Lögberg - 21.11.1929, Blaðsíða 7
LÖGRERG, FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER 1929.
Bls. 7.
BAKIÐ YÐAREIGIN
BRAUD
með
’é
4
9
8
fe
ROTAL
Sem staðist het-
ir reynsluna nú
5o ár
Alþingishátíðin 1930
Framkvæmdarstjóri undirbún-
ingsnefndar ’ Alþingishátíðarinn-
ar, Magnús Kjaran kaupmaður,
flutti erindi um hátíðina í Varð
arfélaginu á fimtudagskveldið.
Sagði ræðumaður frá því, að
undirbúningsnefndin hefði gefið
út ritling um, hátíðina á helztu
Norðurálfumálunum. — Er i ritl-
ingnum stutt yfirlit yfir sögu
landsins, þá eru upplýsingar um
sigiingar til landsins, skipakost,
fargjöld o. þ. h. Þvínæst er minst
á gistihúsin( og bent á að heppi-
legast sé, að sem flestir hinna er-
lendu gesta búi úti í skipunum,
meðan hátíðin stendur yfir.
Dönsk blöð hefðu haft það etft-
ir einhverjum fréttasnáp í sum-
ar, að ritlingurinn væri ‘dansk-
fjendlig’. Þetta væri með öllu
rangt, en íslenzkur þingmaður
hefði þó fundið ástæðu til að lýsa
því yfir út af þessum tfréttaburði,
að hann bæri ekki ábyrgð á þess-
um bæklingi. (Þessi þm. ér Magn-
ús' Torfason , forseti sameinaðs
þings.—Ritstj.) Þá hefði nefnd-
in og fengið Matthías Þórðarson
til að skrifa ritgerð í enska tíma-
ritið “World today” og mundi hún
birtast bráðlega.
Þetta væri hið eina, sem netfnd-
in hefði birta látið um hátl^ina
erlendis. Væri fjarri því, að
nefndin hefði gert neitt til að
hæna útlendinga hingað. Hún
hefði þvert á móti reynt að koma
1 veg fyrir, að alt fyltist hér af
erlendum tferðamönnum þessa
daga. — Hins vegar hefðu ýms er-
lend skipafélög auglýst hátíðina
mikið og mundi fjöldi erlendra
skipa koma hingað. Sameinaða
gufuskipafélagið mundi senda
hingað ‘Hellig Olaf” og með því
kæmu 190 þingmenn Norðurlanda
á þingmannafund og 300 norræn-
ir stúdentar.— Hefðu Danir fall-
iat á þá hugmynd nefndarinnar,
að flytja hingað fyrst og fremst
þá? sem eitthvert erindi ættu til
landsins, en síður almenna ferða-
langa. Þá mundu Norðmenn og
Svíar einnTg senda hingað ferða-
mannaskip og sennilega einnig
Þjóðverjar og Englendingar.
Um þátttöku landsmanna væri
það að segja, að héðan úr bænum
mundu verða 10—12 þús. Þátt-
takendur úr Hatfnarfirði, Mýra-
og Borgarfjarðar sýslu, Gullbr,-
og Kjósansýslu, Árnes- og Rang-
árvallasýslu þúsundir manna og
auk þess fjölmenni hvaðanæfa af
landinu.
