Lögberg - 02.09.1926, Side 2

Lögberg - 02.09.1926, Side 2
Bls. 2 LÖGBEKG PrMTUDAGINN, 2. SBPTEMBER 1926. Frú Jakobína Johnson væntanleg austur. Einhvern veginn hefir það kvis- ast, að' vestur-íslenzka skáldkon- an okkar, frú Jakobína Johnson, hafi í hyggju að “taka sig upp” í haust, og ferðast um bygðir Is- lendinga hér eystra. Fylgir það sögunni, að hún muni verða fáan- leg til þess, að lesa eitthvað af ljóðum sínum, væri það almenn- ings—eða alkvenna—vilji. Mér finst það ganga þjóðrækni næst, að hvert einasta íslenzkt kvenfélag í Ameríku legði drög fyrir það, að frú Jakobína læsi Ijóð sín í bygð þess eða bæ. % Að vísu er engin vissa fengin fyrir því, að frú Jakobína sé stór- skáld, eða góðskáld—engin vissa frá þeim ensku! — En hafi hún ekki gripið sum beztu kvæðin sín út úr íslenzka móðurhjartanu, liggur mér við að spyrja mínar — þessar ágætis skáldþjóðarinnar: Hvað er “Gest- j menn segja á ræðupalli, núna ur” og “þú leizt hann”? Eða haf- fyrir kosningarnar. Eg-hefi heyrt óíóamann, er tók með sér sjö sér verri, svo ekki að furða, þó snurða kæmi á samkomulagið; þeir hafa verið áfram um, að bægja Lindal frá, því hann var liberal. En úr því samkomulagið var svo á milli bændasinna, því þá ekki að hjálpa Lindal, því það var jafnræði á milli hans og Hannessonar, og eg er alveg viss um, að Lindal hefði fengið meira fylgi en þessi mað- ur sem útnefningunni náði. Hann er bara til að hjalpa Hannesson, sem nú er viss að ná sætinu. Nú eru því góð ráð dýr. Hafi nokk- urn tíma verið þörf á að taka í taumana við afturhaldið, þá er það nú. Því það er auðsjáanlega augnamið Meighens, að stíga á hálsinn á okkur, Vesturfylkjun- um. Fyrst að eyðileggja Hudsons flóa brautina, svo óg öll velferð- armál Vesturlandsins. Mér þykja dauf hjá ykkur ís- lenzku blöðin. Þið ættuð að þýða löndur meira úr góðum ritum, bæði úr dætur blöðunum, og svo því sem merkir Óska allrar blessunar öllum löndum, er minnast vilja gamla Islands. Með vinsemd. * R. ið þið aldrei lesið þessi kvæði? Eða þekkið þið ekki ykkar mesta og bezta, þegar það er komið í lag listarinnar? Þessum spurningum getið þið, vestur-íslenzkar kven- félagskonur, svarað í verkinu, fari svo, að frú Jakobína lesi kvæði sín á opinberum mannfundum hér 1 haust, því þá sést hvaða áhuga vestur-íslenzkar konur hafa fyrir! sagt, að ensk blöð væru full af því, en eg hefi ekkert gagn af því, en er ekki spentur fyrir öllu þessu íslendingadags feorti eða samsæt- is þvogli; hefi meiri ánægju af að sjá eitthvað um landsins gagn og nauðsynjar og góða fréttapistla víðsvegar að. Þeir hér í Vestur-Canada, sem greiða atkvæði fyrir Meighen, því bezta, sem þær hafa til brunns j hljóta að hafa illa sál eða hugsun, að bera. Þá sést, hvort þær meta því þeir eru að svíkja sjálfa sig nokkurs viðleitni skáldkonunnar, sem oft átti við þröngan kost að og land og þjóð. Svo brýt eg af með beztu óskum búa; en í starfi “húsmóður” og til þeirra, sem ekki styðja vont móður, leysti verk sitt ætíð svo vel af hendi — eins vel og hver ýkk- ar hinna! Og samt lifði skáldið— skáldið, sem skilur ykkur, vestur- ísl. konur, skáldið sem leið með málefni. S.'Js. Spanish