Lögberg - 02.01.1930, Side 8

Lögberg - 02.01.1930, Side 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1930. BEZT af því það er pönnu-þurkað Mr. og Mrs. Björn Jónasson, Mountain, N. D........... Kvenfél. Síons safn., Leslie, Sask........••...... 2.00 15.00 RobfnHoo PIiOUR Notið þetta bezta hveitimjöl í brauð r, Kökur og sæta brauð Safnað af kvenfél. Frelsis safn. Arygle. QLENBORO—’ Mr. og Mrs. Jón Goodntan $10.00 Mr. og Mrs. Kjartan ísfeld.. 1.00 Mr. og Mrs. Thorarin Good- ntan .................... Miss Gu&björg Goodman.. Mr. og Mrs. Björn Johnson Mr. og Mrs. Pete Goodman Mr. og Mrs. Oli Arason .... Mr. og Mrs. Stefán Sigmar. . Fred Sigmar .............. 2.00 Mr. og Mrs. Axel Sigmar . . 1.00 Mr. og Mrs. I lallsteinn Skaptason ................ 2.00 Mr. og Mrs. Alb. Sveinsson 5.00 Mr. og Mrs. Jóhann Sig- tryggsson ................ 2.00 Mr. og Mrs. Jón Sveinsson 2.00 Sveinn A. Sveinsson ........ 3.00 3.00 2.00 5.00 2.00 5.00 5.00 J^HXHKHKHKHKHKHKHXHjfKHKHK^ Ur bænum f Mr. Jón Freysteinsson, frá Churchbridge, Sask., var staddur í borginni í þessari viku. Séra H. J.. Leó var staddur borginni á mánudaginn. Mr. Björn B. Johnson frá Gimli, var í borginni á mánudaginn. Nýárs-messur í Vatnabygðum: 29. des.: lElfros kl. 7.30 síðd. (á ensku) . —d. jan.: Kandahar, kl. 2 siðd.; Wynyard kl. 7.30 síðd. — Allir boðnir og velkomnir. Vin- samlegast. Carl J. Olson. Mr. Thorvaldur Frímannsson, bankamaður frá Conquest, Sask., var staddur í borginni um miðja viku. Er hann sonur þeirra Mr. og Mrs. Ágúst Frímannsson, að Quill Lake, Sask. Mr. Jón Sigurjónsson, verkfræð- ingur frá Chicago, var staddur í björgu Johnson, borginni um jólin ásamt frú sinni og syni. Samtals $95.00 BALDUR— Mr. og Mrs. Jónas Helgason Mr. og Mrs. Siggi Johnson. . Mr. og Mrs. Bill Christo- pherson ................. 5.00 Mr. og Mrs. Þorst. Sveinson Mrs. Björg Christopherson. . Mr. og Mrs. Siggi Anderson Sigurður Antonius ......... 1.00 Mr. og Mrs. Ben Anderson 2.00 Mr. og Mrs. Björn Andréson 5.00 Stefán Björnson ........... 2.00 Joe K. Sigurdson .......... 5.00 GuSbjörn Bárðarson ........ 5-00 Mrs. A. A. Sveinsson ('Treasurer). Safnað af Kvenfél. Baldursbrá, Baldur, Man. Sent af Mrs. Arn- aldur. 5.00 5.00 2.00 5.00 3.00 IN MEMORIAM to Solveig Hannesson, died Dec ember 21st, 1928, in Selkirk: ‘Tn the garden of my heart There lives a tree That has been set apart, I call it Memory. Planted there when I lost you And watered by my tears, For by the love that I give you It grows dearer with the years.” Inserted by Husband and Children. Kvenfél. Baldursbrá í minri- ingu um Þórunni Gislason 15.00 Sú frecn barst nvleca i bréfi frá KristÍán ^enedictson ... 10.00 Su fregn barst nylega brefi tra Mr Qg Mrg G Davidson Lundunum, að Dr. Hannes Hann- .• .... T . “ ... , Mrs. Arnbjorg Johnson .... 5.00 esson fra Selkirk, hafi venð kynt-| Arnj Jónsson .......... s œ ur konungshjónunum dðnsku, er( Mr Qg Mrg Tryggvi John- þau voru þar á ferð. Lét hennar ' hátign, drotningin, þá ósk í að henni mætti auðnast að doktorinn á íslandi 1930. son....................... 2.00 Ijos, Mr. og Mrs. Jóhann Johnson 2.00 hitta! Lillie A. Snidal .......... 