Lögberg - 06.09.1928, Blaðsíða 1
PHONE: 86 311 Seven Lines 1 ;mit^
gu>'ý0,d For Service and Satisfaction
PHONE: 86 311
Seven Lines
\oic
t v&"
_ Fc
For
Better
Dry Cleaning
and Laundry
4I. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1928
NÚMER 36
Canada.
Undanfarnar vikur hefir'verið
á ferð um Vesturlandið flokkur
fimtíu ungmenna brezkra, sveina
og meyja, til þess að kynnast með
eigin augum landi og (þjóð. Það
er blaðamanna sambandið brezka,
eitt hið stærsta blaða-bandalag í
heimi, sem að förinni stendur, að
viðbættri hinni ágætustu aðstoð
Cunard eimskipafélagsins og þjóð-
eignabrautanna, 'Can. National
Railways.
Unglingar þeir, sem 'hér um
ræðir, eru á aldrinum frá fjórtán
til tuttugu og eins árs, og fengu í
rauninni ferðakostnað sinn greidd
an fyrir það, að svara sögulega
,'rétt og skilmerkilega í blöðunum,
tuttugu spurningum um Canada
og canadiska staðháttu. Þeir
voru engan veginn með öllu ó-
kunnugir landinu og háttsemi
þjóðarinnar, er hingað kom, og
kom þeim það að sjálfsögðu að
góðu haldi. Af slíkum heimsókn-
um sem þéssari, hlýtur gott eitt
að leiða. Allir iþeir, er hingað
leggja leið sína, meb það fyrir
augum að kynnast landi og þjóð,
hljóta að verða aufúsugestir, því
þegar heim kemur, mun því óhætt
mega treysta, að þeir beri Can-
ada vel söguna.
Frá sjónarmiði innflutnings-
málanna, ríður Canada á því flestu
fremur, að fólk, sem higað hefir í
hyggju að flytja, viti sem allra
flest um farmtíðarhorfurnar hér
og renni því eigi blint í sjóinn.
Mackenize King, forsætisráí-
herra Canada hefir veriS kosinn
■ vara-forseti þjóðbandalagsins.
* * •*•
AlþýSuskólarnir í Winnipeg og
grendinni, sem áttu aS taka til
starfa 4. þ. m., eSa fyrsta virkan
dag í September, eins og vanalega,
verSa ekki opnaSir fyr en 17. Sept-
ember í fyrsta lagi. H'afa þessar
ráSstafanir veriS gerSar vegna þess,
aS undanfarna tvo mánuði heffir
boriS hér æSi mikiS á hinni afar
hættulegu veiki í börnum og ung-
lingum, infantile paralysis, sem enn
er aS útbreiSast, þó ekki sé þaS meS
mjög miklum hraða. Á síSastilSn-
um tveimur mánuSum hafa 77 ung-
lingar fengiS veiki þessa í Winni-
peg og nágrenninu, flestir í borg-
inni. Þar af veiktust 60 í ágúst-
mánuSi, en 17 í júlí-mánuSi. Tíu
hafa dáiS. Eru þessar tölur teknar
úr þeim'skýrslum, sem fram komu
30. ágúst, þegar afráSiS var aS
fresta því um tvær vikur aS skól-
arnir tækju til starfa.
■*• * *
Hön. J. Ramsay MacDonald, fyr-
verandi forsætisráSherra á Bret-
. landi, er nú aS ferSast um Canada,
eins og kunnugt er, og hefir hann
um ferS sína meðal annars þetta
aS segja:
“Á ferSum mínum um Canada,
hefir tvent sérstaklega vakiS eftir-
tekt mína, fegurS landsins og auS-
legS þess. Eg vona aS hiS fyr-
nefnda verSi aldrei vanhelgaS vegna
hagsmuna-hyggjunnai, og eg treysti
því aS vinnandi fólkiS í Canada
sjái um, aS þaS fái sinn réttmæta
hluta af hinu síSarnefnda.’’
* * * *
Fyrsta mánaSarborgun af elli-
styrknum í Manitoba verSur greidd-
ur síSustu dagana af þessum mán-
uSi. Þeir eru þrjú þúsund, sem
sótt hafa um þennan styrk, en
þriSjungur þeirra, eSa þar um bil,
mun ekki geta fengiS þessa fyrstu
borgun aS minsta kosti, vegna þess
aS umsóknarskjöl þeirra eru ekki
í því lagi, sem vera þarf, eSa þeim
fylgja ekki fullar sannanir fyrir því
aS umsækjandi hafi rétt til styrks-
ins, svo sem sönnun fyrir þegnrétti,
aldursvottorS o. s. frv.
