Lögberg - 06.05.1926, Side 7

Lögberg - 06.05.1926, Side 7
LÖGBERG FLMTUDAGINN, 6. MAÍ 1926. BIb. 7. ^Oc askian Kja lyfsolum Karlmenn Vita AÐ krafturinn verðuY magnlaus gegn sýkingarhættu, sé skurfuri' og sprungur vanræktar * AÐ blóðeitrun veldur sársauka — orkuþroti, — vinnutapi. AÐ Zam-Buk drepur og útilokar smittandi sjúkdómsgerla. AÐ í viðbót við að vera sóttverj- andi, má ávalt reiða sig á Zam- Buk við sviða og húðgræðslu. AÐ engin meðul, sem innihalda fitusmeðju, jafnast á við Zam- Buk við húðsjúkdómum. ram-Buk SKURÐLÆKNIR í TVEGGJA ÞUMLUNGA ÖSKJU Kínverskur Hrói Höttur Það er rússneskur mentamaður, P. V. Shkurkin að nafni, sem frá- sögu þá, er hér fer á.eftir hefir skrifað af þeim einkennilega manni, sem sagt er frá. Það var fyrir sérstakt aö eg var nokkra daga um kyrt í litlum þæ, sem Silinghe heitir. Komst eg þar í kynni viS einstaklega vinsamleg- an byggingameistara frá Rússlandi Mr. M. að nafni. Þegar hann komst að því að eg hafði mikinn áhuga á því, að kynnast sem flestum þjóð- flokkum og sérstaklega þeim, sem þar austur frá er nefndur “hunhuz”, sagði hann viS mig: ' “Ef þér viljið skal eg koma yður í kynni \úð Kinverja, sem lengi hefir veriS foringi nokkurs konar ræningjaflokks. Hann er nú orð- inn of gamall til að leggja það fyrir sig. Bn hann er enn svoj mikill höfðingi að orð hans gilda sem lög á mörg hundruð mílna svæði enn í dag. Hann á heima hér í nágrenn- inu og hann heimsækir mig oft. Það varð fyrir alveg sérstakt atvik að við urðum vinir. Kínverjamir eru of hræddir við hann til að hegna honum fyrir afbrot sin og vorum mönnum dettur aldrei í hug að skifta sér af honum. Ef þeir kynnu einhvemtima að verða svo slysnir að gera það, þá væri járn- braut vor og alt sem vér eigum hér i mikilli hættu. Ef þér viljið skal eg bjóða Fa-Fu að koma hér i kveld.” Eg spurði hvort þessi Fa-Fu væri ræningja-foringinn sem svo mikið hefði verið talað um og allir væm hræddir við og fékk eg að vita að svo væri. Auðvitað ibað eg þennan vin minn, sem eg ætlaði að borða hjá miðdagsverð, að senda sem fyrst eftir þessum ræningja-höfðingja. Tveimur tímum seinna, þegar eg kom á heimili þessa vinar mins, sá eg þar roskinn Kínverja sem eg sá ekkert einkennilegt \#5. Hann var í gömlum silkislopp. Það var ek’ki gott að geta til umi aldur hans. Gat verð fimtugur maður, en gat líka verið alt að 65 ára gamall. Stór maður með grófgert, grátt hár. Við fyrsta álit, virtist hann svipaður hverjum öðrum efna-bónda í Man- churiu, sem hafði komið ár sinni heldur vel fyrir iborð með þvi að stunda vel ibúskapinn'og sem séð hafði vel fyrir sér og sinum. En áður en eg hafði séð í augu hans^duld- ist mér ekki að hér hafði eg hitt mann, sem var töluvert frabrugðinn þvi, sem fólk er flest. Mér duldist ekki að þessi maSur hafði hlotið óvanalega mikið andlegt atgerfi. Augun voru afar einkennileg og lýstu í senn miklum gáfum og ó- stýrilátu skapferli. Þrátt fyrir það, að gamli maður- inn talaði sæmilega rússnesku, var hann þó heldur fámáll þangað til hann fékk að vita að eg kunni kín- versku. Þá var eins og hann lifn- aði