Lögberg - 25.10.1928, Page 8

Lögberg - 25.10.1928, Page 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2Si OKTÖBER 1928. Brauð úr Robin Hood mjöli , helst lengi mjúkt og gott. RobinHood FIiOUR WALKER Canada’s Flnest Theatre |WED 1 M AT : NEXT WEEK SAÍ: j \IN AN CNTlRnL'T pltW / BETWEÉNOHMELVK AS WIIL BE rar5eNTED4lLOKDOW*aUHnH« I Kvöldin: $2.75 $2.20 $1.65 $1.10 82c 55c jmiðv. laug. e.h. $2.20 $1.65 $1.10 82c 55c Skattur innifalinn í nefndu veröi ALGFRLEGA .PROGRAMMB NlTT TJÖLD, BÚNINGAR Or b aenum. Hér eftir hefi eg ákveðinn tíma á Jækninga-skrifstofu minni að 532 Sherburn St., og verð þar frá kl. 11 f.h. til kl. 4 e. h.; sömuleið- is frá 'kl. 6 til 8 á kveldin. S. J. Jóhannesson. LAND TIL SÖLU eða leigu í jÁrnesbygð í iNýja íslandi, 1 mílu sunnan við Nes P.O. Gott hey- jskaparland, 160 ekrur að stærð, 1 mílu frá vatni. Ágætur vegur að 'landinu. Góðir skilmálar, hvort heldur er keypt eða tekið á leigu. Upplýsingar veitir Páll Isfeld, Winnipeg Beadh, Man. Trúboðsfélag Fyrsta lút. safn- aðar heldur fund þriðjudagskveld- ið hinn 30. okt., kl. 8, hjá Mrs. H. G. Henriekson, 977 Dominion St. Séra Haraldur 'Sigmar messar næsta sunnudag kl. 11 í kirkju Vídalíns safnaðar. Kl. 3 fer ensk ferming fram á Hallson. Samskot til trúboðs verða tekin við báðar guðsþjónusturnar. Hinn 7. þ.m. andaðist í Selkirk, Man., öldungurinn Ólafur G. Nor- dal, 88 ára að aldri. Átti hann heima í Selkirk síðastliðin 44 ár. Hans verður síðar nánar getið.. Mr. og Mrs. G. J. Oleson frá Glenboro, komu til borgarinnar á föstudaginn og fóru ofan til Ár- borgar á laugardaginn. Þau komu þaðan aftur á mánudaginn og fóru heimleiðis í gær, miðvikudag. Fimtudaginn þ. 18. þ.m. lézt ekkjan Guðrún Eyjólfsson að heimili Árna Björnssonar við Reykjavík, Man. Hún lætur eftir sig fimm börn uppkomin. Hún naut almennrar hylli. Mr. Sigurður Anderson frá Piney, Man., var staddur í borg- inni á mánudaginn. Mr. W. Friðfinnsson, sem all- lengi unndanfarið hefir starfað í þjónustu C. P. R. félagsins hér í borginni, hefir nú verið skipaður í hærri ábyrgðarstöðu hjá sama félagi, sem Travelling Passenger Agent, og dvelur fyrst um sinn í Reginal, Sask. WALKER. “Between Our Selves” heitir leikurinn, sem leikinn .verður á Walker leikhúsinu á hverju kveldi í vikunni sem byrjar 29. október og einnig síðari hluta dags á mið- vikudaginn og laugardaginn. — George Robey, Ueikur aðal hjut- verkið og Marie Blanohe aðstoðar hann. Aðal efni leiksins er það, að pilturinn og stúlkan ætla að gifta sig, eins og gengur og ger- ist, en sá sem það á að gera, er ekki viðlátinn og meðan þau bíða kemur faðir stúlkunnar, sem ekki er samþykkur þessum ráðahag og þá byrjar afar skrítilegur elt- ingaleikur og er þá komið við í London, á HolLandi, á eyðimörk- unum í Persíu og víðar og víðar. Þessi leikur þykir með afbrigðum skemtilegur og vel leikinn, og eft- i rþessa tilteknu viku verður ekki tækifæri að sjá þennan leik hér um slóðir, því flokkurinn fer til London og leikur þar sama leik- inn um jólaleytið. Mr. Runólfur Sigurðsson frá Mozart, Sask., Ihefir verið í borg- inni undanfarna daga. Guðsþjónusta boðast í húsi Mrs. Anderson í Poplar Park, unnudag- inn þ. 11. nóvember kl. 2 e. h. — S. S. C. Síðast liðinn mánudag, andaðist að heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Mr. og Mrs. L. Jörundsson, hér í borginni, Guðrún