2.00 Ráðskona óskast. Ekkjumaður, búsettur 3 mílur frá bæ, óskar eftir ráðskonu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Mr. Sigurður Arason frá Fort Francis, Ont., kom til borgarinn- ar á sunnudaginn með konu sína til lækninga. Liggur hún nú á Almenna spítalanum hér í borg og mun vera all-þungt haldin nú sem stendur. Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur í Árborg, miðvikudag og fimtudag, 8. og 9. janúar. Bygging sú, er Dr. Tweed hefir lækningastofu sína í hér í Winni- peg, hefir nú skift um nafn. Hét hún Standard Bank Bldg., en er nú kölluð Toronto General Trust Building. Með innilegu Alls $50.00 þakklæti fyrir gjafirnar og ósk um gott og farsælt nýár til allra vina Betel. J. Jóhanesson, féhirðir. 675 McDermot, Ave. Athygli Iesenda Lögbergs er hér með dregin að skýrslu Royal bankans yfir fjárhagsárið sem endaði 30. nóvember 1929. Birt íst sú skýrsla á öðrum stað hér] í blaðinu. Það er merkileg skýrsla,! sem sýnir betur en nokkuð annað gæti sýnt, hinn afar mikla vöxt og viðgang bankans. Skal hér ekki farið út í einstök atriði skýrslunnar, því sjálf er hún svo skýr og greinileg, að flestir munu geta áttað sig á henni, ef þeir lesa hana með athygli. Mr. og Mrs. V. Peterson . . 1.00 ------ Mrs. Steinunn Berg ....... 1.00 iPrófessor Richard Beck riefirjAndrea Anderson ............ 1.00 tekist á hendur, að flytja tólfjHóseas Josephson ........... 1.00 fyrirlestra um merkustu skálcK ------- sagnahöfunda á Norðurlöndum nú- lifandi. Verður þessum erindum víðvarpað frá útvarpsstöðinni K.F.J.M í Grand Forks, N. Dak. Hefjast fyrirlestrarnir kl. 7 á mánudagskveldið hinn 6. janúar 1930. Verða svo erindin flutt á hverju mánudagskveldi kl. 7, þangað til þeim er lokið. Fyrsta erindi verður inngangserindi og hið síðasta yfirlitserindi, en ann- ars talar prófessorinn um skáld- in í þeirri röð, sem hér segir: Norsk—Knut Hamsun, Hans E. Kinck og Sigrid Undset. Sænsk: Selmu Lagerlöf, Verner Von Hei- denstem og Hjalmar Soderberg. Dönsk—Henrik Pontoppidan, Jo- hannes V. Jensen og Martin An- dersen 'Nixo. íslenzk: Gunnar Gunnarsson o. fl. Eru erindin flutt að tilmælum og af hálfu Sambands kvenfélaga Norður Da- kota ríkis (The North Dakota Federation of Women’s Clubs). Er það afar fjölmennur félags- skapur, með deildum um ait rík- ið. öll verða erindin flutt á ensku. I Föstudaginn þann 27. desem- ber, voru gefin saman í hjóna- band, þau Sigtryggur Sigurjóns son, sonur Mr. og Mrs. Sigur- björn Sigurjónsson að 724 Bever- ley Street, hér í borginni, og Rósa Frederickson, eiinnig héðan ,úr borg. Hjónavígslan fór fram á heimili foreldra brúðgumans. Séra Björn B. Jónsson, D. D., gifti. — Heimili ungu hjónanna verður í Saskatoon.—Að afstaðinni hjóna- vígslunni, fór fram sérlega á- nægjulegt samsæti á heimili for- eldra brúðgumans, er þátt tóku í nánustu vinir og vandamenn. Painting and Decorating Látið prýða húsin fyrir jólin. ódýrast og bezt gjört af L. MATHEWS og A. SŒDAL Phone 24 065. Gjafir til Betel. Kvenfél. Melankton safn., Upham..................$15.00 Kvenfél. Freyja í Geysisb., Arborg ................... 10.00 Th. Björnson, Hensel, N.D. 10.00 J. K. Einarsson, Cavalier, U- D.................... 5.00 Miss Anna K. Johnson, Mountain, N- D......... 10.00 Mrs. Kristjana Sigurrlson. Mountain, N. D. .......... 