Fork, Utah, 18. ágúst 1926. ykkur, hugsaði með ykkur, vann ‘ Heiðraði rtistjóri Lögbergs! með ykkur, hló og grét með ykkur Viltu gjöra svo vel og taka eft- r—yfir börnunum. Ykkar skáld— j irfylgjandi línur í þitt heiðraða það eina móðurskáld, sem íslend-! blað? ingar eiga; ef til vill mesta móð-í Dagurinn 2. ágúst rann upp urskáldið, sem heimurinn á — bjartur og fagur, og voru landar þrátt fyrir hið allra nýjasta árla uppi, þar eð nú var upprunn- skálda-tal. |inn hinn hátíðlegi þjóðminningar- Svo vel ber til, að mér er dagur íslendinga. kunnugt um, að frú Jakobína hef-1 Þetta ár var dagurinn þaldinn ir framúr skarandi hæfileika til í “Oeniva”, 22 mílur frá Spanish að túlka fyrir áheyrendum ann- Fork, til norðurs. Fólkið var tek- ara hugsanir, því býst eg varla ið í bifreiðum yfir á skemtistað- við því, að þessi gáfa hennar. inn. Voru víst flestir komnir mundi tapa sér í nokkru, flytti þar klukkan 11 f. h. hún sitt hjartans mál. Eg segi og Formaður dagsins, Wilhjálmur skrifa: hjartans mál, því hún ann Johnson, setti samkomuna kl. hálf íslenzkri list öðrum fremur, og tólf f.h. og var byrjað með söngn- kann tungutakið; enda hefir hún um alkunna, “Hvað er svo glatt”, aldrei ort með fé og frama fyrir sungið af íslenzka söngflokknum. augnamið. Ljóð hennar eru eins i undir stjórn Miss Ellen Jameson, “jjér er minna talað um stjórn Borgarar, sem vanrækja skyldu sína. [Eftirfylgjandi grein hefir oss vérið send frá Mountain, N. Dak., og óskað eftir, að hún væri birt í Lögbergi. Hún er tekin úr blað- inu “Minneapolis Journal” 8. ág. þ. á.—Ritstj.] * * * Atkvæðagreiðsla í Norðvestur- landinu gagnrýnd. Eitt af hinum þýðingarmiklu atriðum í lífi Bandaríkjaþjóðar- innar, hvað stjórnmálunum við- kemur, er það, hve lítið almenn- ingur notar atkvæðisrétt sinn, eft- ir að hann er fenginn. Við kosn- ingarnar 1924 er áætlað, að hér um bil 45% af atkvæðisbæru fólki í landinu hafi greitt atkvæði, og eiga þau hlutföll einnig nokkurn veginn við Minnesota ríkið. Síð- aðra framkomu þess, því það hefir i hvívetna reynst nýtir og góðir borgarar og áreiðanlega hefir það hér gefið samborgurum sínum eft- irdæmi, sem margur innfæddur Bandaríkjamaður gæti lært mikið af. Yfirleitt hefir Pembina hérað- ið gert vel, því 65% af kiósendum þar hafa greitt atkvæði. Eitt af því, sem eg vildi leiða athygli lesendanna að, er sú stað- reynd, að hvað Minnesota og N.- Dakota við kemur, þá er það sveitafólkið, sem langt um betur gegnir þeirri skyldu sinni, að greiða atkvæði, heldur en hitt, sem býr í bæjum og borgum, sérstak- lega það, sem býr í stærri borg- unum. Orsökin til þessa er vænt- anlega sú, að þar sækist fólkið meira eftir skemtunum, er hirðir minna um borgaraskyldurnar, eins og vinur minn í St. Paul víkur að. Mór er vel kunnugt, að margt ágætisfólk býr í borgum þessara tveggja ríkja, en það er einlæg ósk mín, að það vildi líta til þeirra, sem í Thingvalla búa og læra af þeim, að gera skýldu sína gagn- vart sjálfum sér og því mannfé- ustu tvö árin hefir mikið verið gert í þá átt, að hvetja fólk til að l&gi, sem þeir tilheyra, með því. að vanrækja ekki þessa borgaralegu útnefna þá, sem