Magnús- dóttir, 93 ára að aldri. Jarðarför- in fer fram kl. 3 á föstudaginn frá Thompson útfararstofu á Broad- way Ave. ADOlflH ZUKOfl JKSSI L LASHV EECE CAMIEL§ HofNeivs WITM N E I L HAMILTON CL Qaramount Qicture Á Rose leikhúsinu, Fimtudag, Föstudag og Laugardag í þessari viku. Mótmœlafundur Fundur verður 'haldinn í St. Pauls United Churoh á horninu á Notre Dame Ave. og Pearl Str., þriðjudagskveldið 30. október kl. 8, til þess að mótmæla þeirri stefnu heimafarnefndar Þjóðræknisfélagsins, að þiggja styrk af al- mannafé í sambandi við hoimförina 1930. Sjálfboðanefndin. MASQUERADE DANCE verður haldinn í GOODTEMPLARAHÚSINU á miðvikudagskvöldjð hinn 31. Október Byrjar kl. 8.30. Verðlaun verða gefin bæði körlum og konum fyrir beztu og kýmnislegustu búninga. Nýr hljóðfæraflokkur Dansað verður til kl. 1. Þú ert aldrei of gamall til þess að vera ungur á Halloween kveldið. WEST END SOCIAL CLUB Aðgangur 50 cent. Komið á spilafundi vora og dansa á hverju laugardagskveldi. Því að Standa á öndinni? .. . eða kaupa kolabirgð- irnar áður en vetur- inn gengur í garð. Á meðan veðrið er gott, gengur ko'laflutningur- inn greiðlega. Losið yð- ur við kolaáhyggjurn- ar. Pantið þegar í dag. '%ARCTIC..I ICEsFUELCatm_ v 439 PORTAGE AVL [ Op+o&U Hu<J%on+1 PHONE 42321 Manitoba Bar News heitir lítið blað. sem nýbyrjað er að koma út í Winnipeg og höfum vér séð fyrsta blaðið. Blaðið er gefið út af Manitoba Bar Association, og er eins og nafnið bendir til, ein- göngu lögfræðislegt, og sérstak- lega til þess ætlað, að lögfræðing- ar eigi þess kost, að rita þar um ýms mál, er að þeirra fræðigrein lúta. Aðal ritgerðin í þessu fyrsta blaði er eftir H. A. Berg- man, K. C., The 'Tencha Case, og skal hér ekki út í efni hennar far- ið. Ritstjóri blaðsins er ungur, ís- lenzkur lögfræðingur, J. Ragnar {johnson, og eru allar líkur til, að ihonum hepnist að gera blaðið vel | úr garði, enda bendir þetta fyrsta i blað í þá átt. Nú! TALANDI Kvikmyndir Heimsins mál METROrOllTIN WONDERLAND. Seinni partinn á laugardaginn fá allir krakkarnir gefins Hallow- een grímur og hijóðpípur. Þeir mörgu, sem ekki vita hvað Gedunke Sundae er, komast að því, ef þeir koma á Wonderland leikhúsið seinni part þessarar viku og sjá “Harold Teen”. Það er gamanleikur, sem fólk hefir á- reiðanlega gaman af að sjá. Kvikmyndin, sem sýnd verður fyrstu þrjá dagana af nfstu viku, heitir “Mad Hour”, sérstaklega fjörleg og skemtileg, en sýnir líf- ið þó eins og það tr. Söngkonan góðkunna, Mrs. Alex Johnson, er nýkomin heim úr sex vikna ferðalagi suður um Banda- ríki, ásamt tveimur sonum sínum. Var ferðin í alla staði hin ánægju- legasat. Icelandic Choral Society getur ekki haft söngæfingu hinn 6. nóv- ember, eins og auglýst hefir verið, vegna hátíðahaldanna er þá standa yfir í Fyrstu lút. kirkju. Siðar verður auglýst hvenær söngfélagið byrjar æfingar sínar. The S O S á leiðinni Hvað þýð r það 1111 I Styrkir Veiklaðar Taugar og Máttþrotin Líffæri. Ekkert meðal er jafn-áhrifa- mikið við meltingarleysi, blöðru- sjúkdómum, sjúkdómi í nýrum og og þvíumlíku, sem Nuga-Tone. Hefir meðal þetta orðið miljónum manna og kvenna til ómetanlegr- ar blessunar á síðastliðnum 35 árum. Reynið Nuga-Tone og yður mun furða á því, hve fljótt það verk- ar. Nuga-Tone auðgar blóðið, og styrkir taugarnar, og byggir upp líkamann yfirleitt. Kaupið flösku nú þegar