10.00 Mansjúría. Mansjúría hefir komið mjög við sögur fyr og síðar. Mansjúría er kínverskt land í Asíu austan- verðri. Landið er 940 ferkm. að flatarmáli, en íbúatalan var tal- in 13—14 milj. fyrir allmörgum árum. Landið er fjöllótt, einkum norðurhluti þess, en sléttlendi víðáttumikil eru þó bæði í norð- ur og suðurhlutan landsins. 1 Mansjúríu eru skóglendi víðáttu- mikil og er í þeim gnægð villi- dýra, tígrisdýr, birnir, úlfar, ref- ir, hirtir, antilópar o. s. frv. Nám- ur eru miklar í landinu, gull, silfur, blý, kopar, kol og járn finst þar í jörðu. Mansjúríu byggja margir þióð- flokkar, Mansjar o. fl., en a síð- ari árum hafa Kínverjar fluzt til landsins svo hundruðum þús’-nda skiftir, einkum Suður-Mansjúríu. Landbúnaðar skilyrðin eru ágæt. Bændur rækta þar hveiti, maís rúg, og hrísgrjón. Fjöldi manna leggur þar og stund á tóbaks- rækt, baðmullar framleiðslu o. s. frv. Landbúnaðjnum hefir fleygt fram síðan járnbrautir voru lagð- ar um 'landið. í Mansjúríu eru margar og miklar borgir og mun Mukden þeirra frægust, íbúatalan um 160,000. Japanar og Rússar hafa löng- um litið Mansjúríu girndaraug- um. Styrjöldin á milli Rússa og Japana (1924—1905) var í raun- inni háð um Mansjúríu. Kína hélt þá yfirráðum að nafninu til, en Japanar hafa ráðið þar mestu síðan. Síðan ) þjóðernissinnar komust til valda í Kína, kemur það þó æ betur i ljós, að Kínverj- ar ætla sér að taka þar öll ráð í sínar hendur, þótt erfitt sé um að spá, hvort þeim tekst það. Þeir eiga nú í sífeldum skærum við Rússa á landamærum Man- sjúríu. Innanlandsfriðurinn í Kína er langt í frá tryggur enn. Og Kínverjar verða að gæta allr- ar varúðar í framkomu sinni við Japana. Er ýmislegt, sem bendir á, að enn muni verða tíðindasamt austur þar. Stefna Kinverja er, að koma í veg fyrir, að Rússar eða Japanan leggi landið undir sig með sverðinu, en sjálfir eru þeir að leggja það undir sig með plógnum og rekunni. Amerískur landbúnaðarfræðingur, sem send- ur var til Mansjúríu fyrir 20 ár- um sjðan, -,að tilhlutan, keisara- stjórnarinnar kínversku, til þess að rannsaka ræktunarmöguleik- ana, komst að þeirri niðurstöðu, að í Mansjúríu væri a. m. k. 400 þús. enskaij ferhyrningsmílur lands, sem væri ágætlega til rækt- unar fallið. En síðan verkfræð- BIBLIUR bæði á ensku og íslenzku Veggspjöld, Jólakort, hefir til sölu Ámi Sveinbjömsson, 618 Agnes St. Sími: 88 737 Hafið þér sára fætur? ef svo, finnið DR. B. A. LENNOX Chiropodist Stofnsett 1910. 334 Somerset Block Phone 23 137 Winnipeg 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba SAFETY TAXICAB CO. LTD. Beztu bílar í vcröldinni Til taks dag og nótt, Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Kotel. N. CHARACK, forstjóri. Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 652 MainSt. Winnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan vi. C.P.R. stöðina. Rejmið oss. SEAL.ED TENDERS addressed to the undersigned and endorsed “Tender for Public Building, Brandon, Man,” will be received until 12 o’clock noon, Tuesday, January 7, 1930, for the con- struction of a Publie Building at Bran- áon, Man. Plans and specification can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Depart- ment of Public Works, Ottawa, the Resident Archltect, Customs Bldg., Winnipeg, Man, and the Caretaker, Post Office Building, Brandon, Man. Blue prints can be obtained at the office of the Chief Architect, Depart- ment of Publie Works, by depositing an accepted bank cheque for the sum of $25.00, payable to the order of the Minister of Public Works, which will be returned if the íntending bidder sub- mit a regular bid. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the De- partment and in accordance with the conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by an accepted cheque on a chartered bank payable to the order of the Min- ister of Public Works, equal to 10 p.c. of the amount of the tender. Bonds of the Dominion of Canada or bonds of the Canadian National Railway Com- pany will also be accepted as security, or bonds and a cheque If required to make up an odd amount. By order, N. DESJARDINS, Actlng Secretary. Department of Public Works, Ottawa, December 16, 1929. pc þú hefir aldrei L** neina verki og CC blóðið er hreint "F ogíbeztalagiþá Lestu þetta ekki! Vér pefum endurpjaldslaust eina flösku af hinum frœga Pain Killer. Blackhawk's (Rattlesnake Oil) In- dian Liniment Til að lœlcna gigt, taugaveiklun, bakverk, bólgna og sára fœtur og allskonar rerki. Einnig gefum vér I eina viku með Blackhawk’s Blood and Body Tonic. Ágætis meðal, sem kemur 1 veg fyrir 90% af orsökum allra mannlegra sjúkdóma. pað hreinsar blóðið og kemur líffærunum I eðli- legt ástand. Blackhawk’s Indian Liniment kost- ar $1.00 flaskan. Meðan þetta boð stendur, sendið oss þessa auglýs- ingu og $1.00 og vér sendum yður póstfrítt tvær flöskur og vlkuforða af Blood and Body Tonic, alt fyrir $1.00. Hjúkrunarkonur mæla með þvl. Ábyrgst að vel reynist. BLACKHAWK INDIAN REMEDY CO. DEPT. 6. 296 Gladstone Ave, TORONTO 3, ONT. ingurinn var þar, á þessu lítt numda landssvæði/hafa kínversk- ir bændur flutt þangað svo hund- ruðum þúsunda skiftir, og agt það undir plóginn. Landnemar pess- ir hafa reynst dugandi bændur. Þeir eru framfaramenn og hafa bætt ræktunaraðferðir sínar, og framleiðsla þeirra eykst jafnt og þétt. En að sama skapi hafa þeir bætt lifnaðarkjör sín. Kaupgeta þeirra er orðin mikil. í Lundúna dagblaðinu “Daily Telegraph” hafa birst greinar um Mansjúríu, eftir mann að nafni George Leslie. Hann giskar á, að kornuppskeran í Mansjúríu muni í ár nema liðlega 20 miljónum smálesta, um 400,000 smálesta meir en 1928. Ríki friður í land- inu, segir Mr. Leslie, verður Man- sjúría eitthvert mesta kornforða- búr heimsins, því stöðugt flykkj- ast kínverskir bændur norður á bóginn og taka æ meira land und- ir plóginn. En framtíð Mansjúríu byggist ekki öll á akuryrkju. Mr. Leslie segir, að í námum þeim, sem nú eru unnar, séu ca. 1,700,000,000 smálestir kola og málma, þar af (00 milj. smál. af járni.í Iðnað- armöguleikar eru því takmarka- lausir og hagnýting þessara nátt- úruauðæfa er hafin í allstórum stíl. Japanar standa bezt að vígi til þess að koma ár sinni fyrirj borð á verzlunarsviðinu. Helm-I ingur þess varnings, sem flyzt' inn í landið, er frá Japan, 20% I frá Bandaríkjunum, 10% frá Þýzkalandi og 20% frá Bretlandi, Belgíu, Frakklandi, ítalíu og Canada. Megin ástæðan fyr'ir því, hve CUNARD LINE 1840—1929 Elz’a eimrkipafálagið, sem siglir frá Canada 10053 Jaaper Atc. EDMONTON 100 Pinder