Lögberg


Lögberg - 18.10.1928, Qupperneq 1

Lögberg - 18.10.1928, Qupperneq 1
41. ARGANGUR I WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1928 NÚMER 42 Helztu heims-fréttir Canada. Hon. Geo. H. Hoadley, akuryrkju- mála ráðherra í Ottawa, fór ný- lega allhörðum orðum um frétta- blöðin fyrir að gefa ýktar og hálf- ósannar fréttir af uppkerunni í Yestur-Canada nú í haust. Sagði hann úð blöðin hefðu útbreitt þær fréttir, að uppskeran myndi verða fimm hundruð og fimtíu miljónir mæla og þess vegna hefði hveiti fallið ákaflega í verði og skaðinn, sem bændurnir hefðu orðið fyrir út af því, skifti miljónum dala. Sagði hann, að þetta væru nú fyrst og fremst sérstaklega ýkjur, en svo hefði líka 40—50 per cent af hveitinu í Alberta verið frosið, sem dragi ákaflega úr vorðgildi þess. Nokkurn veginn hið sama væri að segja um iSaskatchewan og um Alberta. * * * Hveitisamlagið hefir borgað með- limum sínum síðustu borgun fyr- ir hveiti ársins 1927. Nemur sú fullnaðarborgun 2Ya centi á hvern mæli hveitis, eða alls $5,131,331. Þar af fá samlagsbændur í Mani- toba $307,845, í Saskatchewan $2,870,820 og í Alberta $1,953,666. Verð það, sem (samlagsbændurnir hafa þá í raun og veru fengið fyr- ir hveiti sitt árið sem leið, er $1.4214 og er þar átt við No. 1 Northern í Fort William. Árið 1926 var verðið $1.45, en 1925 $1.66. Árið 1924 fengu samlags- bændurnir í Albera $1.01. Þá var ekki um annað hveitisamlag að ræða, því bændurnir í Alberta byrjuðu þetta eins og kunnugt er. Varasjóður hveitisamlagsins í þremur Sléttufylkjunum er nú kominn yfir tuttugu miljónir dala. * * * % All-mikill snjór féll um miðja vikuna sem leið í Saskatchewan og Alberta, og er það í fyrsta sinni, sem snjóað hefir þar á þessu hausti. sEftir því, sem fréttirnar segja, var þar reglulegur norðan- bylur einn daginn og gerði tölu- verðan skaða á símalínum og símasambönd fóru mjög úr lagi um tíma. Annars er þess ekki getið, að þessi bylur hafi gert mikinn skaða. IBændurnir þar vestra gera sér vonir um að snjó- inn taki upp aftur, svo þeir geti haldið áfram plægingum; öðrum haustverkum mun nú víðast hvar lokið að mestu. * * * Robert Charles Wallace, M.A., LL.D., Ph.D., D.Sc., fyrverandi pró- fessor við háskólann í Manitoba, var í vikunni sem leið settur inn í sitt nýja embætti, sem rektor há- skólans í Alberta. Tveir eru fardagar í Winnipeg, aðallega 1. maí og 1. október. Þeir sem þá atvinnu stunda, að flytja búslóð manna úr einu húsi í ann- að, segja, að það kosti Winnipeg- búa svona hér um bil $30,000 á ári að flytja sig. Líklega kostar það töluvert meira, því ýmsir flytja sig, án þess að láta flutningsfé- lögin gera það Það sem það kost- ar að flytja hverja fjölskyldu,. er mjög misjafnt, stundum ekki nema svo sem $3.00, en tundum eina $40.00, en að meðaltali kostar það $12.00 að flytja sig í Winnipeg, og þegar síminn er talinn með, kostar það $15.00. Utanríkismála-deild stjórnarinn- ar í Washington kveðst hafa full- ar sannanir fyrir