allur við. Hældi mér á hvert reipi og þegar eg sagði honum að mig langaði lil að kynnast hvernig hann og félagar hans höguðu lífi sínu, bauð hann mér að fara með str til aðalstöðva eins þessara flokka sem þar ýæri ekki langt í burtu. Eg þakkaði honunr fyrir en þó hálf- hikandi, því það sýndist naumast vel viðeigandi fyrir yfirmann 5 rússneska hemum að leggja einn út í slíkan leiðangur. En Mr. M. leysti úr þeim vanda með því að bjóðast góðfúslega til að koma með okkur. Næsta morgun fámm við af stað og lentum fljótlega inn í skóg, sem var svo þykkur og þéttur, að þar sást ekki einu sinni fuglinn fljúg- andi. Mér fanst eitthvað svo dular- fult við jænnan skóg, eins og þar byggju einhverjir ókunnir guðir og eg var í svo mikilli óvissu um alt, að eg man ekki til ,að þannig hafi nokkurntíma verið ástatt fyrir mér, siðan eg var bam. Það var jafnvel e ns og hestamir hefðu einhvern beyg af því, að fara eftir þessum þröngu skógargötum sem smá- gremdust í ýmsar áttir og hurfu lnkt með öllu. Stórkostleg Hjálp Fyrir Tauga- Veiklað Fólk — Nýtt Heil- Brigðislyf. Læknar, sem hafa mikla reynslu, segja að þetta meðal sé sam- sett samkvæmt vísindalegri reynslu og sé undursam- leg hjálp við tauga- veiklun. Þeir sem þetta lesa, munu kom- ast að því, að betta nýja meðal hjálpar ótrúlega mikið og það á fáum dögum. Þú ættir að reyna það, ef þú finnur til þreytu. slapp- leika og tauga óstyrks. Ef þú átt bágt með svefn og ef þú nýtur ekki hvíldar, þá reyndu þetta nyia meðl, Nuga-Tone. Ef þú þjáfst af meltingarleysi og öðrum maga- sjukdómum, verður ilt af því sem þú borðar; ef tungan er óhrein, óbragð í munninum og þér líður yfirleitt illa, og þú ert þreyttur strax á morgnana, bá farðu beint lyfsalans og fáðu flösku af NugaTone. Et ir að við höfðum þannig hald- ið áfram um stund, en þó ekki all- lengi leit fylgdarmaðíurinn aftur og baö okkur að riða ekki hver á eftir öðrum, heldur dreifa úr okk ur. Hafði eg áður heyrt að jætta væri siður jjessara manna jíegar þeir nálguðust heimkynni sin og væri hann gerSur til jjess aS óhægra væri að rekja slóðina að kofanum jæirra. Sagan segir, að jænnan sama sið höfðu Austurálfu menn, sem fyrir mörgum öldum síSan herjuðu á Rússland. Bftir svo sem hálfan tíma kom- umst við þt úr skóginum og komum þar að á og á bakkanum hinum megin var skóglaust svæði og voru l>ar byggingar, langar og lágar lögun og við J>ær stóSu nokkrir Kín- verjar á verði. Þeir höfSu sjáan lega búist við okkur, því strax jæg- ar við komurn út úr skóginum, kom einn jæirra á móti okkur,- sagði okk- ur velkomna og bálið ókkur að gera svo vel og koma inn. Þegar viS komum inn voru þar fyrir svo sem fimtíu menn. sem allir stóðu á fæt- ur og heilsuðu okkur hæversklega. Kofinn var lágur og sótugur að innan alveg e)jns og; aðrir veiði- nrannakofar í jreirn hluta Kínaveldis, nema hvað hann var töluvert rúm- betri. Ekkert loft var i þessu húsi. Bekkir voru fram meS veggjunum og voru heydýnur lagðar á þá. Matúrinn var soðinn í tveimur stórum pottum. En kofinn bar það með sér að ekki var vel um þaS búið að reykurinn kæmist