Lögberg - 06.09.1928, Page 3
LÖGlUfi, llirrUulGINV 6. SEPTEMBER 1928.
Brcytiþróunar k enningin
o( floira.
Eftir Jón Einarsson.
Frh.
III.
Eitt af megin-staðfestu Evol.-
kenningarinnar hvlílir á jarðlaga-
hugmyndinni, og eftir því, í hvers-
konar jarðvegi hvert bein þessara
svonefndu milliliða, sem G. Á.
sýndi í hinum tilbúnu manna-
myndum (t. d. Mr. Homo Hedel-
bergenses o. s. frv.), er reiknaður
allur aldur iþeirra í tímabilum
(eða tíma bilun?) heimsmyndun-
arinnar. Nú vill svo hraparlega
til, að náttúran, sem aldrei er að
treysta, hefir í ógáti ruglað 'þess-
um jarðlögum og um leið 'þessari
undirstöðu breyti-staðhæfinganna.
Þykir mér sárlega fyrir, að verða
að meðganga fyrir fylkið 'Sask.,
sem eg hefi heimili í, að það
bkyldi lenda inn í “selskapinn”
með öðrum neitandi jarðpörtum í
þessu efni. Ef presturinn hefði
tíma til að líta rétt augnablik á
hvernig úhræsis náttúran hefir
raskað jarðlögunum, t. d. i Swift
Current ihéraðinu, kynni hann að
sjá, að þar væri töluvert sem
laga þyrfti af gömlu sköpuninni.
Hitt prútta eg minna um, þótt
Alberta fyikið sé samvizkulítið í
þessum málum, og það þykist geta
nær sem er sannað með jarðlaga-
óreglu sinni, að kenning G. Á. sé
bygð á veðri og vindi. Vitanlega
álítur presturinn, að þessi dæmi,
sem eru svo nærri, að þau1 eru
næstum uppi í augum; hans og
mínum, hafi enga þýðingu., því
Tiaumast má maður gTuna hann
um þekkingarskort á þessu, þótt
Mtilfjörlegt sé.
Nei, það er ekki sem hollast í
ovolution þekkingunni, að stein-
gerast í skóla og lesa ekkert um
vísindin eftir að nemandinn út-
skrifast. Aðrar eins kenningar
vísindanna og breytihyggjan hafa
■ekki verið við eina fjöl feldur í
liðinni tíð; og festan ersannarlega
«kki að aukast nú. Enn finnast
lægri dýrin í nýrri jarðlögunum og
æðri dýrin í 'hinum eldri, og biðja
ið töluvert mikið, — Kristnin und-
antekur ekki stjörnur, sem ekki
þektust í gær, en sjást í dag
fyrsta skifti. Kristnin undantek-
ur ekki sólkerfi, sem okkur G. Á.
eru ókunn, en sem þrátt fyrir það
kynnu að vera til. Eftir staðhæf-
ingu prestsins slá evolutionistar
föstu, að “sköpun” innilyki alt,
sem þeir sjálfir þekkja nú, en ekki
baun meira.
Kristmn lætur sköpunina einn-
ig ná út yfir1 “annan heim” (sem
presturinn telur auðvitað óá-
byggilegt trúaratriði) og alt, sem
til er í þessu eða ððru lífi.
Spiritistar eru ekki miklu eftir-
gefanlegri en “fundamental chris-
tianity” í þessu efni. Skilst mér,
að iþeim sé fyllilega eins sárt,
mörgum hverjum, um heiminn
fyrir handan” og innifeli hann
engu síður í sköpunarheildinni, en
heiminn, “sem við (þekkjum.”
Mig grunar, að tiltölulega fáir
hugsandi menn geri sig ánægða
með, að vébinda sköpunina við hið
þekta að eins. Ekki nóg með það:
Ýmsir munu fúslega spyrja, hvort
sköpunarheildin ií víðasta skiln-
ingi, eigi sér nokkur vébönd sam-
'kvæmt mannlegum skilningi og
víðtækisþekkingu.
