Lögberg


Lögberg - 02.09.1926, Qupperneq 5

Lögberg - 02.09.1926, Qupperneq 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 2. SEPTEMBER 1926. Bls. K. Þegar þér komið heim úr sumarfríinu, þá látið oss fagna yður við húsdyr yðar, hvort sem er á nóttu eða degi, með alt sem heimilið þarfnast af Nýjasta og Bezta BRAUÐTEGUNDIN Búin til með ágœtasta rjómabús smjöri J 1 rjóma, eða hverju því sem “Crescent Crescent se^a' ^lt nÝttog g°tt úr ísskápn- Vagn er um- Það er óhætt að gefa börnunum áhverju Crescent mjólk og það sem til er búið úr hverjum ^ennh t>ví ^ún áreiðanlega vel hreinsuð. jnorgni Símið 37 101 áður en þér komið, eða þegar þér kcmið. vér verðum þar Sími: 37 101 Tuttugu ára reynsla. CRESCENT CREAMERY COMPANY LIMITED er seldur; og, þá um leiS, fiest hölvun er frá runnin. Hér/í bæ og i Selkirk-kjördæmi, ber tiltölulega mest á þeirri hlut- töku sem íslendingar geta 'gefiÖ, og þvi áriöandi aÖ mistökin yr'Öu þar sem minst. I Selkirk-kjördæmi komu “pro- gressTve” og “liberal” flokkarnir sér saman um aö hafa sámeiginlega tilnefningu á manni til þingsóknar, og aö þar mættu ioo fulltrúar áf livorum flokki. Sá tilnefningafundur var hald- inn í Teulon 5. ágúst. Eftir að til- boö haföi komiö fram og samþykt gjörö um þaÖ, aÖ sex verkamanna- fulltrúar hefðu sæti á fundinum meö fullum þátttökuréttihdum Fylgdi þvi þó sú yfirlýsing frá Mr. Ivens, talsmanni verkamanna, aö ef ekki yröi fyrir vali einhver af þremur “prog:essive”-mönnum er hann nafngreindi (Guðm. Féldsted. Bancroft eöa Albert), þá mundu verkamenn eins líklegir að setja í 'kjör mann af sinum eigin flokki, en aftuj\ ef einhver af áminstum mönnum yrðu fyrir útnefningunni, ])á mundi hverjum þeirra manna verða gefin fyllsta liÖveizla í kosn- ingunni af verkamönnum. Undir þetta gekst fundurinn, og var meÖ því gefin no>kkur vissa fyrir því hvert vai fundarins vröi. Ff Bancroft hefÖi ekki veriö rreyddur til aö lofa nafni sinu aö standa meöal þeirra, sem atkvæÖi Það er smjörið í Bamby brauði, sem gerir það öllu J öðru brauði betra. Hvert einasta brauð í umbúðum. §1 Kaupið þessa brauðtegund strax í dag! Fæst hjá mat- |1 vörukaupmanninum, Canada Bread umferðasolum eða §jj| méð því að hringja upp B201 7-2018. Canada Bread Co. ( Limited 1 A. A. RYLEY, Manager í Winnipeg var greitt um, var vissa talin fyrir i sómamönnum samiboöin. því aÖ Guðmundur hefði oröiö þar sigurvegarinn, meö eins miklum meiri hluta atkvæða og Bancroft hafði, sem við seinustu talninguna var hundrað þrjátíu og eitt atkvæði. Hér er saga útnefningarfundar þessa sögð eins og hún gjörðist, án nokkurrar tihaunar til að hagga réttu máli. Mun flestum, sem á þeim fundi var, þykja. að betur hefði átt við, að ritstjóri Heims- kringlu heföi sparað sér mest af ámælunum, sem hann hefur látið dynja á bændunum og bændafélags- fulltrúum, þvi tilgangur þeirra er hreinn og samvinna þeirra í þessum kosningum, sem í öðru, Greiðið atkvæði með Sem THORSON Þingmannsefni frjálslynda flokksins í Winnipeg South Centre styður stefnu frjálslyndu stjórnarinnar 1. í Jdví að vera mótfallin hátolla- stefnu Meighens. 