Lögberg - 09.08.1928, Qupperneq 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. ÁGÚST 1928.
t ?. f rnr
Gerir stórt brauð eins ogþetta úr
RobínHood
FI/OUR
ABYGGILEG l'ENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA
Miss Christiana Ólafsonr hjúkr-
unarkona frá St Louis, Miss. hefir
verið stödd í borginni undanfarna
daga, að heimsækja föður sinn, Mr
Kristján Ólafsson og systkini sín.
Á íslendingadaginn sáum vér
nokkra góÖkunna landa vora sunn-
an úr Bandaríkjum. Voru tveir af
ræðumönnunum þaöan, þeir Mr.
Gunnar B. Björnsson og séra Hans
B. Thorgrimsen. Auk þeirra sáum
vér Mr. Ásmund Benson ríkislög-
mann frá Bottineau, GuÖmund
Grimsson, dómara frá Rugby. Dr.
Gíslason og Dr. Thorgrímsen frá
Grand Forks.
I vikunni, sem leiÖ komu til
iborgarinnar Mr. og Mrs. Gustav
Jóhannson og Mrs. J. Anderson frá
Seattle, Wlash. Einnig Mfsog Mrs.
Árni Jóhannsson frá Hállson, N.
Dak., foreldrar Mr. Gustav Jó-
hannssonar. Fór þetta fólk til
Riverton, Man., en þar norður frá
er Árni Jóhannsson kunnugur aÖ
fornu fari, eÖa siðan á æskuárum
sinum. Hjónin hvorutveggja fóru
aftur til Hallson í siðustu viku og
Mrs. Anderson er nýlega farin á-
leiðis til Seattle.
MESSUBOÐ
12. ÁgÚst.
Leslie kl. n — Hólar kl. 3 —
Elfros kl. 7.30 (á ensku).
19. Ágúst.
Mozart kl. n — Wynyard kl. 3 —
Kandahar kl. 7.30 (á ensku).
26. Ágúst.
Foam Lake kl. 12 fstandard) —
Elfros kl. 4 (á íslenzku), Elfros
kl. 7.30 (á ensku).
Gjörið svo vel og athugið breyt-
ingar. Allir hjartanlega velkomnir.
Vinsamlegast,
Carl J. Olson.
Laugardaginn 28. júlí voru þau
Inga B. BárÖarson og Skafti I.
Johnson, bæði til heimilis hér, gef-
in saman í hjónaba/id af séra Kol-
beini Sæmundssyni að heimili hans,
9009—ióth Ave. S. W. Framtið-
arheimili ungu hjónanna verður í
Seattle Wash.
William J. Peden heitir ungur
iþrótamaður i Victoria, B. C., en
vinir hans og félagar kalla hann
vanalega “Torchy.” Hann er 22
ára að aldri, 6 fet og 3 þuml. á hæð
og vigtar full 200 pund. Hann
hefir undanfarin ár skarað fram
úr öðrum í ýmsum iþróttum, svo
sem fótboltaleik, sundi og “bicycl-
ing” og er hann nú aíí reyna list
sina við Olympic leikana í Amster-
dam. Faðir þessa unga manns er
skozkur að ætt, en móðir íslenzk,
Sigríður dóttir Jóhanns heitins
Breiðfjörðs,- sem siðast var i Vic-
toria, B. C., en kom frá íslandi til
Manitoba árið 1876.
Ágúst 1.—1928 voru settir inn
embættismenn St. Skuldar No. 34
fyrir ársfj. frá 1. ág. til 1. nóv.
1928.
F. Æ. T.—Dr. Sig. Júl. Jóhanneson
Æ. T.—Einar Haralds
V. T.—Ólafur G. Guðmundssón
Capil.—Óskar L. Freeman
Ritari—Bjarni Tryggvason
Fjárm.r.—S. Oddleifsson
Gjaldk.—Magnús Johnson
Drótts.—Anna Eyford
Aðst.r.—Guðm. M. Bjarnason
Aðst. dr.—Liljan Eyjólfson
Innv.—Jóhann Baldvinson
Útv.—Jóhannes Austman.
Organisti: Lillian Furney
Gæslum. unglemplara, Þórunn
Anderson; Umboðsmaður St. er:
Gunnl. Jóhannsson. Stúkan telur
um þessi ársfj. mót um 200 með-
lími.
Þess ber að geta, að fólk þetta er
alt ungt, sem nú er í embættum,
stúkunni hafa aukist miklir kraftar
á síðastl. ársfj. Alt það fólk ungir
menn og ungar konur. Það er
gleðiefni um vaxandi áhuga hjá
yngra fólkinu, fyrir bindindis starf-
seminni, því oft er þörf en nú er
nauðsyn, að veita sem öflugasta
mótstöðu þeim ófögnuði, sem vín-
sölubúðirnar hafa með höndum,
bjórelfunni breiðu og djúpu, sem
streymir yfir land og þjóð.