Það er einn af aðal kostum evol
kenningarinnar, að hún gerir
næsta vægar kröfur til djúpra
gruflana inn í andlegt líf. J>ess
vegna er sjaldan borið saman lík-
ing heilarúmsins í öpum 0g
mðnnum. Sálarástand mannsins
að og gæðum, er þar fremur
auka-atriði. En það er rófan, sem
þykir kannske svolítið þýðingar-
meiri! Þvl er það, að ný fregn í
aíðustu blöðum, sem getur þess, að
nú hafi fundist nýr api, róflaus, —
hefir dillað svo vísindakörlum og
kerlingum, að alt er nú á tjá og
tundri í heimi breytiþróenda.
Mér datt í hug, er eg las þessa
vísindafregn, “rófuskelti refur-
inn” í dæmisögunni. Eg samfagna
prestinum innilega yfir þessum
vísindalega viðauka við það ann-
að, “sem oss ríður umfram alt á
að fá réttar upplýsingar um.”
IV.
engra afsakana. Ekki nóg með
þotta, heldur blygðast eldri jarð-
lögin ekki við að vera ofan á hin-
nm, sem talin eru nýrri. Ef þessi
tilhögun í náttúrunni væri sönn-
uð að vera mér að kenna, ætti eg
skilið að fá rækilega hugvekju hjá
prestinum. Mér þykir vænt um,
að Dr. H. A. Nicholson (Manual of
Cleology), ásamt fjölda mörgum
öðrum, tekur í minn streng svo
aegjandi: “Þessi forn, organisku
ífbrigði eru eins margbrotin og
nákvæmlega sérkend að byggingu
til, sem dýrategundir þær, sem nú
eru uppi.”
í þolanlegu samræmi við það,
er hér var sagt, er það, sem próf!
Morgan, Uniyersity of Columbia,
segir um steingervinga (fossils)
°g líkurnar, er styðja kenninguna
um útbreiðslu þeirra til hinna
ýmsu sviða jarðarinnar. Hann
segir: “Möguleiki þess, oð ný-
myndir dýralifsins) hafi fluzt inn
á nýjar, fjarlægar stöðvar, gerir
skýringuna á venjulegum jarð-
laga staðhæfingum mjög ísjár-
verða.” Og þó segir sami prófess-
•or á öðrum stað: “Hinar beinu
sannanir, er vér öðlumst frá
steindum dlýraleifum, eru lang-
merkilegustu vitnin, sem vér
þekkjum, til sðnnunar organiskri
þróun.” Ekki fer þessi vísinda-
maður betur með kenningu prests-
ins, en eg. Fari það nú kolað!
Það er hér áður skýrt, að "milli-
liðs-skorturinn er ekki “aðal vopn
andstæðinga evolution kenn.” eins
•og presturinn þó staðhæfir, held-
ur eitt af mörgum.
G. Á. segir, að það sé “ómögu-
legt að elta ólar við allar fjar-
stæður Jóns”. Það er nú á grein
prestsins sjáanlegt, að mót-gögn-
in gera klerki það erfitt, enda ekki
enn alveg séð fyrir edann á þeim
ólum. Og hér kemur ólarstúfur,
einn eða tveir, enn.
G. Á. segir: “Með sköpon heims-
ins, er átt við sköpun þess heims,
sem höf. gamla testamentisins
þektu.” Ekki veit eg, hvort þetta
er byrjunar kapítulinn eða fulln-
aðar atriðið í sköpunarkenslu
prestsins. Gerir auðvitað lítið til
hvort er; en, þetta er sköpunar-
þekking evolutionista, kenning
'þeirra.
'Sköpunarkenning kristninnar er
nokkru fyrirferðarmeiri. Með
sköpun heimsins, á kristna vísu,
er ekki átt eingöngu við heiminn
eins og við þekkjum hann”, held-
nr eins og hann e r, algerlega
jafnt það, sem vér e k k i þekkjum
~ sem sumir halda, að geti ver-
Það næstum því hryggir mig, ef
slysni mín sú, að eg þýddi orðið
Descent” niðurgang, hefir haft
sleppandi áhrif á meltingarfæri
eins eða fleiri af Jesendum “Hkr.”
