Lögberg - 23.01.1930, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.01.1930, Blaðsíða 1
E íQNE: 80 31) Line* m ^uiníoTá ss^ h*° CoT* For Service and Satisfaction j PHONE. 86 311 Seven l.ines ! •; f. cfc. ** 1 U^-e< Better Dry Cleaning and Laundry t}' 43. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 23. JANÚAR, 1930 NUMER 4 Dr. Jóhannes Olson látinn Laust fyrir hádegi síðastliðinn mánudag, lézt á Almenna sjúkra- húsinu hér í borginni, Dr. Jóhann- «s Olson, tannlæknir, aðeins hálf- fertugur að aldri, sonur þeirra tnerkishjónanna, Haraldar Olson og frú Hansínu konu hans. Bana- mein Jóhannesar heitins var blóð- eitrun. Með Dr. Jóhannesi Olson er í val fallinn ágætur maður, hrein- lundaður og vinfastur. Er hann Því harmdauði öllum þeim, er eitt- hvað til hans 'þektu. Er við frá- 'fall hans, þungur harmur kveðinn að eiginkonu og börnum, aldur- hnignum foreldrum, systkinum og öðrum ástmennum og vinum. Jarðarför Dr. Jóhannesar heit- ins fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á miðvikudaginn þann 22. Þ- ni. Séra Björn B. Jónsson, D.D., jarðsöng. Samsæti Konurnar láta friðarmálin til sín taka Tólf miljónir kvenna í Banda- ríkjum hafa undirskrifað áskorun til fimm velda fundarins, sem nú er haldinn í London, til að semja um takmörkun herflotanna, þess efnis að skora á fundinn að láta til sín taka í takmörkun herbútiaðar. Sams- konar áskorun kemur einnig frá átján þúsund konum i Japan. u „ r , Gefnar upp sakir Mr. I. Ingaldson, M.L.A. 1 tilefni af ibrúðkaupi hins ítalska Sá heiður hefir fal 18 í s au ponungsefnis 0g þelgísku prisess- Mr. Ingimar Ingaldsyni, þing- unnar) Marie Jose, gaf Victor Em- manni Gimli-kjördæmis, að verða anuej konungur ítala, sex þúsund til þess kjörinn að svara hásæt-| ítölskum fötigum upp sakir. isræðunni við setningu fylkis-j * * þingsins í Manitoba. Ber þettaj þess íjósan vott, hvers trausts Rússar og Lundúnastefnan Mr. Ingaldson nýtur hjá stjórn- inni og flokksbræðrum sínum yf- irleitt. Þann 9. nóv. síðastl. var þciin hjónum, Mr. og Mrs. G. H. Gillies haldið samsæti í tilefni af því, að þau voru þá nýflutt í vandað og reisulegt hús, er þau létu byggja síðastliðið sumar að 923 Warsaw Ave. hér i bænuni. Um 60 manns toku þátt í samsætinu og var sam- hvæmið haldið að heimili þeirra og húsráð tekin af þeim það kveldið með viðeigandi hætti. Var þeim af- hentur vandaður gólf-lampi og aldinskál úr kopar, sem einlægan vott um hlýhug og árnaðaróskir vina þeirra. Samsætið fór vel fram °g skorti hvorki rausnarlegar veit- ingar, glaðværð, eða góðan fagnað, unz farið var heim góðri stundu eftir miðnætti. Þökkuðu þau hjón innilega þann heiður, er þeirn var syndur með heimsókn þessari og hvaðust lengi mundu minnast þess- arar ánægjulegu stundar og þess einlæga vinaþels, er þeim hefði ver- ið sýnt. Guðmundur Hafsteinn Gillies er sonur Einars ibókbindara á Gimli og konu hans Thórhildar Hafliðadótt- ur, bæði ættuð af Breiðafirði á Is- landi. Hafsteinn er fæddur og upp- alinn hér í landi, en kona hans, Sara, er fædd í Reykjavík á íslandi. Hún hom til þessa lands stuttu eftir fermingaraldur. Foreldrar hennar l'órarinn Guðmundsson og 'kona hans Karitas Jónsdóttir, bæði dáin. Eiga þau Sara og Hafsteinn 3 sér- staklega efnileg börn á unga aldri. Heimili þeirra var í síðastl. 