Lögberg - 18.02.1926, Síða 3
LÖGiBElvG FIMTUDAGINN,
18. FEBEÚAR 1926.
ÍS1.Í. J.
p ?
1 Sérstök deiid í blaðinn SOLSKÍN Fyrir börn og unglinga 1
&ia«B<iisiaiKM«wææ<]E<K<iB<riassahiaii>ffi<D<iM3i«a»Ki»BffiiKS^^ 0KKiKKí5ya(j::'Sl5<túi};(8IgIgM»»;®iasiKiK5aS8SISI89ate?
Bók Kanda Jerry.
Eftir Sarah Eddington.
J. P. ísdal þýddi.
Jerry fanst það áreiðanlega víst, að hann
mundi sjálfsagt deyja, ef hann eignaðist ekki bók
um þessi jól. Nú var hann átta ára og var að læra
að lesa. Hann las í skóla í bókunum, sem skaffað-
ar voru af einhverjum. Jerry vissi ekki hver gjörði
það, og það var alls ekki nóg. Jerry vantaði bók,
sem hann ætti algjörlega sjálfur. Hann vantaði
bókina ^vo stóra, að hann gæti borið hana undir
handleggnum og nógu litla, til þess að láta hana
undir koddann sinn á nóttunum. Hann vantaði að
hún væri í bláu bandi með gullnum stöfum. Hann
vantaði að hún innihéldi sögur af bjarndýrum og
St. iBernhards hundum og drekum og drengjum —
engum stúlkum. Líka sögur um höggorma, land-
könnunarmenn og skip og hermenn. Hann vantaði,
að í bókinni væru rauðar, gular og grænar myndir
. af flugvélum, ljónum og rsiningjum, ein mynd á
hverri blaðsíðu.
Þetta var bókin, sem Jerry vantaði. þetta var
bókin, sem hann dreymdi um í rúminu á nóttunni,
og hugsaði um á daginn, bókin, sem hann gerði sér
upp, að hann bæri undir handleggnum og gerði sér
trú um, að væri undir kodda sínum. En það var nú
samt ekki sjáanlegur möguleiki á því, að Jerry
fengi þessa bók, eða nokkra aðra bók. Auðvitað
mundi.Jerry hafa skammast sín, að minnast á orð-
ið “bók” heima hjá sér. Fólk talar ekki léttilega
um bláar og gullskreyttar bækur, þegar mæður
þeirra hafa ekki nægan morgunverð og faðir þeirra
ekki nægan kvöldverð og enginn í allri fjölskyld-
unni hefir nokkurntima nægan miðdagsverð, meira
að segja ekki á sunnudögum.
En þetta\oru. einmitt hinar voðalegu heimilis-
ástæður, hjá Juddikins fjölskyldunni. Enginn
mintist á það nokkru sinni, en svona var það. Fjöl-
skyldan hafði ekki nóg fæði, ekki nógan eld, og
hún átti ekki nógan fatnað. Það voru fimm Juddi-
kins: Herra Juddikins, húsfrú Juddikins, Jerry
Juddikins ,og ungbarn og iMutt Juddikins, sem hélt
að hann væri aðeins hundur; og eins og hundar
gerast, var hann ekki í veglegri félagsstöðu, en var
samt sem áður, þýðingarmikill hlekkur í Juddikins
fjölskyldunni. Hann var að ýmsu leyti heimgkuV
hundur, þegjandalegur og gat ekki lært ymsar
kúnstir, sem hi|ndum eru kendar,'svo að Juddikins
hreinskilnislega kölluðu hann Mutt (heimskingja).
