Lögberg - 22.07.1926, Blaðsíða 5
LÖGBEBG FIMTUDAGINN,
22. JÚLÍ 1926.
Bls. 5.
Nýjasta og Bezta
BRAUÐTEGUNDIN
Búin til með ágœtasta rjómabús
smjöri
<H><H><H><H><B><H><H><H><H><H><B><B><B><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><^^
Það, sem hvert heim-
ili getur veitt sér
Skýr hugsun, fagur hörundslitur og
algerð vörn gegn þungamollu sum-
arsins og veikindum, er öllum þeim
trygg, er nota *
Það er smjörið í Bamby brauði, sem gerir það öllu jp
öðru brauði betra. Hvert einasta brauð í umbúðum. !
Kaupið þessa brauðtegund strax í dag! Fæst hjá mat- Ej
vörukaupmanninum. Canada Bread umferðasölum eða H
j með því að hringja upp B2017-2018.
Canada Bread Co. |
Limited
A. A. RYLEY, Manager í Winnipeg
Símið til
B-1000
og látið
færa yður
Acid-
oph-ilus
reglulega
iLeysandi meðul gefa bráðabyrgðar-
bót, en sá, sem tekur ACIDOPHILUS
reglulega, þarf aldrei að óttast harð-
lífi. Hún er góð á bragðið, lystvekj-
andi og hin þægilegu áhrif hennar
koma strax í ljós.
Þenna heilsusamlega drykk er hægt
að fá alstaðar þar sem “Crescent”
vörur eru seldar, á 8 cents fyrir
merkurflösku.
Tuttugu ára
reynsla.
CRESCENT CREAMERY COMPANY LIMITED
i«H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><B><H>i?<H><H><H><H><^^
ur úr hverju riki, til að hafa með
höndum þau mál samlagsins, er
mestu skifta. Rætt var um að
koma á samræmi milli hveitisam-
laganna, en vegna þess hve lög
þeirra eru mismunandi í ríkjun-
um, var ekki hægt að hafa neina
framkvæmd í því máli að þessu
sinni. En málið verður athugað
með því augnamiði, að koma á
samræmi milli hveitisamlaganna,
þegar möguleikar eru til þess.
Ráðstafanir hafa verið gerðar,
er til þess leiða, að gagnskifti á
uppskeruskýrslum Ástralíuí “Pro-
ducers’ Wholesale Co-operative”,
við Canada hveitisamlagið, verði
um hönd höfð.
Miðstjóminni var falið að gera
nauðsynlegar ráðstafanir til að
taka á móti fulltrúum þeim frá
Canada hveitisamlaginu, sem boð-
ið hefir yerið til Ástralíu í ágúst-
mánuði í sumar.
Eftir skýrslum að dæma, frá
hveitisamlögunum í Ástralíu, gera
þau sér miklar vonir um góðan á-
rangur af söluaðferð Canada-
hveitisamlagsins, og leggja mikla
áherzlu á, að koma á samskonar
fyrirkom|ilagi hjá sér, eins fljótt
og mögulegt er.
Þessi fundur var haldinn í
Perth, Vestur-Ástralíu, og næsti
íundur verður haldinn í Sydney,
New South Wales.
Miðstjórn Canada hveitisam-
lagsins hefir valið þá H. W. Wood,
G W. Robertson og C. H. Burnell
til að fara til Ástralíu og mæta
þar fyrir sína hönd, samkvæmt
boði hveitisamlaganna þar. Ifr.
W. J. Jackson fer einnig til Ástr-
alíu til að kynnast uppskerunni
þar og gera grein fyrir samvinnu
möguleikum. '
Spádómur prentarans.
