Lögberg - 18.10.1928, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1928.
Bls. 5
1 meir en þriðjung aldar hafa
Ðodd’s Kidney Pills verið viður-
kendar rétta meðalið við bak-
verk, gigt, þvagteppu og mörgum
fleiri sjúkdómum. Fást hjá öll-
um lyfsölum, fyrir 50c. askjan
eða 6 öskjur fyrir $2.50, eða beinl
frá The Dodds Medicine Co., Ltd.
Toronto, ef borgun fylgir.
Fréttabréf frá Islandi.
Beruness'hreppi í Suður-Múla-
sýslu, á íslandi, 12. sep. 1928.
Kæri ritstjóri!
Það er rúmt ár síðan eg hefi
sent þér línu, og hefir þú þó heils-
að aftur upp á mig ,og blað þitt
verið mér kærkomið. En eg hefi
þó haft þig í (huganum með fáein-
ar línur, og áttu það skilið fyrir
Lögberg. En fátækt verður þetta
víst að efni og anda, og verður þú
að fyrirgefa það.
Eg byrja þá þar sem eg enti í
fyrra. Það var víst 10. sept., og
verður fljótt yfir farið. Veturinn
var mildur, en þó var æði mikil
harka einkum eftir nýár og haga-
laust að mestu alveg i 3 vikur hér
og í nágrenni, og fór að fara ugg-
ur um menn, og fóru að kaupa upp
allan mat, sem til var.
En með Góunni kom blessuð tíð,
hláka mikil rétt fyrir hana, svo
logn og sólardagar alt að hálfum
mán. dag eftir dag fyrst í heila
viku. Þá klöppuðu nú konurnar
blítt bændum sínum, eins og oft
áður. Og þá kom blessaður afl-
inn bæði mikill og góður, og tóku
sumir eina og hálfa til tvær hlegsl-
ur suma daga. Það var nú björgu-
Jegt.
|
En þá komu nú óstillingar, og
þorskurinn dvaldi ekki lengi hjá
okkur Vildi fara og halda áfram
sína gömlu leið norður á bóginn
til Langaness, norður til miðnæt-
ursólarinnar. En mikið bjargræði
kom á land hér við Berufj. Enda
sóttu margir bátar héðan austan
af fjörðum og skútur norðan af
Eyjafirði.
Vel leit út með gróðurinn, og
hann kom snemma. En í maímán
kólnaði illa og hélzt sá kuldi við
—var enda mest af fram að júní
lokum. Kipti það illa úr gróðri,
og dó upp, einkum til fjalls.
Sauðburðurinn gekk þó vel, en
þó létu ær lömbum meira vegna
kulda og vorhrakanna.
Vorhrökin voru þó lítil, því þetta
er mesta samfleytt þurka-sumar,
sem eg man til. Þurkarnir drógu
því ]íka úr grasvexti og sumstað-
ar brann jörð hálend af sólardög-
unum mörgu, þó góðir og skemti-
legir væru. Svo bar víða á gras-
maðki, og hann gerði mikiar
skemdir á 2 túnum hér í sveit.
Heyfengur hefir því orðið með
rýrasta móti, en nýtingin afbragð.
Og þó hefir alt útengi verið miklu
verra en túnin. Verður því at-
hugavert með næsta vetur hvað
skepnur snertir, en þó bót í máli,
að heyin eru góð og margir nú
farnir eða reyna að búa þannig að
fyrna, en það eF undirstaða bú-
skaparins. — Sumar aflinn hefir
verið með minna móti fyrir Aust-
fjörðum í sumar, enda fremur ó-
gæftasamt, og helzt í smástraum-
ana sem verst kemur sér hér
eystra. 0g síldin mikið minni, en
í fyrra. Þó veiddist nokkuð af
henni á Reyðarfirði og Eskifirði.
Á Eskifirði var búið að salta í
byrjun ágúst í 1,000 tn. hjá einu
félagi þar. Þótti það gott.