En í sannleika var hann enginn heimskingi í hjarta
sínu; hann átti í sér hreinkynjaða sál, slíka, eins og
sumir af okkar velkynjuðu fyrirmyndar hundum
mundi aldrei dreymi um að hafa. Hann ýlfraði
aldnei, þegar hann Var soltinn, líkt og framgjarni,
litli prússneski hundurinn í næsta húsi. Hann
kærði sig ekki um silkikoddá til að sofa á, eins og
lati Peking hundurinn, hinum megin í götunni. Nei
alls ekki. Og Mutt var reglulega skemtilegur. Hann
tók við því, sem honum var skaíntað, sem var nú
sjaldan mikið. En það var æfinlega alt, sem Juddi-
kins gat .gefið honum; brauð og sósa, stundum kart-
öflur,jafnvel bein endrum og sinnum, alveg kjöt-
laust og þurt bein, það er áreiðanlegt. En samt
var það beiil til að naga. Mutt tók við þessu og var
þakklátur og ánægður, meira að segja setti hann
á sig svoleiðis svip, eins og þetta væru reglulegir
réttir, sem Juddkins hefðu sett fyrir hann.
Mutt var ekki aðeins gamansamur hann var
líka heilmikill á lofti. Hann bar skottð sitt- i falleg-
um sveig. Fæturna hreyfði hann fagurlega og göf-
uglega. Það var hans viðhafnarsals aðferð. Hann
átti skammarlega vonda forfeður. Móðurafi hans
hafði verið virkilegur umrenningur, einn af þessum
þorpurum, sem eyða lífi sínu í áíjogum og að stela
og að svíkja menn og skepnur jafnt. Mutt mundi
vel eftir honum. Hann hafði dáið í áflogum, og
hafði það valdið heilmiklu umtali í dalnum, í marga
daga. Svo var föðuramma Mutts ósiðsöm gömul tík,
sem að át kött á dag, þegar hún var neima. Og
þegar húnj var ekki heima, rásaði hún um rænandi
og skemmandi, eins og réttur ræning# á meðal
hunda. Hún át innyfli og gor og svaf í öskudunk-
um. Móðir Mutts var heldur engin fyrirmyndar-
frú í sinni stétt. Faðir hans var óþokki og heim-
ilislíf þeirra var hörmulegt.
En samt fæddist nú Mutt út af þessum óþverra
lýð. Fyrirmyndar hundur, ef' ekkj lærður, kurteis,
ásjálogur, hraustur og hetja. Hinn síðasti af
langri runu af föntum og þjófum, ræningjum og
svikurum. Mutt var riddari á meðal hunda og hanrij
lifði með Juddikins og var Verulega miðpunkturinn
í þeirra ámáa og lítilsháttar, umhverfi.
Sumir'sögðu að Juddikins ættu ekki að þafa
Mutt, þau1 væru svo fátæk. En eins og húsfrú
Juddikins sagði, þegar þú værir fátækur, þyrftir
þú hund, fremur en nokkuð annað; og að láta Mutt
frá sér, hvort sem þau væru rík eða fátæk, þá hefðu
Juddikins hjónin eins vel íhugað, hvort þau ættu
ekki eins vel að láta frá sér ungbarnið, að minsta
kosti'held eg það. Auðvitað var ungabai;nið mjög
sæt^ og unaðslegt. En Mutt var skilningsbetrL
Og eitt'var það, sem hann gjörði ekki, hann reyndi
ekki að gleýpa hnappakróka og hárbursta allan
daginn, eins og hið heimska Juddikins ungabarn
reyndi að gjöra. / ' .
Juddikins fjölskyldan hefði því verið ánægð, ef
hún hefði ekki verið svo fátæk. En hún var fátæk.
Það voru nær því engir peningar í vasa hr. Juddi-
kins og alls engir í vasa húsfrú Juddikins, og^minna
en engár í brúna kassanftm, sem stcð á arinhyllunni,
því þár sem peningarnir áður meir voru vanir að
vera geymdir, voru nú aðeins skuldareikningar.
Reikningar fyrir leiguna af litla húsinu hans
Juddikins, reikningar frá læknunum — því einu
kinni gleypti ungabarnið reglulega stykki af hár-
bursta og gamli Jollyman læknir varð að koma
hlaupandi og draga upp úr barninu', eins og fisk úr
sjávardýpi, hár-bursta-brotið.