í vikunni seih leið voru blöðum
sendar fréttir af hveitisamlaginu,
með fyrirsðgninni: “Gert ráð fyr-
ir hveitisamlagi í Ontario.” Eitt
vikublaðið setti þessa fyrirsögn
þannig: “Hveitisamlagið í Ont-
ario tekur framförum.” Prentar-
inn var bara að hugsa fram i tím-
ann. i
Mönnum er boðið að leggja saman en stöðugt, þar til hinn sitS-
fram spurningar viðvíkjandi hveiti asti af þeim hefir að unnu verki,
samlaginu, og verður þeim svar-
að í þessu blaði.
Sigurður S. Mýrdal.
Pœddur 15- nóv. 1844.
Dáinn 24. júní 1926.
Þeim fækkar Ismám saman
frumherjunum okkar. Þeim fækk-
ar smám saman, þessum fullhug-
um sem ótilkvaddir en sjálfkjörn-
ir tóku upp á sig leiðsögn og for-
ystu landnáms íslendinga í Vest-
urheimi fyrir hérumbil fimtíu ár-
um. Þegar tillit er tekið til ára
f jöldans siöan fólksflutningar
byrjuðu vestur um haf frá íslandi;
þó gengur það að sköpum að þeim
fækki og að nú séu a'ðeins fáir af
þeim eftir sem fyrir hinar marg-
víslegu orsakir, sem láu til vestur-
faranna, lögðu út i óvissu þessa
fjarlæga lands, með vonina og
kjarkinn að veganesti Það fer að
sköpum að þessum hugrökku
mönnum og konum, þessum góðu
frjálsræðishetjum fækki, smám
...mmiuiimijiimiimiiiima
VELMEGUN
fœst aðeins með
FRŒÐSLU
FÉLAGSSKAP
og SAMVINNU
Takið sæti yðar í hveitisamlaginu
Manitoba eða
Wheat Pool
Winnipeg, Man.
Saskatchewan
Wheat Pool
eða Alberta
Wheat Pool
Regina, Sask. Calgary, Alta
rönhiimÆi
gengið til hvílu sinnar. Sá tími
nálgast nú óðum þegar nöfn þeirra
verða aðeins að finna i sögnum
sem nútíðin skrásetur um viðburði
þessara ára og athafnir þessa fólks,
á landnáms- og vestur flutninga
skeiðinu.
í fráfalli Sigurðar S. Mýrdals
hné til moldar einn af þeim sem
hafa aflað íslendingum í vestur-
heimi hins ágæta orðstýs, sem þeir
alstaðar njóta meðal samborgara
sinna og sem hefir, gefið sögu
Vestur-íslendinga gildi sitt sem
safn um hreysti og nöfn þeirra,
sem skarað hafa fram úr að ötul-
leik og drengskap.
Sigurður var fæddur að Giljum i
Reynisókn i Vestur-Skaftafellssýslu
15. nóvember 1844. Foreldrar hans
voru Sigurður Ámason og Anna
Gísladóttir hjón á Giljum. Ólst Sig-
urður upp hjá foreldrum sínum til
fullorðins ára og tók við búi af föð-
ur sínum. Hann kvæntist tvisvar.
Fyrri kona hans var Valgerður,
dóttir Jóns Guðmundssonar og
Margrétar E|narsdóttur, sem
bjuggu í Skammadal. Þau Sigurður
og Valgerður giftust 1871 Árið
1876 flutti Sigurður með konu og
börnum til vesturheims og settist að
á Girnli, Manioba. Dvöldu þau þar
í fjögur ár en fluttu því næst til
Pembina N. D. Vann Sigurður þar
við verzlun í sjö ár. Árið 1887
fluttu þau til Victoria, B. C. Vann
hann þar að trésmiðum og húsa-
byggingum. Til Point Roberts
Wash. fluttu þau 1894 og reistu þar
bú, en 1904 komu þau til Victoria,
B. C. Þar dó kona hans Valgerður,
í maí 1912, Þeim fæddust átta börn.