Þann 19. júní var iðnsýning
haldin (inni) í Berufirði, og mættu
þar 109 manns. Voru þar 260 nú-
mer, og þar að auki ný spunavél,
eftir hæfileikamanninn Guðmund
Guðmundsson hreppstjóra og
bónda þar. Er hann ættaður sunn-
an úr Hornafirði (Nésjum), og alt
fallegt. Mest var það þó eftir
kvenþjóðina og sýnh-, að ekki er
hún enn iðjulaus. Þar mætti frú
Sigrún Blöndal í Valianesi og
tvær blómarósir af Héraði með
henni. Frú Sigrún dæmdi um
hlutina og hélt mikinn fyrirlestur
og mæltist henni vel.. Átaldi hún
mjög hvað vefnaður á heimilunum
FRY HALL OPENED IN MONTREAL
Mr. R. A. Fry (inset) greatgrandson of the founder of the
famous Cocoa and Chocolate firm, opened "FRY Hall,”
on Saturday, the "" I "
employees of J
celebration of the 200th Anniversary <____________ ________________________
1728 during the reign of King George II. Prominentþusiness men participated,
including F. T. W. Saunders, Vice-President and E. J. GrEenway, Sales and
Advertising Director.
Nú I ár á Súkkulaði verksmiðja þessi, sem kend er við J. S.
Fry & Sons., 200 ái’a afmæli sitt og var það hátíðlegt haldið, bæði
í Bristol á Englandi og einse hjá hinum mörgu útibúum þess ut um
heim. Var við það tækifæri opnuð hin nýja stórbygging félagsins í
Montreal, sú er sýnd er á myndinni hér fyrir ofan.
Fry’s iSúkkulaði er frægt um allan heim, sem ein sú hreinasta
og bezta vörugrein líkrar tegundar, em nokkru sinni hefir framleidd
verið.
Það var fátækur kvekara kaupmaður, er grundvöllinn lagði að
þessari víðfrægu verksmiðju, er sennilega á engan sinn líka í
víðri veröld. Mun óhætt mega fullyrða, að tæpast sé það manns-
barn til, er eigi kannist gerla við nafnið, J. S. Fry and Sons, Limited.
væri niður lagður, og þyrfti alls
ekki svo að vera. En þetta væri
sem annað útrýmt fyrir útlenzku
tildri, prjáli oghégóma, því margt
hefði verið búið til áður í landinu
í aukavinnu, sem vel og betur
hefði dugað, og það hefðu verið
auká-tekjur, sem hvert heimili
hefði innunnið sér. Karlmenn-
irnir þættust kunna að reikna, en
kynnu ekki nú. Nóg kæmi af skip-
um til landsins, og full, og sumir
teldu það nauðsynlegt og alt
menning. En ekki væri nú svo.
Helftin væri hégómi og tildur —
já, ómenning o. s. frv. Og hún
blessaði ekki vestrænu vélamenn-
inguna, sem karlmennirnir hefðu
komið á. óskaði hjartanlega, að
konur gætu nú sem allra fyrst
snúið aftur á betri braut, en þær,
sem í ófærur stefndu í heimi hér,
með svo margt — já margt.
Ef kvenfrelsið verkaði það, þá
sagðist hún gefa mikið fyrir það,
og þennan kvenfrelsisdag í dag.
Á kafla beindi hún sérstaklega
orðum sínum að ungu stúlkunum
og telpunum fyrir það, að þær
skyldu geta fengið af sér að elta
þennan og annan útl. hégóma, eins
og það að klippa af sér fallega
hárið, sem drottinn hefði gefið
þeim, og að ganga í þessum stuttu
pilsum, að maður nú ekki talaði
um fótabúnaðinn eins og hann
væri nú orðinn! útl. sokka himn-
urnar.
Ekki var hægt að neita því, að
frú Sigrúnu mæltist vel, og kom
víða við, enda er hún talin vera
bæði afar gáfuð kona og ment-
asta konan á Austuralndi.
Hún valdi úr 20 muni, eða lítið
fleiri, á sýslusýningu, sem verður
nætk. ár haldin, og þar úr verður
svo aftur valið á landsýninguna
1930. — Tiltal er, að næsta vor
verði önnur sýning haldin hér í
hreppi Gefur það hvöt bæði eldri
og yngri mönnnum að búa ýmisl.
til og sýna þar, sem annars ekki
mundi gert, og með því aukið á-
framhald bæði í þessu og fleiri
efnum. Þrinnaða hv. bandhespu
þótti henni mest um. hve fínt var
og vel unnið eftir 23 ára stúlku,
Guðnýju H. Sigurðard., Keldu-
skógum hér á sveit.