ÞStta var altsvona vegna þess áð hr. Juddikins
ihafði enga vinnu. Feður verða að hafa vinnu, að
því er sýnist, til þess að geta fVamfleytt fjölskyld-
upni. En hr. Juddikins hafði enga, svo að fjöl-
skylda hans var ekki vel haldin. Stundóm hræddi
1
það hr. Juddkins hálf dauðan, þegar hann hugsaði
um það, hversu öll fjölskyldan var upp á hann kom-
in. Húsfrú Juddikins, Jerry Juddikins, ungbarnið
Juddikins og Mutt. öll höfðu þau maga, sem þurfti
að fylla, öll höfðu þau líkama, sem þurfti hita af
eldi. Og án þess að minnast þess, þá var hr. Juddi-
kins sjálfur svangur og kaldur.
Á hverjum morgni var hr. Juddikins vanur að
fara eitthvað, að leita sér að vinnu. Fyrstur vakn-
aði hann snemma og klæddist. Síðan vakti hann
alla. “Komdu á kreik, mamma! Upp með þig Jerry!
Upp með þig unginn litli!” Mutt var sá eini, sem
ekki þurfti að segja orð við, svo að hann kæmi á
flakk. iSvo g(jörði hr. Juddikins ýmsa snúninga
fyrirjheimilið. Tendraði eld, æ, en mjög smáan, og
meðan húsfrú Juddikins, var að tilreiða te, ó, það
var nú bara í lítilli tekönnu, lét hr. Juddikins á sig
hreinan kraga og svarta hálfslitna hálsbindið sitt
og söng á meðan hann horfði á sjálfan sig i spegl-
inum. Herra Juddikins var að upplagi, eins og þú
getur séð, glaðlyndur. Ef \iann hefði ekki verið
það, þá hefði hann aldrei getað sungið, þegar hann
horfði á sjálfan sig í speglinum. Svo borðaði hr.
Juddikins hinn litla morgunverð sinn. Hann setti
á sig hræðilegan svip yfir teinu, því honum líkaði
ekki mjólkurlaust te. En Juddikins fjölskyldan
hafði enga mjólk, nema ungabarnið, sem fékk ekkert
annað, nema talin séu burstá-hárin.
Þegar hr. Juctdikins hafði neytt sins rýra morg-
unverðar og sett á sig ýmiskonar svipbrigði, lét
hann á sig snjáða hattinn sinn og fór í yfirhöfn,-
sem var næstum útslitin og að íitlu nýt. Kysti svo
konu sína og börnin og fór. í einum vasanum, bar
hann með sér ofurlítið nesti í öðrum vitnisburðar-
bréf. 1 hjarta sínu bar hr. Juddkins óumræðiega
og áhrifamikla von. í dag mundi hann vissulega
fá atvinnu og eftir það mundi alt verða gleðilegt og
rósum stráð hjá Juddikins fjölskyldunni. En ein-
hvern veginn æxlaðist það svo, að dagurinn í dag
var ekki sá æskilegi dagur. Og á hverju kvöldi
kom Juddikins heim, þreyttur og kjarkveill og glað-
legu augun hans skuggaþrungin, brösið það um
morguninn horfið, Hálsbindið, sem var býsna spert,
þó að það væri meira en hálf-slitið, lafði nú í mestu,
óreiðu. Það var alt mjög slæmt og Jerry var svo
sorgfullur, vegna föður síns. Bók vantaði hann að
vísu; en hverskonar dreng-snáði mundi hann vera,
ef hann færi að minnast á bók á líkum tíma og
fc
þessum.
Jerry gekk á skóla, sem nefndur var Piparmynt-
staðar skóli. Það var elskulegur skóli, þar sem
kanarífuglar sungu í litlum glitrandi fuglabúrum
og rauðrósarplöntur, blómguðust í beinum röðum,
eins og rauðklæddir hermenn, úti fyrir gluggunum.
