sem hann Kittist, og má með sanni segja, að hann var virtur og vel- látinn af öllum, sem hann þektu, bæði hérlendum mönnum og sínum landsmönnum. Hann var mjög skyldurækinn og x góður húsfaðir, og er því sárt öaknað af sínum nánustu, eins og öllum, er höfðu kunni,ngsskap við hann. Hann var og sérlega áreiðanlegur í öllum viðskiftum, og loforðum, sem æfinlega njátti reiða sig á. Var hann því að flestu leyti fyrirmynd allra íslendinga hér í bæ. Blessuð sé minning hans. Vinur hins látna bar það með, sér hvaðan honum kom þetta upplag hans — spak- lyndið. Eins og m. a. nafn hans og feðra hans og magra ættingja ber vott um, hafa ýmsar erfðir fornaldarinnar varðveizt fram á síðustu tírtia með ætt þessari: Mdðirin, sem son elur, og gefur honum nafnið Steinólfur, leynir ekki þjóðernislegum og menning- arlegnm skyldleik sínum við mæð- ur fornaldar, er létu sér enga skömm að því þykja að eiga Skarphéðna, Vésteina, Kolskeggja. Kormáka og Glúma að sonum. Sú móðir er bersýnilega ósnortin af þeim tæpitungumóð, sem leitar uppi allskyns gómsæt “Do-do”- nöfh, eftir óíslenzkum -fyrirmynd- um, og heyrir ekki framar hríf- andi hreim máttar, skaps og eggj- unar í hinum fornu, hrjúfu heit- um.—Þrátt fyrir hagsýna holl- ustu Steinólfs heitins við fóstur- landið, var hann þó islenzkur maður fyr^t og fremst. Skapgerð hans var í alíslenzkri umgjörð. Auðgert var að láta lundarlag hans, fas og yfirbragð minna sig á hin ákveðnu íslenzku ættarein- kenni, sem rekja má óslitið, í ýms- um beztu ættum vorum, aftur til spakra manna fornaldar. Uppáhald Pabba og Mömmu Fyrir Kverkar, Brjóst og Lungu Það er engin betri vörn gegn kvefi, kulda, inflúenzu, sár- indum í hálsi og hósta. held- ur en Peps plöturnar í silf- ur umbúðunum. Það að taka Peps reglu- lega meðan kuldatíð stend- ur ýfir, heldur hinum við; kvæmu hlutum líkamans í góðu lagi, varðveitir brjóstið Bjart er um minningu hins fallna | foringja. í fjölda þeirra um- mæla, sem eg hefi leitað mér I víðsvegar að, síðan hann dó, finn j eg ekkert hnjóðsyrði, engih þung ámæli. Ekki svo að skilja, að frekar þurfi að búast við því um hann, en yfirleitt önnur mann- mun ábyrgðarmeiri í sínum eigm anna börn, a& hann hafi algjör! ummælum. Alt fyrir það mun verið. Óefað hefir hann átt sína andi hans hafa dvalið öruggur i og lungun., 1 hverri plötu af Peps er geymt sterkt meðal, sem þrengir sér gegn um kokið og lungnapípurnar inn í lungun, er maður andar að sér eimnum af þeim. Dr. Gordon Stable og aðnr sem vit hafa á, mæla sterk- lega með Peps fyrir yngri og eldri. ifteduced Price 25c box sálar og siðgæðisbaráttu á þroska- leið lífdaganna. Áreiðanlega hef- morgunheiði trúarlegs trausts og | bjartsýni. Hann var æðrulaus íj hans, og bera það svo hátt, og svo hreint, sem hann? Ff. A. Fr. ir skapgerð hans, eins og flestral sinni frjáls-heilbrigðu lífsskoðun.j einkum þeirra, sem nokkuð er í j Akkerisfestan í sáWrlífi hans, eins j og frjálslyndra manna yfirleitt, | spunnið, orðið að “vaxa að vizikui og náð” á vegum freistingar, falls og viðreisnar.' En—eftirtektavert er hitt, hve afaralment hann er talinn verið hafa maður óvenju- lega; hagsýnn og afkastamikill og —drengur hinn bezti. Samverka- mönnúm tillátssamur, nágrönnum góðgjarn og hjálpfús, ástvinum sínum hollur og hugulsamur, enda virtpr vel af þeim eigi síður en öðrum. Bartsýnismaður hefir Steinólf- ur án efa verið. Til þess að gjör- ast stórvirkur iðjumaður, þarf mikla, ákveðna bjartsýni. Sagt er mér og, að sem ungur maður hafi hann verið einkar glaðsinna og léttlyndur. Þess mátti enn þá vel sjá merki þessi síðustu ár æfi hans, er eg þekti hann. Því þótt fas hans væri kyrlátt og svipur hans jafnan djúp-alvarlegur, svar- aði bann, ef á hann var yrt, með brosi, sem l^æði var hýrt og nátt- úrlegt. . Um trúarútsýn sína yfir mann- lífið og alheiminn varð honum yfirleitt ■ ekki margrætt, þótt ekki forðaðist hann, hins vegar, við- ræður um þau efni. En hann var “játningamaður” lítill, og þeim- þrátt fyrir alt játnihgaleysið, var án efa sú djúptæka þróandi játn- ing, er felst í þessum óbrotnu orðum skáldsins: “Vertu róleg, sála mín, þvi að drottinn gjörir vel til þín.” Og hver þorir^svo að efa, að bjartsýni, góðgjarni iðjumaður; ‘Kinn hafi, við andlát sitt, gengið óhindraður inn til velgjörða al- kærleikans? Fallinn er íslenzki, frjálslyndi foringinn og merkisberinn! Hver ætli verði til þess að grípa merkið Gráglettur til Stefáns. Að