því, að kommún- istarnir í Rússlandi séu að reyna að hafa áhrif á sjóliða Bandaríkj- anna í Nicaragua og útbreiða kenningar sínar meðal þeirra, og eipnig á Bandaríkjaherinn á leið til Kina. Enn fremur, að þeir hafi átt hlut í því, að koma á verkföll- um víðsvegar í landinu. * * * Tutttugu og níu manneskjur dóu í vikunni sem leið, af völdum eitraðs áfengis, sem það hafði neytt, í New York borg. Ellefu af þeim dóu beinlínis af því, að þær höfðu drukkið hið svonefnda “wood alcohol”. * * * Tuttugu fangar fórust nýlega í timburbyggingu í Junction City, Ohio, sem brann til kaldra kola, en sem þeir voru geymdir í meðan þeir voru að vinna þar við múr- steinsgerð, sem ríkinu tilheyrir. * * * Samkvæmt síðustu skýrslu tíma- ritsins Literary Digest, eru 63 af hundrað kjósenda með Hoover, en 36 af hundraði með Smith. Hvaðanœfa. “Graf Zeppelin”, hið mesta loft- skip, sem enn hefir bygt verið, lenti að Lakehurst, N. J., á mánu- daginn í þessari viku, eftir að hafa flogið í einni lotu alla leið frá Friedrichshaven á Þýzkalandi eða alls hér um bil 5,600 mílur. — Loftskipið var uppi í loftinu fjóra sólarhringa, 15 klukkustundir og 40 minútur. Á loftskipinu voru 40 skipverjar og 20 farþegar. Ferðin gekk að öllu leyti vel og slysalaust, en talsvert seinna en til var ætlast, sem kom til af því, að veður var óhagstætt og mikill mótvindur, og varð skipið að fara miklu sunnar yfir hafið heldur en áætlað var og þar með miklu lengri leið. Samt sem áður hafði skipið mikið eldsneyti afgangs og er sagt, að það hefði enn getað verið yfir 60 klukkustundir uppi í loftinu. Ekki bar á því, að fólkið ið yrði mikið loftveikt. Fundur jheimfararnefndarinnar. Samkvæmt fundarboði nefndar- innar í síðasta blaði, var fundur haldinn í St. Pauls kirkjunni-á mánudagskveldið, 15. þ.m. Þess er vert að geta, sem öllum er vel kunnugt, að Dr. B. J. Brand- son hóf fyrstur manna mótmæli gegn styrkbeiðni nefndarinnar, og eins að hann er formaður sjálf- boðanefndarinnar, og virðist því heldur illa við eigandi af heim- fararnefndinni, að grípa tækifær- ið að halda þenna fund sinn, þeg- ar Dr. Brandson var ekki heima, en nefndinni var vel kunnugt um, að hans var von næsta dag. Formaður heimfararnefndar- innar, Jón J. Bildfell, setti fund- inn og sagði svo fyrir, að Gunnar B. Björnsson skyldi vera fundar- stjóri ogSigfús Halldórs frá Höfn- um skyldi vera fundarskrifari. Gunnar B. Björnson tók þá við fundarstjórn og skýrði frá hvern- ig alt væri í pottinn búið, og var það á þá leið, að fyrst áttu að tala fimm nefndarmenn, eins lengi og þeim sjálfum ýndist hæfilegt; eftir það gætu aðrir talað í fimm mínútur hver. Fyrst talaði W. H. Paulson. Tal- aði hann helzt um sínar éigin gerðir viðvíkjandi stjórnarstyrkn- um frá Saskatchewan. Sagði að þingmennirnir hefðu hælt íslend- ingum ósköp mikið og það hefði verið einstaklega ánægjulegt að heyra það. Bar sig ósköp illa yfir því, að sumir vinir sínir í Winnipeg, hefðu ekki getað litið sömu augum á