þeir treysta bezt skyldu sína. Sum blöð, eins og t. d. “The Journal”, hafa þráfaldlega brýnt þessa skyldu fýrir almenningi. Nokkrir prestar hafa einnig leitt söfnuðum sínum þetta fyrir sjón- ir. En skólarnir hafa yfirleitt ekkert látið þetta mál til sín taka. Þetta er aðfinslu vert, þegar það er athugað, að það sem gerir skóla- skattinn réttmætan og sanngjarn- an, er sá tilgangur með hinni al- mennu uppfræðslu, að gera ein- staklingana sem bezt færa um að gegna skyldum sínum i félagslíf- inu og þjóðfélaginu. Enn eru ekki fyllilega ábyggi- legar tölur fyrir hendi, en þó svo að maður getur nokkurn veginn ætlast á um atkvæðagreiðsluna í þetta sinn. Eftir því sem fram hefir komið, við undirbúnings- kosningarnar ('primary elections), eru það hér um bil 60%, sem at- kvæði hafa greitt og er það 15% meira en i fyrra. í Minneapolis voru það hér um bil 55% af þeim, er atkvæði áttu, sem notuðu at- kvæðisrétt sinn, sem er alt of lít- ið, og í St. Paul að eins 30%, eftir því sem eg veit bezt, sem er langt- um minna en ætti að vera. Einn af þeim mönnum, sem skrifar mér stjórnmálafréttir, segir í bréfi frá St. Paul, mánuði fyrir undirbúnings kosningarnar: fyrir hvert embættþ og svo að sjá um, að þeir nái kosningu. Það er skyjlda þeirra gagnvart bænum, sem þeir búa í, eða sveitinni, rík- inu og þjóðinni. Til hvers er að vera borgari og gera svo ekki skyldu sína nema til hálfs? Moorhead, 2. ágúst 1926. James M. Witherow. og uppsprettulind, sem safnast fyrir í íslenzkri einveru fegurðar- innar. 0g lesi frúin ljóðin síif hinnar velþektu söngkonu íslend- inga. Er hún erðin vel þekt víð- ast Um Utaharíki fyrir sinn inn- fyrir ykkur, vestur-íslenzkar kon-linndæla söng og ljúfmannlegu ur, mun ykkur finnast hún rétta | framkomu þar. Eftir að búið var að ykkur “skál”, sem svalar sálum ykkar. Viljið þið gera skáldkonunni okkar ferðina góða, glaða og arð- berandi? Eg efast ekki um gáfur ykkar né góðvilja. En þið, sem eruð starfandi í íslenzkum kven- félögum hér vestra, skrifið til: Mrs. Jakobína Johnson, 2803 W. 65th Str., Seattle, Wash., U.S.A Bjóðið henni heim. Ryðjið veg hennar, þó hún sé ekki úr Atistur álfu komin. Minnist þess, að .þið eigið hana. Vestur-íslenzkar kon- ur! látið sjá, að þið farið vel með gestinn, þó hún hafi ekki komið vestur um ver. J. P. Pálsson, Elfros Sask., 23. ág. 1926. Fréttabréf Herra ritstjóri Lögbergs!/ Viltu gera svo vel og ljá þessum fáu línum rúm í blaði þínu? Héðan er fátt markvert að frétta. Tíðarfari þarf ekki að lýsa, því eru allir kunnugir. Vor- kuldar og þurkur drápu hár allan gróður, og þó fór hér alt versn- andi en ekki batnandi i júlí, þess- ir óskapa hitar dag eftir dag og þurkur, svo hér brann alt sem brunnið gat. Alt hálendi gjör- samlega ónýtt; varð um tíma alt hvítt, svo skepnur voru farnar að líða til muna. iNú hefir aftur rignt i ágúst nægilega, og var það góð blessuð sending, og er nú jörð hér orðin algræn; en eg býst ekki við, að það hjálpi slæjum, og enn isíður korntegundum eftir þetta. — Við hér á milli vatn- anna höfum aldrei þurft að nf/ldra um of mikinn þurk, heldur verið á hina að syngja þrjá íslenzka söngva, var