Og þari sem aðl á veturnar, að eldurinn brakaði og
brast í djúpu eldstæði. Og á sumrin, réttu pipar-
myntu-plönturnar sínar hvítblómguðu skrautgrein-
ar upp mót gluggunum.
Voru jþað annars virkileg piparmyntu-tré?
Eg verð að játa, að eg veit það ekki. Þeir fullorðnu
sögðu að það væri ekki og kölluðu það lynditré og
kastaníu hnotutré. En börnin sögðu að það væru
piparmyntutré. Hversvegna skyldi staðurinn ann-
ars hafa verið kallaður “Piparmynt staður? Full-
orðnir hagnýta sér þreytandi aðferðir viðvíkjandi
því, uð þeir hafi á réttu að standa, um hluti líka
þessu. En hvers vegna skyldi ferhyrningurinn,
vera kallaður ‘iPiparmyntu-staðir,” ef trén væru
ekki piparmyntu-tré? Meira að segja þá sögðu
böihnn það, að ef þú færir út þangað um miðja nótt,
þá væru blöðin piparmyntur; og þau sögðust geta
fundið lyktina af þeim snemma að morguninum.
þegar þau fyrst kæmu til skólans — eftirstöðvar,
daufa en unaðslega lykt, sem var ekkert, ef það
var ekki ylmur af piparmyntu-blómum, sem höfðu
verið yfirþvegin af miðnæturdögg. Enginn hafði
nokkurntíma verið úti á Piparmyntu-stað um mið-
nætti, svo dnginn gat reglulega neitað því, sem
börnin sögðu. ;Svo að eg %r nauðbygð til, að trúa
því, að að þessu sinni hefðu þeir fullorðnu ekki rétt
fyrir sér, og því, að trén væru piparmyntu-tré, ■— að
minsta kosti um miðnætti.,
í þessum skóla lásu börnin og fengust við
reikning , frá klukkan níu til tíu. Jerry hafði i
marga morgna frá níu til tíu, strítt við hin undar-
legu merki í námsbók sinni, þar til sér til undrunar
að hann fann það út einn morgun, að hann gat les-
^ið — já, meirta að segja reyprennandi. Frá klukk»-
an tíu til ellefu sungu þau og drukku kókó og léku
ýmsa leiki í kringum eldinn. Frá klukkan ellefu
til tólf, fengu þau sér blund, lásu svo meira ög leit-
uðu uppi borgir, ár og fljót, á hinum stóra jarðlík-
amshnetti yfir hjá rauðu hepmönnunum úti í glugg-
anum og skrifuðu á svarta borðið. Frá klukkan tólf
til eitt, léku þau sér í garðinum á bak við skólann.
Það var sérstakur garður, aðeins handa börnunum.
Þar' voru aðvörunarspjöld með slíkri áletran og
þessari: “Foreldrum og hundum ekki leyft að vera
hér.” "'Gjörið svo vel og gangið ekki á grasinu.”
“Umferð ekki leyfð.” Klukkan eitt fóru börnin
heim. '
Jerry þótti vænt um skólann, og að lesa og kókó-
ið og rauðrósar plönturnar eins og á skrúðgöngu,
þó hann furðaði sig stundum yfir þessum rauðrósa
röðum. Urðu þær ekki þreyttar á, að vera aðeins
fagurlega klæddar og einatt á skrúðgöngu og lang-
aði ekki sumar af þeim til að brjótast út úr röðun-
um og berjast drengilega? Jafnvel há tinsoldáta-
orustu. Þessir voru slíkir friðsemdar dátar. En
við getum ekki barist, ef við höfum enga óVini og
þessir rauðrósaf hermenn, áttu sér enga óvini. Allir
elskuðu þá^har af leiðandi var líf þeirra einn
langur friður. Jerry líkaði vel við drenglna í skóí-
anum, t. a. m. Pétur litla og Johnnie O’Day og
Bumpus drengina, tvíbura, sem höfðu slíka áhuga-
verða vasa, fulla með dorgunarorma, marmara-leik-
kúlur oghöggormahúðir, örvar og skoppararkringl-
ur, flugdreka, línur og segulstál, alt í slíkum lokk-
andi ruglingi. Erinfremur líkaði honum fiðrildis-
myndirnar, sem gjörðar voru ofan á hvirflinum á
litlu stúlkunum með því að hnýta þannig í hárið
þeirra með borðum, sem voru ljósrauðir, brúnir og
rauðir, já, af öllum upphugsanlegum litum, ^sem
húktu þar og sýndust æfinlega reiðubúnir að fljúga.