» * #
Búist er viS aS fvlkis koningar
fari fram i Nova Scotia í næsta
mánuSi, þó kjörtímabiliS sé aS vísu
ekki nærri útrunniS.
• * *
Byggingaleyfi í WKnnipeg, á þeim
átta mánuSum, sem liSnir eru af
þessu ári nema' $8.035.900. ÞaS er
meir en tveimur miljónum meira,
heldur en á sama tíma í fyrra. í
síSastliSnum mánuSi urSu bygg-
ingaleyfin $400,000 hærri en í ágúst
mánuSi 1927. í marz, apríl, maí
júní og ágúst hafa byggingaleyfi
fariS langt yfir miljón, og í maí-
mánuSi urSu þau nálega tvær milj-
ónir. Er þetta miklu meira heldur
en á mörgum undanförnum árum.
* * *
Félag lögfræSinga í Canada hélt
sitt þrettánda ársþing i Regina,
Sask. í vikuni, sem leiS. Forseti
félagsins fyrir næsta ár, var kosinn
Wallace Nesbitt, K.C. í Toronto.
Nokkrir fyrirlestrar voru fluttir á
þessu þingi, og þar á meSal einn af
R. B. Graham, K.C., Winnipeg,
“Um hallar metaskálar réttlætisins.”
Gassprenging í kolanámu í grend
við Fernie, B.C., á fimtudaginn i
síSustu viku; varS sex mönnum aS
bana. Átti einn þeirra heima í
Coal Creek, en hinir fimm i Fernie,
B.C.
* * #
Bronz kassi hefir veriS settur í
hermanna minnismerkiö, sem veriS
er aS byggj-a í Winnipeg, og hefir
þaS aS geyma nöfn allra þeirra her-
manna frá Manitoba, sem féllu i
striSinu, eSa létu lífiS af þess völd-
um, og eru nöfnin alls 7,760.
* * *
Sambandsstjórnin hefir léngi ver-
iS aS Iáta rannsaka innsiglinguna í
Hudson flóann, og heldur hún þeim
• enn áfram; bæSi meS loftförum og
einnig herskipi, sem hún hefir þar
norSur frá. Því hefir þráfaldlega
veriS haldiS fram, aS innsiglingin
sé ekki opin, vegna isreks, nema svo
sern þrjá mánuSi á ári. Fn eftir
þær rannsóknir, sem þegar hafa
fram fariS, þy.kir nú áreiSanlegt aS
leiSin sé opin, og vel fær aS minsta
kosti fimm mánuSi á árinu, eSa
kannské lengur. Á næsta ári verS-
ur byrjaS á aS 'byggja vita og gera
aSrar umbætur, svo siglingar út og
] inn í flóann verSi sem greiSastar og
hættu minstar.
þeirra spurst síSan. Hefir mjög Er nú verið að ryðja veginn á
Bandaríkin.
Ákafir hitar voru í New York á
miSvikudaginn og fimtudaginn í
síSustu viku. Sjö manneskjur dóu
af hitanum og fjöldi fólks veiktist.
Mörgum skrifstofum og vinnustof-
um og búSum var lokaS síSari hluta
fimtudagsins vegna þess aS fólkiS
gat ekki haldist þar viS vegna hit-
ans. Mikill fólksfjöldi fór út í
skemtigarSana og burt úr borginni
til aS flýja undan hitanum.
* * *
Stjórnin í Washington hefir neit-
aS breskum verkamannaleiStoga um
landgöngu. Heitir hann Mark Stan
og ætlaSi til Bandaríkjanna til aS
halda þar fyrirlestra um verka-
mannamál og koma á og efla verka-
mannasamtök.
• * *
Hinn 16. þ. m. lögSu af staS frá
Rockford, 111. tveir menn, Bert
Hassell og Paúker Cramer, í loft-
fari miklu, sem nefnt var “Greater
Rockford” og ætluSu þeir aS fljúga
alla leiS til Stockholms i SvíþjóS.
Þeir komu viS í Cochrane, Ontario
en næsti viSkomustaSur átti aS
vera Mont Evans á Grænlandi.
