Lögberg - 18.02.1926, Qupperneq 7
I/K5KERG FIMTCJDAGIKN,
18. FEBRÚAR 1926.
Bls. 7.
VAR EINUSINNI HÁRLAIJS
Hön hafði mist sitt að-
dáarílegia hár i hitasótt,
og eftir að hafa árang-
unslaust reynt ýms hár-ij
meðul, gaf hún upp von
um að fá það aftur. pá
las hún söguna um Lina
Blomatrand og myndin
sýnir afleiðinguna af að
nota Lina Blomstrand’s
frægu uppfyndingu, sem
er blöndun af dýrafeiti
og öðrum efnum, og sam
hjálpaði henni sjSlfri til
að fá aftur hárið, sem
hún misti af sömu á-
etæðu. Notið þetta með-
al við öllu/ sem er að
hárinu.
L. B. HAIR TONIC
Abyrgst að hárið vaxi. Peningum
skilað aftur, sértu ekki ánœgður.
Fá4u flösku í dag. Tak enga eftir-
líking. Heimtaðu L.B.
Tvegg.ia mán. lækning.. $1.50
L.B. Shampoo duft ........40
1 lyfjabúðum og Dept. búðum, eða
með pósti frá L.B. Co., 257 Mc-
Dermot Ave., Winnipeg.
GuðbjörsT Þarsteins-
dóttir.
F<edd 28. nóv. 1848. Dáin 10. jan. 1926
Þess var getið í blöCunum síöast
að andast hefði að h'eimili sínu hér
bæ, 541 Lipton stræti, ekkjan Guð
bjöfg Lorsteinsdóttir frá Flögu
Hörgárdal, rúmra 77 ára að aldri.
húsi bæjarins í sieptember mánuði
haustiö 1915, tuttugu og fimm ára
gamall.
Eftir lát manns síns bjó Guðbjörg
heitin áfram í Flögu upp að vorinu
1901, að hún flutti að Myrká i söniu
svejt. Þar var hún í tvö ár. Var þá
Aðalsteinn sonur hennar fluttur af
landi burt til Winnipeg. Tók þá yngri
sonur hennar Friðrik til ábúðar jörð-
ina Einhamar og færði móður sína og
yngsta bróðurinn Pálma þangað. Stóðj
hann svo fyrir búinu þann tíma senv
þau áttu eftir að dvelja á íslandi, en;
vestur hingað fluttust þau sutr.arið
1906 og settust að hér í bæ. Reistu
þeir bræður hús hér í bænum og fengu
móður sinni og bjó hún þar eftir þaö.
þangað til æfinni lauk sunnudags-
morguninn þann 10. f. m.
Systkini Guðbjargar sál. voru mörg,
alsystkini 8 en hálf-systkini 0 frá
seinna hjónabandi föður htnnar. Af
þeim systkinum öllum eru ný aðeins
sex á lífi. Ein alsystir hennar Helga
Lorsteinsdóttir fluttist hingað
snemma á tíð og er hennar að mörgu
og góðu getið á fyrstu landnámsárun
um. Hún giftist Arngrími jónssyni
frá HéðinShöfða í Þingeyjarsýslu og
lézt fyrir mörgum árum síðan í Vict-
oria-Jborg vestur á Kyrrahafsströnd.
Systkinin, sem á Hfi eru hér og
heima á ættjörðinni eru þessi:
Albræður:
Þorsteinn bóndi Þorstéinsson, land-
námsmaður við Gardar, N. Dak..
en nú búsettur í Seattle borg vestur
við Kyrrahaf.
Sveinn Dorsteinsson áður búsettur í
* Dakota en flutti þaðan fyrir mörgum
árum síðan og býr nú í bænum Wyn-
yard í Saskatchewan.