Fyrsta hlutverk ' nefndarinnar
væri að sjá öllum þessum ara-
grúa af fólki fyrir tfarkosti til
Þingvalla. Hefði það kornið í
ljós, að leigubifreiðar fyrir tfar-
þega hér í bænum væru færri, en
gert hefði verið ráð fyrir, eða um
100 alls. Yrði því að nota vöru-
bíla og gera þá hæfa til farþega-
flutnings. Allir þessir bílar yrðu
undir einni stjórn og væri ráðinn
maður til að hafa yfirstjórn
þeirra á hendi, Björn Ólaisson
■'aupmaður. En hann hefir áruin
saman verið framkvæmdarstjóri
feragðam fólks)ööööömö 1324 55
ferðamannafélagsins “Heklu” —
Menn mundu kaupa farmiða með
bílunum og yrði tilgreint á þeim
staður og stund, þegar bílarnir
færu. Til þess að koma í veg tfyr-
ir að nokkurt bilslys ætti sér stað,
yrðu hafðir verðir meðfram öllum
veginum með svo stuttu millibili,
- að þeir sæju hver til annara. Fram
til 25. júní mundu bílstöðvarnar
halda venjulegum taksta, en eftir
það mundu fargjöldin alt að því
tvöfaldast, og ýrði *því sennilega
5 kr. fyrir sætið í kassabílum, en
10 kr; í farþegabílum. Ferðirnar
mundu taka að minsta kosti kl.-
tíma lengri tíma fram og til baka
en venjulega. — Væri gert ráð
fyrir að flutt yrði 1,000 manns á
klukkutímanum.
Á Þingvöllum væri gert bif-
reiðartorg mikið fyrir 500 bíla
og vegur lagður inn í Bolabás, en
það væri eitthvert fallegasta veg-
arstæði, sem hann hefði séð. -—
Tjaldstæði yrði á Leirunum og
he’fði þær verið sléttaðar og lag-
aðar svo að þar væri gott að
tjalda. Leirurnar væru 27 hekt-
ara og væri hverjum manni ætl-
aðir 10 fermetrar í tjaldi, væri
þarna rúm fyrir 27 þúsund manna
tjaldborg. Vatnsleiðsla væri lögð
um alla tjaldborgina og gryfjur
ætlaðar fyrir niðurfall. Náðhús
yrði þar víðsvegar og eftirlit haft
með hreinlegri umgengni.
Aðál framkvæmdirnar, sem lagt
hefði verið í, væri vegargerðir,
breytingar á húsaskipun og bygg-
ing á prestssetrinu. Um Þing-
vallaveginn væri það að segja, að
hann hefði verið kominn á vega-
lögin, en framkvæmdum flýtt
vegna hátíðahaldsins.
Hestum yrði komið í geymslu
á tveim stöðum og fengju menn
númerað skírteini fyrir hverjum
hesti og tilheyrandi reiðtýgjum.
Þá yrðu settar upp nokkrar
símastöðvar vegna hátíðahald-
anna, pósthús og banki.
Læknafélag Reykjavíkur hefði
lofað að halfa altaf nokkra lækna
til taks, ef sjúkdóm bæri að
höndum. iSkátar mundu aðstoða
lögregluna.' Rauði krossinn nafa
þar sjúkrastöð.
Nefndin hefði tekið Valhöll á
leigu handa gestum landsins og
yrði hverjum gesti fenginn ís-
lenzkur maður til aðstoðar, sem
veitti þær leiðbeiningar, sem þörf
væri á. Blöðin ættu að hafa all-
veg og vanda af erlendum
Ágætt Fyrir Fólk, Sem er Tauga-
Veiklað og Bilað á Heilsu.
Karlar og konur, sem eru tauga-
veikluð og sílasin og eru að missa
kjarkinn, ættu að reyna Nuga-
Tone, þetta lyf, sem gefur tfólki
synmgu og
fyrir heimilisiðnaðar
listasýningu.
Þá fór ræðumaður nokkrum
orðum um kostnaðinn og kvað
hann að vísu mundu verða mik-
betri heilsu og meira þrek. í þessu j inn, en mikið mundi einnig fást í
agæta meðali eru atta af þeim efn-
um, sem læknisfræðin þekkir bezt
til að gera blóðið rautt og heii-
brigt, taugarnar sterkar, auka
þrekið og gera þá, sem magrir og
máttfamir eru, feita og sællega.
