Lögberg - 20.12.1928, Page 5
LÖGBERG EIMTUDAGINN 20. DESEMBER, 1928.
Bls. 5.
rir heimilið
Louis Gassard, mesta Píanó smiðs í Canada, fullkonmasta smíði
/JfjEIR en hálfrar aldar
reynslu í píanó-gerð,
hefir Bell píanóið aÖ baki sér.
Öll þessi ár hafa bestu hag-
leiksmenn notaÖ hagleik sinn
og hugvit til að fullkomna
þau.
Þcss vcgna skara þau nú
fram úr öðrutn hvað
snertir hljómfegurð, end-
ingu og allan ytri frá-
gang.
Alt, sem i það fer er vand-
lega valið efni. Hljómmagn-
iö er mikið og gott og hljóm-
fegurðin er svo mikil, að
jafnvel þeir, sem næmastan
fegurðarsmekk hafa fyrir
hljóðfæraslætti eru fyllilega
ánægðir. Það er sérstaklega
þægilegt að leika á þessi
hljóðfæri.
Eins og myndin sýnir, eru þessi hljóð-
fœri gcrð af framúrskarandi hagleik og
fegurðarsmekk. Þau eru gerð úr rval-
nut cða mahogany. Stœrðin hæfileg
fyrir aígeng íbúðarhús eða íbúð í stór~
hýsum. Hæð 4 ft. 2 þuml., brcidd 2 ft.
21á þuml., lcngd 5 ft., 7 1-3 áttundar.
Vcrðið mcð stól— /+» O í~\ F*
T. EATON C
LIMITED
CALL
SARGENT ELECTRIC COMPANY
Dealers 690 Victor St. Contraetors
2-1900
Gleðileg Jól og gæfuríkt nýtt
ir viðskiftin á liðnu ári
BENNIE BRYNJÓLFSSON
Eigandi.
Tryggingin felst
nafninu!
Pantið um hátíðarnar
beztu tegundirnar
frá gömlu og velþektu ölgerðarhúsi
STADACONA o'g TALBOT
Phone 57 241
CAPITOL
LEIKHÚSID
skar olium sinum morgu
íslenzku viðskiftavinum
til allra íslenzkra
viðskiftavina
LIMITED
Corner HOME and WELLINGTON
Laundry and
Dry Cleaning
Er innileg ósk vor til allra vorra við-
skiftavina—og um leið þökkum vér þeim
öllum fyrir hið liðna ár.
J. SWANSON & CO„ LTD
600 PARIS BUILDING, WINNIPEG
Selja ibæjareignir og lönd; annast eldsábyrgð; útvega
peningalán, o. s. frv.; umboðsmenn fyrir Canadian
General Realty, Ltd.
í meir en þriðjung aldar hafa
Dodd’s Kidney Pills verið viður-
kendar rétta meðalið við bak-
verk, gigt, þvagteppu og mörgum
fleiri sjúkdómum. Fást hjá öll-
um lyfsölum, fyrir 50c. askjan
eða 6 öskjur fyrir $2.50, eða beint
frá The Dodds Medicine Co., Ltd.
Toronto, ef borgun fylgir.
liggi í rústum.” Og mærin varð
hugfanginn af orku og atlotum
vökvans og sólargeislans. Brjóst
hennar þrútnaði og ást til lífsins
og þroskans og frelsisins og nyt-
semdarstarfsins, sem var í vænd-
um. Veggirnir hrundu. Mærin
var frjáls og tók á sig vaxandi
fegurð með hverju einasta augna-
blily.
Og frækornið smáa varð dásöm
jurt, með yndisleik, sem hvert at-
hugult auga dáði, og um síðir gaf
af sér ávexti, sem urðu mönnum
til lífs.
Þetta er sameiginleg saga allra
nytsamra frækorna, sem dafnað
hafa í Canada á þessu sumri.
Og frækornið smáa, hið sameig-
inlega frækorn alls landsins, varð
feiknastórt tré. Það breiddi sitt
lim yfir landið frá Aatlantshafi
til Kyrrahafs. Það breiddi sig
yfir slétturnar í Manitoba og
fjalladalina í British Columbia.
Það breiddi sig yfir aldingarðana
í Ontario, og merkur New Bruns-
wick. Þótt óvinir lífsins næðu
sér sumstaðar niðri, hefir þetta
verið dúsamlegt isumar, fagurt,
gróðursælt og ávaxtaríkt.
Þannig er saga þess, að krúsin
var brotin á síðasliðnu vori.
Það var iþinn kraftur, Drottinn,
sem braut krúsina og veitti lífinu
framrás. Einum rómi færum vér
þér þakkargjörð, faðir, fyrir land-
ið, sem þú gafst oss og lífgjafirn-
ar allar, sem þú hefir með því
gefið oss.