haldin bæn. Þá var sungið: “Ó, fögur er vor fósturjörð”, en þá byrjuðu ræðuhöld. Prófessor Loftur Bjarnason hélt ræðu á ensku, var það vel fiutt erindi. Þar næst flutti lögmaður Joseph E. Nelson langa og skörulega ræðu á ensku máli; mátti sú ræða vel kallast minni íslendinga, aðallega þó vestan hafs. Milli ræðanna voru sungn- ir einsöngar, af Miss Ellen Jame- son, Mrs. Rose Funk, og fleirum. Síðasti ræðumaður var séra Run. Runólfsson, minni íslands, á ís- lenzku. Allar voru ræðurnar efn- isgóðar og vel fluttar. Var gjörð- ur að þeim góður rómur. Eftir ræðu séra R. var sungið ‘Eldgamla Isafold” og “My Coun- try tis of Thee”. Þá gengu menn til borðs og tóku hvíld. Éftir máltíð komu menn saman að nýju; var þá prógrammi dags- ins haldið áfram i tvo klukku- tíma. Alt fór þá fram á ensku máli; komu þá á ræðupallinn stúlkur frá 15 til 20 ára, sem sungu mjög vel, og í fleiri rödd- um; einnig léku þær ýmsa leiki. Þá var og drengja kór á sama aldri og stúlkurnar; sungu þeir einnig marga söngva. Alt þeta unga fólk var vel æft af Miss Ellen Jameson. Sýndur var “folke dans”, æfður og stjórnað af Miss Dorothy íohnson. Var á- fram haldið með söng og dansi þar til síðla dags; byrjuðu þá kapphlaup, boltaleikur, sund o. fl., en varð að hætta fljótlega, því þá kom hellirigning með þrumu- veðri. Var þá klukkan 5.30 gefið kaffi öllum er vildu, með ýmsu góðgæti. Síðan byrjaði unga mikið af vatni í öll þessi ár, sem eg er búinn að búa hér. Það verður víst handagangur í öskjunni fram að kosningunum, ekki síður en hJá okkur við hey- annirnar. Illa þótti mér takast til með útnefninguna í Teulon. Það mátti búast við því, þar sem voru svo margir, er vildu ná í ögnina. Eg hefi heyrt, að séra Albert hafi haft með gér stuðn- ingsmann frá Winnipeg, alþektan það hefir | fólkið þriðja lið prógramsin^, er siðuna, ofjendaði kl. 9 e. h. Var þá farið að dansa til kl. 12 á miðnætti, og fórum við gamla fólkið að halda heim, þegar dansinn byrjaði. Var inndælt veður um kvöldið. Var þetta skemtilegasti þjóð- minningardagur nú seinni árin, enda plássið hið skemtilegasta þar í grendinni. Vona eg að hinir ungu landar 1 Utah haldi áfram að minnast föðurlandsins, einnig feðra og mæðra um ókomna ára- tugi. málin, heldur en nokkurs staðar annars staðar þar sem eg er kunnugur. Á hverjum degi mæti eg mönnum í sporvögnunum, á skrifstofum og víða annars stað- ar, sem altaf eru að tala um bíl- ana sína, hvað þeir eigi að gera sér til skemtunar yfir helgina, um leikí og íþróttir, eða “golf” sér- staklega, og annað því líkt. Fari einhver að tala um stjórnmál, þá fræ hann enga áheyrn. Eg veit ekki hverjar afHeðingarnar verða, en eg get að eins beðið guð að hjálpa þeim, sem láta sig svo litlu skifta sínar eigin borgaraskyldur.” í þessu sambandi má taka það fram, að í St. Paul hefir verið út- nefndur Congressmaður, sem er mótfallinn vínbannslögunum. Býst eg við, að það hafi verið vegna þess, að W.C.T.U. meðlimir, kirkJu- fólkið og háskólastúdentarnir frá Hamline og Macalister, hafi of margir verið fjarverandi að sín- um leikjum og skemtunum. Þetta kemur heim við það, sem eg hefi áður skrifað “The Journal”, að