Hefi eg 'þó fulla von um, að kvill-
inn ‘'breytist af nauðsyn” í heil-
brigði á sínum tíma.
Séra G. Á. ber því hátíðlega
vitni, “að sýnilega veit Jón ekk-
ert um starf Mendels og Iögmál
það, sem við hann er kent.”
Þetta er nú ekki satt, Guð-
mundur! Mér hefir oft fallið í
srrun, að orsökin til þess, að “af-
leiðsiu”-flogin, sem þjáðu Mrs.
Gorilla, þegar hún fæddi af sér
mannkynið, hafi stafað af því, að
kella hafi borðað í meira lagi af
kynblendingsbaunum frá Mendel.
Mannkynið fæddist n.l. svo snögg-
lega, að “miililiðirnir” (missing
hnks) höfðu ekki tíma til að skap-
ast. Svo eitthvað hlýtur að hafa
verið “rangt við” skepnuna.
Enn segir prestur svo: “Það
eina, sem vísindamönnum hefir
yfirleitt ekki borið fyllilega sam-
an um, er það, hvaða orsakir hafi
verið mestu valdandi í breytiþró-
uninni; en þeir eru algerlega
sannfærðir um, að hún sé eina
mögulegra skýringin á breytingar-
fyrirbrigðunum, sem rannsóknirn-
ar hafa leitt i ljós. Eg mintist í
fyrirlestr. nokkuð rækilega á
skoðanir Lamareks, Darwins og
Vries á þessu efni.”
’Lesið þessa grein þrisvar og
sjáið sambandið og samræmið í
rökleiðslunni.
“Alveg furðu fáfróður hlýtur sá
maður að vera”, sem ekki kannast
við, að afleiðing stafi af orsök, og
hefði naumast þurft að “minnast
rækilegar á þessa þrjá herra því
til skýringar. En bar þeim, þre-
menningunum saman um flest
annað? Bar þeim vel saman í
hugmyndum þeirra um það, hvað
orsakalíkindin væru? Getur prest-
urinn ekki séð, að hin stóra spurn-
ing er öldungis ekki um það,
hvort alt sé af orsök eins og það
er, heldur eingðngu um það, hver
orsökJn var?
I svona málum er til lítils, enda
óvísindalegt og ó-darwinskt, að
stikla eins og köttur í kringum
heitt soð, <og slengja út setninga-
flækjum, sem enga þýðingu hafa,
til þess að reyna að dylja fyrir
lesendum eða áheyrendum, að
maður sé nú reyndar að ræða mál,
sem maður veit anzi lítið um til
hlítar. Það var orsökin etfn, sem
G. Á. þurfti að greina í þessu sam-
bandi, en sem hann ekki kemur
nærri. Og enn kvað hann:
“Þessi milliliðaskortur, sem er
aðal-vopn andstæðinga 'breytiþró-
unarkenningarinnar, er engin
sönnun gegn henni. Óslitin þró-
un margra dýrategunda um feyki-
lega löng tímabil, hefir verið sönn-
uð með leifum, sem hafa fundist.”
Það þótti Norðlendingum hvim-
leitt forðum, þegar þeir vildu
dreypa á kútum sínum, ef botninn
var suður í Borgarfirði, en ekki á
tilætluðum stað. Hér gerir það
ekki til, þótt hella liði, aldir, tíma-
bil, vanti í ættartölu mannkyns-
ins. Hefði eg slengt út öðru eins
—masi—og þessu, hefði G. Á. get-
að með sanni fullyrt, að eg væri
“furðu fáfróður.”