2. í því að viðhalda ákveðnum vöru- flutningsgjöldum með járnbrautum 3. í því að fullgera Hudson Bay brautina. 4. í því að vernda hagsmuni járnbrautakerfis þjóðarinnar. 5. í því að samþykkja ellistyrks frumvarpið. 6. í því að viðhalda bre^kum stjórnarfars rétt- indum í Canada. »<KKKKKKHKKKKKHKHKHKHKKKKHKKKKKKKKHKK*tKKKHKKHKKHKHWJKKHKKKHKHKH^^ Fundur fyrir kvenkjósendur í South Centre Winnipeg kjördæminu, verður haldinn kl. 3 nœstkomandi föstudag í Royal Templar Hall, 360 Young St. Ræður flytja. Mrs. W. J. Lindal og Mr. Jos. T. Thorson, «hKhKhkhkhkhkh«h3 0<hKhKhKhKHKHKhKhKhKhKhkhKhKHWhkhKhKhKhKhKhKhKhkhkhKh> AÐAL NEFNDARSTOFA AÐ 259 SMITH STREET Inserted by W. D. Lawrence, President, Winnipeg SoutK Centre Liberal Association. —no other food compares wiih SFEIRI PPRHEIL BRE4ID Speirs Parnell Baking Co., Limited Phones: 86 617-86 618 Ávarp flutti Mrs. Hinriksson Mrs. Benson frá kvenfélagi safn- aðarins, sem Mrs. Benson hefir verið ötull starfsmaður í og oft! verið forseti þess, og var það, er; hún flutti í burtu. Færði Mrs. Hinriksson henni vasa úr silfri fullan af rósum. Mrs. S. Sigurðsson mintist Mrs. j Benson í sambandi við söngflokk kirkjunnar og þakkaði henni fyr-j ir þátt þann hinn mikla, er hún hefði átt í að efla hann og fegra. : Enn fremur talaði prestur lút- erska safnaðarins, séra N. S. j Thorláksson, og mintist starfsemi og starfshæfileika Mrs. Benson og hvað þátt taka hennar hefði meint \ mikið til safnaðarstarfseminnar í heild. Auk þeirra, sem nú er getið, töluðu við þetta tækifæri Mr. Kl. Jóuasson, Mr. H. M. Hannesson, Mr. J. B. Skaptason, Mrs. Jónas- son, Mr. S. E. Davidson og Mr. Gemmel. Með söng og hljóðfæra- slætti skemtu: Mrs. J. Benson, i Mrs. Olafson, og Míss Eyman. J Miss Kittie Olafsson las úpp j kvæði með fyrirsögninni “Friend- ■ ship.” Rituð ávörp voru Mrs. | Benson og flutt frá lúterska söfn- uðinum og hinum sameiginlega söngflokk Selkirkbæjar, sem hún starfaði einnig ötullega í. Það er ekki að furða sig á, þó Selkirk-búar tregi að þurfa að sjá á bak Mrs. Benson úr hópi sínum, því hún er ein þeirra kvenna, sem hefir fastar og haldgóðar skoðan- •*»«« QHwmo-fvu owtctKMrt' íETTs N felLLETT COMPANV LlgSj l^n# toronto.cahaoa Gillett’s Lye, er notað til þess að hreinsa sinks, rcnnur o. fl. Einnig til þess að búa til yðar eigin þvottasápu og margt annað. Forskrift- ir fylgja hverri könnu. bandi við starf hennar í þarfir lútersku kirkjunnar á öllum svið- Eftir að fólk hafði gjört góð j ;r 4 málum þeim, sem hún vill veita um. skil ágætum veitingum, sem fram | fy]gi sitt, og fylgir þeim svo fram voru bornar, fóru fram ræður og einlægni. festu og áhuga. söngvar og hljóðfærasláttur til Hún er alstaðar heil og hlífir sér skemtunar. ' hvergi. En það sem Selkirkingum My. Anderson færði Mrs. Benson stofulampa mikinn og ágætan að skaði i þessu tilfelli, er oss Winni- peg Islendingum gróði, og fögnum vér því Mrs. Benson, bornum gjöf frá lúterska söfnuðinum og jhennár 0g foreldrum, Mr. og mintist um leið hrygðar, er menn j Mrs j júlíus, og bjóðum þau og konur bæru í huga út af burt-jnftur ’ velkomin j hóp vorn — þau hefðu reyndar aldrei átt héð- Iiugii ui ai uuru-; ft för hennar, sem frá því að hún ! Winni- ÁstæÖan fyrir því aö Albcrt ekki náði útnefningunni, 'eru alt aörar en ritstjórinn lætur skrif sín sýna. Þær eru aðallega tvær: 1. Hve værukær hann er. 2. Hvernig hann launaÖi dr. Sig. Júl. Jóhannessyni andlega fóstriÖ, sem hann naut af honum hérna á árunum. í seinustu Heimskringlu er rit- stjórinn aÖ reyna aÖ brúa djúpiö, sem er á millum Marínó Hannes- sonar og þingsætisins í Ottawa, á kostnaö mannorÖs hr. Bancrofts. Fn vonandi er, að árangur af því starfi veröi samboðinn því hvaÖ efniviðurinn er veglegur. Hálfum mánuöi áður en ritstj. skrifar áminnst endemi, þá minn- ist hann svo á þau einu kynni, sem hann mun hafa haft af hr. Bancroft og sem voru á Teulon-fundinum, sem hann er aÖ berjast við aö gera svo sögulegan: aö, framkoma Ban- .crofts hafi verið “aö öllu leyti drengileg,” sem mjög er réttilegn aö orði komist. og í fullu samræmi við þann vitnisiburö, sem Wöods- worth og aðrir, scm kunnugir eru fjögra ára þingstarfi hans t Ottawa bera honum, sem sé, að þar sé um skýran, gætinn og samvizkusaman mann að ræöa, sem jafnan hafi ver- iö reiðubúinn að veita liöveizlu sína. Woodsworth og öörum, er þeir fluttu sín mannréttindamál í þing- salnum. Þetta virðist meira um vert en þaö sem sagt verður um Marínó okkar, sem ekki getur annaö veg- legra orðiö sagt um, en að hann sé hinn fylgispakasti og þá um leið' lítt þarfasti vikadrengur þeirra paura, sem viö eldinn búa, og þykir sómi að skömmunum. Heyrðu góði, passaðu þig hér eftir að leggja slíkum yfirgangs- seggjum og eldbryðjendum aldrei nokkurt liösyrði. Lifum t voninni um aö ]>eir veröi í pólitískum skilningi dauðadæmdir i kosningtim þeim, er nú fara i hönd. / Bænheitur, Arnljótur B. Olson. kom til Selkirk, hefði verið á- » , kveðinn starfsmaður kirkjunnar.;an a, fra' Hann mintist og manns hennar, B. Heimili Mrs. Benson 1 S. Bensonar heit, og,hinnar drengi- Pe£’ er Home s r. legu starfsemi hans í þarfir kirkj-; -----------—- unnar og bæjarfélagsins. Árnaði hann Mrs. Benson og* fjölskyldu , Frá. lslðlldl. hennar allra heilla ög velferðar. I Mrs. Júlíu, móður Mrs. Benson,' Embættismanna samband Norð'- var og minst fyrir hið ósíngjarna j urlanda heldur hér nú ^jórnar- starf hennar í þarfir safnaðarins fund sinn, og eiga sæti á honum og henni gefinn fagur blómavönd-j ýmsir merkir embættismenn^ af ur af safnaðarsystkinum hennar. j öllum Norðurlöndum. Kl. Jóns- Skilnaðarsa msœti. Mrs. B. ,S. Benson, frá Selkirk, börn hennar og foreldrar, þau Mr. og Mrs. Jón Júlíus, komu alfarin til bæjarins í vikunni sem leið. Áður en þau fóru frá Selkirk, var þeim haldið skilnaðarsamsæti í samkomusal lúterska safnaðarins í Selkirk, og segir blaðið Selkirk Record svo frá því: Mrs. B. S. Benson og fjölskylda hennar, sem innan skamms er að flytja alfarin til Winnipeg, var heiðruð með kveðju-samsæti, sem haldið var í samkomuhúsi lút- erska safnaðarins, og 250 vinir fjölskvldunnar sátu. Salurinn hafði verið skrýddur prýðilega og viðeigandi, og jók það einnig á á- nægju allra viðstaddra. Forseti