Lögberg - 16.01.1930, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.01.1930, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINÍÍ! 16. JANflAP- 1930 :.i; tj , Bls. 5. ICELANDIC MILIENNMICELEBRATION E1 Montreal - Reykjavik S.S. ANDANIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard ltnan heflr oplnber- lega v e r i ð kjörin af sjálfboCa- nefnd Vestur- tslendinga ti! aC flytja heim [slenzku Al- þinglshá.ttðar gestina. •) Frá Islandi Bréf frá Þórshöfn, 6. des. Jleilsufar var fremur gott í sumar og raunar það sem af er vetrar. Þó hefir sjæm kvefpest 'afar víða skemdust Útihús. — öðru hvoru verið að stinga sér fimm þakplötur af kirkjunnt. Á Brekkum tók nokkuð af þaKtnu af íbúðarhúsiiiu og varð fólk að flýja húsið. Eins rauf veðrið þak á íbúðarhúsi á Litlu-Hólum 1 Þrír símastaurar brotnuðu í tún- J. H. Gtslason, H. A. Bergman, E. P. Jónsson. Dr. S. J. jöhannesson. A. B. Olson, B. J. Brandson, forsetl. G. Stefánsson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrímsson, Spyrjist fyrir um aukaferCir. ÁrlCandi aC kaupa farbréf sem fyrst, til aC tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eCa hjá J. H. Gíslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Bulldlng, Winnlpeg, Canada. Miss Thorstina Jackson, Passenger Executive Department CUNARD LINE, 25 BROADWAY, new york, n. y. er ekki að tala um fyrir anga; lendinga, að spyrja héðan manna- menn að fá sér konu og stofna. lát; að eins hinir elztu, sem eru heimili, nema að byggja fyrst; — að teljia út útsvarið; þekkjast per- niður nú upp á síðkastið. Á síðastliðnu sumri andaðist ekkjan Hómfríður Stefánsdóttir í Laxárdal, eftir langa legu á Ak- ureyrarspítala, og Jóhann Gunn- laugsson á Þórshöfn, einnig eftir erfiða legu. Tíð var góð í sumar, þurkar góðir og nýting heyja víðast hvar góð, en seinustu dagana í septem- ber versnaði tíð til muna og hef- ir verið umhleypingasöm síðan. Kringum þann 20. okt var víða orðið svo snjóþungt, að við lá, að sauðfé færi á hús, en þó munu fá- ir hafa gefið fé enn. En þ. 22 f. m. brá til austanáttar með hinum verstu vatnsviðrum, dögum sam- an, svo snjór hvarf allur úr lág- sveitum, en ár sprengdu af sér ísa og eru nú alauðar, sem er ó- vanalegt á þessum tíma árs. Tún og harðvellisengjar voru með allra bezta móti sprottnar í sumar, en votlendisengjar máttu heita óslægar. Fjárheimtur víðasthvar góðar og fé vœnt. Allvíða vógu dilkar 17—18 kg. kjöt og 4 kg. gærur. Verklegar framjcvæmdir voru inu í Eyjarhólum og víða slitnaði símalínan. jEinhvfirjir ifjárskað- | ar mupu hafa orðið — hefir fé hrakið í sjó, því að kindur er far- ið að reka. — Mgbl. eitthvert vit í þessu, drengir! Nú er búið að kaupa prests- setrið Garða, undir kauptúnið; sónurnar ekki lengur, fyrir flutn inga og dauða. Inn á við hættir æskan og ellin að skilja hvort befir þar verið hafist handa síð- annað, fyrir breyttar lífsstefnur, astl. sumar með stórfeldar vatns- veitingar, og girðinganet um alt landið, ásamt allstórum hluta af óslandi, sem einnig var keyptur; er beitilandi skift í sundur með og mótsettar skoðanir. Allir vita eitthvað, ýmsir benda á vitnin í herbergjum inni eða úti í Öbygð- inni, sem svo einatt reynast ljúg- vitni, þegar reynsla áranna hefir g'irðingum og skurðum, ,fyrir