Hálfsystkini:
Jóhanna, gift Árna Árnasyni við
Kristnes, Sask., Jónas bóndi t Hrauk-
\b>æ við Akurýyri. Kristbjöfg ekkia
Aðalsteins Hallgrímssonar á Akur
eyri. —
Sem að er vikið var Guðbjörg heit-
in hnigin að aldri er hún settist hér
að, framandi og fáum kunn þeim er
hún tók sér hólfbstu á meðal. Æfin
var meir en að hálfu gengin og kraft-
arnir farnir að þrjótg. Annar mesti;
ef eigi sá mesti sorgaratburður æfinn-
ar mætti henni hér, er yngsti sonur
hennar var borinn til grafar. Að lik-
um lætur að viðkynni hennar yrðu
ekki viðtæk og sízt jafnviðtæk og þau
Guðbjörg heitin var vönduð og^ voru ; sveitinni hennar heima, meðan
merk kona, og þótt hnigin væri að hún bjó á FIÖgu. ÞTátt fyrir þetta
aldri, er hún flutti hingað vestui,; nágu kynni hennar víða og við þau;
kyntust henni margir árin þau, sem komu-hyarvetoa í liós hin sömu ein-
kenni og merkt Tiofðu æfi hennar og
auðikent upplag 'hennar frá því t
hún hefir búið hér í bænum.
Guðbjörg var fædd 28. dag nóv-
embermánaðar, árið 1848 á Uppsölum ,*esku. Hún var ,rik t Iund. örgeðja
í Eyjafirði. Foreldrar hennar voru cn -sáttfús og erfði lítt mótgjörðir svo
þau hjón Þorsteinn bóndi Þorsteins
son er lengst bjó á Mýrarlóni í Glæsi
hjálpfýsi og hluttekningarsemi i ann-
ara kjörum komu hvarvetna fram og
bæjarhreppi í Éyjafirði, fJónssonar á voru ávalt auðsæ i öllu hennar dag-
Plögu Þorsteinssonar á Engimýri fari- Tvent auðkendi hana, sagði na-
Jónssonar í Saurbæ Þorsteinssonarj, 'kominn ættingi hennar við mig; um-
og fyrri ’kona hans Guðbjörg Kráks-: hyggja og samúð með bágstöddum og
dóttir. | bókhneigðin — einkum á efri árum —
Ársgömul var Guðbjörg tekin til en þa voru líka tómstundirnar fleiri.
fósturs af hjónunum Sveini Jónss- Fanst það Hka á því hve fróð hun var,
syni og Helgu Jóhannsdóttur er lengst um *ttir og sögu. Hún var gestrisin
bjuggu í Hvassafelli í Eyjafirði. And- góðviljuð, og ekki Var það kunnugt
aðist móðir hennar stuttu þar á eftir. að hún nokkru sinni “bæri nokkrum
í Hvassafelli ólst Guðbjörg upp til kaldan drykk” er að garði hennar
tvítugs aldurs að hún fór í vinnu- har- Þessi siðustu orð hefi eg eftir
mensku, um tveggja ára tima þar i þcssum sama ættingja hennar, þvi
firðingum en flutti því næát vestur i Þan eru fagur og djúptækur ýitnis-
ÖKnadah Frá Steinstöðum í öxnadal burður, svo fágæt sem þau eru. Marg-
giftist hún áriö 1877 Kristjáni Jóns- an her oft að garði á íslandi (og víð-
syni bónda frá Engimýri og byrjuðu ar) ferðamóðan af fjallvegurrt, þyrst-
þau búskap á Bessahlöðum í sömu an þreyttan og hrakinn, og þá er það
sveit. Þar bjuggu þau í 5 ár en flutt- viðsjárverður greiði að bera þeim
ust þvinæst að Flögu í Hörgárdal, og Hinum sama “kaldan drykk.”
bjó hún þar lengst og við þann bæ var' Kjör og reynsla þjóðar vorrar,
æfistarf hennar aðallega tengt á ís- kennir á fleiru en þessu lífssannind-
landi. Þar andaðist Kristján^maður* in mestu og börn hennar færa þau
henni árið 1887. Með honum eign- út með litlum en hugstæðum dæmum.
aðist hún 4 sonu, dóu tveir-í æsku, en Oft er blandaður og borinn “kaldur
tveir hafa náö fulltíða aldri: Aðal-'drykkúr” þeim sem þreyttir eru, og
steinn Kristjánsson er um langt skeið það nefnt kærleiksverk.
hefir dvalið i New Ýork, en er nú Útför Guðbjargpr heit. fór fram
til heimilis hér í bænum, smiður og frá heirðili hennaf þiiðjudaginn 12
fasteignaverslunarmaður; Friðrik f. m. til Brookside grafreitar að við-
Kristjánsson einnig smiður og fast-
eignasali er hér hefir búið, frá því að
Ihann fluttist hingað vestur, kvæntur
Hólmfríði Jósepsdóttur, er hún ættuð
úr Húnavatnssýslu.