Mr. Sigurður Magnússon frá
Piney, Man. var staddur i borginni
í vikunni sem leið.
Að morgni miðvikudagsins 18.
júlí andaðist að heimili sinu viö
Everett-bæ í Washington ríki, Vig-
fús Erlendsson, 71 árs að aldri
Hann dó af afleiðingum af slagi,
er hann fékk nokkrum dögum áður.
Kans verður nánar minst hér í
blaðinu innan skamms.
ROSE
Síðustu þrjá daganá” af þessari
viku sýnir Rose leikhú^ið tvær
myndir, “Feel my Pulse” og “The
Romance of Oil.” Báðar ágætar
myndir. En fyrstu þrjá dagana af
næstu viku sýnir leikhúsið “Some-
thing Always Happens,” og “Nev-
ada,” báðar úrvals myndir.
Fundaboð.
Fundi heldur heimferðarnefnd
Þjóðræknisfélagsins að Upham,
N. D. föstudaginn 10. þ. m. kl. 8
e. h,; Gardar, N. D., laugardaginnV
11. þ. m. kl. 8 e. h.; Mountain, N. D,
sunnudag 12. þ. m. kl. 2 e. h.; Akra
sunnudag jkl; 8 e. h. ;V Lundar,
Man. föstudaginn hirín 10. kl. 8
e. h.
Á Daljota fundunum mæta fyrir
hönd nefndaí-innar, þeir Jón J.
Bíldfell, W. H. PauEon, Guðm. S.
Grímsori^.i, dpmári og Ásmundur
Benson ríkiálögniaðúr frá Böttineau.
En á Lundarfuncnnúm Arni Egg-
"^értssori T)g Dr. PélUTS-
' sön. Frjálsar umræður ui^ heim-
ferðarmálið á öllum fundunum.
Heitnferðarnefndin.
í Winnipeg og nágrenninu voru
óvanalega “sólarlitlir dagar” i
fnánuðinum, sem leið, júlí mánuði,
sólmánuðinum, sem vanalega er svo
ríkur hér um slóðir. Veður skýrsl-
umar sýna að í síðastliðnum júlí
mánuði skein sólin aðeins 242
klukkustundir, Árið 1927 voru sól-
skinsstundirnar , júlí-mánuði 263,
1926 voru þær 311, 1925 voru sól-
skinsstundirnar 294 og 1924 voru
292 sólskinsstundir í júlí-mánuði.
Regnfallið hefir þar á móti verið
óvanalega mikið, eða 4,44 þuml-
ungar. Það er meira regn heldur
en verið hefir í mörg undanfarin ár
í þessum mánuði, sem oft hefir
jafnvel verið minna en þumlungur.
Níu menn biðu bana og um þrjá-
tíu meiddust, sumir hættulega, hinn
1. þ. m. við Welland skipaskurðinn
Hálfs-ársleg
TILRÝMKUNARSALA
Sérstaklega hægir borgunar-
skilmálar og mikil verðlœkkun
Þessi Sala Stendur Aðeins Yfir í
Fáa Daga Enn, Svo Vér Höfum
Lækkað Verðið á Hverjum
K JÖL
í BÚÐ VORRI
Kjólar, sem kostuðu alt ag $45,
nú seldir allir með sama verði,
meðan til eru
$24.75
Skilmálar $5 út í hönd
Afgangur eftir samkomulagi 10
prct minna fyrir fulla borgun.
!
$9.75 til $19.75
SKILMÁLAR—$2 ÚT 1 HÖND
Afgangur eftir samkomulagi. 10
prct minna fyrir fulla borgun.
VINNUKJOLA
Til að Losna Við Þá
$3.95-$4.95-$5.95
SKILMÁLAR— $1 ÚT í HÖND
Afgangur eftir samkomulagi. 10
prct minna fyrir fulla borgun.
Kápur og Alklœðnaðir
Sumii- alt að $55 Virði
Á ElNU VERÐI ......* ...
$25.00
2nd Floor
Bldg.
Wpg. Piano
Búðin opin á laugard. til kl. 10.
MARTIN & CO.