kýr, j opinberað veruleika hlutajnna; sauðsé og hesta; munu kýr í eins °g Hka að hitt er hægt, að plássinu vera um 50 og sauðfé um 1000; er og verður þvi, sem naest liggur af landinu, skift nið- ur í erfðafestulönd, ca. 2 hekt. á mann; er byrjuð stórfeld ræktun a landinu.. — Þá hafa Akurnes- iugar keypt afréttarland á Botns- heiði. Má telja að einnig sé hag- anlega í garðinn búið fyrir kaup- túnið, með tilraunir <1 landbúnaði, Virðist almennur áhugi vaknaður um land.alt fyrir jarðrælftinni, qg með tilliti til skorts á vinnukrafti i sveitunum, gengur það krafta- verki næst, að sjá hve miklu bænd- ur koma í verk með umbætur á jörðum sínum. Orð er gert á frví, að skuldabyrðin þrengi mjðg að bændum, jafnvel mest þar, sem hið opinbera hefir lagt mest fé íram til samgöngubóta og styrkt- ar landbúnaðinum, svo sem í aust- ursýslunum; munu Borgfirðingar að því leyti standa einna bezt að ví8i! getur það orsakast af staðháttum, skipulaígsfestu í fé- iagslífi o. fl. Eins og mörgum íslendingum var ^unnugt, og er enn í jfersku m'nni, þá var bráðapestin í sauð- fé hér landlæg plága. En nú er að mestu leyti komið í veg fyrir ^ana með bólusetningu. En þá önnur illkynjuð veiki í sauð- é gert tilfinnanlega vart við sig; ar bað lungnabólga, næstum því lafn bráðdrepandi sem bráðapest- ln- Gerði hún s. 1. vor mikinn usla á þremur eða fjórum bæjum Reykholtsdal og Hvítársíðu; og "U 1 haust hefir siatoa veiki drep- 1 um 20 fjár á bæ úti í Leirár- SVeit> enda talin ólæknandi, enn seni komið.er. f’á hefir annar óþektur kvilli í ^auðfé gert Vart við sig, sem er e^n SVolnefnda HVanneyrarsýki; r það mænuveiki. Hefir verið i ið haft fyrir aö uppræta hana, vmaTnn ^zhur dýralæknir, auk a annara tilrauna; en óvíst er en um trzsr.varð einni« iömbum f ™unnsyki f ung' hefir sá kvi^^ *> t8dal; 6n eigi Enu vísindin €nnanðennÚtbhr.e.ÍðS,U, , * enn eigi bum að hverju iLsliÖU"" “m Þ‘‘5’ *f ju Peasir aSur 6j,ektu kv| t er *5 únmim s. frv> m’ surheysgjöf o. Aftur á móti' hefir heilsufar al- rnennings verið mjög gott, 0g fá. emnabÍcendÍr dáÍð’ nema *>eir- aem bloðm 0g Kristleifur hafa Þó má geta þess, að í á Ahranesi, Gunnar rnason, j»6 ára, vahálega nefnd- armTran’ raUStUr °g du*nað- baft3 *Ur' * ^ynslóðir fara, fer Það að verða ein af ráðgátum lífs- ins og dauðans fyrir benda á, að sumir þeir, sem ferð- ast og kenna, eru slegnir and- legri líkþrá, sem ekkert virðist heilagt. Óvíst er um það, hvort sjón mín leyfir mér framvegis að skrifa löng erindi vestur yfir hafið; vildi eg því mega biðja Lögberg að síðustu, að vera svo vinsam- legt, að bera nokkrum fornum Borgfirðingum góða kveðju okk- ar hjóna, svo sem Helga Johnson, að Ingersolf; Magnúsi Einarssyni að Sutherland; Sveini Sveinssyni að Betel; Mrs. önnu ólafsson, Ste. 1 Felix Apts., og Birni Jóns- syni að Kirkjubrú. Með innilegustu hamingjuðskum yfir alt. Þorsteinn á Grund. Kafli úr erindi flntt, flutt á heim- ilisiðnaðarsýningu á Þinghúsi Glœsi- bœjarhreppi II. ágúst, s. I. ------Sú alda gengur nú yfir, að fólk vill ekki klæðast heimagjörð- um ullarflíkum, þó hægt væri að framleiða þær á heimilunum. Má vera, að það dragi nokkuð úr fram- leiðslu þeirra hluta ásarnt fólksfæð- inni, sem sverfur mjög að. Silki- varningur búðanna laðar og lokkar. Og