Dóu þrjú í æsku, Anna, þriggja ára
dó af bólunni 1876 — Sigríður sex
ára og Valgerður þriggja ára dóu*
ári síðar úr skarlatssótt. Svo mistu
þau Önnu, 19 ára í Victoria. Þau
fjögur sem eru lifandi eru: Árni,
Point Roberts, Wash. forstöðu-
maður Alas'ka Packers laxveiða- og
niðursuðu útvegsins; Sigurjón, bú-
settur á sama stað; Valgerður, gift
Kenneth Mc L. Miller og Margrét
gift Leonnard E. Gower, tóðar
Victoria, B. C. Árið 1914 kvæntist
Sigurður seinni konu sinni Jóninu
S. Brynjólfsdóttur frá Hreðavatni.
Hún var áður gift Ámunda Gisla-
syni og bjuggu þau í Mikley, Mani
toba. Sigurður og Jónina fluttu til
Point Roberts 1915 og dvöldu þar
siðan þar til seinni hluta síðasta árs
að þau, vegna þverrandi heilsu
hans, komu til Victoria. Tók Val-
gerður dóttir hans hann í hús sitt
og þar lá hann rúmfastur þar ti'
hann lést þ. 24 júni, eins og áður er
tekið fram. Jarðarförin fór fram
þ. 26. s. m. að viðstöddu nálega öllu
islenzku fólki, sem komið gat auk
þess voru þar synir hans og vensla-
fólk frá Point Roberts.
Jónina, seinni kona Sigurðar dó
á Point Roberts fáum vikum fyrir
andlát hans og hefir þegar verið
skýrt frá láti hennar í þessu blaði.
Tvær systur hins látna eru á lifi.
Örmur á íslandi en hin, Mrs. Anna
Breiðfjörð í Victoria B. C.
Sigurður var skýrleiksmaður og
vel hagmæltur; sjálegur og hraust-
lega vaxinn, dökkur á hár, brúna-
mikill og snareygur. Hanti var
mesti hagleiksmaður til verka;
kappsmaður mikill, lagði gjörva
hönd á alt, vann öll sín verk með
stakri trúmens'ku og var ávalt hinn
besti nágranni.
Victoria, B. C., 9. júli 1926.
Christian Siverts. ..
Ræða
í'lutt í Þingvallabygð 17. júní s.L
Eftir Halldór B. Jónsson.
Herra forseti, heiðraða sam-
koma, konur og menn!
Það .er öllum sönnum íslend-
ingum ánægjuefni, að virða fyrir
sér velgengni Vestur-íslendinga
á vissum sviðum lífsins. Við höf-
um séð þá sækja fram og við höf-
um notið þeirrar ánægju, að sjá
marga þeirra komast í góð efni,
afla sér góðrar mentunar og
njóta mikilla mannvirðinga í þvi
þjóðfélagi, eða þjóðfélögum, er
þeir nú tilheyra. Það er af sú
tíð er þeir þóttu að eins hæfir til
srtitvinnu undir annara stjórn.
En eg er ekki nú fyrst og fremst
að hugsa um þann þroska, sem
Vestur-lslendingar hafa náð, eða
þá velgengni, sem þeir nú njóta.
Eg hugsa mér bóndann, sem
sáð hefir hinu bezta hveiti, er völ
var á, í akur sinn, sem er nýr og
áður ósáður. Sé jarðvegurinn
góður, má búast við að uppsker-
an fari eftir tíðarfarinu. Sé of
kalt, getur kornið ekki gróið. En
veðrið getur líka verið of heitt,
esða of þurt, svo kornið visni og
deyi fyrir þær orsakir. Séu rign-
ingarnar of miklar, getur vel
komið ofvöxtur í kornið, og það
er heldur ekki gott. Sól og regn
verður því að hjálpast að, ef upp-
skeran á að verða góð.