10 ár að 7i6 Nassau St. hér í bænum, og hefir Hafsteinn verið í þjónustu C N.R. félagsins um 20 ára skeið; nokkuð af þeim tíma var hann í hernum. 1923 slasaðist hann hættulega, l)ar sem hann var við vinnu sína hjá félaginu. Varð að vera um 8 ntanuði á sjúkrahúsi og var lengi að ná sér. Þar fyrir utan hafa þau hjón mætt töluverðu heilsuleysi og erfiðleikum, sent nú hefir ræst úr, sern betur fer. Var þetta því sér- stakt fagnaðarefni vinum þeirra, að lá tækifæri að koma saman og sam- gleðjast þeim og árna þeim og börn- urn þeirra heilla og hamingju í f ram- tiðinni á hinu nýja heimili þeirra. Nöfn þeirra, er tóku þátt í sam- sætinu eru: Mr. og Mrs. G. Anderson, Chris Anderson, Mr. og Mrs. S. Benja- niinsson, Mr. og Mrs. W. R. Crane, Eavina og Thelma Crane, Mr. og Mrs. G. Eríksson, Mrs. Th. Dawes, Mrs. M. Eirikson, L. Eiríkson, Miss E- Gíslason,Mr. og Mrs. B. Gutt- ormson, Mr. og Mrs. J. S. Gillies, Mr. hranklin Gillies, Mr. og Mrs. C- Ingaldson, Mrs. Guðrún Jóhans- son, Mr. J. A. Jóhannsson, Mr. og Hrs. C. Johnson, Mr. og Mrs. C. G. Johnson, Mr. og Mrs. Carl Johnson, Mr. og Mrs. A. Jónasson, Miss Christie Johnson, Mrs. A. D. Johnston, Mr. Jónas Jónasson, Mr. °g Mrs. H. J. Lindal, Mr. A. J. Mahoney, Mr. og Mrs. H. McLellan, Mr. og Mrs. C. Oliver, Mr. og Mrs. O. Olson, Mrs. N. Ottenson, Mr. og Mrs. S. Pálsson, Mr. og Mrs. P. Pálsson, Miss S. Pálsson, Mrs. J. Raine, Mr. og Mrs. S. Schaldemose, Miss C. Schaldemose Miss K. L. Skúlason ('ÁrborgJ, Miss Th. Thordarson, Mrs. F. G. Tipping, Mr. A. Thordarson, Mr. R. Trite, Mrs. S. Whittaker, Mrs. H. Whit- worth, Mr. Warmutt. Fylkisþingið sett Fylkisþingið í Manitoba var sett, með vanalegri viðhöfn, kl. 3 á þriðjudaginn í þessari viku. Þrír þingmenn, sem sæti áttu á síðasta þingi, eru þar nú ekki lengur. Þeir R. G. Willis og Dr. I. M. Cleghorn, sem báðir eru dánir, og H. A. Robson, sem sagt hefir af sér þingmensku, vegna þess, að hann hefir verið skipað- ur idómari. í staðinn fyrir R. G. Willis hefir verið kosinn A. R. Welch og mætti hann við þing- setninguna og aflagði sinn þing- mannseið. Tvö þingsæti eru auð sem stendur, og voru þau á síð- asta þingi bæði skipuð mönnum tilheyrandi frjálslynda flokknum. J. D. MeGregor fylkisstjóri setti þingið og las hásætisræðuna, og verður hún birt í næsta blaði. Islenzkt borðhald í blaðinu “Courier & Advertiser,” sem gefið er út í Aberdeen, birt- ist nýlega grein eftir mann, sem hafði ferðast um ísland í sumar, Sendiherra sovietstjórnarinnar í Lundúnum, hefir tilkynt Mr. Henderson, utanríkisráðgjafi Breta að stjórn Rússlands krefjist fullrar þátttöku í stefnu þeirri, er á næst- unni