En honum likaði ekki stúlkurnar. Hann gat
ómögulega þolað stúlkurnar. Stúlkurnar létu t. a.
m. hvína í pilSunum, þessar þóttamiklu, beisku
skeþnur, létu smella og hvína í þeim inni í skólan-
um og eftir skólaganginum. Og meira að segja,
þegar þær voru komnar s|ysalaust í sæti sín, þá
hvinu þær og iðuðu og engdust fram og aftur,
þöndu út pilsin í víðan boga kringum sig, og klöpp-
uðu þau niður í slíkar, alveg heimskulegar stelling-
ar. Þær hlóu líka eða skrýktu allatíð. Ha. ha. ha!
Hí, hí, hí! Þær meira að segja létu ekki tilfinning
ar hans í friði 1 svefninum, hann heyrði til þeirra
þá, hann gat séð þær í myrkrinu hyljandi andlitin
með litlu höndunum sínum, hlæjandi skrækjandi hver
fyrir aftan aðra, hvarflandi augunum alt í kring.
Ennfremur voru þær hugleysingjar og skrækjandi
um hjálp, ef þær sáu kónguló, gátu ekki klifrað upp
tré, svo það væri nokkurs virði, snöktu og sugu upp
í nefið, ef komið var við tilfinningar þeirra. And-
styggilegt kyn, stúlkurnar!
Stundum hugsaði Jerry um það, hvort litla,
systir hans, unga barnið, mundi vaxa upp, til þess
að verða ein af þeim, skvettandi og smellandi pils-
um sínum og flissa og snökta eins og þær. Mjög
líklegt. Hver sem að æti hárbursta mundi vaxa upp
rétt eins heimskulega. Og hann var vanur að hugsa
um það, hvernig það gæti átt sér stað, að konur eins
og móðir hans og kennarinn, slíkar alveg elskuverð-
ar manneskjur, eins og þær vissulega væru, hefðu
nokkurntíma verið, bara stúlkur. Gat það verið, að
kenslukonan hans hefði virkilega verið lík þessum?
vHenti hún aldrei hnetti á réttan hátt, eða kleif tré
sómasamlega, eða bar pöddu í vasa sínum? ó, já,
Pöddur! Steplurnar sögðu, að þær yllu vörtum.
Hugsaðu þér það bara, ef þú getur. Vörtur þó! En
gerandi ráð fyrir að þær yllu vörtum, hver mundi
kæra sig? iNei, Jerry gat ómögulega staðist stelp-
ur og þessvegna var það, að hann vantaði ekkl mynd
af eirini einustu stúlku, í allri bókinni sinni, þegar
hann fengi hana, ef hann annars fengi hana nokk-
urntíma. Veröld, án stúlku, var ómöguleg, að því
er sýnÖist. Það voru slíkar hjarðir og mergð af
þeim. En bók án stúlkna var algjörlega möguleg
\>g það var sú tegund bókar, sem Jerry vantaði.
Og svo var það dag nokkurn, tveim vikum fyrir
jól, að það alt í einu fór að líta út fyrir, að Jerry
máské eignaðist bókina, sem hann langaði svo mjög
eftir. Það var hugmynd kenslukonunnar. Og þeg-
ar hún hafði vakið máls á því, varð Jerry það, að
hugsa, því i ósköpunum honum hefði ekki hug-
kvæmst svo auðveld aðferð. Kennarinn sagði: “Nú
í dag skulum við skrifa bréf til Sankti Kláusar. Pét-
ur, gjörðu svo vel að úthluta blýantana og Katinka
getur úthlutað pappír. Og öll verðið þið að segja
St. Kláusi rétt, hvað hvort ykkar vantar. Og gleym-
ið ekki kommum og púnktum eða málsgreina skift-
ing. St. Kláus er fremur hlutdrægur viðvíkjandi
kommum og púnktum. Síðastliðna viku skrifaði
Katinka heila blaðsíðu, án þess að setja þar nokkra
einustu kommu. Eg get ekki hugsað mér, hvað hef-
N ir komið henni til þess.