Nuga-Tone reynist .ágætlega
við allskonar magaveiki, lystar-
leysi, gasi í .maganum, litfrarveiki
og nýrnaveiki. Það uppbyggir all-
an líkamann, veitir endurnærandi
svetfn, læknar höfuðverk og melt-
ingarleysi, gerir skinnið hreint og
fallegt, eykur manni dugnað og
áhuga og er manni vörn gegn
margskonar veikindum. Fæst í
öllum lyfjabúðum. Peningunum
skilað aftur, ef meðalið reynst
ekki eins og því er lýst. Varist
eftirlíkingar. Ekkert getur jafn-
ast á við Nuga-Tone.
og kennir þá list. Þá söng söng-
flokkurinn, undir stjórn Gunnars
Matthíassonar, nokkur íslenzk
lög. Hra. Hallur Magnússon flutti
þá ræðu. Var henni aðallega
beint til brúðgumans og ættmenna
aðra hönd. Hefði nefndin ýms; hans. Vakti hann upp ýmsar end-
ráð til þess, en þó er ekki ætlunin j urminningar í gamni og alvöru,
að rekja þau hér. En þótt útlagð- j og var gjörður að hinn bezti róm-
ur kostnaður yrði mikill, þá væri! ur. Því næst söng hra.Gunnar
þess að gæta, að þetta væri hin I Matthíasson einsöng. Er hér
nei, þeir gömlu og góðu siðir eru
stórfeJdasta auglýsing Ifyrir ís-
lenzku þjóðina, sem hugsast gæti.
Því bæri hverjum góðum íslend-
ing að gera sitt til að hátíðin færi
sem bezt fram. — Vörður.
Frá Seattle
Silfur-brúðkaup.
an
blaðamönnum og væri þegar haf-
ist handa með því að gera ritgerð-
ir um atvinnuvegi landsins, o. s.
frv.
Þá sneri ræðumaður sér %ð því
að tala um hátíðina sjálfa. Væri
það ætlun nefndarinnar, að há-
tíðin færi fram á þjóðlegum
grundvelli og yrði blátt áfram og
íburðarlaus. Væri því heldur
ekki óskað eftir öðrum gestum en
þeim, sem vildu sætta sig við ó-
brotið tjaldlíf í nokkra daga.
Engu væri enn ráðið til lykta
um tilhögunina í einstökum grein-
um. En hátíðin ætti að hefjast á
helgunardag Alþingis, sem bæri
næsta ár upp á fimtudaginn 26.
júní og ætti að standa til laugar-
dagskvelds 28. júní. Yrði fyrst
guðsþjónusta og mundi biskup
landsins stíga í sjálfgerðan ræðu-
stól, sem væri í gjánni norður af
fossinum. Við þá guðsþjónustu
yrði algengur safnaðarsöngur og
yrði sungið einraddað. Væn svo
til ætlast, að sem flestir atf m^nn-
8Öfnuðinum tæki undir sönginn.
Yfirleitt væri tilætlunin sú, að
landsmenn yrðu á hátíðinni sem
þátttakendur fremur en áhorfend-
ur. Til þessarar guðsþjónustu
mundi gengið í skrúðgöngu og
mundi konungur og landstjórn
ganga fyrir, þá klerkar í fullum
skrúða, síðan þingmenn og gestir
og þá allur almenningur. Mundi
hvert sýslu- og bæjarfélag ganga
undir merki sínu og einstök tfélög
innan þeirra fylkinga undir fé-
lagsmerkjum.
Að lokinni guðsþjónustu mundi
forsætisráðherra kynna gesti.
Þá yrði gengið til Lögbergs.
Mundi Þingvallakórið syngja:
‘^Ó, guð vors lands”, en forsætis-
ráðherra síðan halda stutta ræðu.
Að því loknu yrði sunginn fyrri
hluti hátíðaljóðanna. Þvi næst
yrði þingfundur settur og mundi
þá forseti sameinaðs þings halda
ræðu. Yrði það þýðingarmesta
ræða hátíðahaldanna. Síðan yrði
sunginn síðari hluti hátíðaljóð-
anna og að því loknu matarhlé.
