Lögberg - 29.03.1928, Síða 4

Lögberg - 29.03.1928, Síða 4
Bls. 4 LÖGiBEiRG, FIMTUDAGINN 29. MARZ 1928. Gefið út hvern Fimtudag af Tle Col- umbia Pr«ss Ltd., Cor. Sargent Ave. & Toronto Str., Winnipeg, Man. Talaimart N-6327 o« N-6328 Einar P. Jónsson, Editor Otanáakrih til blaðaina: TKi COIUMBIK PRE8S, Ltd., Box3l7í, Wlnnlpeg, Utaniakrift ritat)órana: EDirOR LOCBERC, Box 317* Wtnnipog, N|an. Verð $3.00 um árið. Borgist fyrirfram Th« 'Ltigberg’' la prlnted and publlahed 07 The Columbla PriMW. Limlted, in tha CoiunoMa ftulldlnt. «»S starxrent At« Wlnnlpeg. M&nttoba. Mótmæli. Nú um nokkurn tíma hefir verið all-tíðrætt meðal Islendinga bæði austan hafs og vestan um Ir.ð fyrirhugaða hátíðahaid á íslandi árið 1930, í tilefni af þúsund ára afmæli alþingis. Öllum ís- iendingum ætti að vera það áhugamál að þetta hátíðahald geti orðið som ánægjulegast og hinni ísienzku þjóð til sóma. Til þess að það geti orð- ið, má ekkert koma fram í sambandi við hátíða- haldið eða undirbúning þess, sem geti kastað nokkrum skugga á hátíðina sjálfa eða valdið misskilningi eða óánægju. Þjóðræknisfélag IsHendinga í Vesturheimi hefir nú í meir en ár haft á dagskrá sinni undir- búning þátttöku Vestur-lslendinga í hinu fyrir- hugaða hátíðahaldi. Þetta er í sjálfu sér lofs- vert og ætti félagið þakkir skilið fyrir að setja þetta mál á dagskrá, svo framarlega að starf þess ekki valdi óánægju, sundurþykkju eða mis- skilnings bæði á meðal Vestur- og Austur-ls- lendinga. En nú einmitt þegar eg les fundar- gjörning frá síðasta árs^þingi félagsins þá finst mér að þetta starf geti orðið til sundrungar og óánægju í stað samúðar og einingar. Þar er skýrt frá að félagið vonist tiT, eða jafnvel hafi vissu fyrir fjárstyrk frá stjórnum Manitoba og Saskatchewan fyllija, til þess að stuðla' að því að sem flestir Vestur-lslendingar sæki hátíðina. Líka er þar skýrt frá að þetta fé ætti að veitast til þess að auglýsa Manitoba eða Saskatchewan í sambandi við þessa hátíð. Til hvers á að auglýsa Vestur-Canada og í hvaða tilgangi getur stjórn þessara fylkja lagt fram fé í sambandi við þetta hátíða hald og hina fyrirhuguðu Islandsferð? Það er aðeins eitt svar upp á þessa spurningu og það er, að með því að Islendingar héðan f jölmenni til þess- arar farar, vakni aukinn áhugi til ve.stur-fara , heima á Islandi, og verði þessvegna fleiri, sem flytja af landi burt í nálægri framtíð en hvað átt hefir sér stað nú á nokkrum undanförnum árum. Ef þetta er rétt skoðað, er þá ekki öld- ungis eðlilegt að Austur-lslendingar líti á þá, sem eru í þesari för, styrkta að einhverju leyti af stjórnarfé, sem vestur-fara agenta? Þótt stjórnin borgi ekki ferðakostnað neins einstak- ings, þá verður fjárveiting úr auglýsingasjóði til fyrirtækisins í heild sinni nóg til þess að setja vestur-fara agents merki á þá, sem eru í förinni. í sjálfu sér er það engin vanvirða að vera vestur-fara agent. En nú aúII svo til að Austur- Islendingum í heild sinni er ekki vel til slíkra manna. Þeim finst að áframhaldandi framfarir Islands séu undir því komnar, að menn flytji ekki búferlum af landi burt. Eflaust er þetta rétt skoðað og undir núverandi kringumstæð- um öldungis eðlilegt. Einmitt nú veitir ísland betri tækifæri til framfara og velmegunar en nokkru sinni 'fyr, og þessvegna minni ástæða til útflutninga en hvað átti sér stað fyrir, segjum 50 árum síðan. Þessvegna