verður háÖ í Lundúnum, til þess að taka til yfirvegunar tak- markanir vigvarna á sjó. * * * Á ferð um Vesturlandið Mr. Grant Hall, varaforseti Cana- dian Pacific járnbrautarfélagsins, kom hingað til borgarinnar í vik- unnií sem leið, og hélt héðan lengra vestur á bóginn í erindum fyrir fé- lag sitt. Fáorður var Mr. Hall um fram- tíðarhorfur þessa volduga félags, en þó mun hafa mátt skilja, að marg- ar og mikilvægar athafnir væru í aðsigi, er krefðust stóraukinna fjár- framlaga og aukins mannafla. * * * Engin vilyrði gefin Nefnd manna úr bæjarstjórninni í WíinMpæg fór í vikunni, sem leið á fund fylkisstjórnarinnar, og fór fram á það, að háskólinn yrði ekki fluttur úr Winnipeg, heldur bygður við Broadway, þar sem hann er nú. Hefir bæjarstjórnin umráð yfir nokkru landi á þessu svæði, sem hún vill liggja háskólanum til ef hann er ekki fluttur. Hvaða svar og segist honum svo frá: ....... .. ., “Hlúsmæður á íslandi takahefndm hef.r fengið hja stjorn.nni, framandi mönnum með jmikilli er ekk. ^fullu kunnugt, en full- gestrisnu. Mér kom það fyrst nokkuð á óvart, er samtímis var borið á borð fyrir mig súpudisk- ur og annar diskur með fiski. Eg vissi ekki á hverju eg átti að byrja, en réðist þó á súpuna, og áður en varði, var þar kominn annar súpudiskur, svo að eg þurfti ekki að tefjast við að ausa á diskinn aftur. Þett er sýnis- horn þess, ihvernig húsmæðurn- ar vilja gera gestum alt til hæfis. Skeiðar eru ekki lagðar hjá diskum, heldur í silfurskál á miðju borði. Þegar maður vill fá nýja skeið, séilist maður þangað. Eg vildi, að þér hefðuð ein- hvern tíma setið til borðs með mér é íslandi Eg held að það borgi sig að fara þangað, aðeins til þess að sitja þar að líbrðum. Fyrst er manni færður einn heitur réttur — nýveiddur silung- ur með kartöflum og sósu. Á borðinu er svo fjöldi diska með köldum mat og getur maður val- ið það, sem bezt líkar. Þar eru kjötbollur og grænmeti, flísuð egg og tómatar, sardínur, steikt- ur silungur, rófur, síld og sósa, sneitt flesk og kaldur bauti. Þar er lika ágætt mauk (salad), úr an- anas, pétursselju og sósu, sem er gott með hverjum rétti. Á miðju borði borði stóð svínslæri, og gat hver skorið þar af eftir vild. Og svo var þar nóg af brauði og smjöri. á báðum endum borðsins voru íslenzku fánarnir, því að nú er landið leíyst undan Danmörku og íslendingar eru mjög hreyknir af fána sínum. Á eftir mat er kaffi drukkið ó- sleitilega, og þá kemur gestrisna húsfreyjan bezt í ljós, því að hún er ekki ánægð nema maður drekki yrt er þó að hún hafi ekkert vilyrði fengið. * * * Færri pósthús Samkvæmt nýkominni skýrslu frá ipóstmáladeildinni, eru nú 12,430 pósthús í Canada, og hefir þeim verið fækkað um 48 á árinu sem leið. Smá jxósthús til og frá út um sveitir, sem hafa verið lögð niður. Hreinar tekjur póststjórnarinnar árið sem leið, hafa verið $31,170,- 904, en útgjöldin $33,483,058. Með loftfömm hafa verið flutt á árinu 321,584 pund af póstflutningi í fimtán mismunandi