Lögberg - 20.12.1928, Page 8

Lögberg - 20.12.1928, Page 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 20. DESEMBER, 1928. RobinHood FI/OUR Robin Hood er mæli- kvarði þess sem ágæt- aster. Kaupmenn sem höndla það hafa áieið- anlega góðar vörur af öðrum tegundum. Mámudaginn, 3. des., voru þau Snorri Jónsson frá Justice, Man., og Margrét Bardarson frá Árborg, Man., gefin saman í hjónaband, af séra Rúnóílfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Mr. Ágúst Sigurðsson, fram- kvæmdarstjóri blaðsins Wynyard Advance, kom til borgarinnar síð- astliðinn mánudag, í viðskiftaer- indum fyrir blað sitt. Dvelur hann í borginni fram undir viku- lokin. Sargent Electric Company. Þetta félag hefir auglýsingu á öðrum stað í blaðinu og það þakk- ar íslendingum fyrir þau miklu viðskifti, sem þeir hafa látið það njóta að undanförnu, og óskar þeim öllum gleðilegra jóla, og far- sældar á árinu sem kemur. og kona hans, Mr. og Mrs. Markús Jónsson, Mr. S. O’Dell, Mr. J. Björnson og Kristján Dalman. Hinn 12. þ.m. andaðist Bjarni Jónsson skósmiður á áttræðis- aldri. Austfirðingur að ætt. Hafði lengi átt heima hér í borg- inni. Jarðarförin fór fram frá útfararstofu A. S. Bardals. Mr. Gunnar Oddson frá Hall- son, N.-Dak., hefir verið staddur í borginni undanfarna daga. Mr. og Mrs. Jón Halldórsson frá Langruth, Man., hafa verið stödd í borginni undanfara daga. Á fimtudaginn í vikunni sem leið, andaðist að heimili sínu hér í borginni, 502 Maryland St., Mrs. Ingibjörg Laxdal, sjötug að aldri. Hafði hún verið hér síðan 1883. Eftir hana lifir maður hennar, Böðvar. G. Laxdal, og þrír synir og ein dóttir. Jarðarförin fór fram á laugardaginn frá Goodtemplara- húsinu. Séra Rúnólfur Marteins- son jarðsöng. Frá Baldur, Man., komu til að fylgja henni til graf- ar, sonur hennar, Einar Laxdal, Mr. og Mrs. B. Bjarnason frá Langruth, Man., eru stödd í borg- inni um, þessar mundir. Er Mr. Bjarnason einn af forstjórum fiski samlagsins í Manitoba, og kom hingað til að sitja fram- kvæmdarnefndar fund. Hátíðar guðþjónustur. 23. des.—Foam Lake kl. 2 e. h. Leslie kl. 7.30 e. h. 24. des.—Kandahar kl. 4 e. h. 25. des.—Mozart kl. 3 e. h. — Wynyrad kl. 7 e. h. 26. des.—Hólar kl. 1 h. — Elfros kl. 7 e. h. Allir boðnir og velkomnir. Vinaamlegast, C. J. O. WONDERLAND Enginn getur varist hlátrinum, sem sækir Wonderland leikhúsið síðustu þrjá dagana af þessari viku og sér þar kvikmyndina “Flying Romeos”. George Sidney Gullstáss með sérstaklega lágu verði fyrir jólin KARLMANNAOR Margar tegundir, 15 steinar, $7.50 og upp. Ulnliðsúr fyrir HRINCAR 1 r, 11 Giftingarhringar, trú- KVenrÓlK lofunar hringar, karl- 15 steinar $7.50 til $100.00 manna signet hringar. Gullstáss af allskonar tegundum, á sérstaklega lágu verði. Margskonar skrautmunir hentugir til jólagjafa. Gert við úr og klukkur 0g allskyns gullstáss. T. H. JOHNSON & SON 353 Portage Ave., nálægt Carlton St. r Gleðileg Jól og nýtt ár! f f Einaíslenzka matsöluhúsið í Winni- pegborg. Ágaetustu máltíðir ávalt á takteinum, seldar með sanngjarnasta verði er hugsast getur. Lipur og góð afgreiðsla. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVENUE Rooney Stevens, eiéandi i f i TILKYNNING ALLAR VINSÖLUBÚDIR VERDA LOK- ADAR A MANUDAGINN OG ÞRIDJU- DAGIN 24. og 25. DESEMBER 1928. W. W. AMOS, Chairman, Liquor Board. og Charlie Murry leggja til hlát- ursefnið. “Red Riders”, sem sýnt verður fyrstu þrjá dagana af næstu viku, er líka ágæt mynd. Næst kemur “The Shield of Honor”, mynd, sem öllum er séð hafa þykir mikið til koma. Jólagjafir til Betel. ísl. kvenfél. í Elfros ..... $25.00 Kvenfél. Gardar safn........ 25.00 Kvenfél. “Sólskin”, Foam L. 25.00 Kvenfél. Melankton’s safnaðar, Upham, N. D. til minningar um látna félagssystur, Guðrúnu Hillman....................... 25.00 WALKER Canada’s Finest Theatre MatineeH Wednewlay an<l Saturday 5 Days Com. XMAS NIGHT GORDON McLEOD His English Company and a Complete London Production of “A BILL OF DIVORCEMENT” The Powerful Play of Christmas Day, 1932 SPECIAL XMAS PRICES: Evrs. 50c, 75c, $1.00, *1.50, $2.00 | I’lus Mats. 25c, 50c, 75c. $1.00, $1.50 | T»i Kvenfél. ísafold, Minneota 10.00 Ungm.fél. Concordia Luth League, Bredenbury, Sask......... 10.00 Magn. Magnússon, Churchbr. 5.00 Mrs. V. Thordarson, Wpeg .... 2.00 Innilega þakkað J. Jóhannesson, féh. LAND TIL SÖLU í nánd við Argyle-bygð, við As- siniboine ána. Vel fallið fyrir gripa- og hænsnarækt í stórum stil. Heilt township fæst til beit- ar og ótakmarkaður heyskapur, — rennandi lindarvatn, skjól og eldi- viður, góður jarðvegur, þolanleg- ar byggingar, 50 ekrur brotnar. Skattur $24. Náttúrleg veiðistöð fyrir rottur og beavers, fisk og fugla. Fæst nú þegar með vægu verði. Einnig hefi eg til sölu heimili í Winnipeg, Riverton og Árborg. G. S. Guðmundsson, Box 48. Arborg, Man. i^tantooob’ö Stofnsett 1904 Allra Fallegustu hattar Fyrir þennan tíma árs Síðasta og fallegasta lag. Ýmsar nýjar umbætur. VELVET og METALLIC, SILKI og METALLIC, ALVEG MJ3TALLIC $5.00 og þar yfir Búðin opin á. laugardagskvöldum til kl. 10. OLEÐILEG JÓL OG NÝÁR! paO er fastur siOur aö stanza hjd ^tantoood’g LIMITED 392 PORTAGE AVENUE. BOYD BUILDING. | Holt, Renfrew Fur- fatnaður fyrir Jólin 20%afsláttur af vanalegu verði TIL að stuðla að því, að meira sé keypt af fur- yfirhöfnum til jólagjafa þá höfum vér valið all- margar ágætar yfirhafnir úr vorum miklu byrgðum og selj- um þær nú með sama verði eins og á janúar-sölunni, sem er 20% og þar yfir neðan við vana-verð. Þetta þýðir mikinn hagnað fyr- ir yður, og að því er vér vonum, stórlega aukin viðskifti fyrir oss. Holt Renfrew hafa í meir en 90 ár haft orð á sér fyrir vand- aðan fur-fatnað, sem þeir selja með sanngjörou verði og er það nægileg trygging fyrir því að þér verðið ánægður. HUÐS0N SEAL YFIRHAFNIR $289.50 $335 $295 $360 Skreyttar sama efni Vanaðverð $365, fyrir Skreyttar sama efni Vanaverð $425 fyrir PERSIAN LAMB Skreyttar Alaska Sable Vanaverð $375, fyrir Skreyttar Alaska Sable Vanaverð $375 fyrir Skreyttar Alaska Sable Vanaverð $450, fyrir Vanaverð $435, fyrir Vanaverð $475, fyrir $295 $345 $385 CHAPAL SEAL YFIRHAFNIR $85.00 $97.50 $115 $135 Skreyttar sama efni Vanaverð $110, fyrir Skreyttar sama efni VanaverJ $125, fyrir Skreyttar Alaska Sable Vanaverð $145, fyrir MUSKRAT YFIRHAFNIR Skreyttar sama efni Vanaverð $200, fyrir $159.50 Vanaverð $250, fyrir $189.50 Skreyttar Alaska Sable Vanaverð $175, fyrir Vanaverð $265, fyrir $210 HÆGIR BORGUNARSKILMALAR Þér getið keypt Holt Renfrew fur-kápur á þægilegum borgunarskilmálum, ef þér viljið. Upplýsingar gefnar ef óskaö er. H0LT, RENFREW &£ WINNIPEG, MAN. Canada ’s Largest Furriers Est. 1837 Wonderland Theatre Continuous Daily 2-1 1 p.m. Saturday snow starts 1 p.m. LOOK!—KIDDIES—LOOK! Show Starts at 11 o’clock Saturday Morning, Dec. 22 Santa Claus will be here with lots of Presents for all the children. Come early and get yours. Bring all your friends. Föstudag og Laugardag, þessa viku GEORGE LEWIS and MARIAN NIXON in uThe Four Flusher,, COMEDY AND TARZAN THE MIGHTY, CHAPTER 8 Mánudag og Þriðjudag, desember 24. og 25. SPECIAL MATINEE STARTS AT 1 P.M. XMAS DAY. GEORGE SIDNEY and CHARLIE MURRAY —in— 44FLYING ROMEOS” MAX DAVIDSON COMEDY IN CAME THE DAWN AND THE SCARLET ARROW No. 8. Miðvikudag og Fimtudag, desember 26. og 27. “RED RIDERS of CANADA” —with-— PATSY RUTH MILLER EXTRA ATTRACTION, CHARLIE CHAPLIN IN THE PAWNSHOP, AND FELIX THE CAT. Föstu* og Laugardag, desember 28. og 29. “The SHIELD of HONOR” Featuring NEIL HAMILTON, RALPH LEWIS, With Dorothy Gulliver, Claire McDowell and Joe Girard. STAN LAUREL AND OLIVER HARDY IN THEIR PURPLE MOMENTS, AND TARZAN THE MIGHTY, No. 9. 9 og 7 þuml. háir fyrir konur og karla. 5 þuml. háir fyrir drengi. Vel launuð staða fyrir yður. Vér viljum fá ðæfða menn, sem vilja fá hátt kaup og stoð$gu vinnu við blla-aðgerðir eða á raforku-verksmiðjum, eða keyra dráttarvélar, eða gera við batteries, eða raf-áhöld. pér getið einnig unnið fyrir kaupi meðan þér lærið rakara-iðn. Vér kennum einnig lagning múrsteina og tigulsteina og piastringu og aðrar bygginga-iðngreinar. Skrifið eftir, eða sældð nfl strax stðra iðnkenzlubðk, sem kostar ekkert. Max Zieger, ráðsmaður fyrir útlendu deildina. Dominion Trade Schools Ltd. \ 580 MAIN ST., WINNIPEG. Starfrækja einnig The Hemphill Trade Schools í Canada og Bandaríkjum Löggilding sambandsstjðrnarinnar. öll útibú stðrlega endurbætt. trtibú í Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Vancouver, Toronto, Hamilton, London, Ottawa og Montreal. í Bandaríkjunum: Minneapolis, Fargo o. s. frv. The “MONCTON” Vetrar Skór Skór, sem verja menn vetrar- kuldanum, bæöi við vinnu og leiki. Efrihlutinn úr þykk- um flóka og sólar og