Auk þeirra barna, er nú er getið,
eignaðist Guðbjörg heitin 2 sonu, er
annar á lífi og býr vestur í Belling-
v ham i ríkinu • Washington og heitir
Hjörtur; hefir hann tekið sér viðttf-
nefnið Hjaltalín. Hann er elztur
Hinn hét Pálmi. Faðir hans var Einar
Jónsson þá til heimilis í Flögu. Pálmi
var hið efnilegasta ungmenni, ágætum
gáfum gæddur og skáldmæltur vel.
Hann andaðist hér á almenna sjúkra-
stöddum allmörgum vinum hennar og
ættingjum. Var öllum eitt í huga að
nyeð henni væri góð kona af heimi
horfin og til moldar borin.
/ R.F.
Jón Þorláksson Björnson
Hjálpræði öldnum og Ungum, sem
Finst Þeir Vera Að Gefast
Upp.
Þúsundum manna batnar á fáum
dögum. Það er undravert,
hve fljótt Nuga-Tone vinn-
ur verk sitt.
Nuga-Tone færir aftur líf og
fjör í slitnar taugar og vöðva. Það
byggir upp heilbrigt blóð, sterkar
taugar og eykur undursamlega
kraftana. _ Nuga-Tone veitir end-
urnærandi svefn, góða matarlyst,
Kóða meltingu; gefur manni dugn-
a? og áhuga. Ef þér líður ekki
etns vel og vera ætti, þá ættir þú
, ®Ja'fs þín vegna að reyna Nuga-
lone. Það kostar ekkert, ef þér
oatnar ekki. Nuga-Tone er bragð-
gott og þér fer strax að batna eft-!
i-aa-*,aga- Ef læknirinn hefir
ekki raðlagt þér það nú þegar, þá
farðu bara_tíl lyfaalans og fáðu
flosku. Reyndu það í nokkra daga
ogefþér liður ekki betur, þá bara
skilaðu afganginum og lyfsalinn
skilar þér aftur peningunum. Þeir
sem bua til Nuga-Tone, vita svo
vel hvað það gerir, að þeir leggja
fyrir alla lyfsala að ábyrgjast það
og skila aftur peninn;unum, ef þú
ert ekki ánægður. Líttu á á-
byrgðina á pakkanum. Meðmæli'
og ábyrgð og fæst hjá öllum lyf-
sölum. •
Fccddur 9. okt. 1866.
Dáinn 8. júlí 1925.
Þann 8. júh 1925 anclaðist að heirn-
ili sínu í Edinborg, N. Dak., Thor-
lákur Björnsson. Var hann lengi
búinn að eiga á Edinborg heimili sitt,
og hafði þar atvinnti hjá Telefón-
félaginu. Hann var fjölskyldumaður
og vel látinn. Fyrir noltkrum árum
misti hann heilsuna. Varð hann fyr-
ir slysi við atvinnu stna, sem aldrei
varð bætt. Tvö seínustu ár æfinnar
urðtt honum allar bjargir bannaðar.
Hann var 59 ára, er hann lézt.
Thorlákur sál. var skagfirzkur að
ætt og fæddur á íslandi 9. okt. 1866.
Foreldrar hans voru þau hjónin
Bjöm Jónsson og Sigriður Þorláks-t
dóttir, er bjuggu á Frostastöðum og
Sleitubjarnarsjtöðum í Skagafirði. j
Börn þeirra Björns og Sigríðar voru
11 alls. Þrjú þeirra dóu i æsku, en!