finst mér það mjög eðlilegt að ef það ætti að nota þessa stærstu og eflaust veglegustu hátíð í sögu íslands, bein- línis eða óbeinlínis, með tilstyrk stjórnarfjár frá öðru landi, til þess að efla útflutning frá íslandi, þá mundi það vekja megna gremju og óánægju hjá fjölmörgum Islands-vinum nær og fjær. Þessi hátíð kemur til þess að kosta hina íslenzku þjóð ærið fé. Ef svo í launaskyni fyrir gestrisni hennar og allan tilkostnað að það ætti að nota tækifærið til þess að draga menn burt frá landinu, þá væri illá farið. Ef til vill munu sumir segja að það gjöri nú eiginlega ekkert til með þessa f járveitingu, það fari jafn-fáir vestur eftir sem áður. Ef þetta væri skoðun þeirra, sem fóru þess á leit við stjórnir Vestur-fylkjanna að fá þetta fé veitt, þá er hér siglt undir fölsku flaggi og þeir dregnir á tálar, sem féð veita. Þessvegna finst mér, að ef þessi fjárveiting1 kemur að tilætluð- um notum, þá séu Austur-lslendingar móðgað- ir, en verði hún ekki að neinu gagni hvað vest- urflutnihga 'snertjr, þá séu Tylkisstjómirnar hér háðar dregnar á tálar, auk þess að móðga hina íslenzku þjóð. Ef hér væri um sýningu að ræða, þá væri öldungis eðlilegt að Manitoba veitti fé til þátt- töku í henni með því augnamiði að auglýsa fyjkið, atvinnugreinar þess og tækifæri. Þá væri sjálfsagt sendir á þá sýningu þeir menn eða hlutir, sem bezt auglýsing þætti. En hér er um þjóðhátíð að ræða og kemur það frekar ein- kennilega fyrir, að þangað ætti að senda sem nokkurskonar sýningargripi sem flesta Vestur- íslendinga til að auglýsa Canada, og þá sér- staklega Vesturlandið. Ef fáeinir Bandaríkja lálendipgar svo slæðast með, þá er það gott og blessað. það gjörir hópinn stærri og auglýsir Canada þeim mun betur. — Hver sem les fund- argjörninginn frá síðasta ársþingi Þjóðrækn- isfélagsins, hlýtur að komast að þessari nið- urstöðu. Það, sem kemur mér til að taka til máls um þetta efni er frekar öllu öðru að nafn framlið- ins vinar míns hefir verið notað af einstöku mönnum í þessu sambandi. Thomas H. John- son var í nefnd þeirri, sem þetta mál hafði með höndum en sökum veikinda hans var hann að- eins á einum fundi með nefndinni. Eftir að hann lagðist banaleguna sagði hann mér frá því að það væri í ráði að fara í fjárbón til stjórn- anna í Manitoba, Saskatchewan og jafnvel Ottawa. Hann sagði að fyrir sitt leyti væri hann þessu algjörlega mótfallinn, því hann áliti slíkt minkun fyrir Vestur-lslendinga og stórmóðgun gagnvart hinni íslenzku þjóð. Um leið sagði hann að þegar þessa f járstyrks yrði leitað, segði hann sig úr nefndinni. Eg hef það fyrir satt að hann hafi sent eftír einum af nefndarmönnum til þess að reyna til að sannfæra hann um að þetta væri óhæfa, sem ekki mætti eiga sér stað. Þetta vona eg að verði nægilegt til þess að nafn þessa vinar míns verði ekki frekar við þetta mál riðið. Eg þykist fullviss að fjölda margir Vestur- íslendingar líti á þetta mál líkum augum og eg. Það er ekki fyrir mig, að skipa nefnd Þjóð- ræknisfélagsins fyrir verkum, en bezt finst mér hefði farið á því, ef hún afturkallaði alla beiðni um fjárstyrk og skilaði aftur því fé, setn hún kann þegar að hafa þegið. Hvort það fara marg- ir eða fáir VesturTslendingar heim til Islands 1930 gjörir í sjálfu sér lítið til. Það er meira um það að gjöra, að ekkert komi fram í sam- bandi við þetta hátíðhald, sem vekur sundrung eða