Lögberg - 31.01.1929, Side 1

Lögberg - 31.01.1929, Side 1
iðb 42. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 31. JANÚAR 1929 NÚMER 5 Canada Sambanfdsstjórnin hefir skipað nýjan fylkisstjóra í Manitoafylki í staðinn fyrir Mr. Bnurrows, sem er nýlátinn, eins og getið var um í síðasta blaði. Sá, sem fyrir val- inu varð, er Mr. J. D. McGregor, frá Brandon. Mr. McGregor kom til Brandon árið 1877 með föður sínum, þá unglingur. Hefir hann jafnan átt þar heima síðan pg bú- ið þar miklu rausnarbúi lengi og gerir enn. Hefir hann sérstaklega lagt mikla stund á nautgriparækt og eru kynbótagripir hans víð- frægir orðnir. Mr. McGregor er vinsæll maður og mikils metinn ■og hefir verið hinn þarfasti mað- ur í sinni stöðu og mælist útnefn- ing hans í þessa virðingarstöðu allstaðar vel fyrir. Mr. McGreg- or var settur inn í embættið á þriðjudaginn var, með vanalegri viðhöfn. j héldu að það mundi hepnast ef | svona mikið fé væri fyrir hendi til þes . Hinir síðarnefndu gerðu sér vonir um, að þetta -yrði til að sýna vínbannsmönnum að lögun- um yrði ekki framfylgt, hvað miklu fé, sem til þess væri varið. Enn aðrir segja, að þetta sé alt barnaleikur og þessa miklu fjár- upphæð þurfi enn að margfalda, ef duga skal. * * * Hinn alþekti íþrótta frömuður, George L. (Tex) Rickard, dó á spítala í Miami Beach í Florida, hinn 6. þ. m. Hann var 57 ára að aldri. * * * Loftfarið “Question Mark” lenti með heilu og höldnu í Los Angel- es hinn 7. janúar, eftir að hafa verið uppi í loftinu 150 klukku- stundir, 40 mínútur og 15 sekúnd- ur. Er það lengsti tími, sem nokk- urt loftfar hefir enn verið á flugi. Brot úr lofkvœði Laurentiusar Hólabiskups til HALLBERU abbadísar á Stað. Aðfaranótt laugardagsins í vik- unni sem leið, brann íbúðarhús í grend við Duck Bay, Man, og brunnu inni hjónin, sem þar bjuggu, M. og Mme. Lamreand. Voru þau af frönskum ættum og höfðu búið þarna lengi og voru mikils metin í sínu nágrenni. * * * Gjald það, sem bílaeigendur verða að greiða, ef þeir vilja kaupa ábyrgð á bíla sína, hefir rétt ný- lega hækkað stórkostlega, svo að munar að meðaltali um 27 prct. Yfir níutíu ábyrgðarfélög hafa á- kveðið þessa miklu hækkun. Það munu vera öll félög, sem slík við- skifti gera í Vestur-Canada, og því 'skki annars kostur, en að borga hið háa gjald, eða hafa bíla sína ótrygða. Er því um kent, að svo miklar skemdir hafi að und- anförnu orðið á bílum, sem félög- in hafi orðið að borga, að það sé alveg óumflýjanlegt að hækka ið- gjöldin svona mikið. Þessar bíla- ábyrgðir eru í mörgum liðum og eru iðgjöld.in fyrir sumar þeirra Bretland. Brezka þingið, sem nú situr, og sem verður hið síðasta fyrir al- mennar kosningar, hefir margt að gera og í mörg horn að líta, og sjálfsagt hefir það mikil áhrif á kosningaranr, hvernig málum skipast á þessu þingi. Á það fyrst og fremst við fjármálin, eins og vanalega, en til stendur, að fjár- lagafrumvarp stjórnarinnar verði lagt fyrir þingið hinn 8. apríl. Eitt allra erfiðasta viðfangsefni stjórnarinnar er hið mikla at- vinnuleysi, sem nú lengi hefir átt sér stað á Bretlandi, sérstaklega í kolanámunum, og sem stjórnin og þjóðin virðist engin ráð sjá til að bæta úr, önnur en að senda fólkið burtu úr landinu. En margt