ekki er hægt að bera á móti því, að áferðarfallegri eru silldsokkarn- ir en miðlungi vel unnir islenzkir ullarsokkar. En með bættum heim ilisiðnaði ætti að vera hægt að bjóða útlendu framleiðslunni byrginn. Það er eitt af þjóðarmeinunum þessi undur og ósköp, sem keypt eru af útlendum næffötum, sokk- um og svo mörgu öðru, sein hægt væri að framleiða í landinu sjálfu. Fyrir þá, sem lolir og magrir og veikburða eru Fólki, sem er fölt og magurt og veik- burCa mun þykja vænt um aC fræCast um Nuga-Tone — meCaliC, sem eykur blöCiO og gerir þaö rautt og heilbrigt. Petta figæta meCal losar ltkamann viO öþörf og skaCleg efni, sem orsakast af hægCaieysi, en sem aftur orsaka mikil ðþægindi, sem vel er hægt að komast hjá: Nuga-Tone styrkir Ifffærin, gefur þér betri matarlyst, læknar meltingar- leysi, eyCir gasi í maganum, læknar nýrna og blöCru sjúkdðma og öll önn- ur þvtlfk veikindi. Eftir að þú hefir tekið inn Nuga- Tone bara nokkra daga fer þér strax að ltða betur, þú sefur vel á nðttunni og ferð á fætur frískur og áhugasam- ur. Pú getur alstaðar fengiC Nuga- Tone þar sem meðul eru seld. Ef lyf- salinn hefir það ekki við hendina, þá láttu hann útvega þér það frá heild- söluhúsinu. Það fer sjálfsagt margt forgörð- um hjá okkur á heúnilunum, sem hægt væri að nota til nokkurs, ef . . ... maður kynni þau tök að láta “hvern með mesta moti siðastliðið vor og hlut til nokkurs duga;“ Eg hefi 0ft hugsað um það á haustin, þegar þessi kynstur fallast til af beinum, að leitt væri að geta ekki notað þau til annars en eldsneytis og síðan til getið um. haust dó Fréttabréf Vogar, 8. jan. 1930. Kæri vinur, Einar P. Jónsson. Eg óska þér góðs á árinu ný- byrjaða. Það er langt síðau eg ætláði að senda þér línu, sem þú gætir látið í blaðið, en eg er ætíð daufur til að hugsa og skrifa skammdeginu. Hér ber líka svo lítið til tíðinda, sem frásagna sé vert. Húsbruni varð hér í gærmorg- un. fbúðarhús George iSeals brann til kaldra kola, og varð litlu bjargað af innanhússmun- um. Fatnaður og vetrarforði brann að mestu leyti. Hafði kvikn- að út frá ofnpipu; en neðan i þakinu var margfaldur pappír, sem eldurinn flaug eftir á svip- stundu, svo húsið var alelda áður en mannhjálp kom. Húsbóndinn einn heima af karlmönnum, og gat lítið aðhafst fyr en hjálp fékst. Skaðinn er tilfinnanlegur, því kalla má að Seals sé frumbýling- ur. Að sönnu kom hann hingað fyrir 20 árum, og tók land þetta rétt við Vogar pósthús, og bjó þar , j nokkur ár. En vorið 1914 fór arangurinn. Fyrir hann heim til Englands með fjöl- skyldu sina, að vitja ættftigja þeirra hjóna, og bjóst við að verða árlangt í burtu. En þá skall stríðið á, svo .farbann var lagt á alla brezka þegna. Þegar stríð- inu lauk, leyfði efnahagur hans ekki heimfðr, og svo mun hafa verið þar til fyrir rúmu ári síðan. Þá voru bðrn hans yaxin svo, að þau munu hafa getað hjálpað með farareyri. Þetta fólk. er sparsamt og iðjusamt, og því liklegt til að bjargast betur en fjöldinn af lönd- um þeirra, sem hingað koma nú á síðustu árum. Ekkert nýtt annað. Heilsufar í bezta lagi. Fiskiveiðar með lak- asta móti, enda var bezti tíminn liðinn, þegar hægt var að byrja. Köld tíð nú um tíma, nema nokkra daga niilli hátíðanna. Guðm. Jónsson. fara sífelt vaxandi. Hafa