Portage
and
Hargrave
Easy Páyments Limited
L. HARLAND, Manager
WONDERLAND
Hin mikla kvikmytid, sem sýnd
verður á Wonderland leikhúsinu í
næstu viku, er gerð út af hinni afar
merkilegu og heimsfrægu sögu
Ben Húr ,eftir Lew Wallace. Allir
kannast við efni þessarar merkilegu
sögu, en hitt vita fáir, hve afar
miklum örðugleikum það var háð
að búa til þessa miklu kvikmynd
og gera hana úr garði eins og hún
nú er, og hitt vita menn heldur ekki
að þessi mynd hefir kostað meira
heldur en nokkur önnur kvikmynd,
sem enn hefir gerð verið. Það
liðu tíu ár frá því byrjað var að
semja við erfingja Wallace um að
fá leyfi til að gera þessa mynd og
þangað til myndin var fullgerð, og
þar af gengu þrjú ár til að búa til
myndina sjálfa. Sjálfsagt lætur
fólk ekki hjá líða að sjá þessa
mynd nú, þegar hún kemur svo að
segja heim til þess. Kvikmynd,
sem kostað hefir $4,000,000 hlýtur
að vera stórkostleg og tilkomumik-
il, og þessi rrfynd er það áreiðan-
lega.
Ef þér kaupið bíl þá kaupið
ChryslerPlymouth
Sedan
fyrir
$1095.00
F.O.B. Winnipeg
Sjáið hinn nýja Chrysler Plymouth \'
sölubúð vorri. ,
✓
Watson Motor Company
| Limited
286 Main Street Cor. Graham Ave.
Símar: Sales, 23 625 Service, 23 626
KENSLU
í IX. XII. bekkjar námsgrein-
um veita í Jóns Bjarnasonar
skóla:
Agnar R. Magnússon, s. 71 234
og J. G. Jöhannsson, sím. 22 135
Bretland.
■Vantrausts yfirlýsing gegn stjórn-
inni bar verkamannaflokkurinn
fram á brezka þinginu í vikunni,
sem leið og var hún feld með 331
atkv. gegn 151. Fyrverandi for-
sætirráðherra Ramsay Macdonald
bar tillöguna fram og var hún á því
bygð að stjórnin hefði ekki hirt um
að gera eins mikið, eins og hægt
hefði vqrið að gera, til að bæta úr
atvinnu skortinum, sem þar er svo
mjög tilfinnanlegur og hefir verið
árum saman. Allir kannast við að
atvirinuleysið sé mjög ískyggilegt,
þó erfitt gangi að bæta úr því.
Sérstaklega er það kolatekjan, sem
mjög hefir gengið úr sér og hefir
sumum kpianámum verið lokað
vegna þess að kolin eru þrotin eða
svo litil að ekki getur borgað sig
að grafa eftir þeim lengur. Hefir
mikill fjöldi manna þannig mist
atvinnu sína . Líka hefir bómullar
iðnaður minkað mikið og jafnvel
fleiri atvinnugreinar. Helztu úr-
ræði Breta í þessum efnum virðist
vera það, að koma þessu atvinnu-
lausa fólki burt úr larídinu og þá
yitanlega til Sbrezkra landa eins og
t. d. Canada. Mikið hefir verið að
þessu gert, en ekki ávalt gengið
æskilega. Verkamenn í öðrum
löndum, og þar á meðal í Canada,
eru því mjög mótfallnir að, fjöldi
verkamanna séu fluttir inn til aö
keppa um atvinnuna. Canada sæk-
ist eftir þeim innflytjendum aðal-
lega, sem vinna vilja að landbún-
aði, því þar er verkefni nóg, en það
er oftast nóg, og oft of mikið, af
algengum verkamönnum í borgun-
um. Nokkur óánægja virðist eiga
sér stað á Bretlandi út af því, að
allir Bretar séu ekki jafn’velkomnir
til Canada.
* * *
Járnbrautarfélögin á Englandi
hafa lækkað laun allra sinna manna
um 2%% og er það gert með sam-
þykki allra hlutaðeigenda, eigenda,
embættismanna og verkamanna. Er
alitið að þetta hafi verið nauðsyn-
legt, þvi útgjöldin hafi verið of há,
eða tekjurnar ekki nægilegar til að
standast útgjöldin, en þessi launa-
lækkun sparar járnbrautunum ná-
lega iþrjár miljónir sterlingspunda
á ári. Er hér látið eitt yfir alla
ganga, sem fyrir félögin vinna,
hvort sem þeir hafa meiri eða
minni laun og láta allir sér það vel
lika. Telur Hon. J. H. Thomas,
þingmaður og verkamanna leiðtogi,
þetta hinn merkilegasta samning,
sem gerður hefir verið á Bretlandi,
verkamannamálum viövíkjandi, þar
sem miljón manna hafa gengið ínn
á að vinna fyrir lægri laun svo það
fyrirtæki, sem þeir vinna við geti
borið sig.
RO S V
Theatre-Ei
Fimtud. Föstud. Laugard.
(Þessa viku)
BEBE DANIEDS in
“Feel My Pulse”
A1so BOB CUSTER in
“Cactus Trails’,
Comedy-----Fables
Kids
Kids
Another Big Saturday
Matinee Attraction
‘HARMONICA CÖNTEST’
Mánud. Þriðjud. Miðvd.