Leynir það sér fyrir nokkrum
lesanda Heimskringlu-greinarinn-
ar, að G. Á. hefir enn hlaupið al-
veg yfir eitt stórfengilegasta at-
riðið, og um leið það atriðið, sem
eg hafði aðallega drepið á að væri
veiklegast sannað? Hafði eg ef
til vill hitt naglann beint á höf-
uðið, og haldið fram einhverju,
sem sanngilt svar uppl á var ekki
auðvelt að tilfæra. Nei, prestur-
inn hefir hér gleymt að sanna
milliliða-þjóðsögu vísindanna, og
“'beinakerlingarnar” eða karlana,
sem hann sýndi myndir af (eins
og áður gat eg um), þetta milli-
bilsfólk, sem, eftir frásögn hans,
var fullskapað með reiknings-
list!
Séra G. Á. hefir ekiki sjáanlega
tekið eftir því, að síðan hann “út-
skrifaðist” hafa vísindin ekki
staðið algjörlega í stað, heldun
hefir nýjum og nýjum evolution-
tilkynningum verið varpað út um
hinn þaul-lærða heim uppihalds-
alítið fram á þcnna dag. Fyrir ör-
fáum dögum að heita má, kom sú
stórvægilega fregn, sem tekið er
opnum faðmlögum af breytiþró-
endum, að langt úti í bu3kanum á
Evrópu, hafi maður nokkur, Dr.
Manilov, rússneskur að eðli og
gerð, áreiðanlega fundið kynferði
og kynskifti steina. Það virðist,
eftir lýsing hinnar prentuðu að-
ferðar, að doktorinn hafi ein-
göngu notað við rannsóknir sínar,
ofurlitla hengilsnúru, samskonar
og þær sem seldar eru hér í landi
í “Novelty”-búðum og auglýst er
að sýni kynferði eggja, dýra, bænda
og presta. Alt fram að þessari
uppgötvun var áhaldið talið að
vera :“hégóminn einber”:.
Eg get hér um þetta, sem nýtt
evangélíum fyrir breytiþróaða
presta til að prédika út af í við-
lögum, fyrst ekki er hægt að nota
til þess Andrarímur. Hlýtur hér
að vera að ræðá um stórkostlega
tekjugrein fyrir nýmóðins “auka-
verk”, því óefað þurfa hnullung-
arnir að gifta sig, lálta skíra o. s.
frv. Það sjá allir heilvita menn.
Að svo miklu leyti, sem séra
G. Á. iþekkir evolution kenninguna
og evolution yfir höfuð, þá er það
hans trúarskoðun. Það er ekki
kunnugt enn út um heiminn, að
G. Á. hafi rannsakað sköpunar-
ganginn sjálfur að neinu leyti, og
sízt myndi það því líklegt, að hann
gæti fært fyrir henni nein rök frá
fyrstu hendi. Evolutionin er hon-
um því “trúaratriði”, og um leið
ógild sönnunar-aðferð fyrir sköp-
un, að hans eigin dómi. Þess eru
og dæmin, að leiðandi evolution-
istar hafa hreyft því, að gera
þessa kenningu að trú, vegna þess
að hún sé ósannanleg, og þó hugð-
næmari, en sköpunarstefna kristn-
innar.
Það er ekki ýkja-langt síðam
Joseph A. Leighton, próf. í heim*
speki í Ohio State University,
sagði og skrifaði: “Guð er óþörf
staðæfing, sem sannar ekki neitt,
og er að eins þrepskjöldur á veg-
um vísindalegra rannsókna” (sjá:
“Religion and the Mind of To-day”
bls. 198).
Carl Vogt sagði: “Evolution
rekur guð á dyr.”
Dr. L. T. More segir: “Evolu-
tion is based on faith alone” (Ev-
olution er bygð á trú eingöngu.
Dr. D. H. Scott segir: “Vér get-
um ekki slitið oss frá Evol. hug-
myndinni, jafnvel þótt vér höld-
um við hana eingöngu sem trúar-
atriði.”
Dr. William E. Ritter, ráðunaut-
ur í “Science League of America”,
segir: “Látum oss leggja meiri
krafta og tíma í sölurnar fyrir trú
vora á evolutioninni, sem einni
af göfugustu starfsháttum nátt-
úrunnar,.— fremur en eftirgrensl-
unum og ágizkunum um orsakir
hennar.”