tortryggni, heldur verði hátíðin til þess að auka samhug og einingu á meðal allra íslend- inga hvar svo sem þeir kunna að vera búsettir, og kenna þeim að bera aukna virðingu fyrir Is- landi, sögu þjóðarinnar og erfikenningum. B. J. Brandson. Quebec. Menn þeir, sem leggja fram fé til námastarfrækslu, eru orðnir þeim aðferðum vanir, og með hliðsjón af því að hagsmunir ifólksins séu trygðir, er lagt til að samskonar skattheimtufyrirkomulag skuli innleitt í Mani- töba. Hiri uppástungan áhrærir skrásetning námu- reksturs svæða. Samkvæmt núgildandi lögum og reglugerðum, fást réttindi fyrir námuspild- um í Manitoba, að eins á leigu frá sambands- stjórninni. Engin ákvæði eru til um nein önn- ur atriði, námaspildum viðvíkjandi, eftir að stjórnarlevfið liefir verið veitt. Engin fvrir- mæli eru til dæmis fyrir hendi, að því er “op- tion agreement” viðkemur. Er slíkt hvorki réttlátt í garð námuleitenda né lieldur þeirra, er lagt liafa fram fé til námastarfrækslu. Af því leiðir, að það hlýtur að reynast örðugt fvr- ir námaleitendur, er fengið hafa spildu á leigu frá sambandstjórninni, að afla fjármagns til stakfrækslunnar, því flestir myndu! ófúsir á að leggja fram fé, án þess að hafa fyrst kynt sér, að nokkru aðstöðu námaskilyrðanna á hlutað- eigandi svæði, og eiga það svo ef til vill síðar á hættunni, að réttindin vrði fengin öðrum í hendur. Eins og nú er ástatt, er auðvelt að koma að bæði svikum og glappaskotum. Sérhver sá, er leggur fram fé til námareksturs, á heimting á að fá eignarbréf fyr:r lilutaðeigandi spildu, svo að hagur hans sé trygður, er til starfrækslunn- ar kemur. Nú er þessvegna upp á því stungið, að 86. grein Dominion Land laganna verði þannig breytt, að öll skjöl og skilríki námarétt- indum viðvíkjandi, skuli skrásett verða. ' Þess- ar uppástungur njóta stuðnings námaskrifstofu iðnráðsins í Winnipeg, Canadian Institute of Mining and Metallurgy og Manitöba Chamber of Mines. Manitöbastjórn er báðum þessum uppástung-um eindregið fvlgjandi, og eg held þær verðskuldi alvarlega íhugun frá hálfu sam- bandsstjómarinnar, líka, svo að vér getum ver- ið viðbúnir námastarfrækslu þeirri hinni miklu, sem nú er í aðsigi innan vébanda Manitoba- fylkis. Útdráttur úr rœðu eftir Mr. J. T. Thorson, fluttri á sambandsþingi 3. febr. 1928. A þingi sem þessu, er það sérstaklega vel viðeigandi, að nppástungan um að veita hásæt- isræðunni viðtöku, sem og tillagan um stuðnmg hennar, séu bæði á frönsku og ensku, svo að vér megum ávaltl hafa í 'fersku minni jafnrétti beggja tungumálanna. Er það mín eitílæg ósk, að slík venja, er haldist hefir við frá því um stofnun fylkjasambandsins, megi enn viður- kend verða í framtíðinni. Mig langar til að fara að dæmi þeirra hátt- virtu þingmanna, er á undan mér hafa talað, og láta í Ijós aðdáun mína yfir hinni snjöllu ræðu, er Mr. Ilsley, þingmaðurinn fyrir Hants- Kings kjördæmið, flutti við þetta tækifæri, sem og Mr. Beaubien, stuðningsmaður tillögunnar, þingmaður fyrir Provenclier kjördæmið í Mani- töba. Við tækifæri sem þetta, vildi eg mega bæta við hamingjuóskum til leiðtoga andstæðinga- flokksins, Mr. Bennett, í sambandi við heiður þann hinn mikla, er flokkur hans hefir veitt honum. Eg tel víst, að við séum allir samein- aðir í þeirri ósk, að honum auðnist að beita •sírium miklu hæfileikum í þágu þjóðeinijigar- innar og aukinnar velgengni. Ef tií þess kæmi, að