Lögberg - 29.04.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.04.1926, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN. 29. APRÍL 1926. l Jr Bænum. Jónas Jónasson, seytján ára gamall piltur, sonur Mr. og Mrs. Jón Jónasson, Árnes, Man., dó á Almenna spítalanum hér í borg- inni á miðvikudaginn var. Líkið var flutt til Árnes og fór jarðar- förin þar fram. Skip Swedish American línunm ar “Drottningholm” sigldi frá Go thenburg um miðjan dag hinn 23. þ.m. með 260 farþega, sem ætla til Halifax og 241 til New York, eða samtals 501. Það er væntan legt til Halifax 1. maí og til New York 3. maí.—Farþegar af “Grips- holm”, sem einnig kom frá Goth- enburg, lentu í New York á laug- ardaginn var. LL* u-öJxxj kn. IxUlrfarh* TLol cjudtöui Það var töluvert gestkvæmt á hinu stóra og fallega heimili þeirra Mr. og Mrs. A. S. Bardal, í East Kildonan, á sunnudags- kveldið. Mun tilefnið hafa verið það, að á sumardaginn fyrsta, 22. a/príl varð A. S. Bardal sextugur. Yar hann fæddur norður í Bárð- ardal — 22. apríl 1866. Á sumar- daginn fyrsta gat Mr. Bardal ekki verið heima, svo Mrs. Bardal bauð mörgum vinum þeirra hjóna að „ heimsækja þau á sunnudagskvöld- Guðsþjonustur við Mamtoba- ^ ^ ^ ^ sjáaniega vel vatn—í Silver Bay skóla þ. 9 maí; . öuvei þegið, þvl hinir rúmgóðu salir 1 Darwin skola þ. 16. og i Kalpn , ... , . “ . h húsi þeirra voru fullir af fólki. Jón Magnússon, fiskikaupmað- ur frá Gimli, lagði af stað til ís- lands á sunnudaginn var. Siglir hann frá Halifax hinn 1. maí með “Oscar II”, sem er eitt af skipum Scadinavian American línunnar. Mr. Magnússon gerði ráð fyrir að koma aftur á áliðnu sumri. Á þriðjudaginn lagði Aðalsteinn Halldórsson , frá Lundar, Man., á stað til íslands. Hann siglir frá Montreal með C. P. R. skipinu “Montnairne”. Hann gerir ráð fyrir að setjast að á fslandi. í Connor skóla á hvítasunnudag þ. 2*> _ A öllum stöðunum tekið til , .. , ,, o u v,í>«nir aX og skemtunar og afmælisbarnið kl. 2 e.h.. — Menn eru beonir að 6 , ,,__. , 3extuga fékk mikið af goðum ósk- um vina sinna. Það er langt frá Hinn mikilhæfi og góðkunni landi vor, Gunnar B. Björnsson minnast þessa. S. S. C. Mr. Davið Guðbrandsson fer f dag suður til Bandaríkjanna til Nutu gestir þar ágætra veitingaj frá St. Paul, Minn., var staddur í ' ■ -- -- -■*—----------borginni um helgina. Leit hann inn til vor á mánudaginn áður en hann fór heimleiðis. Það er æf- inlega ánægjulegt að sjá og heyra að það séu enn nokkur ellimörk sjáanleg á “A. S.” og hann leikur sér enn með hinum drengjunum, þess að heimsækja kunningja og|eins hann gerði fyrir þrjátíl| frændfólk og vera a hinm miklu, eða tíu árum allsherjar raðstefnu S. D. A., sem haldin verður í borginni Mil-1 waukee, Wis. Leikurinn "Grænir sokkar” verð- ur leikinn á Gimli á föstudags- kveldið hinn 7. maí og byrjar kl. 8.30. Leikurinn fer fram undir umsjón kvenfélags lút. safnaðar- ins og verður sýndur i samkomu- Hinn 8. apríl síðastl. lézt að heimili sinu, 34 Arnold Ave., Ft. Rouge, Winnipeg, Elías Vermunds- son, 73 ára að aldri. Elías var Húnvetningur, fæddur að Reyni Athygli skal hér með dregin að auglýsingunni frá Dr. K. J. Back- man, sem birtist hér í blaðinu. Hefir þessi góðkunni læknir ný- lega fengið sér mikið af rafáhöld- um til afnota