til reynslu. Fæst hjá öllum lyfsölum. Batni yður ekki, getið þér skilað peningunum aft- ur. Varist eftirlíkingar. Ekkert meðal nákvæmlega jafn gott og Nuga-Tone. LAND—$5.00 EKRAN Æskilegt fyrir blandaðan bú- skap, 4 mílur norðvestur frá Winnipeg; sumt af því er hey- land. Eg hefi eftir 4 kvarta, hálfa section og heila section. Gripir eru nú í háu verði, svo það er hægt að gera vel á þessu landi. Það ætti að hækka fljótt í verði úr þessu. — Skrifið eða símið John 'Lee, 498 Somerset Blk., Winnipeg. Sími 88 110. Kaupið land í haust Mörg góð lönd í Manitoba til sölu. Sanngjarnt verð. Hæg- ir borgunarskilmálar. Skrifið eða finnið oss. The Manitoba Farm Loans Association 166 Portage Ave. E., Winnipeg Þriðjudaginn, 16. þ.m. voru þau Soffonías Sveinn Btergman frá Árborg, Man., og Friðrika Mar- grét Martin frá Hnausa, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lip- ton St. Heimili ungu hjónanna verður að Árborg. Á miðvikudagskveldið í næstu viku, hinn 31. okt., verður grímu- dans haldinn í Goodtemplarahús- inu, undir umsjón West End Social Club. Salurinn verður smekklega skreyttur víð þetta tækifæri og verðlaun gefin þeim karii og konu, sem sem beztu búninga 'hafa. Sér- stakur lúðraflokkur leikur á hljóð- færi meðan dansað er. Samskon- ar dans hepnaðist ágætlega í fyrra og þeir, sem hann sóttu, voru yfir 300. Klúbburinn ræður öllum vin- um sínum til að koma snemma og missa ekki af fyrsta dansinum, sem byrjar kl. 8.30. TILKYNNING. lEg vil hér með biðja alla þá, sem hafa í hyggju að sinna barna-söngkenslu beirri, sem eg íhefi áður auglýst í blöðunum, að senda börnin (eða koma sjálfa) til viðtals vig mig í Jóns Bjarnason- ar skóla milli kl. 2 og 4 næstkom- andi laugardag (27. þ.m.). Þetta er áríðandi, því eftir umsókna- fjölda verður ákveðið, hvort byrj- að verður á fyrirtækinu eða ekki. í forföllum geta menn, í stað þess að mæta, símað mér á eða fyrir nefndan dag. Æfingar auglýstar síðar. B. Guðmundsson. 555 Arlington St. Sími 71 621. ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave^ talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P Thordarson. wuMireot 55—59 Pearl Street Símar: 22 818 — 22 819 Þvottur að eins (Wet Wash) 5c. pundið. Minst 35c. Wonderland Theatre Continuous Daily 2-11 p.m. Saturday SKow starts 1 p.m. Free to the Children—Saturday Matinee Two Big Prizes, Hollowe’en Masks and Horns REMEMBER TWQ PRIZES TO EACH CHILD Fimtudag, Föstudag og Laugardag í þessari viku lAúPEÁI 'Jmt Ilational Picture Comedy Heaping Luck og Haunted Island No. 9 Mánudag, ÞriÖjudag og Miðvikudag í næstu viku 'GLYN'í L Comedy Just Dandy og Mark of the Frog No. 9 Watch Next Week’s Announcement: Big Prize Given Away November 3rd Vantar ÍOO Menn nú þegar góð borgun Vér viljum fá 100 menn strax, sem vilja undirbúa sig til að geta unnið stöðugt fyrir góðu kaupi. Gefið yður fram við vora ókeypis ráðninga skrifstofu og veljið yður vinnu. Æf- ing er ekki nauðsynleg, því þér fáið hana í vinnustofum vorum hjá æfðum formönnum. Vér höfum ráð til að hjálpa yður strax frá byrjun til að verða færir um að vinna síðar við: Motor Mechanic, Garage Work,Engineering, Truck and Taxi driving, Salesmen, Demonstrators, Aviation Mechanics, Prac- tical Electricity, House Wiringog Power Plant Work, Plaster- ing and Tilesetting. Einnig menn til að læra rakaraiðn. — Skrifið oss eða fáið