Þá er nú svo komið sögu hér, að
við erum að missa frá okkur ólaf
lækni Thorlacius, sem búinn er að
vera læknir hér um 30 ár, og hef-
ir stundað embætti sitt samvizku-
samlega, og aldrei á honum stað-
ið, þegar hans hefir verið leitað,
og læknað sjúkra sái1 eftir beztu
getu, vilja og mætti Verður þeirra
hjóna mikið saknað héðan, því þau
hafa alt af verið hin allra mestu
og beztu velgerðahjón; ætíð boðin
og búin til hins góða, og styrktar-
menn allra góðra fyrirtækja til
þjóðþrifa og menningar, skemtileg
þar að auki, og þessi milda alúð,
sem ætíð hefir brosað móti manni.
Sú minning verður langgæðust'.
Þeirm hjónum og fjölskyldu,
var haldið samsæti í Breiðdal 14.
júlí í sumar — sem heiðurs- og
kveðjusamsæti. Svo eftir miðjan
ág. var þeim haldið samsæti á
Djúpavogi, og voru í því 150
manns, og þriðja samsætið hér í
veit 28. ág. á Bernuesi. Voru í
því 50 manns; bauð Papeyjarbónd-
inn þeim í veizluhald út í Papey,
og þangað fóru báðir prestarnir
líka ásamt frúm sínum, séra Jón
Finnsson og sonur hans, séra Jak-
ob, sem er aðstoðarprestur föður
síns.
Þau Ólafur læknir og frú þans
flytja .til Reykjavíkur nú 23. þ.m.
Þann 23. júlí ferðaðist eg með
eimsk. Esju austur á Eskifjörð, og
dvaldi þar eina og hálfa viku hjá
Magnúsi Gíslasyni, eða hjá þeim
ULUSTID
Hafið þér heyrt
um Peps ? Pepstöfl-
urnar eru búnar til savn-
kvævnt strangvísindalegum
regliftn og skulu notaðar við
hósta, kvefi, hálssárindum og
brjóstþyngslum.
Peps innihalda viss lækning-
arefni, sem leysast upp á tung-
unni og verða að gufu, er þrýst-
ir sér út í lungnapípurnar.
Gufa þessi mýkir og grægir hina
sjúku parta svo að segja á svip-
stundu.
Þegar engin önnur efni eiga
aðgang að lungnapípunum, þá
þrýstir gufa þessi sér viðstöðu-
laust út í ihvern einasta af-
ki'ma og læknar tafarlaust. —
Ókeypis reynsla. Klippið
þessa auglýsingu úr blaðinu
sendið hana með pósti, ása'mt
1 c. frímerki, til Peps Co., Tor-
onto. Munum vér þá senda yð-
ur ókeypis reynsluskerf. Fæst
hjá öllum lyfsölum og í búðum
50 cent askjan.
Mér var bara góð sálarhressing
í þessu ferðalagi, og þakka innlega
öllum góðar viðtökur; og þegar
sálin hressist, er það líka bót fyrir
líkamann.
Enda eg svo þessar línur í
þetta sinn, og bið eg þig fyrirgefa
alt masið, og ati bera kæra kveðju
til landanna vestra. Með ósk um
góða líðan.
Þinn einl.
Gísli Sigurðsson,
í Krosgerði.
—í sumar lézt á Dýrastaðahól
í Breiðdal, Jón Halldórsson, sem
búið hefir þar mörg ár. Og um
miðjan ág. dó húsfrú Kristborg
Sigmundardóttir í Kelduskógum
hér í sveit, sem hefir yfir 20 ár
verið meira og minna við rúmið
af lasleika, en var á sinni beztu
tíð mesta myndar kona. G.S.
að halda áfram að keppa að tak-
markinu: Allir æfinlega. “Enn þá
er meira rúm.” Þessa næstu tvo
sunnudaga verður messað sem
fylgir — 21. okt.: Foam Lake
(Bræðraborg) kl. 12 (standard);
Elfros á íslenzku kl. 4, Elfros á
ensku kl. 7.30. — 28. okt.: Mozart
(ferming) kl. 11, — Wynyard (alt-
arisganga) kl. 3 — Kandahar (alb
arisganga) kl 7.30 — Auðvitað er
mér kunnugt um vonbrigði, sem
bændur í þessari bygð hafa orðið
fyrir í sambandi við uppskeruna,
og eg finn til með þeim; en gjör-
um okkar bezta.