margt gott fólk lætur sér nægja að gera yfirlýsingar og halda ræð- ur, en lofar mótstöðuflokknum að kjósa þá, sem honum sýnist. Eg vona, að hið góða fólk, sem býr í St. Paul, læri að skilja það, að af- skiftaleysi þess í þessum efnum, kann ekki góðri lukku að stýra. Eg segi þetta ekki vegna þess, að eg hafi nokkuð á móti Mr. Maas, annað en það, að hann er útnefnd- ur af þeim, sem eru vínbanninu andstæðir. í North Dakota munar miklu á ýmsum stöðum, hvernig atkvæðis- rétturinn hefir verið notaður við þær kosningar, sem hér er átt við, aHa leið frá Jamestown með 50% til Bismarck með 80%. Aðrir bæ- ir með 55, 60 og 70 prct. Þó er þar ein sveit, sem betur hefir gert heldur en nokkur önnur í North Dakota, og líklega betur en nokk- urt annað kjördæmi í öllu land- inu. Thingvalla sveitin í Pem- bina héraðinu hefir 268 nöfn á kjörlista, og þar af greiddu 267 atkvæði. Vantaði að eins einn. Ef eg man rétt, þá eru það íslending- sr, sem þessa sveit byggja, sem með dugnaði sínum, reglusemi og ráðvendni hafa komist prýðilega vel áfram. Einn af þingmönnum, Mr. Johnson, hefir lengi skipað sæti sitt á rikisþinginu með sæmd. Hvernig þetta fólk hefir notað at- kvæðisrétt sinn, er í samræmi við Frá íslandi. Akureyri, 23. júlí 1926. Frú Kristjana Magnúsdóttir, ekkja Jóns Chr. Stephanssonar timburmeistara og Dannebrogs- rnanns, andaðist að heimili sínu hér í bænum að morgni þess 16. þ. m. Hafði hún fengið slag kvöld- inu áður. Kristjana sál. var fædd hér á Akureyri 22. júlí 1855, og voru fcreldrar hennar Magnús Jóns- son hafnsögumaður og kona hans Guðrún Jónsdóttir frá Stóradal í Húnavatnssýslu., 'Ó1 Kristjana því nær allan aldur sinn hér á Ak- ureyri. Árið 1882 giftist hún Jóni heitnum og var seinni kona hans Misti hún hann 1911. Dóttir þeirra er frú Svafa, kona Baldvins Jónssonar verzlunarmanns og hj þeim dó hún. Frú Kristjana var hin ágæt asta kona og sérlega vinsæl. Gjaf mildi hennar og hjálpvísi við fá' tæka, er viðbrugðið. Á yngri ár um sínum var hún talin kvenna fríðust. Hún var afburða skemti leg kona og vel greind. Munu Akureyrarbúar minnast hennar með hlýhug og virðingu. — íslend ingur. * * * Tveir bræður hinnar látnu eru á lífi hér vestra, þeir Páll F. Magn ússon, bóndi að Leslie, Sask., og J. W. Magnusson prentari í Win nipeg. Tvær systur dóu hér vestra, þær Mrs. Kristín Brown og Mrs. Ólína Bjarnason.—J.W.M Réði ekki við tízkuna. Eftir John MacCormac. Pangalos hershöfðingi, sem um tíma var nokkurs konar alræðis- niaður á Grikklandi, virtist hafa gaman af því, að leggja löndum sínum fyrir lífsreglurnar jafnvel í smámunum. Honum gekk þetta býsna vel, þangað til hann tók upp á því, að segja fyrir um, hve síð pilsin kvenfólksins ættu að vera, eða öllu heldur hve stutt þau mættu vera. En það gekk honum ekki öllu betur, en kónginum forð- um, sem ráða vildi flóði og fjöru. Það er ekki langt síðan, að kona ein í Aþenuborg var tekin föst og dæmd í tuttugu og fjögra kl.tma fangelsi fyrir að vera pilsi, sem samkvæmt reglugerð- inni, sem þá var ný út komin, var heilum þumlungi of stutt. Það hefir verið sagt, að alt mætti gera með lagaákvæðum, nema að breyta manni í