ÞangaS komust þeir ekki og vissi
enginn hvaS um þá var orSiS í tvær
vikur, og héldu flestir aS þeir hefSu
lent i tölu hinna mörgu, sem farist
hafa af flugslysum. En nú eru
þeir, sem betur fer, komnir fram
meS heilu og höldnu og höfSu þeir
orSiS aS lenda á öSrum staS en til
var ætlast á sunnanverSu Grænlandi
og veriS þar í óbygSunum í tvær
vikur, án þess nokkur vissi hvaS
um þá var orSiS, þangaS til þeir
loks fundust á sunnudaginn var.
mikiS veriS aS því gert, aS leita
þeirra og er þeirri leit enn haldiS
áfram. Hafa ýmsar þjóSir gengiS
í liS meS NorSmönnum til aS reyna
aS finna þá og má þar sérstaklega
tilnefna Rússa, ítali og Frakka.
Fitlar eSa engar líkur nuinu nú
þykja til þess aS Amundsen og hans
menn séu en-n á lífi, þó enn sé hald-
iÖ áfram aS leita þeirra.
y * * *
Breskur neSansjávarbátur, sem
rússnesk herskip söktu 1919, hefir
nú veriS hafinn af sjávarbotni og
bein 38 manna, sem í bátnum fund-
ust kistulögS og flutt til Bretlands
og jörSuS þar. Hefir báturinn ver-
iS óhreyfSur á sjávarbotni í meir
en niu ár.
* * *
í New South Wales í Ástralíu fór
fram almenn atkvæSagreiSsla um
vinsölubann og var kjósendum gert
aS skyldu aS greiSa atkvæSi meS
þvi eSa móti. Fór atkvæSagreiSsl-
an þannig a'S vinsölubanniS var felt
meS 398,992 atkvæSum gegn 165,-
145 atkvæÖum.
•* * *
Maurice Bokanowski, viSskifta-
rá'Sherra á Frakklandi fórst í flug-
slysi hinn 2. þ. m. og fjórir aSrir
menn, sem meS honum voru. Kvikn-
aSi í loftfarinu, sem þeir voru i,
þegar þaS var 75 fet uppi‘1 loftinu.
Hann var aðeins fertugur að aldri
og þótti atkvæSa mikill ög hygginn
stjórnmálamaSur.
* * *
Ahmed Zogu forseti Albaniu lýS-
veldisins hefir af þinginu verið gerS-
úr aS konungi og er Albania þar
með konugsríki í staSinn fyrir lýS-
veldi, eins og verið hefir. Ekki
mun þjóSin ánægS meS þessa breyt-
ingu og halda margir aS þetta til-
tæki hafi alvarlegar afleiðingar.
Hvaðanœfa.
Sú frétt hefir borist frá Oslo, en
þó ekki talin fyllilega áreiSanleg, að
brot úr flugvél Amundsens Og hans
félaga hafi fundist cinhverstaSar
við Lofoten eyjarnar, sunnan viS
Tromsoe í Noregi. Amundsen og
fjórir menn meS honum fóru 18.
júní í sumar á stað frá Noregi í
loftfári til aS leita aS Umberto
Nobile og hans félögum og reyna
að bjarga þeim, og hefir ekkert til
Frá íslandi.
Reykjavík, 4. ágúst.
22. júlí synti Anna Guðmunds-
dóttir yfir þvera-n Borgarfjörð. —
Lagði hún frá landi við Kóngsihól
(rétt hjá nýbýlinu Bóndhóll) kl.
10 og 4 mín. árdegis. Var jþá
komið ’háflóð og iþví allþungur út-
straumur mestan hluta leiðar, og
olli hann að sjálfsögðu mikilli töf.
— Kl. 11 og 25 mínútur kom Anna
að landi við Ásgarðshöfða, sem er
skamt fyrir sunnan Hvanheyri.—
Samkvæmt mælingum herforingja
ráðsins er vegalengdin milli Kóngs
hóls og Ásgarðshöfða 2,600 m.
Sundhraði var 28—30 (meðaltal
29) sundtök á mínútu og var synt
bringusund alla leið.
Sjávanhiti var 13 gr. C við vest-
urlandið, en 14 gr. C. á miðjum
firðinum og við austurlandið. —
Anna Gunnarsdóttir er nemandi
við Bændaskólann á Hvanneyri, og
er fyrsta konan, sem stundar nám
við .þann skóla.—Mbl.
Stykkishólmi, 3. ágúst.
Verzlunarmannafélag Stykkis-
hólms hélt skemtun í Kárastaða-
botni 1 gær. Var þá farið í fyrsta
skifti í bifreið úr Stykkishólmi inn
að Álftafirði. Bjuggust menn ekki
við að vegurinn þangað væri fær
bifreið. Jónatan Þorsteinsson ók
bifreiðinni. — Nýlega er látinn í
Bjarnarhöfn Hjalti Jónsson, sem
lengi bjó í Fjarðarhorni, 84 ára
gamall, alkunnur sæmdarmaður.