Katinka, sem var að úthluta pappírnum, roðn-
aði af eakartilfinningu. Og Jerry, þó hann hataði
stúlkurnar, fann til ofurlítillar meðaumkunar með
henni. Katinka var varla eins andstyggileg, ein^ og
flestar stelpur. Hún var rauðhærð og var hárið
dálítið hrokkið og ofan á hvirflinum, hafði hún eitt
af þessum fiðrildum, grænt á lit. Hún var feitlagin.
Andlit hennar var venjulega stamt, af því að vera
einatt að sjúga Loppipopps. (Poppipopps er brjóst-
sykur, sem bræddur er utan um enda á mjórri Spýtu,
venjulega kringlótt eða sporöskjulöguð plata. Þessi
brjóstsykur er einnig kallaður: “All day qucker”
alls dags suga. þýð.) Svuntan hennar var æfinlega
rifin og óhrein. En hún svingraði sér, meira að
segja töluvert í kring; gat ekki gjört við þvi, þar
sem hún var stelpa, hugsaði Jerry. Og einu sinni
hafði hún stransað fyrir framan hús Jerrys, til þess
að klappa og kjassa Miutt, með sínum óhreinu eri
viðkvæmu loppum.
Jæja, Jerry skrifaði bréfið sitt. Hann vissi
fyrir löngu síðan, hvað hann langaði eftir. Svo
rið hann sagði St. Kláusi alt um það; 'sagði honum
um drekana og ræningjana og ljónin og hermenn-
ina, sem hann vantaði myndir og sögur af í bók-
inni. Gat um bláa bandið eða kápuna, útskýrði
viðvíkjandi stærðinni. Vakti athygli, St. Kláusar á
vitnisburði sínum í skólanum, sem góðs drengs, alt
árið og gat þess að ekki mætti nokkur stúlka vera
í bókinni. Svo yfirfór hann bréfið, dreyfandi komm-
um og púnktum örlátlega í hverri setningu og skrif-
aði undir nafnið sitt: Jerry Juddikins 123 Wbipp-
oorwill Road. Þegar Jerry horfði'á eftir því, £pa
upp í gegnum strompinn, fanst honum eitthvert á-
tak í hjarta sínu, sem hann hafði varla áður fund-
ið. Honum fanst það sem bending um að hann
mundi fá sína dýrmætu bók á jóladagsmorguninn.
St. Kláus mundi sjá til þess.
Benjamín bókfélagi, kom inn í^yjnnustofu sina
næsta morgun, nuddándi höndur " sínar, segjar.di
sjálfum sér, hversu ágæta vinnu að^hann, að minsta
kosti hefði í veröldinni. Gat nokkuð verið ágætara,
en að lifa í norðlæg^i landi, rétt að segja norður
við norður-pól, hjá St. Kláusi og konu hans og á
meðal allra leikfanga völundanna og að skrifa bæk-
pr alt árið i kririg, til þess að láta í jólasokka barn-
anna. — Hvað gat verið unaðslegra en það? spurði
CBenjamín bókfélagi sjálfan sig. Mest^af öllu, hugs-
aði hann ennfremur, líkaði honum þetti ákjósan-
lega herbergi sitt, þar sem að sólin skein inn svo'
glaðlega og kænskubragða tréð óx, þéttvaxið af á-
ætlunum fyrir sögur og breiddi sínar fögru greinar
yfir höfuð haris. Benjamín bókfélagi var næsta
glaðui) og ángður þennan morgun, þegar hann hafði
sett sig í stellingarnar og tekið til starfs á bls. 24
\í “Hefnd þrumuskýs foringja,” bók, sem hann var
að skrifa, fyrir ofurlitla stúlku-flennu, kölluð Kat-
inka, sem var hrifin af sögum um Indíána, hérumbil
eins mikið og henni líkaði Loppipopps og er þá heil-
mikið sagt.