honum einhverju, sinni vrði falin á heridur stjórnarforvsta í landi hér, væri óskandi, að honum mætti lanast, að hrinda í framkvæmd þeim fegurstu hugsjónum, er hann gerðist tals- maður að, á þingi því í Winnipeg, er fal honum á hendur forystu íhaldsflokksins. Eg ætla mér ekki að flytja langt má.l um jiann hluta hasætisræðunnar, er sérstaklega í fiallar um velgengni þá, er þjóð vor á v:ð að búa um þessar mundir, að öðru leyti en því, að viðurkenna, að hgna má að miklu levti þakka hinni ágætu uppskeru er fólkið hefir fengið síðastliðin þrjú ár, er sýnir os.s og sannar, í erit skiftið enn, hve' akurvrkjan er þvðingar- mikil f landi hér, og að hún, sem slík, verð- skuldar fvrst af öllu umhyggju vora á þingi. Þó vildi eg einnig fara fáum orðum um vakning þá hina miklu á sviði námarekstursins, sem nú á .sér stað í Manitoba. Eg ætla ekki að evða tímanum, til að endurtaka ummæli hins háttvirta þingmanns frá Provencher, í sambandi við náttúruauðlegð fvlkis vors. Gersamlega nýtt tímabil, er nú að skapast í norður- og austurhluta Manitoba fylkis, og eg held að það sé ekki sagt út í hött, þótt fullyrt sé, að miklar líkur séu til, að saga norðurhluta Ontario-fvlk- is, sé nú í þann veginn að endurtaka sig í Mani- toba. Eins og nú standa sakir, eigum vér að miklu leyti starfrækslu náttúruauðæfa Manitobafylk- is, að sækja til sambandsstjórnarinnar, því fylk- ið hefir enn eigi fengið umráð þeirra í sínar hendur. En six er ósk mín og von, að þess verði nú ekki langt að bíða, að Sléttufylkin fá: full og ótakmörkuð umráð yfir náttúruauðlegð þeirri hinni miklu, er innan vébanda þeirra liggur falin. Vér höfum fyrir augunum dæm: upp á það, hve völ og viturlega sambands- og fylkisstjórnir geta unnið í sameiningu. A eg þar við samstarfið milli sambandsstjórnarinn- ar og fvlkisstjórnarinnar í Manitoba, með til- liti til Flin-Flon námanna. _ Tvær uppástungur hatfa verið gerðar, með tililti til náma starfrækslunnar í Manitoba. Hin fvrri er sú, að í stað þess að legg.ja skatt á heildar framleiðslu námu, skuli að eins verða greiddur skattur af hreinum ágóða, einkrim og sérílagi þar sem um byrjunatilraunir er að ræða. Slíkum aðferðum er beitt í Ontario og Fáum mínútum fyr, gerði eg þá yfirlvsingu, að akuryrkjan væri megin framleiðslugrein þessa lands, og að hún, sem slík, verðskuldaði fvrst af öllu umhvggju vora. Eg fylli flokk þeirra manna, er s.já vilja hag hennar í öllu. Arður bóndans af búi hans, eins og nú stendur, getur að eins aukist, pieð lækkuðum framleiðslu- kostnaði, sem og lækkuðum flutningsgjöldum á framleiðslu hans til heimsmarkaðarins. Vildi eg mega láta þá ósk mína í ljós, að skattbyrði sú, er þ.jóðin á um þessar mundir við að búa, einkum og sérílagi óbeinu skattarnir, lækki til muna á þingi því, sem nú stendur vfir, lands- lýð ö'llum til hagsmuna. Mikla athvgli og jafnvel áhygg.jur, vakti það í Vestur-Canada, er brezka hafnarverkfræð- ingnum, Mr. Palmer, var falið að rannsaka hafn- arstaðina norður við Hudsons flóa. Hugðu ýms- ir, að slíkt myndi að e:ns til þess leiða, að taf- ið vrði fvrir fullgerning brautarinnar þangað norður, um óákveðinn tíma. Sú yarð þó engan \reginn reyndin á. Því eins og almenningi þeg- ar er kunnugt, þá valdi stjórnin Fort Chu.rchill að hafnarstað, jafnskjótt og hún hafði fengið álit hafnarfræðingsins í sínar hendur. Ber járnbrautarmála ráðherranum heiður og þökk