Lögberg - 17.10.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.10.1929, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. OKTÓBER 1929. BEZT af því það er pönnu þurkað Robin Hood Rðpid Oats þegar þér einu sinni komist á pönnu-þurk- aða bragðið af Robin Hood haframjöli, verðið þér aldrei ánœgðar með annað Or bænum Séra Jóhann Bjarnason messar næsta sunnudag (þ. 20. okt.) í fundarsál Tenrplara á Sargent Ave. (neðri salnum), kl. 3 e. h. Allir velkomnir. Fólk geri svo vel að hafa með sér sálmabækur, nýju bókina eða þá eldri, eftir því sem hverjum einum er þægilegt. Gefin saman í hjónaband, þann 3. okt., af séra Sigurði Ólafssyni, þau Jónas Niels Nielsson og Krist- jana Thora Jónasson. Brúðgum- inn er sonur Friðriks heitins Ní- elssonar og Sigríðar Bjargar, eft- irlifandi ekkju hans. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Hannes Ó. Jón- asson frá Riverton, Man. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verð- ur í Riverton. Giftingin fór fram á heimili séra Sigurðar í Árborg. Séra Jóhann Bjarnason og fólk hans, hefir flutt frá 970 Banning St., og i Ste. 8, “The Granton”, á horni Langside og Preston stræta. Sími: 72 037. Heimilisfang Mrs. I. Ásmund- son, er lengi undanfarið átti heima í Brandon, verður framvegis á gamalmenna heimilinu Betel á Gimli. WALKER Canada’s Finest Theatre 15 ucí- u 1 smaat‘ Welcome Return- Sl« JOHN MARTIN HARVEY Supported by Miss N. de SILVA and His Entlre London Company in t í THE Last— Canadian— Performances ONLY WAY” SECUR I Kvenings ...............50c to $2.50| Wed. Mat............... 50c to $1.50| l»lus Sat. Mat............... 50c to $2.00j Tax. Eevenings at 8.30 Matinees at 2.30 WONDERLAND ROSE Sargent and Arlington West Endi Finest Theatre Talking Pictures Thur. Fri. Sat. This Week 100% ALL TALKING MONT BLUE in “CONQUEST” Added Singing, Dancing Revicw SERIAL FABLES Séra Haraldur Sigmar var staddur í borginni á mánudaginn. Mr. Thomas Sigurðsson frá Red Deer, Alberta, kom til borg- arinnar í vikunni sem leið, á heim- leið sunnan úr Bandaríkjum, þar sem hann hefir verið um tveggja mánaða tíma í erindum fylkis- stjórnarinnar í Alberta. Mrs. Fr. Johnson, 642 Agnes str. hér í borginni, lagði af stað vestur til Vancouver, B. C., síð- astlíðinn þriðjudag, ásamt dóttur sinni, Miss Helen B. Johnson. Verður heimili þeirra mæðgna fyrst um sinn að 1831 32nd Ave. East, Vancouve'r/' Mr. Sigvaldi Gunnlaugsson, frá Baldur, Man., var í borginni um helgina. Dr. C. V. Pflfclier, prófessor við Wycliffe College í Toronto, hefir verið á ferð hér vestra, og fór hann til Saskatchewan. Hann kom við hér í borginni á báðum leiðum. Á vesturleiðinni prédikaði hann í Fyrstu lútersku kirkju við morg- unguðsþjónustuna, sunnudaginn 6. þ.m., og á heimleiðinni í vik- unni sem leið, flutti hann tölu í Jóns Bjarnasonar skóla fyrir kenn- urum og nemendum skólans. Dr. Pilcher er íslandsvinur mikill og hefir ferðast um ísland. Hann hefir, eins og kunnugt er, þýtt f t> mikið af Passíusálmunum