Block SASKATOON 401 Lancaster Btdg. CALGARY 270 Maln St. WINNIPEG, Man. 36 Weillngton St. W. TORONTO, Ont. 227 St. Sacrament St. Cunard línan veitir ágætar samgöng- ur milli Canada og Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur, bæði til og frá Mon- treal og Quebec. Eitt, sem mælir með því að ferðast með þessari línu, er það, hve þægilegt er að koma við í Bondon, stærstu borg heimsins. Cunard línan hefir sérstaka inn- flutningaskrifstofu í Winnipeg, fyrir Norðurlönd. Skrifstofustjórinn er Mr. Carl Jacobsen, sem útvegar bændum ís- lenzkt vinnufólk vinnumenn og vinnu- konur, eða heilar fjölskyldur. — pað fer vel um frændur yðar og vini, ef þeir koma til Canada með Cunard lín- unni. Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp- lýsingum og sendið bréfin á þann stað, sem gefinn er hér að neðan. Öllum fyrirspurnum svarað fljótt og yður að kostnaðarlausu. KOLA-MYLSNA ER ÓHREIN. Arctic Kol eru HREIN Þeim er öllum mokað upp í mótorvagninn með kvíslum, ekki með skóflum, þá verður ■nylsnan eftir. harctic.. ICEsFUEL cauru_v 439 PORTACE, CWosr?* lAsdson+l PHOME Síðan rétt fyrir jólin, hefir tíð- in verið framúrskarandi góð. Svo að segja frostlaust flesta dagana; reglulegt blíðviðri. BANATILRÆÐI Hipolito Irigoyen, forsetanum í Argentinu, var sýnt banatilræði í vikunni sem leið. Hann var á leið frá heimili sínu til stjórnar- bygginganna í bíl, og var rétt að leggja af stað, þegar maður kom upp að bílnum og skaut á hann nokkrum skotum. Forsetann sak- aði ekki, en tveir menn, úr líf- verði hans, sem með honum voru, særðust all-mikið. Skutu þeir þegar á manninn, sem morðtil- raunina gerði, sex skotum, sem hvert eitj var nægilegt til að ríða honum að fullu. Hét maður þessi Marinelli, 44 ára að aldri, ítalsk- ur iðnaðarmaður. Haldið er, að tveir aðrir menn hafi verið með honum, en flúið þegar skothríðin byrjaði. I Eftir hátíðasöluna eru mörg kjörkaup að hafa, í hinum þremur búðum vor- | um, hvað snertir gas- og rafáhöld. Sum þeirra eru seld * með 50% afslætti WINHIPEG ELECTRIC COHPANY Your Guarantee of Good Service. L New Appliance Showroonu I’ower Buiiding Tvær aðrar búðir: 1841 Portage Ave., Sl I Marion and Tache St. St. Boniface Japan stendur vel að vígi er sú, að vegalengdin frá Japan til Mansjúríu er tiltölulega stutt og að Japanar hafa gnægð af ódýru vinnuafli. Auk þess voru þeir að kalla einráðir á markaðinum þar í heimsstyrjöldinni. Nú láta þeir ekki boia sér frá stimpingalaust. Mergð japanskra kaupmanna nef- ir sezt að í landinu. Japanar ráða miku um rekstur járnbrautanna í landinu, einkanlega í suður Man- sjúríu, og hafa veitt japönskum kaupmönnum hverskonar ívilnan- ir og hlunnindi. Valds Japana gætir og mjög í hafnarborgunum. Valdi sínu beita Japanar til þess að efla iðnað sinn og verzlun og til þess að koma fram stjórnmála- áformum sínum. Þeir græða stór- fé í Mansjúríu. Þeir græða á því, að Kínverjar rækta landið og allir sem kunnir eru málum þar eystra, vita vel, *að ef Rússar gera til- raun til þess að leggja undir sig landið, þá grípa Japanar til vopna. Rússar og Kínverjar kankast á þar eystra. Japanar bíða átekta. Þeir óttast eldci Rússa og Kínverja ekki heldur — enn sem komið er. En þeim er vel ijóst, hver hætta framtíðará- formum þeirra er búin, ef þjóð- ernissinnar í í Kína tryggja veldi sitt heima fyrir og í Mansjúru.