stjórnarstyrkinn eins og hann sjálfur. Fullvissaði almenning um, að á þeim tíma, sem hann hefði annast um innflutn- inga frá íslandi fyrir hönd Can- adastjórnar, hefði hann aldrei eggjað eina einustu til til vestur- flutninga. Mætti af þessu ljós- lega marka, hve hættulegur hann efnum, eða hití þó um að taka að sér flutning á sunnudag prédikar líka séra N. S. ýmsar kenslubækur, sem voru og Vestur-íslendingum til íslands og 1 Thorlaksson að Mountain kl. 3 e. eru enn mikið notaðar, s. s. dönsku hingað aftur, með ekki öllu lakari !h- ~ Æskilegt væri, að guðsþjón- námsbækur, sögunámsbækur og , ~ • ustur þessar væru serstaklega vel lesbækur. Samtiningurinn, sem kjorum en Cunard lman, eða onn- góttaF) og að m€nn veittu trúbóðs- hann gaf út, er einhver skemtileg- ur flutningsfélög. starfinu lið með eins ríflegum til- asta lesbókin, sem hér hefir verið lögum og unt er. sett saman. Um eitt skeið (1888 ------- —-—- , , —92) gaf Jóh. út, ásamt fleirum, Mr. Stefán Sölvason, píanó- thnarit um uppeldi og mentamál kennari, hefir að undanförnu ver- 0g shrifaði í það ýmsar fróðlegar ið burtu úr borginni, en 1. nóvem- greinir. Helsta ritverkinu, sem ber byrjar hann aftur að kenna.. hanh hefir unnið að, hefir hann Bandaríkin. Verkfall í vefnaðar verkstæðum í New Bedford, Mass., sem staðið hefir í 25 vikur, hefir nú loks verið leitt til lykta, þannig, að verkafólkið hefir gengið að kaup- lækkun, sem nemur 5 per cent. Ágreiningurinn var út af því, að verkveitendur vildu setja kaupið niður um 10 per cent. Enn frem- ur ganga verkveiteridur inn á, að gefa verkafólkinu 30 daga fyrir- vara ef þeir aftur hugsi sér að færa kaupið niður alment. Söngkensla. í síðustu viku blöðum sé eg, að Björgvin Guðmundsson, tónfræð- ingur auglýsir söngkenslu fyrir börn og unglinga. Hugmyndin er alveg ágæt, og að segja má bráð- nauðsynlegt að “söngmenta” þann- ig börnin, sem Björgvin talar um. Ekki að eins að kenna þeim fá- ein “lög”, heldur einnig að kenna þeim að geta, af sjálfsdáðum lært að syrfgja hvaða lag sem er, án hljóðfæris, eða eins og oft er sagt, á söngfræðismáli, að “heyra með augunum”. Áður langur tími liði, mundi þessi flokkur Björgvins reynast öflug hjálparhella íslenzku söng- stjórunum, bæði kirkjuflokkunum og einnig söngsveit Mr. Thoórólfs- sonar, og ættu þeir því manna fyrstir að styðja fyrirtækið af ráði og dáð. Björgvin stendur sérstaklega vél að vígi, að leysa verkið vel af hendi. Hann er ramíslenzkur 1 húð og hár, reglumaður og vel mentaður í faginu. Og síðast og ekki sízt, getur raddsett lögin á hagkvæm- an hátt, eftir því sem þörfin krefur. Enn þá búa börnin okkar Winni- pegbúa að þeim stutta tíma, sem Brynjólfur Þorlákson veitti þeim tilsögn í fyrra. Hvað mundi þá vera, þegar kennarinn er hér búsettur? Björgvin ætti að komast í sam- band við sunnudagsskóla kennara beggja kirknanna hér og einnig veita tilsögn einn dag í viku í Selkirk. Eg óska fyrirtækinu allra heilla. Jónas Pálsson. væri í þeim heldur. Þá kom séra