— Nýlátin er kona Jóns bónda Jó-
hanssonar í Öxney, sæmdar og
dugnaðar kona. — Mþl.
Úr Borgarfirði 4. ág.
Heyskapur gengur allstaðar vel,
hey hirt eftir hendinni. Flestir
búnir að slá það í túnum, sem
slegið verður að sinni. Snöggustu
blettina 'hafa margir beðið með að
slá. Á Hvánneyri eru komnir upp
undir 2,000 hestar í hlöður. Töðu-
fengur allmikið minni en vana-
Iega. í fyrra heyjuðust á Hvann-
eyri 4,400 hestar, en verður varla
meira en 3,400i—3,500 hestar í ár.
í Hvítá er verið að steypa stöp-
ul þann hinn mikla, sem verður
undir miðri brúnni. Áætlað var,
að sögn, að fara myndu 1500 se-
mentspokar til stöpulsins. Geng-
ur brúarsmíðin vel.
Vegagerð er um það bil að hætta
í Norðurárdal, verður hætt þegar
vegurinn er kominn yfir Sanddals-
á, sem verið er að brúa. Fara þá
végagerðarmennirnir að bæta
verstu kaflana á Holtavörðuheiði,
til þess að gera þá greiðfærari bif-
reiðum. Enn fremur er verið að
ryðja Stóravátnsskarð. Verður þá
allvel fært bifreiðum alla leið úr
Borgarnesi til Skagafjarðar. Bif-
reiðir fara nú úr Borgarnesi til
Blönduóss eftir ihverja bátsferð. —
Tvisvar er nú búið að fara fram
og aftur í 'bifreið til Stykkishólms.
fjallþnu, svo að hann verði nokk-
urn veginn fær bifreiðum.
“SÚLAN”
Tveggja mánaða starf hennar.
Morgbl. hefir fengið yfirlit um
starf “Súlunnar” síðan hún kom
hingað til lands. Verður ekki ann-
að sagt, en að þessar flugtilraun-
ir hafi 'hepnast mætavel, því að
þau óhöpp, sem fyrir hafa komið,
eru svo smávægileg, að þeirra er
að engu getandi. V^rst var það
óhappið, er hún varð að bíða um
hríð eftir varahreyfli frá Þýzka-
landi og tafðist svo við það, að
flugdagar urðu ekki nema 14 í
júní (2170 flugmínútur), og voru
þá flognir 4,865 km., en í júlí urðu
flugdagarnir 25 (5,570 flugmínút-
ur) og voru þá flognir 12,330 km.
Til samanburðar má geta þess, að
erelndis, þar sem fastar flugferð-
ir eru, er hverri flugvél ekki ætl-
að að fljúga meira en 8 til 10 þús.
km. á mánuði.
í tvo daga í hvorum mánuði varð
ekki flogið vegna veðurs og er það
svipað og í Miðevrópu.
Á þessum tveim mánuðum hefir
“Súlan” flutt 301 farþega. Var
hinn yngsti 2 ára, en hinn elzti
64 ára. Mest eftirspurn hefir ver-
ið eftir farmiðum til hinna nálæg-
ari staða, svo sem Vestmannaeyja
og Stykkishólms. Hefir oftast
verið komið við í Hólminum, en
alls hefir Súlan komið á 20 staði
utan, Reykjavíkur: Akranes, Borg-
arnes, Grundarfjörð, Stykkishólm,
Búðardal, Gilsf jarðarbotn, ísa-
fjörð, Reykjarf jörð, Hólmavík,
Siglufjörð, Akureyri, Seyðisfjörð.
Norðfjörð, Eskifjörð, Hornafjörð,
Dyúhólaós, Holtsós, Vestmanna-
eyjar, Hrútsvatn og Þingvalla-
vatn. Til Akureyrar hefir verið
flogið 7 sinnum, til Seyðisfjarðar
2, til Isafjarðar 5 sinnum og Vest-
mannaeyja 5 sinnum.
Alls hefir Súlan flutt 864 kg. af
blöðum og bögglum, fyrir utan
póst, sem fluttur hefir verið í
hverri ferð.'—Mbl.
Aðalfundur Eimskipafél.
Afkoman í fyrra betri en undan-
farin ár, og farmtíðarhorfur
góðar.
Tekjuafgangur á árinu 1927 nam
nálægt 200 þús. krónum.