stöðum. Það er eftirtektarvert að 730,082 bréf og pakkar hafa ekki komist um- svifalaust til skila, vegna þess að utanáskriftin hefir verið röng eða ógreinileg, og sýnir það hve áríöandi það er, að skrifa rétt og greinilega utan á alt, sem sent er með pósti. * * * Smuts hershöfðingi farinn heimleiðis Hann sigldi heimleiðis frá New York með Ile de France hinn 17. þ m. Kom hann til Bandarikjr- anna, sem gestur The League of Nations Association, sem þar er líka starfandi, þó Bandaríkin til- heyri ekki þeim félagsskap. Þeg- ar hann fór, sagði hann, að hann hefð.i komiö aðaílega til að tala um friðarmál yfirleitt, en ekki þjóð- bandalagið aðeins. Hve vel sér hefði verið tekið og hve margt fólk hefði komið til að hlusta á sig, þótti honum benda ótvíræölega í þá átt, að Bandaríkjamenn hefðu mikinn á- huga á alheimsfriðarmálunum. Einna merkilegast af öllu, sem hann hefði heyrt og séð í þessari ferð, fanst honum hve miklum framför- um og menningu negrarnir í Banda- rikjunum hefðu tekið á þeim tveim mannsöldrum, sem þeir hefðu not- Minni herkostnaður Frétt frá London, í vikunni, sem leið, segir að breska stjórnin geri ráð fyrir, að minka herkostnaðinn á næsta fjárhagsári um $7.500,000. * * * Dr. R. Magill látinn Miðvikudaginn þann 15. þ. m., lézt á heilsuhæli í Battle Creek,, Mch., Dr. Rolbert Magill, ritari Winnipeg Grain Exchange. Hafði hann dvalið þar syðra siðan í nóvembermánuði. Mr. Magill var talinn einn allra hæfasti can^diskur maður sinnar samtíðar í öllu því, ei að kornverzlun laut, og naut ai- mennings trausts. Lætur hann eft- ir sig ekkju ásamt fjórum börnum. * * * W. R. Mullock, K.C., dáinn Hann andaðist að heimili sínu, 557 Wellington Crescent, Winnipeg, á laugardaginn í vikunni sem leið, áttræður að aldri, fæddur 11. janúar 1850. Til Winnipeg kom hann ár- iö 1882 og hefir verið hér ávalt siðan. Auk þess sem hann var mikils metinn lögfræðingur, lét hann bindindismál mikið til sín taka og var eindreginn vínibannsmaður. Kristindómsmál lét hann sér ant um, og var lengi forseti Biblíufé- lagsins í Canada. * * * Tíu ára vínbanns afmæli V Þann 16. þ. m., voru liðin tíu ár frá því er núverandi vínbanns- löggjöf Bandaríkjanna gekk í gildi. Var atburðinum fagnað mjög af bannvinum, er töldu löggjöf þá hafa leitt til margvíslegrar blessunar. í herbúðum andbanninga kvað nokk- uð við annan tón, því í þeirra aug- um eiga öll mein þjóðarinnar að stafa frá vínbanninu. En hvað sem þvi líður, þá er hitt þó víst, að nú- verandi forseti er staðráðinn i að framfylgja bannlögunum margfalt strangar, en við hefir gengist í lið- inni tíð. Mun mikill meiri hluti þings og þjóðar, fylgja honum ein- dregið að málum, i þessu efni. * * * Varðskipið “Þór” strandað Það strandaði hinn 21. desember síðastl. í grend við Höskuldsstaði á Skagaströnd. Menn allir, sem á s'kipinu voru björguðust, en flestir ekki fyr en eftir hálfan annan sólar- hring frá þvi skipið strandaði. Mættu þeir hrakningum allmiklum, en voru