Jónas A. Sigurðs- son fram á ræðupallinn. Eins og vant er, byrjaði hann með nokkr- um sögum. Vöktu þær þær þó lít- inn hlátur í þetta sinn. Tfelaði helzt um þá þýðingu, sem það hefði fyrir Island, að Vestur-ís- lendingar færu þangað fjölmenn- ir 1930. Talaði um auglýsingar, konungsefni Breta, akuryrkju- verkfæri, baðstofur og fjós og mikið um dauðvona kerlingu í Reykjavík. Þjóðbandalagið ætti andlega ætt sína að rekja til Þing- valla, en rakti þó ekki ljóst ættar- töluna. Talaði mikið um móður- kærleikann. Manni skildist, að heimfararnefndin vildi vefja alla íslendinga sínum mjúku móður- örmum — nema “labbakúta.” •— Talaði í fullar 30 mínútur. Þegar hér var komið sögunni, stóð upp Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og sagði, að þar sem það væri sjá- anlegt, að nefndin ætlaði sér að tala hér í alt kveld og gefa mót- stöðumönnum sínum ekkert tæki- færi, þá lýsti hann yfir því fyrir hönd sjálfboðanefndarinnar, að hún gengi af fundi. Fóru síðan nefndarmenn út og margt annað fólk. Næst talaði formaður heimfar- arnefndarinnar, J. J. Bildfell. Hann talaði stutt og hófle^a, eins og jafnan og skýrði litillega frá gerðum nefndarinnar. Þá kom fram séra Rögnvaldur Pétursson. Þegar presturinn kom upp á ræðupallinn, tók fundar- stjóri biblíuna og( las í henni sér til trúarstyrkingar, meðan prest- urinn flutti sína ræðu. Dr. Rögn- valdur hafði það hlutverk, að skýra frá þeim samningum, sem heimfararnefndin hefði nú gert við C. P. R. félagið viðvíkjandi flutningi á Vestur-íslendingum til íslands og hingað aftur 1930. Gerði hann það í löngu máli og varði þó meiri tíma til a ð segja frá því, sem nefndin hefði ekki gert, heldur en hinu, sem hún hefði gert.' Það yrði of langt mál að skýra hér frá öllijm atriðum, sem presturinn vék að, en aðal at- riðið var það, að heimfararnefnd- iri hefði samið við C.P.R. félagið Þegar hann hafði lokið máli sínu„ fóru enn margir út, sem eðilegt var, því fólk koma vafa- laust á fundinn aðallega til að heyra hvað nefndin hefði gert í þessum efnum. Rétt er að geta þess, að séra Rögnvaldur lét fundinn skilja, að alt gengi heldur vel með umboðs- launin af farbréfasölunni, og J. J. Bildfell gat þess síðar, að nefndin vildi að þeir nytu góðs af um- boðslaununum, sem til íslands færu, á vegum nefndarinnar. En ókéypis farseðlarnir munu ekki geta orðið nema fimm í mesta lagi. Enn fremur gat séra Rögnvaldur þess, að J. J. Bildfell væri ráðinn starifsmaður C. P. R. félagsins frá næsta nýári, til að vinna að heim- förinni. Þá talaði Ásmundur P. Jóhanns- son. Sagði fundinum, hvernig ís- lendingar hefðu einu sinni tekið á móti íþróttamönnum frá Noregi. Vér höfum heyrt hann segja þá sögu áður, en ekki enn hepnaðist oss að komast að efninu í henni. Þá var samanburður á þekkingu hans sjálfs og Dr. Brandsonar. Heldur erfitt umtalsefni fyrir ræðumanninn. Ýmislegt fleira, smávegis. Allir ræðumennirnir, að undan- teknum séra Rögnvaldi, töldu það illa farið, að Vestur-íslendingar