frá íbiium Vesturlandsins fyrir hin ákveðnu af- skifti hans af þessu þýðingarmikla máli. Líta menn nú til þess tíma björtum vonaraugum, er höfnin njrrðra verður opnuð og íbúar Sléttu- fylkjanna fá þannig greidda götu til nýrrar siglingaleiðar. . Eins og við er að búast, fylgja íbúar Vest urlandsins jiví jafnan eftir með áhuga, sem er að gerast í þann og þann svipinn á sviði sam- göngumálanna. Mun það að sjálfsögðu fá þeim fagnaðar, hve hásætisræðan gerir ráð fvrir mörgum og mikilvægum, nýjum járnbrautar- lfnum. Vil eg nú grípa þetta tækifæri, til að brýna fvrir st.jórninni þörfina: á því, að bætt sé í járnbrautarráðið fleiri mönnum úr Vestur- landinu. Þessu jafniframt vildi eg vekja at- hvgli stjórnarinnar, sem einn af þingmönnum Winnipegborgar, og revndar Manitoba líka, live afar áríðandi það er, að járnbrautarsam- böndin á svæðum þeim, er austan liggja Win- nipegvatns, verði bætt og aukin'hið allra bráð- asta, unz tenging fæ.st við Hudsonsflóa braut- ina. Slík járnbrautarsambönd, mvndu hraða m.jög fvrir starfrækslu hinna auðug-u náma, er austurhluti Manitobafylkis felur í skauti sínu, auk þess sem timburtekja á þeim svæðum myndi færa út kvíarnar að stórum mun. Þá mvndi slíkt og flýta mikið fyrir virkjun Nelsonárinn- ar, en það myndi aftur á móti hafa. í för með sér stóraukið iðnaðarlíf. Með þessum hætti yrði mjög greitt fvrir hagkvæmari samböndum við Hudsonsflóa höfnina, til stórmikils liagnaðar fyrir Winnipegborg, sem og suðurhluta fvlk- isins, og mætti þá jafnframt fullyrða, að fram- tíð Huílsonsflóa brautarinnar yrði betur og betur trygb. Vil eg því alvarloga hvetja stjórn- ina, að veita uppástungu minni um samgön.gu- bætur austan við Winnipegvatn, allan þann stuðning, er framast má verða. Áður/en eg byrja að tala um heimsmálin, og stjórnarfarslega aðstöðu hinnar canadisku þjóðar, vildi eg leyfa mér að fara nokkrum orð- um um mál eitt, næsta viðkvæmt, er grípur djúpt inn f líf þjóðarinnar, því það áhrærir heil- brigði og hag vorra heimkomnu hermanna og f.jölskyldna þeirra. En eg geng út frá því sem gefnu, að hinir heimkomnu hermenn vorir fagni vfir þeirri yfirlýsingu forsætisráðgjafans, að tekin verði nú til jriirvegunar á ný, launakjör þeirra. Tel eg víst að allir flokkar,’ án tiliits til pólitiskrar flokksafstöðu, vilji leggja öllum þeim lögg.jafartilraunum lið, er trvggja þess- ari stétt þjóðfélagsins, allan þann fjárhagsleg- an stuðning, og alt það réttlæti, er henni að sjálfsögðu ber. (Framh.) Gerðabók 9. ársþings bjóSrœknisfélags Islendinga í Vesturheimi. Vildu félagsmenn búa í hag- inn fyrir þá, sem heim koma 1930. Tals- ver« vanskil kva« ræðum. hafa orðiö á greiöslu á fé fyrir bækur og tímarit, er ÞjóÖneknisfél. hefði sent heim. Áleit aS vi'ð þeim mætti gera meS því aS fela sölu umlboS félaginu “Vestur-íslendingi” er tjáS hefSi sig fúst til aS taka þetta aS sér. Tillaga aS forseti skipaSi 3. manna þingnefnd. í máliS. Samþykt. Þessir til- nefndir: A. P. Jóhannsson, séra Rögnv. Pétursson og Tobías Tobíasson. Sönkenslumál : A. P. Jóhannsson for- maSur milliþinganefndarinnar í því máli lagSi fram svolátandi skýrslu. “Skýrsla miliþinganefndar um söng- kenslu ÞjóSræknisfél. í Winnipeg. Herra forseti, heiSruSu þingmenn: Nefndn, er góSfúslega tók aS sér á síS- asta þingi aS komast aS samningum viS hr. Brynjólf Þórláksson söngstjóra um aS æfa meS ibörnum og unglingum hér