Lögberg - 01.07.1926, Side 3

Lögberg - 01.07.1926, Side 3
LÖGBEIÆ FIMTUDAGINN. 1. JÚLl 1926. Bls. S. Sumarliði Sumarliðas n. Þegar eg hugsa um jefiferil sumra merkra Vestur-íslendinga, dettur mér stundum í hug hár fjallgaröur, sem atSskilur tvo djúpa dali. Veran á ís- landi er.annar dalurinn, en dvölin hér vestra hinn, og menn hér vestra vita oft lítið um það, sem gjörst hefir i hinum dalnum. Hái fjallgarðurinn hylur það líf og starf sjónum manna. Ekki verður það talið til hins auðveld- asta á lífsleiðinni fyrir menn, sem þegar hafa lokið miklu og göfugu æfistarfi' á íslandi, að byrja lifið að nýju hér i framandi landi, leggja með slitnum kröftum grundvöllinn að nýju farsældarhýsi, samhliða þeim, sem ekkert hafa áður reist og kæra sig ekki um að vifa neitt um afreksverk framkvæmdarmannsins. Það er einn liður í sannri íslenzkri þjóðrækni Vestur-íslendinga, að leitast við að gjöra sér grein fyrir þeim mönnum, meðal vor, sem leyst hafa af hendi göfugt æfistarf, hér í álfu og engu síður á íslandi. Sumir Vestur—íslendingar, sem eiga merka sögu á Islandi, koma hingað þrotnir að kröftum, og sporin þeirra hér, eru að eins undirbúningur fyrir dauðann. Það var ekki tilfellið með Sumarliða sáluga. “Þegar hann kom hingað vestuur,” segir séra Friðrik J? Bergmann um hann í ritgjörð, er minst er á siðar, “átti hann þegar langa og söguríka æfi að baki.” En framkvæmdirnar voru ekki allar íj dalnum hinu megin fjallgarðsinsj heldur skapaði hann sér nýja sögu framkvæmda 5 dalrwfn hérna meginl fjalls, svo starfsferill hans liggur í, dölunum báðum. Brot úr æfisögu Sumarliða, samið af honum sjálfum, þá blindum, en| ritað af dóttur hans, Mrs. Halldóru Lewis, birtis i Almanaki Ólafs Thor- geirssonar ásamt nokkurri umsögn séra Friðriks, árið 1917. Það er bæði fróðlegt og skemtilegt og varpar ekki litlu ljósi yfir lifið á Vestfjörðum á Islandi á þeirri tið. Þeim, sem bet-j ur vildu kynnast honum en kosturj gefst með þessum linum, vil eg benda á þessa ritgjörð í Almanakinu. Uppvaxtarárin. x Sumarliði var fæddur 23. feb. 1832, í Skálholtsvík^ i Hrútafirfði í Stranda- sýslu. Hét faðir hans Sumarliði Brandsson, og bjó hann að Kollabúð- um i Þorskafirði. Var þar þingstað- ur Vestfirðinga fjórðungs í fornöld. Voru þar einnig haldnir merkir þjóð- málafundir um miðbik 19. aldarinn- ar. Nýfæddum, eða mjög ungum, var Sumarliða komið til fósturs til hjón- anna Gisla Jónssonar og Sigríðar Bjarnadóttur, er bjuggu að Bakkaseli i Hrútafirði. Hjá þeim var hann hátt á fjórða ár. Dó þá fóstri hans, en ekkjan fluttist með drenginn að Kolla- búðum. Þar var hann hjá föður sínum^til fullorðinsára. Þar nam Sumarliði það, sem fá- tækur en gáfaður sveitadrengur átti þá kost á að nema. Átta ára gamall var hann vel læs. Fyrsta bókin, sem hann eignaðist, var “Hryggjar- stykkja” (^Noregskonungasögur) og þuldi hanp hana með mikilli ánægju, en níu vetra hafði hann numið barna- lærdóminn. Snemma fór hann að bera það við að draga til stafs. Ferðamaður gaf honum stafrófið, og t'ir þvi skorti ekki tilraunir, þó ekki væri annar pappír fáanlegur, en ó- skrifuð sendibréfabrot, og pennar ekki aðrir en fjaðurpennar, sem hann sjálfur skar. Er Siunarliði var 14 vetra, fékk hann mislinga. Var hann eftir þá lengi lasburða sökum þess, að hann þurfti of snemma að fara að gegna störfum. Leiddi það til þess, að hann lá rúmfastur 8 vikur og var lengi að ná fullri heilsu. Næsta vor fór hann í ver með fiskimönnum, og hepnaðist honum það starf sérstaklega vel. Stundaði hann fiskiveiðar með köflum eftir það, og kendi þar sama hagleiks sem í öðrumi störfum hans. Hve góður sjómaður hann varð, segir séra Matt- h'r^s Jochumsson frá í bók sinni: “Sögukaflar af sjálfum mér”: “Frá kaupstaðnum tók eg flutning út til Æðeyjar. Þar bjó Sumarliði gull- smiður, fóstbróðir minn. Hann skaut mér upp til Ármúla; veður var hvast og braut allan voginn upp að bænum