skyldu hafa klofnað í þessu svo nefnda heimfararmáli. En það var svo langt frá, að nokkur þeirra fyndi í þessum efnum nokkra minstu sök hjá sjálfum sér. öll sökin var hjá mótstöðumönnunum. Þá töluðu þeir nokkur orð, Helgi ISigurðsson og Sigurður Vilhjálms- son, og var ekkert á því að græða. Stefán Einarsson, fyrrum rit- stjóri, hafði tillögu í fórum sínum, sem sér fyndist óhætt að bera fram, þegar hér var komið fund- inum. Var hún þess efnis, að fundurinn lýsti ánægju sinni yfir gerðum nefndarinnar og trausti sinu á henm. # Jón Blöndal og séra Jóh. Sól- murídsson töldu óheppilegt að bera fram þessa tillögu og skoruðu á tillögumann að draga hana til baka. Af því varð þó ekkert. Fundarstjóri bar fram tilöguna og bað þá, sem með henni væru, að segja já og þá, sem á móti væru, að segja nei. Sumir sögðu “já”, og sumir sögðu “nei”, en flestir sögðu ekkert. Fundarstjóri sagði “samþykt.” Þegar þetta fór fram, var fundurinn orðinn mjög þunn- skipaður, enda komið undir mið- nætti. að 868 Banning St. Sími 89 511. Voldugt fyrirtæki þó ekki lokið. En það er skóla- saga íslendinga, sem hann hefir |um langt skeið safnað efni. Jóhannes hefir Dómur er fallinn í gestarétti Rvíkur í máli ríkisstjórnarinnar gegn Einari M. Jönssyni sýslum. Ríkið hafði krafist af honum 183 þús. kr., en hann var dæmdur til að borga 65 þús. kr. út af þrota- búi Hannesar B. Stephenens & Co. En vísað var frá dómi m. a. um 54 þús. kr. kröfu frá ríkissjóði vegna ógreiddra rikísstjóðstekna í Barðastrandarsýslu 1927 og fyr. Taldi dómarinn að sýslumaður bæri ekki persónulega ábyrgð á öllu því, sem í gjalddaga félli, ef til miklu [Það væri ekki vangoldið fyrir víta verið vin-|ver^an trassaskap eða ókomið 1 sæll í skólanum og góður heim að !sækja og var á ýmsan hátt á und- an sínum tíma í uppeldismálum, ríkissjóð af sviksemi frá honum, en það væri ósannað. Dómarinn taldi einnig, að aðferð ríkisstjórn- Stórt, arðvænlegt félag hefir verið stofnað, þar sem Winnipeg- en hefir ekki á síðari árum gefið arinnar og málaflutningsmanns íslendingur er ei.nn af forráða- sig að opinberum deilum um þau hennar væri óheppileg og óvenju- mrinnnniim efni. Hann er maður óáleitinn og ile£> Þar sem befði veriÖ yfirlætislaus, enginn hávaðamað- ;venjulegt löghald (Civil arrest) á _ , . * ur. 1 eigur sýslumanns, í stað þess að Það er nú alment viðurkent, að ^ jláta hefja sakamál gegn honum Canada, og einkum Vestur-Can-j jg,ýr gagnfræðaskóli hefir nú fyrir sjóðþurð og kyrrsetja eigur ada, sé nú rétt í þann veginn að verið stofnaður í Reykjavík. Að jhans til tryggingar því er honum taka meiri frámförum, heldur en honum standa fyrst og fremst að- bar að greiða. Málinu mun verða standendur þeirra barna, sem áfrýjað. meiri nokkurn tíma fyr. sérstaklega á T. . , stoðust ínntokuprof 1 Mentaskol- þetta við W mnipeg org, og ve anum ; vorj en munu ekki fa að ur það augljóst, þegar litið ei ti setjast í skólann vegna nemenda- hins mikla námuiðnaðar, sem nú iakmörkunarinnar, en