Lögberg - 06.05.1926, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.05.1926, Blaðsíða 2
Bis. 2. U-(TtiKKG FIMTUDAGINN, 6. MIAÍ 1926. Fann ekki til í bakinu eftir það. mergjað. En þegar ræðunni lauk þá hneigði hann sig fyrir áheyr- endunum og gaf þeim ölum ‘langt nef” með báðum höndum útþönd- um; höfðu einhverjir gárungar Kona Frá Saskatchewan Notar Dodd’s Kidney Pills og Lækn- , . , ... , , ast algerlega, eftir að hafa kent nonum Þetta, og sagt honum, í þrjú ár. I að betta væri Mrs. þjáðst í þrjú ár. i að þetta væri höfðingja siður; R. Kolaso batnaði ekki af var honum °rð:'ð tamt að grípa til öðru meðali. -j þessa heldri manna siðs, stundum Willow Brook, Sask., 3. maí 1926 jafnvo1 hvernig sem á stóð. (Einkaskeyti). _ ) Unga fólkið á heimilinu endur- .íi,Þrjw " w/ firalt Jóni skemtanir hans með því að segja honum sögur úr öllum áttum, oj? af ýmsum kynjavið- verk. Eg hefi reynt allskonar meðul, en þau urðu mér að engu gagni. “Eg útvegaði mér Dodd’s Kid- ney Pills og þær hjálpuðu mér. Eg hefi ekki fundið til bakverks síðan.” ' i Þetta segir Mrs. R. Kolaso, sem er vel þekt kona í Willow Brook. Það, að siúkleiki Mrs. Kolaso staf- aði frá nyrunum, er auðséð á því að henni batnaði svo fljótt og vel. Það er ekki að eins fullorðna fólkið sem hefir veik nýru. Það eru líka börnin, alt of oft. Leið- ir það oft margt ilt af sér, ef ekki er aðgert í tíma nýrunum komið í það lag, að þu vinni ætlunarverk sitt vel og hindrunarlaust. Dodd’s Kidney Pills hafa verið reyndar og reynst ágætlega við nýrna sjúkdómum. Þær lækna þig fljótt og það sem bezt er, lækningin endist vel. Gamansögur. Gamall sveitamaður segir frá. (Úr “Lesb. Morg.bl.”) Hann hét Jón Jónsson, karltetr- ið, sem hér er frá sagt, og var kominn um sextugt. Hann var skemtilegasti karl óg iðjumaður á heimili, vildi einlægt “hafa eitthvað á milli handanna”, sem kallað er til sveita, og einstak- lega var hann trúr og dyggur í verkum sínum. En vitsmunir og gáfnafar var mjög af skornum skamti. Kröfur hans til lífsþæg- inda voru litlar; var hann að jafnaði glaður og i góðu skapi, ef hann hafði nóg skyr að borða, nóg í nefið, og ef húsmóðirin skaut að honum kaffibolla við og við, annað hvort við eldhúsborðið eða í búrhorninu. Meginið af æfinnP hafði hann verið hjá prestum, og sama starf- ið hafði hann að jafnaði haft með höndum, að vera í fjósinu; skoð- aði hann það sem virðingarstarf og trúnaðarstöðu; því fleira sem var í fjósi, því ánægðari og glað- ari var Jón; sagði hann, að þá væri “yfir einhverju að regera"; fann hann stundum allmikið til sinnar tignar, einkum þegar kýrn- ar voru að bera. « Þegar húsbóndinn kom í fjósið og lét í ljós ánægju sína yfir fjósamenskunni, þá lék Jón á als- oddi af gleði og ánægju, ekki sízt, ef húsbóndinn tók þá upp tóbaks- dósirnar og gaf gamla manninum í nefið,; og svo þar að auki hús- móðirin hafði orð á, að kýrnar væru vel hirtar og mjólkuðu vel, og hún rendi máske um leið úr kaffikönnunni í bollann hans, þá geislaði ánægjan gamla. Hann skein sól í heiði/ Það kom fyrir að ský dró fyrir burðum; voru sumar þeirra ærið ótrúlegar, en runnu þó eins og nýmjólk ofan í karlinn, því hann var bæði forvitinn og trúgjarn. Studum urðu húsbændurnir hálfleiðir á söngnum og ræðu- höldunum í karlinum, og ömuð- ust heldur við þessum ‘forgangi’; en þá bauð karlinn öllum söfnuð- inum út í fjós; “þar regera eg”, sagði Jón; fór