á ensku og marga aðra íslenzka sálma. Þykja þýðingar hans prýðjlega af hendi leystar, og á hann miklar þakkir skyldar allra góðra íslend- inga, fyrir það mikla og góða verk, aem hann, hefir af hendi leyst 'í þessa átt. Dr. Pilcher er mikill gáfumaður og mentamaður og1 skáld, og það er reglulega á- nægjulegt að kynnast honum. Gefið að Betel í Sept. Mrs. A. Hinriksson, í minningu um föður og son .... ... $50.00 Gunnl. Jóhannsson, Geysir 1.00 Bergþór Kjaransson, Wpg. 2.00 Kvenfél. Árdals safnaðar.... 50.00 Mrs. Sæunn Anderson, Árb. 25.00 Mr. og Mrs. Jón Halldórsson, Langruth ................. 5.00 Hjörtur Guðmundsson, Arnes P.O. 10 pd. ull; Mrs. Agnes Pálsson, Geysir P.Ó., 5 pd. ull; Mrs. G. Magnússon, G«ysir P.O., 15 pd ull. Frá Margréti til Betel ... $2.00 I. H. Schram, Wynyard .... 2.00 Kvenfél. Glenboro safn.... 25.00 Fyrir þetta er innilega þakkað. Jónas Jóhannsson, féh., 675 McDermot Ave., Wpeg. FREE! Kiddies! FREE! 8ATLROAY MATINEE ONLY 20 PASSE8 TO THE ROSE Added SPECIAL WESTERN PICTURE FfRE DETECTIVE, Chapter 2. Mon. Tue. Wed., Next Week The Picture You’ve Been Waitinfc For. ALL “LUCKY BOY” Talking Singing Dancing with GKORGE JE88EL Theme Song MY MOTHER’S EYES COMEDY - - NEW8 Mrs. Pálina Jónasson, kona Magnúsar Jónassonar, sonar Jón- asar læknis að Mountain, N. D., andaðist að heimili sínu, Moun- tain, laugardaginn hinn 5. þ.m. Jarðarförin fór fram hinn 7. þ.m. frá heimilinu og kirkjunni á Mountain, en jarðsett var hún í grafreitnum fyrir vestan Hallson. Jarðarförin var afar fjölmenn. Séra Haraldur Sigmar jarðsöng. Við undirituð, vottum öllum hin- um mörgu vinum okkar, innileg- asta hjartans þakklæti fyrir Hans- ínu dóttur okkar, sem kon?u að sjá hana.í spítalanum og gleðja á einn eður annan hátt. Við biðj- um guð að launa þeim, Mr. og Mrs. S. B. Gunnlaugsson, Baldur, Man. Mrs. Corley frá Montreal, hefir ir verið stödd í borginni nokkra undanfarna daga, að heimsækja foreldra sína, systkini og vini. Hún er dóttir Mr. og Mrs. M. Magnússon, Home St. Mrs. Ingveldur Bárðarson, 86 ára gömul, ekkja Kristjáns Bárð- arsonar, frá Ytri Hraundal í Mýrasýslu, Andaðist að heimili dóttur sinnar og tengdasonar hér í bænum, aðfaranót 6. október. s.l. Þau Kristján og Ingveldur fluttu frá íslandi árið 1893, og áttu heima hér í bæ þar til Kristján dó, er verið mun hafa árið 1907. Þau hjón eignuðust sex börn, fjögur er dóu ung, en tvö enn á lífi og bæði búsett-hér vestra. Þau eru Þorbjörg, gift Mr. J.óni John- son, 145 James St. hér í torg, og Þorsteinn Ingvar Kristjánsson, bóndi í Víðirbygð í Nýja íslandf. Hjá þeim dvaldi hjn látna til skift- is og stundum hjá góðvinum sín- um, þeim Mr. og Mrs. M. Magnús- son, á Eyjolfsstóðum í Breiðuvík. —Þau systkin, Þorbjörg og Þor- steinn, eftirlifandi börn hinnar látnuj sáu am útförina, er fór frám frá útfararstofu Bárdals . 