Klukkan hálf þrjú yrði atftur
gengið til Lögbergs. Mundu þá
fulltrúar erlendra ríkja flytja
kveðjur lands síns í örstuttum
ræðum( en fáni hvers lands dreg-
inn að hún um leið og fulltrúi
þess gengi fram.
Klukkan 4 yrði söguleg sýning
og mundu þeir Sigurður No’*dal
og Ólafur Lárusson ráða efninu,
en Haraldur Björnsson leikari sjí
um sýninguna. <
Þá yrðu söguleigir hljómleikar
með kvæðalögum o. þ. h.
Næsti dagur mundi hetfjast með
veðreiðum í Bolabás. K1 2 yrði
þingfundur og þá samþykt ein-
hver mikilsvarðandi löggjöf. KI.
2% yrði Vestur-íslendingum heils-
að á Lögbergi. Kl. 3 ríkisráðs-
fundur á Lögbergi, kl. 4 nýtízku-
hljómleikar. KI. 8 um kvöldið
yrði fimleikasýning.
Þriðja daginn yrði þingfundur
og þingslit. Lesin skeyti o. fk
Fimliekasýning 200 manna. Söng-
ur landkórsins. Kl. 7 yrði hátíð-
inni slitið af forsætisráðherra.
Á hverju kvöldi væri gert ráð
fyrir héraðsfundum og til skemt-
uar yrði bændaglímur, vikivaka-
dans, bjargsig, rímnakveðskapur
og aðrar þjóðlegar íþróttir.
Þetta væri auðvitað aðeins
uppástungur, en ræðumaður taldi
líklegt, að hátíðahöldunum yrði
hagað sem líkast því, sem að of-
an greinir.
Um hátíðahöldin i Reykjavík
upplýsti Kjarán, að gert væri ráð
Hinn 14. ágúst síðastliðinn,
voru yfir 150 íslendingar saman
komnir í samkomusal lútersku
kirkjunnar hér, til að samtfagna
ísak Jónssyni og konu hans, skáld-
konunni góðkunnu, frú Jaóobínu,
á 25 ára giftingarafmæli þeirra.
Salur og borð var fagurlega
skreytt blómum. Borðin svign-
uðu undir lostætum réttum, sem
íslenzkar konur kunna einar að
búa til. Hra. Kolbeinn Þórðar-
son stjórnaði samsætinu með
rausn og myndarskap. Þegar
menn voru seztir að borðum, á-
varpaði hann silfur-brúðhjónin og
veizlugestina nokkrum velvöldum
orðum og bað síðan söngflokkinn
að syngja) hjónavígslusálmínn:
“Hve gott og fagurt og indælt er.”
Að því búnu tóku menn óspart
til veizlu kostarins og mátti heyra
sætan klið um salinn allan, er
góðvinir mæltust við með munna
fulla af pönnukökum og öðru góð-
gæti.
Þegar menn höfðu matast, kall-
aði veizlustjóri fram ýmsa menn
og konur til að skemta með söng
og ræðum. Hra. Jón Magnússon
flutti 'heiðursgestunum frumort
kvæði, einkar laglegt og viðeig-
andi. Þá talaði frú K. F. Freder-
ickson nokkur orð og las upp. Er
frúin sérlega vel ætfð í framsögn
sjaldan svo mannfagnaður með
löndum, að Gunnar sé ekki beðinn
að syngja, enda hefir hann eina
hina beztu barytone rödd, sem eg
hefi heyrt meðal Vestur-íslend-
inga. Hra. Sveinn Björnsson flutti
ræðu; var hún að mestu endur-
minning frá frumbýlingsárum ís-
lendinga í Seattle. Er Sveinn einn
meðal þeirra landa, er fyrstir
settust að í þessari borg og höfðu
menn góða skemtun af að lifa upp
aftur með honum hina gömlu,
“góðu’ daga. Þá las frú A. J.