þá allir jafn góðir, eftir því sem fréttirnar segja. Auk skip- verja var séra Jón Guðnason á skip- inu þegar það strandaði. Einnig hafði Runólfur Björnsson á Kornsá verið með skipinu, en var nýfarinn af því á Blönduósi. Ei*u þeir báð- ir í kirkjumálanefndinni og munu hafa verið á heimleið \af nefndar- fundi í Reykjavík. * * * Bíður lægra hlut Vilja fá Gyðing útnefndan í öldungadeildina Frétt frá Ottawa, í vikunni sem leið, segir að Gyðingar, búsettir víðs- vegar í Canada, hafi komiö sér saman um að fara fram á það við King forsætisráðherra, að hann út- nefni að minsta kosti einn senator af þeirra þjóðflokki. Telja þeir það sanngjarna kröfu, þar sem Gyð- ingum hafi fjölgað mjög í landinu. Enn um söngmál Eg hefi orðið þess var, að tals- verður styr hefir staðið um rit- stjórnargrein, er birtist í Heimskr. nýlega í tilefni af söngskemtun þeirri, er íslenzki söngflokkurinn valið til íslandsfararinnar hélt 10. des. s. 1. Opinberlega Antonia, i stað Andania, er áður hefir hans þó ekki orðið vart, að hafði auglýst yerið. Hefir Anton.a , , ~ 0. miklu stærra Tourist Third farrymi. undantekmm grein eftir Dr. Sig. Cunard-leiðangurinn Sökum hinnar óhemju miklu eft- irspurnar eftir plássi á Tourist Third farrými til íslands, hefir Cunard félagið skift um skip, og Júl. Jóhannesson, er birtist í Lög- bergi 9. þ. m. Er hún hógværlega rituð og góðgjörn að mörgu leyti, og eflaust vel meint. Samt sem ið frelsis. Þótti honum það góö sex eða sjö bolla af lútsterku, enjineðmæli með frelsishugsjónum ágætu kaffi. — Lesb. Bandaríkjamanna. Dr. Hjaknar Schacht, forseti rík- isbankans þýzka, og fulltrúi þjóðar sinnar á skaðabótastefnu þeirri, sem setið hefir undanfarandi á rök- stólum í Hague, hefir beðið alger- lega lægri hluta í mótspyrnu sinni gegn fyrirmælum Young greiðslu- sáttmálans, sem og ákvæðunuim um stofnun alþjóðabanka, er annast skyldi um meðferð og innheimtu skaðabóta fjárins. Var það stjórn Þýzkalands, er skarst í leikinn og setti Dr. Schacht stólinn fyrir dyrn- ar. * * * Aukakosningin í Moun- tain kjördæmi Stuðningsmenn Bracken-stjórnar- innar í Mountain kjördæminu, héldu fund að Holmfield, þann 15. þ. m. til þess að ræða um og ráðstafa þvi, hvort stjórnarflokkurinn skyldi út- nefna þingmannsefni í kjördæminu fyrir aukakosningu þá, sem ráðgert er að fari þar fram á næstunni, eða ekki. Eftir nokkrar umræður, var samþykt i einu hljóði tillaga þess efnis, að flokkurinn skyldi engan frambjóðanda tilnefna. Hon. John Bracken, stjórnarfor- maður Manitoba-fylkis, var staddur á fundi þessum og flutti þar ræðu. Var honum tekið hið bezta og trausti lýst á ráðuneyti hans.