Lögberg - 31.01.1929, Side 2

Lögberg - 31.01.1929, Side 2
LÖGBERG FIMTUDAGINN 31. JANÚAR 1929. Jólin í Dal á Þingvöll að fornum sið að njóta þar hátíðarinnar. Þar var mann- valið mest. Þar var konungurinn sjálfur, Valdimar prinz sonur hans og aðrir vildarmenn, stór hluti af stórmennum höfuðstaðarins R.vík- ur, og fjöldi heldri manna víðs- vegar af landinu. Bændur tóku að sér að útvega he"ta handa konungi og fylgdar- liði hans; allmarga hesta þurfti konungur, því farangur var ærinn. Heátum var safnað um allar hin- ar nærliggjandi ■’ýslur, austur að JökuFá á Sólheimasandi. Hest- unum fylgdi einn bóndi úr hverri sveit. Var það hlutverk Eiríks á Brúnum, að fylgja hestum Ey- f jellinga. Sjálfur átti Eiríkur góða hesta í förinni. — Þá er tíl Þegar hinir eldri menn gera upp reikninginn og líta yfir liðna tím- ann, verða margar endurminn- ingar og mörg æfintýrin, sem koma fyrir á langri leið, og mörg af þeim æfintýrum verða all- skilmerkileg, þegar langt er frá liðið. Mér duttu í hug jólin í Dal fyr- ir endur og löngu, og ýms æfin- týri og frásagnir í sambandi við þau#- Eitt af hinum íornu og nafn- kunnustu höfðingjasetrum á ís- landi, er Dalur undir Eyjafjöllum. Þar bygði fyrstur Jörundur Hrafnsson; kom hann út ungur að aldri með föður sínum, Hrafni Reykjavflcur kom, komst Eirikur í hinum heimska á Rauðafelli und- ! föruneyti konungs, lánar Valde- undir Eyjafjöllum. Gjörðist Jör- ; mar prinz góðhest sinn, svartan undur brátt mikill höfðingi og ag lit. Valdemar var, sem kunn- goðorðsmaður; var goðorð «»»»■ ' ugt er, i fylgd með konunginum nefnt Dalverja goðorð. Sést enn föður gínum VeJ líkaði prinsin- móta fyrir rústunum af hofi þeirra mar prinz góðhest sinn> brúnan Dalverja. haldið til Þingvalla og austur um Sonur Jörundar var Úlfur aur- Biskupstungur) og er komið var ti! goði og bjó í Dal eftir föður sinn. Beykjavíkur aftur, kemur Eirikur Sonur Úifs var Runólfur goði i að máH við prinsinil) 0g biður Dal, sem bezt var kunnur af Njálu hann Valdemar prins að Veita sér og nafnkendur höfðingi var á dög- þá 4nægju> að þiggja hestinn af um Njáls, fyrir risnu og höfðings- sér að gjðf> Prinsinn þakkaði Ei- skap. Að Runólfi goða í Dal riki mjog. góðleika sinn og kvaðst Lesið Það Sem Mrs. A. Frame Seg- ir um Doddl’s Kidney Pilis. sóttu heimboð Oddkell úr Kirkju- mundu þiggja ,hestinn og Skamm- og hafa bæ og bræður hans og öKamm- heim með sér En borgun yrði kell; voru þeir átta saman, þá er , hann að taka Biður prinsinn sat Eirik að koma þangað, sem fað- þeir fóru frá boðinu í Dal, Gunnar á Hlíðarenda fyrir þeim ir sinn haldi til> og það gjorði Ei. Oddkatli við Rangá hina eystri, rjjkm- ]itiu síðar. Vej toku þeir gagnvart Hofi. Lauk þeim við- konungur á móti Eiríki, og borg- skiftum þannig, að Oddkell og uðu honum hestinn; sögðu þeir þeir félagar kunnu engir frá tíð- honum, ef hann kæmi til Danmerk- indum að segja. ur að heimsækja sig- Níu árum síðar sóttu heimboð s ■ ■* + i ,, , . ,. . r. -ic , —— , An siðar tekur Eirikur bondi sig að Runolfi 1 Dal Þráinn Sigfús-1 . , , » * , * upp, tekur ser far til Hafnar. Þa son og felagar hans; voru þeir átta „ u ’ u - - . _ ,. H er hann hafði dvalið skamma hrið og Þorgerður kona Þráins og Hall- « „ . i Hofn, gengur Einkur einn góð- gerður moðir hans. Sátu beir « . , . , , t— , . y an veðurdag a fund konungs; t. . . , „ . , g«ngur hann heim til hallarinnar fynr þeim Þráni í Rauðusikriðum. „„ ... , _ AiiTnfvnv * , • a. , ogkveðurdyrajvar bratttilhurð- AlImiKlir sogulecrir atburðir komu . fvrír á hoi'm +• ' ar Srengið og Eiríki boðið inn. Þá fyrir a peim timum 1 sambandi við • , , Runólf goða í Dal. IJ mn Var k°mið’ var konun«ur TTm „u, aa- , . '^ar íyrir °£ fjölskylda hans. — Um alda mótin 1000 sotti Run- _+ +. , ,,, ._ ölfnr n.A*; < i tt• i Kannast konungur bratt við Ei- oiiur goði 1 Dal Hjalta SkecB-ia-1 : rík og fagnar honum vel; og hið <tL J , Þl"f,: "m 8°5- <»■»* 811 fjölskyldan. Ei- fynr.viau M h.na alkunnu, sem rlkur hufði alti kvað Spari’ ek eigi goð geyja,” Alt frá dögum ýmsa góða gripi að færa konungsfóilkinu; þáði kon- ungur og börn hans gjafirnar með hefir verið kirkja i Dal ój'sér! i ÍT?" ^onunear k.f Ei- takt prestakall fram til 1870, að1 Va“ & ^ !mikl8 af Lengra gat ekki Dalur sameinaðist Holts presta- l í' TT* knJH bí/Ia, og folk hans við Eirik með hinni kalli. Þjonuðu, þvi Holts prestar Dal eftir þann tíma og þá orðið sameinað. Fyrstur var séra Björn Þor- valdson, þjóðkunnur höfðingi á þeim tímum, mikill maður vexti og skörulegur, stórskorinn og fyr- irmannlegur, höfðingi í lund, en ærið stórbrotinn, sem hann átti kyn til; var séra Björn sonur Þorvaldar. prófasts Böðvarsonar sálmaskálds, Högnasonar prests á Breiðabólstað. Eftir séra Björn þjónaði í Dal séra Sveinbjörn Guðmundsson, áð- ur prestur a Krossi í Landeyjum, en fyr í Móum á Kjalarnesi; séra Sveinbjörn er bezt kunnur af þjóð- sögum sínum í Þjóðsagnasafni Jóns Arnasonar. Séra Sveinbjörn var meðal maður að vexti, vel vaxinn og þéttur á velli, fríður sýnum og góðmannlegur, hógvær og prúður í allri framgöngu, enda góðmenni hið mesta, snildar ræðu- maður og raddmaður mikill; þótti í þann tíma unun að hlusta á séra Sveinbjörn, er hann stóð fyrir alt- ari og tónaði. Séra Sveinbjörn var, sem margir prestar á þeirri tíð, strang lúterskur og var alt annað en rúmur í skoðunum sín- um á því sviði. Um og eftir miðja 19. öldina bjó á Brúnum í Dalssókn bóndi sá, sem Eiríkur hét og var Ólafsson, ættaður frá Hlíð undir Eyjafjöll- um. Eiríkur var á þeirri tíð makt- arbóndi, einn af allra gildustu bændum í sinni sveit, og allmikill atikvæðamaður. Eiríkur var mik- iíl maður vexti, gildur á velli og karlmannlegur. Ekki var Eiríkur kallaður fríður sýnum, en stór- skorinn var hann og myndarlegur í sjón og sópaði allmjög að hon- um þar sem hann fór á mann- fundum öllum og ððrum samkund- um. Þjóðháíðarárið mikla 1874, Þá er hinn ástsæli konungur Kristján hinn níundi rýmkaði frelsi lslendinga og færði íslend- ingum að gjöf stjórnarskrána á þúsund ára afmæli þjóðarinnar, og Matthías kvað sitt fagra og al- kunna kvæði, “Stíg heilum fæti’ á helgan völl”, þá var uppi fjöður og fit á íslandi; alt var í háa lofti, hátíðahöld í hverri sveit, veizlur og mannfagnaður. Allir gerðu sem gátu að auka gleði og skemt- un á hverri samkomu. Sumir riðu mestu blíðu og árnaði honum allra heilla. — Sigldi Eiríkur heim um haustið með frægum sigri og sæmd mikiMi. Liðu nú tímár fram, og situr Eiríkur að búi sínu hina næstu þrjá vetur. Að þeim tíma liðnum fyllist hann útfararþrá, selur bú sitt og siglir af landi burt, nemur eki staðar fyr en í Spanish Fork í ríkinu Utah, í Bandaríkjunum, og tekur Mormónatrú. Dvaldi Eirík- ur þar hin næstu missirin, gjörð- ist prestur þeirra Mormóna og pré- dikaði með áhuga miklum. Komst hann sjálfur svo að orði síðar, er hann kom til íslands, að hann hafi verið stumparaprestur í fjögur ár í Utah. í þann tíma, sem Eiríkur dvaldi í Utah og gegndi þar prestsverk- um, skrifaði hann all-langt bréf til Sveinbjarnar Guðmundssonar prests í Holti, og áður hafði verið sóknarprestur Eiríks. Innihald bréfs þessa var það, að koma Sveinbirni presti til Mormónatrú- ar, sem að Eiríkur kallaði mór- mónatrúna; vildi Eiríkur fyrir forna vináttu leiða Sveinbjörn prest; leiða hann í ellinni á rétta götu í trúarefnum. Tveimur árum síðar tók Eiríkur si? upp og siglir heim til ís!ands, stígur á land í Reykjavík, og held- ur þaðan sem leiðir liggja austur yfir Hellisheiði, þaðan austur um um ár, gegnum Arnes og Rangár- vallasýslur, austur yfir Markar- fljót. Allstaðar prédikar Eiríkur sína nýju trú. Urðu þeir tiltölu* lega fáir, sem sinna vildu þess- um nýja boðskap. Var Eiríki all- staðar veitt viðnám1 mikið og andmæli. Aðfangadag jóla fór Eiríkur yf- ir Markarfljót, kemur að kvöldi dags til gistingar í Eyvindarholt; þar bjó þá Sighvatur Árnason al- þingismaður Rangvellinga. Báð- ir voru þeir fæddir og uppaldir undir Eyjafjöllum og nálega jafn- aldra; báðir höfðu þeir byrjað búskap á sama tíma í sömu kirkju- sókninni, Dalsókn, fyrir 40 árum síðan. Tók Sighvatur vel á móti Eiríki, sem öllum, er að garði bar, og veitti honum hinn bezta beina. En það áskildi Sighvatur, að Ei- ríkur mintist ekki á trúarbrögðin, og það efndi Eiríkur. Morguninn eftir rann upp jóla- dagurinn bjartur og fagur, snjó- Iaus jörð með litlu frosti. Messa átti í Dal. Fregnir höfðu borist um komu Eiríks austur um ár, einnig að hann ætlaði að vera við messu sjálfan jóladaginn í Dal. Bjuggust margir við sögulegum at- burðum og stórum tíðindum. All- ir vissu, að prestur var strangur kirkjumaður. — Mikið fjölmenni kom til messu þennan dag, nálega allir, sem rólfærir voru, börn og gamalmenni, konur og karlar. Séra Sveinbjörn kom á vanaleg um tíma. Synir prests riðu þrír með föður sínum, ^emíallir áttu .heima í nágrenni við hann. Voru þeir synir prests atgervismenn og fóru geyst. Prestur gekk í kirkjuna að vanda hempuklæddur, prédikaði vel og einarðlega um jólafögnuðinn. Ei ríkur var að meðhjálpara leiddur í kór og settur í sæti sitt, sem hann átti áður og hafði setið í yf- ir 30 ár undir prédikunartólnum. Eftir messu gengur prestur úr kirkju og til stofu; gengu synir prests næstir föður sínum, þá Ei- ríkur, þá hreppstjórinn, og svo hver af öðrum, unz stofan var troðfull orðin, allur gangurinn og bæjardyr út á hlað. Allir vildu vera sem næstir og heyra samtal þeirra prests. > Það fyrsta, sem Eiríkr gerði, er þeir námu staðar í stofu, að hann heilsar presti á þessa leið: “Kom- ið þér sælir, séra Sveinbjörn.” — “Komið þér sælir, Eiríkur minn,’ kvað prestur. Eiríkur mælti: “Hafið þér feng- ið bréf frá mér, séra Sveinbjörn?” —Já. kvað prestur, einhvern tíma minnir mig, að eg hafi fangið það — Hvernig þótti yður það bréf, séra Sveinbjörn? — Eg man það ekki, svaraði prestur.. Það var svo illa skrifað, að eg gat ekki les- ið það. Eiríkur svarar: Þér áttuð þá að fá aðra til að lesa þáð, séra Svein- björn, úr því þér gátuð það ekki sjálfur. Prestur mælti: Eg er nú svo stór upp á mig, Eiríkur minn, að það sem eg get ekki lesið sjálfur. fæ eg ekki aðra til að lesa. Eiríkur svarar: Þá eruð þér ekki líkur frelsaranum, prestur góður, í því að vera lítillátur. samtal þeirra prests og Eiríks orðið, synir prests veittust að Eiríki með þeim orð- um og látæði, sem fáum þótti sæma og stiltu lítt við hóf. Eirí'kur snýr sér við í mann- þrönginni og gengur út, og mælti um leið, “úr syndasalnum gekk.” Eftir allmiklar ryskingar og troðning, komst Eiríkur , gegn um mannþröngina og út á hlað. Þá tók iítið betra við. Allstór hópur unglinga og ungra manna slógu hring um Eirík með allmiklum ó- hljóðum og ósæmilegum orðum, spýttu hann allan utan, og gerði Eiríkur enga tilraun til að verja sig fyrir þessum skríl, tók öllu með stillingu og jafnaðargeði. Eiríkur var svo búinn, að hann var í fínum svörtum fötum frá Vesturheimi; þar utan yfir bar hann þykka og vandaða klæðis- kápu, gjörða af hinu dýrasta efni, með> flauelskraga. Þá er Eiríkur fór alfarinn af þessu höfðingja- setri, Dal, á sjálfan jóladaginn 1884, var kápan hans þakin hrák- um þessa tilfinningalausa skríls, er ekki var kominn á það þroska- stig, að kunna betur en þetta að meta sjálfa jólahátíðina. Oft mintist Eiríkur síðar á þessi jól við þann, sem þetta ritar. Hann fann með sjálfum sér, að á þessum jólum voru fáir vinir hins snauða. Hann fann vel til ein- staklingsskaparins, sem minti hann á hina fornu æfi á Brúnum, er hann bjó þar með rausn; hann mintist á állar kirkjuferðirnar, sem hann reið að Dal með sínuir. fjórum mannvænlegu börnum um hálfan fjórða tug ára. En nú var hann sekur um goðgá, um trúar- brögðin, af óupplýstum lýð. Árið 999 var það RunóUur goði í Dal, sem sótti höfðingjann Hjalta Skeggjason í Þjórsárholti til skriftar á Alþingi um goðgá, og ári síðar kom til íslands og reið á þing með Gizuri hinum hvíta og barðist fyrir kristnitöku þjóðar- innar. En’nú var það óupplýstur lýður, sem veittist að Eiríki frá Brúnum fyrir þá goðgá, að hafna hinum forna sið, sem þeir Gizur og Hjalti boðuðu árið 1000, og og taka hina ógeðslegu Mormóna- trú, sem á þeim árum var óalandi, og óferjandi öllum hinum ungu Dalverjum, eftirkomendum Run- ólfs goða Úlfssonar í Dal. S. J. Vinur hennar ráðlagði “5jiseurmaas henni að reyna þœr deyi af Kona Ein í Alberta Þjáðist í Meir en Ár af Nýrnaveiki og Bakverk. Champion, Alta., 28. janúar — (Einkaskeyti)— Mrs. A. Frame, sem hér á heima, segir í eftirfarandi bréfi, hvernig sér hafi reynst Dodd’s Kidney Pills. “Mér var ilt í nýrunum og í bakinu í meir en heilt ár. Eg hafði reynt flest meðul, sem eg gat látið mér detta í bug, en á- rangurslaust. Vinur minn sagði mér frá Dodd’s Kidney Pills. Eg reyndi þær, og þegar eg var búin úr þremur öskjum, leið mér miklu betur. Eg ræð öllum, sem hafa sama sjúkleika, að reyna Dodd’s Kidney Pills.” . . Dodd’s Kidney Pills styrkja og ins. græða nýrun. En það er ætlunar- verk nýmanna að hreinsa öll o- holl efni úr blóðinu. Ef þau eru veik, geta þau ekki hreinsað þessi efni úr blóðinu, er valda þá hættu- legum sjúkdómum. Séu nýrun hraust, þa er blóðið hreint , og ef blóðið er hreint, þa er heilsan góð. Fréf frá Californiu Los Angeles, Cal. Herra ritstj. Lögbergs! Mér er að detta í hug að senda þér nokkrar l'ínur héðan, þó eg eigi þekki þig persónulega. Ef þér sýnast eftirfarandi línur nokkurs virði, þá tel eg þig vísan til að birta þær. Eg hefi eigi orðið þess var, að Lögbergi hafi borist neitt mikið héðan, síðan Stígur heitinn féll frá. Hann skrifaði héðan nokkr- um sinnum mjög góðar greinar, sem voru lesnar hér með hinni mestu athygli. Stígur Thorvaldson var maður mjög vel gefinn. Hann hafði að sönnu bjargfastar skoðanir, en var þó mjög vandur að staðhætfingum sínum. Mikið álit hafði hann á Californíu. En taka má það fram, að mjög misjöfn er hún, eftir því hyar dvalið er. Víða er loftslag- ið ótemprað. Aftur á móti er, held eg, hvergi í víðri veröld betur í hóf stilt, heldur en á vegalengd- inn frá San Francisco til Sant- Diego með fram sjávarströnd- inni, enda sækir þangað ‘ mikift fólksfjöldi. Þar af leiðandi vex Los Angeles svo hratt, fyrir hið óviðjafnanlega veðurfar, og það svo að Los Angeles county er tal- ið lang-ríkasta county í öllum Bandaríkjunum, sem enn fremur stafar af því, að bæði á það frjó- saman jarðveg og feikna olíu- framleiðslu. Auðvitað er langt frá því, að það hafi sínar olíu- lindir ofarlega í jörðu,. heldur liggur olían mjög djúpt, t. d. á 4,000 til 5,000 feta dýpi; það er vanalega sú dýpt, sem þarf að bora eftir henni. Þegar fara á að grafa einn af þessum brunnum, eru reistar upp yfir 100 feta háar trönur, og 3 eða 4 eimkatlar, sem hafa næstum að segja ótakmarkað afl, til að snúa bornum annað veifið. En ef komist er niður á mikla olíu, þá borgast sú fyrirhöfn fljótlega, eða þannig hefir það reynst. Þó er vanalegur kostnaður við að bora einn af þessum brunnum áætlað- ur um 75,000 dali. En margir hinna beztu brunna gefa 2,600 tunnur á sólarhring. Stundum er borað langt niður og engin olía finnanleg, og eru þá vanalega 60 til 70 þúsund dalir tapaðir. Þann- ig er það með olíuna á þessum slóðum. Eg ætlaði ekki í upphafi þess arar greinar að skrifa langt mál um olíubrunna, enda þótt margt fróðlegt mætti um þá rita. Los Angeles er að verða stærsta borg í heimi, að því leyti hvað hún er útþanin, en langt frá því að vera þéttbygð. Það telst svo til, að hún þenjist yfir sextán hundruð og fjörutiu fermílur, og þó er fólkstalan nú sem stendur aðeins ein miljón og átta hundruð þúsund. Borgin hefir 1400 skóla- byggingar, um átta þúsund skóla- kennara, sex til sjö hundruð kiorkjur, um tuttugu og átta hund- ruð pólití, það er að að meðtöld- um Hollywood. Ekki veit eg upp á víst, hvað margir bílar eru í borginni, en talið er það víst, að þeir muni vera um þrjá-fjórðu úr miljón að tölu. Strætin eru hér afar góð og eins utan borgar vegir, allir steyptir; á mörgum stöðum hafa þeir að sögn kostað unv 65 þús. dali á hverja mílu. — Mörg eru bílslys- in hér. Það telst svo til, að 8— 11 manns slasist á hverjum degi, eingöngu í sjálfri borginni. Áætl- Heyrt hefi eg því fleygt, að það séu 44 jaiðarfarir á dag í Los Ang- eles, að meðtöldu county-inu. Auð- vitað ber að gæta þess, að fjöldi af fólki kemur hingað dauðvona og deyr hér. Annars virðist heilsufar fólks hér mjög gott yf- irleitt. Á þessu umliðna hausti gekk þó spanska veikin (flú), en var ekki talin mjög mannskæð; eitthvað 1800 manns dáið til samans í öllu ríkinu af völdum hennar. Talið er, að uppskera ríkisins hafi verið 23 miljón dala virði á liðnu ári, og er það meira en nokkru sinni áður. Hingað er alt af ferðamanna- straumur úr öllum löndum heims- Hingað koma frægustu menn heims og er þeirra vanalega getið í dagblöðunum og frá því skýrt, hvernig þeim lítist á sig. Sumir þeirra verða mjög hrifnir af ýmsu, sem þeir sjá og ekki er til annars staðar. Til dæmis leitast allir at- hugulir ferðamenn, sem hingað koma, við að sjá og skoða hinar mörgu og heimsfrægu hreyfi- myndastöðvar í Hollywood, Mount Low, Pasadena, Mount Wilson Sg stjörnuturninn, Lincoln Park, Cat- alina Island o. m. fl. En aftur á móti eru sumir, sem ferðast hing- að, mjög óduglegir í því að vilja sjá nokkuð, og að auk sýnast ekki eiga til neina athyglisgáfu, fara svo héðan’ engu fróðari en þeir komu. Þó margt sé fallegt og rausnin há og ríkmannleg, himininn ávalt heiður og blár, þá er samt mjög erfitt að lýsa því, hvað sumt af fólkinu hér er hábölvað gagnvart öðrum samferðamönnum (fellow- men); krókarefir og morðingjar á þrettánda hverju strætishorni, ef svo mæti að orði kveða. Borg- in full af bófum í svo mörgum myndum. Hér hefir heldur ekki verið auðvelt að ná rétti sínum gagnvart þessit böli í mörg und- anfarin ár, þar til nú að verið er að rannsaka gerðir héraðslög- mannsins, sem nýbúinn er að tapa því embætti. Nafn hans er Asa Keyes, og er hann sakaður um að hafa þegið mörg hundruð þúsund dala mútur, til að ónýta hvert mál- ið af öðru. Svo eru fleiri ákærð- ir með honum, og einnig partur af lögreglunni. Fólki hér þykir mjög vænt um þessa rannsókn. Bæði er hún af- ar nauðsynleg og mjög líklegt að réttarfar batni hér á eftir, um stundarstakir að minsta kosti. Þo er haldið, að breitt verði yfir margt, og rannsóknin verði tor- sótt og langvinn. Áður en eg skil við þessar lín- ur, ætla eg að minnast á börn Stígs sál., sem hér eru í Los Ang- eles, þar eð eg gat hans í upphafi þessarar greinar. Elzta dóttir Stígs heitins er Pál- ína, gift E. J. Skjöld; þau hjón hafa hér lyfjabúð og farnast vel. Þau standa fyllilega jafnfætis hérlendu fólki, eru mjög vinsæl og vel látin, enda er frú Skjöld góð kona, skarpgáfuð, eins og hún á kyn til; þau hjón tala bæði tungumálin, ensku og íslenzku, á- gætlegaj eiga fjölda af vinutn, er ávalt gleðjast yfir því að þeim gangi vel. Eg held eg hafi nú þetta ekki lengra í þetta sinn, herra ritstjóri, en sjái eg þessar línur í þínu heiðraða blaði Lögbergi, þá er eins víst að eg bæti um þær síðar. Þinn með virðingu, Erl. Johnson. Böðin í Róm á keisaratímunum. Án efa mundi samkvæmisvönum manni nú á dögum verða dálítið hverft við, ef hann væri skyndi- lega horfinn til Rómaborgar, eins og hún var þega#- veldi hennar stóð sem hæst, fyrir 20 öldum síð- an. Veitingahús eða gildaskála fyndi hann þar enga, sem jöfnuð- ust á við vorra tíma. Að vísu voru veitingahús þar í úthverfum borg- arinnar, en fólk, sem taldi sig sið- samt, sótti þau ekki, enda lá mjög slæmt orð á þeim fyrir ýmiskonar ólifnað. Þessi ungi samkvæmismðaur mundi ■ því sennilega komast eitt- hvað lí'kt fþessu að orði í bréfinu til kunningja síns: “Það er enn þá leiðinlegra hér en í London, og er þó öllum kunn- ugt, hvernig veitingahúsin eru þar.” En þegar þessi gleðskaparmað- ur færi að kynnast Róm betur, mundi hann sér til mikillar á- nægju komast að böðin og baðlífið bætti það ríku- lega upp, sem ábótavant var í veitingahúsalífinu. Og af baðstöðum var þar nóg, einkúm í lok keisaratímabilsins. Er í opinberri skrá frá þeim tíma taldar upp ellefu baðhallir (Ther- mer) og 588 smærri baðstaðir. Getur engin borg nú á dögum bor- ið sig saman við hina fornu Róm í þessu efni. Rómverjar hinir fornu gengu til baðs, er þeir höfðu lokið vinnu j sinni, en það var kl. 4 síðdegis. Dvöldu þeir lengi á baðstöðunum, flestar stærri baðhallirnar voru, og gátu 1600 menn baðað sig þar samtímis. Altítt var aftur á móti, að smærri baðstaðirnir væru sam- eiginlegir fyrir karla og konur.— Voru konur nær (því klæðlausar í baðinu en karlmenn höfðu enga spjör á sér. — Þótti það því eng- inn skírlífisvottur á þeim konum, sem mjög iðkuðu böð á þessum raun um, að ' stöðum og ýmsir af mætustu keis- urum Rómverja lögðu blátt bann við þessum sameiginlegu böðum. Þegar komið var inn fyrir múr- garðinn, sem lukti um Caracallas- baðhöllina, mátti sjá yndisfagran listigarð með trjám, runnum, myndastyttum og smá stöðuvötn- um. Hafa fræg listaverk fundist þarna, sem nú eru komin á söfn ýmisleg. Til beggja hliða í garðinum voru salir stórir, sem baðgestirnir söfnuðust saman í til margskonar skemtana. Lásu skáldin þar upp kvæði sín, hugvitsmenn sögðu frá sínum og heim- og til þess að njóta geisla og feg- ■ uppgötvunum urðar kvöldsólarinnar, sem bezt, I spekingarnir þreyttu þar orðræð- íþróttir margskonar voru sneri aðalsalurinn með gluggum ur- . þa^ einnig þreyttar, en þeir, sem ekkert af þessu kusu, reikuðu um garðinn eða fengu sér hvíld á marmarabekkjum og skröfuðu um viðburði dagsins. Thorvaldur, elzti sonur Stígs, er hér einnig og stundar smíðavinnu. Systir þeirra, Þorbjörg, býr hér líka; hún er gift Birni Hjálmars- syni; haiin er smiður; ætt hans er frá Brekku 1 Mjóafirði, alþekt bæði hér og heima á Islandi. Þá er hér líka yngsta dóttir Stígs, Jenney; hún er lærð hjúkrunar- kona og vinnur fyrir hið opinbera sjúkragæzlulið borgarinnar.— öll- um þessum systkinum farnast vel, sem er eðlilegt, því þau eru öll bráð-myndarieg. Ekki veit eg eins mikið um hagi annara Islendinga, er hér búa, þó hygg eg að öllum líði frekar vel. Félagslíf þeirra er sáralítið og langt frá því að þeir styðji hvern annan í atvinnugreinum. Eg tel það ekki félagsskap, þótt það hafi verið haldnar nokkrar samkomur meðal þeirra. Þær eru lítils virði, því þeim hefir aldrei fylgt neitt andlegt fóður. Throsteinn Johnson, er margir munu kannast við, einn af fyrstu frumbyggjum í North Dakota, hef- ir verið mjög lasinn nú um tíma; fékk sár á annan fótinn. Miss Jó- hanna Thorarins datt og mjaðm- arbrotnaði, og liggur á sjúkra- húsi. Kona mín fékk slag 3. okt. s. I. og hefir legið hér heima á heimili okkar síðan og liggur enn, án þess að nokkur bati sé sýnileg- ur. — móti vestri, lágu gluggarnir hátt, til þess að hnignandi kvöldsólar- geislanna nyti sem lengst. — Má óhætt fullyrða, að það voru bað- hallirnar framar öllu öðru, sem skópu byggingarlist Rómverja, sem naumast á sinn líka. Veggir þesara baðsala voru lagðir hinum dýrasta marmara, var það ekki einungis gert til feg- urðar, heldur vissu Rómverjar, að sumar tegundir marmara leiddu betur hita en aðrar. Skortir oss nú efni til þess, að rannsaka þetta til hlítar. Fáar minjar eru nú eftir af hinum glæsilegu baðsölum Róma- borgar, og ekki nema rústir ein- ar. Eina bezt hefir geymst bað- staðurinn, sem kendur er við Car- rallas. Stóð hann við rætur Caeli- us hæðarinnar og var mjög þétt- bygt umhverfis hann. Var það Septímus keisari Serverus, sem byrjaði á því að reisa baðstað þenna um 200 e. Kr., en sonur hans, Carcallas, lauk við hann. Skulum vér nú athuga í stórum dráttum, hvernig skipulag þess- ara baðstaða var háttað. í framhliðinni allri voru löng, en fremur smá herbergi, tveggja hæða. 4 n€ðri hæð mátti fá alt sem til baðsins þurfti, olíur, smyrsl, lyf, baðdúka o, s, frv. Auk þess voru seldar þar pylsur, sæl- gæti, og margkonar matur og drykkjarvörur. Var þarna ótölulegur grúi selj- enda, líkt og nú er á stórum járn- brautarstöðvum, og var þar alls ekki næðissamt, enda kvartar heimskepingurinn Seneca mjög undan því í einu af bréfum sínum, en hann hafði orðið fyrir þeirri mæðu, að búa í námunda við eina baðhöllina. Uppi yfir þessum sölubúðum voru klefarnir, sem þrælar bað- staðanna höfðu aðsetur sitt í. — Lágu þaðan jarðgöng til baðher- berkjanna, sem ekið var í gegnum hreinu og óhreinu líni. — Drógu þrælarnir það á sjálfum sér í vögnum. Á miðri framhliðinni var aðal- inngangurinn. Stóðu þar dyra- verðir, sem kröfðu inngangseyri af baðgestunum, var hann ekki nema 2 aurar í vorum peningum, og börn fengu ókeypis aðgang. En oft bar það við, að þeir, sem vildu -komast í mjúkinn hjá múgn- um, greiddu allan inngangseyrir- inn. Lögreglan hélt uppi reglu á baðstöðunum, og sá um, að brenni skorti ekki. II. Lessalir voru þarna einnig og bókasöfn mikil, bæði grísk og róm- versk. Á bókasöfnum þessum voru aðallega bækur til skemtilestr- rar, en bókasöfn alvarlegs efnis voru geymd í hofunum, éins og átti sér stað í kirkjunum á fyrstu tímum kristninnar. Geysistórt áhorfendasvæði var í einum stað í garðinum. Gátu þar hundruð og jafnvel þúsundir manna horft á veðreiðar, hnefa- leika og rómverskar glíimur — Má af þessu marka, að baðgestirnir nutu margs fyrir þenna 2 aura inngangseyri, og mundu menn nú ekki telja eftir sér að borga þetta gjald fyrir aðrar eins skemtanir og þægindi, sem þarna var kost- ur á. Sjálfu baðinu irar þannig fyrir komið, að heitu vatni var hleypt í geysistórt ker, sem menn böðuðu sig í. Lágu menn svo þétt hverir að öðrum, að hnífsblaði varð naumast milii komið og atti þetta sinn þátt í því, að böðin urðu oft og tíðum pestarholur, þar sem smitandi sýki barst frá einum til annars. Útfrá baðstaðnum sjálfum voru litlir klefar, þar sem menn gátu notið ýmsra auka þæginda fyrir sérstaka borgun. Er talið að um 1600 marmarastólar hafi verið í klefum þessum í Caracalla-bað- höllinni. Á eftir heita baðinu gafst svo mðnnum kostur á að Iauga sig í köldu vatni eða synda í sundþró, sem var 55 metra löng, en þeir, sem ekki kusu það, gátu fengið strokur (massage) og nudd, eða þá sérstök brennisteins og salt- böð. — III. iBaðlífinu rómverska fylgdi mik- il menning og margháttaðar un- aðsemdir, en því verður ekki neit- að, að baðstaðirnir voru jafn- framt vermireitir margskonar lasta og spillingar og þeir voru einnig nokkurs konar letigarður dáðleysingja og órnenna, sem að nutu nautnarinnar af því að láta fara mjúkum höndum um líkama sinn. — 'Og þau vöndu margan Rómverjann á slæpingslíf og iðju- leysi, ekki síður en kaffihúsin og gildaskálarnir gera nú á dögum. —- Og það verður ekki útskafið, að böðin áttu sinn þátt í hrösun og falli þessarar miklu menning- Caracalla aðhöllin var einvörð- / arþjóðar fornaldarinnar. —- Lesb. ungu fyrir karlmenn, eins og Mgbl. (Úr “Politiken”).

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.