“ó, Guð, ó, Guð, vér föllum fram,
og fórnum þér brennandi,
brennandi sál,
Guð faðir, vor Drottinn frá kyni
til kyns,
seinni öldum, hve mikið er til af
Óefað höfum vér allir, um þess-
ar mundir, verið að hugsa um 10
ára afmæli friðarins, eftir styrj-
öldina miklu. Sagt er, að sá hild-
arleikur hafi kostað stríðslöndin
200,000 miljónir dala, að 10 milj-
ónir hafi fallið og 20 miljónir
manna særst. Með sanni má
segja, að þjóðirnar, sem áttu þátt
í iþessu blóðbaði, hafi verið eins
og brotin krús. Hefir nokkuð
gott komið úr því skelfilega muli?
Lloyd George nefnir þrent:
bandalag þjóðanna, atkvæði
kvenna og bætt kjör verkamanna.
Við það vil eg bæta því, sem mér
finst meira um vert, en alt annað,
en það er sú himinborna fórnfýsi,
sem kom í ljós í skelfingunum,
gjafirnar er menn báru fram fyr-
ir það, sem þeir elskuðu, í gjöfum,
elju og lífi. Styrjöldin hræðilega,
ljót eins og hún var, sýndi betur
en nokkuð annað hefir sýnt á
esinni öldum, hve mikið er til af
fórnfúsleik í mannfélaginu.
Dirfist eg að segja, að ilmur
þeirrar brotnu krúsar hafi borist
út um allan heim?
Dýpstu sannindi mannkynsins
eru tengd við brotnu krúsina
hennar Maríu. Um hana segir
Gerok:
‘Tlmur þinn skal anga
alla Drottins braut,
helga helið stranga,
helga dauðans þraut.
Guðs til hægri handar
hafinn Lausnarinn
finur enn að andar
ilmi nardus þinn.
Hvar sem fögur finnast
fótspor Lausnarans
og í ljóði innast
afrek Guðs og manns:
meðal meyskörunga
miklast skal þitt hrós,
Krists, sem kross leið þunga,
krýndir hinztu rós.”
Kristur braut krús sína fyrir
alþjóð heims.
“■Og hann eftirlét oss fyrir-
mynd til þess að vér skyldum feta
í hans fótspor.”
Canada framtíðarlandið
í þeim hluta Suður - Alberta-
fylkis, þar sem mest er um bland-
aðan búnað og eins á svæðunum
milli Calgary og Edmonton, er
timothy ein allra alegngasta og
jafnframt bezta heytegundin. —
Aðrar gra°tegundir — ágætar til
fóðurs — má nefna, svo sem Ken-
tucky blue, broome gras, rúg, al-
sike og smára.
Jarðvegurinn í Alberta, er eink-
ar vel fallinn til garðyrkju. Enda
er þar framleitt afar-mikið af
jarðeplum, næpum, rófum og því
um líku.
Nautpeningsræktín í Alberta,
hefir ávalt verið mjög þýðingar-
mikill atvinnuvegur fyrir fylkis-
búa. Eru sláturgripir þar oft á
meðal hinna allra beztu í Vestur-
landinu. Fram að aldamótunum
síðustu, var nautgriparæktin höf-
uð atvinnuvegur íbúa suðurfylk-
isins. íNnorður- og miðfylkinu
var þá einnig all mikið um gripa-
rækt.
Er fram liðu stundir, fóru bænd-
ur að leggja mikla áherzlu á að
framleiða mjólkurafurðir, og er
smjörgerðin þar nú komin á afar-
hátt stig. Hefir stjórnin unnið
að því all-mikið, að hvetja bænd-
ur og veita þeim upplýsingar í
öllu því, er að kynbótum nautpen-
ings lýtur. Nú orðið má svo
heita, að griparæktin og korn-
yrkjan,sé stunduð jöfnum hönd-
um. Á býlum þeim, er næst liggja
borgufium, er mjólkurframleiðsl-
an að jafnaði mest. Enda er þar
markaðurinn hagfeldastur.
Á sléttum suður-fylkisins, var
griparæktin mest stunduð, lengi
vel framan af. í}n nú er orðið
þar mikið um akuryrkju líka. —
Víða í fylkinu er mikil timbur-
tekja og í flestum ánum, er tals-
verð silungsveiði.
í hæðunum, svo sem tuttugu og
fimm mílur suður af High River,
keypti prinzinn af Wales mikið
og fagurtTDýli. Hefir þangað ver-
ið flutt mikið af nautpeningi, af
Shorthorne kyni, einnig sauðfé
og Dartmoor hestum, frá brezku
eyjunum.
Hinu kjarngóða beitilandi er
það að þakka, hve sláturgripir í
Albertae ru vænir. Veðráttufar-
ið er heilnæmt öllumi jurtagróðri.