greiðlega út, því alt var þar svart af sóti og reyk, nema vel fægSar byssur, sem héngu jrar í einu horninu. Á veggn- um til hægri handar, var stór mynd af herguðinum Huah-Dil máluS á paj>pír með sterkum litum. Framan við hana stóð Iborð og á því brunnu tvö Ijós í kertastjökum. /Þar stóð einnig reykelsis ker aS austurlensk- um sið og gerði það reykjarlykt- ina nokkuð þolanlegri. Þar inni var borð, sem þar er nefnt “borð hinna átta anda”, en í }>etta sinn var þaS notað handa fjórum gestum. Þessi hávaxni Kínverji, sem nrætti okkur við húsdyrnar var for- ingi þeirra, sem þar héldu til. Hann bauð mér og Mr. M. til sætis við borðið og kynti okkur fjórSa mann- inn, sfern við borðið sat en það var sá, senr næst gekk honum sjálfum aS virðingu og völdum. Eg hirði ekki að lýsa máltíðinni. Það sem eg var fyrst og fremst að hugsa um var það, sem þessi útilegumanna- foringi sagði mér af ser og félög- úm sínum rneSan við vorum að borða. Þessi félagsskapur er nokkurs kónar bræðraíájag, sem bygður er á hemaðarreglum. Hver félagi verður að hlýSa yf-irmanni ’SÍnum skilyrðislaust og ekki að eins hon- um heldur einnig aðal leiðtoganum, sem aldrei býr meS jressum útilegu- flokkum. Þeir kalla hvfer annan “bróður” og ]>að er skylda ]>eirra hvers um sig, að verja félaga sinn ef hann kemst i hættu, jafnvel j>ótt hann þurfi að hætta lífi sínu til þess. Það kemur mjög sjaldan fyr- ir að þessar föstu reglur séu brotn- ar, enda er dauSinn vís hverjum, sem það gerir. Kvenfólk er aldrei á þessum stöðum og áfengir drykk- ir eru mjög hóflega um hönd hafð- ir. Verði nokkrum “bróður” það . ........ Taktu það Tnn sam- ,á ,aS segja nókkrum út í frá, af kvæmt forsktift. o*r þiy mun PV1 fenj genst hja þeim, þá er hann furða, hve fliótt þér fer að batna Nugra-Tone veitir eadurnærandi fýefn, góða matarlyst, styrkir lifr- vægðarlaust tekinn af lífi. Þessi félagskapur er mjög víð- ina íækur f faf ma,lír^[ Ttra °g reglu á öll maltingarfærin. Það er sannfæring vor, að ekkert með- m ?é eins gott eins og Nugá-Tone. Þeir, sem búa bað til, þekkia svo vel verkanir þess, að þeir leggja híl n flmíu „ ít X 1__• lög og reglur hyers' fIokks fyrir sig eru mjög svij>aðar. Allir flokkarn- ir á stóru svæði, hafa einn aðal höfðingja sem vanaléga á heima í það fyrir alla lyfsala, að ábyrgj-; stórum bæ og er í miklum metum ast meðalið ocr skila aftur pen- og að flestra áliti strang-heiðarleg- mgunum ef bú ert ekki ánægður. ur borgari. Engum manni dettur PU getur fentrið mánaðar forða : j. „ * at W0n<r eða Mr Chmp- fynr hér um bil $1.00. Meðmæli, Lmi?V _ g . • _- , a?f ’ heldri menn er ástæðan fyrir því, að ræningjaflokkarnir vita jafnan nákvæmlega um það, hvar fengs er að vænsta ; vita um fyrirætlanir og framkvæmdir efnamannanna. Og það sem e'kki varðar minstu, þá fá I>eir frá jæssum höfðingja að vita um alt, sem lögreglan er að hafast að og vita þvi fyrir fram hvað }>eir þurfa að forðast frá hennar hálfu. Fæstir þessara manna hafa nokk- urntíma heyrt eða séð þennan huldu höfðingja, sem J>eir nefna “da-ýeb.” Aðeins örfáir fyrirliðar vita nokk- uð