— —Vísir. A. The Royal Bank of Canada General Statement 30th November, 1929> LIABILITIES. Capitul Stock I*ai<l up....................................... R«**erve Fund .................................................. $35,000,000.00 Bulanee of I’rofitH carrieíl forward........................... 3,574,151.10 $38,574,151.10 .................................... 10,501.44 $35,000,000.00 IHvidemÍH Unolaimed .................................. Dividend No. 109 (at 12% per annum), payable 2nd De- eember, 1929 .................................... lloniiH of 2%, pa.vable 2n<l Deeember, 1929........... 1,040,275.95 098,133.20 40,335,121.G9 DepoKÍt* not bearing: interent.................................. $180,707,298.03 DepotdtH bearing interent. ineluding; intereMt aeemed to date of Statement.......................................... 591,380,470.81 $75,335,121.09 Total DepositH .................................... $772. Notes of the Bank in eireulation.. AilvaneeH under the Finanee Act............................. Balanees due to other Bunkn in Canada....................... BalaneeM due to Bankn and Banking: CorrenpondentH el«e- where than in ........................................... BUIh I’ayable .............................................. I.iabilities not included in the foreg:oing ................ .087,708. 505,900. 000,000. 005,835. ,322,222. ,085,402. 331,712. Dettern of Credit Outntanding:.. 872, 53 458,841.32 ,048,778.08 $1,001,442,741.6 ASSETS. Gold und Subsidiary Coin on hand............................ $22,471,200.06 Dominion Notes on band.......................................... 38,412,271.25 Deposit in t«Ve Centrai Gold ReHerves........................ 12,000,000.00 l'nited Staten and otlier Foreig:n CurremieH................ 18,830,512.75 $91,719,984.00 NoteH of other Canadlan ltankn.................................. 3,832.753.23 ChequeH on other Itanks......................................... 28,368,230.83 Balanees ilue by otber Biinks in Canada ..................... 785.00 BalaneeH due by IlankH and Banking: CorrenpomlentH eÍHe- wbere than in Canada...................................... 33,710,355.04 Dominion and Provincial Government SeeuritieH (not exeeeiling: market value).................................. 90,503,143.40 Canndiun Munieipal Seeurities and Britinh, Foreig:n and Colonial Public SeeuritieH olher than Canmlian (not exeeeiling: market value).................................. 17,400,150.89 Rallway aml other Bonds, Debentures and Stm*ks (not exi’eeding: market value).................................. 15,408,021.43 Cali and Short (not exeeeding: thirty days) I/oans in Can- ada on Bonds, Debentures and Stoeks and other Seeurities of n suffieient marketable value to eover 50,030,371.80 Cali aml Short (not exeeeding: thirty days) I.oans else- where than in Canadn on Bonds. Debentures and Stoeks and otlier Seeurities of a suffieient marketable value lo eover................................................. 