vilja hins- er hafinn í norðurhluta Manitoba- vegar ekki sækja hinn nýja ung- fylkis Augljós merki vaxandi lingaskóla, sem Ingimar Jónsson viðskifta og framfara, er hækk- v«H?r f°rstöðu. En sagt er, að , , . _ . baðir þessir nyju skolar andi verð á fasteignum. Þeir, sem veitir báðir verða fullskipaðir undir eins. Um muni Bílferðir eru úr Borgarnesi lagt hafa peninga sína í fasteign- kennara þeirra er ekki kunnugt, ir, hafa þegar áirð sem elið notið en í skólanefnd nýja gagnfræða- góðs ágóða. " * skólans eru Jón ólafsson, fram- Með tilliti til þessa, fasteignasalar tekið sig saman, lagt sjálfir fram peninga, og stofnað miljón dollara félag, sem hefir þann áestning, að njóta hagnaðar af hækkandi verði á fasteignum, og heitir félagið Canadian General Realty, Ltd. Embættismenn félagsins eru: skólans eru Jón hafa tíu kvæmdarstjóri, Páll Steingrímsson ritstjóri og Pétur Halldórsson bók- sali og Jón Björnsson kaupmaður, sem er gjaldkeri skólans. | Útflutningur kets til Bretlands fer vaxandi og hefir Sís gert ýms- ar tilraunir með hann. Nú kvað sambandið hafa í hyggju að fá hingað þrjá sérfróða Englendinga til þess að leiðbeina um meðferð C. E. Simonite, President; R. Hun- kets eftir brezkum kröfum. Jafn- F. F. Car- fralnt mun verða sendur ungur ter Young.lst V. Pres.; ruthers, 2nd V. Pres.; J. F. Feildie, Sec.-Treas.; H. B. Crabb, W. A. Kennin^, W. J. Kent, Fred. H. Stewart, J. J. Swanson. Allir vel þektir fasteignasalar og meðlim- ir Winnipeg Real Estate Ex- change, menn sem hafa rekið maður (Björn frá Guðlaugsstöð- um) til Nýja Sjálands til þess að kynna sér nýtízku sláturhús þar. 400 refi hefir Refaræktarfélag- ið nú í girðingu í Svignaskarði. orðnar ákveðnar norður í Húna- vatnssýslu um hverja bátferð. Farið til Blönduóss kostar 35 kr. Jóhannes Patursson hefir verið kjörinn fullarúi Færeyinga á Landsþingið í Kaupmannahöfn. Eignir bæjarsjóðs og hafnar- sjóðs Reykjavíkur, skuldlausar, eru í reikningum bæjarins sagðar 2 miljónir 609 þús. kr. um síðustu áramót. Prestvígðir voru 19. þ. m. þeir Knútur Arngrímsson Húsavíkur- prestur og Þormóður Sigurðsson frá Yztafelli, settur prestur í Þór- oddsstaðakalli. Á vélhjóli var nýlega farið úr Borgarnesi til Akureyrir á 19% klst. og komið við á 'Sauðárkróki, og talinn 6 stunda krókur. Þessi leið hefir ekki verið farin áður á svona hjóli. Gróðrarbruni allmikill varð ný- Mannfjöldi á íslandi var, sam- kvæmt Hagtíðindum, á s. 1. ári « j Arnarfirði af völdum tveggja 103,317. Á árinu hafði fólki fjölg- Pdrengjaj 3em kveiktu af rælni í að um 1,553; mest var mannf jölg- I J unin í Reykjavík, 1000, en mann- þessa atvinnu í fimtán ár eða fjöldi sveitanna var sami og ár- lengur, og. kontist klakklaust gegn inu áður. um hina erfiðu tíma og hafa opin ,r.. Tr u j 1 T - Yfir Kaldadal hefir nu verið far- augu fynr tækifærunum, og mögu- ið { bíl nokkrum *sinnum. Síðasti leika til að færa sér þau í nyt. bíllinn, sem fór þar, var 6 klst. Undir stjórn þessara manna má