hver hann er og J>aS eru engin dæmi til að J5eir hafi brugðist þess- um “da-yeh” .sínum eða komið upp um þá. Á leiðinni heim dró Mr. M. at- hygli mínu að hestunum, sem við riðum. Þeir voru gráir að lit og svo líkir ab þeir þektust varla hver frá öðrum. Sagði hann mér þá }>essa sögu af hestunum og ræningja-for- ingjanum Fa-Fu. “Nokkru eftir að eg settist hér að og var orðinn kunnugur Fa-Fu, sátum við einu sinni eftir miðdags- verð og vorum að tala saman. Sagði hann J>á við mig: “ Heyrðu, kaf- teinn, láttu mikið af gulli á borðið; opnaðu gluggann alveg; engiií hætta; gullið verður ekki tekið.” “Því ætti eg að gera j>etta,” spurði eg, og hélt eg satt að segja að vínið, sem hann hafði drukkið hefði kannské runnið honum í koll. “Ekkert verður snert, sem þér heyrir til, því nú ert þú bróðir minn. Skömmu síðar kom maður, sem gætti hestanna til mín einn morgun og yar 'honum sjáanlega mikið niðri fyrir. Sagði hann mér að jæssum tveimur gæðingum hefði verið stol ið um nóttina. Eðlilega féll mér jætta mjög illa og sendi menn í all- ar áttir til að leita að þeim. En það varð árangurslaust. Hestamir fund- ust ekki og eg komst að jæirri nið- urstöðu að ræningjamir hlytu að hafa stolið ]>eim. Næst jægar eg fann Fa-Fu sagði eg við hann að hann skyldi láta ógert að segja mér að félagar bans snertu við engu, sem mér tilheyrði, því nú hefðu þóir stolið tveimur bestu hestun- um minum. Þó eg hefði rekið í hann glóandi járn mundi honum ekki hafa orðið ver við. • “Mínir menn? AkLtei! aldrei. Það eru Rússarnir þinir. Minir menn þora ekki að snerta við nokkru, sem þú átt. — Það var ekki langt frá að eg legði trúnað á j>að sem maðurinn var að segja. Hann virtist svo sem sannfærður im> að hann hefði sjálf- ur rétt fyrir sér. Eg hélt áfram leitinni, en árangurslaust, og eg leitinrti, en árangurslausifc, og var orðinn viss um eg mundi aldrei sjá þá aftur. En um kveldið kemur Fa- Fu ínn 1 skriifstofun rhína og var heldur en ekki gustur á honum og skeytti hann í jætta sinn engum heimsóknarreglum. Sagði hann mér að hestarnir væru fundnir og nú skyfldi eg láta hesthúsið vera ólok- að yfir nóttina og sjá um að þar væri nóg handa hestunum að éta þegar þeir kæmu. En eg ætti ekk- ert að njósna um jætta frekar. Hann rauk burt áður en eg gat nokkru svarað. En eg gerði eins og fyrir mig var lagt. Snemma morguninn eftir kom hestamaður inn og var honum mik- ið niðri fyrir og hrój>aði hann upp yfir sig að nú væru hestarnir komn- ir. Reyndist það rétt að vera. Slæptir voru þeir að visu nokkuð, en að öðru leyti jafngóðir. Þegár eg hafði skoðað hestana og kom út úr hesthúsinu, rakst eg á Fa-Fu. Hann var i mjög æstu skapi og j>að var eins og eldur brynni úr augun- um, “Hefir þú, byssu? spurði hann mjög hvatlega. “Já, þú hefir séð hana sjálfur,” svaraði eg. “Taktú byssuna og komdu með mér.” “Staldraðu við,” sagði eg, “hvað er eiginlega um að vera?” “Komdu,” eg skal segja þér það á leiðinni.” Mér þótti nóg um; sótti samt byssuna og við fórum á stað. En svo hratt gekk hann að eg gat naum- ast fylgt honum. “Vilt þú nú segja mér, hvað alt þetta á að þýða?” spurði eg. Hann sagði mýr þá, að eg hefði haft rétt fyrir mér. Tveir nýliðar hefðu stolið- hestunum minum án ann er.