— Krefst fullveldis Stjórtiarformaður Egypta, Nahas Pasha, hefir tilkynt Fuad konungi, að stjórnarskrá landsins verði á næstunni breytt þannig, að hún feli í sér fullan skilnað frá Bretum. R. S. Law kosinn forseti Hon. T. A. Crerar hefir sagt af sér sem forseti United Grain Growers, Ltd., sem hann hefir ver- iö í mörg ár. í hans stað hefir verið kosinn forseti R. S. Law, Winnipeg, sem að undanförnu hef- ir verið fyrsti vara-forseti félags- ins. * s|í * « Eldsvoði í Selkirk Miðvikudaginn þann 15. þ. m., kom upp eldur í Ibifreiðastöð þeirri í Selkirk, sem kend er við Sveinson og Sigurðsson. Brann byggingin á skömmum tíma, þrátt fyr.ir ítrek- aðar björgunartilraunir. >Sex nýir bílar brunnu þar til kaldra kola, auk margra eldri bíla, er þar voru til sölu, eða í aðgerð. Tjónið er metið á $15.000. Aðaleigandi bifreiðar- stöðvar þessarar mun hafa verið ungur íslendingur, Mr. Hinrikson. Kuldar í British Columbia Kuldar all-miklir hafa að undan- förnu gengið í British Columibia, eftir því sem þar gerist, þó ekki þætti mikið í Manitoba. Vegna kuldanna hafa sögunarmylnur viö Fraser ána orðið að hætta vinnu og um átta hundruð manna hafa þess- vegna orðið vinnulausir um tíma. Vatnsleiðslupípur hafa víða sprung- ið í Vancouver og Victoria og fleiri bæjum, og hefir það valdið mikl- um óþægindum. Synjað um tollhækkun Öldungadeild þjóðþingsins í Washington, feldi i vikunni sem leið, frumvarp neðri málstofunnar um lækkaðan innflutningstoll á sykri. Helzt tollurinn því óbreyttur fyrst um sinn, eða $1.76 á hundrað pundin frá Cuba, en $2.20 frá öör- um löndum. Á góðum batavegi Hon. W. R. Motherwell, búnaöar- málaráöherra hefir ^nokkrar undan- farnar vikur verið veikur og hefir legið í sjúkrahúsi í Ottawa. Hefir hann nú náð sér, svo, að hann er aftur kominn hem til sin og segja læknarnir, sem hann hafa stundað, að hann sé á góðum batavegi. Hættuleg ábyrgð Eins og kunnugt er, þá er mönn- um, sem kærðir eru um ýms afbrot, oft slept úr fangelsi, þar til mál þeirra eru tekin fyrir, gegn þvi að einhver ábyrgist að greiða einhverja f járupphæð, sem dómarinn tiltekur, ef hinn ákærði mætir ekki i réttin- um á tilsettum tima t. d. strýkur og finst ekki. Réttvísin hefir vana- lega verið eftirgefanleg í þessum efnum, en nú lítur út fyrir að ganga eigi eftir því stranglega að gildandi lögum sé fylgt i þessum efnum og er það talið nauösynlegt, svo menn sem ákærðir eru um lagabrot geti ekki slojipið við rannsókn með einskis verðri ábyrgð einhverra manna. Þrír menn eru nú sem stendur í fangelsi í Manitoba út af þessu, og þeir verða þar væntanlega meðan þeir lifa, nema þvi að eins að sambandsstjórnin skerist i leik- inn og náði þá, þvi hún ein hefir vald til þess. Það hefir þó ekki orð- ið enn, og hefir þó tilraun verið gerð til að fá þá lausa. áður hefir hún, ásamt áminstu umtali, vakið mig til umhugsun- ar um málið. En áður en eg fer frekar út í þá sálma, þykir mér viðeigandi, að fara að dæmi lækn- isins og skýra litið eitt persónu- lega afstöðu mína i sambandi við listræn mál. Það er ekki i neinni sjálfshælni meint, að eg þykist maður list- elskur, því eg get ekki að þeim ósköpum gert. En af því leiðir vitaskuld að eg ber listir mjög fyrir brjósti, og á engin slík á- hugamál sem þau, er að listum lúta, aðallega þó auðvitað tónlist- inni. Og get