ókeypis verðlista og aðrara upplýsingar. Ráðsmaður útlendu deildarinnar Max Zieger. Dominion Trade Schools Limited 580 Main Street — WINNIPEG, Man. Deildir í: Vancouer, Calgary, Edmonton, Saskatoon, Regina, Toronto, London, Hamilton, Ottawa, Montreal. Aðalskrifstofa í U. S. A. — Minneapolis. Heimsins mesta félag af þessu tagi. A Dominion Government Chartered Company._____ G. L. STEPHENSON PLUMBER and STEAMFITTER 676 Home Street, - Winnipeg Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækjum komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjörnu verði Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð- ur næg trygging. Þeir íslendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig. Sími á vinnustofu 28 383 Heimasíminn er 29 384 K K K K K K K C K K K K K K K K K n- C K K K K K K K a th K K K K K K K A Strong, Business Reliable School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385Vi Portage Ave. — Winnipeg, Man. ■25ESH5H5H52SSS25H5HSH5Í5H5HSHSÍÍ? 5H5H5H5H5HSH5H5H5H5H525H5H5H5H5HS" Þeir íslendingar, er í hyggju hafa að flytja búferlum til Canada, hvort heldur er heiman af íslandi eða frá Bandaríkjun- um, sendi skriflegar fyrirspurnir til ritstjóra Lögbergs. ÍH5H5H5H5H5H5H5H5H5ESE5H5HSH5E5HSH5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5HSH5H5H5E5 a a a s s s H S rO rG a a a a ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. BEBE DANIELS ** HOT NEWS” 'Einnig ieikurinn “Masked Menace”, 4. þáttur. Gefins Hollow’een Grímur fáum vér fyrstu 400 börnum sem í leikhúsið koma e. h. á laugardaginn. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. næstu viku GLORIA SWANSON í leiknum “SADIE THOMPSON” úr hinum fræga leik “RAIN” Einnig kemur fram ERNEST LINDSAY The Boy Soprano með “SONGS” Bi örgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Composition, Theory, Counterpoint, Orchestr- ation, Piano, etc. Studio: 555 Arlington St., Winnipeg. Sími: 71 621 RÓSA M. HERMANNSSON Vocal Teacher 48 Ellen St. Phone 88 240 milli 6-8 p.m. ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið eem i>es«l borg heflr nokkurn tun» ’ baft tnnnn Tebanda siiinn. Fyrirtaks m41t!6ir, «kyr„ pönrnt- kökui, rullupyllsa. og þjótírteknla- kafft — Utanbæjarmenn fk kvalv fyrst hresslngu & WEVEL CAFE, 892 Sargent An Stmi: B-3197. Rooney Stevens, eiganön. ÍSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt hús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 KEENO Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá The Sargent Pharmacy Ltd. 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verð: ein flaska $1.25, þrjár flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c. MARYLAND & SARGENT SERVICE STATIOH Gas, Oils, 'Tires, Accessories and Parts Greasing and Car Washing. Brake Relining Service New Cars GRAHAM — PAIGE and ESSEX Firestone Tires Also Used Cars Bennie Brynjólfsson, Prop. Phone: 37 553 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú fer að líða að vorflutning- um og er þá tryggast og bezt að leita til undirritaðs. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898 CONNAUGHT HOTEL 1| 219 Market St. gegnt City HaJI Herbergi yfir nóttina frá 'íðu til $1.50. Alt hótelið nýskreytt og málað, hátt og lágt. ■— Eina íslenzka hótelið í borginni. Th. Bjarnason, eigandi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.