áurtók sömu orðin. Þá féllu brautum, og heyið kemur inn í þá væri hann hengdur; þeir kváðu þeir á kné fyrir okkur, beygðu höf-j loftinu í stórum körfum, og vatnið gera það þarna úti á Englandi að bunar inn um f jósvegginn, ef snú- j hengja fólk lgvo sögðu Þeir> a6 ið er krana. — Það er frágangur uðin til jarðar og sögðu hvað eftir annað: “Da-yeh! Da-yeh!” Svo stóðu þeir upp og hurfu inn í skóginn. Fá-Fu snéri sér að mér og sagði: "Vertu ekki reiður, þetta var mín skuld,” og svo fór hann í sömu átt og hinir tveir ungu menn höfðu farið. All-lengi hafði eg áhyggjur út af því 'hvernig fara mundi fyrir þess- um tveimur unglingum. En Kíp- veijar se,m eg var kunnugur sögbu mér, að Fa-Fu hefði ekki hegnt j>eim og hefði hann sagt að hann hafi lofað mér þvi að gera það ekki. Frá Islandi. Seyðisfirði, 24. marz. Mokafli á Austfjörðum síðustu viku, eins og áður. Á Hornafirði fá bátar að jafnaði 5—16 skpd. Einn bátur fékk síðasta mánudag 21 skpd. Varð þar af að koma 6 á annan bát, en flaut sjálfur með 15. Netabáturinn Sæfarinn kom á mánudag til Eskifjarðar með 12,000 af stórfiski. Var það viku- veiði. Á Djúpavogi á land komið síðustu viku 292 skpd., alt hand- færaveiði. Til dæmis fékk á laug- ardagin einn vélbátur með fjórum mönnum 9 skpd.. Á Fáskrúðs- firði fá bátar í róðri 12—15 skpd., alt á handfæri. Á Norðfirði fengu tveir vélbátar í gær 9 skpd hvorj á • nýveidda loðnubeitu þar. Á Seyðisfirði og Norðfirði hafa róð- rarbátar orðið fiskvarir síðustu viku; alveg óvenjulegt um þetta leyti; fengið 1—2 rúm af góðum göngufiski. Sólskin og sumarblíða hér dag- lega síðan um fyrri helgi, en næt- urfrost. Heilsufar gott, nema mislingar útbreiðast, eru vægir.— Reykjavíkur útvarpið heyrist hér illa, segja móttökutækjaeigendur, og eru óánægðir,—iHænir. Gamansögur þess að yfirmaður þeirra vissi um það og hefðu þeir falið hestana í skóginum. Þessir ólánssömu, ungu menn, hefðu ekki hirt um að kom- ast eftir því, að Fa-Fu var vinur eigandans. “Flýttu þér nú,” sagði Fa-Fu. Þeir bíða hinum megin við hæðina. Bíöa J>ess að við komum og skjót- um þá.” Mér fór ekki að verða um sel. Þetta vildS eg ekki með nokkru móti. Eg bað hann að slepj>a j>essu og sagði honum að eg væri alveg ánægður j>ar sem eg hefði nú feng- ið aftur hestana mína. Rétt handan við hæðina sátu tvrir ungir menn. Þeir voru ó- bundnir og þar var enginn til a!5 hta eftir þeim. Þeir sátu skamt hvor frá öðrum og struku knén. Þegar þeir komu auga á okkur stukku j>eir upp og stóðu þráðbein- ir og héldu sjálfsagt að nú væri þeirra síðasta stund komin. Fa-Fu sagði ejitthvað við þá með þrum- ^v.ucn , .... an<h rödd. Þeir störðu á hann og og ábyrorð o<r tilV söíu hjá öUum1 seu 1 raun °S vern ræningjahöfð- það var eins og þeir gætu ekki átt- góðum lyfsölum. ingjar. En sambandið við j>essa 'að sig á hvað hann væri að segja. Frh. frá 2. bl«, “ójú, það er sitt af hverju í þeim, eins 0g vapt er," segir hús- bóndinn. "En eg hefi ekki lesið