“Alveg furðu fáfróðir” hljóta
allir þessir tilvitnuðu herrar að
vera, svipaðir Jóni Einarssyni að
því leyti, að voga að segja eins og
er um evol. kenninguna, þvert of-
an í vísindagorgeir séra G. Á. Og
því miður(?) væri enginn hlutur
auðveldari, en að bæta við tölu
iþessara pilta að góðum mun.
Presturinn gætir þess ekki, að
héþ í Ganada er hverjum, sem
löngun hefir, innan handar að ná
í bækur um nálega hverskonar
efni, sem vera vill, og nægilega
þekkingu á ýmsum efnum til þess,
að geta skilið hvort evolution-
prestar eða snöggsoðnir vísinda-
menn eru að kenna sanna þekk-
ingu eða að eins blekkja fólk með
hugmyndum, sem eru ekki einung-
is ósannaðar, heldur ósannanleg-
ar.
Það eitt er víst, að ekki hefði
presturinn svona marg-ítrekað hve
heimskur eg er, hefði hann haft
grun um, hve lítið sú rithöfunds-
aðferð mentamannsins hefir feng-
ið á mig. Fyrst er nú það, að að-
eins þeir, sem sjálfir vita eða trúa
að iþeir séu erkiflón, reiðast, þeg-
ar aðrir viðurkenna það í orði.
Og séra G. Á. veit vel sjálfur, að
eg hefi enga ástæðu til svo mikið
sem að gruna sjálfan mig um neitt
slíkt, takandi til greina hve alger-
lega ómögulegt honum hefir
reynst að hrekja eitt einasta orð,
Sem eg hefi ritað um evolutionina.
Annað er það,, að 'brigsla um
heimsku, sem vísindaleg máls-
vörn sæmir illa presti, sem hefir
teikið sér fyrir stefnu, að “bæta
við mentaforða” fólksins — eftir
eigin sögn séra G. Á. Það er máls-
aðferð, sem hér á árunum var
kallað “sjómannamál”, eða eins og
eg heyrði Torfa í ólafsdal einu
sinni nefna það: Sjóstreðla-mál!
Annars er það einnig fullyrð-
andi, meðal annars, að maður, sem
hefir nægan tíma og tækifæri til
að “grassera” í bókasafni Win-
nipeg-borgar, ætti að geta hrakið
mjög auðveldlega það, sem eg hefi
sagt um evolution kenninguna, ef
það væri ekki á óhrekjandi rökum
bygt, — og það þótt hann væri ó-
lærður með öllu, eins og eg.
Eina spurningu leggur séra G.
Á. fyrir mig, og þótt svarið, óef-
að, liggi öllum, sem hafa ekki
minna en meðal kýr-vit, ljóst fyr-
ir, þá vil eg þó hér, með mestu á-
nægju, prédika það með dæmisög-
um. Spurning-’n er þessi:
“Á hvern hátt er það meira al-
mættisverk, að skapa heiminn eins
og biblían segir frá, heldur en eins
°g breytiþróunarkenningin segir
frá?”
Það má heita stórkostlegt, hve
þessi spurning er títt notuð, þrátt
fyrir það, þótt hún sé hugsunar-
fræðisleg heimska: hugsunar eða
rökfræðilega þveröfug við skyn-
semina. Sj'áum til, tökum verald-
leg dæmi.
Séra G. Á. hefir óefað lesið eitt-
hvað um (eða “gluggað inn í” eins
og hann nefnir það í sambandi við
mig) Pýramídana. Stundum er
rætt um byggingu þeirra með
undrun, og látið í ljós, að hún
gangi kraftaverkum næst. Því
eru þeir ætíð hafðir með í reikr.-
ingnum, þegar rætt er um “hin
sjö undur heimsins”, eins og gert
hefir verið upp til skamms tíma?