Bráðlega kom Hickety-Stickety inn, hann var
pósthússtjórinn í umdæmi St. Kláusar. Hann hélt
á bréfi og leit út eins og hann væri ekki sem á-
nægðastur. • .
% Framh.
DR. B. J. BRANDSON
210-220 Medlcal Arts Bldg.
Cor Graham ofr Kennedy Sta.
Phone: A-1834
Office tlmar: 2_3
Heimili: 776 Victor St.
Phone: A-7122
Winnlpeg, Manltoba.
Vér leggjum sérstaka ðherzlu fi. a6
selja meðui eftir forskrlftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá.t eru
notu8 eingöngru. pegar þér komi8
me8 forskriftintf til vor, megáS þér
vera viss um, að f& rétt Þa8 sem
læknirinn tekur til.
COLCLEUGH & CO.
Notre Dame and Slierbrooke
Phones: N-765S—7660
Vér seljum Giftlngraleyfisbréf
DR O. BJORNSON
216-220 Medical Arts 151(1«
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: A-1834
• Office tlmar: 2—3.
HeliÁili: *764 Victor St.
Phone: A-76S6
Wlnnipegr, Manitoba.
DR. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bidg.
Cor. Graham ogr Kennedy Sts.
Phone: A-1834
Office Hours:
Helmili: 921 Sherburne St.
Winnipeg, Manitoba.
DR. J. STEFANSSON
216-220 Medical Arts Bldgr
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: A-1834
Stundar augna, eyrna nef og
kverka sjtlkdóma.—Er a8 hitta
kl. 10-12 f.h. ogr 2-6 e. h.
Heimili: 3 73 Rlver Ave.
Tals.: F-2691
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
Stundar sérstaklega Kvenna og
Barna sjúkdóma.
Er að hltta frfi kl. 10-12 f. h.
x ogr 3—6 e. h.
Offioe Phone: N-6410
Heimili: 30'6 Victor St.
Slml: A-8180
DR. Kr. J. AUSTMANN
724 !4 Sargent Ave.
ViStaistlmi: 4.30—6 e.h.
Tals. B-6006
Hehnill: 1338 Wolslejr Ave.
Slmi: B-7288.
DR. J. OLSON
Tannlæknir
216-220 Medical Arts Bld«.
Cor. Graham ogr Kennedy Sts.
Phone: A-3521
Helmili: Tals. Sh. 3217
DR. G. J. SNÆDAL
Tannlaeknir /
614 Somerset Block
Cor. Portage'\ve og Donald St.
Talslml: A-8889
DR. K. J. BACKMAN.
Skin Specialist.
404 Avenue Blk.,
265 Portage Ave.
Office phone A-1091.
Hours: 2—6
Munið símanúmerið A 6483
og pantiS me8öl yðar hjá oss.—
Sendlð • pantanlr samstundis. Vér
afgreiðum forskriftir með sam-
ylzkuseml og vörugæði eru öyggj-
andi, enda höfum vér margra ára
lærdómsrlka reynslu að bákl. —
Allar teguHdir lyfja, vindlar, Is-
rjómi, sætindi, ritföng, tóbak o.fl.
McBurney’s Drug Store
Cor. Arlington ob Notre Damí
Giftinga- og Jarðarfara-
Blóm
nieð litlum fyrirvara
BIRCH Blómsali
616 Portage Avc. Taln.: B-720
St. John: 2, Ring 3
A. S. BARDAL
848 Sherbrooke St.
Selur likkistur og annast um út-
farir. Ai'.ur útbúnaður sá beiti.