við lækningar sínar. Þar á meðal rafmagnsgeisla (Ultra Violet), Radium o.s.frv. Auk þess gefur hann sig við því, eins og að undanförnu, að lækna hverskonar hörundssjúkdóma. En í þeirri grein er hann, sem kunnugt er, æfður sérfærðingur. Lækninga- stofa Dr. Backmans er að 404 Avenue Block, Portage Ave. Af einlægu hjarta þakka eg und- irrituð öllu þvi góða fólki, er veitti i mér hjálp og aðstoð í banaleguj mannsins míns, Jóns sál. Elías-| sonar. iSérstaklega þakka eg þess- um konum. Mrs. 0. Eggertsson, Mrs. Th. Eiríksson, Mrs. Kr. S. Pálsson, Mrs. J. Jakobsson, Mrs.) Kr. Sæmundsson og 'Mrs. Valg. j Johnson, sem gengust fyrir pen-j ingasamskotum mér til styrktar og færðu mér að gjöf $117.50; svo og öllum þeim, er tóku þátt í þess- um samskotum. Einnig þakka eg hjartanlega kvenfélagi safnaðar- ins og djáknanefndinni , er gáfu mér peningaupphæðir, hið fyr- nefnda $38, og hin síðarnefnda $15. Bið eg guð að launa fyrir mig allar þessar velgjörðir. Selkirk, 20. apríl 1926. Sigríður Elíasson, THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU BETTY BR0NS0N í The Golden Princess Aukasýning 7. kafli "SUNKEN SILVER" Mr. Björnsson, og gott væri að. hann ætti sem oftast leið til Win- nipeg. Sumarliði Hjaltdal frá Lang- ruth, Man., er staddur í borginni. Er hann að leita sér lækninga og býst við að dvelja hér um tíma. Mr. Hjaltdal segir alt gott að frétta úr sinni bygð og líðan fólks yfirleitt góða. Hveitisáning seg- hólum í Torfastaðahreppi. Til.ir hann nú lokið þar um slóðir. Canada kom hann árið 1888 og átti ------------- alt af síðan heima í Winnipeg. húsinu, (The Parish Hall). Þetta^ Fyrir ári gíðan hafði hann fengið eru Gimlibúar og aðrir, sem kynnu aðkenningu af heilablóðfalli og _ Sr i. _ í. i 1 — , 1 -« m r\ /—. A >-> i o rt — . . ■ að geta sótt leikinn, beðnir að hafa í huga. leiddi sjúkdómur sá hann til Eins og til stóð og auglýst hafði verið hér í blaðinu, hélt kvenfé- lagFyrsta lút. safnaðar sumar- málasamkomu í kirkjunni á sum dauða. Fimm síðustu ár æfinnarj aröaginn fyrsta. Hefir það ver- Lárus Guðmundsson, aktýgja- smiður 1 Árborg, sem dvalið hefir hér i Winnipeg hjá dóttur sinni, Mrs. S. Jakobsson, síðan um jól, er nú farinn alfarinn niður til Árborgar og hefir nú öll efni til aðgerðar á aktýgjum. Einnig ný aktýgi og ýmsar tegundir af krög- um, sem honum er nú sérstaklega ant um að hans mörgu og góðu viðskiftavinir viti um. var hann blindur. Elías sál. læt- ur eftir sig ekkju, Valgerði Jóns- dóttur, og sex mannvænleg börn, tvær dætur og fjóra syni. Þrjá syni höfðu þau hjón mist. — Jarðarförin fór fram frá útfarar- stofu A. S. Bardals hinn 12. þ.m. Séra Björn B. Jónsson jarðsöng, i«K«««H««««««««««««««««««««««««««««««««Jh tBKHKKr-OPÍHJ DM Skemtisamkoma í kirkju Sambandssafnaðar undir umsjón félagsins “Aldan” MIDVIKUDAGSKVÖLDIÐ 5. MAÍ 1926 Byrjar kl. 8.15 e. h. Piano Solo ............. Tryggvi Björnsson Einsöngur ....... Sigfús Halldórs frá Höfnum Upplestur ...................... óákveðið Einsöngur....................Miss Coultry Tvísöngur............... Mrs. B. H. Olson og Mrs. K. Jóhannesson Einsöngur .............. Mrs. P. S. Dalman Ræða .... ............ .... Miss Alla Johnson Einsöngur ................ Mrs. S. Paterson Einsöngur ...............Mr. Alex. Johnson Inngangur 35c. Kaffi selt. Mánu-Þriðju- og Miðvikudag NÆSTU VIKU Wife of the Centaur með Eleanor Boardman og John Gilbert Bráðum kemur The Gold Rush House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið seni þessi borg hefir nokkum tima bafi liman vébanda sinna. Fyrirtaks máltitSir, skyr, pönnu- kökui, rullupylsa og þjóöræknia- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á VVUVEL CAFK, 6»2 Sargent Ave Simi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. Vér höfum allar tegundir af Patent MeSulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleiraer sérhvert heimili þarf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG ST0RE 495 Sargent Ave. Winnipeg GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt t bakinu eða í nýrunum, þá gerðir þú rétt i að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. Pað er undravert Sendu eftir vitnisburðum fólks, se<m hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Phone B4630 ið siður kvenfélagsins í mörg ár, að fagna þannig sumri og hafa samkomur þessar jafnan verið mjög vinsælar og verða það sjálf- sagt lengi enn, ef kvenfélagið! gætir þess að vanda ávalt mjög vel til þeirra, eins og það hefir gert. Þessi síðasta sumarmála- t«««««««««««««««rt««««««««H^><«««««««««««««HK««««««H*<Btt' Ekkjan og börnin þakka vinumj Var vel sótt, veitingar Hið Islenzka málfundafélag hélt sinn þriðja fund síðastl. sunnu- dag í Labor Hall, Agnes St. Mál- efni voru rædd af miklu fjörí og áhuga. Nokkrir nýir menn gengu inn. Næsti fundur verður hald- inn á sama stað og tíma næsta sunnudag. Allir eru boðnir og velkomnir. og nágrönnum hjartanlega fyrir samúð, er þeim var sýnd við þenn- an sorgaratburð og fyrir blómin, sem lögð voru á kistu hins dána manns. Isflutnings- maöur yðar SAMKOMU heldur G. P. Johnson í Goodtempl- arahúsinu sunnudaginn 2 maí, kl. 3 e. h. Söngur og hljóðfæraslátt- uf. Allir hjartanlega velkomnir. Á laugardagskveldið var lézt í West Selkirk Ingibjörg Björns- son hjúkrunarkona, 52 ára. Jarð- arför óákveðin, er blaðið fer í pressuna. En um hana geta þeir, sem vilja, fengið að vita, með því 27. þ.m. lézt á heimili sínu að 514 Toronto Str., Winnipeg, Árnij Johnson, 69 ára að aldri. Jarðar- förin fór fram frá heimilinu í dag kl. 2. Séra B. B. Jónsson jarðsöng. Fyrir jarðarförinni stóð A. S. Bardal útfararstjóri. Miðaldra kvenmaður, vanur matreiðslu og öðrum innanhúss- störfum, getur fengið atvinnu nú þegar, hér í borginni. Konan verð- ur að vera einhleyp. Upplýsing- ar á skrifstofu Lögbergs. Athygli fólks skal hér með dreg- in að Basaar, sem kvenfélag Fyrsta Iút. safnaðar heldur í samkomu- sal kirkjunnar á þriðjudagskveld- ágætar og margt til skemtunar. Sérstaklega mætti geta þess, að prófessor Skúli Johnson las þar allmikið af ljóðaþýðingum eftir sjálfan sig. Voru flest Ijóðin þýdd á ensku úr grísku og latínu. Líka nokkur íslenzk ljóð þýdd á ensku, og ensk ljóð þýdd á ís- lenzku. Hefir prófessorinn gert mikið að því, að þýða Ijóðmæli, sérstaklega á enska tungu, og má óhætt fullyrða, að það verk sé mjög vel af hendi leyst. . PROVINCE. að snua ser til A. S. Bardal út- ið hinn 4. mai og síðari hluta dags .ararstjora, sem um hana annast. og að kveldinu á miðvikudaginn hinn 5. maí. Þar verður