00,175,557.25 Current I.oans and Disconnts in Canada (iess rehate of intere«t) after making: fnll» provision for all bad and doiilitful debts ...................................... $304,055,352.07 Current I.oann and DÍHeonntH elsewhere than In Canada (lesH rehate of interent) after makingr full provinion for all had and douhtful debts......................... 147,525,410.05 Non-Current I.oans, estimated Iohs provided for.............. 2,233$740.40 Bnnk Premises at not more than eost, less amountH written off............... Real EHtate otlier than Bank 1‘remises....................................... MortirnceH on Reai Kstate Hold by the Bank................................... I.iahililies of Custemers under I.etters of Credlt as per contra............ Shares of aml I,oans to Controlled Companies................................. Deposit with the MÍnister for the pun>oses of the Cireulation Fund........... Otlier Assets not ineluded in the foreg:oing:................................ $409,275,905.65 513,814,503.18 15,407,055.61 1,812,766.51 1,357,298.02 53,648,778.08 3,813,109.47 1,650,000.00 603,203.67 ii. s. HOT/r, 1‘resident. C. Fi. NEIUU, Viee-I*resident and Manag:inií I>ireetor $1,001,442,741.09 M. W. WIUSON, tíenerul Manager AUOITORS* CERTIFICATE TO THE SHAT?Et*OT,PERS. THE ROYATj BANK OF CANADA: Wp hriv'* ry-rrUnorT the above statommt nf DiabiHties and Assots at 30th November, 1929, with the hooks and aeeóunts of The Roynl Bank of Canada at Head office and wlth the certifPrl returns from the branches. We have verified the eash and securi- ties at Head Office at the close of the Bank’s flscal year. and during the year we counted Ihe onc$i exsmined the securities at several of the important branches We have ohtained all the information and explanations that we have requirod, and in our on'nGp the transaotions of the Bank. which have come under our notice, hnvo been Hfb'o the oowers of the Bank. The above statement is in our opinion properly drnwn np so ns to dlsclose the true condition of the Bank as at 30th Novem- ber, 1929, nnd 1t is ns shown, by the books of the Bank. Montreal, Cnnadn. 2*th Decembe JAS. G. ROSS, C.A. ] of P. S. Ross & Sons. I W. GARTH THOMSON, C.A., . [ r. 1P29. of Peat, Marwiek, Mltchell & Co.J Auditors. npf)FIT AND LOSS ACCOUNT. Balanee of **-nf»t r»m1 I «»«« Aeeoimt, 30*h Novemher, 1928 1‘rofits for the year. after deduetim? eharg:es of managp- mert. neemed *ntere«t on deposits, fuil iirovision for „II had nnd donhtful dehts and rebate of interest on unmatureil HHj ......................................... ArpROÞRlt'fFn AW FOIXOIVS: Dividends Nos. 166, 167, 168 nnd 109 at 12% per annum Bomm nf ?.rf in SHnreholders............................. Cnntrihiitlnn fo OfPee-s’ i’enslon Fund.................. AnnronrliOÞ- - T’*n1< **remises.......................... Rewerve fpvprnmpnt Taxes, inelmiing: Tnx on Baok Ctrenlntion........................... Balanee of »*-'’f,í '»nr| i.chm earried forward......... RESERVE FIJND. Balanee at ere»Ht. .‘*0th Novemher 1928. I’remium p" eapital stoek............ $2,301,085.71 7.145,137.35 $4,023,938.70 098,133.20 200,000.00 400,000.00 010,000.00 3,574,151.10 $30,000,000.00 5,000.000.00 89.500,223.00 Balanee at eredit, 30th Novemher, 1929....... ........ Montreal, 24th Deeember, 1929. $9.506,223.00 $35,000,000.00

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.