og þótti, happasigling hjá Sumarliða, að stýra svo vel, að við hefðum ekki slys, enda var hann í mörgu snilling- ur eins og hann var valmenni.” Drengurinn var óefað sérstaklega hæfur til náms, en þegar á barnsaldri varð honum það ljóst, að skólanám væri sér með öllu bannað. Bæði vegna þess, að þar voru dyrnar ]ok- aðar og þó enn meir vegna hins; að hann fann hjá sér sterka löngun, á- samt hæfileikum, til smíða, varð það ákvörðun hans, að þar skyldi starfs- svið hans vera. Barn að aldri, í föð- urgarði, hafði hann smíðað ýmislegt, sem ótvírætt sýndi það, sem í honum bjó. Það gefur nokkta hugmynd um erfiðleikana, að hann varð að smíða sjálfur mikið af verkfærunum, sem hann þurfti að nota. Fyrsta lærdóm sinn i silfursmíði fékk hann hjá Jóni Eyjólfssyni i Svefneyjum á Breiða- firði. Var hann dánumaður og af merku fólki kominn. Fé til þess að borga fyrir sig við þetta smíðanám, hafði Sumarliði unnið sér inn við fiskiveiðar. Hann var þarfia frá jól- um til páska og hagnýtti sér tímann hið bezta, enda var þetta einí lær- dómstíminn hans á íslandi í þessum efnum, nema það, sem hann sifelt lærði af eigin athugun. ' Næstu sjö árin var hann hjá föður sínum og gekk að vanalegum heim- ilisstörfum, en stundaði jafnframt smiðar fyrir sjálfan sig, og tókst honum á þenna hátt, að vinna sér inn ekki svo lítið fé, eftir mælikvarða þeirra tima. Á seinni hluta þess timabils, var hann jafnvel farinn að kenna smíðar. Við bóknám sló hann heldur ekki slöku. Hann setti sig aldrei úr færi með að fræðast af bókum, og mönn- um Fróðleiksþorstinn var afar- sterkur hjá honurn alla æfi. Dönsku lærði hann á þann hátt, að Jokkum, faði-r séra Matthíasar skálds, gaf honum nýja testamentið á dönsku. Með samanburði við íslenzka text- ann tókst honum að komast nokkuð niður í málinu. Á þessum tíma var hann lika farinn að skrifa greinir i blöðin. Á allan hátt leitaði andi hans þroska. Og nú streymdi hugur- inn út í heiminn. Utanför. Til Kaupmannahafnar fór hann ár- ið 1806 og dvaldi þar næstu þrjú ár- in. Var aðal tilgangurinn eflaust sá, að læra sem mest um þær smíðar, sem hann hafði þegar lagt sérstaka stund á; en það lítur ekki út fyrir, að hon- um hafi nægt að verða lærisveinn einhvers eins meistara, Ijúka fyrir- skipuðu námi og að því loknu fá sveinsbréf og hverfa svo til Islands. Hann var í raun og veru meistarinn yfir sínu eigin námi alt af. Hann var kominn til að læra og rannsaka alt, sem unt var. Hann var því ekki á- nægður með einn Iærimeistara, held- ur fór hann frá einu verkstæðinu til annars,— en aldrei án þess að vera áður búinn að athuga með nákvæmni það, sem lært varð á hverjum stað fyrir sig. Hann notaði timann frá- bærlega vel, var ávalt að læra og rannsaka, aðhyltist sumt, sem hann sá, en hafnaði öðru. Samtímis grædd- ist honum mikil æfing og leikni í smíðinu, því stöðugt var hann vinn- andi. . Tómstundum sínum varði hann vel engu siður en vinnustundum. Þannig notaði hann af kappi bóka- söfn og gripasöfn, sótti fróðlega fyr- irlestra og valdi sér þann bezta fé- lagskap, sem hann gat fengið. Mörgu ágætu fólki kyntist hann á þessum árum, enda var það eitt einkenni hans, á æfileiðinni allri, að eiga auð- velt með að ná hyllt ágætra manna. Þar komu til greina frábær myndar- skapur, bæði í anda og framkomu og enn fremur löngunin til að læra. Meðal annara komst hann á þessurn árum í náin kynni' við Jón Sigurðs- son og naut gestrisni og vinsemdar hans, enda var heimili Jóns griða- staður fvrir íslendinga í Kaup- mannahöfn unt margra ára skeið. í lok þessara þriggja ára var hann í þroskaður maður, frábærlega vel bú- inn undir nytsamt æfistarf, gæddur I nákvæmri þekkingu og miklum hag- ! leik í aðal starfi sínu. Þar að aukii i hafði hann fræðst og auðgað anda^ I sinn á mörgum sviðum, og hugsjóna- I eldurinn hrann með ósviknitm loga í i sál hans. ið Bakkusar-bölið, sem þá eitraði mannlífið við ísafjarðardjúp eins og víðast á íslandi, um þær mundir. 