Bygging t. a. m. Oheops-pýramíd-
ans, er haft eftir Herodótus að
hafi staðið yfir í 20 ár, og að
400,000 menn hafi unnið við þetta
mikla steinbákn. Þetta var vitan-
lega stórvirki, og í sérstakri
merkingu kraftaverk. En ef upp-
dráttameistarinn hefði ekki þurft
annað en bjóða mynd byggingar-
innar að vera fullgerri, og það
hefði ræzt í svip, hygg eg, að það
hefði þótt meira um vert. Hefði
Rómabong verið bygð á einum
degi, hefði þótt meira um það
vert. Ef G. Á. hefði lukkast að
breytiþróa okkur Foam Lakeinga
á einu kvöldi, var það öllu betur
að verið, he'ldur en að eiga enn
eftir meiri hluta þess verks.
Enn fremur hefi eg sýnt með í-
vitnunum í rit þeirra manna og
orð, er G. Á. óefað telur sín meg-
in, framarlega, að evol. kenningin
gerir ekki ráð fyrir neinum guði.
En setjum nú svo, að iþessi oft-
nefndi guð í náttúrunni (sem eg
hygg að skáldin hafi skapað að
miklu leyti, og sem í sjálfu sér er
fögur hugmynd), sé verulegur
guð, þá er um þann guð margt að
segja, þó hér sé eigi rúm að lang-
yrða það mál.
Það er þá fyrst spurning, sem
G. Á. mætti svara einhvern tíma
á milli mjalta, n.l. þessi: Ef alt
skapaðist af sjálfu sér og ekkert
almætti átti þar hlut að, fovers
vegna þyrfti fremur á guði að
thalda til þess að smáiklúðra sköp-
uninni áfram, án þess að neinna
afkasta gæti daglega, árlega, lífs-
tíðarlega? Guð í náttúrunni hlýt-
ur að vera lélegur starfsmaður.
óreglan svo mikil á jarðarskrifl-
inu, og breytinga vandræðin svo
vofeifleg, að jafnvel guðfróðir
evolutionistar geta ekki viðráðið,
þrált fyrir það, Iþótt þeir “séu ekki
eins og aðrir menn.” Eg held það
ætti að li'ggja í augum uppi, að sá
guð, sem skapaði alt, að miklu
leyti eitt skifti fyrir öll, og hafði
NfJIR
Haust Kjólar
A lágu verði til að seljast fyrstu daga
mánaðarins.
Með hœgum skilmálum ^
Gerðir úr Satins, Georgettes, Flat Crepes,
Faiiles og Crepe de Chines
Gerðiri—Riamianas, Hleabs,
Flares, Drapes og Tiers.
MIKIL KJÖRKAUP
$12.95 $15.75
$19.75 $24.75
Úr hinu ágæta Svarta Satin. .—
Stærðir 10 til 48.
$29.50 og upp
“Hægir borgunarskilmálar”
FALLEGAR
í Skreyttar Yfirhafnir
TIL HAUSTSINS
$19.75 til $97.50
Nú er tfminn til að velja
Vér höfum fallegt úrval af
FUR YFIRHÖFNUM
Muskrat, Electric og Hudson Seal,
prýtt með Squirrel og Sable.
$119.00 tíl $395.00
Gert við furkápur endurgjaldslaust
1 heilt ár.
Borgið að eins lítið niður, og afganginn eftir samkomulagi.
Portage If A niTIVtV A ** 2nd Floor
Wínnipeg
Piano BId‘
'EASY PAYMENTS, LTD
and
Hargrave.
MARHN & Co.
síðan hönd í bagga með viðhaldið
og þróun á margan hátt, sé meiri
maðurinn!
Málið um guð í náttúrunni, við-
haldsguðinn, er dálítið flókið mál,
sem langhægast *er að masa um
hugsunarlaust! Sá guð er vana-
iega ekki settur í samband við
guð sköpunarinnar. Þetta er sér-
stakur guð. Er hann skuggi nátt-
úrunnar, eða náttúran skuggi
hans? Þessi ímyndaði guð nátt-
úurnnar, fögur hugmynd, eins og
áður gat eg um, er ekki miklu
sannanlegri en sköpunarguðinn.
Er ekki einu sinni Darwinskur að
ætt né uppruna. Hvenær varð nátt-
úran til, aðallega, sem náttúra?
Þetta litla skítti af “protoplasm”,
sem var uppruni lífsins i séra G.
Á. og mér, var ekki kallað náttúra,
þá voru engir prestar né bændur
til, sem skýrt gátu. Nær kom svo
þessi náttúruguð til?
Það er að fara út fyrir Darwin-
ismusinn að ráðgera guð í náttúr-
unni, langt aftur í hugmynda-
heiminn, áður en Darwin var —
fyrirhugaður!
Þetta ætti því að vera fáfræði-
leg trúarvilla frá sjónarmiði
sannra evolutionista, engu síður
en frá hugmyndahlið kristninnar.
Kristnin skilt mér að telji ekki
sköpunina (náttúruna í víðari
merkingu) guð sjálfan, heldur
verk hans. Fyrirlestur séra G. Á.,
að svo miklu eða litlu leyti sem
efnið var frá hans brjósti, var
ekki, hélt eg, Guðmundur sjálfur.
En samt er öllu sanngjarnara að
telja mögulegt að ræða evolution-
kenninguna án þess að fjasa um
(Frh. á 7. bls.)
Fáið yður keyrslu
og þá fáið þér þekkinguna
Eitt af því eftirtektaverðasta í framfarasögu bílsins, er
það, hversu Chevrolet “Bigger and Better” Wllinn nær meiri
og meiri útbreiðslu fram yfir alla aðra bíla.
Komið og keyrið í honum! Lærið að skilja hvers vegna fólkið
kýs Chevrolet.
Lærið að skilja, hvernig Chevrolet bíllinn vinnur. Þar sem
brekkan er bröttust, koma kostir vélarinnar bezt í ljós, vegna
þess, að hún er bygð á Valve-in-head meginreglunni, sem legg-
ur til alla þá orku, sem auka-kynding getur framleitt.
Hinn óviðjafnanlgi þýðleikur Chevrolet bílsins, fæst vegna
þess samræmis, sem hver hlutur er í við annan.
Vélin fer strax í hreyfingu og híllinn úl stað, þegar véliq er
opnuð, því allir hlutir vélarinnar eru gerðir úr völdu efni og
alt samsvarar hvað öðru eins nákvæmlega, eins og allra bezt
getur verið. Komið inn strax í dag og reynið bílinn.
The G.M-A..C. General Motors eigin heegu borgunar sfcilmálar gera
þaO sérlega hagkvarmt og þœgilegt a0 kaupa Chevrolet bilinn.
Roadater ........ $625.00
Tourlng .......... 625.00
Coupe ............ 740.00
CoaÆh ............ 740.00
Sedan ............ 835.00
AU pricea at Factory, Oshawa
—Govemment Taxea, Bump-
ers and Spare Tire Extra.
Imperial Sedan .... $890.00
Convertible Cabriolet 865.00
Commerclal Chaaaia 470.00
Roadater Deiivery.. 625.00
Utility Truck Chaaais 665.00
Roadster Expreas.. 650.00
Atl pricea at Factory, Oahawa
—Govemment Taxea, Bump-
era and Spare Tire Extra.
CHEWOLET
BLACKERT & FUNK, SelkiA, Man.
S. SIGFÚSSON, Lundar, Man.
MACRAE & GRIFFITH,Winnipeg, Man.
CONSOLIDATED MOTORS, Ltd., Winnipeg,
PRODUCT OP GENERAL MOTORS OF CANADA. t TMTTBn
Sendið korn yðar
tu
DMITEDGRAIHGltOWERSl?
Ðank of Hamilton CKambers
WINNIPEG
Lougheed Ðuilding
CALGART
FáiÖ beztii tryf giogu sem hugsanleg er.