Aðalfundur Eimskipafélags ís-
alnds var haldinn í gær (19. júní)
í Kaupþingssalnum. Fundurinn
hófst kl. 1 og var Jóhannes Jóhans-
son bæjarfógeti kosinn fundar-
stjóri og kvaddi hann Lárus Jó-
hannesson hrj.m.flm- til fundar-
skrifara. Aðsókn að fundinum var
allgóð og höfðu aðgöngumiðar og
atkvæðaseðlar verið afhentir fyrir
40.6% hlutafjár. Með umboð Vest-
ur-lslendinga fóru á fundinum
Magnús Kristjánsson fjármálaráð-
herra og Benedikt Sveinsson al-
þingism.
Formaður félagsstjórnarinnar,
Eggert Claessen bankastjóri lagði
fram skýrslu stjórnarinnar um
hag félagsins og framkvæmdir á
starfsárinu 1927 og starfstilhög-
un á yfirstandandi ári”; enn frem-
ur lagði hann fram endurskoðaða
reikninga félagsins og skýrði þá
fyrirl fundarmönnum.' /
Til þess að gefa almenningi
nokkra hugmynd um hag félags-
ins og framkvæmdir á hinu liðna
starfsári, verða hér birtir kaflar
úr skýrslu félagsstjórnarinnar.
Reksturshagnaður um 200 þús-
und krónur.
Reikningar félagsins sýna all-
miklu betri afkomu síðastliðiö ár
en árið þar á undan, þar sem
tekjuafgangurinn hefir nú orðið
kr. 198,657.07, en árið áður var
hann að eins kr. 6,719.91. Rekst-
urshagnaður skipanna hefir num-
ið samtals kr. 291,192.28, en árið
1926 var hann kr. 71,091.88. Hagn-
aður ’hefir verið á rekstri allra
skipanna, þar af kr. 146,462.63 á
Goðafoss, eða fullur helmingur af
öllum reksturshagnaði. Á Gull-
foss hefir hagnaðurinn orðið kr.
63,786.g8. Á Brúarfoss kr. 56,804,
en á Lagarfoss kr. 24,138.87. —
Tekjur allra skipanna samanlagt
hafa numið kr. 2,428,532.77, en
gjöldin kr. 2,137,340.49. Árið 1926
voru tekjur þeirra þriggja skipa,
er félagið átti þá, kr. 1,911,174.65
og gjöldin kr. 1,840,082.77. Hér er
því um allmikla hækkun að ræða,
og stafar sú hækkun vitanlega af
því, að á síðasta ári voru skipin
fjögur. En sé þessu hins vegar
jafnað niður á 'skipin, kemur í
ljós, að tekjurnar hafa verið um
30 þús. kr. lægri fyrir hvert skip
að meðaltali, en árið á undan. Að
afkoma félagsins er þó þetta mik-
ið betri árið 1927 en árið á undan,
stafar af iþví, að útgjöldin hafa
einnig lækkað allmikið, og nemur
sú lækkun tæpum 80 þús. kr. fyrir
hvert skip að meðaltali.
Siglingar skipanna.
Félag vort stendur nú orðið
mjög vel að vígi með að fullnægja
flutningsiþörf landsmanna á al-
mennum stykkjavörum. Fram-
haldsflutningar hafa einnig auk-
ist allmikið á þessu ári, og auk
þess sem mikil þægindi eru að því
að geta sent vörur sínar á fram-
haldsskírteini, og enn fremur að
framhaldsflutningsgjötd félagsins
Hins vegar hafa bændur átt
mjög ógreiðan aðgang að lánum
með þolanlegum kjðruhi, til þess
að bæta jarðir sínar og auka bú-
stofninn. — Vitanlega eru lang-
fæstir bændur svo efnum búnir,
að þeir geti int af höndum mikil
verk jörðum sínum til bóta, án
hjálpar frá lánsstofnunum eða
öðrum. Margar jarðir, víðsvegar
um sveitir landsins eru svo illa
hýstar enn í dag, að furðu ggenir,
Eitt afþví, sem háði félaginu
mjög, var það, hve fáar ferðir
voru milli Reykjavíkur og Kaup- ,
mannahafnar með ' viðkomu j^kosningu.