áreiðan- lega gott að koma og margir eigu- legir hlutir til sölu' fyrir sann- gjarnt verð. Til leigu H>9 ekrur af ágætis- landi, mílu norður af Gimli; nýtt sex herbergja hús, og fjós. Lyst- hafendur semji við M. J. Thorar- insson, 844 Dominion St., Winni- peg. Phone: Sher. 2004. Bœndur, sem vilja koma sér upp góðum varphænum, geta fengið hjá mér egg til útungunar, úrúrvals varphænum, stór hvít Leghorn. Endurbætt árlega með því að kaupa “Hana’’ sem komnir eru út af beztu varphænum í land- inu. Verð $1.50 fyrir 15 egg. Póstgjald borgað. Eggin sent með pósti hvert sem er tafarlaust. Jón Árnason, Bayton, P.O. Man. Mr. F. O. Lyngdal, kaupmaður á Gimli, var staddur í borginni yfir helgina. Tillög í Björgvin$-sjóð. Áður auglýst ......... $692.00 iFriðrik Abrahamsson, Leslie 5.00 Jacob Helgason, Wpg...... 5.00 Sambands kvenfél., Riverton 25.00 Arni Johannesson, Leslie .... 5.00 C. E. Iresan, Elfros..... 5.00 Ónefndur, Markerville.... 5.00 $742.00 Winnipeg, 26. apr. 1926. T. E. Thorsteinson, féh. K C C3'ESZSZi:EiiESHS25H5ZEHSZ5ZFE5E5H£í25Z5HSZ5H5E5ESH52FH5H52SaSHSa5as25a52i'í 5HSHSHSHSHSH5HSHSHSH5HSHSHSH5HSH5HSHSHSHSHSHSESH5HSHSHSaSHSHSHSH5HSEta CONCERT Undir umsjón Jóns Bjarnasonar skólans verður haldinn í Central Congfegational Church Þriðjudagskveldið 1 l.Maí 1926 Madame Maria Frankfort Dram?iic Soprano (Fyrrum við Petrograd og Moscow óperuna) og Mr. fean de Rimanoczy Fiðluleikari Hefst kl. 8.15 Aðgangur $1.50 .Aðgöngumiðar fást hjá Winnipeg Piano Co. Ltd.. J. J. Bildfell, Columbia PressLtd., og Jak^bi Kristjánssyni, Viking~ Press Ltd” mi!l!!llllll!!!lll!!! Hlllllllllllll liiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimitmi “Hvað á að gera, ef hjónaband- ið mishepnast?” Ákveðið og djarflegt svar verður gefið við spurningu þessari, sem aldrei hef- ir snert fleiri heldur en hún gerir nú á dögum, með kvikmyndinni, sem sýnd verður í Province leik- húsinu í næstu viku. Það er í fyrsta sinni, sem þessi mynd eftir C. Gardner, er sýnd hér um slóð- ir. Myndin “If Marriage Fails”, talar ákveðið til skynsemi fólks- ins viðvíkjandi hjónaskilnaði, og er þess utan sérlega skemtileg. — Leikendurnir eru ágætir, eins og t. d. Jacqueline Logan, Cissie Fitz- gerald, Mella Bennett, Jean Hers- holt, Donald MacDonald og Clive Brook. Fer fólk þetta prýðisvel með hlutverk sín. John Iice, sem stjórnað hefir myndaleiknum, á heiður skilið fyrir verk sitt, og sýnir nú eins og með myndinni ‘^Cheap Kisses”, að hann er snill- ingur í list sinni. byrjar sínar daglegu heimsóknir yfir sumarið Fyrsta Maí Pantið ísinn hjá honum nú þegar og fáið fyrstu byrgðir. SímiðF 2321 Þá fáið þér hreinasta og bezta ísinn, er heldur fæðu yðar feskri hvern dag í sumrinu. The Arctic Ice & Fuel Co. Ltd. 281 Donald Street, Winnipeg DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg LINGERIE VERZLUNIN é 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton MRS. S. GUNNIAUGSSON, ElgandU Tals. IS-7327. Wlnnlpe* C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aSgarðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. G. THOMAS, C. THQRLAKSGN JÓSEF SCHRAM LÁTINN. Föstudaginn 23. apríl þ.