æði- margir bændur sléttað heila dag- sláttu og þar yfir, aðeins með heimamönnum og hestafli. Á nýafstöðnum fundi í Búnað- arfélagi) Þistilfjarðar, var sam- þykt að káupa dráttarvél á kom- andi vori, í sambandi við Lang- nesinga og í félagi við sveitirnar innan Axarfjarðarheiðar, en þó er enn ókunnugt um vilja hinna síðarnefndu í þessu máli. Alment búast menn þó við, að vélin verði keypt. Einnig var ákveðið á sama fundi, að byggja sex safnþrær í Þistilfirði og sennilega verða ekki bygðar færri á Langanesi. Fiskafli var góður við Langa- nes í sumar, stórir vélbátar fengu alt að 300 skpd. en trillubátar 100 til 120 skpd. Enn er nógur fisk- ur við nesið og aflats vel, þegar gefur. Mikill munur þykir nú á land- helgisgæzlunni og til hins betra. Síðastliðinn vetur, einkum í fyrra vetur, voru botnvörpungar sífelt að veiðum innan landhelgi, en nú sést það varla. Áræðni til land- helgisveiða hefir minkað vegna árvekni varðskipanna. Svo lítið sést hér af rjúpum, að jafnvel gangnamenn sáu aðeins 6 til 8 rjúpur í heilum göngum. Þykir það nú eins og önnur ný- lunda, að sjá rjúpu. Refir hafa lítið verið skotnir enn og er þó gríðarmikið af þeim, enda þess orðið vart, að þeir hafi bitið fé. — Fegurðarsamkepni Eftir Ingibjörgu Ólafsson. þarfa, sé gerSur með öllu óhæfur til neyzlu á sama eða líkan hátt og þegar hefir verið gert með spiritus í áttavitum skipa. c) Að réttur sá, er lögreglustjór- um er fenginn i hendur til að veita félögum eða einstaklingum leyfi til að hafa vín eða aðra áfenga drykki um hönd í samkvæmum, hverju nafni sem nefnist, á opinberum stöðum eða undir beru lofti, sé numinn úr gildi skilyrðislaust. v 2. Umdæjnisstúkuþingið felur Framkvæmdarnefndinni að semja og senda lögreglustjórum í umdæm- inu áskorun þess efnis, að þeir sjái svo um að núgildandi lögum og lög- reglusamþyktum sé framfylgt að því er snertir lögreglueftirlit með ölvuðum mönnum á opinberum stöðum, samkomum i kaupstöðum eða til sveita, eða annarstaðar á al mannafæri, og að öllum sektará- hænsnafóðurs. Nýskeð heyrði eg kvæÖum fyrir slík brot sé hlífðar- merka konu úr Reykjavík segja frá , laust framfylgt, hver sem hlut á að Fýrir nokkru síðan sá eg aug- lýsingu í íslenzku blaði með þess- ari yfirskrift. Eg gat varla trú- að minum eigin augum, þegar eg las auglýsinguna og sá, að stúlk- um “um alt land” var boðið, af einhverri tóbaksbúð í Reykjavík, að taka þátt í svonefndri fegurð arsamkepiji. Verðlaununum á að útbýta á Alþingishátíðinni! Eftir hverri mynd, (sem stúlk- urnar senda af sér) verða gerð- ar að minsta kosti 1000 ljósmynd- ir . . . . og dreift út með Teofani cigarettum.” Eg geng út frá þvi sem gefnu að þeir, sem stjórna þessari tó- baksverzlun, hafi ekki hugsað út út 1, hversu ósæmilegt það er, að bjóða íslenzkum stúlkum þetta þeir gera þeim svo lágt undir höfði með þessu, að varla er hægt að sýna þeim mejiri óvirðingu Eg veit vel, að þetta er ekki eins dæmi, fegurðarsamkepni á sér stað enn þá í nokkrum löndum, — en hún er víða bönnuð af yfir- völdunum, bæði vegna þess, að hugsandi konum og körlum finst það vera svo mikil niðurlæging fyrir ungar stúlkur, að halda sýningu á sér eins og skepnum sem sýndar eru til sölu, — og svc hafa margar af þeim stúlkum, sem hafa unnið verðlaun, ratað