þá allur hópurinn í halarófu á eftir karlinum; söng hann þá og talaði yfir þeim og kúnum, þangað til vakan byrjaði og teki, var til annara starfa. Einu sinni hét húsmóðirin á Jón fyrir jólin, að hún skyldi gefa honum fulla skál af hnausþykku skyri, heila köku og vel við henni, og útvega honum tóbakslús hjá húsbóndanum, svo sem svaraði einu sinni á baukinn hans; en það átti að kosta það, að hann þegði fram yfir allar hátíðirnar, gerði hvorki að tóna né syngja, né flytja ræðu fyr en eftir nýár. Þá mætti hann leysa frá sér. Jóni þótti skyrið, kakan og tó- bakið, girnilegir hlutir, og gekk að þessum samningum; en heldur þó með ólund. Svo komu jólin. Jón gamli var heldur daufur 1 dálkinn á að- fangadagskvöldið, og gaf heimil- isfólkinu í skyn, að þetta mundu verða daufleg jól. Á jóladaginn var hann úrillur og eins og "rek- inn upp í hrútshorn”; hafðist mest við í fjósinu og fór snemma að hátta. Var auðséð á öllu, að hann kunni illa við sig. En á annan í jólum sprakk blaðran. Þá fór hann til húsmóðurinnar og sagði samningnum upp; þetta bindindi gæti hann ekki haldið. Var auðséð, að einhver var búinn að leggja honum orð í munn; því hann hélt yfir henni all-langa ræðu þess efnis, að auðvitað væri, að skyr, kökur og tóbak væru í tölu lífsins mestu gæða; en svo væri það nú svona, eins og séra Björn sál. hefði alt af sagt, að mennirnir gætu þó ekki lifað af emtómum matnum. Hún mætti ekki misvirða það, blessuð hús- móðirin, þó að hann riftaði þess- um samningum. Blessuð hátíðin mætti ekki svo líða, að fólkið og unglingarnir fengju ekki að heyra til hans. Svo tónaði Jón gamli, söng og prédikaði yfir fólkinu um kvöldið, og dró ekki af sér eftir af andliti Jóns !... . ,. ... | þognina og bindihdið. — þa eins og jVTargar kátlegar sögur úr lífi Jóns gamla. Hér koma fáeinar: eru til á eftir sólina á kvöldin, þegar vinnu- konurnar komu út í fjósið að 1-Jón reynist meiri hetja heldur mjólka. Jóni þóttu þær tann- en Grettir Ásmundsson. hvassar við hann, og ekki bera ] A efri árum var Jón gamli orð. nóga virðingu fyrir hinum gráu inn tannlítill> og vildi hann því sem mest lifa á grautum og skyri, einkum þó skyri, því það þótti til húsbóndans; var hann hæati-| honum allra mata (bezt. réttur í öllum klögumálum úr fjósinu, og sætti Jón sig jafnan við úrskurð hans og dóma. End- hárum hans og löngu lífsreynslu; skaut Jón þá stundum máli sínu uðu þau mál öll jafnan á eina leið, að húsbóndi beiddi stúlkur sínar vinsamlega að muna eftir að heiðra gamlmennið, og minn- ast þess, að Jón væri orðinn eldri en tvævetur, og ætti langan og merkilegan fjósaferil að baki sér. Það var margt manna á heimil- Einu sinni undir árslokin reikn- i uðu piltarnir á heimilinu það út í gamni, að árið, sem væri þá að enda, væri gamli Jón búinn að jeta 8 tunnur af skyri, auk ýmis- legs annnars. Þegar Jón hafði lokið fjósa- verkum um kvöldið, og kom í bað- stófuna, þá sögðu þeir honum af þessu. Gamli Jón skildi þetta ekki þegar í stað; fer því inn til hús- inu, þar sem Jón átti heima um bónda síns, til að fá skýringu á þessu máli. “Þeir segja, drengirnir, hús- bóndi góður, að eg sé búinn að eta átt tunnur af skyri síðan um ný- ár í fyrra. Hvað er það nú eigin- lega mikið?” Svo hagaði pil, að frammi í búri á bænum var sýruker mikið og fornt, sem tók fjórar tunnur. Jón þessar mundir, mörg hjú, og öll á ungum aldri; þar að auki voru þar jafnan