Vinsamlegast, C. J. O.
Herbergi og fæði geta menn
fengið með sanngjörnum kjörum
að 619 Victor St. Sími 22 588.
Dr. Tweed verður í Árborg
miðvikudag og fimtudag 24. og
25. þ. m.
Búið til yðar eigin
Sápu
og sparið peninga
Alt tem þér þurfið
er úrgansfeiti og
GILLETTS
HREINT ■ VC
OG GOTT LY L
Upplýsingar eiu á hverri dós
Fæst í mat-
• vörubúðum.
glugga og margt fleira, og gera
við vélar. Sigurður hefir verið
alla daga mikill starfsmaður, og
er mörg húsin búinn að byggja í
Búðaþorpi. Er það sem á Eski-
firði, að Búðakaupstaður er orð-
ið stórt þorp. Þar eru rúml. 600'j,ag ]æknar
manns, en á Eskifirði 700 rúml. :stydkir meltinguna, læknar nýrna-
Og þar er mikill útvegur, einkuniiOg blöðrusjúkdóma, veitir endur-
þó á mótorbáta og opr^a báta með ,nærandi svefn og gerir þá, sem
Hvemig Gamla Fólkið
Verður Hraustara.
Þúsundir af öldruðum mönnum
og konum, sem mikið er farið að
fara aftur og tapa kröftum, hafa
notið mikillar ánægju af því, að
fá aftur krafta og dugnað fyrir
aðgerðir þessa ágæta heilsulyfs.
Líka þú getur orðið heilsubétri }
g ánægðari, gert taugar þínar og I
vöðva stæltari, verið áhugasam-
ari og lífsglaðari og áhrifameiri, ]
;f þú brúkar Nuga-Tone reglulega
lálítinn tíma.
Nuga-Tone er hinn þjóðlegi
íeilsugjafi, sem hefir hjálpað
niljónum manna á öllum aldri
undursamlega síðastliðin 35 ár.
fljótlega lystarleysi,
vél í (“Trillur” nefna sumir þá).
magrir eru, feitari og sællegri. —
...... . Nuga-Tone er selt með fullri
ar sem a Eskifirði kom eg til tryggingu fyrir því, að það reyn-
ýmsra, og fékk alt af alúðar við-^ist þannift, að þú sért fullkomlega
tökur. Eg kom t. d. til Jóns Da-,ánægður með það, eða peningun-
víðssonar kaupmanns og skipaaf-!um er skilað aftuK að öðrum kosti.
greiðslumanns. Þar mætti manniiFáðu þér flösku hjá ^salanum
, ... i . ístrax í dag. Vertu viss um að fá
þessi emstaka aluð og goðsemi, e8 Nuga-Tone.
var margt spjallað stundina, sem 1
eg dvaldi þar. Þar hitti eg frænda
minn Kristján Jónsson frá Nóa-
túni 1 Seyðisfirði, er veiddi vel
þorskinn forðum, og var hann ætíð
hinn sami. Henn er vel greindur,
karlinn. Frú Jóhanna, kona Jóns
Davíðssonar er dóttir hans, þessi
0r bœnum.
ROSEDALE KQL
Lump $12.00 Stove $11.00
FORD COKE $15.50 ton
SCRANTON HARDKOL
POCA LUMP og
CANMORE BRICQUETS
Thomas Jackson & Sons
370 COLONY ST. PHONE: 37 021
Ijúfláta kona og hýrlega. Nú er
goðu hjonum rettara sagt, og er ^ - * u
6 Kristjan 65 ara og er þungur fyr-
kona hans frú Sigríður dóttir séra
Jóns prófasts Guðmundssonar á
Nesi í Norðfirði. Eg fór þetta að
gamni mínu.