hælar úr rubber. “Rubber skór til hvcrs sem er” Gætið að vörumerkinu. Np.rí.srN Allar tegundir af “Northern” skóm og Rubbers fyrirliggjandi. Fullnægja öllum þörfum—hjá SIGURDSON-THORVALDSON ÁRBORG, MAN. - - RIVERTON, MAN. Bezta Jólagjöfin Landnámsaga íslendinga í North Dakota, eftir Thórstínu Jackson. Bókin kostar aðeins $3.50. Fæst hjá S. K. Hall, Ste 15 Asquith Apartments, Winnipeg. Sendið pantanir yðar tafarlaust. Verið ekki í myrkrinu um Jólin! Kaupið Edison Mazda lampaglös. Ef að betri glös væru á boðstólum, myndum vér að sjálfsögðu selja þau. Allar stærðir og litir við hendina, og kosta ekki meira hjá en niðri í bæ. oss Sarqent Bicycle Works 675 SARGENT AVENUE SUMARLIÐI MATTHEWS eigandi. ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. We wish our many Friends and Patrons a very Cf|rtsímas and offer for your approval Three Changes of Program Monday and Tuesday APRODUCTIOH THAT STARTLED TWO COHHNHdS -y EKGLAND'5 QREATE5T HOTION PICTURE TRIUMPH Wednesday and Thursday EMIL JANNINGS and POLA NEGRI in 44PASSION” A Historical Drama, known the world over. Comedy \ News Friday and Saturday “Clancey’s Kosher Wedding” with George Sidney and a Comedy Star Gast “Yellow Cameo” and Fables 9« • • Don’t forget the big show at 11 A. M. saturday Dec. 22nd. Santa Claus. Presents for every child. 2 Feature Pic- ture — Comedy “Yellow Cameo” No. 1. News, Fables. — COME EARLY— WALKER. Á aðfangadags kveld jóla og næstu fjögur kveld sýnir Walker leikhúsið hinn gullfagra og ágæta leik, “A Bill of Divorcement”, einnig síðari hluta dags á mið- vikudaginn milli jóla og nýárs. Hversu framúrskarandi vel þessum leik hefir verið tekið á Englandi, er nægileg sönnun fyrir því, hve góður hann er. Leikurinn byrjar á því, að Hil- ary Fairfield kemur heim, eftir að hafa verið 16 ár á vitskertra spítala og hafði hann verið send- ur þangað eftir að hafa verið í ^tríðinu, og byrjar leikurinn á að- fangadagskveldið 1932. Á því sér- staklega vel við að leika hann ein- mitt það kveld, sem hann verður í fyrsta sinni leikinn á Walker- leikhúsinu. KENNARA vantar fyrir Vestri skóla, No. 1669; kenslutímab. byrj- ar 1. febrúar og endar 30. júní. Umsækjandi tiltaki kaup, og mentastig, einnig meðmæli. Til- boð að vera komin fyrir 10. jan. iS. iS. Johnson, sec.-treas. ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P. Thordarson. ÞJOÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið aem þossl borg heflr uokkurn tim* haít Innnn vélMUKÍn siuniv Fyrirtaka málttBir, skyrk pönrui- kökui, ruilupyflsa og þjútSrsBknta- kaffl — Utanbæjarmenn fá aé. ávalv fyrst hressingu á VYKVEIj CAFE, 6»2 Sargent 3ve 31mi. B-3197. Booney Stevens, elganðá. fSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt ihús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturinn genginn í garð, og ættuð þér því að leita til mín, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.