8. október. Séra Jóhann Bjarna- son jarðsöng. — Ingveldur sál. vár myndarkona, er áti marga góða íslenzka mannkosti. Jóhann Guðmundsson (Sveins- son) varð bráðkvaddur við vinnu sína 3. júní síðastliðinn; hann var að vinna í heflingamyllu Theo. A. Burrows í Bowsman. Jóhann var' sonur Guðmundar Sveinssonar frá ! Hvalsá í Hrútafirði; móðir Jó-j hanns var Lilja Oddsdóttir, ættuð i úr Miðfirði. Jóhann lætur eftir! I sig konu og uppeldisdóttur, fjóra: bræður og eina systur. Þann 29. júlí síðastl. andaðist á Betel, Guðmundur Einarsson, 72 ára gamall; hann var ættaður frá Götu í Fellum í Norður-Múlasýslu. Jarðarförin fór fram frá útfarar- stofu A. S. Bardals í Winnipeg; Dr. B. B. Jónsson jarðsöng hann. Guðmundur heitinn var vandaður maður og vel látinn af öllum, sem hann þektu. “THE ‘MET’ OF TIIE WKST ENI)” Doors open Mon. to Fri. ($.15. Sat. 1 aml 5.45 p.m. Thur. - Fri. - Sat. (This Week) KEN MAYNARD in “A ROYAL RIDER” Al6o RENEE ADORKE in “THE SPIELER” Serlal - - C'artoon Mon. - Tues. - Wed. (Next week) SPBCIAL, ANNOUNCBMENT MOUGLAS FAIRBANKS in “THE IRON MASK” No Advance in Prices GIYEN AWAY IN GIF'TS $50.00 - Free Every Wedaesday - $50.00 Ragnar H. Ragnar Píanókennari Nemendur, er njóta vilja píanó- kenslu hjá Ragnari H. Ragnar, geta byrjað nú þegar. — Nem- endur búnir undir öll próf, bæði byrjendapróf og A. T. C. M. Allar upplýsingar gefnar að kenslustofu 693 Banning St. Phone: 34 785. Björg Frederickson Teacher of Piano Suite 7, Acadia Apts. Telephone: 72 025. Mrs. M. W. DALMAN Teacher of Pianoforte 778 Victor St. Phone: 22 168 Walker Leikhúsið. Hinn mikli enski leikari, Sir John Martin-Harvey, leikur í W'alker leikhúsinu í næstu viku og verður það í síðasta sinn, sem hann leikur í Winnipeg nú fyrst um sinn. Leikurinn heitir “The Only Way”, og verður hann leik- inn í fyrsta sinn í Walker leikhús- inu á þriðjudagskveldið, hinn 22. þ.m., og verður leikinn þar í fimm kveld og tvisvar síðari hluta dags. Leikurinn er að efninu til eftir Charles Dickens og þykir mjög til- komumikill. Um lieklist Sir John Martin-Harvey þarf ekki að fjöl- yrða, svo alkunn sem hún er. Miss N. de Silva (Lady Harvey) tekur einnig þátt i leiknum. Wonderland Leikhúsið. Fólk ætti ekki að sitja sig úr færi, að sjá Douglas Fairbanks í myndinni “The Iron Mask”, sem sýnd verður á Wonderland leik- húsinu þrjá fyráíu dagana af næstu viku. Má þar sjá skýra drætti úr Iífi þess mikla íþrótta- manns og leikara, og hvernig hug- ur hans, strax á bárnsaldrí, " i ' • hneigðist svo mjög að íþróttum, að hann gat naumast öðru sint. Sir John Martin Harvey in “The Only Way” at the Walker Theatre Five days, comm. Tues- day, Oct. 22nd.. Þakkarávarp. » Hér með verða sendar öllum kunningjum , og yinum, sem eg, undirritaður, í haust heimsótti í Mikley og Nýja fslandi, hjartans þakkir fyrir góðar, viðtökur, gest- risni og velvild, sem allstaðar kom í ljós, fyrir því, að rétta þeim hjálparhond, sem. ekki hafa haft þau forréttindi, sem við njótum. Virðingarfylst, Sigríður Sveinsson, Gimli, Man. Séra Kristinn K. Ólafsson flytur Fyrirlestur um Island í Fyrstu lút. kSrkju á Victo^ St. fimtudaginn í þessari viku (17. þ. m.) kl. 8.15 að kvöldinu. 