átta komust til aldurs. Eru nöfnj
þeirra, sem hér segir: 1. Rannveig,!
dáin fyrir mörgum árum; var tví-|
gift, fyrst Sigurjóni Kristjánssyni,
og þvinæst Jóhanni Oddsyni á Gard-
ar. 2. Sigurbjörn, bóndi við Hensel,
N. Dak.; kvæntur maður. 3. Ólína
Maria, gift kona við Hallson, N.-
Dak., dáin 1924. 4. Jón Thorlákur.
5. Gísli Sigurjón, bóndi í Skagafirði.
6. Halldór, bóndi í Blaine, Wash. 7.
Sigríður, kona Gunnars Oddssonar
við Brown P.O., Man. 8. Anna, kona
Árna Jóhannessonar við Hallson, N.
Dak. Eins og hér er getið, eru þrjú
þessara systkina dáin: Rannveig, ÓI-
ina og Thorlákur, og foreldrin bæði,
en 5 þeirra eru enn á lífi.
Árið 1876 flytur fjölskylda þessi
til Vesturheims og settist að í Nýja
íslandi. En að nokkrum árum liðn-
um flytur hún suður til Dakota og
sest að við" Hallson. Þar eru Björn
og Sigriður gyáfin og börnin þeirra,
sem til aldurs komust og dáin eru.
Thorlákur sál. var unglingur, er
hann kom til Dak. En þar elur hann
allan aldur sinn. Fékst hann við
smíðar, einkum járnsmiðar, á Moun-
tain og Gardar, þar til hann gerðist
verkamaður fyrir telefón-félagið á
Edinborg.
Hann var tvígiftur. Var fvrri
kona hans Margrét, dóttir Jóh. Sig-
urðssonar í Eyford-bygð. Af þvi
hjónabandi er einn sonur, Waltýr
Jo-hnson, kvæntur maður í Edinborg.
Seinni kona hans er Kristín Sigur-
jónsdóttir, bróðurdóttir Jóhannesar
læknis Jónassonar á Mountain. Eign-
uðust þau hjónin sex börn; dó eitt
þeirra í æsku, en fimm eru á'lífi, og
er það elzta þeirra um tvítugt. Nöfn
þeirra eru: Gardar, Björn, Anna
Sigríður. Sigurjóna Bóthildur, og
Stefán Friðrik. Þá er Thorlákur sál.
féll frá, hafði hann og Kristín kona
hans verið 21 ár saman í hjónabandi.
, Thorlákur sál. var fríður i sjón og
kom vel fyrir, lipurmenni og góð-
menni mesta. Fullvel var hann gef-
inn, smekkvis óg sérlega lagvirkur.
Hann var góður faðir og lét sér sér-
, lega ant tmi uppeldi b^rnanna sinna.
Fátækur var hann alla tíð, og eftir
að hann misti heilsuna og atvinnuna,
átti fjölskylda hans erfitt uppdrátt-
ar. Var þá stundum hlaupið undir
bagga. Má einkum geta Mrs. Pat.
Paul, systur fyrri konu hans, í tilefni
þess, og fleiri. Ber þeim öllum
þakklæti, sem þar réttu hjálparhönd.
Útför Thorláks sál. fór fram frá
kirkju Hallson safnaðar, og var hann
jarðaður i grafreitnum þar hjá sinu
fólki, sárt syrgður af konu sinni og
börnum, systkinum og mörgum vin-
nm. Hann var jarðsunginn 12. júlí
1925 af þeim, er linur þessar skrifar.
Páll Sigurðsson.
Jóhann Vigfússon
Eins og minst var í íslenrku blöð-
unum 6. janúar síðastliðinn, andað-
ist Jóhann Vigfússon á nýársdags-
morgun að 532 Beverley stræti hér
í borg.
Það er nú orðin föst regla hjá okk-
ur, Vestur-lslendingum, að geta þeirih
með fáeinum línum, sem flytja burt
úr hópnum okkar yfir á landið 6-
kunna, og méf, áem rita þessar linur,
finst það vel viðeigandi.