Enn fremur seíur hann allskonar
mlnnisvarða og legsteina.
Skrifst. Talsími:
lleiinilis Talsími:
N-6607
J-8302
JOSEPH TAYLOR
Ijögtaksmaður
Heimatalsími: St. John 1844
Skrifstofu-talslmi: A-6557
Tekur lögtaki bceði KúsaleiguskuUir,
veðskuldir og Víxlaskuldir. V
AfgreiÖir alt, sem a8 lögum lýtur.
SKRIFSTOFA 252% MAINST.
THOMAS H. JOHNSON
H. A. BERGMAN
ísl. lögfræðingar.
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P. O. Box 1666
Phones: A-6849 og A-6840
W. J. Lindal. J. H. Lindal
B: Stefansson.
fslenzklr lögfræðingar.
708-709 Great-West Perm. Bldg.
356 Main St. Tals.: A-4963
Pelr hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Glmli og Piney
og eru þar að hitta á eftirfylgj-
and tlmum:
Lundar: annan hvern mi8vikuda*
Riverton: Fyrsta fimtudag.
Gimii: Fyrsta miðvikudag.
Piney: Pri8Ja föstudag
1 hverjum mánuBl.
A. G.' EGGERTSSON
ísl. liigfræðlngur
Hefir rétt til a8 fjytja mál bæ8t
I Manito.ba og Saskatchewan.
Skrtfstofa: 'Wynyard. Raxk.
Selnasta mánudag I hverjum mán-
«81 staddur I Churchbridge
DR. ELSIE THAYER
Foot Specialist
Allar tegundir af fótaejúkdómum.
•vo aem líkþornum, lœknaðar fljótt
og vel. Margra ára œfing.
^lalenzka töluð á lœkningaatofunni.
Room 27 Steel Block
Cor. Carlton & Portage Tals. A9688
A. G. JOHNSON
•07 Confederatlon Ltfe RMg.
WTNNTPEG
Annast nm fasteigmr mamrn.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifatofusíml: A-4263
Hússfmt: B-S32H
J. J. SWANSON & CO.
Selur bújarðir. Látið það félag
selja fyrir yður.
611 Paris Buildlng, Winnipeg.
Phonea: A-6349—A-6310
STEFAN SOLVASON
TEACHER
ot
PIANO
Ste. 17 Emilv Apts. Emlly St.
. Emil Johnson
SERVICE ELEOTRIO
Rafmagnt Contractlng — AUa-
kvns rafmagandhöld aeld og við
þau gert — Eg ael Moffat og
McClary Eldavélar og hefl þær
til aýnia á verkatasOi mínu.
524 SAKGENT AVE.
(gamla Johnson’s byggingin vi8
Young Street, Winnipeg)
Verskst. B-1507. Heim. A-7286
Verkst. Tals.:
A-8383
Helma TalB.:
A-9384
G. L. STEPHEÍNSON
PLUMBER
Allskonnr rafmagnsáhöld, svo sem
straujám, víra, allar teírundlr af
glösum og uflvoka (hatterics)
VTEUKSTOFA: 676 IIOME ST.
Sínil: A-4153. Isl. Myndastofa.
Walter4s Photo Studio
Kristín Bjarnason, eigandl.
290 PORTAGE Ave., Wlmiipeg.
-Næst bið Lyceum lelkhúsiB,
Isleazka bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægsta
verð. Panlanir afgrciddar bæöi
fljótt. og .veL Fjölbreytt úrval.
Ilrein og lipur viðsklftl.
Bjarnason Baking Co.
676 SAUGENT Ave. Winnipeg.
Phone: B-4298
MRS. SWAINSON
að 627 SARGENT Ave., Winnipeg,
hefir ávalt fjTlrligjcjandl úrvals-
hirgðir af nýtí/Jcu kvcnhöttiun.
Hún cr cina ísl. konan. sem slika
vcrzlun rekur í Winnlpeg. íslomh
ingar, látið Mrs. Swalnson njóta
viðsklfta yðar.
I