1 íj "< , Mrs. J. Stefánssoft og Mr. P. Bardal skemta með söng. Sam- kOman til arðs fyrir jóns Bjamasonar skóla. Aðgítngur 50 cents. Séra Kristinn endurtekur þennan fyrirlestur í safnaðarhús- inu í Selkirk næsta kvöld ('föstudag). Almennur fundur um íslendingadags hátíðarhald 1930, verður haldinn að Hnausa þann 27. þessa mánaðar kl. 10 fyrir hádegi. Dr. S. E. Björnson, forseti. G. O. Einarsson, ritari. Pálmi Pálmason Violinist and Teacher 4 654 Banning Str. Phone 37 843 Mrs. B. .H 0LS0N Teacher of Singing 5. St. James Place Phones 35 076 PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blómskraut fyrir öll tækifœri Sérstaklega fyrir jarBarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 100 herbergi, Sanngjarnt með eða án baðs. verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í ▼•röldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 6 52 MalnSt. Winntpeg Ph. 25 738. Skamt norðan vL C.P.R. stöðina. Reynið oss. HAUSTKULDINN ER HÆTTULEGUR Kveikið upp dálítinn eld með góðum Arctic eldivið og komið þann- ig í veg fyrir kulda í húsunum á kveldin og morgnana, sem er heilsu yðar hættulegur. Sím- ið oss pantanir yðar. Fljót afgreiðsla. t^RCTIC.. ICEsFUEL CO. 439P0RTACC ML O»ori« PHONE 42321 í bókabúö ARNLJÓTS B. OLSONS, Gimli, Man. fást meðal annar þessar bækur: Eimreiðin, þessa árs, 35. árg..$ 2.50 Eimreiðin, nærri öll samstæð, yfir 30 árg....................... 30.00 Vaka, 3. árg.—og eldri árg., hver 2.50 Réttur, 14. árg................ 1-00 Iðunn, fyrsti til ellefti árg. 10.00 Fróði, þrfr árgangar.....i..... 3.00 Morgunn, 10 árg. og hinir eldri, hver .......................... 1-60 Annáll 19. aldar, I. bindi $2.00; 2. h. 1.—5. h................. 4.00 Blanda, 1. og 2. bindi........... 8.00 Pjððvinafélagsbækurnar 1929.... 2.60 pjóðvinafél. Almanakið 1930, og önnur eldri, hvert, ........... 0.50 Jón Sigurðsson (æfisaga) 1. bindi 1.80 Siðfræði, 1. og 2. hefti (eftir próf. A. H. B.).................... 2.75 Mannfræði (R. R. Marett)......... 0.65 Svefn og draumar (Björg por- láksdóttir'.................... 1.00 t Norðurvegi (Vilhj. Stefánsson), 1.10 Germanía (Tacitus), ........... 1.50 Um vinda, með 15 myndum (eftir Björling)...................... 0.7 5 Auðfræði (Arnljótur ólafsson, I bandi..................... 1.25 Sturlunga, 1.—4. hefti (öll) ... 3,50 Svarfdæla...................... 0.20 Huld (safn alþýðufræða ís- lenzkra) 2.—6. hefti........... 3.2 5 Yfirlit yfir sögu mannsandans: 1. Upphaf kristninnar, ........ 0.2 5 2. Andatrúin og framþr. trúar- bragðanna, ................ 0.25 fslenzk stafsetningar-orðabók, (B. Jónsson), ............... 0.50 Ritreglur Valdimars Ásmundss... (1.50 Saga hugsunar minnar, Br. Jóns- son.......................... 0.50 Gestagaman, (skrautbundin)..... 1.00 Pétur Postuli (Próf. Magnús Jónsson), ................. 2.50 Arin og eilífðin (Haraldur Níels- son), 2. bindi................ 3,75 /Efisaga Sigurðar Ingjaldssonar, 1. og 2. bindi............... 