á veturna fleira eða færra af námspiltum, sem hús- bóndinn veitti fræðslu í ýmsum greinum. Það var því oft glaum- ur og gleði á heimili Jóns, og líkaði Jóni það vel; enda gekk gamanið aldrei úr hófi. Af því að Jón hafði svo lengi j gamli þekti kerið vel, því að hann verið hjá prestum, þá hafði hann : var tjgar gestur í búrinu. tekið að temja sér þá list, að Húsbóndi hans svarar honum syngja, tóna og halda ræður; not- þvj og segir: “Þú ert búi-nn á ár- aði hann á veturna til þessara inu að jeta slcyr tvisvar sinnum hluta hverja stund, sem hann upp úr sýrukerinu.” gat, einkum þó rökkurstundirnar j j,etta skildi karl á augabragði, í fjósinu; þar söfnuðust ungling- hrosir vig og segir: “Er ekki ar í kringum hann, og var tíðaet þetta hreystilega gert?” Hús- mikil ánægja á báðar hliðar. Á sunnudagskvöldum fékk ’naan leyfi til, að halda ræður sínar í bað- stofunni, fyrir framan herbergi húsbændanna; söng hann þá ein- söng, bæði undan og eftir, og spil- aði undir á hármoniku, en alveg laglaust; hann hafði mikla rðdd, en ófagra; vinnufólki ðog náms- piltarnir klöppuðu honum óspart lof í lófa; og líkaði Jóni mæta vel við áheyrendurna. Meðan Jón flutti tölur sínar, þá stóð hann uppi á kofforti, og bað- aði hann höndunum út í loftið, þegar hann kom með eitthvað bóndinn sagði, að þeir yrðu lík- lega færri, sem gætu leikið þetta eftir honum. Karl varð þá allhýr í bragði, og bjóst til að fara fram í baðstofuna aftur. En—er hann kemur að hurðinni, nemur hann staðar, víkur sér aftur að hfsbónda sín- um með miklu gleðibrosi, og seg- ir: “Haldið þér nú, húsbóndi góður, að Grettir Ásmundsson htfði gert betur?” “Nei!” segir húsbóndinn, “það hygg eg fráleitt.” “En Gunnar á Hlíðarenda?” — segir karl. “Því síður hann,” segir hús- béndinn. “En svona eru hreysti- menn til á öllum öldum.” “Varla verða nú samt líklega skrifaðar sögur um þetta hreysti- verk mitt,” segir Jón gamli. “Jú, það getur vel skeð, þegar stundir líða fram,” segir hús- bóndinn. “En þú verður þá orð- inn kaldur og kominn í mold.” Þá brosti gamli Jón einstaklega hiýlega og segir um leið og hann fer utar fyrir: “Þegar sá tími kemur, þá vildi eg að Jón gamli gæti litið upp úr gröf sinni.” i 2. Jón fer í “embættisreisu” og heimsækir prófastinn. Það var eitt sumar, heldur síðla á slætti, að húsbónda Jóns gamla lá á, að koma áríðandi bréfi til prófastsins. Af því að slætti var elcki lokið, en veðrátta 'hagstæð, þá tímdi húsbóndinn ekki að taka neinn af piltum sínum til að fara með bréfið. Hann slær þess vegna upp á því við Jón gamla, hvort hann vilji nú ekki fara þessa ferð og lyfta sér um íeið dálítið upp, áður en aðalstörfin byrji hjá honum með haustinu, þegar baul- urnar verði bundnar á básana; en þær voru vanar að liggja úti á sumrin. iSegir hann karli, að hann eigi að fara með áríðandi bréf til prófasts, og þyki sér skifta miklu, að erindi þetta verði vel af hendi leyst. Karlfuglinn veðrast allur upp við þetta, og segist skoða þessa ferð sem merkilega “embættiS' feisu.” Hafi sér sjaldan verið sýnd slík virðing og tiltrú, enda skuli erindið trúlega rækt. Jón gamli var nú rakaður og þveginn, færður í sparifötin og dubbaður upp hátt og lágt; bréf- jnu stungið í brjóstvasann og saumað fyrir; það átti svo sem ekki að týna skjalasafninu. Kvaddi jón svo ‘konk og frú’, og stóð alt heimilisfólkið úti og érnaði honum góðrar ferðar, er hann fór úr hlaði, og