þau öll enn þá, og sízt allar aug- Iýsingarnar.” Já, það er nú ekki að marka enn þá,” segir karl. ‘‘Það getur þá máske verið einhver merkileg auglýsing í þeim, sem þér eruð ekki búinn að kynna yður. Eg vænti að þér hafið ekki rekið yð- ur á neitt frá drotningunni á Englandi?” ónei! Ekki hefi eg nú gert það. Það getur verið eitthvað um hana talað I þessum nýkomnu blöðum fyrir því. _ Hafa dreng- irnir verið að tala um hana við þig núna nýlega eða síðan að blöðin komu?” Já, blessaðir drengirnir, þeir vilja mér vel; þeir sögðu mér strax, þegar blöðin voru komin, að drotningin á Englandi væri að auglýsa eftir yfir umsjónarmanni, og til sannindamerkis sýndu þeir mér mynd af drotningunni og mér Ieizt bráðvel á hana. Þetta er reffilegasta kona, forrík ekkja, ekki ósvipuð henni Björgu á Bala, nema hvað drotningin hefir 'eins og grind á höfðinu.” “Eg held að þú sért farinn að hugsa upp á drotninguna á Eng- landi, Jón gamli,” segir húsbónd- inn, “en það er ekki til neins fyrir þig. gamlan og tannlausan fausk- inn.” “ónei, ekki er það nú beint svoleiðis, þó maður viti nú raun- ar aldrei sinn næturstað, eins og mig minnir að meistari Jón segi einhversstaðar. — En — eg vil vera fjósamaður ihjá henni. Og nú er eg satt að segja kominn tfl að biðja yður að hjálpa mér, og skrifa drotningunni fyrir mig, og sækja um embættið fyrir mína hönd. Eg hugsa að hún taki bréf frá yður til anleiðingar. Dreng- irnir eru búnið að setja mig inn í alt þetta. Og satt að segja hafa þeir ýtt undir mig að tala um þetta við yður—” “Ja, þessu trúi egvel; þetta er svo sem eftir þeim,” segir hús- bóndinn. “Jú, þetta er eftir þeim,” segir Jón, “því að þeir eru kátir og góð- ir drengir; þeir eru búnir að lýsa þessu öllu fyrir mér; sunnan- drengirnir eru svo dæmalaust kunnugir þessu öllu. Fjósið kvað vera fjarska stórt — mikið stærra en allar Bakkabúðirnar — og eg á bara að vera yfirmaður og “re- gera” yfir öllu fólkinu; standa á háum palli í fínni “múnder- ingu” með hlaðna pístólu í hend- inni; mér er nú raunar hálfilla yið hana, ef skotið færi úr henni og yrði einhverjum að slysi. Þeir, sem moka flórinn, kváðu vera kol- svartir eins og líkkistsr, og eru j öðruvísi litir og heita Hott—Hott — Hott—” “Ekki vænti eg að þeir heiti Hottentottar?” greip húsbóndinn framá. “Jú, satt er orðið”, svaraði Jón, “Hottentottar” heita þeir. Svo er allri mykjunni ekið út með járn- á þessu. •— Og svo er mataræðið og viðurgerningarnir! — Hún kvað kaupa alt saltkjötið, sern flutt er út úr landinu; þar fær einhver góðan bita; og hún kvað taka til sín alt rjómabússmjörið, Sem strokkað er hér á landi; ekki þarf kannske að eta þurt.” Svona Iét karlinn dæluna ganga og kom móður á hann, þegar hann mintist á kjötið og smjörið, að ó- gleymdu kaupinu, sem hann sagði að væri vegið í gulli í pundatali. Loks þraut húsbóndann þolin- mæðina, og segir hann þá við Jón: “Æ, hættu þessum lestri heilla- karl! Eg skil ekki hvernig pr.lt- arnir hafa getað látið þetta alt tolla í þér. Farðu nú niður til húsmóðurinnar og skilaðu frá mér, að hún eigi að gefa þér góð- an skyrspón