af því vill ekki fara, jafnvel þó það þurfi að lifa á opinberum styrk. Andstæðingaflokkar stjórnarinnar eru henni erfiðir mjög og það lít- ur út fyrir, að verkamanna flokk- urinn geri sér miklar vonir um að vinna næstu kosningar. Er jafn- vel farið að tilnefna væntanleg hækkuð um helming, en aðra ekk-J ráðherraefni nú þegar. a n m ert, en meðaltalið verður sem næst 27 per cent eins og fyr segir. * * * Frederick Joeph Perceval heitir bóndi nokkur, sem búið hefir búi sínu síðastliðinn aldarfjórðung | vestur undir Klettafjöllum, ekki í all-langt suður frá Calgary. Korn-j rækt stundar hann lítið eða ekki, en á talsvert af nautgripúm og hestum. Hann býr í bjálkahúsi, algóðu þó. x Er ekkjumaður og á einn son fjórtán ára gamlan. Þessi maður hefir fyrir skömmu erft heilt jarlsdæmi á Englandi, eftir frænda sinn, töluvert fjar- skyldan þó. Þeirri tign fylgja ýms réttindi, eins og kunnugt er, þar á meðal réttur til sætis í efri mál- stofunni. En maður þessi hefir tekið miklu ástfóstri við sléttuna, hreina loftið, sólskinið, útsýnið fagra og mörg önnur gæði, sem hann hefir notið þarna vestur frá, og fyrst eftir að hann frétti um þenna mikla arf, gerði hann ráð fyrir að fara hvergi, nema rétt snöggvast til að ráðstafa eignum sínum. Nú mun hann samt hafa ráðið við sig, að fara alfarinn til Englands og meta meira metorð- in og þægindin sem jarlsdæminu fylgja, heldur en frjálsræðið í Alberta. Flestir aðrir mundu vafalaust hafa gert það sama. Nýdáinn er á Englandi Sir Dav- id Maurice Sergeant, sem talinn var að vera elztur allra lækna þar í landi, 99 ára gamall. Þegar hann j var stúdent, fór hann til Ástralíu með þeirri ybn að finna þar gull. | Það mishepnaðist samt alt og j hann veiktist hættulega, og þegar | honum batnaði stundaði hann all- j Iengi málaraiðn til að hafa ofan |af fyrir sér, en stundum garð- yrkju. Eftir nokkur ár hvarf hann svo aftur til Englands og lærði læknisfræði og stundaði eftir það lækningar í 60 ár. Hann þótti skáld gott og hlaut opinbera við- urkenningu fyrir sína ættjarðar- sönga, þegar hann var kominn á tíræðisaldur. Sá guð, sem gaf mér sýn, og gleymir engri sál, hann einn veit örlög mín og öll mín leyndarmál. Hann veit, hver öðrum ann, 'hver yrkir dægrin löng, og fyrst skal hylla hann með hörpuslætti og söng. Það tfriðar seka sál, að syngja um hann og þig. Þá syng eg sumarmál og sólskin kringum mig, þá ljómar loftið blátt, . þá leysir fönn og ís. 'Svo heyr minn hörpuslátt, ^Hallbera abbadís. Þú heyrir klukknaklið og kaþólsk bænaljóð, og blóðsins bylgjunið, og brim og fossahljóð. Þó sorgin signi mig, eg sæll til dauðans verð. Að hugsa um hann og þig er heilög messugerð. Margt kvæði, sem eg kvað, var kvein úr skriftastól. Um ljós eg blindur bað, og bros þín kveiktu sól. Til vegar viltur spyr. Mér varð að leita þín. lEg kraup við klausturdyr og kysti sparin þín. Sú tign, að þrá og þjást með þeim, sem krossinn ber, sú tign að eiga ást til alls var gefAi þér. Án þín var trú mín týnd og tár mín hagl og is. Þú Ijómar kvölum krýnd, þú krossins abbadís. Einn gneisti getur brent hinn gamla Hólastað. Sé barni’ á bálið hent, mun bæn þín frelsa það. Þann mátt á miskunn þín, svo mikið er þitt vald. Þín bæn var blessun mín, þitt