því með góðri sam- vizku fullyrt, að áhrif listaverka og túlkunar á þeim, er mér jafn- kærkomin, úr hvaða átt sem er Eg hefi of mikla nautn af öllu listrænu í tónum, til að blanda nokkru mnngreinaráliti saman við hana. En einnig sökum þess, hve hjartfólgin tónlistin er mér, skoða eg alla listræna starfsemi 1 há- alvarlegu ljósi. Álít hana eitt af æðstu veJferðarmálum mannkyns- ins, og af því leiðir aftur, að eg þykist skyldur til að leiðrétta ýmsan misskilning í sambandi við listræn mál, án manngreinar- álits, þó stundum geti það verið hart aðgöngu. Að þessum útúr- dúr loknum, vil eg þá fyrst snúa mér að grein ’æknisin?. Já, hún er góðgjörn og að mörgu leyti sanngjörn í garð söngflokksins. “Þetta er hjáverk”. “Fólkið leggur á sig bæði vinnu og útgjöld fyrir þetta málefni” o. s. frv. Þetta eru alt réttmætar afsakanir frá vissu sjónarmiði skoðað, en þær eru ekki fullnægj- andi. Mér vitanlega hafa allir söngflokkar, sem náð hafa þroska, þroskast í hjáverkum, og flestir einnig haldið áfram að “vera góð- ir” í hjáverkum. Úr féleysi fé- lagsins bætir heldur enginn með afsökunum á því, sem miður fer í starfsemi þess. Því ekki helduV að knýja á fésýslumenn okkar að styrkja þetta þarfa fyrirtæki, og gera svo til þess kröfur starfs og þroska, sem mest má verða. Með því móti yrði þér reistur sá sterk- asti þjóðernisstólpi, sem hugsasi getur, regluleg víðvarpsstöð is- lenzkrar tónlistar. En að þessu vík eg máske síðar. En aftur er grein læknisins ekki svo góðgjörn í garð ritstjóra Heimskringlu, sem skyldi, þar sem gefið er í skyn, að hann hafi ekki gengið græskulaust til- verks, er hann skrifaði um samsönginn. Eg held ekki, að sú aðdróttun sé á rökum bygð. Eg þekki Sigfús og veit, að hann er listelskur í i alvarlegri merkingu, og er þar að auki flestum dómfærari í þessum efnum, enda viðurkennir læknir- inn það. Hann er einlægur skoð- unum sínum og manna ófeimnast- ur við að láta þær í ljós, svo sem kunnugt er, en hefir talsverða tilhneigingu til napuryrða, eins og flestir ritsnillingar. Þess vegna held eg, að listhneigð hans og skapgerð hafi algerlega stýl- að áminsta ritgerð, og valdið þeim skattyrðum, sem þar er ofaukið, en engan veginn nein löngun tií að vega að sönjflokknum né sér- stökum einstaklingum hans né söngstjóra. Getsakir í garð ein- Siglingadagur skipsins frá Montreal verður hinn sanii, eöa 6. júni. Sigl- ir skipiÖ beina leið til Reykjavíkur. Með því að timinn líður óðum, og með þvi ennfremur hve eftir- sjiurnin eftir Tourist Third far- rými er mikil, er afar áríðandi aö væntanlegir Islandsfarar tryggi sér pláss sem allra fyrst. Frú Thorstína Jackson-Walters, erindreki Cunard-félagsins, siglir til Islands með Antonia, og leiö- beinir farþegum. íslendiogakvöld Miðvikudagskvöldið þann 15. þ. m., efndi Miss Eva Clare, hljóm- listarkennarinn víðfrægi, til ís- lendingadagskvelds, ef svo mætti að orði kveða, í kenslustofu sinni hér í borginni. Yar skemtiskrá- in öll íslenzk, einsöngvar, kór- söngvar