á lézt. af langvarandi krabbasjúkdómh Jósef Schram, 64 ára að aldri, að heimili dóttur sinnar, Mrs. L. Wade í Calgary. Hann lætur eft- ir sig þrjár dætur, Mrs. L. Wade í Calgary, og Mrs. A. Hill og Mrs. E. Frost í Winnipeg. Hann var jarðaður laugardaginn 24. s.m., í litla íslenzka reitnum í grafreit Calgaryborgar. Var honum kært að vita, að hann fengi að hvíla meðal landa sinna, því hann var mikill og góður íslendingur og unni öllu íslenzku. Hafði hann áunnið sér hlýhug íslendinganna í Calgary, þennan stutta tíma, sem hann dvaldi þar, og sýndu þeir honum vináttu sína lífs og liðnum. Jósef var þjóðhagi á tré og járn, Stundaði hann lengi járnsmíðar á Sauðárkróki, en trésmíðar hér meðan heilsan leyfði. f Canada hafði hann dvalið 23 ár þegar hann dó. Hann var kjarkmaður, yfirlætislaus, með viðkvæma lund, greindur í bezta lagi, skáld- mæltur vel og ljóðelskjir, fróður og víðlesinn, og í öllu drengur hinn bezti. Þ. Gjafir til Jóns Bjarna- sonar skóla. Frá Árborg: Mrs. Sæunn Anderson ...... $2.00 I. Ingjaldsson ........... 10.00 J. B. Johannsson........... 1.00 O. G. Oddleifsson ......... 2.00 Dr. S. E. Björnson .... ... 5.00 Karl Jónasson ............. 5.00 Mrs. Ingunn Fjeldsted ..... 5.00 ’S. M. Brandson ............ 1-00 Mrs. S. Oddson ............ 2.00 tN. S. Johnson............... 1.00 j Tryggvi Ingialdsson ...... 5.00j Miss Ingibjörg Gíslason .... 1.00j Mrs. E. L. Johnson......... 1.00 J. P. Sæmundsson............. 1.00 Ónefndur................... 1.00; Miss Guðrún Marteinsson 2.00; Miss Emma Sigurdson ....... 2.00 Ónefndur.................. 2.001 Rev. Jóh. Bjarnason ....... 5.00 A. H. Anderson............. 3.00 Eliman Johnson............. 2.00 Mr. og Mrs. Jón Pálsson .... 2.00 Frá Víðir— Sleingr. Sigurðsson....... Magnús Jónasson .... ,... Th. Kristjánsson ......... Jakob Guðmundsson ........ Franklin Petursson ....... Jón Sigurðsson ........... Guðný og Arnfr. Sigvaldas Gunnlaugur Holm .......... Guðm. Magnússon, Framn. Guðm. Vigfússon, Framn 5.00 B. J. Hornfjörð, Framn.....2.00 Mr. og Mrs. Dan. Péturss, ” Mrs. Joh. Nordal Geysir .... Jón Skúlason, Geysir...... Eiríkur Jóhannsson, Bifröst Frá Hnausa/— Lýður Jónsson^............ Magnús Magnússon ......... Thorst. Sigmundsson ...... F. Finnbogason ............ 6.02 Ónefndur................... 1.00 Jón Baldvinsson............ 2.00 B. Marteinsson ............ 5.00 iMrs. Halldóra Pálsson, Árnes 0.50 Frá Riverton— Mrs. H. Hallson............. 1.00 Mrs. Stef. Magnússon ....... 5.00 Mrs. Guðr. Björnsson...... 5.00 Jónas Jónasson.............. 5.00 Mrs. Guðr. Briem ............ 5.00 Jóhann Briem................ 5.00 Ónefndur.... ................ 5.00 Þorgrímur Jónsson ......... 2.00 Skúli Hjörleifsson ......... 2.00 Mrs. O. Co^hill ............. 2.00 Mrs. S. Sigurðsson ........ 5.00 Thorvaldur Thorarinsson .. 5.00 Agnar Magnússon .......... 20.00 Vinur skólans á Lundar .... 15.00 Arður af samkomu.......... 27.69 sem kennarar og nemendur skól- and héldu 12. marz. Fyrir þessar gjafir þakkar skóla- ráöið vinsamlegast S. W. Melsted, gjaldk. Connought Hotel 219 Market Street Herbergi leigÖ fyrir $3.50 um vikuna. R. ANDERS0N, eigacdi. Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ód ýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 3.00 í 10.00 1.00; j.oo! 2.001 1.00! 1.50 í 1.00! 