(Næstu viku)
ESTHER RALSTON in
U\
Something Always
Happens”
And ZANE GRAY’S
“NEVADA”
COMEDY — NEWS
HERBERG! $1.50 OG UPP
EUROPEAN PLAn
LELAND HOTEL
City Hall Square
TALS. A5716 WINNIPEG
FRED DANGERFIELD, MANASER
ÍSLENZKIR FASTELGNA-
SALAR
Undirritaðiy selja ihús og lóðir
og leigja út ágæt hús og íbúðir,
hvar sem vera vill í bænum.
Annast enn fremur um allskon-
ar tryggin-gar (Insurance) ok
veita fljóta og lipra afgreiðslu
ODDSQN og AUSTMANN
521 Somerset Bldg. Sími 24 664
tllMITSOM
f 55-59 Pearl SÍreet Símar 22 818—22 819
Wet Wash, 5c. pundið ■ minst 35c.
Semi-Finished 8c. pund, minst 64c. Þvottur fullgerður.
í
A Strong, Reliable
Business School
UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909.
The Success College, of Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted
in its annual. enrollment greatly exceeding the
yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all
the year. Enroll at any time. Write for free
prospectus. * 4
K
> ciJi
BUSINESS COLLEGE, Limited
• 385(4 Portage Ave. — Winnipey. Man.
1í5SSESHSH5H5H5S5E51£SHS25E525í5?5?5a5ZSa5E5HSH5HSHSZ5H5í5ESH5H525aS-
lll
TAKIÐ
TÆKIFÆRIÐ
og fáið yður Kæliskáp
af vorum takmörkuðu
t vörubirgðum — allar
stærðirog allir í bezta
lagi, en sérstaklega ó-
dýrir.- Méðan til eru,
fara iþeir fyrir $10 og
þar yfir.
tCTIC .*■- *
ICEsFUELCaLm
439 PORTACE AVL
Ooeli Hvdtont
PHONE
42321
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söiuhúsið
aeio þessl borg heflr nokkurn tlma
baft innnn Tebancla sinna.
Fyrlrtaka má-ltltílr, skyr, pönnu-
kökui, rullupylsa og þjöCrjuknlB-
kaffl. IJtanbæjarmenn fá. sé
avalt fyrst hresslngu á
WEVEL CA.FK, 692 Sargent Ave
Slml: B-3197.
Rooney Stevens, elgandt.
L. C. Brouillettee, vara-forseti
Saskatchewan hveitisamlagsins,
segir að of mikið sé gert úr hinum
góðu uppskeruhorfum þar í fylk-
inu og ekki megi búast við neitt
sérlega mikilli uppskeru, nema í
svó sem einum þriðja hluta fylkis-
ins.
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone 26 545» Winnipeg
‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724
Sargent Ave., talsími 37 476. —
Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið
þegar tekin eru 20 pund eða meira.
Kringlur á 16 cent. Pantanir frá
löndum mínum úti á iandi fá
fljóta og góða afgreiðslu.
G. P. Thordarson.
KEENO
Eins og auglýst er í dagblöðun-
um, fæst það í Winnipeg hjá
The Sargent Pharmacy Ltd.
709 Sargent Ave. Winnipeg
Sími 23 455
Verð: ein flaska $1.25, þrjár
flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c.
DINflYIAN-.
HMERimN
Stór og
Hraðskreið
GufuskÍD
3 frá New York
til ÍSLANDS:
United States .. 25. ágúst
Helig Olav ........ 1. sept.
Oscar II ......... 8. sept.
Frederik VIII .... 15. sept.
United States .... 29. sept.
“TOURIST” 3. farrými
fæst nú yfir alt árið á “Hellig
Olav”, “United States” og “Os-
car II.” ásamt 1. og 3. fl. farr.
Mikill afsláttur á “Tourist” og
3. fl. farrými, ekki sízt ef far-
bréf eru keypt til og frá í senn.
Fyrsta flokks þægindi, skemti-
iegar stofur, kurteys umgengni,
Myndasýningar á öllum farrým-
um. — Farbréf seld frá íslandi
til allra bæja í Canada. Snúið
yður til næsta umb.m. eða
Scandinavian-American Line
461 Main St., Wpeg.
1410 Stanley St., Montreal
1321 Fourth Áve, Seattie, Wash,
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú fer að líða að vorflutning-
um og er þá tryggast og bezt að
leita til undirritaðs.
JAKOB F. BJARNASON
662 Victor St. Sími 27 292
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
572 Toronto St. Phone 71 462
Tals. 80 623. Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar yður að
kostnaðarlausu.
CONNAUGHT HOTEL
219 Márket St. gegnt City Hall
Herbergi yfir nóttina frá 75c
tii $1.60. Ált-hóteUð nýskreytt
og málað, hátt og íágt. — Eina
íslenzka hótelið í borginni.
Th. Bjarnason, eigandi.