böl mitt Iausnargjald. Þú berð af öllum ein, ert allra kvenna bezt. Þú græðir gömul mein. Þú gleðst og hryggist mest, átt trú, sem flytur fjöll og færir vötn úr stað. Þér lúta ljóð þau öll, sem Laurentius kvað. Eg blessa brjóstin þín og blessun þína fékk, og orðsins vígða vín af vðrum þínum drekk. í þinni sál eg sá hinn sumarlanga dag, sem ljós og angan á, en ekkert sólarlag. Hver heilög hugsun þín er himneskt fórnarbál. öll ljóðaljóðin mín fá líf frá þinni sál. Sjá, dýrlingsskarti skreytt í skáldsins höll þú býrð. Mér er sú vegsemd veitt , að vitna’ um þína dýrð. Sá stillir streng sinn hátt, er stefnu rétta fann. Sá fser hinn mesta mátt, sem mest og heitast ann. Þín ást var endurskírð í allra sorg og hrygð. Nú ljómar drottins dýrð af dauðans beittu sigð. Á jörð, á himna og höf er heilög speki skráð. Alt líf er guðleg gjöf, öll gæfa himnesk náð. Öll fórn er helg og há, hver bönd, sem vinnur, sterk. Alt, alt, sem augun sjá, er undur — karftaverk. Þeim guði, er gaf mér sýn, þér, góða, milda sál, skal helguð harpa mín og hjartans dýrðarmál. * Þér flyt ég þakkargjörð unz þögn á vörum frýs. Heill þér á himni og jörð, Hallbera abbadís. Davíð Siefánsson, frá Fagraskógi. —Lesb. Mgbl. safnaðarmaður alt til dauðadags. Fyrsti lúterski söfnuður í Winni- peg á því hér á bak að sjá einum af sínum allra beztu meðlimum. Hann var*einn stofnandi kirkju- félagsins, íslenzka og lúterska, og sat á þess fyrsta þingi. Hann sat Jól í œsku minni Eftir Johan Bojer. Fyrsta hetjan í mínum augum var ekki Tordenskjold, heldur Jo- han Larsá svínaslátrari, stór og líka á síðasta kirkjuþingi, því sem sterkur maður með rautt skegg. M , I haldið var í Upham, N.D., í sum- ar sem leið, í hvorttveggja sinn sem fulltrúi Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg, og hann sat á mörgum kirkjuþingum þar á milli. Hann var þar, sem annars staðar, ávalt áhugasamur, einlægur, skyn- samur og gagnlegur liðsmaðr. En Páll S. Bardal lét sig ekki varða félagsmál fslendinga að- eins, heldur fylgdi hann jafnan með áhugamálum bæjarfélags síns, fylkis og lands, og tók þátt í þeim eins og kringumstæður leyfðu. í meir en fjórðung aldar var hann ráðsmaður og bókhaldari fyrir bróður sinn, A. S. Bardal út- fararstjóra. Stundaði hann það verk, eins og alt annað, sem hann tók að sér, með einstakri trú- mensku og hagsýni og reglusemi, og var hinn þarfasti maður, bæði eigandanum og hinum mörgu við- skiftavinum. Vinsæll maður var Páll S. Bar- dal ávalt, en aldrei vinsælli held- ur en síðustu árin. Hann brást aldrei vinum sínum, en eignaðist þá alt af fleiri og fleiri. Páll S. Bardal var mikill maður vexti, kraftamaður mikill og mun hafa verið allmikill íþróttmaður á fyrri árum. Það sópaði mikið að honum. Svipurinn var einbeitt- ur og alvarlegur, en góðmannleg- ur. Hvar sem hann sást, minti hann á orkuna, staðfestuna og hreinleikann. Konan hans, börnin hans, tengda- börn og barnabörn, systkini og annað frændlið, sakna hans nú innilega og hjartanlega. En ekki að eins hans nánustu, heldur Vestur-íslendingar yfirleitt. All- ur fjöldinn af þeim þektu eitthvað til hans og allir, sem þektu hann, þektu hann að góðu. Jarðarförin fór fram á mánu- daginn í þessari viku, frá Fyrstu í augum okkar drengjanna var hann ofurmenni, þegar hann gekk bæ frá bæ fyrir jólin með tvær heljarmiklar sveðjur, og vann þar verK sitt. Okkur varð ekki svefn- samt nóttina áður en hans var von, og er hann lagði á stað út i fjós í birtu um morguninn ásamt vinnumönnunum, þá fórum við á en daginn eftir, og það skal fús- lega játað, að sá dagur var ólíkur hinum fyrri. Á þeim dögum áttu allir í staupinu. Karlmennirnir áttu margar flöskur og stúlkurn- ar áttu að minsta kosti sína flösk- una hver. Okkur drengjunum var líka gefið á meðalaglös, svo að við gætum gætt kunningjum okk- ar á því. Ógiftu piltarnir slógu sér brátt saman og hófu sex eða sjö daga drykkju og dufl. Á næt- umar heyrði maður hávaðann í þeim úti á vegunum, stundum lenti í áflogum og fyrir kom það, að menn særðust. Eg man eftir því, að þegar eg vaknaði einn eftir og okkur var jafn órótt í morguninn>þá lá maður við mann Aths.—Þetta gullfagra kvæði, eftir hr. Davíð Stefánsson, sem nú er að verða einn af hinum “stóru spámönnum” þjóðar vorr- ar, hreif oss svo djúpt, að vér gát- |ái;ers|{U kirkju, og var ein með hinum allra fjölmennustu jarðar- um eigi stilt oss um að prenta það upp.—Ritstj. Ur bænum. Bandaríkin. Efri málstofa þjóðþingsins hef- ir samþykt að Veita $24,900,000 í viðbót $13,000,000, sem áður vorn veittar, til að framfylgja vín- bannslögunum. Var þessi mikla fjárveiting samþykt þvert á móti ráðum og tillögum fjármálaráð- herrans. Senatorunum virðist hafa komið vel saman um að veite þetta fé, bæði þeim seim' hlyntir oru vínbanninu og þeim, sem því eru mótfallnir og telja það ófram- kvæmanlegt. En vitanlega er til- gangurinn mismunandi, því þeir fyrnefndu vildu veita féð til þess að lögunum yrði framfylgt og Hvaðanœfa. Ferdinand Foch, hershöfðingi, hefir verið all-hættulega veikur, síðastliðnar tvær vikur, eða rúm- lega það. Var talin mjög mikil tvísýna á lífi hans um tíma. Sið- ar fréttist, að hann væri eitthvað töluvert betri. Nú um síðustu helgi koma aftur þær fréttir, að honum hefði versnað aftur og það væru einir fimm læknar yfir honum. Talið er þó líklegt, að hann muni aftur komast til heilsu, þrátt fyrir mikil veikindi og háan aldur. Foch hershöfðingi er nú 77 ára gamall. Mr. Jónas G. Bjarnason frá Dal- meny, Sask., gom til borgarinnar í vikunni sem leið, og ráðgerði að dvelja hér í nokkra daga. Er hann starfsmaður Þjóðeignabraut- anna, Can. National Railways. Séra Runólfur Rnnólfsson látinn. Sunnudaginn þann 20. þ.m. lézt að heimili sínu í Spanish Fork, Utah, séra Runólfur Run- ólfsson, 76 ára að aldiý. Jarðarför hans fór fram frá is- lenzku lútersku kirkjunni, þar i bænum, þann 23.. Fjöldi fólks heiðraði minningu hins framliðna við jarðarförina. Jarðarförinni stýrði prestur frá Salt Lake City. Dr Tweed verður í Árborg mið- vikudag og fimtudag, 6. og 7. feb Hið Sameinaða kvenfél. kirkju- félagsins heldur ársþing sitt í Fyrtu lút. kirkju í Winnipeg á miðvikudag og fimtudag, 13. og F4. febrúar n. k. Tekið verður á móti félögum, sem kynnu að vilja ganga í hið Sameinaða félag og vonast það fastlega til að þau safnaða kvenfélög, sem enn standa utan Hins sameinaða kvenfélags, gangi nú í það á þessu þingi. Fyrirlestrar verða fluttir á þing- inu og ýms mál tekin til umræðu, sem konur yfirleitt hafa áhuga á og ættu þær því sem flestar að sækja þingið. Nánar auglýst í næsta blaði. Þeir feðgar, Mr. Gísli Johnson og Mr. Jón Ragnar Johnson frá The Narrows, Man., voru^i borg- inni um helgina. Voru þeir að fylgja til grafar Sólrúnu, þrettán ára gamalli stúlku, dóttur Ragn- ars, sem andaðist hér í borginni og jörðuð var frá Fyrstu lútersku kirkju á laugardaginn. Mr. W. H. Paulson, fylkisþing- maður frá Saskatchewan, var staddur í bænum um helgina. Rose Leikhúsið. Kvikmyndin “No Place To Go”, sem Rose leikhúsið hefir að sýna seinnipart þessarar viku, tekur fram flestum öðrum gamanmynd- um. Mary Astor og Lloyd Hughes gera hana sérlega skemtilega. — Jafnframt sýnir leikhúsið mynd- ina “The Wild West Show, þar er hin fagra mær Dorothy Gulliver leikur eitt aðal hlutverkið. Miss Páll S. Bardal Látinn. Hann andatiist að heimili sínu, Ste 4 Bardal Block, hér í borginrfi, að morgni dags á föstudaginn í vikunni sem leið, hinn 25. þ. m., eftir rúmrar viku legu í lungna- bólgu. Hann var fæddur árið 1853, og því á sjötta árinu yfir sjötugt, þegar hann lézt. Alt þangað til hann lagðist banaleg- una, ■ stundaði hann verk sitt af hinni meust alúð og kostgæfni, og lét ellina ekki á sig fá, Manni fanst aldrei iPáll Bardal vera gam- all maður, heldur bara roskinn maður, sem enn ætti svo að segja óskertan áhuga sinn, dugnað og vinnuþrek. Árið 1882 kom Páll Bardal til Winnipeg frá Minneota, Minn., þar sem hann hafði verið í nokkur ár, og átti hér heima jafnan sið- an, nema um stutt skeið í North Dakota. Þegar hann kom til Win- nipeg, var hann á bezta skeiði æf- innar, framgjarn og áhugasamur og tók þá strax mikinn þátt í fé- lagslífi íslendinga hér í borginni, sem þá voru þegar orðnir all- margir 6g stöðugt að fjölga, því innflutningur var þá mikill og margir þurftu þess með, að þeim væri leiðbeint og hjálpað á ýmsan hátt. Það gerði Páll Bardal flest- um mönnum fremur og vann þar ómetanlegt þarfaverk og afar ó- eigingjarnt. Þessu hélt hann á- fram alla æfi, í hvert sinn sem tækifæri var til. Páll S. Bardal var trúmaður og kirkjumaður og hinn ágætasti förum, sem hér hafa haldnar ver- ið með íslendingum. í kirkjunni töluðu tveir prest- ar, prestur safnaðarins, séra Björn B. Jónsson, D.D., og séra Rúnólf- ur skólastjóri Marteinson. Þá veitti og kveðjuathöfninni aukinn hátíðarblæ, hrífandí fagur söng- ur, einsöngur og kórsöngur. Ein- söngva sungu þær frúrnar, Sig- ríður Hall og Sigríður Olsoiþ báð- ^r yndislega vel. En söngflokkur safnaðarins söng meðal annars: “Láttu guðs hönd þig lieða hér,” ljómandi fallegt Iag eftir próf. S. K. Hall. Var athöfnin í kirkjunni sérlega tilkomumikil og í alla staði samboðin minningu hins látna merkismanns. Jarðarförin fór fram í Brook- side grafreitnum. Séra Björn B. Jónsson, D. D., jarðsöng. Jólakvöld Eftir Böðvar Guðjónsson frá Hnífsdal. Gulliver er allra kvenna fríðust. Fyrri part næstu viku sýnir leikhúsið myndina "A Thief in the Dark”. Þar leikur Noah Young og fleiri ágætir leikarar. Einnig “Win That Girl”, þar sem Sue Carol leikur aðal hlutverkið. Yfir hauður og höf breiðir helginnar tjöld með sinn dýrlega draum þetta dulræna kvöld. Opnar himnanna höll, og það hljómar oss við líkt og ómi af ást gegn um aldanna nið. Líkt og tilmbeiðslutetngsl hafi töfrað og seitt — eins og hnöttur við hnött fái hrifningum neytt. Og í kvöldhúmsins kyrð vaknar klökkvi og þrá — Sú er minningin mærst, er það minnir oss á, sú, er hefur oss hæst yfir hvatanna nægð, jafnt í sælu og sorg, jafnt í söknuði’ og frægð. Hvorki gripir né gull skapa gleðileg jól. Það er ástúðin ein, sem er eilífðar-sól. — —Lesb. Mgbl. skapi eins og við værum að leggja í sjóorustu. í muggunni úti á firði komu jólabátarnir siglandi heim frá Þrándheimi. Við fengum aldrei gjafir á jólakvöldið, en þegar skip in voru komin að og vörurnar komnar á land, þá lagði einkenni- lega kaupstaðarlykt af þeim og það kom fyrir, að þá var öllum, ungum og gömlum, gefið eitthvað smávegis. Eg mun alla æfi minn ast jólanna, þegar eg fékk húfu sem mátti fletta niður fyrir eyr- un; öðru megin á henni var líka ljónsmynd úr gljáandi málmi. Daginn eftir hljóp eg um alt ná grennið til að sýna hana. Aðfangadagur byi’jaði jafnan með stórþvotti á heimilum fiski- manna, og svo var allur hinn hviti þvottur hengdur upp á snúr- ur hjá ofninum, til þess að taka úr honum kulið, og setti hann helgiblæ á heimilið. En þegar lokið var að taka til og allir voru komnir í sparifötin, kom hljóðlát kyrð yfir alla, það var tálað í hálf- um hljóðum og það voru næstum talin hátíðaspjöll, ef einhver fór út. Á hinu helga jólakvðldi niá enginn fara út, því að myrkrið og stjörnurnar er þá frábrugðið því sem vant er að vera, og það er ekki gott að vita, hvað manni kann að mæta. En fari einhver út, þeg- ar allir eru seztir að jólaborðinu, og lítur inn um glugga, þá kemst hann að þvi, hvort nokkur er feig- ur á því ári, því að sé einhver feigur, þá sýnist hann höfuðlaus'. En hver dirfist að fara út og njósna þannig um fyrirætlanir guðs? Það var borið vel á jólaborðið. Það var pækfiskur, flesksúrs, hrisgrjónasúpa og ef til vill dálít- il flatbrauðssneið með ávaxta- mauki ofan á. Það var alveg sér- stakur bragur við jólaborðið, við vorum öll í mjög hátíðlegu skapi og engum stökk bros. Eg man eft- ir því, að amma andvarpaði og sagði ætið hið sama á hverju ári, þegar máltíð var lokið: — Æjá, næsta jólakveld vitum við meira en við vitum nú! — Svo kom röð- in að sálmabókjnni og biblíunni, og þá byrjuðu jólin fyrir alvöru. Það var gamall siður, að láta loga á lampanum alla jólanóttina, jafnvel í fátækustu hreysum. Það var líka einkennilegur siður, að okkur börnum var leyft að sofa á gólfi á jólanótt, því að það var trú, að þeir draumar, er mann dreymdi þá, mundu rætast. En svo var um að gera hver gat vakn- að fyrst á jóladagsmorgun og skriðið undir borðið til að leita að ^ byggkominu, er hafði falið sig^nn nær Þar saman l>ka> °f£ a á stofugólfinu. Þeir höfðu orð- ið þreyttir á hlaupunum og lögðu sig hér til hvíldar. Höfðu þeir yfir sér loðfeldi og Jirutu svo hátt, að undir tók í öllu húsinu. Þeir lágu hlið við hlið og komu öll stígvélin fram undan feldunum. Það var góður siður hjá stúlk- um á þeim. árum, að þær vöktu langt fram á nætur fyrir jólin, brugðu sokkabönd og axlabönd, prjónuðu vetlinga með rauðum, bláum og gulum rósum; þetta voru gjafir handa piltunum, sem þeim leizt bezt á. Það kom fyrir að þeir nældu gjöfina utan á treyju sína og gengu með hana þannig til jólaloka og gortuðu af henni. En spyrði maður einhvern þeirra að því, frá hverjum gjöfin væri, svaraði hann: — Það kem- ur þér ékki við. Auðvitað höfðu stúlkurnar ekki tíma til að búa til slíkar gjafir handa öllum þeim, sem þær vildu gleðja, en í þess stað úthlutuðu þær nokkurs konar heiðursmerkj- um. Voru það stórir skúfar úr mislitu ullargami. Það var nú ekki leiðinlegt að fá slíka gjöf, sér- staklega ef þau stóðu afsíðis tvo ein og hún festi vinargjöfina i hnepsluna hans. Sá, sem gekk i augun á stúlkunum, fékk oft svo marga slika skúfa, að brjóstið var alþakið. Metnaður okkar drengjanna fór í aðra' átt heldur en þeirra, sem fullorðnir voru. Við lögðum alt kapp á að safna hagldabrauði. Færum við í heimsókn til ná- grannanna, máttum við ekki “fara með jólin úr bænum,” við urðum að móttaka gjöf og það var jafn- an kringla. Enginn jarðneskur máttur hefði getað knúð okkur til að éta þær þá þegar; nei, þær voru þræddar upp á band og hengdar upp í loft, og eftir þvi sem leið á jólin, eftir því fjölgaði kringlunum. Og a þrettánda var komin stór kippa, sem allir félag- arnir töluðu um. Að vísu voru kringlurnar þá orðnar svo harð- ar, að menn áttu á hættu að brjóta tennurnar á því að bíta i þær, en hvað gerði það til, ef maður hafði safnað fleiri kringlum heldur .en pilturinn á næsta bæ. En brátt kom annar svipur á jólin heima í mínu héraði fyrir þá fullorðnu. Trúhræsni og bind- indi gengu af hinum gömlu og fjörugu jólasiðum dauðum. Þar sem áður var dansað dátt, eru nú haldnir trúboðsfundir og uppboð á gjöfum handa heiðingjunum á Madagaskar. Þar eru nú sungn- ir andlegir söngvar í staðinn fyr- ir fjörugar vísur. En æskulýður- þar um nóttina. Sá sem það fann, átti að vera lánsmaður það árið. Á jóladaginn dunaði hið fann- þakta hérað af sleðabjölluhljómi. Þá stefndu aldir til kirkju. Kóf- sveittir fákarnir voru vægðarlaust bundnir við kirkjugarðinn, og þar stóðu þeir frisandi og kröfsuðu snjóinn. Það var sama, hvort þeir voru brúnir, jarpir eða rauð- ir — allir urðu þeir snjóhvítir af hrími. í kirkjunni var enginn ofn. Fólk hélt á sálmabókinni með vetlinga á höndum, og í ís- köldu loftinu stóð andgufan upp af því eins og hvítir strókar. En hvílíkur sálmasöngur og hvilík messa Veggir kirkjunnar og prédikunarstóll voru skrejrttir bændamálverkum, það var heil biblía í litmyndum, sem auðvelt var að skilja fyrir þá, sem ekki kunnu að lesa. Sjálf jólagleðin byrjaði ekki fyr kvöldin, þegar þau fylgjast að tvð og tvö, þá getur það teygst í tím- ann, að þau komist heim.—Lesb. Mgbl. • WONDERLAND. Colleen Moore leikur aðal hlut- verkið í leiknum “Oh, Kay,” sem sýndur verður á Wonderland þrjá siðustu dagana af þessari viku. Þessi leikur er bæði skemtilegur og afbragðs vel leikinn, svo það meir en borgar sig að sjá hann. Fyrstu þrjá dagana af næstu viku sýnir leikhúsið kvikmyndina “The Fleet’s In”, þar sem Clara Bow leikur aðal hlutverkið. Eins og nafnið bendir til, sýnir myndin skip og sjóferðir, en aðalelga ger- ist hann í sjóþorpi og það sem Miss Bow hefir að gera, er aðal- lega að fá sjómennina til að eyða sem mestu af peningum í danssal þorpsins. i

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.