í bænum, íslenzka söngva um þriggja mán- aSa tíma, leyfir sér hér aS skýra frá á- rangrinum af því starfi. Nefndín tók þegar til starfa aS loknu þingi í fyrra, hafSi meS sér fundi og gerSi ýmsar nauSsynlegar ráSstafanir til þess aS fá hr. Bryjnólf Þorláksson til aS byrja kenslu strax á síSastliSnu hausti. En viS þeim tilmælum gat hann ekki orS- iS sökum þess aS hann var þegar búinn aS ráða sig í hinum ýmisu íslenzku bygSar- lögum fram aS áramótum. Tók þá nefnd- in fvrsta tækifæri, sem völ var á og vist- aSi hann hingaS til Winnipeg, um miSj- an janúar síS'astl. Ýmislegar nauSsynlegar ráSstafanir hafSi nefndin gert fyrir komu söngstjór- ans, svo sem aS auglýsa kensluna í ís- lenku hlöSunum, útvega honum sjálfum húsnæSi og fæSi, til aS byrja meS, og húsnæSi fyrir æfingar, er var afar áríS- andi aS fá IbæSi gott og hentugt. BáSir íslenku söfnuSurnir hér í bænum lánuSu góSfúslega og endurgialdslaust fundar- sali sína, þrisvar í viku hverri, fvrir æf- ingar. Ber þeim sérstaklega þakkir fvrir þann höfSinglega greiSa og fjárhanslega stuSning, er þeir þannig sýndu máli þessu. Æfingar fara nú fram þrisvar í viku frá kl. 7—9 á mánudags- og fimtudags-kveld- um en frá kl. 3.30—5.30 e. h. á laugardög- um. Því miSur hafa æfingar veriS lakar sóttar en æskilegt hefSi veriS, og þátt- takendur færri en vænta hefSi mátt af jafn miklum fjölda íslendinga og hér er í Winnineg, og meS bví aS kenslan er öll- um boSin aS kostnaSarlausu. Á laugardög- um, er 'búast hefSi mátt viS aS æfingar yrSi best sóttar, hafa þær revnst lakast sóttar, en kveld-æfingar aftur á móti betur. Úm 70—80 unglingar og börn hafa sótt bessar æfingar þegar best hefir veriS. Samt sem áSur hefir hr. Þorláksson lát- iS baS álit sitt í ljós aS nemendur hafi tekiS undraverSum framförum,' á ekki lengri tíma og þykir honum íslenzku framburSur þeirra vfirleitt mikiS betri en hann átti von á. Hann kveSst muni geta fariS aS hafa opinberar samkomur meS þessum flokki siSari hluta næsta mánaSar. Vonar hann aS þær samkomur beri góSan árangur og verSi til þess aS opna augu almennings fvrir þessu máli. Geta skal þess, aS konur þær, sem eru í nefndinni, hafa meS frábærri skyldu- rækni aSstoSaS hr. Þörláksson viS allar æfingar. Til aS létta undir meS útgjöldum í sam- bandi viS starf þetta, hafa þau hvert um sig, séra R. E. Kvaran, hr. A. Eggertsson, Mrs. Gróa Brvnjólfsson og hr. A. P. .Tó~ hannsson góSfúslega boSist til aS veita söngstjóra tveggja vikna fæSi án endur- gjalds og er þá aSeins óráSstafaS síSasta mánuSinum, er nefndin vonast aS greiS- ist fram úr meS, á sama hátt. AS síSustu skal geta þess aS tími söng- stjórans er allur upptekinn; fer hann tvisvar i viku ofan til Selkirk og æfir þar söngflokk meSal yngri og eldri. Winnipeg 20. febr. 1928, A. P. Jóhannsson, Ragnar E. Kvaran, Arni Eggertsson, Ragnheiður Daviðsson, J. J. Bíldfell, Gróa Brynjólfsson. Skýrslan rvar viStekin og samþykt i einu hljóSi. Minti forseti á kappglímuna, um verSlaun Jóhannesar glímukappa Jó- sefssonar, er færi fram aS loknum kveld- verSi. Gat þess aS fvrir kveldskemtun- inni .stæSi millþinga-íþróttanefnd þjóS- ræknisfélagsins. Mætti þvi svo líta á sem þett væri starfsliSur félagsins. Var svo fundi slitiS og þingi frestaS til kl. 10. næsta morguns. Kl. 8 um kveldiS var komiS saman i Good Templara húsinu til aS horfa á kappglimuna. Húsfyllir var í