1.00 3.50 1.00 1.00 1.00 1.00 5.00 2.00 “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg Hvergi hetra að fá giftingamyndinatekna j en hjá | Star Photo Studio ; 490 Maln Street Til þess að fá skrautlitaðar myndir, er ' bezt að fara til MASTER’S studio 275 Portage Ave. (Kensington Blk.) ^^^^^^^###########################^ —i 11111111111111111111111111111111111111111111111:11! i 1111111111111111 i 1111111111111111111111111111111 | SKREYTIÐ HEIMILIÐ. I ~ Það er á vorinað menn fara að hugsa um að fegra og erdurnýja heimili sín. 3 — Draperies, blaejur, gólfteppi, Chesterfield Suites, stoppuð húsgögn, o.fl. S | HREINSAÐ 0G LITAÐ. - FLJÓT AFGREIÐSLA. | Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. | W. E. THURBER, Manager. = 1 324 Young St. WINNIPEG Sími B 2964-2965-2966 | ~ Kallið upp og fáið kostnaðaráætlun. “ Ti 1111111111 1 í 111111 m 111111:11111111 n 111111111111111111111 n 111 íú Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa á reiðum höndum. öll viðskifti á reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössum að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar 1331 Spruce St. Winnipeg talsími A-2191. cXNlBE LF0j{ú Hardwarc SlMI A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bœ eftir harðvöru, þegar þér getið feng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni réttí grendinni Vörnrnar seadar heim til yðar. AUGLÝSIÐ 1 L0GBERGI Swedish-American Line M. S. GRIPSHOLM..frá New York 29. apríl S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 8. maí S.S. STOCKHOLM ...frá New York 20. maí M.S. GRIPSHOLM ... frá New York 3. júní S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 10. júní S.S. STOCKHOLM . frá New York 19. júní M.S. GKIPSHOLM ..... frá New York 3. 'júlí S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 16. júlí Fargjald frá New York $122.50, fram og til baka $196.00. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 Chris. Beggs Klœðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. AlfatnaSir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Pöt pressuð og hreins- uö á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heimasimi: A4571 J. T. McGULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olfa Gasolin. Red’s Service Station Home &Notre Dame Phóne ? A. RIKGMAN, Prop. FRPR BRKVICR ON RUNWAT CUP AN DIFFEBKNTIAI. 8BKAII Exchange Taxi Sími B500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bifreiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. CANADIAN PÁCIFIC NOTID Canadlan Paclfio eimskip, þegar þér ferðlst til gamla landslns, Islande, eBa þegar þér sendlC vinum yCar far- gjald til Canada. Kkki h:okt oð fá betrl aðbúnað. Nýtízku skip, útibúin me8 öllum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið & mllll. Fargjalil ú þriðja plás.si niilll Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. s Spyrjlst fyrir um 1. og 2. plása far- gjald. Leitið frekari upplýslnga hjá um- boðsmanni vorum & staðnum skrifið W. C. OASEY, General Agent, 384 Main St. Wbmipeg, Man. eða II. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tœkifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust IsUrzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robimon’s Dept. Store.Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.