í ýms- ar raunir vegna áleitni ósiðsamra karlmanna. Af Langanesi 6. des. Til Gunnólfsvíkur kom í sum- ar hr. Sigurður Thoroddsen verk- fræðingur, til þess að mæla fyrir hafnarbótum og gera kostnaðar- áætlun þar að lútandi. Hefir hann nú sent uppdrátt af hinum fyrir- hugaða garði og áætlar kostn- að við hafnarbæturnar ca. tutt- ugu þúsund og fimm hundruð krónur. Talsvert hefir borið hér á bráða- fári í sauðfé, þrátt fyrir ítrekað- ar bólusetningar. Tíðarfar hefir að undanförnu verið afar erfitt og óhagstætt. því, að hún hefði fengið jólagjof frá Finnlandi á næstliðnum jólum. Var það hreindýrskjálki. Hann var heill og óskaddaður að sjá, en samt var búið að gjöra úr honum nál- hús. Benti hún á að vafalaust mætti fara eins með kindakjálka. Sjálfsagt mætti líka nota leggina til ýmsra hluta. Við, sem erum alin upp í sveit, munum vel leikföng bernskuáranna. Þau voru ekki út- lent glingur, sem kostuðu mikið og entust varla dægur l&ngt. Leggir, völur, kjálkar og horn fengust fyr- ir ekki neitt og voru falleg leikföng og haldgóð. Þá eru skinnin öll, sem fallast tíl á heimilunum. Eg tala ekki um þau skinn, sem eru verzlunarvara éins og þau koma fýfír. Skinnin af Öllúftr húsdýrum olfkár, stðrum og sthkOm, geta ver- ið falleg og mikils yjrði, ef rétt er með þau farið. Leið^eining er í ii. árg. Hlínar um það, hvernig fara eigi með skinnavöru., Þá er hross- hárið fallegt og haTdgott. Margt má gjöra úr því fleirá en reipi t. d. gjarðir, dyrámottur og fl. Horn, nautgriparína má bnika til ýmsra hluta eins og kunnugt er, í spæni, skeiðar, fatasnaga, o, s. frv. Úr íslenzka birkinu má sniíða ýms hús- gögn. Úr jurtunum, sem spretta vð fætur okkar, má lita margbreytta liti og fagra. Og ekki er ósennilegt að lyfgrös við hinum mörgu mein- um mannanna, séu víðar en nokk- urn grunar. Svona mætti legi telja. Mikils væri vert að geta hagnýtt sér alt, sem fyrir hendi liggur. Ein- hverntíma hefði þótt ótrúlegt, að hægt væri að búa til skartgripi úr síaldarhreistri. Síðar meir verður máske á svipaðan hátt hægt að not' máli; ennfremur að nákvæmt lög- reglueftirlit sé haft með opinberum stöðum, hverju nafni sem nefnast þar sem ástæða er til að ætla aS á- fengislögunum eða samþykturh, er snerta áfengismálið, á einhvern hétt sé misboðið; og að útsölustaðir á- fengisverzlunar ríkisins einnig séu undir nákvæmu eftirliti. —Dagur. Vanþroski barna og framtíð menningarinnar. Dr. A. F. Tregold heitir einn af helztu læknum Englands og er víðfrægur fyrir ýmsar rann sóknir sínar á óheilbrigðu eða ófujlkotnnu. sájarlífi og fábjána hætti og vanþroska. En það er viðfangsefni, sem nú veldur mönnum vaxandi áhyggjum víða um lönd. Dr. Tredgold hefir rit- að um þessi efni merkar bækur og margar greinar. Nýlega skrifaði hann t. d. um þetta í “British Medieal Journal” og er heldur svartsýnn á framtíðina. Hann telur það hið mesta alvörumál að mannfjölgunin verði nú mest úr dreggjum þjóðfélagsins og sé slíkt staðreynd í Bretlandi. Fæð ingum fer hlutfallslega örar fækkandi hjá mentaðra og dug- legra fólkinu, en hjá hinu og get- ur slíkt ekki haft aðrar afleiðing- ar en þærí, að menning og dugnað- ur þverri. Læknaskoðun á ensk- um skóíabörnum hefir sýnt það, að sjöttungur þeirra að minsta 1 enskum blöðum er ekki