salnum. Hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum setti mótiS og gat þess, aS' þátt i kapnglimunni tæki aS þessu sinni 8 mamns. HefSi forstöSu- nefndinni komiS saman um aS skitta kepn- endum í tvo flokka eftir þvngd. MeS þvi yrSi leikurinn jafnari. í þyngri flokknum væru þrir menn: Óskar Þorgilsson. Björn Skúlason og Stefán Stefánsson. allir frá glímufélaginu i Oak Point. i Álftavatns- bvgS. t léttari flokknum voru Benedikt Ólafson, Grimur Jóhannesson, Vilhiálmur Jónsson. ör,n Thorsteinsson, úr glimufé- lagiuu Sleipnir í Winnipeg, og Sigurión BorgfiörS úr glimufélagi Oak . Pomt. Dómnefnd skipuSu: Takob E. Kristiáns- son. Halldór Metúsalemsson og GuSm; Stefánsson. T éttari flokkurinn glímdi fvrst. Sigur báru af hólmi Benedikt ól- afqson, O" Vilhiálmur Tónsson. Gengu þeir þá ti1 móts viS hina í þvngri flokknum. en svo fóru leikar aS iafnir urSu ÓskaV Þorgilsson. Björn Skúlason og Benedikt Ólafsion. Þ revttu heir bá meS sér á nv. og hlaut Óskar Þorgilsson fvrstu verS- lann en Biörn Skúlason önnur. Engar ræSur voru fluttar og sleit samkomunni um kb 10.30. ÞriS’i fundnr var settur kl. 10. f. h. 22. febr. Tæsin þingbók. AHmargar athuga- semdir komu fram víS fundargiörning- ana, svo frestaS var aS samþvkkia þá unz ritari fengi tóm til aS leiSrétta. Kenslumál í íslenzku lá fyrir. Ragn- ar Stefánsson lagSi fram eftirfylgjandi skýrslu um íslenzku kenslu í Winnipeg, er deildin Frón, meS tilstyrk þjóSræknis- félagsins veitir forstöSu. Skýrsla: “UmferSakennara þeirra er þjóSræknis- deildin “Frón” í Winnipeg réS til íslenzku kenslu barna og unglinga bér í borg yfir tímabilin frá 15. nóvember — 15. desem- iber, 1927 og frá 1. janúar — 31. marz 1928. Hér meS fylgja nöfn og heimili foreldra og aSstandenda barna þeirra, er notiS hafa kenslunnar á þessum vetri. Skýrsla þessi nær yfir tímabiliS frá því aS starfiS hófst, og til 15. febrúar 1928. Leggist hún meS öSrum starfsskýrslum Fróns, fram fyrir forseta og stjórnarnefnd aSalfélags- ins á næsta þingi. Geta má þess aS nokkuS hafa þeir ver- iS fleiri á þessum vetri, er hagnýtt hafa sér kenslu þessa en undanfariS—t. d. á siSastl. ári. Alls ihafa 93 börn notiS kensl- unnar og hefir tímanum veriS skift á milli þeirra svipaS og veriS befir á und- anförnum árum. Elest eru börnin á aldr- iinum 5—12 ára. Þeim má sfkifta svo í flokka, aS tíu séu fluglæs, 20 allvel læs og hin 63 staut-fær eSa farin aS kveSa aS. Laugairdagsskóla hefir dleíldin einnig haldiS, svo sem venja hefir veriS til, og sóttu hann um 40 börn, fyrir jól en síSan hafa aSeins komiS um 25 börn hvern laugardag,—þar eS söngkensla hr. Bryn- jólfs Þorlákssonar fer einnig fram á Iaugardögum, hefir þaS dregiS úr aS- sókninni. Árangur af islenzku kenslunni má beita góSur eftir öllum ástæSum. Winnipeg, 20. febr. 1928. VirSingarfvlst, Ragnar Stefánsson, Jódís Sigurðsson. Skýrslan var þökkuS og samþykt. J. F. Kristjánsson lagSi til en G. K. Jónatans- son studdi aS þriggja manna nefnd væri kosin til þess aS íhuga kenslumáliS og leggja fram tillögur í því fyrir þingiS. !Samþykt. Þessir voru kosnir: J. J. Bild- fell, séra J. P. Sólmundsson og Ragnar- Stefánsson. Útbreiðslumál var næst á dagskrá. B. B. Olson stakk upp á, en G. K. Jónatans- son studdi, aS í þaS sé skipuS þriggja manna nefnd. Samþykt. Þessir voru kosn- ir: Árni Eggertsson, G. K. Jónatansson og J. S. Gillies. MeS þvi aS flestum málum var