Bygging á Eskifirði er óefað
orðin tveim-þriðju hlutum meiri
heldur en hún var um aldamótin,
er eg var sjómaður vi^Reyðarfj.,
og þá var eg vel kunnugur á Eski-
firði. Þar byrjaði nú í vor togara-
útgerð með einu skipi, og svo
ganga þaðan tveir línuveiðarar,
gufuskip, og svo margir vélbátar,
og einhverjar smá mótorskútur,
sem fara á síld og þorsk, sumt af
þessu á sumrin norður fyrir land,
Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik,
Eyjafjörð og Sigluf jörð. En vetr
um halda út margir bátar þaðan
á Hornafirði.— Ekki er hægt að
neita því, að nokkur er útvegur
til bjargræðis þaðan. Brú er nú
komin á ána, sem fellur fram dal-
inn í fjörðinn, og bílvegur að
henni. Á nú að halda þeim vegi
áfram inn á Búðareyri í Reyðar-
firði. Þá er Eskifj. kominn með
akveg í samband við hið mikla og
frjósama Fljótsdalshérað, og er
það trúa mín, að þá stækki fljótt
þetta snotra kauptún Ekifj. og
verði fljótt kaupstaður.
Eg kom til ýmsra gamalla kunn-
ingja minna þarna á Eskifirði,
svo sem Tómasar Magnússonar
síldarútgerðarmanns, og Arnórs
Jónassonar fyrv verzlunarmanns,
og nú afgreiðslum Eimskipafél, ís-
lands. Kona hans er frú Elín Jóns-
dóttir, en kona Tómasar frú Þur-
íður Eiríksdóttir frá Vattarnesi.
Tók þetta fólk mér mæta vel, eins
og það ætti í mér hvert bein. Og
til fleiri kom eg, og voru allstað-
ar alúðar viðtökur. Alt þetta fólk
heldur sér enn vel, þó sumt af því
sé nú nokkuð við aldur.
Frá þeim góðu hjónum, Magn-
úsi sýslum. og frú hans, fór eg svo
með Nóru til Fáskrúðsfjarðar. Er
það mikið skip frá Bergenska
fél. í Noregi og fer hratt yfir,
enda afar ganggott skip. — Á Fá-
skrúðfirði dvaldi eg hálfan mán-
uð, mest hjá vini mínum Marteini
Þorsteinssyni og frú Rósu Þor-
steinsdóttur konu hans, 1og átti
þar ágætis viðtokur. Eg dvaldi 4
daga inn í Odda, hjá Sigurði Ein-
arssynd bónda og smið. Þar er
mikið og fallegt hús og fleiri ýms
hús sem honum tilheyra; stórt
pakk- eða smíðahús með bryggju,
því synir hans smíða mikið og með
útl. vélum sumt, báta, hús, hurðir,
Jóhannes Kernested frá Narrow,
Man.| og Arnþóra Gíslason frá
Hayland, Man., voru gefin saman
í hjónaband af dr. Birni B. Jóns-
syni þann 13. þ.m., að 774 Victor
stræti.
ir brjósti, og hefir ýmisl. aðhafst
um dagana og er fróður um margt
og vel skynsamur maður.
Eg hafði gaman af mörgu, sem
þeir sögðu karlarnir, hann og Þor-
steinn Marteinsson, faðir Mar-
teins kaupmanns. Hann er nú 89
ára og illa leikinn af gigtinni;
þeir spauguðu margt um pólitík-
ina íslenzku o. f 1., og voru þeir
bæði kátir og skemtilegir. Það
var margt fyndið og smellið, sem
þeir sögðu. Þorsteinn bjó í mörg
ár á Steinaborg hér í sveit, og var
hann alt af skilgóður og velliðinn
maður. Mikið hvað hann heldur
sér^enn vel í útliti, og hefir ætið
verið starfsamur. Hann er trygg-
lyndur maður, hreinn og beinn og
hefir ætíð verið einstaklega á-
byggilegur maður. Hann er ekki
eitt í dag og annað á morgun.
Dvaldi eg morgunstund eina hjá
honum á Steinaborg forðum, og
var hann ætíð hinn samí.
Þorsteinn var á fyrri tíð mikill
fjármaður, bæði á Stafafelli í
Lóni og svo á Steinaborg. Sumir
landar vestra kannast vel við
gamla manninn.