Anderson kvæði. Frú S. Thomp-
son söng einsöng. Hefir tfrúin
hreina og fagra soprano rödd, og
var góður rómur gjörður að söng
hennar. Þessu næst ávarpaði
séra A. E. Kristjánsson silfur-
brúðhjónin nokkrum orðum og af-
henti þeim, fyrir hönd vina þeirra,
vandaðan silfur-borðbúnað; að
gjöf. Þá söng hra. Kári Johnson,
sonur heiðursgestanna, einsöng.
Var það í fyrsta sinn, að hann
syngi tfyrir almenning. Vakti
söngur hans mestan fögnuð með-
al tilheyrendanna, alls þess, er
fram fór um kvöldið. Kári hefir
bæði sterka og hljómfagra tenor-
rödd. Hann hefir gengið til söng-
kennara og hneigist metnaður
hans mest í þá átt, að þroska
þessa gáfu sína. Er það spá þess,
sem þetta ritar, að rödd hans eigi
eftir að heyrast og verða metin
víðar en í Seattle.
því
lagðir.
miður fyrir löngu niður
Það, sem gjörði þetta samsæti
sérstaklega ánægjulegt, var sú
óþvingaða “eining andans”, sem
þar var ríkjandi. Þar voru lút-
erskir, Únítarar, Guðspekingar,
Spíritistar o. fl., allir sáttir og
sammála — sammála um það, að
ísak of Jakobína hefðu þannig
búið við landa sína hér á þessum
stað, og þannig prýtt hóp þeirra,
að þeim bæri í fullum mæli virð-
ing þeirra og vinátta.
A. E. K.
VERZLUN SUÐUR-AMERÍKU.
Sendiherra Chile, Senor Carlos
Davila, kom nýlega í opinbera
heimsókn til Bandaríkjanna. Und-
anfarið hefir mikið verið rætt um
viðskiftasambönd Suður-Ameríku
og er heimsókn hans í nokkru
sambandi við tilraunir til að
víkka markað hennar. Eftir því
sem sendiherrann benti á, námu
viðskifti Suður-Ameríku og Ban-
daríkjanna 1910 ekki nema 600
milj. dollara. 1928 námu þau
2,000 miij. dollara — höfðu meir
en þrefaldast á 16 árum. Talið er
víst, að þessi heimsókn sendi-
herrans muni stuðla að auknum
viðskiftum Norður- og Suður-
Ameríku.
í viðtali við blaðamenn gat
sendiherrann þess, að fullvíst1
Að síðustu ávörpuðu siltfur-
brúðhjónin gestina, og þökkuðu
þeim fyrir sæmd þá og vináttu,
er þeim væri sýnd með þessu
samsæti. Stóðu menn þá upp frá
borðum og óskuðu silfurbrúð-
hjónunum allra heilla og langra
lífdaga með hlýju handtaki og . . .
Stöðvið kvetið
Stöðvi'ð það áður en þaö kemst
fyrir brjóstið. Peps, meðalið sem
þú andar að þér, og er i hand-
hægum töflum, ver þig fyrir flú
og bronchitis og læknar fljótlega
kvef og hósta. Peps eyðir illum
gerlum.
PEPS
Ný’stáiriegt TnetSaJl 1 .töflum vöfðum
í silfurpappir. öruggari og betri en
im e ðalablan da.
Nú 25C öskjur með 35 töflum
mætti nú teljast, að vesturströnd
Ameríku mundi innan fárra ára
taka forystUna á heimsmarkaðin-
um. Til að fullnægja flutningum
verða bygð 35 ný skip til vöru-
flutninga. Verða þessi skip öll
eins stór og skip gerast stærst.—
Mgbl.
Stofnað 1882
Löggilt 1914
Hafa hitað heimili í Winnipeg síðan “82”
D. D.WOOD & SONS, LTD.
VICTOR A.WOOD
President
HOWARD WOOD
Treasuser
LIONEL E. WOOD
Secretary
(Piltarnir, sem öllum reyna að þóknast)
K0L og KÓK
Talsími: 87 308
Þrjár símalínur
Dr. f. E.