lltið talað um þetta, núna sem stend- ur, — og það er búist við því, að yfirvöldin skerist í leikinn. Þessa síðustu mánuði hafa tveir at burðir átt sér stað innan vébanda enska ríkisins, sem hafa gert það að 'verkum, aó fólk krefst þesa,- að lessi óhæfa sé bðnnuð. Ung stúlka skaut sig nýlega á skrifstofu nafnkends málafærslu- manns í Ástralíu. Hún hafði tek- ið þátt í fegurðarsamkepni og unnið verðlaun. Síðan var henni skipað á bekk með vændiskonum i áliti karlmanna. Blöðin segja: að hún, hafi verið góð og heiðar- leg etúlka, — en að áleitni ósið- samra karlmanna hafi (eftir að hún vann verðlauninþ drifið hana í dauðann. Hérna í Lundúnum var stúlka tekin föst fyrir þjófnað í vikunni sem leið, — og dæmd i þriggja mánaða fangélsi. Móðir hennai sagði réttinum, að dóttir hennar hefði verið í alla staði ráðvönd og látlaus stúlka, — en að þetta breyttist eftir að hún hafði unnið verðlaun í fegurðar samkepni Hégómagirnd hennar vaknaði, og hún fór að stela kjólum úr búð- inni þar sem hún vann. “Bara ég hefði ekki gert þetta,’ sagði hún grátandi við dómar- ann. Nú situr þessi vesalings- stúlka í fangelsi. Dómarinn sagðist verða að dæma hana eftir lögunum, — en að hann sæi vel, að orsökin til ó- gæfu hennar væru fegurðarverð- launin. Mörg hörð orð eru nú töluð hérna i borginni í garð þeirra sem sýna ungnra stúlkum þá lít- ilsvirðingu, að efna til þesshátt- ar samkepni. Hvað finst íslendingum? Væri ekki bezt að banna þetta fargan áður en ilt hefir hlotist af því Eg skora á íslenzkar konur, að hlutast til um, að þessi óhæfa eigi sér ekki stað á Alþingishátíðinni p.t. Lundúnaborg, 5. nóv. 1929. Ingibjörg ólafsson. —Lögrétta. Nýtt Islenzkt Bakarí á homi SARGENT og McGEE stræta, opna eg undirrit- aður laugardaginn 18. þ.m., kl. 8 f.m. Þar verða á boðstólum allar íslenzkar brauð- og kökutegundir, svo sem rúgbrauð, sigtibrauð, kringlur og tvíbökur, o. fl., jólakökur, Vínarbrauð, rjómakökur og tertur, rúllutertur og margar fleiri köku- og brauðtegundir. Alt nákvæmlega lagað eins og heima í Reykja- vík á íslandi, og margir vita, að það er með vönduðustu bakn- ingum í heimi. — Gjörið svo vel og komið, allir landar, og reynið mínar brauð- og kökutegundir. Virðingarfylst, P. JOHNSON, A homi Sargent og McGee. kosti er andlega eða líkamlegt færaaltþað, sem nú þykir til einskis 6fær til ^ss að geta haft skyn nytt, Nýtnin er dygð. Dygðin birtist í svo mörgum myndum að hana er allstaðar að finna. En það er eins með dygina og með fegurð náttúr- unnar. Það hafa ekki allir auga fyrir fegurð náttúrunnar, þó hún blasi við í hverju spori. Og það eru ekki allir fundvísir á dygðina, Norðan stórhríðar og miklar frostJ hann sé alstaðar að finna. Og hörkur. Hagleysi er mikið 0g nu vii eS bi(5ja alla þá, sem mál mitt heyra, að vinna einhverja hluti næsta vetur úr því efni, sem hverj vart Vestur-ís- sumstaðar liggur við jarðbönn- um. Margir hestar komnir á hús og menn farnir að taka lömb. Á Þórshöfn hefir verið fiskirí í alt haust, þegar á sjó gefur. Afli 2—5 skpd. á bát í róðri. Menn telja, að meiri fiskur sé fyrir norðan Langanes nú, en verið hafi í sumar. Margir botnvörpungar eru út af nesinu. um einum hentar bezt. Eg veit að allir geta af mörkum látið til sýn- ingar, því hagleikatm er alstaðar að finna eins og dygðina.