frá Þingvöllum að Húsafelli, að reiða sig á, að Canadian Ger.eral Því er Ólafur í Kalmanstungu Realty Limited, verður þýðirgar- Lögréttu. mikið atriði í framfarasögu »Vin-1 Gustav Bucheim heitir þýzkur nipegborgar. blaðamaður, sem hér er staddur. Hlutabréfin bera 7% ágóða, j j leikslok heita ellefu smásögur sem situr í fyrirrúmi fyrir öðru. eftir Axel Thorsteinsson, sem ný- Sannvirði hvers hlutabréfs er $10. komnar eru út og segja frá ýmsum Ur bœnum. Mr. W. H. Paulson fylkisþing- maður frá Saskatchewan, kom til borgarinnar á sunnudaginn. Fyrsti lúterski söfnuður í Win- nipeg er fimtugur á þessu ári. Minnist hann þessa hálfrar aldar afmælis síns með hátíðar guðs- þjónustum í kirkjunni á sunnu- daginn 4. nóvember og með sam- sætum í sunnudagsskólasal kirkj- unnar næstu kveld á eftir, 5., 6. og 7. nóvember, sem ætlast er til, að allur söfnuðurinn taki þátt í, en þess er ekki kostur að alt safn- aðarfólkið komist fyrir í samkomu- salnum í einu. Með hverju $10 hlutabréfi af þessum fyrsta flokks hlutabréfum, sem nú eru til sölu, verða gefin þrjú hlutabréf af ‘Common Stock’, em ekki hafa neitt ákveðið verð. Þetta þýðir það, að hluthafar fá 7% af peningum þeim, þeir leggja út, og þar að auki möguleikana til að njóta ágóða af þeim þremur hlutabréfum, sem fylgja hverju hlutabréfi, sem þeir borga tíu dollara fyrir. Almenningi er nú gefið tæki- færi til að kaupa hluti í þessu fé- lagi og ættu þeir peningar, sem þannig er varið, að gefa ágætan arð. Allar frekari upplýsingar gefa J. J. Swanson & Co., Ltd., 600 Paris Bldg., Winnipeg. kveiktu þurru kjarri. 248 kirkjur hefir biskupinn, dr. Jón Helgason, nú vísiterað og teiknað myndir af þeim öllum. Hann hefir nú farið um alt land, nema Hvalfjörð og Dýrafjörð. Dánarfregn. efintýrum og reynslu höf. á styrj- ildarárunum, er hann var í Kan- adahernum og gerast sögurnar í Canada, Bretlandi, Belgíu og Þýzkalandi. Frú Lula Mysz-Gmeiner, ágæt þýzk söngkona, er nú stödd hér. Professor Hamel frá HoP.andi, sem ýmislegt hefir skrifað um ís- lenzkar fornbókmentir, hefir dval- ið hér undanfario og ferðast nokk- uð um landið. Arkiv fór nordisk filologi, helsta norræna málfræðiritið, er nýkom- ið og í því m. a. grein eftir Finn Jónsson um nýja Edduútgáfu. og ritgjörðir um sögu Loðbrókar- sona, um Brynhildar saknir 0. fl. Sigríður Westman andaðist að íeimili sínu nálægt Clarkleigh, Man., 9. marz síðastl. Banameinið var afleiðing af Til leigu, að 566 Simcoe St., her- bergi og fæði fyrir tvo menn. Dr. Hannes Hannesson, sem lvalið hefir um hríð hjá foreldr- um sínum í Selkirk, Mr. og Mrs. J. M. Hannesson, er nú nýlagður af stað til Englands, og tekur upp læknosstörf í Lundúnum, eins og að undanförnu. Sunnudaginn 21. okt. prédikar Frá Islandi. Reykjavík, 15. ágúst. Ólafur ólafsson, trúboði frá Kína er nú á sífeldum fyrirlestra- ,til þess að rannsaka málið ferðum, hefir verið í Norðurlandi mdanfarið og talaði á ýmsum stöðum 0g er nú nýfarinn upp í Borgarfjörð. Hann þykir