og ræða, er séra Björn B. Jónsson, D.D., flutti. í kórsöngnum tóku þátt: Miss M, Ha/lldórsson, Miss R. Bardal, Mrs. P. Thorlaksson, Mr&. L. Johnson, Mr. H. Thorolfsson, Mr. S. Sigmar, Mr. F. |HeUdórsson og Mr. E. ísfeld. Einsöngva sungu þau Mrs. S. K. Hall og séra Ragnar E. Kvar- en. Á strengja hljóðfæri léku þau Mr. P. Pálmason, Miss Pálmason og Mr. H. fienoish, nýtt söngverk eftir hr. Björgvin Guðmundsson. Getið skaj þess, að alt íslenzka kven'fólkið, er í skemtiskránni tók þátt, kom fram í íslenzkum þjóðbúningum. Ræða Dr. Jónssonar, var um ís- lenzkar bókmentir og listir, gagn- ort og mergjað erindi, röggsamlega flutt. Að lokinni skemtiskrá, var gest- um boðið til ágætra veitinga, und- ir forystu frú Bjargar ísfeld, sem er ein af nemendum Miss Clare. Mr. Ragnar H. Ragnar, sem einn- ig telst till nemendahóps Miss Clare, lék undir við einsöngvana. staklinga, sem meina vel, eru engu 3Íður meiðandi en segjum óvæg- ar aðfinslur. Reyndar held eg ekki, að þessi hlið á grein læknis- ins sé til orðin í meiðandi til- gangi, heldur undir áhrifum tveggja meinlokna, sem fyrir löngu eru komnar í hefð hjá okkur Vest- ur-íslendingum, og sjálfsagt víð- ar, eða hafa máske alt af verið það. önnur þeirra er tilhneigingin til að skapa sér ætíð einhvern kynja-þrunginn og oftast miður góðgjarnan tilgang á “bak við” alt, sem sagt er og ritað. Að ein- hver annarleg býsn hljóti endilega að “búa, undir” hverri athöfn og orði. Mér finst nú satt að segja flest bera vott um, að hið gagn- stæða leigi sér oftar stað. En hvað sem því líður, er þetta ó- heppilegur hugsunarháttur, og veit eg enga fæðu kjarnbetri fyr- ir sundrung og flokkadrátt. Hin er alvöruileysi gagnvart list- inni og listrænni starfsemi. Þessi endemis lokleysa, að listir beri að skoða sem eins konar saklaust og ekki ógeðslegt leikspil, að lista- félög séu einungis skemtifélög. Að öll listræn viðleitni einstak- linga og félaga sé heldur svona virðingavert hjáverka fúsk og eigi fyrir því heimtingu á væg- um eða, öllu heldur, engum dóm- um, og útlátálítilli góðgirni o. s. frv. En af því að hér er ekki um leikspil að ræða, heldur eitt af aðal þroskalyfjum mannkyns- ins, er mjög hætt við að góðgirni, sem bygð er á framanskráðum hugsunarhætti, þó hún sé vel meint, verði beinlinis og óbein- línis vopn á listina sjálfa, og þá viðleitni, sem verið er að sjá í gegnum fingur við. Hún svæfir samvizkur listiðkendanna, og dregur úr starfs-áhuga þeirra. H'ún veikir tiltrú þeirra, isem líta alvöruaugum á þessi mál, og hún gerir það að verkum, að í orði er lítill greinarmunur gerð- ur á því, sem vel og illa er gert. Eg hefi oft verið hér á skemti- samkomum, þar sem fyrsti liður- inn á skemtiskránni er kallaður fram aftur og svo allir liðirnir eftir það, þvi að “það þarf að gera öllum jafnt undir höifði”, hvað hörmulega, sem til kann að tak- ast með frammistöðuna. . Þetta ('Franih. á bls. 5)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.