samkvæmisins skýrði frá, hvernig á samkvæminu stæði —að það væri haldið til þess að kveðja Mrs. Benson og minnast hennar sem vinar 0g samverka- manns í almennum velferðarmál- um bæjarins, en sérstaklega í sam- llllnllíK/ffliHililHl lilii imi !ll,i;^l!lllll!!lllli;^J^IIIII(lllllil® Greiðið atkvœði með H. M. HANNESS0N ÞINGMANNiSEFNI íHALDSFLOKKSINS í Sel kirk-kj ördœmi son, fyrv. ráðherra, stýrir sam- komunum, og eru þær haldnar í sal Nd. Alþingis. Nokkrir fyrir- lestrar hafa verið fluttir þarna, hinn fyrsti af dr. 'Guðm. Finnboga- syni landsbókaverði, og sagði hann þar aðalefnið úr riti sínu “Stjórn- arbót”. Naumann stiftamtmað- ur frá Danmörku flutti fyrirlest- ur um þjóðfélagslöggjöf Dan- merkur, Hallager stiftamtmaður frá Noregi um fossamál Noregs og Svíinn von Krusenstjerna um vatnavirkjun í Svíþjóð.— Áttræðis afmæli átti Eiríkur prófessor Briem, í Viðey 17. júlí, einn af merkustu mönnum sam- tíðar sinnar hér á landi, og ber hann aldurinn óvenjulega vel. Rlliðavatn í Mosfellssveit er nú boðið Reykjavíkurbæ til kaups fyr- ir 135 þús. kr. í Hæstirétti hefir nú, með frá- falli Kristjáns Jónssonar dóms- forseta, orðið sú breyting, að dóm- ararnir eru að eins þrír. Ólafur Lárusson prófessor, sem var þar settur dómari, hefir vikið úr rétt- inum samkv, fyrirmælum gildandi laga um fækkun dómenda þar. Hafa dómendurnir þrír, sem eftir eru, Eggert Briem, Lárus H. Bjarnason og Páll Einarsson, j komið sér saman um, að gegna dómsforseta störfum sitt árið hver, og er Eggert Briem nú val- inn forseti dómsins fram til 31. ágúst 1927.—Lögr. 20. júlí. Veðráttan hefir verið mjög vot- viðrasöm í þéssum mánuði. Síð- ari hluta síðastl. viku komu þó þrir góðir þurkdagar, og munu bændur hér syðra alment hafa náð inn heyjum þeim, sem fyrir lágu. En um helgina fór aftur að rigna. 1. þ.m. varð það slys á vélbátn- um Gylfa, að formanninn, Jónas S. Húnfjörð, tók út, og druknaði hann. Vita skipverjar ekki, hvernig þetta gerðist, með því að enginn var áhorfandi, er slysið vildi til. J. S. H. lætur eftir sig konu og tvö börn.—Lögr. 27. júlí. Séra Björn Þorláksson frá Dvergasteini er alfluttur hingað til bæjarins. Hinn nýi prestur Seyðfirðinga, Sveinn Víkingur, er farinn að búa á Dvergasteini. m HANN FYLGIR FRAM: 1. Hagnýting náttúruauðæfa og efling iðnaÖarins. 2. Viöhald sæmilegra vinnulauna og sanngjarns velfarnaöar, nieð heilbrigöri vernd alls innlends iönaðar, þar á meÖal akuryrkju. 3. Framsækin og heilbrigð stefna í innflutnin'gsmálum, ásamt ströngu eftirliti með því að tryggja framtiÖ innflytjenda. 4. Ffling og þroski landbúnaðarins með (a.) Hagkvæinum bændalánunt. (b) Lægri flutningsgjöldum. (cj StuÖningur til samvinnu-markaðs fyrirtækja. (d) Efling innlends markaðar. 5. AÖ Hudsons-flóa brautin veröi tafarlaust fullgcrÖ. 6. Fndurmat herntanna bújaröa. 7. Lækkun skatta og afnám söluskatts. 8. Gagnger endurhreinsun tollmálaástandsins. Alveg óviðjafnanlegur ’ drykkur Sökum þess hve efni og útbúnaftur ei C fuilkominn. Xievel Erewing Co. Limited St. Boniiace Pliones: N1178 N1179

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.