konu. En jafnvel alræðismenn eiga erfitt með að ráða við þá sterku ástríðu kvenfólksins, að líkjast mönnum. Við það getur enginn maður ráð- ið hversu volduguh sem hann er. Móðurinn verður yfirsterkari hin- um öflugustu stfórnarvöldum. Hin gríska kona klæðir sig engu miður systrum sínum í/oðr- um löndum. Hún fylgir nákvæm- lega móðnum frá París og London og er þar alls ekki á eftir tíman- um. Hún er ekki ánægð með ann- að en það nýjasta. Þegar mittið er fært upp eða niður í París, þá færist það lika í Aþenu. Þegar hinar óskiljanlegu öldur móðsins færast yfir, hvort sem þær koma frá öðrum stjörnum, eða hvaðan sem þær koma, sem valda því að pilsfaldurinn færist frá öklum upp á kálfa, og frá kálum upp á kné, þá er svo sem ekki hætt við öðru, en gríska konan fylgist með systr- um sínum. Pangalos hershöfðingja fórst líkt og konunginum voldug?., sem hélt ,að hann gæti ráðið flóði og fjöru. Hvort hann hefir farið eft- ir ráðum ráðgjafa sinna eða ekki, er ókunnugt, en nokkuð var það, að hann skipaði svo fyrir, að pilsin mættu ekki vera styttri en svo, að þau væru 12 þumlunga frá jörðu, þegar konan stæði upprétt. Fljótlega slakaði hann þó til við kvenfólkið um tvo þumlunga, og leyfði að þumlungarnir mættu vera fjórtán. Þetta átti að hald- ast um óákveðinn tima. Reglugjörð þessi gekk í gildi 15. janúar. Feðrum var gert að skyldu, að ábyrgjast pils dætra sinna, þeirra er vaxnar voru, að þau væru ekki of stutt, en bænd- um kvenna sinna. Fyrstu fimm dagana átti kvenfólk, sem bryti þessa reglugerð, að eins að sæta áminningu, en eftir það sektum, er næmu $1.25 til $15.00. Lögregluliðinu var illa við þetta. Fyrirliði þess krafðist þess af sljórninni, að fá konur sér til að- stoðar. Hann sagði að það væri ekki karlmanna verk, að mæla pils kvenfólksins. Hann fékk það sem hann fór fram á, og tvær konur voru settar til að líta eftir þessu. Jafnframt þessu setti Pangalos ýmsar fleiri reg'lur, sem þóttu ganga nokkuð nærri persónulegu frelsi manna. Danssölum öllum varð að loka á vissum tímum og ungum stúlkum og unglingum fyr- irboðið að vera úti á götunni eftir kl. 10 á kveldin. Nú var Aþenumönnum nóg boð- ið. Þeim fanst lífsreglurnar gangá fram úr öllu hófi. í París og New York voru pilsin alt af að styttast. Hvað áttu konurnar í Aþenu að gera? Þær réðu það af, að fylgja móðnum og kæra sig kollóttar um allar pilsareglugerðir stjórnar- innár. Þetta var ekki nema það, sem lögregluþjónarnir höfðu alt af bú- ist við, því jafnvel þeir þekkja lika dálítið til manneðlisins. Þeir gáfu stuttu pilsunum hornauga, en létu alt afskiftalaust meðan þ.eir þorðu. En það jeið ekki á löngu þangað til þeir sáu, að ekki mátti svo búið standi/ því alræð- ismenn láta vanalega hlýða sér, og þá réðust þeir engan veginn á þann garðinn, sem lægstur var. Þeir tóku fasta hefðarmey eina, sem Vogiatzi heitir og er dóttir yfirdómarans í Aþenuborg. Var það bara heimska og fljót- færni, sem kom lögreglunni til að velja þessa hefðarmey, sem átti svo hátt setta og áhrifa mikla að- standendur? Eða var það eitt- hvað annað? Hvað sem því líður, þá hafði nú ungfrú Vogiatzi ver- díompang. INCORPORATED 2T* MAY 