1 VESTURHFIMI. Til Bandaríkjanna flutti Sumarliði árið 1884. Áður en hann lét i haf, heiðruðu ísfirðingar hann með skiln- aðarsamsæti, mæltu fyrir minni hans og fluttu honum kvæði. Samferða honum vestur var Friðrik J. Berg- mann, þá guðfræðanemi frá háskól- anum í Kristjaníu ('Osloj, síðar prest- ur. Var það byrjun til vinskapar milli þessara manna, sem hélzt síðan. Mátu þeir hvor annan mjög mikils. Þegar vestur kom, settist Sumar- liði að, með fjölskyldu sinni, í Garð- ar-þorpi í Norður-Dakota. Tók hann þegar að stunda smíðar. Eftir 4 ára dvöl þar flutti hann til Milton-bæjar, sem er 11 mílur frá Garðar. Þar var hann tólf ár, stundaði iðn sína í bænum og hafði jafnframt búgarð, skamt frá bænum, þar sem hann bjó. Sérstaklega meðan hann var á Garð- ar,'tók hann nokkurn þátt í félags- lífi landa sinna, kom þar meðal ann- ars á fót lestrarfélagi. Á Milton var hann fjær íslendingum og gat þar því ekki beitt sér fyrir í félagsmálum, en hann var ávalt ákveðinn stuðnings- maður kirkjustarfsins. Árið 1900 flutti Jjölskyldan til Se- attle, og þar bjó Sumarliði í 10 ár, stundaði iðn sína eins og áður, þó nú væri árin að færast yfir hann, studdi íslenzkan félagsskap og var einn hvatamaður þess, að stofna þar í bæ islenzkan. Iúterskan söfnuð. Einstöku- sinnum flutti hann opinber erindi. Báru þau ávalt vott um mikla skarp- skygni, stefnufestu og víðtæka þekk- ingu. Að þejum tíu árum liðnum, flutti hann til Tumwater í Washington-ríki, settist að á nokkrum ekrum af landi, fimm mílur fyrir sunnan höfuðstað ríkisins, Olympia. Með þvi hefst síð- asti kapítulinn í starfssögu Sumarliða. Þá var hann kominn hátt á áttræðis- aldur, starfstíminn orðinn mjög lang- ur og hann búinn vel að vinna fyrir ir því, að hann gæti fengið að hvílast það sem eftir væri æfinnar. Að síð- ustu fékk hann hvíldina á þessum stað, en það var síður en svo, að fyrstu árin af þeim sextán, sem hann var þar, væru hvíldartimi. Fátt af því, sem fram kom á æfi hans, sýnir betur en þessi fyrstu ár þar, hvílíkt andlegt mikilmenni hann var. Það var eins og hann yrði ungur í annað sinn. Með áhuga vísindamannsins og elju hins unga, gaf hann sig við bú- skapnum og lagði sérstaka stund á aldinarækt og var vakinn og sofirin í því a*ð gjöra, i þeirri grein, rann- vanalegum gáfum, frábærum hagleik til að fræðast af lestri, heyrn og at- sem smiður og ágætum hæfileikum til hugun, enda var hann kunnugur höf- annars náms.. Þegar hann var dreng-1 undum á nokkrum tungumálum. Hann ur í einum efri bekkjum barnaskól-j las urn öll möguleg fróðleiksefni: ans, smíðaði hann ofurlítið sýnishornj vísindi, trúarbrögð, félagsfræði, bú- af gufuvél, sem gjörði verk sitt að1 skap og fleira. Hann var fjarlægur öllu leyti eins og fullkomin gufuvél. | því, að gleypa við öllu því sem hann Var hún til sýnis í Seattle og þótti las. Hugsun hans var frumleg, djörf furðuverk af ungum skóladreng. j og skýr. Þó hann væri fjölhæfur og Þegar hann lézt var hann kominn viðlesinn, voru þó skoðanir hans langt á veg með að verða mannvirkjaj grundvalláðar og fastar. Sína löngu fræðingur (civil engineerj, hafði æfi var hann rannsóknarmaður á unnið fyrir stjórnina í fjögur ár, og tvö þeirra verið formaður fyrir hópi landmælingamanna. ÍÞað var átakan- legur missir, þegar þessi ungmenni, eitt eftir annað, voru að tinast burtu. Bæði í sorg og gleði var ástmenna- hópurinn á heimilinu sameinaður og samtaka. “Mínar eru sorgirnar þung- ar sem blý”, hafði það oft ástæðu til að segja, þegar farg sjúkdóms og dauða hvíldi yfir því, en það treysti Drotni og barðist hinni góðu baráttu með trúarþreki og fórnfýsi. Heimil- isfaðir og húsmóðir nutu einlægrar ástar og djúprar virðlngar barnanna og fram til hins siðasta hefir Helga verið Sumarliða hin ágætasta kona, siem hugsast getur. Vinskapur við séra Matthías J ochumsson. Professional