2.00 Undirbúningsárin (æfisaga Fr. Friðrikssonar pr.)'.......... 2.2 5 Prédikanir sjö orðanna (sr. Jón Vfdalín)..................... 1.00 Bútar, úr ættarsögu lslendinga, (Steinn Dofri) ............. 0.75 óðinn, 20., 22., 23. og 24. árg., hver, ........................ 2.10 Andvari, Nokkrir eldri árg., hver 0.7 5 Hhausaförin (J. P. P.)........ 1.00 Kappræða um andatrú, millum A. C. Doyle oé Joseph McCabe 0.25 Er andatrúin bygð á svikum, (J. McCabe).................. 1.25 Aumastar allra, (ólafía Jóhanns- dóttir), ......:............. 0.50 Vlgsluneitun biskupsins............ 1.00 Ltfsstraumar................... 0.25 Draumaráðningar, stórmerkar.... 0.2 5 Um áhrif plánetanna á mannlegt eðli.......................... 0.25 Mannllfsmyndir, (G. Árnason) I bandi.................... 0.40 Nýkirkjumaðurinn (Ari Egilsson) 0.50 Til hugsandi manna, (Jön Ól- afsson)..................... 0.25 Mentunarástandið á íslandi, (Gestur Pálsson), ........... 0.25 Verði ijós, (Ólafur Ólafsson), .... 0.25 Hvl slær þú mig? (Haraldur Níelsson)..................... 0.15 Útskýring á opinberun Jóhann- esar (J. Espólín)............. 0.50 Lýsing Mormónavillunnar (H. H.) 0.25 Barna-lærdómskver (I 8 kap.) ....0.50 Vegurinn til Krists, (E. G. V.) 0.50 Kristilegur algjörleikur (Sr. J. V.) 0.50 Guð minn! Hvl hefir þú yfirgef- ið mig? ...................... 0.50 Ljóðmœli: Ritsafn Gests Pálssonar (heild- arsafn), .................... 3-50 pyrnar, porst. Erlingss. (skraut- útgáfa) ...........T........ 6.00 Sama (í bandi) ................. 4-00 Sama (óbundin) ................. 2.00 pögul ieiftur, (Jón Runólfss.).. 2.00 Kvæðl Bólu-Hjálmars, (I b.) ,.... 6.00 Kvæði og um skáldskap og fagr- ar listir, (B. Gr.).......... 2.00 Lykkjuföll, (H. E. Magnússon)... 0.7 5 Vestan hafs (Kr. Stefánsson).... 0.60 Öfugmælavísur, (180 að tölu).... 0.30 Huliðsheimar, (Árni Garlx>rg) .... 0.60 Bragasvar og mansöngur, (Jón Eldon)........................ 0.25 Bólu-Hjálmarssaga................ 0.60 Borgir, (Jón Trausti)........... 1.25 Valið, (Snær Snæland)........... 0.50 Upp við fossa, (P. gjallandi), .... 0.50 Kvenfrelsiskonur, (St. Dalnels- son), ......................... 0.25 Húsið við Norðurá (Isl. leyni- lögreglusaga)............... 1.00 Tómas Reinhagen................. 0.25 Kristinn Blokk.................. 0.7 5 Vagnstjórinn.................... 0.50 Smiður er eg nefndur, (Upton Sinclair)..................... 1.00 Próun jafnaðarstefnunnar, (Fr. Engels), ..................... 0.50 Rök jafnaðarstefnunnar, (Fr. Henderson) I b...........*.... 2.25 Communista-ávarpið, (Fr. Engels) 0.35 Höfuððvinurinn, (Dan Griffiths) 0.35 Söngvar jafnaðarmanna, ......... 0.15 Heimspeki eymdarinnar, (Porb. pórðarson)..................... 0.15 Bartel: sigurvegari, (Henryk Sienkiewicz) ............... 0.30 Sýslum. frá Svarátbotnum og reimleikinn á herskipinu..... 0.2 5 Dóra Thorn...................... 0.50 Quo Vadis? (Henryk Sienkiewicz) 1.25 Hver var hún? ................ 0.50 Ljósvörðurinn................... 