Mart. Þorsteinsson og Björg-
vin frændi, bróðir konu Marteins,
reka verzlun í félagi, og mótor-
bátaútveg (-gerð) og hafa mestu
verzlun þar nú. Þeir eru báðir á-
gætis drengir. Mikill stuðning-
ur er það fyrir þorpsbúa þessa,
að þeira hafa 60 kýr og um 600
fjár. Það er mikil og góð búbót.
Þorpið keypti jörðina Kirkjuból
þar fyrir sunnan fjarðarbotninn
fyrir fáum árum. Henni er svo
skift milli manna, og svo jörðin
Búðir, sem er eign Magnúar sýslu-
manns og Ólafs bróður hans stór-
kaupm. í Viðey. Svo rækta þorps-
búar alla mögulega bletti, og eru
duglegir og atorkusamir í þessu
öllu. — Aðal bjargræði er þó vor-
og haust-afli, því vanalega er
sumarafli rýrari, og var nú með
versta móti, þetta 30 skpd, þá al-
ment á “trillu”, og jafnlíkt á öll-
um fjörðunum. ~ Nú, er þetta er
skrifað, hafa hæstu “trillur” á
Stöðvarfirði 80 skpd., en minst 40
skpd., segir mér skilorður maður.
Alment sýnist fólki þessu öllu
líða vel, og var ekki með neitt
víl eða volgur.
Eg fór svo með Esju 21. ág. til
Berufjarðar (Djúpavogs) og svo
austur yfir fjörðinn heim, sem er
20—30 mín. ferð á Trillu.
J. T. Thorson, sambandsþing-
maður, talar í verkamannahúsinu
á Agnes Str., kl. 11 f. h. næsta
sunnudag. Ræðuefni: Internation-
al Status of Canada. Allir vel-
komnir.
Messuboð.
Stofnað 1882
Löggi,lt 1914
Margir komu á alla messustað-
ina á sunnudaginn var. Þetta var
ágæt byrjun í þessu haust-“cam-
paign” voru. Nú er lífs spursmál
D. D. Wood & Sons, Ltd.
KOLA K AUP M E N N’
Vér þorum að hætta mannorði voni og velgengqi
• á viðskiftin
SOURIS —• DRUMHELLER
FOOTHILLS — SAUNDERS CREEK—
POCAHONTAS — STEINKOL , .
Koppers, Solway eða Ford Kók
Allar tegundir eldiviðar. V 1
Not - Gæði - Sparnaður
Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss.
SIMI: 87 k308 Ross Ave. and Arlington St.
Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið.
FARIÐ TIL ÍSLANDS 1930
«
1000 ára afmœli Alþingis
Islendinga
The Canadian Pacific Railway og Candian iPacific Steamships leyfa sér að tilkynna, að
þeir hafa fullgert samning við hina opinberu nefnd íslendinga um allan flutning í • sam-
bandi við þessa hátíð.
SÉRSTAKT SKIP SIGLIR BEINT FRÁ MONTREAL
TIL REYKJAVÍKUR
Og sérstakt skip kemur beint aftur frá Reykjavík til Montreal. —
Farþegar, sem vilja sjá sig um á Bretlandi eða á meginlandi Ev-
rópu eftir hátíðina, geta það.
Sérstök lest eða lestir fara frá Sérstakar skemtanir verður séð
Winnipeg í sambandi við gufu- um bæði á lest og skipi fyrir þá,
skipið frá Montreal. sem fara á afmælishátíðina.
Þetta er óvenjulegt tækifæri til þess að fara beint
til íslands, og vera viðstaddur helztu þjóðhátíðar-
við.burðina 1930. Yðar eigin íslenzku fulltrúar fylgja
yður frá Canada til íslands og heim aftur.
Gerið nú ráðstafanir yðar tií þess að fara með
þessari miklu íslenzku sendinefnd frá iCanada.
Frekari upplýsingar og farbréfaverð fást hjá:
W. C. CASEY, Gen. Agent
Canadian Pacific Steamships
WINNIPEG, eða
J. J. Bildfell, formanni heimferðarnefndar Þjóðrækiv-
isfél., 708 Stándard Bank Bldg, Winnipeg
Camáian Pacific
SPANNAR HEIMINN