Caras ýmsum sviðum, sí og æ leitandi hins sannara og betra. Ef til vijl hefir ekkert betur einkent anda hans, en trúmálaskoðanir hans. Þar var hann bæði djarfur og fastur. Nýmælunum mörgum á þeim sviðum, fylgdist hann með, vildi láta breyta játningarritunum sumum, en fyrir nýja testamentinu bar hann djúpa lotningu og varði grundvallaratriðin með verulegum eldmóði. Það var eins og hann hefði hugsað út í æsar hvert mál, er hann talaði um, ekki sizt trú- arbrögðin. Það var heldur ekki tóm vitsmunatrú, sem hann átti, heldur einnig hjarta — kristindómur. Á stjórnmálum íslands og öðru, sem laut að framförum landsins, hafðij hann hréinar og ákveðnar skoðanir. | Byggi eg þetta á því, sem eg hefi séð eftir hann ritað. Honum verður, Þeir voru nágrannar og leikbræð-! ef til vill, ekki betur lýst, á því sviði, ur í uppvextinum, Sumarliðl á Kolla- en með því að segja: hann var is- búðum, en Matthías á næsta bæ, Skóg- lenzkur Islendingur. Hann hafðij um. Vinátta tókst með þeim, sem Htlar mætur á þessum danssinnuðui ekki slitnaði. Um það atriði segiri “löndum. ’ Eg hygg að Sumarliði séra Matthías i “Sögukaflar af sjálf- ðafi verið búinn að mynda sér á-, um mér”: “Á Kollabúðum bjó Sum- kveðnar skoðanir um ísland sem arliði Brandsson, skynsamur maður.j sjálfstætt Islenzbt ríki, þegar all-1 og'bjó vel. Hann fóstrraði Ara bróð-j margir, jafnvél mentaðir íslendingar, ur minn i vináttuskyni. Hans helztij voru inni í dönsku þokunni. Sérstak- sonur var Sumarliði gullsmiður, sem iega var honum ant um það, eins <yg síðar flutti til Vesturheims. Hann Einari Þveræing forðum, að ísland var hinn mesti framfara og þroska-j færi ekki að bindast neinum samning- maður á uppvaxtarárum, og tók okk-( um- sem Iæi* *. ser afsaI sjálfstæðis ur þá öllum fram, fóstbræðrum sín- um. Hann var þjóðhagi snerama, og DF. B. J. BRANDSON ftl6-2£0 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone: A-1834 Offtce tímar: 2_3 Heimili: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winnipeg, Manitoba. Vér leggjum sérstaka áherzlu & aC selja meCul eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá_ eru notu8 eingöngu. pegar þér komiS me8 forskrlftina til vor, meglS þér vera viss um, a8 fá rétt þa8 sem læknirinn tekur til. Notre Daine and Sherbrooke Phones: N-7658—7660 Vér seljum Giftingaleyfisbréf fyrir alda og óborna. Útför. Á beimili hin's látna fór fram stutt húskveðja, mánudaginn 29. marz. Voru þar saman komnir, auk ekkj- unnar, nokkrir nánustu ættingjar, ná- grannar og vinir. -Fór sú athöfn fram bæði á íslenzku og ensku, og Starfsár á Istandi. Þegar til tslands kom, var ærið að| •starfa, endá hafði Sumarliði brenn-; andi áhuga á því, að ko'ma að umbót- um á ýmsum sviðum og verða mann-i félaginu að verulegu liði, enda var hann, til hárrar elli, frumlegur hug- sjónamaður, með þyrstum rannsókn- aranda, og starfseljan var hraust og heil. Hann settist að við ísafjarðar djúp og átti þar heima öll árin, sem liðu þangað til hann fór til Vesturheims; eh hann var ekki ávalt á sama stað. Fyrst var heimili hans í ísafjarðar- kaupstað, siðan i Vigur og síðast í Æðey. Aðal starf 'hans var ávalt smíðar, en hann lagði einnig stund á fiskiveiðar og jarðrækt og eina verzl- unarferð fór hann norður á land. Á þessu timabili fór hann, að minsta kosti tvær ferðir til Norðurlanda, og i seínna sinnið var hann heilan vet- ur i Kaupmannahöfn, Fyrri ferðina fór hann að áeggjan meðbræðra sinna í ísafjarðarsýslu, til að sækja milli- þjóða fiskiveiða sýningu í Björgvin 4 Noregi. Að bæta fiskiveiða aðferð- ir íslendinga var Sumarl’iða sérstakt áhugamál. Var honum því einkar kært, að takast þessa ferð á hendur. Til þeirrar farar var hann kosinn á opinberum málfundi ísfirðinga og fé var honum heitið til að standast ferða- kostnað o% til nauðsynlegra kaupa. Af því ferðinni þurfti að hraða, átti að senda féð: til Björgvinar, en lítið mun hafa orðið úr efndum á því; en stjórnin i Kaupmannahöfn stvrkti þetta fyrirtæki að nokkru og aðrir drcnglyndir vinir utanlands hlupu undir bagga með hjálp, svo að hann gat keypt á sýningunni nokkur tæki til fiskiveiða, sem hann taldi að helzt mættu að liði verða. Ferðin var, að flestu leyti, hin á- nægjulegasta. Mikið var til að sjá og um margt að hugsa. I heiðurs- samsæti var íslendingunum boðið í synmgarlok. Þar voru ýmsir tignir gestir, meðal annara Ole BuII, fiMu rnttT, Sumarlitfi flMti þar rreCu og tal.