nú vis- aS til nefnda, en skýrslur frá þeim ó- komnar, lýsti forseti því yfir aS bera mætti upp ný mál fyrir þinginu. B. B. Olson kvaddi sér ihljóSs og lýsti því yfir aS hann myndi leggia þaS til aS breyt- ingar yrSu gerSar viS 4. gr. grundvallar- laganna, á þann hátt aS ellefu menn skuli skipa stjórn félagsins í staS 9. Helmingur þeirra skyldi kosinn til tveggja ára. Sömu- leiSis kvaSst hann mundi bera fram til- lögu á árinu um þaS aS' félagiS léti semja aukalög. LagSi hann til aS 3. manna nefnd væri skipuS í máliS. G. K. Jónatansson studdi. Tillagan samþykt. Forseti til- néfndi þessa: séra Jónas A. SigurSsson. B. B. Olson og Hjálmar Gislason.” Þá Ias forseti upp bréf frá Selkirk deildinni “Brúin” er fór þess á leit aS félagiS veitti deildinni $60.00 styrk til kenslu í íslienzku og söng. A. P. Jóhanns- son lagSi til og Mrs. Byron studdi aS beiSni bessari sé vísaS til fjármálaneftid- ar. Samþykt. A. P. Jóhannsson las þá upp skýrslu yfirskoSunarmanna og lagfSi til aS hún væri samþykt. Skýrslan samþykt í einu hljóSi. Var þá fundi slitiS og þingi frest- aStil kl. 2 e. h. FjórSi þingfundur settur kl. 2 e. h. Fundarbók lesin og samþykt meS breyt- ingum. Forseti tilkynti aS dr. Ágúst Blön- dal væri staddur á þinginu og óskaSi aS * Ibera upp mál þaS, er minst hefSi veriS á, aS hr. Emile Walters listmálari vildi koma á sumarnámskeiSi fyrir íslenzka unglinga í teikningu og listmálningu. BauS forseti dr. Blöndal aS taka til máls. SkýrSi dr. Blöndal hugmvnd þessa, og óskaSi þess jafnframt aS þjóSræknisfélagiS léSi þessu fýngi. Hugmynd Walters sagSi hann vera þá, aS safna saman um 30 ungmennum, og halda meS þeim skóla úti í bygS, helzt á Gimli, á næstkomandi sumri. Kenslu- gjald var áætlaS um $20.00. J. F. Krist- jánsson lagSi til en séra Jórjas A. Sig- urSsson ,studdi, aS lækninum væri þakk- aSur flutningur þessa máls og því vísaS til stjórnarnefndar. Samþykt. A. P. Jóhannson las þá upp svolátandi tillögu fjármálanefndar um fjárveitingar ‘beiSni HeimferSarnefndarinnar: “Háttvirta þing: ViSvikjandi fjárveitingu til HeimferS- arnefndarinnar leggur fjármálanefndin þaS til, aS þingiS gefi stjórnarnefndinni vald til aS veita alt aS $250.00 til nauSsyn- legra útgjalda.” A. P. Jóhannsson, J. J. Húnfjörð, Tobías Tobíasson. Tillagan samþykt í einu hlióSi. Forseti las bréf frá J. J. Bildfell þess efnis aS veita fjármálaritara $50 þóknun fyrir vel unniS starf. Bréfinu vísaS til fjármálanefndar. FormaSur fjármála- nefndar lagSi þá 'fram eftirfylgjandi til- lögu: “Báttvirta 'þióSræknisþing: MeS því aS fj'ármálanefndin befir aS nokkru leyti kvnt sér biS ásræta og barfa ^ verk, sem f jármálaritari felagsins hefir unniS á liSnu ári, meS bvl taka upp nýja bókfærslu og koma skipulagi á reikn- ingsfærslu félagsmanna, þá leggur nefnd- in baS til aS bonum sé greiddir úr félags- sjóSi $50.00 í viSurkenningarskyni fyrir vel unniS starf.” A. P. Jóhannsson. Jnn J. Húnfjörð, Tobias Tobíasson. LöggildingamáJið: Árni Egertsson las upp bréf frá G. S. Thorvaldson 1ösnnanni; viSvíkiandi löggildingu félagsins. SkýrSi Mr. Thorvaldson frá, aS fara mætti tvær leiSir aS þvi aS, löggilda, væri önnur sú aS sækia um löggildingu tmdir hinum svo- nefnda “Cbaritable Associations Act.” en bin væri sú. aS fá'baS flutt sem einka- frumvarp í Manitobaþinginu. Taldi bann ('Framh.)

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.