Leith, þar eð Gullfoss var einn í
þeim ferðum og leið þar af leið-
andi oftast rúmur mánuður milli
þessara ferða. Úr þessu var nokk-
uð bætt á síðasta ári, er Brúar-
foss hóf siglingar. Var skipið
jafnan í ferðum til Khafnar, en
eina ferð for skipið til London
með farm af frosnu og kældu
kjöti, og aðra ferð fór skipið til
Hull og hélt síðan áfram til
Khafnar. —1 Hamborgarferðirnar
vorp og auknar talsvert, með því
að Goðafoss var í stöðugum sigl-
ingum þangað, og fór skipið alls
9 ferðir hingað tif lands frá Ham-
eru mjög sanngjörn, ef ekki þarf j ag fóik skuli geta haldist við á
að umhlaða þeim nema einu sinni,! þeim. Og sumstaðar eru túnin
en það þarf að jafnaði ekki með karga-þýfð, eins og fyrir hundr-
vörur, sem sendar eru með skipum árum, og ógirt með óllu. Þetta
... . jtekur þo að sjalfsogðu ekki til
e agsins. . . efna-heimilanna, en þau eru ekki
Voru þá kosnir fjórir menn í ýkja-mörg í hverri sveit, þar sem
stjórn félagsins og hlutu þessir eg þekki til. Allur þorri bænda á
Jón Þorláksson með 13,969 atkv.
Eggert Claessen með 13,519 atkv.
Garðar Gíslason með 10,881 atkv.
og fyrir hönd Vestur-íslendinga
Ásm. P. Jóhannsson með 13,633
atkv. Voru þessir menn allir end-
urkosnir; sömuleiðis var Ólafur
G. Eyjólfsson endurkosinn end-
urskoðandi félagsins með 10,724
atkv. — Morgb.
PISTILL ÚR SVEIT.
(Eftirfylgjandi pistill er ritaður
af fátækum einyrkja norður í
Skagafirði.)
, * -*i , tt 11 t í 1 Eram yfir síðustu aldamót varð
b°rg með vlðkom« 1 Hull. - Jafn-|ekki um það.deilt) að iandbúnað_
framt var Lagarfoss látinn annast
ferðirnar til Norður- og Austur-
lands frá Khöfn og Leith, og fór
skipið 8 slíkar ferðir, og sneri
jafnan við á Húnaflóa, án þess að
fara alla leið til Reykjavíkur.
Kæliskipið “Brúarfoss”.
Þær vonir, sem menn gerðu sér
um hið nýja kæliskip félagsins,
hafa ekki brugðist. Á síðastliónu
hausti fór skipið tvær ferðir með
kælt og frosið kjöt til Englands,
og gengu báðar ferðirnar iujög
vel og reyndust kælivélar skipsins
og kæliútbúnaðurinn yfirleitt eins
og bezt var á kosið. f hvorugri
ferðinni fékk skipið þó fullfermi
af kjöti, þar sem frystihús voru
ekki nægilega mörg eða stór til
þess að hægt væri að hafa nægi-
lega mikið tilbúið af kjöti, svo að
fullfermi fengist, en eftir því sem
fleiri frystihúsum verður komið
upp á höfnum úti um landið, má
búast við að kæliskipið fái meiri
flutning, og sömuleiðis að útflutn-
ingurinn, sem nú er aðallega
bundinn við einn mánuð að haust-
inu, geti náð yfir lengri tíma fram
eftir vetrinum.
Ríkissjóðsskipin. — Selfoss
keyptur.
Eimskipafélagið hafði á hendi
útgerðarstjórn ríkisstjóðsskipanna
Esju og Villemoes, 0g fékk fyrir
það kr. 48,000. í byrjun þessa
árs ákvað stjórn Eimskipafélags-
ins að kaupa Villemoes (nú Sel-
foss) af ríkisstjórninni, og var
kaupverðið 140 þús. kr., er greið-
ist á 10 árum með jöfnum afborg-
unum. Er útlit fyrir, að þessi
kaup hafi verið 'hagfeld fyrir Eim-
skipafélagið.
Ástand og horfur.
Með þeim skipastól, sem félagið
•hefir nú umráð yfir, hefir verið
unt að fjölga talsvert millilanda-
ferðunum á þessu ári, og eru þær
nú 52 alls. Einkum hefir Ham-
borgarferðunum verið fjölgað, svo
að þær eru nú 20 í stað 9 í fyrra.
Ferðir falla nú með skipum vor-
um 2—3 á mánuði árið um kring
frá útlöndum og hingað til lands.