íi 4(aml oðru um viðreisn hins norska þjóð-, armals. Var að máli hans gerður1 hinn bezti rómur. Mörgum öðrum á-| gætismönnum kyntist hann í þessari! ferð. Má þar til nefna Kristján' ní-, unda Danakonung. Átti Sumarliðij skemtilegt samtal við hann nokkra stund. Fyrir nokkrum vonbrigðum varð Sumarliði óefað út af þessari ferð, er heim kom. ísfirðingar þökkuðu á- huga hans og elju síður en skyldi, og endurbótavonir í sambandj við dansk- an kattpmann þar, Hammer að nafni, brugðust einnig. Sumarliði var 1 ár í Æðey, stund- aði þar smíðar, hafði nokkurn bú- skap, kendi piltum, og hafði stundum sjávarútveg. Fjórtán ár var hann í sýslunefnd ísafjarðarsýslu. 1 ýmsu var hinn frumlegi, hrausti andi hans ósamþykkur samtíð sinni, en sárast af öllu mun honum hafa svið- hinn vinsælasti; hafði hann og sér- staka elsku á mér, enda hélzt vinátta okkar og viðskifti þangað til að hann kvaddi Iand. Bar fundum okkar sam- an á Óðinshæð í Norður-Dakota 1893; varð þar fagnaðarfundur og á margt að minnast. Nú býr hann vest- ur við hafið kyrra og hans lið, í samaj var framkvæmd af séra Rúnólfi Mar- bæ og sonur minn Gunnar, og hefirj teinssyni, presti Hallgríms safnaðar í minn gamli fóstbróðir orðið honum Seattle. Var líkið svo flutit til Se- góður ráðunautur.” í síðasta bréfi, I attle, og var þar höfð aðal-útfararat- sem séra Matthías skrifaði Sumarliða,j höfnin fimtudaginn 1. apríl, í Ballard dags. á Akureyri 1. sept. 1909, segir( First Lutheran Church, og líkið svo hann meðal annars þetta: yEru nú um greftrað í Pacific Lutherari graf- 60 ár, síðan æskuvinátta okkar stóð reitnum. 1 kirkjunni talaði, auk séra með mestum blóma, og betri eða Rúnólfs, Rev. O- L. Haavik, prestur jafngóðan og ósérplæginn vin eign-j safnaðarins, sem á þá kirkju. Var aðist eg aldrei né þekti. en, þig á margt fólk saman komið og kistan yngri árfim.” Undirskriftin, “Matth-j skreytt mikilli blómadýrð. sóknir og umbætur. Starf hans í þeim ías frá Skógum” minnir líka á æsku- Þrent bað hinn láíni um, að væri efnum komst til eyrna hins heims- stundirnar. | lagt með líkama sínum í kistuna: | fræga visindamanns, Luther Bur- Eftirfylgjandi orð eru höfð eftir Passíusálmar, Nýja Testamentið, sem banks. Var Sumarliði gjörður að gömlum manni á Vesturlandi: “Eg Jokkum, faðir séra Matthíasar, hafði ( heiðursmeðlim í Burbanks félaginu þektj þrj4 unga Qg efnilega menn, en gefið honum, og dálítið Bandaríkja-j og sæmdur verðlaunum. Birtist rit-i þa$ eru þejr séra Matthías Jochums- flagg ur silki, sem hann hafði lengij gjörð um þetta í einu Olympia blað-j son Björn r;tstjóri Jónsson og Sum-1 a«- Ber síðasta vott um ást^ anna og enn fremur var all-ítarlegaj arljði gullsmiður Sumarliðason. Hinn han5 t;l kjörlands síns. Honum var skýrt frá þessu í blaðinu Heims-' síðastnefndi var þciiTa elztur og hon- IJóst, að þetta var framtíðar-j kringlu. um var það að þakka, að þeir Matthí-' Iand afkomenda hans, og fyrir þá Ekki hvarf hann algjörlega fráj as Björn stigu fyrsta sporið til þekkingu, sem hann hafði aflað sér, smiðum, þó hann flytti sig út á þenn-| ægrj skólamentunar.” Þessa getur bar hann sjálfur virðingu fyrirj an búgarð. Þau urðu hér um bil sex' ~ starfsárin þar. Þá tók forsjónin fram í fyrir eljumanninum og sagði, að nóg væri komið, enda hafði hann þá fjóra um áttrætt. Sjónin tók að bar hann Sumarliði j áminstu æfTsögubroti