0.50 Dolores........................ 0.50 Lávarðarnir I norðrinU, ......... 0.50 Nokkrar sögur, (fræglr höf.) .... 0.50 Sex sögur.................... 0.50 Fylgdarorð: í þessum lista eru svo margar merkar bækur, að velkynjaðir íslendingar ættu að finna sig knúða að kaupa og jafnframt að borga fljótt og "riktuglega” fyrir Þær. par á meðal má benda á, að enginn mun finna sig færan um að vera fyrir utan Almanakið 1930, eða Það að vera fyrir utan að kynna sér þær megin-kenningar Krists, sem fram eru set.tar hér I bókum jafn- aðarstefnunnar. Svo fljót skil ættu viðskiftamenn mínir að gjöra, að eg gætl verið búinn að senda útgefendum bókanna andvirðið fyrir næstu áramót. Annað: Allir, sem væntanlegir eru að kaupa úr þessum lista, ættu að halda honum vlsum. Priðja: Benda vil eg þeim útgef- endum bóka, á fslandi, á það, að I hvert sinn er þeir senda bækur hingað vestur, ættu þeir aldrei að gleyma að senda tvö til þrjú eintök af vöruskrá þeirra sendinga, til sinna umhoðsmanna; slíkt veldur fjártjóni og erfiðleikum. Lifi allir vel—sem geta. Arnljótur B. Olson. Gimli, Man. Guðrún S. Helgason, A.T.C.M. kennari í Píanóspili og hljómfræði (Theory)' Kenslustofa: ö40 Agnes SL Fónn: 31416 Nýtízku gas eldavél Framúrskarandi hvað þægindi og hrainlæti snertir. Sannfærist með því aÖ skoða þær í vorri nýju áhaldabúð, Power Ruilding, Port- age og Vaughan. Hægir borgunarskilmálar. • ••■. rt i,....... ' •Mí •'ij UJ Tvær aðrar búðir: 1841 Portage Ave., St. James; Marion ó Tache, St. Boniface.___' WINNÍPÉG ELECTRIC COHPANY Yonr Guarantee of Good Service. VANTAR 50 MENN DOMINION TIÍADE SCHOOLS Vér greiðum 50c á klukkustund fyrir yfirvinnu þeim næstu 50 mönn- um, er nema hjá oss meðíerð dráttarvéla, raffræði, vulcanizing, samsuðu, rakaraiðn, lagning múrsteins og plastringu. Petta er sér- stakt tilboð til að hjálpa ungum áhugamörinum til að fá velborgaða vinnu. ókeypis leiðbeininga bæklingar. Skrifið, eða komið inn. 580 Main St.. WINNIPEG Utibú stranda á milli. A Demand for Secretaries and Stenographers There is a keen demand for young women qualified to assume stenographic and secretarial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures your rapid advancement. It gives you the prestige of real college training, and the advantage of facilities no ©ther institution can duplicate. Shorthand for Young Men For young men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male stenographers come directly in touch with managers and, through this personal contact, they soon acquire a knowledge of business detaifs, which lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly urge boys of High School education to study’Shorthand and Typewriting. Male Stenographers are scarce. There is also a splendid demand for Bookkeepers and Accountants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes Corner Portage Ave. and Edmonton St. WINNIPEG Phone: 25 843 MANITOBA i.3 <■ «

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.