WARRINER
leyfir sér að þakka íslend-
ingum fyrir ágætan stuðn-
ing, sem þeir veittu honum
í síðustu kosningum, og
treystir því, að vinir sínir
af þvf þjóðbroti, geri nú
það sama í yfirstandandi
kosningum.
Kjósið hann til Skólaráðs-
manns í 2. kjördeild
Greiðið Warriner
atkvœði No. 1
VOTE A J ROBERTS-1-
(PRESIDENT R0BERTS ORUG ST0RESITD)
ALDERMAN WARD TWO
A 5UCCE55FUL BUS1NE55 MAN
F0R A PROGRE551VE- CIVIC
ADMINISTRATION.
IIOTE A. J. ROBERTS -1-
Greiðið atkvæði með
HYDROfS
Central Steam
Heating
Látið
CANADIAN NATIONAL—
CUNARD LINE
1 sambandi vi0 The Jcelandic Millennial Celebration
Co'mmittee.
Dr. B. J. Brandson,
H. A. Bergman,
Dr. S. J. Johanneeson,
E. P Jonsson,
Dr. B. H. Olson,
S. Anderson,
A. B. Olson,
G. Johannson,
L. J. Hallgrimsson,
S. K. Hail,
G. Stefansson,
A C. Johnson,
J. H Glslason,
Jonas Palsson,
P. Bardal,
M. Markusson,
W. A. Davidson.
Islendingar I Canada, eins og
landar þeirra, sem dvelja víðs-
vegar annarsstaðar vlarri fóstur-
jörðinni, eru nfl meir en nokkru
Binnii áður farnir að hlakka til
þúsund ára Alþingishátlðarinnar
t Reykjavlk, I júnlmánuði 1930.
tsland, vagj^a lýðveldisins, eins
og vér nú þekkjum það, stofnaði
hið elzta löggjafarþing I júnl-
mánuði árið 930. pað er ekkert
íslenzkt hjarta, sem ekki gleðst
og slær hraðara við hugsunina
um þessa þúsund ára Alþingis-
hátfð, sem stjórn tslands hefir
ákveðið að halda á viðeigandi
hátt.
Annast um ferðir yðar á hina
SLENZKU - - -
Þúsund ára Alþingishátío
REYKJAVÍK
jONl
1930
Canadian National járnbrauta-
kerfið og Cunard eimskipafélagið
vinna I samlögum að því, að
flytja Islendinga hundruðum sam-
an og fólk af islenzku bergi brot-
lð, til tslands tli að taka þátt I
hátíðinni og siglir sérstakt skip
frá Montreal I þessu skyni. Meðal
annars, sem á borð verður borið
á skipinu, verða Islenzkir, góm-
sætir réttir. p,ar verða leikir og
ýmsar skemtanir um hönd hafð-
ar og fréttablað gefið út.
Spyrjist fyrir um vorar sérstöku ráðstafanir
Leitið upplýsinga hjá Canadían Nattonal umboðsmanninum I
Winnipeg Saskatoon, Edmonton, eða skrifið beint til
J. H. GISLASON, Winnipeg (phone 88 811) 409 Mining Exchange Bldg.
CANADIAN NATIONAL RAILWAYS
eða einhverjum umboOsmanni
CUNARD STEAMSHIP LINE
Föstudaginn 22. Nóvember
EFTIRLÍKING KJÖRSEÐILSINS
Merkið seðilinn þannig:
EXTENDING THE CENTRAL STEAM HEATING PLANT AND
DISTRIBUTION SYSTEM
BY-LAW No. 13573
o
o>
s
>rH
gí
«
w
M
s
w
>
o
• o o S
& « f 3 .s -
Þ R » 3 ^ o o. | p. o
o v. ”0,S„-Sm —
-lirt sj
. 2 S á-.
í 5 <1 p u 1,1 ° M H ii
B°l5a"2í
. o. ” - 2 " S S. <5 ” ^
S J 3 O « 3 2 V §
o &
* O
FOR
THE BY-LAW
X
AGAINST
THE BYLAW