Jóhann var fæddur i Litlubreiðu-
vik í Reyðarfirði, Suður-Múlasýslu á
íslandi, 4. febrúar 1S65, og þvi næst-
um 61 árs, er hann andaðist. Hann
var sonur Vigfúsar Eiríkssonar Guð-
mundssonar, og Valgerðar Þórólfs-
dóttur Jótlssonar. Móðir Valgerðar
var Þórunn Richardsdóttir Long, af
Eskifirði. Alt var þetta fólk af-
bragðs vel gefið og vandað til orða
og verka.
Fimm ára gamall misti Jóhann föð-
ur sinn. Var þá móðir hans illa stödd
nieð 7 lítil börn og ekki mikil efni, en
hún var kjark kona, og hugurinn all-
ur við það eitt, að sjá börnunum borg-
ið. Tók hún sér þá ráðsmann, Pál
Jónsson, náfrænda Vigfúsar sáluga.
°& giftist honum nokkru síðar. Með
þessu einu móti sá hún sér fært að
halda barnahopnum saman og sjá um
hann sjálf. Jóhann ólst því upp hjá
móður sinni og stjúpa sinum, sem
reyndist honum eins og góður faðir.
— Á þeim árum voru engir barna-
skólar í Múlasýslum og þó viðar værl
leitað á landinu. Naut því Jóhann
engrar mentunar í æsku, nema það
sem heimilið gat veitt honum. En
hann var bókhneigðuj maður, eins og
hann átti kyn til, og las þvi mikið, því
nóg var af góðum bókum á heimilinu,
enda varð hann vel sjálfmentaður
maður, þó hann léti Htið á því bera.
Ungur byrjaði Jóhann að stunda
sjó, enda varð það hans aðalatvinna,
á meðan hann dvaldi á ættjörðinni,
þdtti hann lipur sjómaður og afbragðs
handlaginn á alt, sani hann lagði hönd
að, bæði á sjó og Jandi.
Árið 1900 'flutti mest af þeirri
fjölskyldu af landi burt vestur til
Canada: móðir hans og stjúpi, þrír;
tlbræður og þrjú hálfsystkini, elzti
bsóðirinn giftur, með konu og sex;
'börn. Alt settist þetta fólk að í Win-|
nipeg, og má segja, að það hafi altj
af haldið hópinn síðan, nema það semj
dauðinn hefir nú höggvið stórt skarð
í vinahópinn.
Þegar hingað var komið, byrjaði
Jóhann að stunda húsasmíði; hafði
hann haft sérstaka löngun til að læra
það handverk, enda varð hann finnj
og ágpetis smiður á fáum árum, og!
rak þá iðn til dauðadags,. eða eins j
lengi og kraftarnir leyfðu. Það eittj
heyrði eg hann kvarta yfir, að hérj
væri ekki yfirleitt vandað nóg verk;
hann vildi ekki hálfverknað i neinu,
og að svíkja nokkurn mann í vejrki
eða á verki, var honum ómögulegt.
—Um haustið 1900 gekk hann í
Goodtemplara stúkuna Heklu, og(
vann og stóð í henni til dauðadags
Einnig þar var hann trúr eins og|
stálið, og alt sem hann vann fyrir
stúkuna og málefni hennar á þeim
langa tíma, var með snild af hendi
ieyst.
Gleðimaður var Jóhann enginn, en
þægilegur við samferðafólkið, og svo
góðhjartaður, að hann kendi í brjósti
um alla sem bágt áttu; og engan
mann hefi eg þekt viljugri en hanr*
að heimsækja veika á spítölum borg-
jrinnar til að gleðja þá og gjöra þeim
gott, ef hann gat.
Trúmaður var Jóhann, en hneigðist
ungur að frjálstrúarstefnunni og hélt
fast við það til dauðadags, þvi hann
var aldrei eitt í dag og annað á
morgun; hann tilheyrði Sambands-
söfnuði og vann honum af trú og allri
einlægni, enda mintist séra R. E.
Kvaran hans fagurlega i Hkræðunni,
sem hann hélt eftir hann.