Hugsið yður nú, að bóndinn sé
stjórnin í landinu. Akurinn sé
Canada og útsæðið sé innflytjend-
urnir frá ýmsum löndum, sem
stjórnin hefir stutt að, að hingað
flyttust, með þeirri von, að þeir
Imundu verða góðir borgarar og
uppskeran er unga kynslóðin. Það
er með Canada eins og öll önnur
lönd, að framtíð hennar og vonir
er bundin við æskulýðinn.
Nú ríður á því, að það andlega
andrúmsloft, sem æsulýðurinn
dregur að sér, sé hreint og holt,
því hinu andleg% andrúmslofti
má líkja við tíðarfarið; og sé það
gott, og jarðvegurinn sömuleiðis,
má vænta góðrar uppskeru. Mér
finst að sumir hinna eldri hafi
crðið að kenna heldur freklega á
'kuldanum, og því ekki getað
j þroskast, ef til vill fyrir hirðu-
| leysi samtíðarmanna sinna. En
j svo er þess að gæta, að meðlætið
getur líka orðið um of. Mér dett-
ur í hug ofurlítil saga. Hún er
af bónda, sem var mjög óánægður
með tíðarfarið. Einu sinni kom
til hans ókunnur maður, sem
sagði við bóndann eitthvað á þá
leið, að honum mundi ekki þykja
veðrið gott. Bóndi kvað já við
því. Komumaður segir bónda, að
hann geti sjálfur ráðið veðrinu
og gaf honum einhver ráð því
viðvíkjandi. Bóndinn lætur nú
rigna, þegar honum gott þykir, en
sólina skína þess á milli. Segir
ekki af því frekar, þangað til hann
fer að slá og þreskja. En þá kem-
ur það upp úr kafinu, að þar er
ekkert hveitikorn, er bara hýðið
tómt, og brá honum heldur en
ekki í brún. Kom þá aftur hinn
ókunni maður og spurði bónda,
hvort hann væri nú ánægður. En
hann hélt nú ekki, því þó hann
hafi látið regn og sólskin skiftast
á sem bezt hann kunni, þá hafi
nú uppskeran algerlega brugðist.
En hann hafði ekki gætt þess, að
láta storminn blása um akurinn,
meðan hveitið var að vaxa; það
var alt af logn, og því þroskaðist
hveitið ekki.
andinn. Jafnframt og hann held-
ur á fram leið sinni, virðir hann
fyrir sér landið nákvæmlega. Loks
nemur hann staðar og fer að. fella
tré 0g byggja hús, og þegar hann
hefir lokið því, fpr hann og sækir
konu sína og tx/rn og sest þarna
I að. Við sjáum hann standa fyrir
1 utan húsið sitt litla. Hann hugs-
Eins getur verið með þann
mannlifsakur, sem eg nú er að
hugsa um. Ef ekkert er við að
stríða, þá verður þroskinn eng-! ... ,
ínn; og ef við lifum 1 eintómu ;,______t._ , __ ________
sólskini, og meðlæti, þá megum |
við búast við, að lítið verði úr I
okkur, þegar eitthvað bjátar á.
horfir á skóginn og, engjalöndin
og tilvonandi akurlöndin, sem nú
bíða eftir plógnum. Alstaðar sér
, hann skráð með skýru letri: 1
En þegar eg nú hugsa um fram-' sveita þíns andlitig skaltu þíng
brauðs neyta. Við sjáum hann
tíð þessa lands og þjóðar í sam-
bandi við þá miklu löngun unga
fólksins til skemtana og glaðværð-
ar, sem alt af fer vaxandi, þá
dettur mér í hug, að ekki sé illa
til fallið, að draga upp fyrir yður
mynd: Við sjáum grænan skóg-
irn og dýrin leika sér þar óhindr-
uð. Við sjáum grasið gróa og
visna, án þess að verða mönnun-
um til nokkurs verulegs gagns.
Við sjáum fuglana fljúga um
loftið og alt er ótamið og óbund-
ið af mannsins hálfu, sem átti að
gera sér jörðina undirgefna. En
í fjarlægð er eitthvað á ferð.