Saggaloft Iþekkist þar ekki. —
Griparæktarbændur hafa að jafn-
aði keypt og alið upp kynbóta-
naut, svo sem Shorthorne, Here-
ford og Aberdeen-Angus. Gripir
af þessu kyni hafa selzt við hinu
allra hæsta verði á Chicago mark-
aðinum.
í Peace River héraðinu er gripa-
ræktin að aukast jafnt og þétt. —
Eftirspurn eftir góðu nautakjöti,
hefir aukist árlega, og þar af leið-
andi hefir æ verið meiri og meiri
áherzla lögð á griparæktina.
1 mið- og norður-fylkinu er að
jafnaði til skýli fyrir allan búpen-
ing, en í Suður-Albetra ganga
gripir sumstaðar úti allan ársins
hring og þrifist vel. — Bændur
hafa lagt og leggja enn afarmikla
rækt við kynbætur hjarða sinna.
Eru kynbótanaut í afarháu verði.
Hefir það komið fyrir, að kálfar
af bezta kyni, hafa selzt fyrir alt
að fimm þúsund dali.
Algengasta nautgripa tegundin
í Alberta, er Sborthorne, en víða
er talsvert af Herefords, einkum
í Suðurfylkinu. En Aberdeen-
Angus, er að finna á víð og dreif
um alt fylkið.
Eins og áður hefir verið getið
um, $r mjólkur- og smjör'fram-
leiðslan á miklu þroskastigi. Skil-
yrðin til slíkrar framleiðslu eru
hin beztu. Akuryrkjumáladeildin
hefir í þjónustu sinni sérfræð-
inga, er hafa eftirlit með smjör-
framleiðslunni.
Markaður fyrir Alberta smjör,
er orðinn feykimikill í austur-
hluta Bandaríkjanna. Eru það
einkum heildsöluhúsin í Toronto,
Montreal og Vancouver, er ann-
ast um söluna.
Alls eru í fylkinu fimtíu og
þrjú sameignar rjómabú, þrettán,
sem eru einstaklinga eign og all-
mörg í flestum hinna stærri bæja.
Sameignarfélögin voru þau fyrstu
og átti stjórnin allmikið í þeim
þá og hafði þar af leiðandi strangt
eftirlit með rekstri þeirra. Nú
eru það bygðarlögin, eða sveitar-
félögin, er rjómabú þessi eiga, en
umboðsm^ður stjórnarinnar, eða
starfsmenn hans, hafa með þeim
stöðugt eftirlit. — Rjómanum er
skift í flokka eftir því, hve mis-
munandi smjörfitan er. Flokk-
in er bygð á lögum, er kallast The
Dairymen’s Act of Canada.
Rjómabúin í borgunum kaupa
eigi aðeins rjóma, heldur og ný-
mjólkina og selja hana síðan til
borgarbúa. Rjómabúið í Edmon-
ton — The Edmonton City Dairy,
er hið stærsta í öllu landinu. Það
kaupir rjóma úr öllum áttum, —
stundum úr þrjú hundruð mílna
fjarlægð. Hefir það einnig all-
mörg útibú og býr auk þess til
osta og ísrjóma. Það selur árlega
yfir tvær miljónir punda af
smjöri og hálfa miljón punda af
osti. Sextíu og fimm hundraðs-
hlutar af öllum rjómabúum í fylk-
inu eru norðan við Red Deer.
Ostagerðinni í fylkinu hefir,
enn sem komið er, miðað tiltölu-
Iega seint áfram. Bændur nota
allmikið af mjólkinni til gripa-
eldis og kjósa fremur að selja
rjómann. Það enda að öllu sam-
anlögðu, hetungra og auðveldara.
Sextán ostagerðarhús eru alls
í fylkinu.
GLEÐIEG JÓL!
FARSÆLT NÝTT ÁR i
(Po<=?>o<—-iQcmQC^Pt^-'3Qt":v^Q<—_ >rw-->n<.>»«■■ ">rw- —vn<-
II ~ V
Hátíðaóskir
ROSEDALE K°l
Lump $12.00 Stove $11.00
FORD COKE $15.50 ton
SCRANTON HARDKOL
POCA LUMP og
CANMORE BRICQUETS
Thomas Jackson & Sons
370 COLONY ST.
PHONE: 37 021
rStofnað 1882
D, D.
Löggilt 1914
Wood & Sons, Ltd.
KOLAKAUPMENN
Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni
á viðskiftin.
SOURIS — DRUMHELLER
FOOTHILLS — SAUNDERS CREEK
POCAHONTAS — STEINKOL
Koppers, Solway eða Ford Kók
Allar tegundix eldiviðar.
Not - Gæði - Sparnaður
Þetta þrent hafið þér upp úr því að skífta við oss.
SIMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington St.
Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið.