Lögberg - 31.01.1929, Síða 7

Lögberg - 31.01.1929, Síða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 31. JANÚAR 1929. Bls. 7. Lifsgleði mína getur enginn frá mér tekið Eftir Edgar A. Guest. Einn fagran sunnudag sumarið 1927, kom nokkuð fyrir mig, sem eg mun lengi minnast. Við vorum ein fimm eða sex hundruð, sem þá hlustuðum á prófessor William Lyon Phélps frá Yale háskólan- um, flytja sína, nú alkunnu pré- dikun, um lífsgleði, í kirícju einni í iHuron City, Michigan. Þessi ræða var síðar prentuð og eg hefi oft lesið hana og einnig heyrt prófessor Phelps flytja hana nokkrum sinnum. En alt af þykir mér vænt um, að eg fór þessar átta mílur, sem eg þurfti að fara, til að heyra rjeðuna, þegar hún var flutt í fyrsta sinni. Mér fanst þá, að prófessor Phelps væri innblásinn og mér finst enn, að svo hafi verið, og eg . er viss um, að hinu fólkinu, sem þarna var, fanst það sama. Jafn- vel dauðir hllutirnir í kringum mann virtust hlusta með athygli. Eg man það, eins og það hefði verið í gær, hvernig hann byrj- aði. "Fyrir löngu,” sagði hann,“ hefi eg komist að þeirri niðurstöðu, að sá maður nýtur mestrar lifsgleði, sem hugsar skemtilegastar og gáfulegastar hugsanir.” Þetta þýðir nú vitaskuld það eitt, að ánægjan komi að innan, en ekki að utan. Hann tók það fram, að stóreignirf, stótr heimili, fall- egir húsmunir, dýr bíll og annað þess konar, gæti aukið ánægjuna að miklum mun, en ekkert af þessu væri undirstaða hennar eða upp- spretta. Árið, sem leið, hefi eg verið að reyna þessar kenningar prófess- orsins á sjálfum mér, og veita þeim eftirtekt hjá öðrum. Eg trúi því staðfastlega, að kenningar hans séu réttar Eg hefi komist að þeirr;i niður- stöðu, að vér erum sjálfir valdir að langmestum hluta óánægju vorrar. Orsakirnar að mestum hluta ógæfu vorrar má rekja til afstöðu vorrar gagnvart ein- hverju eða einhverjum. Eins er það með hepnina, að oss hættir við að gera alt of mikið úr henni. Ef vér verðum fyrir því, sem kallað er hepni, þá getum vér þó aldrei búist við meiru, en að auka efni vor og kannske álit að einhverju leyti. En það er ekkert víst, að það hafi nokkur áhrif á lífsgleði vora. Sigurgleðin er náttúrlega ljúf, en hún endist oft ekki næt- urlangt. Nýju fötin verða strax gömul, ef maður lendir í þeim í rigningunni. Ánægjan af því, að hafa meiri peninga heldur en ná- granninn, endist ekki lengi. Þú getur ekki hælst um yfir því, nema svo sem einu sinni eða tvisvar, og haft nokkra ánægju af. Það sem prófessor Phelps kendi mér þnnan sunnudag, fyrir meir en ári síðan, og það sem lífs- reynslan hefir sannfært mig um að rétt sé, er það, að án míns leyfis og samþykkis, getur þú ekki gert mig ánægðan eðaJ óánægðan. Hvernig í ósköpunum gætir þú, góði vinur, glatt mig með orðum þínum og viðmóti, nema eg taki eitthvert verulegt tillit til þess, sem þú segir og gerir? Og þú, sem sjálfur ert lifandi ímynd óá- nægjunnar, þú getur ekki raskað ró minni, nema því að eins,að þú njótir minnar eigin samvinnu. Þú getur hæglega séð, hvernig þessu er varið: Ef lífsgleðin kæmi að utan, þá væri hægðarleikur að ræna henni frá mér. Eg ætti þá alt af mikið undir miður góðgjörnu fólki. Hver misendismaður gæti þá gert mér ‘lífið leitt dögum sam- an, þegar honum byði svo við að horfa. Þess vegna getur það ekki komið til nokkurra mála, að eg leggi lífsgleði mína í hendur hinna og þessara. Þetta er alt undir hugarfarinu komið. Merð þú, t. d., að gráta, ef þú tapar hringnum þínum? Ef þú gerir það, þá var það óhapp fyrir eig, að þú skyldir nokkurn tíma eignast hann, því það gaf óá- n®gjunni nýtt vopn til að særa hig með. Hefir óvinur þinn sagt nsatt um þig? Trúði sá, sem sagt Van, ósannindunum? Hver verð- Ur fyrir skakkafallinu ? Ekki þú, ef ]^u hefir vit á að forðast að ganga 1 gildruna. Haltu bara áfram þlnu verki, og láttu lygarann 'júga. Sá, sem trúir rógburðin- um, verður fyrir skakkafallinu, en hann kemst að sannleikanum fyr eða síðar. ®f eg ætti að nefna þann mann, sem eg þekki óánægðastan, þá vill svo undarlega til, að það yrði einn af allra auðugustu mönnum, sem eg þekki. Lánið hefir leikið við hann, en hann hefir ekki leikið við lánið. Ef eg hins vegar ætti að nefna ánægðasta manpinn, þá yrði hann einn af hinum fátæk- ustu. Auðurinn hefir aldrei hlað- ist á hann og gerir líklega ekki, því hann er nú talsvert á sjötugs aldur kominn. En “Sunny” held- ur alt af gleði sinni og hann er alt af ánægður. Hann slær fyrir mig völlinn og hirðir um blóma- HVERNIG NUGO-TONE STYRKIR TAUGARNAR. Taugaveiklun orsakar vanstill- ingu og svefnleysi dregur úr lík- amsþrekinu og veldur margskon- ar heilsubilun. Nuga-Tone hefir inni að halda þau efni, sem ágæt- ust eru til að styrfcja taugarnar og vöðvana og öll líffæri líkamans. 1 því eru líka efni, sem auka mat- arlystina og styrkja meltinguna. Þau lækna nýrnaveiki og blöðru- sjúkdóma, höfuðverk og svima og bæta heilSuna yfirleitt á margan hátt. Gott dæmi af því, hvað Nuga- beðin. Hann hefir verulega a- rpone getur gert, er reynsla Miss nægju af blómunum og fuglunum og dýrunum og mönnunum. Hann var lasinn nokkra daga fyrir skömmu og eg fór inn í litla og laglega húsið hans til að vita hvernig honum liði. “Eg hefi verið lasinn”' sagði hann, “en mér er nú að batna og verð sjálfsagt jafngóður eftir fá- eina daga. Annars alt býsna vel. Eg býst við, að maður verði að vera veikur einstaka sinnum, svo maður læri að meta góða heilsu, þegar maður ‘hefir hana,” Sunny lætur sér ekki detta i hug, að hætta að vera kátur og glaður. Enginn getur tekið frá honum nætursvefn hans eða mat- arlyst, og það gerir honum ekkert, þó illa sé um hann talað, ef það er ekki satt. Þú getur flutt heim til þín margar körfur, fullar af blómum frá borginni, en gleðin, sem þú hefir af þeim, mun verða lítil í samanburði við þá gleði, sem Sunny hefir af blómunum i litla garðinum sínum. Stundum finst mér að fólk lifi alment stefnulítið, eða eins og af handahófi. Eg hefi sagt það áð- ur, og eg endurtek það hér, að þó hepnin geri mann ríkan einstaka sinnum, þá gerir hún engan mann að gæfumanni. Enginn hefir nokk- urn tíma orðið sapnmentaður mað- ur, bara fyrir einhverja tilviljun. Hepnin hefir aldrei gert nirfil að örlátum manni, eða harðsvíraðan náunga blíðlyndan. Enginn get- ur orðið ánægður, nema hann vilji vera það. Visindámennirnir geta sannað margt, en eg efast um, að þeir fe'eti nokkurn tíma sannað, að nokkur maður sé fæddur önug- lyndur. Alt þetta hefir maður vanið sig á, oftast á löngum tíma. Maður gerir það kannske ekki af ásettu ráði, en maður gerir það sjálfa oss og aðra. Það sem fyrir oss kemur er í raun og veru ekki nærri eins þýð- ingarmikið, eins og hitt, hvernig vér tökum því, sem að höndum ber. Því ætti það eiginlega að hafa nokkur áhrif á ánægju vora, ’þó vér týndum hringnum eða buddunni, eða töpuðum leiknum? Erum vér ekki sömu mennirnir eftir sem áður? En á því ríður afar-mikið, hvernig vér tökum því sem að höndum ber, bæði fyrir sjálfa oss og aðr.a Það er eg líka viss um, að þú getur ekki verið ánægður upp á þitt eindæmi, eða út af fyrir þig. Þú getur ekki hertekið lífsgleð- ina. Þú getur ekki ávalt notið sigranna, en komist hjá ósigrun- um. Ef þú brosir bara, þegar vel gengur, en æðrast, og nöldrar og rífst þegar miður gengur, þá kemstu alderi langt. Þú getur ekki stolið ánægjunni frá öðrum og safnað henni og geymt hana, og notað hana svo þegar þér býð- ur svo við að horfa. Ef þú ert ánægður, að eins þeg- ar vel gengur, þá mátt þú reiða þig á, að þú verður oft óánægður. Það þarf hugrekki til að vera lífsglaður, en ekki skrautlegt og stórt íbúðarhús eða mikla inni- eign í bankanum. Dýr bíll er heldur engin trygging fyrir lifs- gleði. Það þarf heilbrigða skynsemi til að vera ánægður. Til þess þarft þú ekki að læra heimspeki, eða sagnfræði, eða hina hærri reikningslist. Þekking á þessum efnum getur kannske gert þig vitr- ari, en aldrei ánægðari. Án þess að hafa hugrekki og heilbrigða skynsemi, verðum vér þrælar vanans og kringumstæð- anna og hégómaskaparins. Sé þessu frá oss rænt, verðum vér berskjaldaðir. Góður og mikilsvirtur borgari i Detroit, sem kominn var yfir sjö- tugt og hélt sjálfur, að hann væri efnalega sjálfstæður, og miklu meira en það, tapaði eignum sín- um og var orðinn öreigi. Þetta var fyrir fáum árum. Einu sinni var álitið, að hann ætti einar tvær miljónir, en nú hafði hann tapað því öllu. Hann hafði skrif- að upp á víxla, sem voru hærri en eigum hans nam, og nú voru þeir faillnir í gjalddaga. önnu Hogg, Korea, Ky. Hún seg- ir: “Mér leið afar illa, var óstyrk og taugaveikluð og ófær til vinnu. Nuga-Tone hefir gert mér meira gagn heldur en öll önnur meðul, sem eg hefi reynt. Það hefir gef- ið mér þrek og heilsu.” — Þessi vitnisburður ætti að vera öðrum hvöt til að nota Nuga-Tone og öðl- ast þannig aftur góða heilsu. Þú getur keypt Nuga-Tone all- staðar, þar sem rneðul eru seld. eða lyfsalinn útvegar þér meðalið frá heildsöluhúsinu. Eg hitti þennan mann, rétt eft- ir að hann var orðinn eignalaus, og hann hélt á ferðatösku í hend- inni. “'Hvert er ferðinni heitið?” spurði eg. “Eg er að verða farandsali, eins og eg var aður, sagði hann. “Þeir hafa tekið frá mér alt, sem eg átti, nema viljalþrek mitt. Eg get enn selt vörur, og eg ætla að gera það.” Hugrekki Jú, auðvitað, en ekki siður mikið af góðri greind. Víxlarnir tóku frá honum pening- ana hans, en ekki kjark hans eða skynsemi. Hugsun hans var enn skýr og glögg og hann var ekki lengi að ráða við sig, hvað hann ætti að gera. Hann ráðlagði mér að skrifa aldrei upp á víxil fyrir aðra, þó eg hafi ekki ávalt fylgt þeim ráðum. En hann kendi mér aðra lexíu með dæmi sínu, sem var meira virði, og hún var hvern- ig taka ætti mótlætinu. Ef eg skyldi einhvern tíma verða fyrir einhverri verulegri ó- hepni, þá skal eg áreiðanlega minnast þessa hugrakka ög skyn- sama gamla manns. Hann mun þá verða mér fyrir hugskotssjónum, þar sem hann stóð með ferðatösk- una í hendinni, snauður maður, en hugrakkur og til þess búinn að byrja aftur á sömu atvinnunni, sem hann hafði, stundað fyrir fjörutíu árum. Það þarf ‘heilbrigða skynsemi til að gera þetta. Það er ekki langt síðan eg sat á fundi með nokkrum mönnum, sem voru að mynda nýtt félag. Voru þeir að leggja peninga sína í hættu, eða tvísýni? Ekki ef þeir gátu komist hjá því. Þeir töluðu um þetta frá öllum huganlegum hliðum, og þeir ræddu jafnvel hvert smáatriði svo vandelga, að mér hefði aldrei getað dottið neitt slíkt í hug. Þessir menn voru ekkert að treysta á lukkuna. Þeir gerðu sín- ar áætlanir og þeir hugsuðu sitt ráð svo vandlega, sem mest mátti vera og trygðu peninga sína eins vel og mannleg greind getur bezt gert það. Allan tímann, sem eg sat þama, var eg að hugsa um, að svona ætt- um við að fara að, hver um sig, þegar vér erum að hugsa um vort eigið líf og framtíð. Því ekki að leggja það alt niður eins vandlega og skynsamlega eins og vér getum og tryggja oss lífsgleði vora eins vel og hægt er. Hver er eiginlega ráðsmaður lífs míns? Hver segir fyrir um það, hvort eg á að halda áfram að vinna eða hætta? Ekki hepnin. Hver segir mér að blóta og for- mæla, þegar eitthvað gengur öðru vísi en eg vil, og gera sjálfan mig þannig að flóni? Er það einhver tilviljun? Nei, alls ekki. Það er eg sjálfur, sem sleppi taumhaldi á skapsmunum mínum, þegar eitt- hvað gengur á móti, og geri sjálf- an mig að viðbjóð, í bráðina að minsta kosti. Get eg ekki stilt mig um þetta? Sé svo, þá er eg andlegur aumingi. Ef eg missi vald á geði mínu, þá tapa eg ávalt um leið einhverju af minni sjálfsvirðingu. Eg hefi aldrei gert neitt, sem var rangt, svo að mér síðar hafi þótt vænt um að hafa gert það. Eg hefi aldrei glaðst af því, að hefna mín á öðrum fyrir verulegar eða í- myndaðar sakir. Eg hélt, að því fylgdi mikil ánægja, en nú veit eg að svo er ekki. Fyrir mörgum árum vorum við faðir minn og eg einu sinni á gangi og gulur hundur kom til okkar og urraði og gelti af mestu áferkju. Eins og drengjum er títt, tók eg upp steina og spýtur og kastaði í hundinn. “Vertu ekki að þessu, góði minn,” sagði faðir minn. “Ef við höldum bara áfram og skiftum okkur ekkert af honum, þá hættir hann. Hundurinn hefir ekkert gaman af að gelta að þeim, sem ekkert skiftir sér af honum. Því er eins varið með mennina. Þeg.- ar þú ldist, þá munt þú komast og þegar hann er orðinn gamall, má hann búast við að verða ein- stæðingur, sem enginn hirðir um. Við vorum að tala um mann hérna um daginn, sem er rikur, en á enga vini. Hann hefir verið ágjarn og naumur og átt í enda- lausu þrasi út af viðskiftum og oft málaferlum. Þegar hann var að græða fé, skeytti hann ekkert um vináttu annara. Einstaka menn reyndu að komast í vinskap við hann, en þeir gáfust allir upp á því. Hann er nú orðinn gamall og hefir miklu meiri peninga, en hann Iþarf á að halda. Við mann, sem hann hafði átt í erjum við fyrir tuttugu árum, sagði hann nýlega: “Eg veit ekki hvernig á þessu stendur, að þú sýnist hafa ótal vini, en enginn maður utan minn- ar eigin fjölskyldu, er vinur minn.” “Það er auðskilið,” sagði hinn maðurinn. vina, þegar þú varst að afla þér peninga.” Það er mikill sannleikur í þess- et af prof. dr. med. Oluf Thom- sen og Overkirug Frode Ryd-< gaard.” Fjöldi af beztu læknum Dana rita hver sinn kafla í bók- inni, en útgefandinn er H. Asche- houg and Co., Kbh., iBók þessi á að koma út í 65 heft- um með hálfsmánaðar millibilum og kostar hvert hefti 1 kr. danska. Það tekur því tvö til þrjú ár, að koma bókinni út og léttir þetta nokkuð kaup á henni. Verðið er ekki ýkja hátt, því brotið er stórt og aragrúi af myndum. Eg hefi að eins séð þrjú fyrstu heftin, en vegna þess að þau eru að mestu almenns efnis og nokk urs konar inngangur, er erfitt að dæma bókina eftir þeim. Fyrst er þar fróðlegt og skemtilegt yfirlit eftir próf. Oluf Thomsen um læknisfræði og lækningar að fornu og nýju. Er þar sagt frá helztu brautryðjendum í þessum fræðum og uppgötvunum þeirra 'Eg var að afla mér hversu þekkingin hefir aukist og t i! að því, að ýmsir menn haga sér. . . , . .... , , læknum . . * • . an einu setnmgu. Ver tokum það -vipað eins og þessi gamli hund- qr. Þeir urra og gjamma í kring um þig, og þeir reyna að gera þér gramt í geði. Þeir segja alls- konar háðyrði og bituryrði um þig. Skiftu þér ekkert af þeim. Svaraðu þeim engu og kastaðu engum ónotum til þeirra, því það er einmitt það sem þeir vilja helzt. Lofaðu gulu hundunum að gera allan þann hávaða, sem þeir vilja, en passaðu þig að verða ekki sjálfur einn af þeim.” Þú getur ekki gert öllum til hæfis. Það er ekki til neins að reyna það. Það verður ýmislegt misjafnt um þig sagt. Þú kynnist fólki, sem er öfundsjúkt og ill- gjarnt og ágjarnt. Afbrýðissemi, umburðarleysi, og bituryrði eru fylgifiskar mannanna. Hver mað- ur verður að vera við því búinn, að mæta mörgum óþægindum. Sjó- maðurinn vonast eftir góðu veðri, þegar hann leggur út á hafið, en hann er við storminum búinn, ef hann skyldi koma. Meðlæti og mótlæti er eins sjálfsagt, eins og sólskin og rigning. Ef það er ekkert, sem þér er verulega ant um, þá átt þú ekkert á hættu, ekk- ert, sem þú gerir þér fagrar von- ir um og ekkert sem þú ert hrædd- ur um, þá ertu hvergi betur kom- inn en í gröfinni. í gærkveldi um sólsetursleytið, gengum við, vinur minn og eg, nið- ur að Huron vatninu. Þar niður frá sat, úti fyrir húsdyrum sín- um, kona, sem mér finst vera sú lífsglaðasta og elskulegasta kona, sem eg hefi kynst. Vini mínum þótti mikið til þess koma, hvað fallega hún brosti og hvað við- mót hennar var glaðlegt og hve á- nægð hún virtist vera. Á leiðinni heim, vakti þessi vinur minn máls á því, hve kona þessi væri glaðleg og skemtileg. “Já,” sagði eg. “Hér þykir öll- um vænt um hana og hún er okk- ur öllum til fyrirmyndar. En sástu nokkuð sérkennilegt við hana?” “Ekkert sérstakt, nema hvað hún brosti dæmalaust fallega.” “Tóstu eftir því, að hún stóð ekki upp, þegar þú heilsaðir henni'?” ‘Nei,” sagði hann. bHún gerði það nú samt ekki,” sagði eg. “Hún gat það ekki. Hún getur ekki staðið upp, nema með þrautum. Hún getur að vísu hreyft sig dálítið, en hún á mjög bágt með það, og [þú veittir því enga eftirtekt.” Þessi dæmi eru mörg. Veikind- in sækja að líkamanum og leggja hann oft undir sig, en þau ná ekki til hugarfarsins hjá þeim, sem verulega hugrakkir eru. Og það er hugarfarið, sem ræður. Hlát- urinn er betri vörn, en víl og vol. En hér er enn eitt að athuga. Maður verður að hafa rétt til þess að vera glaður. Illa innrættur maður á ekki skilið að njóta vin- áttu annara. Hann hefir kastað eitt með oss, fram á elliárin, sem vér höfum leagt mesta rækt við í yngri árunum. Ef vér erum lífs- glaðir í ungdæminu, þá er líklegt, að við verðum það líka á þroska- árunum. Ef vér nú öflum oss vina, þá verða einhverjir þeirra hjá oss alt til enda. Það var sá tími, að mér rann í skap og borgaði í sömu mynt, er einhver kastaði til mín einhverj- um ónotum, en ^iú er eg hættur því. Segðu hvað þú vilt, hugsaðu hvað þú vilt og gerðu hvað þú vilt. Það gerir mér lítið, því þú hefir ekki lyklavöldin að lífsgleði minni. Eg hefi þau sjálfur. Það eitt get- ur raskað ró minni, éf eg veit að eg hefi gert öðrum rangt til, lát- ið mér farist illa eða ómannlega, eða ef mér| verður það, að láta reiðina hlaupa með mig í gönur, svo eg hagi mér öðru vísi en eg veit að rétt er og sæmilegt. Alt slíkt veldúr mér mikillar óá- nægju, en aldrei það, sem aðrir segja um mig. Því er hins vegar ekki að neita, að sorgin kemur stundum til vor að luktum dyrum. Flestir munu hafa lifað þær stundir, að þeim fanst að lífsgleðin hefði horfið frá sér með öllu. Vér mi^sum ástvini vora og oss finst, að lífsgleðin hafi horfið með þeim. Vér finnum meira til, heldur en vér getum með orðum lýst. En tíminn græðir sárin ó- meðal annars góðar litmyndir af mislingaútþoti, hlaupabólu o. fl. Það gæti vel komið til tals fyr- ir bókasöfn vor og lestrarfélög að kaupa bók þessa, því f jölda manna hér á landi skilur dönsku, ekki BÍzt ef framhaldið reynist gott og gagnlegt. G. H. —Mgbl. eflst frá elztu tímum til vorra daga. Þar er og fjðldi mynda af þessum merkismönnum , alt frá Forn-Egypta til Niels Finsens og W. Röntgeus. Kafli þessi er meir til gamans en gagns fyrir almenning, og er hann þó fullur af fróðleik. Næsti kafli er eftir Dr. med. Ott C. Agaard, og er lýsing á líf- færum manna og byggingu líkam- ans. Allgóðar myndir fylgja kafla þessum, og eru sumar með litum. Ekki eru þær þó allar sem ná- kvæmastar. Þannig er hald arm- vöðvans (brachiali) á bls. 79 neð- ar en skyldi og sinin of grönn. iSinaslíður fingra á bls. 84 ganga ekki svo langt sem skyldi, en ekki þýðingarlaust að vita hið rétta um það. Annars hefir alþýða minna gagn af þekkingu á líffær- um en margir ætla, þó rétt sé að lýsa þeim stuttlega í svo miklu og nákvæmu riti. Nú er eftir að vita hversu höf- undunum tekst, er kemur út 1 að- alefnið: sjúkdómana og varnir gegn þeim. Gildi bókarinnar fer eftir því, hve gagnleg hún getur orðið almenningi, en öll líkindi eru til þess, að svo færum mönn um takist að gera hana svo úr garði, að hún verði fólki góð og kærkomin leiðbeining, meðan ekki næst til læknis. Á það benda Jóhann Jónsson sem orkt hefir hin meistaralegu kvæði á fremstu siðunum af tveim síðustu heftum Vöku, getur varla kallast nýgræðingur í ísl. bókm., eins og getið er til í ritdómi í síð- asta Lögbergi, því fyrir tíu til tólf árum siðan voru prentuð eftir hann í íslenzkum blöðum ljóð, orkt af frábærri snild, þótt nokk- uð hafi þá kveðið við annan tón en nú gerir. Minnist eg frá þeim dögum kvæða eftir hann, er svo hétu: Dagurinn fölnar, Bogann um strengina dátt eg dró, Hafið dreymir, Blitt lætur veröldin, og raunar mörg fleiri. — Kvæði hans voru á þeim dögum einkum prent- uð í Fréttum, blaði Guðmundar skálds Guðmundssonar, Landinu, sem stjórnað var af Jakobi Smára skáldi og málfræðingi, og a. m. k. tvö þeirra voru prentuð í Óðni Þorsteins Gislasonar. Eftir að Jó’hann útskrifaðist úr skóla, hvarf hann frá íslandi, og hefir verið löndum sínum týndur nú um heilan áratug, unz þessi lífsmerki sjást nú frá honum aft- ur í Vöku, unnöndum íslenzkra nú- timabókmenta til óblandins fagn- aðar. Eg hitti skáldið síðast í Leipzig á Þýzkalandi 1922, og stundaði hann þá fagurfræði og bókmentir þar við hás,kólann, — Hann gekk þá undir nafninu der Meistersprecker þar við háskól- ann, — það þýðir eitthvað svipað og talmeistari, en hann hafði þá getið sér frægð þar í landi, sem upplesari eða “dramatic speaker”, eins og hér er kallað, og er þar skemst frá að segja, að eg hefi, persónulega, aldrei heyrt slíkan snilling í dramatiskum lestri, sem hann var. Los Angeles, 19. jan. 1929. Halldór Kiljan Laxness. trúlega vel. Smátt og smátt för- um vér aftur að tala um þessa horfnu ástvini með gleði. Vér för- um að hugsa um alla ánægjuna, sem vér höfum notið þeirra vegna og oss fer að skiljast hve mikils vér hefðum mist, ef vér hefðum ekki notið þeirra, þann tíma, sem þeir voru með oss, og oss fer smátt og smátt að lærast að njóta sannrar gleði af endurminning- unura. Og vér trúum því staðfast- lega, að vér síðar meir njótum samfunda og sambúðar við þessa horfnu, ljúfu vini. Niðurlagsorð mín verða því þessi: Látum oss igeyma tár vor og andvörp, þangað til eitthvert verulegt mótlæti ber að höndum. Meðan eg enn hefi vini, bækur og blóm og mitt eigið fólk í kringum mig; og meðan eg á áhugamál og fagrar hugjónir og eitthvað á hættu, en þó góðar vonir, þá get eg enn glaðst hjartanlega þegar von- irnar rætast að einhverju leyti, og brosað, þegar vin ber að garði. MARTIN & CO. Útsala áður en vörutalning fer fram Karlmanna-yfirhafnir Stórkostleg verðlœkkun Einmitt á þeim tíma, þegar þeirra er mest þörf og með allra $ P NIÐURBORGUN 20 VIKIR ÁÐ BORGA hægustu borgunar- skilmálar Stœrsta lœknirgabók á Norðurlöndum. Það eru ekki minni tíðindi en margt annað, sem blöðin segja frá, að nú er byrjað á útgáfu al- þýðlegrar lækningabókar, danskr- ar, sem verður eflaust stærsta og vandaðasta ritið í sinni röð, sem komið hefir út á Norðurlöndum. Titillinn er: “Vore sygdomme, Fáið þér hvaða yfirhöfn, sem er í búð vorri, KARLMANNA-YFIHAFNIR TVEEDS, BARRYMORES, BLUE CHINCHILLAS og WHITNEYS Alt að $65.00 virðij FŒRÐAR NIÐUR í 17-95 og 2950 NasTr“u' Alfatnaðir $29.50 Búðin opin á laugardagskveldum til kl. 10 MARTIN & CO. Easy Payment Plan Á öðru gólfi í Winnipeg Piano Bldg. Portage og Hargrave L. Harland, ráðsmaður. deres oprindelse og Væsen i Al- henni frá sér, hvað eftir annað. menfattelig fremstiling. Rediger- MACDONALD’S Hne Ciíí Bezta Tóbakið Fyrir Þá, Sem Búa til Sína Eigin Vindlinga. Með Hverjum Pakka ZIG-ZAG Vindlinga Pappír ókeypis. Rosedale K°l Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $15.50 ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLCNY ST. PHONE: 37 021

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.