Eg veit að allir, sem þektu hann
bezt, eru mér sammála um það, að
þar kvaddi drengur góður þennan
heim; hann sagði sjálfur, litlu áður
en hann andaðist: “Eg hefi reynt að
lifa velj eg kvíði alls ekki að flytja|
burt. Eg trúi því að betra taki við.’"
—Eg vildi óska, að allir gætu sagt
með sannfæringu þessar sömu setn-
ingar. þegar þeir eru að kveðja þepn-|
án heim.
Alúðar þökk fyrir samvinnuna og
samvertina, minn kæri frændi og
vinur.
B. M. Long.
* * #
jóhAnn vigfosson.
1 kyrðum . vex liljan, sem kætir, á
grund,
og kærleikans blómstur í göfttgri lund,
en heimsbörnin, tíðum svo glapsýn,
því gleyma;
um glaumlífsins tómleik er sælla að
dreyma.
Því hátt er ei látið né hrópað um það,
—ei hærra en falli í skóginum blað—
þó skarð sé í hópnum, sem veginn
þann velur,
að vinna i kyrþey, og sporin ei telur.
Með hávaðamönnum ei hlutskifti
kausty
sem hrópa um störf sín og lofa við
•raust,
þó auglýsist jafnan, er æfinni lýkur:
að orðununi tómurn var maðurinn
ríkur.
Með hinum frá árdegi lagðir þú leið,
sem láta ei mikið, en þreyta sitt skeið
og valdir þér, frændi, þann veginn,
setn Iiggur
til vegsemdar meiri en lýðurinn
hyggur.
Þú hvarfst ei frá marki, sem hafðir
þér sett,
ef hjartað þér sagði, að gott væri’
og rétt.
1 íslenzkri fortíð það æðstur var
hróður,
sem ómar þér látnum: Hann drengur
var góður!
Richard Beck. .
Œfiminning*
Jónas Jónsson var fæddur á
Hnjúkum í Ásum, í Húnavatns-
sýslu þann 3. júlí 1848. Foreldrar
hans voru þau hjónin Jón Hannes-
son og Margrét Sveinsdóttir, sem
þar bjuggu allan sinn búskap. Þau
Jón og Margrét áttu 12 börn. Þrjú
þeirra systkina dóu ung og tveir
Vér tökwn
gömln ikil-
vinduna yð-
ar fyrir $5
til $15 þegar
þér kaupið
V I K I N n
f RJÓMA-SKILVINDU
16 ára ábyrgð.
Nær öllum rjómanum og borg-
ar sig á stuttum tíma. "C”
stærð — 600 punda rúmtak
$89.00 út í hönd. F. o. b. Winni-
peg. Stærri og minni vélar meí
tilsvarandi lágu verði.
Sjáið umboðsmann vorn eða
skrifið oss.
Cushman Farm Equipment Co.
Limited.
Dept L. I. Winnipeg, Man.
Gísli SveinssoD
frá Lóni.
Sól í djúp er sígin,
sveitin klæðist húmi,
alt er hátt og heilagt,
hljótt í köldu rúmi^
yfir öðling dáinn
andar blíðum kliði.
Drottinn signir daginn
dýrð og helgum friði.
Gísli liggur látinn,
lokið heims er stríði,
hreinn að velli hniginn,
húss og sveitar prýði,
Víst er sælt að sofna
signdur geislum björtum
þeim, sem vinblítt vakti
vor í allra hjörtum.
Lengi skein á "Lóni’*
ljósið þinna daga,
dygð og göfgu geði
geislar öll þín saga.
Þér var Ijúft að létta,
laga alt og bæta,
þeim ér þrautir særðu
þér var gott að mæta.
Alt er einskis virði
auður heims og menning,
ef að andan skortir
æðstu lifsins kenning.
Það að verma veginn,
vera bræðrum styrkur
eiga ást, sem lýsir
yfir tímans myrkur..
Göfgur svanni grætur
góðan vin að beði.
Stunda stjarnan bjarta
styrkur þinn og gleði,
hún og dætur hljóðar
heitum fórna tárum
fyrir starfið fagurt
fylgd á liðnum árum.
Gisli, þú ert genginn,
gröfin holdið véfur,
Drottinn lífs og dauða
dagsins launin gefur.