Bandaríkjaþjóðinni og imni henni afj sínu. Hann safnaði meðal ungra’ h'arta- Himr tveir hlutirmr, Passíu-j manna dálítilli fjárupphæð til að' sálmarmr og Nýja Testamentið, sýna. styrkja Björn; en um hitt atriðið erj ótvírætt, hvað honum bjó inst í hjarta.j það að segja, að Brynjólfur Bene- Þaí5 var ósvikinn kristindómur, sem þverra og ekki leið á löngu, að hannj fljktsen, kaupmaður í Flatey, kostaðii Þar hafí5i naS haldi- yrði steinblindur. Þau voru nærri tíu árin, sem hann sat í dimmunni; en andlegu hæfileikarnir voru fyrst um sinn lítið bilaðir. Bókamaður mikill hafði hann verið alla æfi, Ias bækur, auk íslenzkra, á Norðurlanda- málunum, þýzku og ensku. Nú var sami hugurinn að fylgjast með þvi, sem var að gjörast í heiminum; varð því að lesa fyrir hann eins mikið og unt var. Þrjú síðustu árin, sem hann lifði, var dofinn, andlegi og líkamlegi, að færast yfir hann. Hann var smátt og smátt að færast inn í rökkrið, enda var hann þá kominn á tíræðisaldur. Fótaferð hafði hann samt nokkra á hverjum degi. Laugardagspiorgun- inn, 27. marz, fór hann á fætur eins og hann var vanur, borðaði dögurð og var eitthvað meira á fótum. Næstu nótt fékk hann ákaft slag, en féll svo í dá, og á mánudagsmorgun ('29. marzj leið hann út af. Heimilislíf. Sumarliði var hinn skemtilegasti heim að sækja, mjög alúðlegur og ræðinn. Á heimili hans var gest- kvæmt, ekki sízt hér í Seattle. Það var' þar verulegur þáttur í félagslífi íslendinga. Þangað var ætíð hlýlegt og gott að koma. Ungum mönnum var Sumarliði sérstaklega ráðhollur og hjálpsamur. Sumarliði kvæntist þrisvar sinnum; fyrst Mörtu Kristjánsdóttur frá Vig- ur; þeirra sonur, Erlendur, dó í N.- Dakota. Þá Maríu Kristjönu Þórð- ardóttur; þeirra börn: Sigríður, dáin fyrir ári síðan; Árni Sigurður, Sum- arliði Branz, báðir til heimilis í Se- attle; og síðast Helgu Kristjánsdótt- ur frá Tungu í Dalamynni í ísafjarð- Matthias í skóla, en í þann sjóð lagði Sumarliði fyrstu 50 spesiurnar af sínu eigin fé. Eg læt hér' svo fylgja um- mæli Steingríms læknis, sonar Matth- íasar, um þetta höfðinglega tillag Sumarliða: Það væri gæfuauki fvrir Vestuf- íslendinga, að læra að þekkja sem hezit “klettinn, sem þeir eru höggnir af.” Æfi Sumarliða sýnir efnið. Bezt fer á því, að niðurlag þessara minningarorða sé vers gamaít, sem Sumarliði hafði oft yfir. Má skoða Ahnanaki það sem einkunnarorð æfi hans. Með Sumarliða, því versi kvaddi hann “Nýlega las eg grein Vestur-íslendinga, eftir Sumarliðaj því versi kvaddi hann dóttur sína,i gullsmið Sumarliðason. Segir hapn Mrs. Fredrickson, í síðasta sinni, er' þar, meðal annars, að hann hafi fyrst-; hún sá hann lifandi. ur lagt skerf sinn til, og fengiðj “Hafðu Guð í huga og minni, Brvnjólf Benediktsen, að faðir rninm yrði kostaður til ‘skólalærdóms. Enj þessi skerfur var 50 spesiur, og var það rausnarleg gjöf á þeim tímum. Aldrei heyrði eg föður minn minnast á þetta, og hygg eg það stafi af því, að hann hafi ekki vitað það. En þetta finst mér vel þess vert, að sé á lofti haldið. "Þeir voru æskuvinir, faðir minn og Sumarliði og heyrði eg pabba minn oft minnast hans með mesta hlýleik.” hafðu Guð fyrir augum þér; hugsaðu um Guð í hverju sirini, því heyrir Guð og til þín' sér. Virtu Guð í velgengninni; þú veizt, að hann þinn herra er.” R. M. Nokknr Minningarorð um Sigríði Nokkrar athugascmdir. Sumarliðason. Eins og þegar er minst á í því, sem sagt hefir verið um Sumarliða Sum- , . , arliðason, dó elz<ta dóttir hans, Sig- Ef e'tthvað kynm á þessum lmum rigur> fyrir Hgugu 4r; sigan vi]ja að vera að græða, eru menn nú þeg-j aðstandendur hennar ekki láta hjá- ar bunir a® fa n°kkra hugmynd um ]iSa aS geta H€nnar aís nokkru> nú I manninn Sumarliða. Sérhver maður þegar föður hennar er minst. Hún' svmr sig, a ein'hverju leyti, í því, andaÖist á heimili hans, nálaegt Olym- sem hann vmnur. Sé því sagt nokk-j pia 20 febr 1925 eftir þriggja 