Þar sem vörumagnið, sem flyzt
til landsins og frá því, eykst hins
vegar ekki að sama skapi og
skipakosturinn hefir aukist, leið-
ir það af þessum tíðu skipaferð-
um, að vöruflutningarnir dreifast
meira, og minni flutningur verður
með hverju skipi en áður. Þess
vegna er nú nauðsynlegra en fyr
að menn geri sér far' um að beina
öllum þeim flutningi, er þeir geta,
til félagsins. Þessar tíðu ferðir
gera mönnum einnig auðveldara
að nota skipin til flutninga, þar
sem vörur þurfa nú aldrei að bíða
mjög lengi í erlendri höfn til
næstu ferðar, þó þær séu ekki til-
búnar til sendingar með þeirri
ferð, sem þær áttu að fara.
við þröngan hag að búa, og í
hverri sveit er eitthvað af ör-
snauðum mönnum.
Skylt er að geta þessy að dálít-
ið hefir verið til þess gert á sið-
ustu árum, af hálfu þings og
stjórnar, að hlynna að landbúnað-
inun svo sem með stofnun “Rækt-
uarsjóðsins”. En því er þó svo
kynlega háttað með ræktunarsjóð-
inn, að hann bætir einna sízt úr
nauðsyn þeirra manna, sem mesta
hafa þörfina fyrir góða hjálp. —
Annars vill það oftast nær brenna
við, að því er mér virðist, að þeir,
sem undir hafa orðið í lífsbarátt-
unni eigi einna þrengstan veginn
að hjálparlindunum og fæsta tals-
mennina. —;
íslendingum hefir fjölgað álit-
lega síðasta mannsaldurinn. En
öll hefir sú fjölgun og meira til
lent í kaupstöðum og sjávarþorp-
um. — Ungviðið fer til sjávarins
og í sollinn, undir eins og það er
fært og fleygt. Það býst við betri
atvinnu þar, meiri lífsþægindum,
fleiri skemtunum. Líklega fer þó
urinn væri höfuðatvinnuvegur
þjóðarinnar, og hefði verið frá því
er landið bygðist. En nú finst
ýmsum, að þetta sé orðið breytt.
Misjafnlega sanngjarnir og góð-
gjarnir menn hafa meira að segja
komisl að þeirri niðurstöðu, að
landbúnaðurinn væri nú orðinn i svo’ a® mölin reynist þvi ekki ollu
þungur ómagi á öðrum atvinnu- mjúk og notaleg, þegar til lengdar
vegi þjóðarinnar, sjávar-útvegin- Isetur. — Mér er að sönnu kunn-
um. Hygg eg vafalaust, að það ju&t um’ að . sumlr on.glr menn
sé með öllu rangt. Landbúnaður- j fara nauðugir úr sveitinni. Þeir
inn er enn í dag höfuð-atvinnuveg- vilja gerast bændur, en þeir geta
ur Íslendinga, tryggastur þegar á ’ Þa® ekki. — Þrátt fyrir fólkslejs-
reynir og í nauðirnar rekur, far-
sælastur og hollastur þjóðlífi
voru.
Sjávarútvegurinn hefir tekið'
risavöxþium framförum síðustu
áratugina. í stað árabátanna
gömlu og síðar seglskipanna, eru
nú komnir stórir vélbátar og botn-
vörpuskip, svo fúllkomin að gerð
og veiðarfærum og útbúnaði, að
hvergi í veröldinni þekkist annað
betra. O'g sjómannastétt landsins
er skipuð mörgum úrvalsmönnum,
vöskum og öruggum til allra stór-
ræða. Útgerðarmenn vorir hafa
verið og eru stórhuga menn og á-
ræðnir, og er að vísu gott til þess
að vita. Þeir hafa ausið gullinu
úr sjónum og sjálfsagt orðið mjög
vel efnum búnir sumir, meðan vel
gekk og alt lék í lyndi. Hitt er
annað mál, hvort þeim hefir geng-
ið jafn vel að gæta fengins fjár,
sem þeir voru búnir að draga sam-
an. — iSérstaklega er mikið orð á
því gert, að síldveiðarnar hafi
leikið marga útgerðarmenn illa.
Er mælt, að við hafi borið, að rík-
ismenn hafi glatað öllum eignum
sínum og lánstrausti líka í þá
botnslausu hít á örfáum vikum.
En hvað sem um það kann að vera.
þá dylst þó ekki, að eitthvað meira
en lítið hlýtur að vera bogið við
þann atvinnuveg, sem getur haft
svipaðar afleiðingar og þær, hem
nú var lýst. Hins vegar er það
áreiðanlegt og óhrekjandi, að síld-
veiðarnar geta gert menn stór-
ríka. í skjótri svipan, þegar hepn-
in er með.
Síldveiðin er stunduð um há-
sláttinn ' og sópast þá fólkið í
veiðistöðvarnar, bæði úr bæjum
o^ sveitum, svo að óvíða er mann-
eskju að fá til heyskapar, og höf-
um við, bænda-myndirnar fengið
að kenna á því heldur óþyrmilega.