Hvað er það? Það er brautryðj-
........^
Að láta vínið gerast í eikar-
tunnum, er kostnaðarsamt, en
það er eini vegurinn til að
þeim gœðum sem einkenna
na
(SNadiMCBjb;
cWhisky
5nnnral 5«^
±)IIIII|||MII||||||||||||||||||||M|||||||||||||||||||||||||I!III|||||||||||||||||||MIIIIIIIIIIIIIIHIIL£
IslendingadagurI
að * I
ARBORG 1
2. Agúst, 1926
Forstöðunefnd dagsins hefir gert sitt bezta að fá alkunna
ræðuskörunga til þess að flytja minni þenna dag, og hún
á von á þessum:
Séra Albert Kristjánsson
Séra Björn B. Jónsson
Marino Hannesson, M.P.
Líka er búist við að Stephan G. Stephanson verði þar
staddur og flytji Minni íslands, og er það eitt út af fyrir
sig nægilegtrygging þess að dagurinn muni verðaánœgj-
ulegur. Ennfremur Guttormur Nýja Islands skáld með
minni bygðarinnar söguríku.
Hornleikaraflokkur Riverton
skemtir á milli þátta, og söngflokkur norður Nýja íslands
verður þar með alla sína töfrandi tóna.
íþróttasamkepni fer fram og verðlaun verða úthlutuð
alt að $150.00. Œttu ungir menn að æfa sig af miklum
móð, og sýna nú og sanna að Islendingar séu enn sannir
íþróttamenn og glímugarpar.
Arborg er hjartapunktur norður Nýja Islands. Fjöl-
mennið á hátíðahaldið, Forstöðunefndin.
brosa; hann hugsar til þess
tíma, að hann geti farið að rækta
landið og njóta uppskerunnar af
því, sér og sínum til framfærslu.
Hann á mikla gnægð af góðum
vonum, og þær rætast ef til vill
einhvern tíma.— Þannig byrjuðu
margir og þannig var ástatt fyrir
mörgum bíautryðjandanum, þeg-
ár hann fyrst settist að hér á
s’éttunum.
Við vitum ekki hvað ástvina-
missir er, nema við höfum sjálf
reynt hann. En við getum hugs-
að okkur, hve afar sárt það var, að
missa sína fyrir þær ástæður, að
þá skorti læknishjálp og nægilega
hjúkrun. í fyrri daga þurfti oft
að fara 20—40 mílur til að ná í
læknir og ferðatækin voru ekki
önnur en tveir uxar og þungur
vagn. Hugsið ykkur þann mikla
mun á þessu og því, sem nú er,
þar sem ekki þarf annað en ganga
að símanum og tala við læknirinn
og biðja hann að koma strax í
bílnum sínum.
Vér minnumst þeirra með sökn-
uði, sem hér komu fyrstir og
stríddu við ótal erfiðleika frun|.
b lingsáranna og létu sumir lífið
í baráttunni fyrir sér og sínum.
Vér þökkum þeim fyrir þátttöku
þeirra að nema landið. En vér
þökkum einnig, og ekki síður,
hinum gömlu mönnum og konum,
sem enn eru vor á meðal, en eru
nú smátt og smátt að hverfa, en
sem brotið hafa ísinn og lagt hafa
undirstöðuna að búsæld þessarar
bygðar og þar með lagt sinn skerf
að framförum og hagsæld þessa
lands.
Alveg óviðjafnanlegur
drykkur
Sökum þess hve efni og útbúnaft'ur ei
ffuilkominn.
| Kievel Brewing Co. Limited
= G. 0DDLEIFSS0N, G. 0. EINARSS0N, |
E Forseti. Ritari.
mimillllllllllMIIIIIIIIIIIIIIMMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMMIIMMIIIIIMilMMMMMMMIMIM^
St. Boniface
Phones: 1N1178
mi79