4ra uð ítarlega frá störfum sérstaks sjukdómsstríð. manns, hefir um leið verið dregin Sigríður var fædd á Islandi 29. júní nokkur mynd af mannmum sjalfum. I 1874 Móður sína misti hún, er hún Sumarhði er engin undantekning í var 4 barnsaldri og var hún svo alin þessu efm. í æfistarfi hans sjáum upp hj4 föðursystur sinni, þangað til vér mynd af honum. | hún yar fl 4ra f]uttjst hún ,qjeð Það, sem sagt verður um hann íj föður sínum og stjúpu til * Vestur-| viðbót, hefir þá öðru fremur þann til- heims. Mjög takmarkaðrari skóla- gang, að bæta upp fullkomleika þessa mentunar naut hún í frumbýlings- ritsmíðis. | Hfinu í Norður-Dakota. Á fullorð-l Hann var, eins og séra Matthías insárunum stundaði hún ‘kjólasaum,] segir, þjóðhaga smiður, reglulegurj 0g náði hún, bæði fyrir upplag og æf-( arsýslu. Af börnum Sumarliða ogj snillingur. Hann var það bæði vegna ingu, háu stigi í þeirri iðn. Til Se- Helgu eru nú að eins tvær dætur á þess, að það var hans upplag og lika attle kom hún árið 1900. Stundaði lífi: þær Maria S. Fredrickson, giftj vegna þess, að hann hafði aflað sér hún þar iðn sina í 19 ár.- Varð þar, Karli Fredrickson i Seattle, og Mrs. | svo'5far mikiliiar þekkingar og æfing-l deildarstjóri hja félagin einu, er hún Halldóra Lewis, ekkja, umsjónarkonaj ar í þessari iðn. Verk hans vakti al-1 vann fyrt<, og aðstoðar umsjónar- DR O. BJORNSON 216-220 Medlcal Arts Bld* Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone: A-1834 Offlce tlmar: 2—3. Heimili: 764 Victor St. Pftone: A-7586 Winnipeg, Manitoba. DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Art.s Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8ta. Phone: A-1834 Offlce Hours: 3—5 Helmtli: 921 Sherburne St. Winnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: A-1834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdóma.—Er a8 hltta kl. 10-12 f.h. ogr 2-5 e. h. Helmili: 373 River Ave. Tals.: F-2691 Dr. K. J. Backman 464 Avenue Block Lækningar með rafurmagni, Rafmagnsgeilsum (ultra violet) Radium, o.s.frv. Stundar einnig hörtmdskvilla. Office tímar 10-12, 3-6, 7-8 Phone, office A-1091. H. N8538 DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega Kvenna og ' Barna sjúkdóma. Er a8 httta frú kl. 10-12 t. h. og 3—5 e. h. Office Phone: N-6410 Heimili: 80'6 Victor St. Siml: A-8180 DR. Kr. J. AUSTMANN 724% Sargent Ave. Vi8talstlmi: 4.30—C e.h. Tals. B-6006 Heimili: 1338 Wolsley Ave. Simi: B-7288. DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone: A-3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 DR. G. J. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave og Donald St. Talslmi: A-8889 Giftlnga- og Jarðarfara- Blóm með litlum fyrirvara BIRCH Blómsali 616 Portage Ave. Tals.: B-720 St. John: 2, Rlng 3 A. S. BARDAL 848 Sherbrooke St. Selur llkkistur og annast um út- farir. A.lur útbúna8ur s4 beztl. Enn fremur seiur hann allskonar minnisvarBa og legsteina. Skrifst. Talsíml: Heimilis Talsímt: 87-6607 J-8302 yfir kvennadeildinni j Cheney kenn- araskólanum, og er hann einn með helztu mentastofnunum í Washington ríki. Nú sem stendur stundar hún nám við Colunlbia háskólann, í New York. Afar þungt mótlæti varð þetta heimili, hér vestra, að reyna. Fimm af börnum síðasta hjónabandsins, öll komin á legg, sum fullorðin, öll hin mannvænlegustu, sum gætíd frábær- um hæfileikum, urðu dauðanum að bráð. Þau eru: Kristín, Markús Kristján, Júlíus Adolf, Benjamín Franklin og Alfred Magnús. Benja- MRS. SWAINSON að 627 SARGENV Ave., Whmipeg, hefir ávaTt fyrirliggjandi úrvols- hdrgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina ísL konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. fslend- ingar, látlð Mra. Swainson njóta viðsklfta yðar. THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN ísl. lögfræðlngar. Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P. O. Box 1666 Phones: A-6849 og A-6846 W. J. Lindal. J. H. Lindal B. Stefansson. lslenzklr lögfræðingar. 708-709 Great-West Perm. Bld* 356 Main St. Tals.: A-4963 Peir hafa einnig skrifstofuT a8 Lundar, Riverton, Gimll og Piney og eru þar a8 hitta 6. eftlrfylgj- and tlmum: Lundar: annan hvern mlSvlkudag Rlverton: Fyrsta flmtudag. Glmli: Fyrsta miBvlkudag. Piney: PriBJa föstudag 1 hverjum m&nuSl. A. G. EGGERTSSON fsl. lögfræðingur Heflr rétt til a8 flytja mál b®8! 1 Manltoba og Saskatchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sa.sk. Seinasta múnudag I hverjum mtn- u8i staddur 1 Churchbrldge Athygli! Komið með næstu lyfjaávísun- ina yðar til vor. Þaulæfðir sér- fræ6ingar annast um alla lyfja- samsetningu. INGRAM’S DRUG STORE 249 Notre Dame Ave. Gagnvart Grace kirkjunni. A. G. JOBNSON »07 Confederation I.ife Bldg. WINNEPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skrjflegum fyr- irspurnum svarað samstundi*. Srlfatofusfml: A-4263 Hússlml: B-MM J. J. SWANSON & CO. Selur bújarðir. Látið það félag selja fyrir yður. 611 Paris Buildlng, Winnipeg. Phones: A-6349—A-6310 STEFAN SOLVASON TEACHER of PIANO Ste. 17 Emily Apts. Eniily 8t. Emil Jolinson SEJRV'IOE EI.ECU’KIC Rafmagnð Contracting — Allt- kyns rafmagsnáliöld seld og við þau gert — Eg sel Moffat og McClary Eldavélar og héfi þœr til sýnis á verkstœöi minu. 524 SARGENT AVE. (gamla Johnson's byggingin ri8 Young Street, Winnlpeg) Verskst. B-1507. Heim. A-7286 Vorkst. Tals.: A-8383 Heima Tals.: A-9384 G. L. STEPHENSON PLUMBER AUskonar rafmagusáhöld, svo straujám, víra, allar tegnndir af glösum og aflvaka (batteries) VERKSTOFA: 676 HOME ST. Sími: A-4153. fsl. Myndastofa NewLyceum Photo Studio Kristín Bjarnason eig. 290 Portage Ave, Winnipeg Næst við Lyceum leikhúsið. staðar, þar sem það sást, bæði í Ame- l^ona var húri þar sem hún vann síð-, ríku og á íslandi, hreina aðdáun.' ast í borginni að þessu verki. Frá: Maður, sem hefir mjög gott vit á^ arðsamri virðingarstöðu hvarf hiún,1 smíðum, greinir frá þessu atviki, er til þess að hjúkra veikum bróður sín-j Sumarliði var 78 á{a: “Fyrir nokkr- um, sem þá var í Arizona. Stundaði 1 1 - = um vikum kom eg inn í verkstofu hún hann þangað til hún sjálf veikt-j fólki gaf hún 23 ár af æfi sinni og hans, og var hann þá nýbúinn að ist, en það voru tvö ár. Síðustu tvö yann heim meg 4str;ki og ösérhlífni smíða gullhring, settan demanti.l árin, sem hún lifði, var hún á heim- , , , , . o-mj' Hrmgurinn var snildarlega gjorður. 1I1 foður sins og stjupu. ’ .... , Sem andans maður, var Sumarliði Sigriður var meðal kvenmaður að dauhi veittu heimilinu hvert voðasar- litlu eða engu minni, en- hann var sem hæð, frið sýnum, með bjartan hör-j ið eftir annað. Áformum sínum til Islenzka bakaríið Selnr , beztu vörur fyrir lægsla verð. Paniantr afgreiddar IwefH fljótt og veL Fjölbreytt úrvai. Hreln og lipur viðskiftl. Bjarnason Baking Co. 676 SARGENT Ave. Wlnntpeg. Phone: B-429S smiður. Ber þar einna mest á ó- slökkvandi fróðleiksþorsta og hug- sjónaatiði. Alla æfi, frá ómálga barns- undslit, blá augu og inikið glóbjart 'hár; bar hún því ótviræð einkenni hir.s norræna kvnstofns. f lund var tið fram á tíræðisaldur, voru allar hún gamansöm, hugprúð mín Franklin var gæddur alveg ó- stundir, sem til þess fengust, notaðar höfðingi. Heimili föður og mesti síns og eigin hagsmuna, fórnaði 'hún fúslega og lagði fram alla krafta sína og mestan arð vinnu sinnar, til þess að hjálpa foreldrunum í baráttu þeirra við ofurefli van'heilsunnar, sem tók börnin þeirra burt, hvert eftir annað. Stef úr islenzku ljóði, minnir á æfi Sigriðar, þó fórn hennar sé þar ekki nægilega táknuð: “En ástin er björt sem barnsins trú, hún blikar í ljóssins geimi; og fjarlægð og nálægð fyr og nú, oss finst þar í eining streymi. Frá heli til lífs hún byggiv brú og bindur oss öðrum heimi.” D, R. M.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.