brjósti engra berðu nað, svo bjartur skyldi andans ljóri. Sílin mega — sérðu það? — synda eins og laxinn stóri. Á brynjuna þótt bíti ei geir, brjóst þitt mætti hlýna; gjarnan kæmi að gagni leir á grjóthleðsluna þína. Ef að þraga bátur min brotnar úti á hafi, næsta reikull niúckvinn nærri liggur kafi. þinn Leirskáld. fram fyrir aðra menn. Er þessa fallega minst i grein, sem núver- andi skrifari Elfrossveitar U. F. Rj. Aird reit um hann í blöðin “Thé Wynyard Advance” t)g “The Westi ern Review,” skömmu eftir,andlát hans. Hitt er það, að um mörg sí|5ustu ár æfi sinnar gekk hann sízt ‘‘heill til skógar”.' Þótt sárustu þrautir lægju niðri með köflum, reyndi lamandi vanheilsa mjög á líkams- og sálarþrek hans. Bendir alt til þess, að vanheilsa þessi hafi löng- um verið sama eðlis og það sjúk- dómsfár, er nú, að afstöðnum uppskurði, leiddi hann til bana, mánudagskvöldið siðastliðinn 19. október. Dauðameinið var botn- langabólga. Hann var aðeins 53 ára að aldri, — þ. e. enn í fullum starfsblóma lífsins. “iSœll er sá maður, er öðlast hefir speki, sá maður, er hyggindi hlotnast ... Spekin er lífstré þeim, er grípur hana; sæll er sá maður, er heldur fast í ' hana.” Þessi orð Orðskviðanna, held eg að eigi við,, ef nokkra tilraun skyldi gera til þess, að lýsa lund- arlagi eða skapgerð Steinólfs heit- ins. Hann var spakur maður—eða svo skildi eg hann. Spekihugtakið innan gamla testamentisins og annara fornbóR- menta á sína ákveðnu sögu, eins og kunnugt er-. Speki þeirra löngu liðnu tíma átti ekki mikið sam- merkt við hina vísindalegu heim- speki vorra tíma. Hún var ekki “heimspeki,” heldur lifshyggindi, ,—það athugula vakandi vit, sem tekst að greina á milli þeirra hluta á lífsbraut mannanna, sem leiða til gagnsamrar gæfu, og hinna, sem aðeins eru flan eftir fánýti. Átt var við það holla hyggjuvit, er viðwrkennir í alvöfu að þá fyrst sé mannlegt Hf ein- hvers virði, og nokkurnveginn trygt, er meiin taka að ástunda grandvarleik í hegðun, ósvikvísa skyldurækni, ráðvendiii, dugnað- arlegan manndóm og drenglyndi í hvívetna. Spekin var sú viska, er lýsir sér í fagurri breytni; þessum siðgæðisblæ andar svo skýrt til vor íslendinga frá forníslenzka orðinu “spakur.” Spakir menn sagna vorra voru yfirleitt kyrlátir, hyggnir — góðir menn. En því að eins er um þetta fjöU yrt hér, að svo kom mér Stein-. ólfur heitinn fyrir sjónir, að hann væri cinn þeifra tiltölulega fáu manna nú á dögum, sem beiitt verðskulda að kallast “spakir”. Hann var hæglátur, ófx;amhleyp- inn vitsmunamaður, Bem beitti hyggindum sínum til blessunar heimili sínu og héraði. Og hann SAMVINNA— er ekki aðeins einn vegur til að gera viðskifti; það er vegur lífs- ins,“~U.S. Secretary of Agricul- ture, Jardine. HVEITISAMLAGIÐ- Læknar Eru að Læra Um Nýju Læknisaðferðina. Það er merkilegt, hvað þessi lækn- isaðferð getur gert fyrir þá, sem eru taugaveiklaðir, ó- styrkir, hafa mist kraft- ana, menn og konur, sem mist hafa móð- inn. Ef læknirinn hefir ekki þegar ráðlagt þér þéð, þá farðft sjálfur til lyfsalans og fáðu þetta nýja meðal, Nuga-Tone, og reyndu það. Þig mun furða hversu fljótt þér fer að liða etur. Það gerir það, sem það á að gera, og gerir það fljótt. Þaði er ekkert eins gott fyrir slæma meltingu og óreglu í maganum, höfuðverk og veiki í lifrinni. Það gefur veikum taug- um og vöðvum aftur fjör sitt ,og brótt. Þeir, sem þetta lesa, munu finna Nuga-Tone undurSamlega hjálp í slíkum tilfellum, Það er svo einfalt og þægilegt og áhrifa- mikið, að þig furðar hversu miklu betur þér líður eftir fáa daga. Það endurnýjar þrek þitt og styrk; vggir upp blóðið. taugarn- ar og líkamann allan: veitir sæt- an. endurnærandi svefn og kemur fUótlega reglu á meltingarfærin. Þeir. sem búa það til, vita svo vel hvað Nuga-Tone gerir, að þeir leggia fyrir alla lyfsala að á- byrgjast það og skila aftur nen- ingunum. ef þú ert ekki ánægður. Líttu á ábyrgðina á pakkanum.— Meðmæli. ábyrgð og til sölu hjá öl’um lyfsölum. er algerlega laust við að vera gróðafyrirtæki, það er samvinnu \ v I félagsskapur. > V Grundvallarstefna— hveitisamlagsins er sú.aðtekjurn- ar gangi ekki til þeirra sem leggja til peninga, heldur til þeirra sem leggja til framleiðslu. Professor C. R. Fay Fullkomnari œfikjör— fyrir vissar tekjur. Nútíðar að- ferð í verzlun naer einnig til akur- yrkju. / Spyrjið nágrannayðar sem er í hveitisamlaginu. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.