segir nú ekki af ferðum hans að sinni. Þrjá daga og tvær nætur var Jón í ferðalaginu; að kvöldi þriðja dags skilaði honum heim, glöðum og ánægðum. Þegar hann var búinn að fara úr sparifötunum, brjóta þau ræki- lega saman og láta þau niður í kistu, og búinn að fá dálítinn skyr- spón hjá húsmóðurinni, til þess að mýkja með kverkarnar, þá fór hann að segja húsbóndanum ferðasöguna. “Já, blessaður verið þér, hús- bóndi góður, ferðin gekk vel og var skemtileg.” “Hvar varstu þessar tvær næt- ur?” “iBáðar hjá honum frænda mín- um í kotinu.” “Eru þar nú ekki heldur þröng húsakynni?” “Jú, ójú, fremur það; eg svaf hjá honum frænda mínum.” “Þú hefir þá rekið konuna hans úr rúmi.” “Nei, ónei, ekki beinlfnis, hún svaf hjá okkur líka. Frændi var fremstur, svo var konan og svo var eg. Þau voru bæði upp í arm- inn, en eg til fóta.” “Var ekki nokkuð þröngt?” “Jú, það voru a. . . þrengsli. Eg var þarna eins og mús undir fjalaketti, og lá mér við andköf- um «|lla nóttina í bæði skiftn.” “Svo hefir þú farið til prófasts- ins daginn eftir?” “Já, og frændi með mér.” ‘IHann mun hafa átt eitthvert erindi við prófastinn?” Jú, ójú, svo sem og svo sem ekki. Hann hafði heyrt, að dag- inn áður hefði verið slátrað bola hjá prófastinum, og þe«nan dag mundi eldað innan úr honum; eg meina, — innan úr bolartum, hús- bóndi góður; í þá “enleiðingu” fór hann.” “Það mun hafa verið gott að koma til prófastsins og þú hefir fengið honum bréfið með góðum skilurn?” Já, hann er öðlingur heim að sækja, og sjálfur spretti hann frá mér til að ná bréfinu. En þar hefi eg vitað gerðan mestan mun á mönnum.” "Nú, hvernig var það?” “Þegar eg barði, kom prófast- urinn til dyra. Hann lét frænda fara inn í eldhús; maddaman hans eagðist vita, við hvern frændi mundi eiga erindi; var hann lát- inn setjast á hlóðarsteininn við hliðina á sláturpottinum. En pró- fasturinn fór með mig inn í bað- stofuloft, gaf mér í nefið, og fór að tala við mig um heyskapinn og tíðina. Og brennheitt bolaslátur fékk eg að borða, eins og eg gab torgað, og bezta kaffi á eftir; og hann 'þáði í nefið hjá mér, alveg eins og( þér, blesaður!” Eg býst við, að þú hafir setið á þér, og ekki sungið eða flutt ræður í þessari ferð?” “Svo má það heita, húsbóndi góður. Eg talaði einungis fáein orð yfir frænda mínurn og kon- unni hans, um leið og eg kvaddi Jóni hefði tekist upp.” “Mér þykir hklegt, að þú hafir þá heldur ekki gefið prófastinum “langt nef” að skilnaði?” “Og sussu nei, húsbóndi góður! Eg vissi svo sem hvar eg var staddur. Á því heimili forðaðist eg, eins og heitan eld, að brúka nokkra mannasiði.” 3. Jón talar tungum. Enginn gat sagt um Jón gamla, að hann væri tungumálamaður. Fyrir utan móðurmálið kvaðst hann þó kunna að mæla á eina tungu, og væri það engelska. — Húsbónda Jóns var lengi ókunn- ugt um þessa málakunnáttu gamla mannsins. En eitt kvöld um mjaltatímann kom húsbóndinn út í fjós. Heyrir hann þá, er hann kemur í dyrnar, að Jón er í of- boð góðu skapi, og er að glamra við stúlkurnar út um alla heima og geima; en nokkuð var það þó með öðrum hætti en vant var. “Jess-fox, stúlkur mínar. Jess- fox, Gudda mín, Jess-fox, Gunna mín, Jess-fox, allar blessaðar dúf- urnar mínar,” hvín í karlinum, og um leið pataði hann með báðum vísifingrunum út í loftið. “Þú talar þá ensku, gamli mað- ur, heyri eg er,” segir húsbóndi hans. “Nei, húsbóndi góður, nei, ekki er nú það. Eg