1670. ÞRJÁR MILJONIR EKRA í MANITOBA. SASKATCHEWAN OG ALBERTA ÁBÚDARLÖND TIL SÖLU OG BEITILÖND TIL LEIGU LEYFI TIL HEYSKAPAR og SKÓGARHÖGGS Sanngjörn kjör Allar frekari upplýaingar gefur HUDSON'S BAY COMPANY, Land Iýepartment, Winnipeg or Edmonton a5HSH5E5Z5HSHS2SE5ESH5HSHSESE5E5a5H52S2SESZSES2SE5E5H5HSiaSS5a5E5ESHSE55 1 VÉR ÞURFUM MEIRI RJÓMA! Vér ábyrgjumst hæzta markaðsverð. skjóta af- greiðslu og peninga um hæl. Sendið oss dúnk til reynslu og sannfærist. Vér sendum ókeypis merkiseðla, þeim er óska. Sendið oss líka egg, ST. BONIFACE CREAMERY COMPANY 373 Horace Street, St. Boniface, Manitoba. Q-asasasasasasasasHsasasasasasasasasHsasasasA^sasasasasasasasHsasasasS ið tekin föst og það hafði verið gert um hábjartan daginn, og það hafði vakið töluverða undrun með- al almennings. Það var engum vafa bundið, að pilsið hennar var of stutt, samkvæmt reglugerðinni. Samt hefði nú kannske verið hægt að þvæla það töluvert. Pilsið var ekki úr neitt sérlega góðu efni; hefir kannske hlaupið. í NeY York hefði það þótt heldur gam- aldags, meira að segja. En hvað um það, lögin höfðu verið brotin og rétturinn varð að hafa fram- gang. Ungffú Vogiatzi var tekin til lögreglustöðvanna og geymd þar sem fangi í heilan sólarhring. Hún var svo fundin sek. Það leyndi sér ekki i réttarsalnum, að bér var óvinsælt mál á ferðinni. Heldra fólkið i Aþenuborg fór ekkert dult með það, að hér þótti því of nærri sér gengið. Það var ekki nóg með það að Pangalos varð óvinsæll af þessu máli — alræðismenn eru sjaldan vinsælir — heldur stappaði mjög nærri því að hann yrði að athlægi. Staka. \ Lindir falla lagar til, Uúfa spjalla óminn. Sólin fjalla gyllir gil, 1 glóa valla blómin. Eggert á Hólmi. Drengjakollurinn. Undrun vekur ei hjá mér um þótt sveinar kvarti, ^ð hafi meyjar svift af sér sínu mesta skarti. X. Eftir útsynninginn. Þegar áttin út frá sjó upp í norður færðist, sjónin skerptist, sinnið hló, sálin endurnærðist. Eggert á Hólmi. Vörumerki, sem eru óákveðin í þýðingar mikl- um atriðum, skýra ekki það sem yður ríður á að vita. Lesið vörum^rkið og stjórnarmerkið á ^Whisky Þau skýra mikilvaeg sannindi. Það sem frjálslynda stjórnin hefir gert undir leiðsögn Mackenzie King: Lækkað tekjuskatt af litlum tekjum. / Lækkað toll á bílum og jarðyrkjuverkfærum Lagt fyrir þingið lagafrumvörp um ellistyrk og lán til :bænda. Komið aftur á tveggja centa póstgjaldi. Afnumið skatt á kvittunum. Endumýjað Crow’s Nest Pass flutningsgjald á komi og mjöli Byrjað á að fullgera Hudsons flóa brautina. , Það sem íhaldsflokkurinn mundi gera undir stjórn Arthur Meighens: Ilækka tekjuskatt aniljónamæringanna. Hækka toll á bílum og aku ryrkjuv.erk færum. Afnema Crow’s Nest Pass flutningsgjaldið á korni og mjöli, sem þýðir $25,000,000 árlegt tap fyrir bænduma í þremur Sléttufylkjunum. Verða á móti bagkvæmum lánum til bænda. Verða á mótij ellistyrknum. Byggja tollgarðinn jafnháan tollgarði Bandaríkjanna. Tefja fyrir .byggingu Hudsons flóa brautarinnar um óákveðinn tíma. NOTIÐ ATKVÆÐI YÐAR TIL STUÐNINGS MACKENZIE KING OG Hinni sönnu stjórnmálastefnu Vesturlandsins.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.