og kaffi á eftir. Og hérna er í nefið.” — Auðséð var, að karli þóttu þetta slæm málalok, en lét þó við svobúið standa. Hús- bóndinn beiddi pilta sína að reyna að plokka þessa drotningarflugu úr höfðinu á Jóni gamla, og hétu þeir góðu um það. Nú liðu nokkrir dagar, og er Jón í daufara lagi í dálkinn; gerir hann hvorki að tóna, syngja né halda tölur; en fundarhöld eru í fjósinu í hverju rökkri. Loks kemur Jón eitt kvöld inn fyrir til húsbónda síns og er þá sýnilega glaður í bragði. “Eg er alveg hættur að hugsp um Englandsdrotningu,” segir karl, “hún er ekki mitt meðfæri; þeir lásu aðra grein í blöðunum útlendu, drengjagreyin, og þar stóð að ef fjósamaðurinn gerði ekki sína “pligt” óaðfinnanega, það stæði í blöðunum, að orð léki á, að Negrarnir og Hottentottarnir í drotningarfjósinu mundu þar að auki og í ofanálag hafa jetið sein- asta fjósamanninn. Hún hefir haft vit á, sú gamla, að setja það ekki í auglýsinguna sjna. — Þetta er auðsjáanlega opinber lífsháski. Eg er á sama máli og drengimir, að það er of seint að hætta við þetta, þegar máske er búið að hengja mann og éta’.’ Þar með var fjósamenskan hjá drotningunni á Englandi úr sög- unni. Jón tók aftur gleði sína, söng og prédikaði að venju mikið um kvöldið. Frh. INCORPORATED 2T® MAY 1670. ÞKJAR MlLJONIR tKRA i MANIIOBA, SASKATCHEWAN OG ALBERTA ÁBODARLÖND til sölu OG BEITILÖND TIL LEIGU LEYFI TIL HEYSKAPARog SKÖGARHÖCGS Sanngjörn kjör Allar frekari upplýsingar gefur HUDSON’S BAY COMPANY, Land Department, Wínnipes or Zdn\* CanadianPacific getur sjed um ferd ydar Y Fl R n a Fi D / til Bretlands og annara landa med hvada gufuskipi sem er Ákveðið í tíma Upplýsingar fúslega gefnar af E. A. MoGuinness, T. Stookdale* City Ticket Agent, Winnipeg. Depot Ticket Agent, Winnipeg eða 663 Main Street, Winnipeg, Man. Hin Eina Hydro St e iv 111 H eated BiFRElDA HREINSUNARSToD í WINNIPEG I Þar sem þér getið fengið bílinn yðar þveginn, það er að segja hreinsaðannogolíubor- inn á örstuttum tíma, meðan þér standið við, ef svo býður við að horfa, eða vér send- um áreiðanlegan bílstjóra eftir bíl yðar og sendum 'yður hann til baka, á þeim tíma er þér æskið, Alt verk leyst af hendi af þaulvönum sérfræðingum, Þessi bifreiða \ þvottastöð vor er á hentugumstað í miðbænum, á móti King og Rupert Stréet. Prairie City Oil Co. Ltd. Laundry Phone N 8666 Head Office Phone A6341 EXCURSIONS Farbréf seld frá 15. Maí til 30. Sept. AUSTUR ad Hafi Alla leið á braut eða vatnaleið að parti Vestur ad Hafi THE TRIANGLE TOUR - ALASKA JASPER NATIONAL PARK MT. ROBSON PARK Gilda til afturkomu alt að 31. Október 1926 VORAR EIGIN EFTIRLITS-FERÐIR koma sér vel fyrir Kennara, Iðnaðarmenn, Starfsmálamenn og Konur Ferðir í Júlí til BRETLANDS og MEGINLANDSINS PRINCE EDWARD ISLAND og KYRRAHAFSINS Skemtanir lagðar til á eftirtekta- verðum stöðum á leiðinni. Beina leið frá Vestur Canada til Eucharistic Congress,Chicag-o 20.—24. Júní 1926 Leitið upplýsinga hjá Umboðsm. Can. National Railways Eða skrifið W. J. QUINLAN. District Pass. Agent, Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.