kann ekkert í ensku, en eg er dálítið rólfær í eng- elsku.” Húsbónda hans fór þá eitthvað líkt og Bjarna Thorarensen, er hann sagði: “Hver hefir kent þér dönskuna, Kláus?” Hann fór að spyrja Jón, hvar hann hefði lært engelskuna. Jón gerði fljót- lega grein fyrir því; hann hafði lært hana af öðrum karli, mjög skemtilegum líka, sem átti heima þar í næstu sveit, og var kunnur flestum þar um slóðir. Sá karl hafði einu sinni einn mánaðartíma verið samtímis tveim Englending- um á bæ við eina veiðiána á Suð- urland, og höfðu Englendingarn- ir haft hun<J með sér, sem þeir kölluðu Fox. — Þessi tvö orð, Jess og Fox, lærði karlinn af Englendingunum og þeytti þeim út"í lotu, einkum þegar hann hafði fengið í staupinu. Þessi karl var lærimeistari Jóns í engelskunni. En — það hýrnaði heldur yfir unglingunum, sem voru á heim- ilinu með Jóni, er það varð öllum kunnugt, að Jón gamli kynni að tala útlend tungumál. Það Ijos var ekki látið standa undir mæli- keri í rökkrunum um veturinn. — Sagði unga fólkið oft, að “margt væri Jóni til lista lagt.” Nú líður veturinn og kemur sumarið; lét Jón gamli drjúglega yfir því um vorið, að honum hefði allmikið farið fram í málakunn- áttu þennan vetur; drengirnir hefðu verið sér betri en engir í tungumálavísindunum. Enginn bar brigður á þetta, nema Gunna nokkur. Hún sagði oft, að enginn skyldi taka mark á bannsettri vitleysunni í karlinum. —Þau voru vön að elda grátt silf- ur. Þetta sama sumar bar nú svo við, að eitt kvöld komu tveir Eng- lendingar með tvo fylgdarmenh og marga hesta; þeir beidust gistingar, og var hún heimil. Morguninn eftir, um dagmála- leytið, kemur Jón inn í eldhúsið og er þá búinn að lúka morgun- verkum. Englendingarnir, sem báðir voru ungir menn, voru þá ferðbúnir á hlaðinu; voru þar hjá þeim fylgdarmenn þeirra, hús- bóndinn og fJeiri heimamenn. Þá rís Gunna kokkur upp, eins og boði á skeri, og segir af mikl- um móði við Jón gamfá: “Þarna standa nú Englendingarnir ferð- búnir. Farðu nú að tala við þá og láttu nú sjá og heyra, að eng- elsku kunnáttan þín sé annað og meira en eintómt grobb og vit- yelsa." Þetta var ljóti löðrungurinn fyrir Jón gamla; fann hann það þegar af mannviti sínu, að ef hann rynni af þessum hólmi, þá mundi hann aldrei eiga frið á sér fyrir brigslyrðunum úr Gunnu kokk. Það var nú annað Kvort Að hrökkva eða stökkva, duga eða drepast. Hann náfölnaði fyrst af geðshræringu, en se£ti samt móð í sig og hljóp út; gengur þá beint framan að Englendingunum, bað- ar út höndunum, patar út í loftið með báðum vísifingrunum og seg- ir í sífellu: “Jess-'Fox, Jess-Fox, Jess-Fox. Þetta gerðist alt í svo skjótri svipan, að Englendingarnir vissu ekkert hvaðan á þá stóð veðrið. Horfðu þeir á karlinn nokkur augnablik, með vanalegri enskri alvörugefni og stillingu. En svo sprakk blaðran. Setti þá að þeim svo óstjórn- legan hlátur, að þeir urðu að halda um magann eða í hestana, til þess að velta ekki um koll. Varð af þessu öllu hinn mesti glaumur og kátína. Þegar Jóni gamla þótti nóg komið til að bjarga æru sinni og mannorði undan árásunum hjá Gunnu kokk, hopaði hann af víg- vellium; en Englendingarnir riðu úr hlaði, síhlæjandi, meðan sást til þeirra. Mátti segja um Jón líkt og um Brján konung, að hann “féll en hét velli.” Þegar Jón kom inn í eldhúsið aftur, kafrjóður af geðshræring- unni, þá segir Gunna: “Þarna sást það, að það er ekki mikið við í þessu bulli þínu.” “Og þegiðu, gribban þín!” — svaraði ^ón með óvanalegum þjósti. “Þú hefir ekkert vit á tungumála vísindum. Þeir töl- uðu ensku, en eg talaði engelsku; þess vegna var náttúrlegt, að hvorugur skildi annan.” 