Æfin þín var auðug,
eftirdæmið bjarta,
arfur ódauðlegur,
ást og vinarhjarta.
, M. Markússon.
(TCvæði þetta er hér endurprent-
að sökum þess, að meinleg prent-
villa slæddist inn í það » blaðinu
áður.—Ritsj.)
þar í 4 ár. Síðan keypti hann land,|
tvær mílur frá Akra, flutti þangað
og bjó þar til dauðadags^ J^n son-;
ur hans var alt af hjá honum. En!
Sveinn sonur hans, sem einnig var!
uppalinn hjá föður sínum, fluttist[
til Morden í Manitoba, og innrit-j
aðist þar í 184 deild hins cana-j
diska herliðs og fór með henni til
Englands í september 1916. j
Skömmu síðar fór hann þaðan tiL
Frakklands og beið bana fyrir;
sprengikúlu á vígvellinum þann
30. marz 1918.
Fyrir nokkrum árum fluttist tili
Jónasar eklcjan Kristín Kristjáns-j
son og gerðist ráðskona hjá hon-
um. Stundaði hún hann ásamt Jóni
syni hans með frábærri umhyggju
og kostgæfni í þeim langvarandi
veikindum, sem hann þjáðist af og
er að síðustu drógu hann til bana
og sem var krabbamein í lifrinni.
Hann andaðist þann 3. maí 1925;
77 ára og 10 mánaða að aldri.j
Jarðarför hans fór fram þann 6.
maí. Var hann jarðsettur í grafreitl
Vídalíns safnaðar; og jarðsung-|
inn af séra Kristni ólafsyjhi að
viðstöddu miklu fjölmenni.
Jánas sál. var hinn mesti sæmd-
armaður í hvívetna. Og er hans
sárt saknað af hans mörgu vinum,
sem við fráfall hans finna stórtl
skarð höggið í sinn vinahóp. Bless-j
uð veri minning hans..
Vinur hins látna.
bræðurnir dúu fullorðnir, Jjétu
þeir Hannes og ólafur. Hin syst-
kinin hétu; Björg, Sveinn og
Kristófer; eru þau öll heima á ís-
landi. En hingað, vestur um haf
fluttust: Einar, dáinn fyrir 7 ár-
um; J6n, sem býr vestur á Kyrra-
hafsströnd, við Cloverdale pósthús
B. C. og Ingibjörg, sem býr í Sel-
kirk, Manitoba.
Jónas ólst upp hjá foreldrum sin-
um. En þegar hann var 32 ára að
aldri, fluttist hann frá Hnjúkum
°g byrjaði búskap á Björnólfsstöð-
um í Langadal, með Margrétu
Jónsdóttur. Með henni eignaðist
hann tvo syni, >sem hétu Jón og
Sveinij. Á Björnólfsstöðum bjó
hann í 8 ár; en að þeim liðnum
flutti hann hingað vestur um haf
árið 1888. Settist hann fyrst að í
Gardar í Norður Dakota; og var
*‘Frá hiaum enda
4
veialdaíinnar—
mundum við senda eftir Zam-
Bflr’, skrifar Mrs. J. C. Lemon,
að 1102 East Broadway, Glen-
dale, Calif., U.S.A. “í Ontario
fyrir 20 árum notuðum við það
og tókum forða af hví til Michi-
gan Nú látum við senda okkur
Zam-Buk til Califorma.
“Zam-Buk er sannað vera a-
gætt lyf'við skinnkvillum. Þeg- _
ar við vorum í Canada, man eg
að dóttir mín brendi sig illilega
á stónni. Zam-Buk græddi sár-
ið á fáum dögum. Maðurinn
minn meiddi sig í fótinn. Það
varð ilt úr bví og kom í blóðeitr-
un. sem gerði skinnið rautt.* Er
við> létur Zam-Buk við þetta, bá'
batnaði það mjög fljótlega. Sé
Zam-Buk notað í tíma. varnar
það brunasárum að verða dýpri
og þess. græðandi efni koma í
veg fyrir, að spilline hlaupi í
sárin. — Zam-Buk hefir gjört
okkar fjölskvldu svo mikið gott
að e" veit ekki hvernig við gæt-
um komist af án þess.”