— Gróðavonin ginnir fólkið til
veiðistöðvanna, en stundum vill
þó hagnaðurinn verða héldur lít-
ill. Um sálu-bætur fólksins og
andlegan hagnað af dvöl sirini í
veiðstöðvunum, þessum afkymum
menningarinnar, verður ekki rætt
hér. —• Þess vildi eg þó geta, að
ekki þykir mér ósennilegt, að þjóð-
in í heild sinni hafi fremur tapað
en grætt, bæði efnalega og andlega
á þessum brigðula, kostnaðarsama
og fólksfreka atvinnuvegi.
Sjávarútvegurinn er áreiðanl ga
fjárfrekur atvinnuvegur og efni
útgerðarmanna nú sem stendur
munu ekki vera ýkja mikil. Bank-
arnir hafa orðið að lána þeim stór-
fé, eins og eðlilégt er. Stundum
gengur alt að óskum, en annað
veifið verður útgerðin fyrir stór-
kostlegum töpum og skakkaföll-
um. ekki sízt vegna síldeviðanna.
Komið hefir fyrir, að útgerðarfé-
lög og einstaklingar hafa orðið
að gefast upp með öllu, og bank-
arnir tapað á þeim, svo mörgum
miljónum króna hefir numið. —
ið í sVéitunum er það nú svo, að
jarðir hafa ekki legið á lausu.
Hvert kot hefir verið setið og
meiri hlutinn af fátækum einyrkj-
um. En stóru jörðunum, með víð-
um lendum og góðum í allar átt-
ir, hefir ekki fengist skift í smærri
jarðir, og satt að segja hefir mér
alla tíð þótt það leiðinleg tilhugs-
un, ef höfuðbólin yrði bútuð nið-
ur í margar smá-jarðir. — En þó
að þeim fengist skift, þá hefir
hvergi til þessa fengist eins eyris
lán, auk heldur meira, til stofnun-
ar nýbýla, húsagerðar o. s. frv. —
Vera má, að Byggingar- og land-
námssjóður bæti að einhverju
leyti úr þessu framvegis. — Ung-
ir bændasynir hafa blátt áfram,
sumir að minsta kosti, verið til-
neyddir að flytja úr sveitinni eða
gerast vinnumenn ella, en vinnu-
maður vill enginn vera, nú á þess-
ari miklu frelsis-öld. — Þeir gæti
að vísu verið lausamenn, heimilis-
fastir í sveitum, en þann kostinn
kjósa fæstir. — En hvað sem þéssu
líður, þessum undantekningum, þá
er þó rótleysi og þolleysi og flang-
urs-eðli ungra sveitamanna nú á
dögum langt of mikið, og í raun
réttri alvarlegt íhugunaref'ni.
Um margar stúlkur er það að
segja, að þær tolla mjög illa við
sveitavinnu nú orðið. Útþráin,
síldin, skólarnir og skemtanirnar
toga þær að heiman. — Heimafyr-
ir er alt dauft og kalt, og emskis-
virði, en í f jarska þykjast þær sjá
bjarmann af gleðinni, æfilangri
gæfu og miklum lífsþægindum.
En sá bjarmi hverfur stundum
nokkuð snögglega í næðingum
1 reynslunnar.—Vísir.
Or bœnum.
Mr. Gunnar B. Björnson var
staddur í borginni á þriðjudaginn.
Hann kom frá Vancouver og var á
heimleið til St. Paul, Minn.
Þeir prestarpir, séra Rúnólfur
Marteinsson, séra Jóhann Bjarna-
son, séra Jónas A- Sigurðsson og
séra iSigurður ólafsson, sem fóru
í vikunni sem leið til Minneota,
Minn., til að sitja þar fund Presta-
félagsins, komu heim aftur á
mánudagskveldið. Þeir ferðuð-
ust alla leið í bil séra Jónasar,
sem Jón sonur hans keyrði. Ferð-
in gekk að óskum og var hin á-
nægjulegasta. Af gerðum fund-
arins höfum vér ekki frétt annað
en það, að forseti Prestaféla^gsins
var kosinn séra Rúnólfur Mar-
teinsson, skrifari séra Sigurður
Ólafsson og féhirðir séra Harald-
ur Sigmar. Auk þeirra presta, sem
áður er getið og heimaprestsins,
séra G. Guttormssonar, sóttu
fundinn séra K. K. Ólafsson, for-
seti kirkjufélagsins, og séra Har-
aldur Sigmar.