---------- Guðrún Jóhannsdóttir. —Dagur. Ásláksstöðum. Á haustþingi Umdæmisstúkunn- ar nr. 5, sem haldið var hér í bærí- Heilsufar manna er sæmilegt um úagana 15-. og 17. nóv. voru m. a. eftirfarandi till. samþyktar: 1. Þingið skorar á frafnkvæmd- arnefnd sína að hlutast til um við Framkvæmdarnefnd Stórstúku ís- yfirleitt. Engar farsóttir._______Vísir. Reykjavík, 9. des. 1929. Sigurjón Pétursson ætlar að halda Vesturdslenzka hátíð á ÁIa-|lands’ aS hun síái svo um> a® fyrir næsta Alþingi liggi frumvörp til laga, er bæti úr vöntun á núgildandi áfengilögum; viljurn vér í því sam- bandi sérstaklega benda á eftirfar- andi atriði: - , a) Að takmarkaöur sé innflutn- I ingur, tilbúningur og sala á áfeng- fossi þ. 22. júní næsta sumar. Þar á að .verða margt tii skemtunar. —ísland. Reykjavík, 12. des. 1929. Aftaka veður gerðí aðfaranótt þótt merkar séu margar. Menn þ. m. fyrir Suðausturlandi, og “‘fe“‘> ? .“1ý“8, hafa lagt of ríka áherzlu á ytri “ ’ 8 um kokudropum, og að eftirht se 2. fylgdi krapahríð. Er það eitt hið haft með sölu þeirra birgða, sem mesta hvassviðri, er menn muna fyrirliggjandi kunna.að vera í land- og olli talsverðu tjóni í Mýrualn- inu. um allvíða. í Vík rauk hálft þak b) Að brenzluspíritus og annar af barnaskólanum, á Reyni fauk spiritus eða spiritusblanda, sem heyhlaða og nokkuð af heyi, og notaður er til iðnaðar eða annara samleg not af venjulegri fræðslu. í Bretlandi eru ekki færri en 600- þúsund börn, sem eru aftur úr að hæfileikum og úr hópi þeirra koma árlega 50 þúsund nýir, ófærir yerkamenn, sem gera iðnaðinn verri en hann var og auka at- vinnuleysið, glæpina og eymdina. Heilsgrigðisskýrslr sýna það, að á einu ári eru veikindi í Englandi og Wales á borð við það, að 26% miljón vinnudaga færu forgörð- um. Rannsókn á ea. 2% miljón herskyldra manna á árinu 1918, sýndi það, að einungis þriðjung- ur þeirra gat talist algerlega hæf- ur og heilbrigður. Árið 1906 sýndi rannsókn að 4.6 af þúsundi íbú- anna voru andlega vanþroska, eða 150 þús. í Englandi og Wales. En nefnd, sem rannsakaði þetta rétt nýlega, komst að því, að nú væru 8 af þúsundi, eða 314 þús. andlega vanþroska. Að nokkru leyti er hækkunin talin koma af þvi, að at- hugun er nákvæmari og strangari nú en þá, en hins vegar dylst það ekki, að andlegur vanþroski fer i vöxt. Sannleikurinn er sá, að heilbrigðis- og mentunarráðstaf- anir einar eru ekki nægilegar, aðstöður, of litlar á meðfætt, innra eðli. En það er einmitt á því, á kynstofninum og kyngöfg- inni, sem alt veltur fyrst og fremst, segja nú margir fræðimenn. — Lögr. ----MARTIN & CO.--------- Áður en vöruskrá er samin KJÖLA-SALA Mikil verðlœkkun og allra hœgustu borgunarskilmálar fyrir aÖeins \ Niðurborgun og 20 vikur til að borga afganginn getið* þér fengiS hvaða kjól sem er i bútS vorri, sem kostar alt a8 $25.00 Kjólar Stórkostlegt úrval hvað snertir gerðir, liti og stærðir. Vanaverð alt að $24.75 færðir niður i $12.75 Vanaverö alt að $35.00 færðir niður í $19.75 VORAR klœðis og fur yfirhafnir eru seldar með afarmiklum afslætti Búðin opin á laugardagskveldum til kl. 10 MARTIN Easy Payments Ltd. 2nd Floor. Winnipeg Piano Bldg., Portage and Hargrave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.