4. Jón vill verða yfirfjósamaður hjá Victoríu Englandsdrotningu. Það var einu sinni um veturinn, að póstur var búinn að vera á ferðinni, ekki alls fyrir löngu; hafði húsbóndi Jóns fengið all- mikið af blöðum, bæði innlendum og útlendum. Bar nú svo við, að hann sat síðari hluta dags ein- hverju sinni inni í herbergi sínu og var að lesa blöðin; lá þar all- mikil blaðahrúga á borðinu við hliðina á honum; heimilfólk var flest alt niðri við og úti við. Þá kemur Jón gamli inn fyrir til húsbóndans, og er þegar auð- séð að honum er mikið niðri fyrir. “Allmikið hafið þér af blöðun- um, húsbóndi góður,” segir karl; “það munu vera í þeim margar og merkilegar auglýsingar, ekki síð- ur en vant er. Eða er ekki svo?” Frh, á 7. bls. I Alveg óviðjafnanlegur j BILL Verð $1420.°° í Winnipeg Jafnfœtis öllum öðrum Six, en samt hundruðum dala Iœgri, í verði,mun þessi afarsterki bíll, Overiand Six, falla yður vel í geð! Hvað viðvíkur litfegurð, fínni áferð, þoegindum^og rými, þá verður þessi bíll ekki bor- inn saman við aðra Six á Hku verði. Auðveldir borgunarskilmálar. Til þess að gera yður enn auðveldara, að verða aðnjót- andi hinna ágætu Overland og Willys-Knight bíla, get- um vér veitt yður hentuga borgunarskilmála oglágtverð, Sérhver sá, sem verzlar með Willys-Overland bíla mun með ánægju veita frekari upplýsingar um afborgun- arskilmála vora. Empire Motors Ltd. Sýningarskálar að PORTAGE AVE. og MARYLAND STREET I Norðurbænum að Main og Pritchard. f f f f i i f f f f f f f f ♦;♦ NYIR Skilmálar ROADSTER $175 út í hönd — $35 á mánuði Bíll fyrir tvo, sem keyra má hvert sem vill. J?að má taka toppinn niður og bíllinn er svo laglegur að öllum,, ungum og gömlum líkar hann vel. Sé toppurinn uppi og hlífarnar fyrir, þá er skjól í hvaða veðri sem er. Tveir litir að velja um Moleskin og Grár TUDOR SEDAN $275 út í hönd — $40 á mánuði / Tudor Sedan er bíll, sem hentugur er fyrir fjölskyldur, hverju sem viðr- ar. pað er einhver vinsælasti bíllinn, sem nú er á markaðinum. Nýir og brúkaðir Ford Bílar COUPE $250 út í hönd — $40 á mánuði Coupe bíllinn er sérstaklega til notk- unar árið um kring, bæði til gagns og gamans. Hann er svo rúmgóður, að hægt er að hafa með sér allskonar pakka og töskur. Búðin opin á hverj- um degi til klukkan 1 0 á kveldin TOURING BÍLL $200 út £ hönd — $35 á mánuði Ford Touring bíllinn, sem tekur 5 manns er bíll fyrir almenning. Ágæt- ur á sumrin til aUskonar fólksflutn- inga- Síðustu umbætur gera bílinn fallegri og rúmbetri og sterkari. Hlíf- arnar, sem fylgja hurðunum þegar þær eru opnaðar, hlífa manni við öllu óveðri. VORIR BRÖKUÐU BÍLAR ERU GERÐ- IR UPP OG KOMIÐÍ BEZTA LAG. SJÁ- IÐÞÁÁSUÐ-AUSTUR HORNI PORT- AGE OG LANGSIDE. . FORDORSEDAN $300 út í hönd — $45 á mánuði Fordor Sedan er einn af allra beztu lokuðu Ford bílunum. J7eir eru bæði rúmgóðir og þægilegir, ekki síður en aðrar og hafa ýmsa fleiri kosti, sem mörgum þykir mikið til koma- DOMINION MOTOR COMPANY Limited t i i f ♦:♦ FORT and GRAHAM PHONE |N 7318 l I f ♦> þau í morgun. Og þau sögðu, að j ^VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVm^VVVVVVVV

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.