—Mundum við -
' senda eftir
%
ram-Buk*
Frá Islandi.
í tilefni af þeirri fregn að íslensha
hafi verið löglevfð sem námsgrein
í fylkisskólum í Manitoba, væri méri
einkar kært ef Lögrétta vildi við j
hentugjeika birta hjálagðlar lípur.
Eg geri ráð fyrir að margir landar j
vestan hafs lesi Lögréttu, og upp-;
lýsingarnar gætu þá orðið einhverj-
um kennaranum til leiSbeiningar.
Snæbjörn Jónsson. |
Kenslubók í íslensku, nútíðar-
niálinu, er Clarendon Press í Ox-j
ford nú að gefa út. Höfundurinn
er Islendingur, en hefir notið að-
stoðar próf. W. A. Crag\e við verk-
ið. Bókin mun verða' i tveim
bindum.
Fornislenzk málfræði eftir Miss
Helen Buckhurst, sem hér var um
eitt skeið við íslenzkunám, er ný-
kominn út. Útgefendur eru Mao-
millan Co. í London. Sú bók mun
einnig vera samin undir handleiðslu
próf. Craigie og þarf því varla
frekari meðmæla. Ekki er hún
komin hér í 'bókaverslanir ennþá.
Lögrétta mintist lítilldga á hina
forníslenzku lesbók eftir próf.
Craigie í fyrra vetur áður en prent-
un hennar var lokið. Sú bók fær
sem vænta mátti hinar bestu viðrok-
ur; t.d. skrifaði magister Bogi Mel-
steö um hana í Berlingske Tidende
Hvtnær sem skinniB er skorið, brent
eOa skemt á eínhvern h&tt, er Zam-
Buk æfinlega bezta meBaliB. Jurta-
lyf. 50c askjan, 3 fyrir $1.25. AlstaSar.
25. júní s.l. og taldi hana hiklaust
hina 'bestu íslenzku lesbbk sem út
hefir komið. Fleiri hafa tekið í
sama strenginn. Titill bókarinnar
er ‘Easy Readings in Old Icelandic’
og útgefamdi er I. B. Hutchen, 22
Eildon Strept, Edinborg. Bókin
mun nú þegar vera notuð eitthvað
lítils háttar í íslenskum skólum.
—Lögrétta
LAUSAVÍSUR.
- Haust.
/Senn má varma sumar báls
síðsta bjarma líta:
hlíðar barminn faðmar frjáls
fönnnin arma hvíta.
Ólína Andrésdóttir.
Þó að Ægir ýfi brá,
auki blæinn kalda,
ei skal vægja, undan slá
eða lægja falda.
örn Arnarsom
vel af
Ef þú hefir komist
í Canada
1
Því þá ekki að fá frændur
og vini til að koma líka?
V' ■
Stjórnin í Canada býður alla velkomna, sem koma hingað til að
búa eða vinna að landbúnaði eða heimilisverkum.
Innflutningslögunum er ekki erfitt að fullnægja, fyiir þá semkoma
frá s(nu eigin landi og sem bafa góða beilsu. v
Hvernig fará skal að:
Innflutningadeild stjórnarinnar í Canada, befir gert samninga við
bæði járnbrautakerfi landsins, um að böndla allar umsóknir, þessu við-
víkjandi, án endurgjalds.
Ef þú vilt bjálpa landa þínum, sem er binumegin hafsins, til að
koma hingað, og ef þú vilt gefa honum, eða henni vinnu á þinni eigin
bújörð, eða útvega boijum eða benni vinnu bjá öðrum bónda, þáaflaðu
þér upplýsinga bjá næsta C.N.R. eða C.P.R. umboðsmanni.sem verða
Iátnar í té alveg endurgjalds laust.
Þar sem þetta-á ekki að kosta neitt. ætti enginn eð borga peninga
fyrir upplýsingar eða aðstoð í þessum efnum.
Department of Immigration and Colonization
OTTAWA.
1