nýstár- legur og góður ræðumaður. — sþögr. Berjaspretta er óvenjumikil í görðum hér í bænum og nærsveit- unum. Jóhannes Sigfússon, yfirkenn- ari við Mentaskólann, átti 75 ára afmæli 10. þ.m., fæddur á Núpu- felli 10. ág. 1853. Jóhannes er Kvartanir hafa komið um það í vetur úr nokkrum veiðstöðvum, að lslagi °£ hjartabilun veðurskeytin hefðu þá reynst óá-1 Hún var fædd 8- aPríl 1853 1 byggilegri en áður og komst mál- iSandeyjijm í Vestureyjum. For- ið inn á Alþingi. Kvörtununum var eldrar hennar voru Jón Jónsson og mótmælt af veðurfræðingnum, er Vigdís Jóhannesdóttir. spárnar annaðist, Jóni Eyþórsyni, | Hún kom tn Ameríku árið 1888. en nú hefir stjórnin skipað' þá Sama ár gekk hún að eiga Jón Kristján Bergsson, form. Fiskifé- Jónsscm Westman. Er hann lát- lagsins og Sigurjón ólafsson alþm. inn fyrir 12 árum síðan. Þau hjón bjuggu fyrst 1 Winni- peg um 7 á^a tíma, en námu svo Guðmundur Bárðarson jarð- iand í Álftavatnsnýlendu, á milli fræðingur, hefir í sumar verið við ciarkleigh og Mary Hill pósthúsa rannsóknir á Reykjanesi.^ Fann og bjugu þar, það sem eftir var hann m. a. tvo stóra gíga, sem æfinnar ®ru því með þeim hjón- menn hafa ekki veitt athygli áður, 'um fveir frumbyggjar fallnir í og eina þrjá smærri og athugaði I vaiinn hraunrensli frá þeim og komst á ýmsan hátt að annari niðurstöðu um jarðmyndun og eðli skagans, en Þorv. Thoroddsen. Mun hann ætla að gera jarðfræðiskort af kaganum og krifar væntanlega um rannsóknir sínar. — Lögr. séra Haraldur Sigmar í Péturs- guðfræðingur að mentun, presta- kirkju við Svold kl. 11 f. h. Verð- skólakandídat með I. einkunn frá ur þar sérstakt offur tekið til 1883, en hefir allan starfstíma styriktar trúboðsstarfi kirkjufé- ,sinn gefið sig að uppeldis- og lagsins. Sama sunnudag verður skólamálum. Fyrst eftir að hann guðsþjónusta, ferming og altaris- lauk prófi var hann kennari ,við ganga í kirkju Fjallasafnaðar kl. Flensborgarskólann, en varð kenn- 3 e. h. Við þá guðsþjónustu sömu-iari við mentaskólann 1904 og hef- leiðis offur til styrktar trúboðs-!ir verið það síðan. Hann hefir | starfi kirkjufélagsins. — Sama gefið út einn, eða með öðrum, hér í bænum. Reykjavík, 26. ágúst. Ólafur Helgason læknir er ný- kominn hingað frá Ameríku, en þar hefir hann dvalið á annað ár eftir að hafa lokið embættisprófi meira en varajátning. hér. Hann hefir starfað þar við aflið, sem stjórnaði Þau eignuðust tvö börn, sem bæði eru á lífi: önnu Áslaugu og Jón Jóhannes. Kennir dóttir- in skóla en sonurinn heldur við búi á föðurleifð þeirra systkina. Einn bróðir Sigríðar sál. er á lífi: Jón Breiðfjörð á Point Ro- berts, Wash. Sigríður heitin var sönn kona, yfirlætislaus, stilt og hreinlynd. Kristin trú var henni annað og Hún var framkomu ýmsa stóra spítala í Bandaríkjun- jhennar og áhugamálum. Það ljós um og Canada og einkum fengist |skein henni hvað skærast, er hún við skurðlækningar og sezt nú að var orðin barn á ný. H. J. L.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.